Lögberg - 14.01.1897, Blaðsíða 1
Löc.BERG er gefið út hvern fimmfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skrifsiofa: kfgreiðslustofa: PrentMiiiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg-
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
böGBERG is pubHshed everv Thursday hy
The Lögberg Printing & Publish. Go.
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 pcr year, payab
in advanco.— Single copies 5 cen
01097
1 O. Ar. }
Winnlpeg, Manitoba, flniuituclaginn 14. janúar 1897.
(
Nr. 1.
Ftoyal
Crown
Soap
Er hrein og óblönduö olíu
súpa. og skemniir því ekki
hendurnar nje andlitið, nje
fínasia tau. Hún er jafngóð
hvort heldur er fyrir þvott
bað eða hendurnar og and
litið. Hún er búin til hje
í fylkinu, og er hin bezta
hyort heldur er í „hörðu'
eða „mjúku“ vatni.
af
Sendið eptir lista yflr myndir og bækur,
en. gefna’ eru fyrir umbúðir utan
Royal Crovu sápunni.
ROYAL GROWN SOAP GO.,
-_______WINNIPCG
frjettir
CANADA.
Aldre hefur Canada Kyrrahafs
brautin hkt líkan flutning f>eim, sem
nú hefur v;rið um tlma, einkum vest-
ur aö hafi,o>f kemur fressi flutnings-
aukning eokum af stórvaxandi viö-
skiptum Cnada við Australiu. Stjórn-
endur bttsitarinnar gera allt, sem í
pbirra valdi stendur, til að mæta
flutnin gs pörfinni, Djfjir gæzlumenn
eru se'úr til og frá með brautinni, til
pess aO hafa vakandi auga á, að eng-
inn far artálmi geti komið fyrir, pvi
slíkt jfæti valdið afar-fjártjóui. A
alla ha*ttulega staði meðfram braut-
inni er!u nyjir varðmenn settir, er gefa
sknlu if>egar til kynna, ef jarðfall,
klettar eða mold skyldi hrypja á hana,
svo við pað verði gert í tínia, og
pannig er Öll önnur möguleg fyrir-
hyggja viðhöfð.
t>að var búist við, að kapóisku
biski parnir mundu bannfæra jfms
leiðandi blöð frjálslynda flokksins í
Quebec-fylki á sunnudaginn var, en
ekki Varð af pví. Er sagt að páfinn
hafl telegraferað peim að hætta slík-
um leik, og peir náttúrlega orðið að
hiyða. Páfinn erekki eins pröngsyon
og skammsýnn og klerkarnir í Que-
bec, og sjer fram á, að ef kirkjan fer
ið beita slíkii kúgunar-aöfeið pð fer
sins og á Frakklandi og á Ítalíu, að
Eóikið kastar alveg af sjer oki hennar,
■ekur klerkana úr skólunum Og neyðir
|>á til að hætta að hafa nokkur af-
skipti af verzlegum málum—eins og
etti að vera.
Það er búist við. að sambands
JjÍDgið komi saman I Ottawa 4. marz.
UAADAKÍliIN.
Nefnd sú, sem forseti Cleveland
ítti í nóv. 1895 til að rannsaka spurs-
lálið um kostnað o. s. frv. við að
ýpka vatnsleiðina frá vestaú stór-
ötnunum alla leið til sjáfar, hefur nú
>kið starfa sinum, og verður skýrsla
efndarinnar lögð fyrir congressinn
inan fárra daga. Nefndin mælir
teð, að $250,000 verði strax veittir
i að gera undirbúnings mælingar, og
lælir með, að vatnaleiðin verði bætt
re, að hafskip, er risti 26 til 30 fet
eti fartð hana.
ráðgjnfi Bandarikjanna, Mr. Olney,
hafa nú undirntað hinn nýja samning
milli stjórna sinna um, að pær skuli
leggja öll ágreiningsmál sln 1 gjörð
um næstu 5 ár, og hefur forseti Cleve-
land sent efri deild congressins sanin-
inn og mælt sterklega nieð að con-
giessinn samþykki samninginn. Boð-
skapur forsetans I pessu efni er svo
merkilegur, að vjer munum við tæki-
færi pýða hann og prenta í Lögbergi.
Ýtn8 tnerkustu blöð á Eeglandi og í
Bandaalkjnnum telja penna samning
einn merkilegasta viðburð á pessari
öld.
Eptir síðustu frjettum frá Wash-
ington, gerir congressinn engar pýð-
ingarmiklar breytingar á toll lögun-
um í petta sinn.
ÍTLÖXD.
Alltaf eru frjettirnar af hungurs-
neyðinni á Indlandi að verða voða-
legri, og er nú farið að safna fje
Englandi og vfi'sr til að bæta ögn úr
neyðinni. Indlands-ráðgjafinn, lá-
varður George Hamilton, hefur rjett
nýlega skýrt frá, að hungursneyðin
og hallærið nái yfir fjarska inikið
svæði, sem nálega 100 milljónir ibúa
sje á. í London hefur pegar komið
inn um £90,000 í hallærissjóðinn.—
St jórnin á Indlandi gerir allt, setn
hún getur, til að afstyra hungurs-
dauða, og gefur um 3 milljónum
manna vinnu einungis í pví skyni
Búist er við, að hallærið verði um
garð gengið í sumum hjeruðum i
marz, en ekki fyr en í júní sumstaðar.
Pað er sagt, að hallæri petta muni
kosta fjárhirzlu Indlands u.n £6,000,
000 áður en lýkur.
Hinn stærn kviðdómur (Grand
Jury) i London, sem hefur verið að
rannsaka mál rnanns pess er kallaði
sig Edward J. Ivory (en heitir Bell),
sem tekinn var f«stur í haust er leið f
Glasgow og ákærður um að vera við
riðinn „dynamite4- sprenginga sam-
særi, hefur úrskurðað, að ákæran sje
á gildum rökum byggð, og verður pvf
málið rannsakað frekar og dæmt af
hiuum minni kviðdóm (Petty Jury) á
sínum tíma.
Sú fregn barst til Eriglands pann
11. p. m. og vakti par fjarska mikla
gremju, að menn konungs pess, er
ræður yfir villimanna pjóðflokk peiin
upp með Niger-fljótinu á vestur-
strönd Afríku, sem Okrikar nefnast,
hafi rAðist á og myrt hinn hrezka kon-
sul (Philiips að uafni) og ýmsa nafn-
kennda brezka horforingja, er með
honum voru i friðar erindum og varn-
arlausir á ferð til bæjar pess upp
með fljótinu er Benin City nefnist.
Konsúlliun og foringjarmr (5 að
tölu) ásamt lækni, 2 öðrum hvítum
mönnum og nokkrum svörtum fylgd-
armönnum, voru drepnir nálægt Benin
City, og barst fregnin paðan niður á
Guinea-ströndina og paðan til Eng-
lands. Búist er við, að Bretar hefni
pessa svikræðis grimmilega.
Á laugardaginn var varð vart við
nokkurn jarðskjálpta t Svíarfki.
Sendiherra Breta í Washington,
Sir Juliao Paunecfote, o^ utanríkis-
Fulltrúar hinna ýmsu hluta hins
brezka ríkis, sem setið hafa á ráð-
stefnu í London um tíma til að ræða
um lagning telegrafs frá British Col-
utnbia til Australíu, hafa nú komið
sjer sutnan um öU atriði pessu fyrir-
tæki viðvíkjandi, svo práðurinn verð-
ur vafalaust lagður áður en langt
líður. Práður pessi á hvergi að liggja
yfir lönd eða eyjar sem tilheyra öðrum
cn Brcturn.
Framfarir Rús.«a.
Eins og kunnugt er, eiga Rússar
nú að heita má allan norðasta hluta
Evrópu og Asiu, allt nema pann
partinn sem liggur á milli Atlantz
hafsins og Eystrasalts (flóans milli
Rússlands bg Svíaríkis). Róssar eru
Iang-fjölmennasta pjóðin í Evrópu,
og geta pví haft meiri landher en
nokkur hinDa pjóðanna Eu peir
hafa ekki verið og eru ekki enn r>old-
ug pjóð á veraldar höfunum, hvorl i
hvað snertir herflota nje verzlunar-
flota, og orsakast pað af pvf, að allar
hafriir peirra, sem liggja vel við
fólksmagninu f landinu, frjósa á vetr-
um, nema hafnir peirra við Svarta-
hafið.—t>egar Rússar áttu f ófriði við
samband pað af Evrópu-pjóðum, er
barðist við pá á norðurströnd Svarta-
hafsins 1845 (hið svonefnda Kriin-
stríð), urðu peir mjög undir, og gerðu
fjandmenn peirra (sem Bretar vorn
leiðtogar fynr) peim all-harða kosti,
einkum í pví, að samkvæmt friðar-
samningunain mega peir ekki hafa
nema vissa tölu af herskipurn I Svarti
bafinu—hinum eina stað, er hafuir
peirra frjósa ekki á vetrum.—Síðan
Rússar fóru að verða voldug pjóð á
landi, hafa peir alltaf fundið sárt til
pess, að peir gætu ekki, prátt' fyrir
landflæmið, er peir ráða yfir, og fólks-
mergðina, orðið eins voldugir og pær
pjóðirnar, er geta haft og hafa ótak-
markaðan herskipaflota. t>ess vegna
hafa peir alltaf sfðan á dögum Pjet-
urs keisara inikla (sem lagði grund-
völlinn undir hinar miklu framfarir,
er hafa átt sjer stað S rikinu sfðan, og
um leið undir hið núverandi mikla
veldi peirra), ágirnst Constautinopel,
„lykilinn“ að Miðjarðarhafinu, en aðr-
ar Evrópu-pjóðir hafa óttast, að ef
peir næðu „lykli“ Miðjarðarhafsins
yrðu peir of voldugir; og pó binum
sömu pjóðum hnfi ekki komið saman
um aðra hluti, pá hefur peim komið
saman um sð hindra petta, og gert
pað allt fram á pennan dag.
E>ó Rússum hafi pannig verið
bægt frá að ná „lykli“ Miðjarðar-
hafsins, pá eru peir ekki vonlausir
um pað enn, hvort sem sú von peirra
uppfyllist nokkurn tfma eða ekki. En
peir hafa ekki setið aðgerðalausir og
látið sig dreyma um pá tfð, pegar
peir ná Constantinopel og fá óhindr-
aðan veg frá suðurhlið ríkis síns til
Miðjarðarhafsins og paðan út á Atl-
antzhaf. t>eir hafa nú á síðrri árum
færst í fang að byggja eina hina
allra-mestu járnbraut í heiminum,
nefuilega hina miklu Siberfu-járnbraut
sem vjer höfum áður lýst f Lögbergi.
Sú braut tengir höfuðstað landsin^,
Pjetursborg, sem stendur vestast á
Rússlandi (við Eystrasalt=-the Bil-
tic), við hafnarbæinn Vladivostock
á Kyrrahafs-ströndinni, austast í rfk-
inu. En svo stendur lfkt á með
Vladivostock og Pjetur borg, að par
frýs hötnin á vetrum, pó hún ekki sje
frosin eins lengi og höfiiia við Pjet-
ursborg, sem er frosin 5 mánuði af
árinu; t>ess vegna notuðu Rússar
sjer vandræðin sem Kfnverjar komust
f útaf ófriðnum við Japansmenn, settu
Kínverjum sem sje pað skilyrði, að
peir Ijetu sig hafa höfo, sem aldrei
frýs, sunnar á ströndinni en Vladivo
stock, gegn pvi, að peir hjálpuðu
peim til að semja frið og fá pening-
ana, er peir purftu til eð borga her-
kostnað pann sem Japansmenn heitnt-
uðu af peim. Það er sagt að Rússaj
hafi og fengið leyfi hjá Kfnverjum til
að leggja grein af Síberíu-járnbraut
sinni yfir Manchuria niður að hafnar-
bæ pessum (Port Arthur) og megi
hafa par setulið. t>annig eru Rússar
búnir að fá stöð fyrir herflota austan
við rfki sitt, sg innan fárra ára verða
peir búuir að tengja pessa flotastöð
við höfuðstað siun með járnbraut og
telegraf.
Samt sem áður vantar Rússa
höfD,sem ekki frýs á vetrum, fyrirher-
skipaflota sinn við vestanvert ríki
sitt. En eptir pví sem síðustu fregn-
ir segja, eru peir nú f pann veginn að
ráða fram úr peim vandræðum, á pann
hátt sem engan hefði grunað Eins og
menn vita, eiga pcir landið meðfram
íshafinu alla leið vestur «ð Noregi.
Sá hluti strandarinnar, sein liggur milli
Hvítahafsins og Noregs, nefni-t L»pp-
land, og par er svæði sem golfst'auin-
urinn hefur áh'if á, svo sjórinn frýs
par ekki á vetrum og ís rekur par
aldrei að. Hjer hafa Rússar nú peg-
ar byrjað að búa til höfn og byggja
borg, á peim stað er nefmst Ekatrino-
grad, og er jafnframt byrjað á að
hyggja járnbraut frá Pjetursborg til
að tengja pessa nýju borg og pessa
nýju höfn við höfuðstað landsius.
t>etta verður eins merkur viðburður
í sögu Rússa og pegar Pjetur mikli
byrjaði að byggja hinn Dýja höfuð-
stað landsins, Pjetursborg, við mynn-
ið á Neva-fljótinu; en sá er munurinn,
að pessi nýja höfn frýs ekki á vetrum,
og svo geta herskipaflotar annara
pjóða varnað skipum Rússa frá að
komast út úr Eystrasalti (f gegnum
Eyrarsund), en frá pessari nýju höfn
hefur floti pelrra greiðaq veg ú.t í
Atlantzhaf. Hverjum mundi hafa
dottið í hug, að Rússar hefðu ráðið
fram úr peim vanda, að hafa ekki ó-
hindraða leið út á Atlantzhaf, með
pvf, að byggja nýja liöfn og borg á
hinni eyðilegu og hrjóstugu strönd
I.applands. Þetta sýnir hyggni og
dugnað hinnar rúasnesku stjórnar.
Samkvæmt áætluninni um tekjur
og útgjöld rfkisins, sein r.ýlega
hefur verið auglýst, býst stjórnin
við að tekjuhallinn petta fir
CARSLEY
& CO.
• o
Januar
Tilhreinsunar-
Sala.
Allar vörur seldar með
niðursettu verði. Kú
er timi til að kaupa
beztu vöruf fyrir lágt
verð.
Kjólau-Sala.
AUt tilheyrandi kjólum fært niður
um 20 til 50 per eent.
verði nærri 73 milljónir dollara, og
orsakast tekjiihalli pessi af fje, sem á
að leggja f járnbr-utir, aðallega í hina
miklu Siberfu-braut.
t>eir sem halda, að Rús»ar sjeu
sofandi pjóð, vakna áður en langt um
líður af peim draum. t>vf auk p»ss
að peir eru að bygtrja járnb autir o.
s. frv. eins og að ofan er sagt, hefur
iðnaði peirra fleygt mjög fram á
seinni árum.
Ymisogt.
HITNDRAÐ ÁRA FÓLK GIPTJR RIG.
Telegraf skeyti frá Kuoxville, f
Tennesee-riki, d«gs. 1 p. m. seoir:
,,t>ösund ættingjar og vinir MrWilli-
ams Sextons komu saman i Round
House, í Kentuoky riki, til pess að
vera við biúðkaup hans (Sextons).sem
er 103 ára gamall, og-Vlrs. William
Croft, sem er 101 árs að aldri. Fyrri
kona Mr. Sextons dó fyrir tveimur
mánuðum síðan, og maður Mrs. Croft
(brúðurinnar) dó nokkrum dögum
seinna. Brúðhjónin voru vfgð í
bjálkabúsi ejnu, sem Mr. Sexton
hjálpaði til að byggja fyrir 90 Arum
SÍðan, og eptir vígsluna óku brúðbjón.
in burt f vagni, sem var 83 ára gam-
all. Brúðhjónin hafa pekkst síðan
pau voru börn, og pað voru ættingjar
peirra sem stungu upp á við pau, að
pau giptust.“
*
G0FUVJEL MEÐ NÝJV LAGI.
Maður einn, Grant Bramble að
nafni, sem áður átti heima bjer í
Winnipeg, en á nú heitna S Minnesota,
fann upp gufuvjel með nýju lagi fyr-
ir nokkrum árum, og hefur nú fengið
einkaleyfi fyrir hana f flestum lönd-
um heimsins. Hann hefur nú selt
hiuu svonefnda „Alla2-vjelafjelBgi“)
Flannelette, Gingham, Sirz ö. s.
frv., ineð stórsöiu verði.
Möttiar, Jakkar og Ulsters færð-
ir niður f verði um næstum pví helm.
ing.
Lodskinna-Yörur.
Loðskinns k&pur, K'agar, Crtpes,
Muffs og Vetlingar (Gauntlets) með
innkaups verði.
Stórkostleg kjörkaup f öllum
deildum.
CARSLEY & CO.
34-4 M AIiVl STR.
sem 1. II. Allan (af Allan gufuskipa-
fjelaginu) í Liverpool, er aðal maður-
inn í, einkarjett að pessari nýju vjel
sinni fyrir alla Evrópu oi; Bandarfkin
fyr*r $i,100.000. Upphæðpessi i
er svo
há, að pað væri fyrirgefanlegt pó að
maður áliti að petta væri rugl, en pað
er gefið út sem alveg áreiðanlegt.
D-gar pess er gætt, að pað er áliti.%
að pessi njíja vjel eigi að gefa tvöM*
eða prefalt meira afl, en vjelar meft
gamla lBginu, fyrir hvert ton af kol.jm,
s-m brem.f er, pá fer sagan lfka «ö
verða sennileg. Kolaeyðslan er ein
pyntfsta útgjald .-grein við allar vje'-
ar, sem ganga með g„f„afli, og aje
heytað spsra, prt ekki væri nerr»
helminginn af peiin kolum, eða u
eldsneyii, s< m nú er notað til Hð bfia
til tr>>fu í b«lztu lönd nn heirnsins, | á
pýðir p«ð sparnað er nemur mörgi m
tugum milljóna dollara á ári.
Vjer ætlum ekki að reyna að lýfa
p ssnri nýju gofuvjel í petta sinn, en
sLnlumað eii.s geta pess, «ð hún • r
að llega frábrugðÍD g. fnvjelum með
gnm a lnginu í pvf, að gufan er
notuð eptir sönm grundv’allai-
reglu og vatnaafi er notað u hin
svonefndg „Turhine“ vatnshjój.
Þessi nýja vjel er nefnd „rotary-
engine“, sökum pess, að hreifi g
hennar er „rotary“ (snúnings- efa
veltihreifing). Auk eldsneytis-sparn-
aðarins hefur hún pann annan aðal
kost fram yfir vjelar með gamla lag-
inu, að hún tekur upp langtum minna
pláss. Dannig tekur vjel, sem hefur
250 hesta-afl, að eins upp pláss er
neutur 6x18 puml. & gólti og er ekki
full 2 fet á hæð. Þessi 250 hesta-aflg
vjnl, sem er hin stærsta er búin hefur
verið til af pessari tegund, og sem
notuð hefur verið í hjerum bil heilt ár
f bænum Trenton f New Jersey-
rfki, vegur að eins 300 pund,og hefur
unnið verk sitt ágætlega að öllu leyti.
Flestir lafa hugmynd um, hvað
margfalt meira pláss 250 hesta-afls
vjel með gamla laginu parf, og hVað
hún vegur margfalt nteira.