Lögberg - 19.11.1896, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.11.1896, Blaðsíða 1
Löoberg er gefið ut hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. SWiísiúfa: AfgreiSslustofa: Prentsmiöja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg- ist fyrirfram.—EinsHök númer 5 cent. Iaígbfrg is published everv Thursday by The Lögberg Printing & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payab in advanco.— Single copies 5 cen ~F 9. Ar Winnipegr, Manitoba fimmtudagrinn 19. nóvember 1896. { Nr. 45. Royal Crown Soap Er hrein og óblönduð oliu sápa, og skemmir því ekki hendurnar nje andlitið, nje fínasva tau. Hún er jafngóð hvort heldur er fyrir þvott, bað eða hendurnar og and- litið. Hún er búin til hje, í fylkinu, og er hin bezta, hvort heldur er í „hörðu* eða „mjúku“ vatni. Sendið eptir lista yfir myndir og bækur, en. gefnar eru fyrir umbúðir utan af Royal Crown sápunni. ROYAL GROWN SOAP CO., - __WINNIPEG FRJEITIR CASADA. Nefnd sú (conjmission) sem Laurier-stjórnin hefur sett til að und- irbúa breytingar 4 toll-lögunum, hefur nú þegar tekið til starfa í lor- onto. Um 150 pund af “dynamite“ sprungu við námu eina í Round Hill í British Columbia 1 fyrradag og drap 2 menn, eu særði nokkra fleiri. bað er búist við, að samningur inn um skólamálið verði formlega opinberaður innan fárra daga. Fregnir að austan segja, að Dalton McCartby sjo ánægður með samninginn, og að pafinn I Róm 3je honum sampykkur. Ef hið síðarnefnda er satt, pá verða kapósku klerkarnir í Quebec og Manitoba að gera sig ánægða með hann. BASDAKÍHIK. Eptir síðustu frjettum bafa re- publikanar fengið yfir 1 milljón at- k væði fram yfir hiua flokkana, og er það að sögn hinn mesti atkvæða- tnunur, sem nokkurn tíma hefur átt sjer stað í Bandaríkjunum. Repub- Ifkansr telja sjer nú 265 atkvæði al- Ve g viss fyrir McKinley og Hobart f forseta-kjörpinginu, auk fmsra, sem enn eru óviss, og hafa þeir pá viss 41 ktkvæði fram yfir mótstöðumenn sfna. —Menn vita enn ekki fyrir víst hvaða liðsafla hinir ymsu flokkar hafa í næsta congress, en eptir pví sem næst verð- Ur korr.ist verða tölurnar sem fylgir í neðri deildinni: Iíepublíkauar 193, demokratar 66, populistar og óháðir 34, og óvissir 64. Northern Pacific & Chicago járn- hrautin var seld við opinbert uppboð þann 17. p. m. og var slegin hæst- hjóðanda fyrir 8 millj. dollara. Tveir piltar, annj 17 en hinn 18 kra, voru rjett rylega dæindir f æfi- langt fangelsi í Ellendale, N. Dak. fyrir morð. áíköf úrfelli hafa gcngið undan- farua daga norðarlega á Kyrrahafs- ströndinni, og Iiafa orsakað fjarska «óð f ám, einkum í Washington og Cregon ríkjunum. Flóð þessi hafa þvegið burt brýr og parta af járn- hrautum,svo lestagangur hefur teppst til og frá sumum borgunum á strönd- inni, t. d. Seattle. Eignatjón hefur og orðið allroikið af flóðum þessum. J llTLÖND. Hvalaveiði Nyfundnalands-marna misheppnaðist sfðastliðiðsumar. Fiski- afli þar og meðfram Labrador strönd- inni varð einnig minni en í meðal-ári í sumar og haust er leið. Uppskerubrestur mikiíl varð á írlandi í sumar er leið sökum vot- viðra. Auk skemmda' á korni hafa kartöflur eyðilagst að miklu leyti, af sömu orsök,*; og dftur pvf út fyrir hungursneyð meðal fátæklinga, sem mest meguis hafa kartöflur sjer til viðurværis. Sfðustu frjettir segja, að Weyler, æðsti herforingij Spánverja á Cuba, sje nú'sjálfur með hernum og ætli nú að láta skríða til skarar tafarlaust með spánska hernum og uppreisnai. mönnum. Sögur ganga af skothríð mikilli, sem eigFsjer stað í Pinar dei Rio-hjeraðinu, par sem Maceo, einn helzti foringi uppreisnarmanna, er fyrir með lið sitt (um 7,000 menn), en engar fregnir fást enn af þeim vopna- viðskiptum. Dað er sagt að stórveldin hafi nú loksins komið sjer saman um umbæt- ur pær, er þau heimta að koma fram á Tyrklandi,_svojnújmun Hund-Tyrk- inn mega gera ^alvöru úr umbótum í landi sínu. Sir Herbert Kitchener, foringi Soudan-leiðangursins sfðasta, og fleiri foringjar í brazka hernum er tók þátt f leiðangrinum, hafa verið sæmdir nafnbótum fyrir fraingöngu sfna þar syðra. Islands frjettir. Akureyri, 17 ágúst 1896. SvAKFDæLi N gak hafa í hyggju ftð byggja'fshús að vori á Böggvers- staðasandi. ®Við ["Skagafjörð er og átormað að ^byggja 'fshús til beitu geymslu. tsak Jónsson var hjer á ferð í sumar til að gefa leiðbeiningar þessu viðvíkjandi. 4 hestar drápust" 1 sumar I Mikla- garðstorfunni, ætlað^ úr miltisbrandi. Syslumaður fór þangað og gjörði ráð- stafanir tilaðhepta útbreiðslu pestar- innar. Góðuk fiskafli er nú bjer á Eyjafirði á^línu, og beita farin að fást út hjá Hrísey. 6] þilskip af Eyjafirði eru við fiskiveiðaFí_ sumar hjer fyrir Norðurlandi og fiska öll fremur vel. Hákaki.askipin hjeðan eru nú öJI bætt nema eittj'vertíð þeirra* hefir orðið með lakara móti. Sk/rsla yfir afla þeirra mun innan skamtns birt í Stefnir. Akureyri, 31. ágúst ’96. Ur Eyjafirði. 22. þ. m. gjörði suð- vestan hvassviður; varð veðrið svo mik- ið í Saurbæjarhreppi og fremri hluta öngulstaða- vg Hrafnagilshrepps, að hey fauk þar 4 flestum bæjum, eptir ágizkun 10—20 hestaámörgum bæj- um, og jafnvel meira á stöku bæ. Er þetta tilfinnanlegur skaði fyrir þá, er fyrir honum urðu. í Fnjóskadal og Ljósavatnsskarði urðu víða heyskaðar; bóndinn á Sörla- stöðum missti um 70 hesta. Fiskafli góður á Eyjafirði, gæft- ir stopular, smásfld hefir fengizt til beitu, og er nú farið að geyma hana í frystihúsinu á Litlaárskógssandi. Akureyri, 22 sept. ’96. Tíðakfak. Eptir höfuðdaginn voru hjer þurkar nokkra daga, svo menn náðu railku af heyjura sfnum, en 14. þ. m. gekk^í norðaustan átt [með allmikilli úrkomu, og sfðan hafa eigi hey náöst ogjeiga margir allmikið úti. Fjárkaup. Akureyrar kaupmenn hafa keypt margt af fje á fæti bæði til að selja Silmon og til að senda í umboðssölu til Zölners. Sauðir hafa verið borgaðir 12—14 krónur og veturgamalt fje 7—10 krónur. 16 þúsund fjár' sendu kaupfje- lögin og kaupmenn fráj Akureyri til Zölners. Fjeð var allt úr Eyjafirði og Dingeyjarsyslu. Auk þess tekur skip Slimons 4000. Akureyri, lð.okt. 1896. Fyrstu viku þessa mánaðar gerði norðaustan áfelli og setti niður mik- inn'snjó, svo fje fennti á stökn stað. Sauðfje var víða óvíst og f óskilum og varð fyrir miklum hrakningum. Undanfarna dagá hofur verið góð hláka,svo snjó hefur mjög tekið. HKY’játtu nokkrir úti bæði uppsett og flatt þegar áfellið gerði, og þykir mjög tvísynt að það náist.—Stefnir. Reykjavík, 30. sept. 1896. Heyskapur hefir orðið með ryrasta móti 1 sumar nm allt land og sumstað- ar miklu minni en í meðallagi, enda var grasbrestur almennur og nyting stopul f sumum hjeruðum. Reykjavfk,’21. október 1896. ^Bjarki’ heitir nyja blaðið, sem ’rentfjelag Austfirðinga er farið að gefa út, en ritstjórinn 'er skáldið Porstcinn Erlinjsson. 1. blaðið er komið út, og er blaðið á stærð við Fjallkonuna og á að koma út einu sinni f viku. SjáUFSmorð. 13 ágúst í sumar drekkti sjer m»ður í Sigurðarstaða vatni á Sljettu, Halldór Halldórsson, vinnumaður á Sigurðarstöðum, á þann hátt, að hann batt við sig stein til að sökkva sjer. DrUknan. 13. þ. m. drukknaði af báti við Vestmannaeyjar Guðjón Jónsson, syslunefndarmaður og hafn- sögumaður, einhver merkasti Vest- manneyingur, dugnaðarmaður mikill, i8 4ra að aldri; lætur eptir ekkju og 2 börn ung.—íjallkonan. Reykjavfk, 21. okt. ’96. Mannalát. Hinn 3. þ. raán. andaðist að Vatnsfirði eptir langa og iunga legu frú Guðrún Stephensen, kona sjera Stefáns Pjeturssonar Stephensens. Hún var dóttir Páls amtmanns Melsteðs og fyrri konu hans önnu, dóttur Stefáns amtmanns Thorarensens; var fædd 22. ágúst 1825. Hún giptist 1855 eptir-lifandi manni sfnum og fluttist með honum s. á. að Holti f önundarfirði, þar sem hann varð prestur, og sfðan (1884) að Vatnsfirði. Voru börn þeiraa Ragn- beiður, ekkja Einars læknis Guðjohn- sens; Anna, fyrri kona Einars læknis; Dórunn, kona Davíðs læknis Scb. Thorsteinssons f Stykkishólmi; Páll, jrestur að Kirkjubólsþingum; Ólafur, æknir f Amerfku, og Ástríður, kona sjera Ólafs Petersens, prests að Sval barði. Hinn 18. þ. mán. andaðist hjer í bænum Margrjet Melsteð, fædd 6- maf 1821. Hafði hún legið rúmföst nær 40 ár, síðan 1858. Sjcyðisfikði 30. sept. 1896. Tíð- arfarið hjer f firðinum hefur verið framúrskarandi gott, þar til nú fyrir rúmutn 3 vikum. Fyrst komu ákafar rigningar, en þó ekki moð svo mjög miklu hvassviðri, heldur hægð, og stóðu þessar rignÍDgar meira og minna yfir í 16—20 daga. Svo ljetti nú dá- lítið óþurkatíðinni, og komu þá kalsa- veður og fylgdi þvf snjókoma ofan í mið fjöll, og nóttina milli þess 27. og 28. var alhvít jörð,ofan í byggð, með svo miklu frosti, að vel hjeldu pollar fratn eptir^ morgni'þess 28., og var lengi fram eptir degi mjög kalt, og hryssingsveður. Seyðisfirði 9. okt: Tíðarfarið hefur^verið eins og áður hefur verið sk/rt frá, síðan 28. sept. mjög stirt, þvf eptir'það hefur nú alveg tekið út yfir; því fyrstu dagana af þessum mánuði, frá 3.—6. hefur verið yfir allt Austurland versta bleytuhrfð, og er hætt við að fje hafi ^fennt, en ófært var yfir heiðar ineð öllu, og situr því fje flest upp f Hjeraði eun, og verður örðugt að koma því ofan yfir.—Isa- fold. Dómþingiíí (Assize Court) bjer f Wpeg lauk starfa sfnum í gær. Aðal sakamálinu, sem var fyrir þinginu, Holland morð- málinu, lauk þannig, að) kviðdómur- inn syknaði Robert Morran, hinn ákærða, af að hafa myrt Hannah Hatt on, sem fannst skorin á háls skammt frá þorpiuu Hoiland þann 30. marz sfðastl. Hver framdi morðið er því eins mikill leyndardómur og áður. Mál þetta var fyrir binum minni kvið- dóm í 7 daga, og um 60 vitni voru yfirheyrð f allt. Ein tvö smá-þjófnaðarmál voru dæmd og eitt mál útaf sviksamlegri sölu á eignum, og voru hinir ákærðu sekir fundnir og dæmdir í nokkurra mánaða fangelsi. Svo var og mál gegn Mrs. Swanson útaf að hafa keypt stolna muni, vitandi að þeir voru stoluir, en kviðdómurinn syknaði hana algerlega af þessari ákæru.— Hið eina einkamál fyrir þessu dóm- jingi var mál er Mrs. Walter höfðaði gegn dr. Stephenson, útaf að hafa rofið heit um að eiga hana, og fór það eins og vant er, að kviðdóinurinn sá aumur á konunni og dæmdi henni $2,000 skaðabætur. FERÐAÐIST UM HALFA JÖRÐ INA SJER TIL HEILSUBÓTAR EN BATNAÐI EKKI. Tór eptir vinaráði, og hrópar það nú fjöllunum hærra—„South Am- erican Nervine frelsaði lff mitt.“ Mrs. H. Stapleton frá Wingham skrifar: „Jeg hef þjáðst mjög af taueraveiálan og meltingarleysi síðan 1878. Hafði leitað til beztu lækna í Caeada og á Englandi en batuaði ekki. Fyrir þremur mánuðnm var mjer svo lagt að reyna South Ameri- oan Nervine, og jeg er sannfærð um að jeg hef því llf mitt að þakka. Jeg get með sanni sagt að mjer hefur batnað meir af þvf en af öllum þeim meðölum sem jeg hafði áður brúkað. Jeg mæli sterklega með þvf og ætla mjer aldrei að vera án þess fyrir sjálfa mig.“ „JEG HAFÐI ENGA TRÚ.“ En konan mín kom mjer til að reyna Soutb American Rheumatic Cufe, °g mjer batnaði kvaliinar innan 12 kl- tfma, og það að fullu, J. D. McLeod frá Leith, Ont. segir: Jeg hef þjáðst af gigt f sjö ár legið í rúminu mánuðumsainan—varlagetað snúið mjer. Hef reynt marga lækna að árangurslausu. Jeg hafði enga trú á gigtar meðölum, sem jeg sá augl/st, en konan mín taldi mig á að reyna South American Rheumatio Cure frá Mr. Taylor, lyfsala f Owen Sound. Jeg hafði pá ákafat kvalir, en eptir tólf tíma frá því jeg tók fyrstu inntökuna vóru þær allar farn- ar. Jeg brúkaði þrjár flöskur og álít að jeg sje nú alheill.“ CARSLEY & CO^ Birlegasta og áreiðanlegasta búð í bænum til að kaupa í bestu tegundir af . . . DRY GOODS Allar vörur markaðar skýrt. Og að eins einn prís. Sjerstakt verd fyrir Novemhei- —. 20 stran^ar ftf þjettum og góðum, tvíbreiðuin „serg- es‘ og ágætum „tweeds“, að eins 2ÖC yardið. TV’ÍBREID og óviðjafnanleg þjtzk og ensk FLANELETT, í svörtum og hvftum, rauðum og svörtum og fleiri litum Gjafverd á kvennmanna og karlmanna ncerfatnadi, sokkum og vetlingum Einnig f drengja tötum og yfirhöfðuin...... Kvenn-,,jackets“ með n/jasta sniði..........$3 til 3.50 Einnig barna og kvenna ,ulsters< 21 til 24 þu mlunga á lengd, frá...1.50 til ódoll Fyrir halfvirdi seljum vjer ósamstæð Manties og Jackets. íslenzk stúlka í búðinni. Carsley$c Co 344 MAIN STR. Lesid med .... athygli Hugsid um og reynid eptirfylgjandi : Núerveturinn genginn í garð, svo eptir þetta má búast við að njftt ket af öllum tegundum geti haldist frosið og óskemmt svq máu- uðum skiptir. Jeg hugsa aatíð um, að haga verzlun minni eptir kringum- stæðunum. Þess vegna bef jeg nú gert ráðstafanir til, nð hafa nógar hyrgðir af allskonar nyju keti, af beztu tegundum, svo sem Nautaket, Saudaket 00 . . Svinsflesk . . í smœrri eða slœrri slöttum, heilt eða höggvið niður, epiir smekk manna, °£ sel jeg þftð með eins lágu verði og nokkur annar—jafnvel evns lágt og Gyðingarnir í krfngum „stóra mark^- aðinn“ selja sína óálitlegu vöru. Einnig hef jeg alifugla af öllum tegundum, reykt sauðaket, reyktar nautatungur og reykt flesk, til sölu, allt góða og vandaða vöru. Þegar þið komið til mín, að skoða eða kaupa ketbyrgðir mfuar, þá gleymið ekki, að jeg hef eínnig „grocery“-húð með tiægum byrgðuin rjett við hliði^ja á ketmarkaðinum. J. G. Thorgeirsson 522 og 524 Notre Dame ave WINNIPRG. __ KENNARA vantar til að kenna við Lundi skóla um þriggja mánaða tfmabil, frá fyrsta janúar næstkomandi. Tilboð frá óprófgegnum kennurunr verða ekki tekin til greina. Þeir sein bjóða sig fram, eru beðnir að snúa sjer til und- irritaðs fyrir 15 november næst- komandi. Icel. River oct. 1 1896. G, Eyjólfsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.