Lögberg - 21.01.1897, Side 8

Lögberg - 21.01.1897, Side 8
LÖOBEBö, FIMMTODAGINN 21 JANUiLR 1897. S UR BÆNUM -Oö- GRENDINNI. B6Í8t er vift, að Manitoba fylkis- Jjingifl komi aaman 11. naesta rnán- aðar (febrúar). Foraætis-r&ðjrjafi Mr.Thoa Green- ■way kom aptur tr för ainni austur um fylki 17. (>• m. Leyfið til pess, að taka heimilis- rjett & löndum með atökum tölum (oddalot) 1 Nyjs-lslandi, hefur verið lengt um tvejfgja ára tíma. mikið af eldi í hitt eð fyrra. í allt mun 8k»ði af brunum pessum nema um #25,000. Veðrfttta hefur verið breytileg slðan Lögb.Kom Ct seinast. Seinn'part vikunnar var blíðviðri, en & sunnu- dasrsmorgnninn gekk upp hvassviðri mikið með miklu frosti, og síðan hef- ur optast verið rosaveður og óstill- ingar. í kvæðinu „t>eir horrar“ sem prentað var í Lögb. 7. p. m, hefur misprentast í 6. ver»i: „I>ví kristnir peir segja,“ o. s. frv., i st-iðinn fyrir: „I>vl kristnin peir segja,“ o. 8. frv. í ritstjórnargrein í síðasta blaði með fyrirsögn: „Framfarir Rú»aa‘i er i!l prentvilla, par sem minnst er & „Krín—>trfðið'». Dar stendur, að strið. ið hafi verið 1845, I Staðinn fyrir 1854. ófriðurinn byrjali á krinu 1803, og 8t6ð í meir en hálft annað ár. Þann 12 p. m. voru eptirfylgj andi menn settir inn 1 embsetti 1 „Court Liberty“, nr. 305. C. O F , af Mr. Emil Welte D. H: V. C R , fyrir yfirstandandi &r: Wm. T' dd J. P. C. R., Geo Edwards C R., Carl Johnson V. C. R. Joh. Polson R. S. & F. S , Thorst. Thoratinson Treas., C Hi"g»- ton Chhp 1., M. J. Borgfjörð S. W., c Lewis J. W.. Jos. E. Acton S B., St. Johnson J. B., og deputy t» D'st. High Court Joh. P»l8on P. C R- — Court Lsberty er 1 mesta uppgangi, tekur inn nyja meðlimi á bverjum futdi. Dað hefur nú undir 50 meðlin.i, og af peim eru yfir 20 í-1. Nefi d unglinga ,.Spirii<jöð8Íns“ íilenrUa biður 0-8 að geta pesj, »ð allir peir, sem eiga penli ga í -jrtðn- utr., geti nú fengið pernnga slna, hve- nter aem peir vilj-, með p\í að si úa sjrr tíl Mr. B. L. tíaldwinsonar, sem er að hiita í búð hans & suðaustur ho.ninu & William avenue og Nena atiæti. íslenzka verzlnnar-fj lagið, sem Ófeigur CEson (er hvarf hjeðan úr bennm fyrir nokkru sfðar ) v ar ráðs- maður fyrir, hefur nÚ*afhecit bú silt hinum opinbera osgit/nee fvlkisins,Mr. S A D Beit-snd, til meðferð^r, og h-fur Mr. Be'trand falið Mr. J Pol- son á hendur að innkalla pað, sem óbo'gað er 1 hl' tabrjefum 1 fjelaginu og aðrar útist.andandi skuldir fjel»gs- in8. Deir sem vilja títma Mr. P< lson pessu viðvíkjand , geta hitt bann að heimili hana, 274 Good stræti, hjer í bænum. Eins og roönnum er kunnugt, he fur Stefán kai pm. Jónsson. hjer í bæ um, verið veikur urn tindaijfa,’nHr 5—6 vikur, og hefur pví ekki verið f e.- um að siuna verzliinarstörfuin sti - U'ir á pvf tímabili. Þrátt fyrir pað T i.iar hann, að hans gi'mlu viöakipt-- Ti ir konii inn 1 búð Lans eins eptir 1-m áður, og fullvissar pá um, að peir Terði afgreiddir par bæði fljótt og vel. Vjer gátum pess fyrir nokkru stöan, «ð kapt J.Beignjann lægi veik- ur f Seiktik. fcíðan hefur haun venð fluttur & almeni.a spítalann hjer í Winnipeg (kom paBgað 11. p. m ), og er á góðum batavegi. Kapt. Berg- mann tilheyrir Filmúrara fjelaginu Og Canada Foresters fjelaginu, og hifa bæði fjelögin litið eptir lionum, einkum Frlmúrara stúka sú bjer f bænura, er bann tilheyrir, sem útveg aði honum ágætt piivat herbergi & ipitalanum o. 8. frv. Gamalmonni ogaði ir, iem pjast af gigt og taugaveiklan Bttu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dk. Owen’s Elecxeic beltum. I>au eru áreiðanlega fullkonmustu raf- mrgn8beltin, sem búin eru til. Dað er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurtnaguastraomiuu í gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- leudingar hafa reyut pau og heppnast ágætlega. Meun geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reyuast. Peir, sem pauta vilja belti eða fá r.áuari upp ysingar beltunum við- víkjaudí, snúi sjer til B. T. Bjöbiísojí, Box 368 Wumipeg, Man. Aðfaranótt síðasta sunnudags (17 p. m.) kl. lúmlega 1, kom eldur upp i leikhúsinu Graud Opera House, bjer í bænum, er uotað hafði verið sem leikhús að eins fáeiua máuuði. Bygg- iugin braim til kaldra kola, og sömu- leiðis tvær iiæstu byggmgar að heita niíitti. ílótel Mauitoba var og í tnjög m killi hættu statt um tíma af pessuiu eldsvoða, eu slapp pó lítt »kemmt. Leikhúslð var metið á #10 OUU, eu sagt er,að pað bafi verið Vei Vatryggt. Um sama leyti og litlu síðar kom eld ur upp & 2 eða 3 ntöðum öðrutn io* i- um, eu varð slökktur áður eu hauu gerði mjög mikiim skaða, par á meðal í CuchoL-byggingunni—er nú nefnist Aasiuiboine block,—sem skemmdis- Menn ætiu rkki að leiða hjá sjer að koma inn í búð Stefftr s Jónss'inar pessa d»gan», og hagi ýta sj«r kjör- k»up p»u, Bem pnr eru boðin. Hann s-lur allar sínar vörur með Hfarrnikl uro afslætti, svo sem d engjr- og karlinaiina-fatnað með 15 ti 20 prot. afslætti. Kjóladúka, flannel, og alla dúkavöru yfir höfuð, með 10 prct. af slætti; söinuh íðis allan ullarvarning. Loðíkinnsvöru (Furs) m-ð 20 p'Ct. afslætti m. fl.— Menn ættu ekki að borga 100 cent fyrir dollars virðið af vörum sfnum, pegar peir geta fengið pað fyrir 80 og 90 cent. Dessi ofan nefndu k)örkaúp n& að eins til peirra, sem kaupa fyrir peninga út i hönd. Mftlið útaf hænarskrftnni um, að fá Mr. Bugh J. Macdonald, sambands- pingmann fyrir Wmnipeg, dæmdan úr sæti sínu, kom fyiir rjett 15. p. m. eins og tii stóð. Verj»ndi j&taði, að ólögleg roetöl befðu verið notuð við kosningu síds, svo eleppt var að fara út i og sanna hinar ýmsu eakar- giptir um mútur o. 8. frv. Dómararn- ir úrskurðuðu pví, að Mr. Macdonald hefði ekki nftð kosningu á löglegan hátt, og pingmannssætið fyrir Vi;’innt- peg væri autt ef hæstirjettur úrskurði, að mótbárur Macdonalds gegn bænar- skiánni, sem byggðar eru á forrogö 1- um, sjeu ekki takai di til greina. Ef hæstii jettur úrs-kuröar að farmgallarn- ir á Vjsbi aiskrftnni sjeu @vo miklir, að peir ói ýti h> na, p& beldur Mocdonald sætinu, pvf ekki er bægt að taka má'- ið i.pp uð iiýjii, en áliti hæstirjettur foringallana ekki nægá til að ó»ýta bænarskrána, mirsir Macdonald sætið og l ýjar kosnii gar verða að faiafrain hjer í Winiiipeg. Ijrskurður hæsta- rjeltar kemur ekki fyr en eiuhvern tfma í naesta mánuði. Á aðal ársfuridi, er stúkau ísafold I. O. F. hj*-lt á Northwest Hall, laug- ardagsk/. 26. des. síðastl , voru pessir meðlimir kosuir embættismenu: C B Julius C D , St Thordarsou C. R., G. K Breckman V C R , J. Elnars R. S., J Palssou F. S., Chr. Albert Treas., S Emarsson S. W., O. Bild fell J.W , Phil Johnsou S.B., J.Finus- soh J. B., K. Albert Chap. Fiestir pes-ir embæitismeuu voru eudurkosn- ír. A SuueigiuleguiD fundi allra stúkua pessa fjelags hjer í bæuum, er haldmu var að kveldi hius 15. p. m., á Sons of Euglaud Hall, voru emb.- menn peirra allir „settir“ í atöður sín- ar. Að loknum fundarstörfum fóru fram fjörugar ræður um ýms mikiis- varðandi fjelagsmál o. fl. Að end- ingii fóru fram rausnarlegar veitingar af ýmsu tagi, er stúkan ,Hudson‘ I. O. F. hafði boðið systur-stúkum sínum til. CJm kl. 12 sneru menn heimleið- is, glaðir í huga eptir skemmtanina og hressinguna, og pakkl&tir peim er veittu. Hinn 1. lút. söfnuður í Winni- peg Jbjelt ársfund sinn í fyrra kveld (19 p. m.) f kirkju sinni á borninu á Pacifio avo. og Nena str., og var furid- urinn heldur fámennur. ’ Forseti safn- aðarins skýrði frá, að söfnuðurinn væri nú reglulega löggiltur undir „Mani- toba Church Lands'* lögnnum, og lagði fram skýrteini frá hlutaðeigandi stjómardeild pví til sthðfestingar. Forseti skýrði og frá, að fasteign safn- uðarins (kirkjan og lóðirnar 3, er hún stendur á) væri nú koinin undir rafn s»fnaðariut sem löggilts fjelags, og lagði fram Hfsalsbrj*-f fiá Mr. Á. Frið- rikssyni (eignin bafði staðið í hans nafni síðau hún var keypt) til safnað- arins. Fjehiiðir lagði fram reikning yfir tekjnr og útgjöld safnaðarins árið sem leið, og höfðu peningatekjurnar verið sem fylgir: í sjrtði 1. jan. 1896......$ 9 80 Agóði af samkoimim......... 46.00 Sjerstakar gjnfir fráýmiuin., 341 80 Umslag samskot.......... 546 45 L u-> (sunnnd ) samskot.... 200 55 Innkomið af lofotðum frá 1895 61 55 #1 20615 Fjehirðir hefur borgað út árið sem leið pað 8em fylgir: Upp I laun prests safnaðarins #878 00 O g-mista (allt)............... 75 00 Umsjónarmanni kirkj. (allt).. 64 00 Ýmisleg útgjöld (eldiviður steinolía o. s. frv )....... 129 85 í lij'ilpar-ijrtð Armenínrnanna | 3Q 55 (sarnskot 1 sunnudag) j Til Wirtnip rg sp'talans....... 13 65 í MissiónS'-ijrtð kirkjufjel... . 9 50 Peuingar í sjóði 5 60 1.206 15 öll útgjöld safnaðarins árið sem leið voru #1,328 15, svo innkomnir pen- ingar voru 122 dollurum minni en útgjöldin. Söfnuðurinn skuldar prest- inum pessa #122, og eru pað all&r skuldir safnaðarins (auk skuldaritinar er enn hvílir á kirkjunni, #450, sem sjerstakur reikningur er yfir og síðar verður lagður fyrir fund og birtur), Upp í pessa 122 doll. skuld á söfnuð. urinn i rtborguðum loforðum, á áreið- anlegum stöðum, #66 95. svo mismun- ur á tekjum ogútgjöldum fyrir árið sem leið var að eins #55.05. Eins og menn rnuna, gaf prestur safnaðarins upp skuld pá, er safnast h»fði til árs- loka 1895, að upphæð $579 04, svo bún er ekki framar tekin til greina i reikningum safnaðarins. Eptirfylgj- andí menn voru kosnir safnaðarfull- trúar (Trttstees) i einu bljrtði; Ó- S, Tborgeirsson (endurkosinn), B. T. Björnsson (endurk ), Sigtr. Jrtnasson (endurk ), Póihallur Sigva'dason og J. J. Vopni. Til að yfirskoða alla reikninga safnaðarins voru kosnir: Jón A- Blöndal Og A. Freeman. Djáknar voru kosnir: Slgurbjörn Sigurjónsson og Arni Eggert-ison. A ársfut di Tjaldbúðarinnar, er haldmn var n jfvikudrgskv. 6. p m., voru pessir menn k< sriir fulltrúar: St. Thordarson forseti, Jón Einarsson skrifari, Karl Jónsson Gjaldkeri, H. Halldórsson, J Gottskálksson. í söng- nefid voru kosnir: S. Magnússon, Jrtti Jóuasson, H Halldórs, Jönas Jónassoo og Jrtn Eiuarsson. Organ- leikari fyrir söfnuðian var ráðinn Mr. J. Jónass jn. Lesuir voru upp reikn- ingar kirkjutinar og safnaðarius, og sýndu peir, að fjárhagurinn var góð- um tnun betri nú en fyrir ári síðan. D-ir að auki gaf sjera H. Pjetursson kirkjunni 200 doll. af launum sínum. Enn frermtr gaf Mr. S. Einarsson starfa sinn við orgelspil á fjarveru- tíma Mr. J. Jóuassouar. Yfirskoð- unarmenn reikninganna voru kosnir: J. Poison og J. Einarsson. Sökum pess að svo margt purfti að gera á fundi pessnm, varð pví eigi öllu af lokiB. Miðvikudagskv. 13. p. m. var pvi aptur kvatt til fund»r. Gat for- seti pess, að sem aðstoðar fulltrúar hefðu peir S Mrgnússon (Fort. Railge) og Sigfús Pálsson verið rftðnir. Fje- hirðir fyrir kirkjuna var kosinn sjera H. Pjetursson. Djftknar voru út- nefndir: Mrs. J. Sigfússon, Mrs. G. Johnson, Mrs. Br. Anderson, Mrí. H. Halldórsson og Mrs. J. Anderson. Akveðið var, að gera nokkrar um • bætur á airkjunni, að pví er hitun o. fl. áhrærði. í umsjónHrnefnd pess starfa voru kosin: J Einarsson, Mrs. J. Sigfússon, G Johnson, Mrs. G. Johnson, H. Halldrtrsson. Tvötilboð um hirðingu kirkjunnar komu fyrir fur dinn, annað fyrir $50, en hitt fyrir $52 um árið. En til fjftrsparnaðar fyrir söfnuðinn buðust nokkrir safn- aðarmt-nn til að skiptast á um hirð- inguna til ársloka, án endurgjalds. Ny Myndasyning. Mr. Paul J ihnson og Mr Sig- tryggur Johnson halda figæta mynda sýning með Magic-Lantern (töfralukt) í Tjaldbúðinni priðjndaginn 26 p m , kl. 8 e. h. Þeir fjelagar hafa við pá myridasýning 1 fyrsta sinni nýja Ma- gic-Laritern, er kostar á 2. hund að dollara. JDessi Magio Lant rn er miklu stærri og betri en pær, sem ftður hafa verið hafðar við rnyndasýn- ing meðal íslendinga. Myndirnar eru um 200 flest frægar,uppbyggileg- ar myndir. Inngangs"yrir 25 cents fyrir full- Orðna, og 15 cent fyrir börn. Nýr úi smiður. Kæru Argyle-búar. Hjer með læt jeg ykkur vita, að jeg er seztur að á Baldur og tek að mjer aðge-ð á úrum, klukkum, hring um, brjóstná.um o. s frv. Jeg vona að Argyle-búar komi til mín pegar peir purfa að láta gera við úr, Ulukk- ur o. s. frv. Jeg leysi verk mitt af hendi eins fljótt og billega og kostur er á. HjÖRTUE JrtSEPHSOIT, Baldur, Man The Mutual Reserve Fund Lufe Associaiion, Fjölda margir íslei d'ngar hafa ^ryggt líf sitt. í ofannefndu fjelagi, og mun pví py kja fróðir gt að heyra pað sem fylgir, er stóð blaðinu „Free Press,‘» bjer í bænum, á laugardag- inn var: „Af samtali við Mr. A. R. Mc- Nichol, ráðsmann Mutual Heserve Jtund lífsábyrgðarfjelagsins í NeW York fyrir norðveatur hluta Atneriku, höfum vjer fengið að vita, að ný lífs- ábyrtið, sem fjelagið veitti mönnum árið 1896. er yfir 84 milljóuir dollarar eða 25 millj dolluiiim meiri en næsta ár á undan. Ný lífsábyrgð í norð- vesturdeildinni, er innifelur í sjer norðvestur Canada, er hjarum bil pre- f«lt meiri en árið 1895. Hinn undr- unarsnmlejri viðgangur fjelagsins á pessu 16 ári pess hefur gert menn forviða, Og er enn ein sönnun fyrir al- mennings hylli pví sem hin einstak- leua góða lífsftbyrgð, er fjelagið býð- ur, nýtur hvar sem er. £)að mun uleðja hinar mörjru púsundir manna hier í landi, sem tryrrgt hafa líf sitt I fjelaginu, að h-yr», hvað fjelaginu hef ur gengið vel árið 1896.“ Skrá yflr nðfn beirri, sem geflð hafa pe< inga í sjóð til híálpir því fólki I Arness og Rangárval la-sýslum á fslandi, er urðu fyr- ir tjóni af .lari'skjálptum, í ágúst og sept- embermán., 1898: Aður auglýst............$1,143 25 ögm. Ólafsson, WfcStbouruu. , 50 Safnað af Kr. Johnson, Bar- dal P 0 , $7, sem fylgir: John Gillson................... 2 00 Jóhannes ..................... 1 00 aigurgeir Kristjánsson........ 100 K. A. Kristjánsson............... 60 B. K Kri-tjftnsdrtttir............ 50 Mrs. A Tb. Johnsm............ 1 00 Krisfjftn Johnson............. J 0Q Safnað af Joh. Einarsson, Lögberu P o. A-sh, $3.50; J G Hinriksson , J 00 Ólafur Au-tmani'i............. ( qq Ólafur Andrjesson................. 5Q Pálina Reykjalín................. gQ Gísli Egiisson................... 50 AUs.............$1,154 25 Wpeg, 21. jan. 1897. H S. Bardal. Dr. G, F. Bush, L.D.8. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n sár auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að tylla tönn $1,00. 627 Matv Sr. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, Et- Uts'rrifaður af Manitoóa læknaskólanum, L. C. P. og 8. Manitoba. Sknfstofa yflr búð I. Smith & Co. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlbur við hendinahve nær sem þörf gerist. M. C. CLARK TANNLÆKNIR, er fluttur & hornið á MAIN ST. 0: BANATYNEAVE. Isinvaluablo íi.you are run down, as it is a íoftd as v/oll as . a medieino. \ j Tno Ð. & L. Eróulsjon Will huild you u[> if your gcne\j healtii is iuipaired. ( Tho D. & L. ErruEsion Is the bf;5t and ino«»t pahitahle i'fcparation of Cod Liver Oil, agrcei g wiiU mostdeli- caie stoniachs \ Tho D. ðt L. CmuiBion Isprescribed by ihe icading pliysyans of Canaua. \ Tho D. fí L. Emulion Is a inarvellous flcsh prouucer a;id l]i jjve y ■" sti appetite. 1 Y EOc. & $1 pcr Oottu Be sure you gct I DAViS & LAWfltMCE [jd. * the geuuiue | montrhal Tombola og Dans^^ Kvennf jelag Tjaldbúðarsafn- aðar heldur Tombrtlu og Dans miðvik ud»gskveldið 27. p m. kl. 8, á Northwest Hall. Inn- gangur og einn dráttur 25e.—■ iítrætir hlutir verða & tom- bólunni. ALMANAKID fyrir árið !897> er rú komið til útsölumanna víðsveg- ar um landið. VERD: 10 cents. Almanakið er til sölu í flestum íslenzkum verzlunum ot? pósthúsum, par sem íslenzkir póstafirreiðsliimenn ern, Ojf hjá bóksölunum: H. S Bardal, Winnipeg; S. Bergmann, Gardar; M»g"úsi BjarriHsyni, Mountain; G. S. S'gnrðssyni, Minueota og útgefandan- um: ó. S. Thorg’eirsson, P. O. Box 368, Winnipeg. G.J. Harvey, B.A., L.L.B. MÁLArÆRSLUMAÐUH, O. S. VRV. Ot'flce: Roomð, West Clements Block, 494}£ Main Steicf.t, WINNIPEG - MAN1TOBA, BORGAR SIG BEZT að kaupa skó, sem eru að öllu leyt vandaðir, og sem fara vel á fæti Látið mig búa til handa yður skó sem endast í tleiri ár. Allar aðgeið- ir á skótaui með mjög vægu verðí. StefiVn Stefánsson, 625 MaIH tíTRBBT. WlNNIPE®

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.