Lögberg - 14.01.1897, Side 6

Lögberg - 14.01.1897, Side 6
6 LftOBFTBO FIMMTtJDAGnW 14 JANÚAR 18ftY. Ymislegt. HÝJAB FOBNLEIPA FBJETTIB. Mr Nnwbnrry skýrir frá f>ví. hve mikla fyrirhttfn þ»ð koati fornfræð- iriga að komast fram ú•• hinu bðtíjrna steinletri, Ojr í hlaðmu „Aeademy,‘ skyrir hrnn frá f>vf, að fjej/ar hann vav að t»ka eptiri^ af letri fivf, er atrtð A hinum uiikla lej/atað Rekhmara, „l'ati h»nn I sex m&nuði starf.ð hlð harða.-ta, stand-ndi 1 siyum oi; notað kert»ljós.‘- Champollion, Roseline, M'ilkinaon, Lepsius, tíbersog Bruysch Pasha hafa rani sakað yrafreitinn í Theba, en allur sá undra fróðleikur, s» ui p»r er í jðrðu j/rafinn, er ekki haif tæmdurenn. Mr. Newberry hef- ur l»gt tnikla aíúð á, að raunsaka f/r»fir vissra rnannu, og á rnört;um peirra er letur ojr niyndir, sem h»fa uijöjr rmkla pyðiny Að komast f jjratir pessa.r var rnjög ertitt, pvf í peini búa hinir svonefndu „fellahiiis-‘. í ein ii j;rðtium faimst skyrsla eptir verkfræðirij/ erstarfaði fyrir Hatsheps ut diottniujru, eo htfði hann sjeð um smiðma á hiiiuni tveimur miklu „obel- isku‘ í Koiuak. * N/ mannfræðilej/ iippgötvan hef- ur verið j/erð p«j"tr mflur frá Waynes bui j/ f suðvestur borniuu á Pcruisyl vania. Ma*ur nokkur var að plæj/ja. Ou varð fyi honum fjöldi Steina, en pe.iii n kvæmar var að f/'-ett, rey d st petti að vera d-tuðra u anna yratir, öld int;is rtlfkar öllu «r ftður hefur fu dis pess kynst 20 bvelfingar fui d- urt, 27 þumlungar á lentrd bver hv<-lf ing, 17 p .mlunj/ar á br< idd oj/ 12 j>M;nurig»r 4 dypt, (hæð) ou yfir sjer h'erri peirra 1» steinn. 42 punilú' y»r á lenyrl, 3 puuilunyar á pykkt 02 28 ptiltiiu ya breiður til liöfða, prjátfu p',H7ilunyar, p r sem hann er f.ieið st ur oy 24 pumluns/ar parsem htrm t r n.ji'stur. S'ein 1 tnr von 6 pumlunj/a f _,ö ðu niður. í hverri hveifi .y vHr m lins-heinayrii d,ei var pa.ni iy krep|il °y f’.í^l'P'1^ 8,1 B,'i B^ hfit* purft1 ekki itit-iia t-n 18 pumlunya rúrn oy torn hö aðiti öll i óeðlileynm >te llUj/iim. oy sneru öll mót suðii U1 d r hverri ha' skúpu var skelp-dd , löyð eíns oy kodd'; oy f möryuai af gröfunum voru beinayritidur af fiiylum. Giaf- irnar láyu 1 hriny (myi duðu hriny) er var hjer um bii 400 fet að pvermáli. Margar bein-kúlur fundust í gröfui • um, en að eins einn hlutur úr málmi, og var pað hálftungl úr kopar. * Blaðið „L’lndustrie Electrique“ sk/rir frá eptirfylyjandi einföldu að- ferð til pess að breyta mælinum „F»hrenheit‘* f ,,centigrade“ mæli: Aðferðin er pessi: Dr»y 32 gráður frá og deil svo með 2; 1 egg svo við pað, sem 1 kvótan kemur, einn tíunda af honum, oy, vilji menn vera enn ná- kvæmari, pá legy einn hundraðasta enn við. Til dæmia: ef menn vilja finna pá ,,centigrade“-tölu, er svari til 72 graða á Fahreuheit, pá drag töl- urna 32 frá 72 og deil svo afyangin um (40) með 2, pá kemurí kvótan 20; legg einn tiunda við pá tölu (20) er verður 22, og vil ji menu vera enn ná- kvæmari, pá bæt einu hundraðasta við, O; kemnr pá út 22. 2 Aðferðin er ekki eins auðveld, ef hana skal nota til að finna út hið gagnstæða, en er pó all eptirtektarverð. * HÖGGOBMAENIB í JAVA. Fregn/iti blaðsins „The Illustrat ed Family N'-wsp»per“ sk/nr frá pvf, sem hjer fylgir á eptir, viðvíkjaudi eitruðum höygorrnum á eyjunni Java: Imho sykur-bú örðin f Java er yfir 12 000 ekrur, og er einn priðji partur af pví svæði pakinn sykur-viði. t>»ssi sykur skógur er einn af hinum pjettustu skógum 4 Java, eins pjettur eins og Veggur, og ófær umferðar jafnvel fyrir/ms villid/^en höggorm ar prffast p»r vel, og par eru ekki færri en 10 mismunandi tegundir höggorma, sem allar eru ban-eitrað»r. Átta vinnumenn, er unnið bafa par, hafa diið par af hðygormabiti á fjrtr- um máuuðuin. JHinn svo-uefodi krðj"- höggorrnur er voðalegastur allra högg- orma tegund- par, sakir pess, að hann víkur ekki úr vegi manna, og sje sti /ið ofan 4. hann með berum fótum, hítur hann til bana. 12 mflur paðan eru rú tirnar af burginni Ch'iru, með ‘,öda hálfhruninna stein-mustera, s-m hafa verið úr meistaralega út- Jiggnum steini ge ð. Norðan við þessar byggingar eru langir b >ga g.ng»r, og pangað fl/ja vilhid/r und an hiiium ópoíandi hita. 61 f'k p-ss mn jönuum ert) smá he bergí. svo h'iridrnðuin skiptir, öll gluggalaus í pess m h.’bergjum felast fl.'iri höggi rrn r en á uokkrnm öðruru s'að á evjunni C> ð er ekki undravert, pótt aust- urlat d -pjóðir álíti E 'glendinga vitlansa menn, par sem peir fremj» svo marga fffldirf'ku, er að eins virðist hafa pann tilgang að setja iff sitt I háska. Fyrir tveim árum s ðan var enskur sjóliðsforingi í kynri- is^erð hjá stórhónda einum par á eyj unni, og aðal flónska hans lá f pví, að safna skriðd/rum á Java. Hmn eini förunautur hans var enskurskips drengur, um 16 ára gamall, og peir tveir sveimuðu fylgdarmannslaust um skógana, prátt. fyrir marg-ítrekaðar aðvaranir að gera pað ekki. í rúst- unum af Choru fjekk sjóliðsfoiinginn mikla uppskeru af erfiði sfnu, og drBp par ljóm»rdi fallegar, svartan jagúar (tigrisd/'), en æfintýri eitt. er hann komst f við höggorm, endaði veiðiför hans. Einn dag var hann og piltur + ■ \Cramps\ \ Colic, \ \ Colds, \ Croupt Co:i£hst\ Tooth- l Æ nche, \ 4ÍL. DIAKRIUEA, DYSENTEKY, A ► andall BOWfíL, COMVI.AINTS. *; •* A Sure, Sale, Qulcl: I uro íor thcso 4 £ troubics Is inn studdir uridir einum af hinum höggormar. Menn liafa lagt út í leið löngu bogagöngum í stóra musterinii, angur til að reyna að ná eiuhverju af og pegar sjóliðsforinginn leit paðan peim, en loptslagið er svo banvænt inn í inngangiun til eins af hinum par inn á eynni að peir, sem petta dimrnu herbergjum, sá hann eitthvað hafa reynt, hafa orðið frá að hverfa. gult í innra horninu í pví. Hann fór í safninu f Batavia 'er húð af högg- strax inn hugsunarlaust og rak göngu- ormi, spm h'/tur að hafa verið 50 fet staf sinn í hina gulu hrúgu. Óðara en 4 lengd pegar hann var 4 lífi. Slíkar hann snerti hrúguna hvæsti svo voða- skepnur mundu kreista lífið úr rnanni lega í henni, að pað var eins og eins ljettilega og úr hjera.“—Scienti- veggirnir skilfu, og á sama augna fic American. bliki stökk ákaflega stór Dari—högg- ________________________ ormur á hann, eins skjótt og tfgrisd/r stikki. Höggormar pessir eru hiu áleitnasta og liættulegasta tegund af böggormum peim, er drepa á paun hátt að vefja sig utan um menn og skepnur og kreista sundur. Ormur- inn muldi öxl foringjans með tönnum sínum, og á augabragði var hann bú- inn að snúa sig utan um líkama mannsins, sem fannst að hann ætia að kremjast sundur, eins og stálreipi væri reirt utan um hann. En harðfeegi piltsins frelsaði líf herra hans. Haun hafði stóran, beitt- an hnff, er hann notaði til að ryðja peim veg um skógana, og hió hann orminn t'ö mikil högg ineð únffnum rjntt aptan við hausinn, á hinn veik- asta blett á skrokk ormsins, af pvf hann er par mjóstur, og fór hrygg- urinn par s’indur. Tök ormsins lin- uðust, eu hann sló svo hart um sig með sporðinum, að haan fócbraut piltinn Hað liðu tvær klukkustund- ir áður en menn fundu pá fjelaga, og síðau voru peir fl ittir heim í kerru. vinstri öxi sjóiiðsforingjans var «vo skrautmunum, sundur uiulin, að ekki var hægt að I setji beinið saman aptur, og hand- ClcfSVOrU, 3? (perbv rura'.) J Vsed Internally and Estcrnally. 4Í 4. Two SizeR, C.Cc. and ROc. liottlcs. ‘■i’f. Vjer erum Nu fiunir að fá hið bezta upplag lag af legguriun varð afllaus ætið eptir, £>eir komu satrit báðir til, eptir all- lai-gi legu í hitasótt. Jeg sá högg- orminn, og var hnin hrær'ilegur,sv»rt- ur og gulur að lit og 15 fet á lengd. Slfkur orm ir mur di merja h st til d»uðs einsog ekkert væri. Einn S'nni var jeg úti að skjóta, nálægt Wasl-ánei. nokkuð langt inn á eynei, og var að athuga nokkur villisvfn. sem komu að ánni til að fá sjer að d'ekka. Allt í einu sá jeg böggorms haus lypta sjer upp úrgras- iriu og heyrði eitt svfnið reka upp skræk. , Python“-höggormur hafði gripið eitt fullorðna svínið, sem var ful- 3 fet á hæð á herðakamh, og vaf ið sig tvöfaldan utanum pað. Svínið virti't lengjast mjög undir binum voðalega pr/stingi lykkja ormsins, og pegar ormurinn vafðist utan af pví var ekki annað að sjá, en langa ket- flyxu, og ekkert nema hausinn s/udi, að petta hefði verið svín. Jeg skaut SÍðan ormipn, sem var að eins 12 fet á lengd og liðugir 7 pnml. að gegn- ummáli, og pó hafði hann mölbrotið beinin f svfninn eins og pau hefðu verið brunnið kol. t>að er enginn vafi á, að f flóunutn inn á eynni felast margir ákaflega stórir „anaconda“- Leirtaui, Rrúðum og öðru barnngnlli, se,ni bægt er að firina vestan Stórvatuanna. Og vjer ætl um að sel ja pað með svo lágu verði að ailir geti keypt. Vjer höfum eiunig fylt búð vora með inatvöru (groce ries) fyrir jólin. Og fatameg- in f búðinni höfum vjer margt falleg tfyrir ykkur til að gleðja vini ykkar með. Ó-ikandi ykkur gleðilegra jóla og ánægjulegs D/árs, eru vjer Ykkar einlægir SELKIBK TRADINII CB’T. BORGAR SIG BEZT að kaupa skó, sem eru að öllu leyt vandaðir, og sem fara vel á fæti Látið mig búa t.il handa yður skó sem endast í fleiri ár. Allar aðgerð- ir á skótaui með mjög vægu verðí. Stefán Stefánsson, 6i!5 Main Stkket. Winntpeo M. C. CLARK TANN LÆKNIR, er fluttur á hornið á MAIN ST- 02 BANATYNE AVE- Globe Hote!, 146 Pbincess St. Winnipeg Gistihús (>etta er útbúið með öllum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í ölium herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 cts T. DADE, Kigandi. Nopthem Pacifie By. TXJVLE G^X?,ID_ Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896. Kead Up. MAIN LINE. Kead Down iNorin Bournl. öouth Bound s s U; S >. ? ó « \ z 0 — 0 p * 0 a- K s J M * (A U Q STATION8. -í ! 1 ~ 4J H * M M Q 'f JL 2 ÍH £ Ó -5 Um £, Q 8 lop 5.50» 3-3oa 2 soa 8 35p 1 i.4ua 3 55 p i.2op 12.20p 12. lOp S-4Sa 5 oöa 7-3°P 8. ,Op 8 Oop I0.3op . .Winnipeg.. . ... Morris .... . . Emerson . .. .... l’embina.. .. . . Grand Forks. Winnipeg funct’n .... Duluth .... .. Minneapolis... .... St, Paul.... .... Chicago.... 1.00» 2.30 3.25 3-4'P 7-"5 10.451 8.00 a 6.40 a 7.15 a 9-35 P 6.4 ’p 9 OUp 11.Oop 'l,4óp 7 j°P 5,50p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound iVest Bound £ ® 3S i, 0 Sda | « & 1 Sá O. 8- STATION8 N IN U ij! rö — [— M E- 8 30 p 8.2op 5.21 p 3.58 p 2.151 l.S"|P 1.1 A 9.49a 7.0 ia 2.55p 12.55p ll.ðOp 11.20a 10 40a 9.38 9-4Ia 8.35a 7.41/a .. . Winnipeg . . .... Roland .... .... Miami .... Somerset .. . .... Baldur .... .... Belmont.... . .. Wawanesa... ... Brandon.... l,00a 1.30p 2.290 3-cop 3-Ú2p ð.OIp S- 22p 5 °3P 8.’2op 6 45p 8.ooa 9.5oa 10.52a 12.51p 3,22p “M5P 6,02p 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. East Bound. Mixed .Vo 143, every day ex. Sundays 8TATION8. Mixed No. 144» every day ex. Suudays. 5 4.5 p m 7.30 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12 35 a m 9.30 a m Numbers 107 and 108 have through Pull man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis Also Palace Dining Cars. Close con- nection to the Pacitic coast Kor rates and full intormation concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. *>. FEE, H SWINFORD, G.P &T. A.,St.Paul Ger.Agert, Winnipe CITY OFFICE, Main Street. Winnipeg. 296 að eina snöpgvast ljóst, að eitthvað hefði komið fyrir hann -eittbvað hefði komið aptan að honum 0% slegið hann. Vindillinn fjell úr munninum á hon- um—eldsp/tan fjell snarkandi ofr glansandi niður á steinlagða strætið; hann anaraðist við, og sá vissulega mann með rautt hár og rautt skegg, er sló til hans hvað eptir annað; hann reyndi að hafa hendur á of- rfkisrnauninum, og fjell svo yfirkominn til jarðar. Í>ví næst heyrði haun glögj/t hma kunnugu rödd próiersor Bostocka og að hann hrópaðl upp: „Dú morðin,.i - pú piælmenni! Nú hef jeg ráð í pig. N“i, jeg skal aldrei sleppa pjer, nema pú drepir mig, eins #g pú hefur drepið hann“. Og nú virtist hon- um að hann skilja allt saman, að Bestock hefði fyigt ho.iuui eptir, til pess að halda verndarhendi yfir houum. Hanu reyudi til að rísa á fætur, til pess að aðstoða Bostock g**gn morðingjanum, sem nú hefði að eins Bostock að eiga við, eu pá gagntók hann einhver sjerleg, sæc og sefaudi tilfianiug—tilfiuning urn fróun og preytu og hvfld—og honum fannst eitt ai gnablik—eitt ynd slegt augnablik—að hann sæi sndlit brygja sig ástúðlega niður að honum ofan úr buium stuuda bimiii—og pví næst lukust rugu hans tuittvaua aptur, og Bostook, morðin ínu, rysking- sruar og bættan, sem Bostock var staddur í, allt var gieyuit, og Gerald fjell í ómegin. 801 „Jeg vona, að jeg hafi ekki gert yður ónæði, Mr. GiantorP-, tók Bostock til máls. „Enginn hlutur gerir mjer ónæði*‘, sagði Gran- ton kurteislega. „Viljið pjer ekki koma inn og fá yður dálítið af brennivíni og sódavatui, og reykja einn vindil?*‘ Frá fyrstu byrjun hafði Granton einhvern óákveðinn /migust og vantiaustá Bostock. Augu Bostocks höfðu sífellt verið bonum ráðgáta. Hvar hafði hann sjeð pessi augu?—og hvers vegna höfðu pau leiptrað svo mjög pá, en voru nú svo dauf og sljó, og hvf stóðu pau ætíð fyrir hugskotssjónum hans eins og pau tilheyrðu öðru aDdliti? Hvf hafði Bostock, sem var suillingur að skilmast, geðshrær- íngarlaust, gert hin klaufalegu misgrip á sverðunum um daginn? Allar pessar spurningar gerðu Granton varan um sig. Bostock gat verið eins heiðarlegur borgari og hann var góður skilmingamaður, en pað skaðaði ekki að vera var um sig. Granton hafði verið á mörgum stöðum, par sem Hf manDS gat legið við anr.an hvern dag, að vera ætíð var um sig og verða aldrei uppnæmur af nokkrum hlut. Iiess vegna ljet hann nú enga undran í Ijósi við komu Bostocks, og beið eptir að heyra, hvað Mr. Bostock hefði að segja, „Launmorðingi hefur rjett nýlega ráðist á vin yðar, Mr. AspeD, á upphlaðna ár-bakkanuin,“ sagði Bostock. Pegar Grauton he^rði petta, jfirgaf rósemi kðUð 800 1 erminni. Löffreglupjónninn tók petta pögula vitni f málinu í vörzlur sfnar og fór með pað á lög« reglu stöðina. L>ar sagði Bostock alla sögu sína. X>að var enn ekki liðið langt fram yfir miðnætti. Bostock áleit,að hann gerði rjettast í að finna Rupert Granton, og leggja honum á herðar pá so'glegu skyldu, að segja lafði Scardale og Miss Locke pessa illu fregn. Hann vissi, að Granton kom opt á ferða- manna-klúbbinn, og hann hafði heyrt hann sjálfan segja, að haun væri einn af stufnendum hans. Hann hugsaði sjer að leita hans fyrst á klúbbnum, og væri haun ekki par, pá gæti h»nn, ef í nauðirnar ræki, hringt á Claridge-hótelinu og heimtað að finna Mr Granton. Þ >ð var enginn eti í huga hans um pað, að Granton væri rjetti maðurinn til að flytja pessa fregn. Eins og nú stóð á, gat Bostock ekai flutt fregnina sjálfur. Honum var umhugað nm, að bæta fyrir sjálfum sjer með hinni hetjulcgu blutdeiíd, sera hann átti í að frelsa Gerald; og ef hann að eins gæti komið peirri skoðan inn hjá Grantori, að hann hefði frelsað líf Geralds, pá gæti Granton komið lafði Scardale á sömu skoðun—og Fideliu llka. Gianton var pví maðurinn, er hann purfti fyrst að finna og koma á pessa skoðun. HamÍDgjan hagaði pví svo til, að hann fann Granton á ferðamanna-klúbbnum, par sem hann var að drekka út miðnættið—lítið annað. Granton kom út til hans með vindil í munninum og reykti. Hann varð sjáanlega forviða yfir, að sjá Bostock, en bældi strtut uudraa slaa uiður.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.