Lögberg - 14.01.1897, Page 3
LðGBKRG, FIMMTUDAGINN 14. JANÚAB 189T
3
r«r;ri"-r;-n
T f f
SÆTINDI OG LJOS.
Ef f>ið viljið heyra heilsusamlejxa prjedikun, f>4 setjið
pillu í prjedikunarstólinn; en ef hön verkar ekki eins og
hún prjedikar, setjið hana f>á f gapastokkinn í pillum
Ayers er kenning um sætindi ojr ljós. Fyrr á tímum var
dæmt um ágæti meðala eins og trfiarbrafjða—eptir f>ví
hversu beisk pau voru. En nfi er allt á annan veg
Meðalið getur verið sætt og gott og verkað líka. Þetta er
kenning
AYER’S CATHARTIC PILLS.
Meira um p ilur f Ayer’s Cure Bonk; 100 blaðs.; send
ko'jnaðarlaust. J C Ayer & C<>. Lowe 1, Mass.
JifVL
MMMM
Do«>na Clnra.
(Eptir Ueine).
Aptanstund í aldingarði
A 1 k a d s mærin f>byul gengur.
Lúðrablástur, bumbupytur
berst frá höllu f>anfrað níður.
„Jeg er þreytt á f>essum dansi,
þessum væmnu’ smjaðuryrðum,
riddurum, sem hræsnishætti
himinsunnu við mjer líktu“.
„Allt mjer leiðist síðan sá jeg
sfðast p' gar máninn lyfsti
riddarann, sem ljfifum ljóðum
lokkaði mig fram að glugga“.
„Þegar hann svo hár og djarfur,
hreinn á svip og tiyinfölur,
stóð par fiti ein-< hann syndist
eins og sjálfur Georg hHlgi"-
Þannig hugsar hefðarmærin,
höfði siðan f>ögul drepur.
Eu pegar upp hún aptur lftur
er par kominn sveinuinn fagri.
Arm f arm með ástarhvískri
um pau ganga í mánaljósi.
Aptanblærmn blfði kveður,
blómin anda huliðskveðju.
Blómin anda blfðri kveðju,
boða ást með kvikum roða.
„En elsku mær, af orsök hverri
allt I einu lit pfi bregður?“
„Fluga beit mig, bezti vinur,
bitvarg pann jeg ávallt hefi
næstum pvf eins napurt hatað
og nefjalauga .Jfiðastráka“.
„Sleppum flugum, sleppum Jfið
um'1,
sveinninn kvað með ástarhótum.
Og af trjánum ofan falla
ótal smáblóm, hvít og fögur.
Ótal smáblóm unaðsfögur
angan sína ljfift út breiða.
„En elsku meyja, inn með sanni,
anntu mjer af fullu hjarta?-1
„Já, jeg ann pjer elsku vinur,
af ailri sál við Krist jeg sver pað
pann er drottindæmdír Jfiðar
drápu fyrrum, vonzku slungnir14.
„Sleppum Kristi,sleppum Jfiðum14,
sveinninn kvað með ástarhótum.
Blakta sem f blfðum draumi
bleikar liljur geislum sveiptar.
Bleikar liljur ljósi sveiptar
líta upp til gyltra sijarna.
„En elsku meyja, enn mjer seg pfi,
er pað vfst, að rjett pfi særir?“
„Svik eru engin í mjer framar,
en f hjarta minu dropi
blóðs fir hinum blökku Márum
nje blöðsaurguðu, skitnu Jfiðum“.
„Sleppum Márum, sleppum Júð-
um“,
sveinninn kvað með ástaihótum.
Og að kofa laufi luktum
leiddi hann pá A 1 k a d s dóttur.
Astarmjfiku munarneti
meyna hefur sveinninn vafið
Lítt fóru orð, eu langir kossar,
loks varð hjörtum út úr flóa.
Næturgalinn ljfifan Ijóðar,
líkt og vildi’ hann brfiðsöng kveða.
Ljósormarnir leika á foldu
líkt og blysadans peir stigju.
Hljóðnar allt I ljettu lauli,
lítill pytblær að eins heytist.
Það var kvfskur kænna murta,
og hvftra blóma andardráttur.
Jín lúðrablástur, bumbupytur
berst frá höllu allp í einu.
Clara vaknar við af móki
og vefst fir armi tiginsveinsins.
„Einhver kallar, elsku vinur,
en pfi verður fyrr en skiljum
nafn pitt segja, sem hfi hefur
svona lengi við mig dulið“.
Glotti sveinc og glöðu bragði
greip um hennar mund og kyssti,
kyssti munn og kyssti enni
og kvaddi loksins pessum orðum:
„Jeg mfn lafði, ástveinn yðar,
eg er son hins fræga Rabbfs,
ritningfróða, aldna öðlings
Israels frá Sarag«ssa“.
H. H.
— ÞjSðólfur.
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um fit
farir. Allur fitbfinaður sá bezti.
Opið dag og- nótt.
613 EiQin Ave.
Skrá
yfir nöfn þeirri, sem gefið hafa peninga í
sjóð til hjálpir (>ví fólki í Árness og
Rangárvalla sýslum á Islandi, erurðu fyr-
ir tjóni af jarðskjálptum, í ágúst og sept-
embermán., 1896:
Aður auglýst ..........$1 078 25
Karólína Jóusdóttir, Winnipeg 75
Safnað af Fr. Friðrikssyoi,
Glenboro, Man., $14:
Guðjóu Storm.................. 2 00
Arni S. Storm................. 2 00
Guðm. A. Axfjörð................. 50
Olgeir Friðriksson............ 1 00
Jón Jfilíus Arnason. ......... 1 00
Halldór Magnfisson............ 1 0<*
Asbjörn Siefánsson............ 1 00
Tryggvi Ólafsson................. 25
Ólafur M. Jónsson................ 25
Fnðjón Fnðriksson............. 5 00
Safnað af Jóh. Briem, Icele.
River, $12 50:
Pjetur Arnasoa................ 1 O0
Páll Pietursson............... 1 00
Jón S. Palsson................... 50
Bjarni Maiteinsson............... 50
Antónfus Eiríksson............... 50
Jóhannes Jónsson................. 50
Jóhann Jóhannsson ............ 1 00
Guðfinna Þórðardóttir............ 50
Björg Hallsdóttir............. 1 00
Jóhannes Jóhannsson........... 1 00
Björn Geirmnndsson............... 50
Steinunn Gisladóttir............. 50
Sigffis M>gnússon............. 1 00
Guðni Jfilíanusson............ 1 00
Björn S’gurðsson.............. 1 00
Ólafur Oddson................... 50
Jón Björnsson.................... 50
Safnað af B. Biöndal, Grays
River, Wash., $5 50:
B Blöndal..................... 1 00
Mrs B Blöndal.................... 50
S. S. Bergmann............... 1 00
Mrs. Anna Bergmann............... 50
A. H. Helgason................... 50
Mrs E. A. Helgason.............. 50
Jón .......................... 1 00
Mrs. S. Hallgrímsson ........ 50
Safnað af G. Thorsteinsson,
Gimli, Mann , $7:
Ingim. Þiðriksson................ 50
Joseph Fseeman................... 50
G. Tho'steinsson............. 1 00
G. & M ....................... 1 00
Stef'm Gutt rmsson............
A'i'iG iðmiindsSo ,Arne- P ().
Þorst Sveinsson, Arues P. O .
2J53HUA CALLAWAY,
1 00 íleal Eustate, Mining and Pinaneial Agsnt
Safnað af G. E. Gunnlögs-
syni, Brandon, $ll 50:
Sigu/ Sigurjóusdóttir 1 00
J. Johnson, laui.dryman 2 00
Ingveldur Asinuid-son 1 00
Asrn. Asinundsson 25
Steinunn Torfadöttir 25
Gtiðm. Guðbrandsson........ 50
Guðrfiu R Skfilad 50
Hannes Asmuridsson 50
Sigurður BjHrnason 50
Arni .lohnsou 25
Ari Egilsson 50
E^ill A Ejrilason 25
Ingim A. Egilsson 25
B A Egilson 25
H. P. Egilson 25
.1 J. Austman 25
Mrs. Austman 25
G. J Austman 25
S. K Aostman 25
Bj<rni Tbomason 1 00
J"ri«s j6n«**S'jri 25
J haiina Ol-on 25
Sigrfður O son 25
Stone Goodrnan 25
Sigurbjjírg G. Gunnlaugsson. 25
Safnað af Bergþór Jónssyni,
D ngola. ld 75, sem fylgir:
E Thorstuinsson 1 00
K stin S Thorsteinsson ...... 2 00
Teitur H lgason 1 00
T'Vggvi Thorsteinsson 1 00
Jóhanna Thorsteinsson 1 00
H<*lgx Ingj-ddsdóttir 1 00
G. O xfsson 1 00
G Chtistiansou 1 00
Snorri Johnson 2 00
Guðni Eggertsson 1 00
Davíð Pálsson • 50
Jón Jónsson ísfjörð 25
Mrs. Kristfn J ihnson 50
Halldór Halldórsson 50
Alls <1,143 25
Wpeg, 12. jan. 1897.
H S. Bav:dal.
pYNY-FEOTORAL
Positively Cures
COUGHS and COLDS
ln a surprisingly short limo. It’s a sci-
cntific certainty, tried and u ue, soothing
and healiug iii its eflects.
W. C. McComber & Son,
Bouchette, Que.,
report ln a lotter that Pyny-Pectoral t iued Rrrs.
C. Garceau of chronic col<t in rliest and bronrluitl
tuhes, and also cured W. G. McGomber of a
long-standina cold.
Mr. J. II. Hutty-, Chemíst,
528 Yonge St., Toronto, writes:
" An a goueral cough nnd lung syrup J’yny-
Pectoral is a most iuvaluahle prcparacion. it
has giren the utmost tittiafnctioa to aH wlio
have tried it, many having spoken to mo of the
benefits derived froin ita use in thefr lamilies.
It is sultable for old or young, b< ing pleasant to
the taste. Its snlo with nie has b< «*n w.-nderful,
and I onn alwnyS rí’commend it as a safe and
reliable cough mec'icínc. -
Largc Bottle* 25 Ctn.
DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd.
Sole Proprietors <.
Montreal
272 Fort Strket, Winnipbg,
Iiemur peningum á vöxtu fyrirmenn,m»ð
tfóðum kj irum. Öllum fyrirspurnum
svnrað fljótt. Bæjarlóðum og Vnijörðum
Manitoba. sjerstuklega gaurnur gefinn.
Askorun.
Hjer með skora jeg alvarlega á
xlla mína heiðruðu viðskiptavini, sem
sktilda mjer fyrir .,Dbr.“ upp að njf-
ári 1895. að borga nú tafarlaust skuld
sína annaðhvort beina leið til mín eð;
[>ess fitsölumanns, sem jeg bend.
h erjum til í reikuingi sínum, og hafa
pví lokið fyrir næsta nyjár. Eptir
|>Hun tftna vevða Hllar pessar skuldir
f 1 g'ar í h-ndur innlendum skuld-
heimtumönn im til iunköllunar.
Gimli, 1. des. 1890.
G. M. Tviompson.
Northern
PACIFIC
RAILWAY
GETA SELT TICKET
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Van-
couver, Seattle, Tacoma, Portland, og
snmtengist trans-Pacific línum til
Japan ogr Kfna, og strandferða og
8kemmtiskipum til Alaska. Einnig
fijótasta og bezta ferð til San B’rancisco
og aonara California staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-*
nm Miðvikudegi. Þeir sem fara frá
Manitoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjerstakur afsláttur (excnrsion
rates) á farseðlum allt árið um kring.
TILSUDURS
Hin ásræta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin srm hefur borðstofu og
Pullman svefuvakna.
TIL AUSTURS
Lægsta fargjald til allrastaðí aust-
ur Canada og BHudaríkjunum f gegn-
um St. Paul oíí Cbicatro eða vataðleið
frá Duluth. Menn g-eta haldið stans-
laust áfram eða geta fengið að stanza
f stórbæjiinum ef þeir vilja.
TILGAMLA LANDSINS
Dr. G, F. Bush, L.D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út &n sár
auka.
Fyrir að draga fit tönn 0,50.
Fyrir að tylla tönn <1,00.
527 Main St.
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalinum, s«m fara frá Montreal,
Boston, New Vork og Philadelphia
tíl Norðuráliunnar. Einnig til Suður
Aineníku o<f Australíu.
Skritið eptir verði á farseðlum eða
finnið
H. Svvinlord,
Hen. Agent,
á horninu á Main og Waterstrætum í
Mauitoba hóteliuu, Winnipeg, Man.
297
XIX KAPÍTULI.
GeRALD TALAR ÓRÍÐ.
Veshngs Gerald hafði öldungis rjett fyrir sjer,
er honum virtist að hann pekkjn rödd Bostocks og
að h mn hefói komið honum til hjálpar, þegar hann
var að rnissa ráð og rænu eptir högtflð, sem hann
hafði fengið. Því Bjstock stóö yfir honum þar sem
hann hafði fallið—ug var aleinn. M irðinginn hlaut
að haf t sloppið, og Bostock var að ranusaka, fyrir
hvaða meiðsli Gerald h.ði orðið.
„Fjandinn sj&lfur hafi það nfi allt saman“, »agði
B ntnck f lágum róm, „þessi náungi er þá ekki
danður enn þá“, og svo gerði hann skjóta hreifingu
með hægri heudiuni, en heyiði í sama bili hvatlegt
lög eglnþjóns-fótatnk, <>g hið skerandi hljóð fir einni
pípu lögieglu-liðsins. Ilnin ljet höfuð Geralds
falla inður, og bölvaði um leið f hljóði. Því næst
kallaði haun til hius komaiidi lögregluþjóns og
Srgði:
„Heyrið þjer, segi jeg, því eruð þjer ekki á
verði á þevsuui upphlaðua árbikka? Hjer hefur
verið gerð tilraun til að fremja morð, og lvefði ekki
*vw viljað til, að jeg var bjer nærstaddur, þá befði
104
„Vis8ulega,“ sagði Bostock.
„JæjH, pað hefur verið mfn kenning í langan
tíma,“ sagði Grauton. ,.Jeg hefði gaman af að vita,
hvort við höfum baðir komist að sömu uiðurstöðu al-
veg á sama hátt?“
„Er ekki orðið framorðið?“, spurði Bostock.
„Væri ekki rjettara fyrir yður að fara og lita eptir '
Mr. Aspen?“
„Auðvitað; jeg ætla að fara og líta eptir hon-
um;en þjer vitvð, að jeg get ekki gert houum hið
allra minnsta gagn sem stendur“, sagði Giauton.
„Jeg er hvorki hjfikrunar-kona nje læknir, og hann
verður vel stundaður á Charing Cross sjfikrahúsinu.
En mjer er umhugað um að fá að vita rökin, sem
þjer byggið kenningu yðar á i þessu máli, áður en
jeg sje hann“.
Þeir stóðu nfi á klóbb-þrepskvldinum. Ýmsir
leiguvagna-kfiskar, er voru í röð fyrir framan klúbb-
inn, voru a.þ benda þeim og bjóða þeim þjónustu
sína,
„Jæja, gætið þjer að,“ sagði Bostock seinlega;
einn maður er horfinn—Ratt Gundy. Hvar er hann
það langar mig til að vit&?“
„Já, eiumitt það,“ sagði Granton, án þess að
nein breyting kæmi á andlit hans. Hvar er hann, það
langar mig til að vita? Og hvar er hinn náunginn
—hvað heitir hanu nfi—Jafet Bland? Hvarerhann,
það vildi jeg fá að vita.“ Og um leið og hann sagði
þetta, rígnegldi hann augun 4 andlitið á Bostock,
eias liamlet kemst að orði.
293
en það er engin hætta & ferðum fyrir neinn mann.
Og svo, góða nótt,“ ssgði Gerald.
„Jeg vildi, að þjer leyfðuð mjer að ganga með
yður,“ sagði Bostock í undarlega biðjandi röm.
„Þvf í ósköpunum ættuð þjer að gaDga með
mjer?“ sagði Gerald.
„Sðkum þess, að það er orðið framorðið og dimmt,
og andlit þessa manns ónáðar mig—og honum kæmi
aldrei til hugar að ráðast 4 tvo menn—og jeg hef
afar sterka arma“, sagði Bostock.
„En góði kunningi, þetta er allt of hlægilegt,“
eagði Gerald. „En jeg er yður samtsem áður mikið
þakklatur, Bostock," hanD breytti skyndilega rödd
sinni, því hann var hrærður yfir hinni vingjarnlegu,
þó nokkuð heimskulegu áhyggju Bostecks viðvíkj-
andi sjer. „Jeg veit að þjer eruð vænn maður, og
jeg óska yður hamingju í öllum hlutum, kunningi,
nema i því eina, sem jeg get ckki óskað neinum
hamingju f nerna sjálfum mjer.“ Hann taiaði í róm
sem lysti meðaumkun og góðvild, því hann var far-
inn að áiíta, að hann hefði gert Bossock rangt til í
hjarta smu. En hauii vildi ekki heyra það nefnt, að
Bostock fylgdl honum lengra, svo þeir buðu hver
öðrum góða nótt Chelsea megin við brfina, og
skildu þar.
Gerald kveikti í vindli, og labbaði í hægðum
sfnum eptir uppblaðna Thauies-ár bakkanum. Hinn
hugsaðv ekkv uivkið uui pað, sem Bostock ha.fði venð
að segja bouurn. lionum þótti skoðuu Bosiocks