Lögberg


Lögberg - 17.09.1896, Qupperneq 2

Lögberg - 17.09.1896, Qupperneq 2
2 LOGBERG FIMMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1896. Úldrátlur úr brjrjum sjci’a Tómasar Sæmundsonar til samútgefrnda Fjölnis. (Kptir Tímariti Bókmenntafjelagsiiis). I. [Til fjelaganna í Kbiifu]. Laufrarnesi 20. sept. 1884. brimenningar Redactörer! — Mjer hefur ekki oiðið að vegi að gjöra neitt síðan liingað kom, jeg sendi ykkur |>ví pappírana ajitur næstum eins ojr jeg við peim tók', jeghef ekki einu sinui fentjið líma til að utnskrifa svo pi ir yrðu lesnir; jeg vonast [tiJJ, að pið sarnt, sem vanir eruð hönd ininni, láðið i meininguna víð- [ast] hvar, og meira kæri jeg mig ekki um, pví orðunum gef jeg ykkur fullkoroið leyfi lil að umbreyta eptir ykkar velpóknun; pað er helst niður- xöðunin, sjer í lapi á pví fyrra, sem á að vera inngangurinn til rits okkar, 8em jeg óska [að] stæði óhögguð, pví hún er svo logisk sem gjörast mætti, [og] vil jeg forsvara [hana], hvar sem á parf að halda. I>ar á móti kann út- færsla hinna einstöku atriða [að] vera i mörgu ábótavant, sem pið getið árjett. I>að fellur strax i auga, að sum [atriðÍD] eru í samanburði styttri en önnur, hvar um pó hefði mátt eins margt segja, hefði tfminn leyft og pað sýnzt eius nauðsynlegt.------ -----Etatsráð [ísleifur] Einarsson lætur best yfir fyrirtæki okkar af öll- um, sem jeg hef talað við; hann heyr- ir yfir höfuð til peirra mest liberale hjer um pláss, og Dr. Scheving—hann trúi jeg hafi skrifað sig fyrir 6eður 12 exempl.-------Ef pið setjið nöfnin okkar framan á titilinn, þá Jcref\st\ je<j \þess], að mitt \nafn\ sjc seinast, par pær 2 seinustu reglur, sem við getum gengið eptir, eru annaðhvort Tidsfölge veð Indtrædelsen—og pá er jeg sá seinasti—eða stafrofsröð, eins og brúkuð er við „Maanedskrift for Litteratur“—og pá er jeg líka sá seinasti.-----Munið fyrst og fremst til að sleppa engu frá ykkur, sem pið ekki eptir á viljið vera kunnir að, par næst, að ykkur liggur öllum á að losast sem fyrst frá Attestats, og sjer 1 lagi pjer, Brynjúlfur — jeg skal reyna að skafEa pjer jörð í Breiðaból staðarsókn, ef pú kemur með Rangár vallasyslu.----- Jeg hef verið á hins íslenzka bókmenntafjelags fundi í Reykjavík og sjeð aðgerðir ykkar hjerna, pær yor, sem jeg ekki hafði heyrt neitt um; — nijer s/nist pið ráða til, að Gunnlögsen hætti að mæla, en mjer 8/nist fjelagið vel hafa efni til og ekki geta annað en verið áfram um að hann haldi pví, sem honum hefur verið gefið, hvert sumar sem hann fianar sig færan að gera nokkuð hver veit hvað lengi við höldum Gunnlögsen og landið er stórt. Bless áðir ljáið ekki rentukammerinu kort Gunnlögsens; pað getur ekki brúkað pau, fyrst pau eru svo ónjft; sjáið pið ekki, hvað impertinent peir hafa af slegið okkur hjálpina um að prenta pau, svo peir geti reiknað okkur kort- íd, sem peir Schell eru að tína saman eptir eldri kortum og sjálfum Gunn lögsen, upp á 130,000 rbd. eins og sjókortin og gert allan okkar kostnað ónytan. Reynum heldur að gera peim sama bragðið og vera búnir að útgefa eitt fjórðungskort af Gunnlög sens, útdregið af sýslukortunum, áðui peir vita af. Videnskabernes Selskab hjálpar fjelaginu okkar til að útgefa pað, og Gunnlögsen gerir án efa,hvað hiiin getur, til að verða búinn með pað. Jeg hef ei getað talað við haun, pví hann er á mælingum í Rangár- vtllasýslu.—Ekkert talað um alping hjer til lands! Das ist die grosze ^Vufgabc unsererZeit! Lifið heilir! kominn, pó koin hann einhverstaðar úr suðurvegum. En fyrir 5 dögum fjekk jeg með Jóni klausturhaldara [Guðmundssyni brjefjið] frá pjer, sem bonum hefur fylgt og slðast í gær 2 brjef frá pjer að norðan frá Eyja- firði langtum eldri---svo pú sjerð, að jeg muni nú um síðir hafa fengið pær undirvísarjir og dót I bendur, sem jeg svo leDgi práði eptir að vita eitt- livað um. — — Hafðu satnt bestu pakkir fyrir öll brjefin og útrjettÍDg- aruar, en pau gefa mjer eins margt að hugsa, eins og umpenkingartíminn er stuttur, pví jeg vona á hverri stundu póstsins að austan aptur, og vildi jeg hjá oss fellur hann yfir höfuð vel í geð. l>eir verða allir að játa, að málið sje aðdáanlegt, sem, pó pað sje ekki nema meðalið og purfi líka meiningar- innar með, hlytur að vera ,conditio sine qua non‘ fyrir öllu, sem skrifað er á Islenzku, eigi pað að geta fallið peim sömu íslendingum [t geð]. Deir hafa allir roðnað yfir pví, sem útgcfa Sunnanpóstinn, og eruj síðan farnir að vanda sis betur. Innihaldið sjfuist peiin ekki vera heppilega valið og pó sjálfsagt allt með smekk, og engan hef jeg vitað finna missmíðar á andanum necia Landpbysicus; varpað á samkoinu hjá Ulstrup, hvar brjef ekki sleppa af hans ferð suður, ef ske mitt var haft að borðsögu.---Sjera O'ætti [að] enn pá næðist [i] ófarin skipl>að, sem viðkemur Fjölui ger- ir pú svo vel að meðdeila fjelögunum til yfirvegunar,---og er pá fyrst, að strax sem jeg lauk upp Fjölni varð mjer illt, pvl hann er einmitt svo I sínu útvortis sem jeg ómögulega get liðið bækur-----. Formatið er minna Arni fann ekkert að,ncma sumt kynni að vera heldur djarft í brjefi mluu, svo sem, tók Iiann til, að syslumennirnir kyn n u ekki dönsku, en Ijet pó lika vel yfir pví. Aldrei gat mjer komið til bugar að taka pað fyrir skens, sem hann víkur að mjer i Sunnanpóstinum. Biskupinn [Steingr. Jónsson], sem To Cure RHEUMATISM t.a.k::ei og stíllinn stærri en jeg hafði áskilið einna minst er fyrir beryrði I bókum II. [Til Jónasar Hallgriinssonai||. Breiðabólstað 6. sept. 1835. Fyrir svo sem hálfum mánuði ijekk jeg pá loks dálitinn pakka, sem innihjelt 5 exemplör af Fjölnir. I>ar með fylgdi ekkert brjef, svo jeg vissi pkki hvaðan úr veröldinni hann var t>ú skalt sjá, vinur! að sá asti basis fyrir pvi, að fyrirtæki okkar vegni vel hjá almenningi er pað, að þeir fái inikið fyrir litla peninga — —. í>ar næst verðum við að sjá til, að inuihaldið fyrir sig sje með Gehalt og eptir alpyðusmekk, pví petta ger- ir afsetningu bókarinnar ætið vissa, án pess almenningur enda purfi að hafa gert sjer skiljanlega grein fyrir, hvar af pað kemur.--------t>ú mátt ómögulega kenna brjefinu mínu um pó færri vilji hafa hann að ári en ritað hafa sig fyrir liouura I fyrra — Jeg segi pjer einlæglega, að svo langt sein jeg hef getað til frjett, er pað brjefið mitt, sem mælir fram með honum í ár,og alpyðau skilur yfir höfuð eða veit að meta lítið annað, sem hann inniheldur, og mjer pykir enda svo stóra bók vanta afhandlingar, sem heldur væri gerð i (líkt og Fjelags ritin), og líkjast fremur samtiningi til að fylla rúmið, og pá helzt um pað, sem næst er hveisdagslífinu og póli- tíkinni hjá okkur, pvd færi maður að rannsaka hvað pað eiginlega er, sem gefur hlutunum, og bókunum með, Interesse, er pað [petta], aðþað gripi sem mest inn l Ufi.ð, höndli um það, sem menn helzt finna nawðsyn á að yfirveja og vita eitthvað um, og geti maður ekki komið efni sinu svo fyrir, kaupir pað enginn til langframa. Ekki hef jeg frjett, að fólk hafi reiðst til muna brjefinu mínu, helst kannske kaupmenn og parua fáeinir í Rvík og einna mest hafa menn fundið að pvi, sem jeg lagði mest Eftertryk á, að syslumennirnir skrifi hvorki dönsku nje íslenzku, en pað ber lika jafn- meira á pví, af pví pið hafið undan- hefur skrifað mjer [með] pessum orð um- „Fjölnir er kominn! Jeg skar út úr honum að framan, pegar jeg vaknaði í rúmi minu og pótti margt merkilegt að frntnan, en jeg tókst á lopt, pegar jeg las brjefið frá ís- landi. t>ess manns, sem pað hefur skrifað, ferðasögu kaupi jeg!“ — Annars eigið pið miklar pakkir skilið fyrir meðferðina á brjefi mínu; jeg mætti vera blindur, ef jeg ekki sæi hvað roikið pað hefur unnið, pví fyrst er á pví svo fagur stíll, sem jeg skammast mín fyrir að mjer sje eign- aður, par eð jeg verð aldrei fær um að skrifa svo góðan, og líka hafið pið tekið burtu /misbgt, sem hefði kunnað að sýnast Personligheder— Grovheder—smekkleysur. Ekkert af pessu hefði jeg viljað láta liggja eptir mig. —1 — Mjer s/nist pó ætíð nauð- synlegt, að við förum að analysera forholdin hjá okkur. EDgelskir og Franskir ganga æði miklu pjettar inn á persónurnar i peirra Virkekreds, og enda Danskir, sem við álítum bezta, hafa tekið fullt svo djúpt í ár- inni (hvað Litteraturen áhrærir) í Maanedskr. for Litteratur.------Ritl- ingurinn um uppruna jarðarinnar er ágætur, og er meðferð hins og niður- röðun allt, eins og jeg vil hafa, helzt pað, að gengið er út frá pví natiónala hjá okkur, sem mjer s/nist við eigum að yfirvega í krók og kring áður við förum lengra.-------Sagan af Eggert Glóa pykir mjer óvenju falleg, Margir segja samt, [að] hún sje eins og kellingasögur bjá oss, aðrir, að hún sje Ijót (af pvi hún fer iIla!).--t>ú sjerð af pessu, að jeg hef yfir höfuð ekkert að finna að innihaldi Fjölnis. Bristors S»RSÍP»RILU IT 18 PROMPT RELIABLE AND NEVER FAIL8. i IT WIImIm ÍVIAKE YOP WELL Ask your Druggist or Dealer for it BHISTOL’S SARSAPARILLA. Your Face fellt nokkuð rjett á undan, sem átti og jeg parf að eiga hann til pess að að undirbúa [pað]. Verr goðjast læra af honuin islenzku í öllum sínum sumum álit Mullers, af pví að peir geta ei tekið I höfuðið, [að] pað sje útlagt, eða pá til hvers verið sje að prenta slíkar skammir um föðurlandið. Vilja hrinda slíku af sjer með skömm- um. Yfir höfuð synist mjer ekki duga, að vjer smjöðrum fyrir sann leikanum eða hlífum okkur við að koma í bókunum við ósiði okkar, sem venja hefur verið næstum alltaf hing- að til í bókum, [pá] kærir fólk sig minna um að lesaokkur, og Litteratur vor er pá hættur að koma neinu góðu til leiðar. Sama er að segja um að fína svo orðatiltækin, að almenningnr ekki skilji pau,—að svipta ræðuna öllum hita og fjöri, sem pið hafið að nokkru leyti gert við fyrstu afhand- linguna; slikur máti sviptir hana öllu Populariteti, pað verður sjera-Árna ismus, sem pið vitið að aldrei hefur fengið miklar viðtökur bjá almúga nje heldur átt pær skilið; og pó að Ccnferensr. [Magnús] Stephensen væri stundum grófur og srnekklaus, >á hefur almenningi miklu betur að houum geðjast, af pví hann hafði meiri anda, fjör og tilfinnan; enginn rithöfiundur hefur gert þvWkt gagn eða lukku á Islanfii og pað er ekki ætíð loku fyrir pað skotið, að maður geri gagn, pó hann fái mótstöðumenn. —t>etta er nú sagt með tilliti til al- mennings, sem við höfum fyrst og fremst fyrir augum, en jeg get glatt ykkur með [pví], að peim uppljfstu greinum. (Frsmh. i næsta bl.) Colds, THE GREAT Family Medicine of the Age. Takon Internaiiy, ItCures niarrhœa, Cramp, and Pain in the Stomavh, Sore Ihroat, Sudden Coucjhs, eto., eto. Used Extcrnally, It Cures Cuts, Druises, Burns, Scalds, Sprains, Toothache, Pain in thc Face, Neuralgia, fíhcumatism, Frostcd Fcet. No articto over nttalnaii to su«;h unbountleil popular- ity —Salan ObHcrt , r. VVe ciin T>eiir testlmnpy to tho «úru,ary of llie Pain- Ki!l**r. Wehavege n jtn marlo clieciu m 8<>otltlng tho 4overe5t pain, ayíl Kuow U to bo a good articie.—Oincin- nali fiiaval'h. NolhJrg b^p yot r>v-pn»sej tho Paln-KUler, whloh Is the most valuablo luduuy uiotUcluenow in uao.—Tennestee Orgt'n. Jt hss real mcrit; as a moans of removinjr paln, no modii Ine h.ia ni.qiilid a toputution equal to Perry Davis’ 1 ain-Klllor.—Nrirpnt Bevvaw of ImitnfIniis. B’*v only the genulne "Pf.krV P/.VIS.' Suld 0V» yivli 'i'*; li i gn bottleH. *>5c. Very large bottle, 50c. J. G. Harvey, B.A., L.LB. Málafærslumaðuk, o. s. frv. Office: Room 5, West Clements Bloclc, 494)4 Main Street, W innifeg, - - Manitoba Wlll be wreathed wlth a most engaglitK smlle, aftcr you Invest In a WMie Sewing Macliíiie EQUIPPEO WITH IT8 NEW PINCH TENSI0N, TENSI0N INDICAT0R —AND— AUTOMATIG TENSION RELEASEH, The most complete and useful devices ever added to any sewing machine. The WITIT E is Durably and Handsotnely Built, Of Fine Finish and Perfect Adjustment,v Sews ALL Sewable Articles, And will serve and please you up to the full iimit of your expeetations. Active Dealkrs Wanted in unoccu- pied territory. Liberal terms. Address, WHITE SEWING MACHINE C0„ CLEVELANÐ. O. Til sölu hjá Elis Thorwaldson, Mountain, N. D Ricliards & Bradsaw, Málafiersliunenn o. s. frv Mclntyre Block, WlNNrPEG, - - MAN. NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu íjelagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf geris $1.00 EDA 50 CENTS, hvort sem pjer viljið heldur. Af því að nú er töluvert liðið á þennan yfirstandandi árgang Lögbergs, dettur oss í hug að bjóða nýjum kaupend- utn sjer-stakt kostaboð á því, sem eptir er af árgangnum. Vjer bjóðum því: Lögberg frá þessutn tíma cil ársloka (i rúma 7 mánuði) og sögurnar: „þokulýður- inn“ (656 bls.), „í leiðslú' (317 bls.) og „Æfintýri kapteins Horns“ (um 700 bls.) fyrir að eins $1.00. EDA þeir, sem ekki kæra sig um sögurnar, geta fengið LöO- BERG frá þessum tíma til ársloka (í rúma 7 mánuði) fyrir ein 50 cents. En aðgætandi er, að borg- unin verður undir öllum kringumstæðum að fylgja pöntuninni, og að þetta kosta- boð gildir að eins hjer í álfu. Lögberg: Print. & Publ. Co. N.B. Sögurnar „pokulýtfurinn" og „I LeiSslu“ verða sendar stráx og pöntunin kemur; en „Æfin. týri kaptéins Horns“ getuip vjer ekki sent fyrr en seinna. Sagan endar i blaSinu um júlíminaSar- lok.og verSur þá hept.sett í kápu og send eins fljótt og unt verðúr. JOSHUA CALLAWAY, Koal Easiiito, Ulining aml Financial Jlgon 272 Fort Sthebt, Winnifbo, Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn.með góðum kjörum. Öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og hújörðum í Manitoba er sjerstakur gaumur geflnn Peningap til lans gegn veði 1 yrktum löndum. Rýmilegir skilmálar. Farið til Tl]e London & Caqadian Loan Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., Winniprg. eða S. Chrlstoplicrson, VirSingamaSur, Grund & Baldub. & QOODMAN & TÆRQESEN, hafa til sölu hinar ágætu og billegu CRAND JEWEL MATREIDSLU-STOR. Ennframur allar tegundir af EIR, BLIKK OC CRANIT VORUM, VATNS- PUMPUR, ÞVOTTAVINDUR og fleira. Setja inn kjallaraofna (Furnaces). Corn. Young & Notre Dame Ave. Tv Tv VINNI! IYINNI! Vjer höfum nægan bindaratvinna banda öílÚff* Islendingum. Látið ekki hjá líða að finna okkur áður en pjet kaupið annarstaðar. — Vjer höfun. að eins góffl**1 tvinna, og seljum hann ineð eins lágu verði, ef ekk> luígra cn nokkrir aðrir. JOHN GAFFNEY,J!i!=iS; Crystal, N. D-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.