Lögberg


Lögberg - 17.09.1896, Qupperneq 7

Lögberg - 17.09.1896, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1896 7 I langri, er hlyti að vera undan stoðum, þurkum þrífast f>ær ágætlega, {>ó að Forn m cn j ar aun sóknir. Hinn danski fornmenjafræðingur, iJanicl Hruun, er hjer hefur ferðazt nokkuð í sumar, flutti mikið fróðlegan og áheyrilegan fyrirlestur hjer á árs- fundi Fornleifafjelagsins 29. f. mán. um fornleifarannsóknir á Groenlandi og þetta sem hann hefur skoð.xð hjer f sumar. Hann vjek fyrst orðum að því, að engin lönd í, Norðurálfu (nema Miðjarðarhafslöndin sum) væri eins auðug af fornum rústum og öðrum fömmenjum eins og ísland og Græn- land. Akuryrkjan—og sumpart efnið 1 húsunum (tirobrið frá Noregi) væri þess valdandi, að örlítið væri um forn- rástir eptir annarsstaðar á Norður- löndum. Þess vegna væru fornmenj- ar hjer og á Grænlacdi dyrmætur fjáisjóður, ekki einungis fyrir Norður- lönd, heldur allan hinn menntaða heim, vegna þess, að þær lýstu áþreif- anlegar og áreiðanlegar en nokkur hlutur annar siðmenning Norðurlands- þjóðanna fyrir þúsund árum. Ræðumaður kvaðst hafa þegar grætt það á ferðalagi sfnu hjer f sum- hefði sjeð og þreifað á er gengið hefði upp i mæninn, og þar innan um eitthvað af járnmolum. Langeldahlóðir gætu það ekki hafa verið; það sæist á löguninni, og ekki síður binu, að þ«r fyndust eDgin kol. E>ir á móti fann hann tvær eldstór á öðrum stað i tóttinni, aðra í blóthús- jnu, og hina í framhofinu, milli hliðar- stoðanna og miðstoðanna, og þar mik- ið af brunnum kolum auk ketilbrots f blóthúss-arninum og mikils af beinum í hiúum, blótveizluleifum líklega. í Skagafirðinum skoðaði hann meðal annars meujar af gömlum garði kring um bæinn á Hafsteinsstöðum, að tilvisun bóndans þar, Jóns Jóus- sonar (áður á Veðramóti), sem hafði þar á ofan fundið, þegar hann gróf fyrir kjallara undir íbúðarhús, er hann befur reist á bænum, gamla eidstó með einhverju af fornmenjum í. Hef- ur bærinn eptir því staðið í miðri fyrnefndri girðingu, sem varla geti hafa annað verið en virki um bæinn, frá söguöldinni. Garðurinn, sem er að mestu sokkinn í jörð, hafi verið mannhæðar-hár, eins og skotgarðar eruhafðir enn á vorurn dögum, og dá- lttið þrep innan við, fyrir varnarliðið að standa á, alveg eins og enn gerist. Eins og menn vissu af sögu biskups- setrauna hjer, hefðu einnig verið til um, á hól eða hæð, þar sem gott var vígi. Hr. Bruun skoðaði enn fremur ymsa þingstaði nyrðra, búðirnar þar m. fl., og sömuleiðis tóttir af fornum bylum.—Hann vottaði að lokum ar, að hann befði sjeö og __________* ^ því,að húsakynni oghfbýlaskipun befði I ^gru j{jgUg virki, frálaus bæn uálega verið hin sama I fornöld hjer og á Grænlandi; en þar (á Grænl.) rannsakaði hann það mál fyrir 2 árum og hefur ritað um það rækilega f þ. á. „Meddelelser om Grönland11, með myndum og afsröðu-uppdráttum. Hug-1 j8ndsmonnum beztu þakkir fyrir góð -nál. myndir manna áður um frábrugðin húsakynni á Grænlandi hefði stafað af því, að þeir hefðu haldið steinhús- rústir þær, er þar hefur fundist mikið af og mest ber þar á af fornrústum, hafa verið mannahybyli. Nú væru menn, einkum sfðan dr. Valtyr Guð- mundsson hefði ritað svo vel um það mál („Privatboligen paa Island“), gengnir úr skugga um, að þær rústir hefði verið hlöður og önnur útihús, er ekki þörfnuðust hlýinda, en bæjarhús gerð af torfi og gjóti, eins og hjer. Bæjarrústir væri nú fundnar í Austur- byggðinni einni á Grænlandi,—sem var, eins og allir fróðir menn vita, vestan Hvarfs, en ekki austan 150; en 190 bæir sagði Björn að verið hefði alls í Austurbyggð, er hún stóð með mestum blóma. Bæ- irnir hefðu staðið vfðast nærri vatns- bóli (á eða læk), og nærri lendingu, þegar þeir voru við sjó og húsaskip- un hin sama og hjer: manuahíbylin ásamt búri, eldhúsi og skemmu m. m. f einni þyrpingu, en af peningshúsum fjósið næst bænum, með hlöðu við, og hin fjær, en rjettir út við túnjaða. Hlöðnr við peningshús optast úr steini, til þess að spara torf, sem minna var um þar en á Islandi, en torf með 1 fjárhús- og fjósveggjum m. m., upp á hlyindi. Af grjót- og I jj0num) 0g einn fyndinn þingmaður torfveggjunum stóðu ekki eptir nema Laggj^ ag eins mætti þá koma með lagafrumvarp um „eyðing flóanna“. En ekki leið langur tími áður en mönnum var orðið ljóst, að hjer var I um ekkert hlátursefni að ræða. Fá- um árum síðar borgaði stjórnin íN/ja ar viðtökur og greiðvikni sjer auð- synda á ferðalagi sínu. Hann ætlar af stað aptur á morg- un til Þingvalla og síðan austur í Þjórsárdal, að skoða fornar rústir þar, ásamt rektor dr. B. M. Ólsen, og að því búnu heimleiðis aptur til Dan- merkur. Verið getur, að hann komi hing- að til lands aptur sfðar meir í sömu erindum ef fjárveitingarvaldið danska leggur frekari styrk til þessa fyrir- tækis, og liafi þá nokkurs konar sam- vinnu við Fornleifafjelagið, sem því gæti orðið að mikið góðu liði, því fornmenjum öllum heldur hann til áSkarðsá I haSa Forngripasafnsins hjer, þótt sumt kunni hann að þurfa að hafa með sjer utan að sinni til rannsókna þar, eins og gerzt hefur stundum áður, t. d. með skyrið frá Bergþórshvoli. Eqtir Isðfold. Hitt og þetta. önnur dyr deyi af gróðurleysinu Tilraunir veiðiman aa til þess að eyða kanínunum hafa verið með öllu áraugurlausar. Einu sinni voru 8000 menn sendir á kanínu-veiðar í Nyja Suðurwales: sumir þessara veiði- manna fengu um 220 kr. kaup um vikuna. Veiðimennirnir höfðu svo mikið uj>p úr þessari atvinnu, að þeir sáu um að kanfnurnar eyddust ekki með öllu. Svo lofaði stjórnin 450,- 000 króna verðlaunum fyrir að finna upp eyðingaraðferð sem dygði; 2000 tiilögur komu, en á engri þeirra var neitt verulegt að græða; Kettir voru notaðir og eitur, og kanínurnar voru drepnar milljónum saman, og samt fjölguðu þær og breiddust út. 1 Suðurástralíu nemur beint tjón, sem af kanfnum hefur hlotizt, 250,000 pd. st. (4,500,000 kr.) um árið, og ó beina tjónið nemur eins miklu. í Viktóríu hefur stjórnin varið hjer um bil 5| millj. kr. árin 1880—94 til þess að eyða kanfnum þar að auki hafa einstakir menn varið stórfje, einn maður hefur t. d. varið 20,000kr.til þess að eyða þeim á jörð- um sfnum. Árin 1876—92 voru fluttar út frá Viktoríu um 68 millj. af kan- fnuskinnum, sem metin voru á meira en inillj. króna. Auk þess var mikið notað af kanínuskinnum í ny- lendunni sjálfri til höfuðfatagerðar. Einn kaupmaður notar 374,000 skinn á ári. „Kanínunetin“, sem eiga að tálma útbreiðslu dyranna, reynast sem ítendur helzta ráðið gegn þessari landplágu. Sum af netjum þessum eru afarlöng, eitt þeirra 401 enskar mílur, og liggur að mestu fram með járnbraut; annað net er 346 mflna langt; sumstaðar hafa þó stórhópar komizt fram hjá þeim. Mjög vand- legt eptirlit verður að hafa með netj- unum, og er það eðlilega örðugt, þar sem um svona miklar vegalengdir er að ræða. Sumstaðar hafa kanínurnar fundizt hungurmorða þúsundum sam- an við netin. í þessu sambandi er ekki ófróð- legt að minnast þess, að fyrir nokkr- um áratugum voru kanínur fluttar til tímgunar í Svefneyjar, og ef til vill fleiri eyja á Breiðafirði. Þær reynd- ust þar voðagestir og mundu bafa ó- nytt eyjarnar með öllu ef ekki hefði verið gongið að því með oddi og egg að uppræta þær. Hafliði bóndi í Svefneyjum girti þær inni með löng- um garði og fjekk svo unnið bug á þeim. Eptir Tsafold. Kanínuenab í Ástralíu. 1881 lysti þingmaður einn í Suðurwales yfir óánægju sinni Árið Nyja út af I rTTTVlTTTTTTTT TTTTTTTT TT því, að stjórnin gerði ekkert til að eyða kanínunum. Menn hlógu að I lágt, hrúgald, þ. e. að eins grjótið, hrunið í þvögu, en hinu opt inikið af veggjunum. Langt frá bæjum, stund- um upp til fjalla, fyndust stórar fjár- rjettir, skilarjettir, með dilkum og jafnvel rústir af seljum á stöku stað. I gugurwaies fyrir 27 milljónir kantnu- í matleifahaugum við bæjarstæðin j skinna £ einu ári, og samt sem áður j var meira af kanínum í nylendunni sem bjer hefðu verið höfð og væru | yið &rsjokin en vig byrjun þess. Siðan enn sum: nautum ogsauðum, hestum, geitum m. m., og auk þess af sjó- ekepnum þeim, er Grænlendingar lifðu & enn, einkum selum. Mætti af því marka, að fornbyggjar Grænlands hefðu haft nóg fyrir sig að leggja. — Meðal fornleifa, sem hann hafði skoðað hjer, fyrir norðan, nefndi hann -j sjerstaklega hoftóttina á T.jósavatni, bæ Þorgeirs goða. Hún væri með bSJijiu lögun og hoftóttir þær, er Sig. beiti. Vigfússon hefði rannsakað og lýst: aflöng, innri endinn hólfaður af (blóthúsið), veggir virtust hafa verið af grjóti og torfi, en þiljur fyrir inn- aa nokkuð frá veggjum—bilið þar í milli það sem kallað er „skot1, 1 sög unum—og væri menjarnar eptir þess- ar þiljur steinaröð eptir ondilangri &<»fí,ótt, beggja vegna, undan stoðum J>eira, er hefðu verið ináttarviðir i þiljunura pg jafnfraint haldið uppi iþakinu til hliðanna. Auk þess önnur 1883 hefur verið varið 18 mitlj. króna til þess að eyða kanínum. Meðal þeirra bragða, sem beitt hefur verið, eru „kaninunet“, 15,000 enskar milur á lengd; og samt liefur stjórnin orðið að láta liggja ónotaðar 7 milljónir ekra af landi, að mestu leyti vegna kanínanna. Þær fara herskildi um Nyja Suðurwales, Viktóriu, Suður- Ástralíu, Tasmaniu og Nýja Sjáland. Og í Queenslandi eru menn nú lika farnir að kenna á þeim; þaðan fregnir nm, að allt of lengi hafi verið látið dragast að verjast þeim. Á mörg hundruð enskra ferhyrnings- mílna svæði er nú svo fullt af þeim, að engin von þykir þess að þeim verðí eytt. „Sumstaðar er jörðin hvit af beinum 4auðra kanina“, segir einn af embættismönnufp nylendunnar. „Þó að hagarnir ejeu svq ljolegjr, að naut- peningur og sauðfje geti naumast þrifizt, eru kaninurnar sílspikaðar af T TTTTTTTTTTTTTTTT TTTT T The D. & L. Emulsion Is invaluable, if you are run down, as it is a food as well as a medicine, The D. & L. Emulsion ' Will build you up if your generai health is impaired. The D. & L. Emulsion Is the best and most i>alatable prcparation of Cod Liver Oil, agrceing with the mostdeli- cate stomachs. Tho D. & L. Emulsion Is prescribed by the leading physicians of Canada. The D. & L. Emulsion Is a marvellous flesh producer and will give you an appetitc. 50c. Sl S1 per Bottle 3 De sure you get I DAVIS & LAWREKCE Co., LTD. A the genuine | montreal d uniUllllUliil I il UHUI-AALIAXAÍ FRANK SCHULTZ, XeíZöSspfcöiðriliöWMinni endi.'bo.kiogi.migi.ú.um I kj«rinu“. 1' Financial and Real Estate Agent Qommissloner iv\ B. Cefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir koma,THE TRUST AND LOAN COMPANY OF CANAD/\. BHLDUR................I™N- OLE SIMONSON, inælir með sinu i>yja Staiidiiiaviiui Uotel 718 Main Strkrt. Fæði $1.00 á dag. ItakiuMur til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winuipeg, Man. S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., 111° IV. V .hvert.... 50 Almauak bj.t'j. 1892,93,94,05 hvert .. 35 “ 1880—91 öll .....1 10 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak Ó. S. Th.................. 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890... 75 “ 1891 ..................... 40 Arna postilla í b................i 00a Augsborgartrúarjátningin.......... 10 Allúngisstafhirinn forni.......... 40 Bibliusögur í b................... 35a Barnasálmar V. Briems í b......... 20 B. Gröncla'i steinafræói.......... yo ,, dýrafrœPii m. mymium .... 1 00 Bragfræði II. Sigurðssonar.......1 75a Barnalærdómsbók II. H. í bandi.... 30 Bænakver O. Iudriðasonar í bandi.... 15 Bjarnabænir ....................... 20 Chicago för mín .................. 25 Dauðastundin (Ljóðmæli).......... I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver...... 25 “ 9log1893 hver........ 25 Draumar þrír...................... 10 Dæmisögur E sóps í b.......,...... 40 Ensk íslensk orðahók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna............ 20 b Eðlislýsing jarðarinnar.......... 25a Eðlisíræðin...................... 25a Efnafræði........................ 25a EldingTh. Hölm....................1 00 Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í heimi (H.Drummoud) i b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)...... 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarést. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í lteykjavík............... 15a Olnbogabarnið [Ó. Olafsson........ 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs) .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]........... 15 Um harðindi á Islandi........... 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn O O..... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO..... lOa HeimilislSfið. O O................ 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.j... 25a Um matvœli og munaðarv......... 10b Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. lOa Föiin til tunglsius .............. 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum.................... 75 Qönguhrólfsrímur (B. Gröndal...... 25 Grettisríma....................... 10b Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ . • • 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur...................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a Hústafla ■ . , . í b.... 35a Isl. textar (kvæði eptír ýmsa...... 20 Iðunn 7 bindi í g. b..............7.00a Iðnnn 7 bindi ób. ...............5 75 u Iðunn, sögurit eptir S. G.......... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi........ 60 II. Briem: Enskunámsbók.............. 50b Kristileg Siðfræði íb............1 50a Kennslubók yfirsetukvenua........1 20a Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi... 1 OOa KveðjuræðaM. Jochumssonar ........ 10 Kvennfræðarinn ..................1 OOb Kennslubók i ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunun. í b. . .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J. 15b Lýsing Isiands. .................... 20 Landfræðissaga lsl. eptir Þorv. Th. 1 OOa Landafræði II. Kr. Friðrikss......... 45a Landafræði, Mortin Hansen ....... 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear....... 25a Otliello.......................... 25a Romeóog Juliett................. 25a „ lierra Sólskjöld [II. Briein] .. 20 Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Viking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 ,, Útsvunð................... 35b Utsvarið.................í b. 50a „ Ilelgi Magri (Matth. Joch.)..... 25 „ Strykið. P. Jónsson.,.,10 Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í bandi.. 75 ,. Br. Jónssonar með mynd... C5a „ Einars Iljörleifssonar í u. .. 50 ” « í lakara b, 30 b ” Ilannes Hafstein ........... 65 “ “ “ í ódýru b. 75b „ „ » i gylltu b. ,1 10 .. II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 , „ » II- • 1 60 ” „ „ II. íb....... 120 H. Blönda) með mynd af hóf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfsson.......... 55b “ Olöf Sigurðardóttir......... 20b “ J. Ilallgríms. (úrvalsljóð). 55 “ Kr.Jónssonar í banc]] ,....1 25b ,, Sigvaldi Jópssop........ 50a „ St, (>lafsson I. og II.... 2 25a „ í>, V. Gíslason........... 30a „ ogönnur rit J. Hallgrimss. 1 25 “ Bjarna Thorarinssen.95 „ Víg S. Sturlus,on£(r M- J " " I® „ Bólu Hjálmgr, óinub....... 40 „ Cjíslí Bryniólfsson ■•;■••••1. „ Stgr, Thorstelnsson í skr. b. 1 o0 „ Gr. Thomsens................> 10 ” “ ískr. 1>.........16) „ Oríms Thomsen eldri útg... 2öa „ Ben. Gröndals........... Úrvalsrit S. Breiðfjörðs, 1 .-•>l: “ “ j skr. h...........1 80 Njólji ................. • ■ • .. 20 Göörtín O.svífsdóttir eptir Br. J. 40a Kvölámáltíðarbörnin „ E. Tegnér .. lOa LatkiiingalKel'ur Dr. Jónassenss _ Lækningabók................ 1 lo Hjálp í viðlöguin .......... 40a Barnfóstran ..................20 Barnalækningar L, Pálson ... íb... 40 Barnsfararsóttin, J. H........... 'öa Iljúkrunarfræði, “ .....•••■:•,•,■; Hömop.lækningab. (J. A. og M- J>)> 75 Friðþiófg flrauv.................. I5 gannl'eikur kristindomsins ....... 10 Sýnishórn ísl. bókmenta.............1 75 Sálmabókin nýja .......... .....100a Sálmabókin í skrautb. $1,50 l,7o og 2,00 Stafrófskver Jóns Olafssonar....... • 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 „ jarðfrreði ...........“ . . 30 Mannfræði Páls Jónssonar.......... 25b Mannkynssaga P. M. II. útg. íb.... 1 10 Málmyndalýsing Wimmers............ 50a Mynsters hugleiðingar............. 75a Passhisálmar (II. P.) í bandi...... 40 “ i skrautb..... : .. C0 Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. .1 50a Páskaræða (síra P. S.)............ 10 Ritreglur V. Á. í bandi ............ 25 Reikningsbók E. Briems í b....... 35 b Snorra Edda.......................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. l(a Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h„ hvert 60 Timarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75b “ “ á4blöðum n:eð landslagslitum .. 4 25a “ “ á fjórum blöðum 3 50 Söííur: Blómstiirvallasaga............. 20 Fornaldarsögur Norðurlauda (32 sögur) 3 stórar bækur i bandi.. .4 50a “ ............óbunuuar 3 35 b Fastus og Ermena.............. lOa Flóamannasaga skrautútgáfa...... 25a Gönguhrólfs saga.................. 10 Heljarslóðarorusta............... 30 Hálfdán Barkarson .............. 10 Höfrungshlaup .................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. llolm.... 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri p.utur.. 4(la Síðari partur................... 80a Draupnir III. árg.................. 30 Tíbrá I. og II. hvort ........... 25 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- 'ararhans........................ 80 , II. Olafur Haraldsson helgi......1 00 Islendingasögur: I. og2. IsleDdingahók og landnáma 35 3. Harðarog Ho'mverja.............. 15 4. Egils Skallagrímssonar.......... 50 5. llænsa Þóris................... 10 6. Kormáks........................ 20 7. Vatnsdæla....................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu........ 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða....... 10 10. Njála......................... 70 II. Laxdæla..................... 40 12. Eyrbyggja................... 80 13. Fljótsdæla................... 25 14. Ljósvetninga................. 25 Saga Jóus Espólius.................. 00 „ Magnúsar prúða.................. 30 Sagan af Andra jarli.............. 25a Saga Jörundar hundadagakóngs......1 10 Kóngurinn í Gullá.................. 15 Kári Kárason...................... 20 Klarus Keisarason............... lOa Kvöldvökur....................... 73a Nýja sagan öll (7 hepti).......... 3. 00 Miðaldarsagan.................... 75a Norðurlandasaga.................. 85b Maður og kona. J. Thoroddsnn.... 1 50 Nal og Damajanta (forn indversk s iga) 23 Piltur og stúlka.........í bandi 1 OOb ..........í kápu 75b Randíður í Hvassafelli í b......... 40 Sigurðar saga þögla................ 30a Siðabótasaga....................... 65b Sagan af Ásbirni ágjarna......... 20b Smásögur PP I23456íb hver.... 25 Smásögur hauda unglingum O.Ol....... 20 „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. hveit. 40 „ „ 2, 3. og 6. “ 35 Sogu: og kvæði .1. M. Bjarnasonar . lOa Upphaf allsherjairikis á Islandi. 40b Villifer frækni.................... 25a Vonir [E.Hj.]..................... 25a Þórðar saga GeirmundarssoDai ....... 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þingi 101» Œfintýrasögur...................... 15 Sön«l>œkur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75t Nokkur fjórröðdduð sálmalög..... 50 Söngbók stúdentafjelagsins........ 40 “ “ í b. 65 “ igiltub. 70 Stafróf söugfræðiunar..............0 45 Sönglög Díönu fjelagsins........... 3öb “ De 1000 hjems sange 4. h...... 501» Sönglög, Bjarni Þorsteinsson..... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Ilelgas.. .. 40 „ „ l.og 2. h. hvert .... 10 Utanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. rnáli... 20» Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi........ 50 Vísnabókin gamla í bandi . 30» Olfusárbrúin . . . 10» Bækr.r bókm.fjel. *94 og ^95 hvert ár.. 2 00 Eimreiðin . , 1. ár 60 “ 1. ogjir. hepti, II. árg..... «0 Islcuzk blöd: FramsÓKn, Seyðiafirði.............. 40» Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- „ .. ,.,r*t.) Reykjavfk . 6ð Verði Ijos........................ (jo í,safold- „ ...........1 50 Sunnanfari (Kaupm.höfn). ....... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)...,....V.’.'. ’l 501» Þjóðviljinn (Isafirði)............1 O0lí Stefnir (Akureyri).................. 75, Dagskrá...................1 00 5®“ Menn eru beðnir að taka vel eptir þvíi að allar bækur merktar með stafnum » fyrir aptan verðið, eru einungis til hjá H. S. Barflal, en þær sem merktar eru með stafuum b, eru einuugis tii hjá S. Berg- mann, aðrar bækur hafa þeir báðir. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, HalldOÁsson, Slranahan & I’amre lyfjabúð, Par7c liiv-isr,-----JV. Dak. Er að hUU. 4 Lverjum miðviku degi í Grajon. ______N. D„ frákl. 5-6 e. m. T. H. Lougheed, I. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Lougheed hefur lyfjabúð í sam— bandi við læknisstörf síu og tekur því til öll sín meðöi sjalfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á uvöti County Court skrifstofuntu GLENBORO, MAN. 0. Stephensen, M. D„ 473 Pacific ave., (þriðja hús fyrir neðan L aíjcl stræti), Iiann cr að finna heima kl. 8—10)4. f. m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 ákveldm.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.