Lögberg - 14.01.1897, Side 8

Lögberg - 14.01.1897, Side 8
8 LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 14, JANUAR 1897. ÚR BÆNUM —o«— GRENDINNI. Unglingafjelag Tjaldbúðar-safn- aðar beldur gleðisan.komu i kvöld (fimmtudag). Allir meðlimir fjelags ins eru beðnir að mæta á samkomu fjessfri. Veðrfitta hefur mátt beita fremur góð bjer 5 fylkinu, fyrir penna tíma árs. sfðan Lögberg kom út seinast, en pó var htíðarveður 1 fyrradag, og frosta rreira það sem af er Jressari vikti, en J><5 engar grimmdir. Hveiti verzlun hefu verið heldur dauf slð- ustu daga, og hveiti heldur lægra í veiði. l>eir Björn Jórisson (Mettiselems sonay) og Jón Eggertsson frá Narr- ows, við Manitoha-vatn, komu hingað til bæjarins urq k-k vikunnar sem leið og fóru beimleiðis aptnr í byrjun pessarar viku. í>eir segja engar sjerlegar frjettir úr sinni byggð, en heilbrigði er J>ar almenn og vellíðan &ð öllu leyti. Menn hafa verið að afla hvítfisk í Vi'innípegoosÍ8-vatni í vetur, og hafa flutt hann að endanum & hinni nýjn Dauphin járnbraut og selt Jiar. t>að hafa pegar verið sendir 3 vagn-farmar a£ fiski pessum yfir Dyju brautina, suð- austur I Bandaríki, og búist við að nokkrir farmar verði sendir þaðan 1 viðbót penna mánuð. Arsfundur 1. lúterska safnaðar verður haldinn í kirkju safnaðarins, á horninu á Pacific ave. og Nena stræti, priðjudaginn 19. p. m. og byrjar kl. 8. e. m. t>á verða lagðir fram reikn- ingar safnaðarins fyrir árið sem leið, kosnir ny'ir fulltrúar o. s. frv. Safn- aðarlimir eru beðnir að sækja funa penna vel. Nú er öll hætta af bólusykinni um garð gengin fyrir nokkru. Sykina fengu aidrei nema peir 4, sem getið var um i fyrstu. 3 sjúklingarnir, sem voru á bólusjúkra spftalanum, eru al- bata og búið að sleppa peim út, og búið að loka spítalanum. Einn sjúkl- ingnrinn dó, eins og áður hefur verið getið um. Mr. Kristjón Finnsson, kaupmað ur frá íslendÍDgafljóti, kom hingað til bæjarins seint í síðustu viku i verzl- unar erindum, og fór heimleíðis aptur eptir eins dags dvöl hjer. Hann seg- ir allt frjettalítið úr sínu byggðaÆgi, heilbrigði almenn nú 0 s frv. B'iski vrztun Srgir hann að sje dauf sökum f rostleysanna, sem verið hafa hjer og suður undan. Mr. Finnson lætur vinna að timburhöggi af kappi f vet- nr, vg b/st við að saga um 600,00 fet af timbri í mylnu sinni við íslendinga fljót í sumar. I>ann 9. p. m. andaðist að beimili barna ðinna á Notrc Dame stræti (vestur) hjer f bærium,konan Vilhelm. ina Friðrika Jónsdóttir, á 64. aldurs á'i. Hú n var ættuð úr Norður Múl»- sjfslu á íslandi og fluttist hingað vest- ur (af Seyðisfirði) fyrir 7 árum síðan. Jarðarförin fór fram á mánudaginn var, og flutti sjera Jón Bjart.ason húskveðju. Rannsóknir halda áfram f hinum ymsu sakamálum gegn undir kjör- stjórum hjer vestur um fylkið, sem ákærðir eru um að hafa viðhaft ýms<ir brellur við sambandspir gs kosning- arnar 23 júrií síðastl. en úrskurðir eru enn ekki fallnir í neÍDu peirra. Ýmis- legt ófagurt hefur komið upp við vitnaleiðsluna, en vjer geymum að telja pað upp pangað til úfskurðir eru fallnir í málunum. Oss hefur láðst að get,a pess fyr? að rjett fyrir árslokin lagði prestur ^rgyle-safnaðanna, sjera Jón J. Clem- ens, af stað frá Chicago í ferð til ís- lands. Hann sigldi frá New York með einu af skipum peim, er nú til- heyra Allan-lfnunrii (State of Nevada), 30. f. m. til Glasgow, og bjóst við að fara frá Grariton með pó»tskipinu ,,Laura,“ sem á að fara paðan um 19. p. m. til Rvíkur. Mr. Clemens ætlar að dvelja í Rvík 2 til 3 mánuði^ en kemur svo hingað vestur til safn- aða sinna. Lögberg óskar honum lrkkulegrar ferðar, og heillar aptur- komu hiugað til lands á sfnum tfma. Degar málið gegn N. Boyd, apt- u-halds-pingmanninura fyrir Macdon- ald kjördæmið, hjer f fylkinu, kom fyrir rjettt f vikunni sem leið, viður- kenndi hann að umboðsn.enn sfnir befðu viðahaft mútur, og var pvf hætt frekari rannsókn. Dómarinn hlytur pví að dæma Boyd úr sæti sínu á pit'gi, ef hæstirjettur staðfestir úr- skurð dómarans hjer, að ástæður pær, sem Boyd fæiði fyrir að málinu skyldi frávísað, sjeu ekki nægar til að gera pað. ,,Dag*krá“ kemur út f R-ykjavfk tvisvar f hverri viku, 104blöðáári. Innihald: Frjett ir, rædd öll helztu mál, sem eru á dagskrá, smásögur, kvæði o. fl. o. fl. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Eiriar ( Benidiktsson. Kostar aðeins $1.00 árgangurinn. Larg-ódyrasta blaðið, sem út er gefið á íslandi eptir stærð. Til söln hjá H. S. Bardal, 613 Elgin Ave. Winnipeg. Stúkan ,,Hekla“ I. O G. T. held- ur samkomu á North West Hall næst komandi föstudagskveld kl. 8. Á samkomunni fer fram Silver Medal CoDtest.sem eptirfylgjandi taka páttf: A. Anderson B. I. Sigvaldason O. Ólafsson. Misses B. Anderson, J. Bye og H. P. Johnson. t>riggja manna nefud verður sett til að dæma um, hver flytji sitt stykki bezt, og verður peim hinum sarna gefin silfur medalia í heiðurskyni. Inngangur verður seidur 10 cents. Á samkom- unni verður bæði söngur og hljóð- færasláttur. Gamalmenni ogaði ir, sem pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu De. Owen’s Electkic beltum. Dau i l eru áreiðaníega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. t>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstraumiun f gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. E>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, suúi sjer til B. T. Björnson-, Box 368 Winoipeg, Man. Frjálslyndir nienn hjer í bænum hafa endurmyndað fjelag sitt (Liberal Association), og bjeldu meðlimirnir fuifd á mánudagskveldið var, til að sampykkja ný grundvallarlög og til pess að kjósa embættismenn. Hon. Joseph Martin var kosinn heiðursfoi- seti fjelagsins, Mr. Isaac Campbell forseti, og vara-ro setar voru kosnir ALMANAKID fyrir árið 1897, er i ú komið til útsölumanna víðsveg- ar um landið. VERD: 10 cents. Almanakið er til sölu f flestum íslenzkum verzlunum og pósthúsum, par sem íslenzkir póstafg’reíðslumenn eru, og hjá bóksölunum: H. S. Bardal, Winoipeg; S. Bergmann, Gardar; Magnúsi Bjarnasyni, Mountain; G. S. Sigurðssyni, Minneota og útgefandan- um: Ó. S. Thorgeirsson, P. O. Box 368, Winnipeg. (einn fyrir hvert fylkis-kjördæmi f bænum) D. W. Bole, A. A. Strang og Alex Black. Skrifari V8r kosinn D. McKerchar, og ijehirðir H. Cameron. t>að lá einnig fyrir að kjósa fram- kvæmdarnefnd, er samanstæði af 21 tnanni (7 úr hverju kjördæmi), en pað fóru að eins fram tilnefningar, og verða mennirnir kosnir á næsta fundi. Yfir 200 manns hafa pegar geugið í fjelagið. Sakargiptirnar sem færðar eru fram pvf til stuðnings að fá Mr. Hugh J Macdonald dæmdan úr sæti síriu sem sambandp-pingmann fyrir Winnipeg, hafa nú verið auglýstar á prenti (í Tribune), og er pað löng og ófögur syrpa. Dar eru bornar pær sakir á ýmsa helstu apturhaldsmenn hjer f bænum, að peir hafi mútað kjós- endum, sem tilnefndir eru, o. s. frv. o. s. frv. I>að brá mörgum í brún pegar skjal petta birtist, og um lítið annað var talað næstu daga. Málið gegn Macdonald verður tekið fyrir i dómpiogshúsinu (Court House) hjer í bænum á morgun. Oss láðist að geta pess í síðasta blaði, að nefndin hjer í Wpeg, sem stendur fyrir samskotum til styrktar pvf fólki í Arness- og Rangárvalla- syslum er varð fyrir tjóni af jarð- skjálptum í haust er leið, hefur ákveð ið að lengja. tímann, sem hún veitir samskotum móttöku, til 10. næsta mánaðar (10. ft-br. 1897), en pá verð- ur samskota-reikningi refndarinnar lokað fyrir fullt og allt. Nefndin lengdi tímann sumpart vegna pess, að henni var kunnugt, að nokkrir menn, sem voru að safna fje í sjóðinn, ht'fðu ekki lokið verki sínu, og sum- part, út af fójettum, er nefndin fjekk frá íslandi úr sfðustu póstskipsferð. Nefndin biður nú alla, sem ekki bafa enn sent söfnunarlista sína og pen- ingana, er peir hafa safnað, að senda fjebirði neÍDdarinnar, Mr. H. S. Bar- dal, 613 Elgin avenue, Winnipeg, petta fyrir 10. febrúar næstkomandi. Aríðandi. Jón V. Thorláksson að Mountain, sem stóð fyrir kaupum á legsteini sjera Páls heitins £>orlákssonar, bróð- ur síns, biður alla vini og vandamenn hans, sem höfðn ætiað sjer að taka einhvern pátt í að honum væri reistur minnisvarði, að sendasjer peninga hið allra fyrsta, par sem fjeð parf nú að greiðast. Nýr úrsmiður. Kæru Argyle-búar. Hjer með læt jeg ykkur vita, að jeg er seztur að á Baldur og tek að mjer aðge'ð á úrum, klukkum, hring- um, brjóstnálum o. s. frv. Jeg vona að Argyle-búar komi til mín pegar peir purfa að láta gera við úr, klukk- ur o. s. frv. Jegleysi verk rnitt af hendi eins fljótt og billega og kostur er á. Hjörtuk Jósephson, Baldur, Man Tilsöjín í ensku. munnlega, skriflega, málfræðislega, eptir pví setn neinandi óskar, veitir .Jóhannes Eiríksson, 164 Kate Str, að kvöldkau kl. 7—9. Kennsla góð en ódýr: 5 cent á tímann. Anyone sendlnj? a sketch and description may quickly ascertain, free, whether an invention ia probably patentable. Communications strictly confldential. Oldest aírency forsecurinK patents in America. We have a WashinRton office. Patents taken tbrough Munn & Co. recelve apecial notice in the SGIENTIFIC AMERICAN, bcautlfullv illustrated, larprest circulation of any scientiflc iournal, weekly,terms$3.00 a yearj *1.50 six raonth8. Öpecimen copies and IlAND Bouií ON Patents sent free. Addresa MUNN & CO., 301 ilroadwav. New Vork, OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja Scandinavian fíoícl 718 Main Stkket. Fæði $1.00 á dag. Inaf|ut.ur Norsku lillnrkaiubar $1.00 parið. Semiir KOatuaöarUust með pósti 4til allra staðaa í Canada og Banda ríkjunum. Ilcymanii, Block & komps alpeksta Danska lcckuiuga-.salt 20. og 35c. pakkinu, sent Iritt með pósti til allra staða í Canada og B iudarisjunum Óskað eptir Agentum allstaðar á með- al rsleudinga, Norskra og enskra. ALFRED ANDERSON, ThÆr 3110 Wash. Av. S., ’.linueapoiís, Miun. T. Thorwaldson, Akra, N.D., eraðal-agent fyrir Pembina coui.ij . fckutK Lolliij. 0. Stephensen, M. fl„ 473 Pacifíc ave , (þrifrja hús Fyrir ne^an Isabel strajti). Ilann er að finna heima kl 8— f m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvoldin. FRANK SCHULTZ, Financial and Real Estate Agent. Commissioner irj B. R. Cefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAH COMPANY OF CANAD/[. BRLDUR.................Man. Giobe Hotel, 146 Puiítcess St. Winnipeq Gistihús þetta er títbiíið með ðllum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindiar af beztu togund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í ölium herbergjum. Herbergi og. fæði $1,00 á dag. Emstaka máltíðir eða hsrbergi yfir nóttina 25 ct» T. DADE, Eigandi. Branni og kol er ekki ódýrt, ef þjor kaup ið eina hina svonefndu Grand Jewel Cook Stove úna til með stál bakara ofni ept.fr einktleyfl Milne’s, ðllum í einu stykki, þá sparið bjer að minnsta kost þriðjung eldsneytisins. Vjer ábyrgjumst að sjerhver store líki, eða ef hún líkar ekkl, þá tökum vjer hana aptur kostnaðarlaust, eptirað hún hefur verið reynd. Það má brenna I heuni jafnt hrenni sem kolum. t>að er hægt að setja í hana Milnes patent grate fyrir lin kol, sem brennir Sositis, Galt eða Edmonton kolum ág ptlrga. Forsómið ekki að skoða Qrand Jewel atove áður en þjer kaupið aðra teg ind. Þær eru til sals í nærri öllutn bæjum í Manitoba, þar á meðal hjá Alfred Doig Glenboro, Sömuleiðis hjá eptiriylgjandi: Geo. Houston, Cypresa River; Thos Poole, Baldur; Moody & Su'h-'i'land, Selkirk; A E. Smalley, Weatbourne; Goodman & Tergesen, C. A. B iskerville 650 Main st., Graham & Rolston, 322 strset Winnipeg, Man., W. J. Hojg, Russel, Man. MERRICK, ANDERSON & CO. ♦ ♦ ♦ Wholesale agents, Winnipeg. IVjan. RJARTA BARNANNA VERDUR CLATT éf þjer kaupiö MOCCASINS, VETLINGA eða eitthvað af skófatnaði handa börnunum ykkar, hjá L A M O N T E Fyrir utan f>að, að þjer fáið hin bestu kaup, sem hng-sast getur, j>á gleðjið f.ið börnin ykkar um leið—Sjáið hvað fylgir hverjum bögli The Peoples Popular Cash Shoe Store % ^ ^ ^ «/. Lamonte, 434 Main Tt. NOKKUD AF HEILDSOLU-FATAUPPLAGI OG LOJDSKINNA-VORU FRA MONTREAl, THE BLUE STORE, neS«B»* t>að er oss gleðiefni að tilkynna viðskiptavinum vorum öllum, avj' erum búnir að fá allt vort mikla upplag af haust og vetrarvörum. Umo maður vor er rjett heimkominn og færir pær yóðn fregnir, fyrir oss, að aðinn fjekk hann fyrir fiað sem HANN BAUD. Er sú orsök til'þes geypistórt heildsölufjplag f Moritreal v»rð gjaldþrota og seldu skiptaráðe vörurnar fyrir framboðna upphæft, þegar mikift var tekift í senn. Af þessu leiðir ».ð í Blue Store geta menn nú fengift sömu vörurnar fyrir HELniNGI LÆGRA verð en aðrir kaupmenn selja f>ær. t>ví til sönnunar eru hjer talin örfá sýriishorn af vöruverðinu: $1.75buxur á....................$1.00 3.50 buxur á................... 1.50 3 50 buxur á.................... 2.00 Drent jabuxur á................ 0.50 Alklæðnaður karla $ 6.00 virði á $3 50 “ “ 7.00 l' 4 00 “ “ 8.50 “ 5 00 “ “ 13.00 “ 8 50 Alklæðnaður drengja $3.50 virði á $2.00 “ “ 6.50 “ 3.50 Alkiæðnaður barna á............ 075 „Racoon“ kápur karla á'$2Ó óg npp; yfijkapur karla úr Ástralíu bjarnarskinni a $15 og upp; yfirkápur tóðraðar með grá- voru $20 og upp. s K enn-jakkar úr„Persian“ lambskinn- um a $48; úr vönduðum „Coon“ feldum á $38.50; úr Ástralíu bjarnnrfeldum á $18 50; ur russneskum „Coon“ feldum á $20. ALLT MED NYJASTA SNIDI. THE BLUE STORE, MERKI BLA STJARNA 434 Main. St. A. CHEVRIER

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.