Lögberg - 11.03.1897, Síða 1

Lögberg - 11.03.1897, Síða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. SkrifsLofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg ist fyrirfram.—Einsttök nómer 5 cent. Löobp.RG is published every Thursday by The Lögberg Printing & Pubiish. Co at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payab in advanco.— Single copies 5 cen ÍO. Ar. | Winnipeg, Manitoba, flnmitudaginn 11. marz 1897. ISir. í). $1,840 ÍYERDLAUNUM Vertfur gefl'ð á árinu 1897’ sem fyigir: 12 Gendron Bicycles 24 Gull úr í'i Sctt af Siltnrbúnadi SíVpu Uinbúdir. Til frekari upplýsinga smíi menn Bjer til ROYAL GROWN SOAP GO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CAKADA. Sagt er, að Ontario-stjórnin hafl gert mikilsvarðandi samning viðvíkj- andi námalöndunum i norðvestur liluta Ontario fylkis; er innihald samn- ings þessa pað, að stjórnin leigir ensku náma-fjelagi 64,000 ekrur af landi til f>riggja ára, og er land f>etta í tveim hlntum, liggur annnr hluti þess norður frá Rainy Lake, en hinn hlutinn á hálfeyju, er liggur út í Shoal Lake. Fjelagið skuldbindur sig til að verja $30,000, $40,000 og $50,000 í þrjó ár, sinni upphæðinni hvort árið til námastarfa á þessum löndum og afhenda stjórninni $20,- 000 til tryggingar áður en verkið er hafið. Nú er samskotasjóðurinn i Can- ada til hjálpar hungursneyðar-hjeruð- unum á Indlandi orðinn yfir $100,000. London-blöðin lúka all-miklu lofsorði á Canada-menn fyrir drengilega fram- komu þeirra í samskotamáli þessu, enda verður ekki annað með sanni sagt, eu að hún sje þeim til sóma. ltANDARÍKIN. Thomas M. Bram, sá sem sannur varð að sök um að hafa myrt kaptein- lGu á Bandaríkja skipi einu, er kom td Halifax í síðastl. júlf, var dæmdur til dauða í Boston 9. f>. m. og á að framkvæma dauðadóminn 18. júní næstkomandi með hengingu. Kapt- e>nninn, sem myrtur var hjet Nash, eins og áður hefur verið getið um í blaði voru. Prestur einn, E. J. O. Millington að nafni, hafði horfið fyrir skömmu. Hann á heima í Newark S. Dak. Um hveldið hinn 8. f>. m. kom hann fram 1 bænum Keeseville N. Y., og kom hann þá frá Montreal, öldungis yfir- hominn af þreytu, og minni hans al- VRg horfið. Hann vissi ekki, hvaða dagnr eða mánuður væri, og hann v’.ssi ekki, livers vegna eða hvenær hann hefði farið að heiman. Hið sið- asta, sem hann gat munað, var, að hann hefði farið burt af presta sam- hunduuni í New York rnánudaginn 1. I>- m. Uvað haun starfaði í Montreal, er ókunnugt með öllu, því hann man ekkert um það. Idann veit að eins, að hann kom til Keesevilie, en hvern- ■g eða hvenær veit hann ekki. Hann Vur uærii kungur morða, er hann kom j>ar. Nú virðist liann J>ó á batavogi, og verður að líkindum heill heilsu aptur. ÍTLÖNO. Mikil huugursneyð þykir að öll- um líkindum vofa yfir Spáni, og er or- sökin til hennar voðalegur uppskeru- brestur. Ekkert er enn útgert um Krít- eyjar-málið. Eitt herskipa sinna hafa Grikkir kaJlað heim frá Krít, svo tvö herskip þeirra eru f>ar »ð eins eptir, og f>ykir sem Grikkir hafi þar slakað til; en f>eir halda f>ví enn fram, að landher þeiira skuli verða kyr á eyj- unni, en eru fúsir á að stórveldin noti hann til að koma aptur á friði og spekt á Krítey. Að öðru leyti eru svör Grikkjakonungs til stórveldanna bæði Giðsamleg og mannúðleg. En hann vill ekki skiljast frá Kríteying- um varnar- og hjálparlausum og ofur- selja pá þannig á vald Tyrkja, f>ar mundu f>eir eiga vissa hina miskunar- lausustu meðferð, og ef til vill verða stiádrcpnir niður. Fyrir skömmu slðan hjelt Yil- hjálmur Hýzkalands-keisari ræðu gegn jafnaðarmönnum (socialistum) í sam- sæti 1 Bradenburg, sem hefur valdið miklu umtali um allt Þýzkaland. Keisarinn f>ykir all harðorður i garð jafnaðarmanna. Hann sagði meðal annars, „að peir yrðu að upprætast með rótum, að þeir væru banvænn kvilli, er gripi um sig í öllum þjóð- líkamanum“. Hann sagði enn frem- ur, að peir Bismarck og Von Moltke hefðu verið blind verkfæri í hendi afa síns (Filhjálms I.); þykir það mikið sagt, og hafa sum þýzku blöðin komið fram með rökstuddar sannanir—eigin orð Vilhjálms I.—er sýna, að það var keisarinn, sem var verkfærið, en ekki hin tvö ofannefndu mikilmenni. Jafn- vel meðal ráðgjafanna eru skiptar skoðanir á þessu máli, og sumar þeirra andvígar keisaranum, en keis- arinn er fastráðinn í, að framfylgja þessari skoðan sinni til hins ýtrasta, cg þegar er ákveðið að reka frá em- bættum alla háskóla-prófessora og kennara í öðrum skólum ríkisins, er hlynntir eru jafnaðar-kenningunni. Adolph Wagner, prófessor við há- skólann 1 Berlín, er einn af þeim mörgu, sem embættismissir vofir yfir. Stórkostleg ofsaveður hafa geng. ið um strendur Bretlands hins mikla (England, Skotland og írland), og hafa þau valdið all-miklum skemmd- um og eyðilegging. Nýji forsctiim. Eins og getið var um í síðasta blaði, tók Wm. McKinley, hinn nýi forseti Bandaríkjanna, við stjórn lands- ins 4. þ. m. á hádegi. Athöfn þessi var viðhafnar lítil, eins og vant er við forsetaskipti 1 Bandaríkjunum. Múg- ur og margmenni var samt samankom- inn, til að heyra ræðu þá, er hinn nýji forseti hjeldi við þetta tækifæri. Pall- ur mikill hafði verið reistur framan við þinghúsið (the Capitol) og sátu þar yfir 500 af helstu stórmennum landsins. Mr. McKinley flutti ræðu sína á palli þessum blaðalaust, og að því búnu tók hinn gráhærði háyfir- dómari Bandaríkjanna embættis-eið- inn af forsetanum, sem kyssti bibliuna til staðfestingar upp á eiðinn, og svo var innsetningar-athöfninni lokið. £>annig varð þessi prívat borgari Bandaríkjanna æðsti valdsmaður þjóð. ar, som telur um 70 milljónir mauna. JÞar nrest útnefndi hinn pýi forseti ráðaneyti sitt og var útnefningin staf- fest í Senatinu. í ráðaneytinu eru þessir: John Sherman, frá Ohio (ut anrlkisráðgjati) Lyman J. Gage, frá Illinois (fjármálaráðgjafi), Russell A. Alger, frá Michigan (hermálaráðgjafi), Joseph McKenna, frá California (dómsmálaráðgjafi), James A. Gary, frá Maryland (pósttnálaráðgjafi), John D. Long frá Massachusetts (sjómála ráðgjafi), Cornelius N. Bliss, frá New York (innanríkisráðgjafi) og Jaines Wilson, frá Iowa (akuryrkjuinálaráð- gjafi). Maititoba-þingið' Allt hefur mátt heita ganga sinn vanalega hæga gang í þinginu síðan blað vort kom út síðast. Hið þýðing- armesta frumvarp, sem þingið hefur fjallað um, er fjárlaga-frumvarpið. £>að var lesið upp og rætt lið fyrir lið á fimmtudaginn og föstudaginn var, og samþykkt grein fyrir grein breyt. ingalaust. E>egar þetta er skrifað (á miðvikudag) er því að eins eptir að koma frumvarpinu I gegnum þriðju umræðu og fá fylkisstjórann til að samþykkja það, til þess að það verðj lög, og verður þetta að líkindum gert fyrir lok þessarar viku. Aldrei hafa verið minni umræður um fjárlaga-frumvarp I Manitoba- þinginu en voru um þetta frumvarp. £>að má heita, að mótstöðumenn stjórn- arinnar bæru varla við að finna að frutnvarpinu, enda sagði forsætisráð- gjafinn, Mr. Greenway, að það, hvað litið mótstöðumenn stjórnarinnar hefðu að setja út á frumvarpið og ráðsmennsku hennar yfir höfuð, vær1 hin bezta sönnum fyrir, að lítið eða ekkert væri hægt að finna að. £>að var helzt tvennt, sem leið- togi mótstöðumanna stjórnarinnar, Mr. Roblin, bafði útá að setja I fjárlaga- frumvarpinu. Annað var upphæð, $600, til að borga kostnað bænda þeirra úr ýmsum pörtum fylkisins, sem komu hingað til Winnipeg til að gefa tollmálanefnd sambands stjórnar- innar álit sitt um, hvernig þyrfti að breyta tolllögunum bændnm hjer 1 fylkinu í hag. Mr. Roblin hjelt hinu sama fram og apturaalds málgögnin hafa haldið fram, að allir þeir bændur, er mættu fyrir tollmála nefndinni, hefðu verið úr flokki liberala. Mr. Greenway skýrði frá, að hann hefði falið þing- mön.ium í hinum ýmsu kjördæmum að nefna mennina, og sagði, að ef coHScruðrCiue-þingmenn hefðu tilnefnt liberala, þá væri það þeim að kenna. Hinsvegar kom það upp við umræð- urnar um þetta mál, aðfjöldi af bænd- um þeim, sem mættu fyrir nefndinni, hefðu verið conservatívar og patrón- ar. I>að kom meðal annars í ljós, að einn liberal þingmaður hefði tilnefnt mann þann, er bauð sig fram til þing- mennsku á móti honum af hálfu con- servatíva við kosningarnar í janúar i fyrra! Jafnvel flokksmenn Mr. Robl- ins mótmæltu ákæru hans, svo hann stóð að lokum hjerum bil einn uppi með þetta mál. Nokkrar umræður spunnust útaf því, að Mr. Roblin hjelt því fram, Mr. John A. Macdonell ætti ekki að vera í þjónustu fylkisstjórnarinnar fyrir þá sök, að hann væii svo itækur flokks- maður. Fjármálaráðgjaíinn, Mr. Mc- Millan, upplýsti, að Mr. Macdonell væri ekki embættismaður fylkisstjórn- arinnar og hefði ekki verið sið/.n að hann var kosinn sambands-þingmaður. E>að, sem bann hafi unnið fyrir stjórn- ina sem landamrelingamaður o. s. frv. hefði hann unnið upp á daglaun oins og fleiri mælingamenn, sem stjórnin fengi til að vinna verk við og við— bæði conservativa og liberala. Opin- berraverka ráðgjafinn, Mr. Watson, sagði, að Mr. Macdonell væri einhver alira færasti og duglegasti mælinga- maður I fylkiuu, og að hann sæi ekki hvað væri á móti, að stjórnin fengi hann til að viuna verk upp á daglaun rjett eins og hvern annan mælinga- mann og fyrir sama kaup, einkum þar að hann væri manna færastur til að leysa verk sitt vel af hendi. Einnig I þessu máli stóð Mr. Roblia uppi nærri einn með skoðun sína. Enufremur ásakaði Mr. Roblin stjórnina fyrir mála-höfðanina gegn ýmsum undir- kjörstjórum og nokkrurc öðrum mönn- um útaf lagabrotum við síðustu sam- bandsþingskosningar og kallaði mála- höfðan þessa ofsókn. Dómsmálaráð- gjafinn, Mr. Cameron, svaraði fessari ákæru með þvl að segja, að kviðdómar dómþinganna, sem rnálin nú væru fyrir, mundu skera úr, hvort mála- höfðanirnar hefðu verið ástæðulausar eða ekki; að hann sæi ekki að svo stöddu ástæðu til að játa, að ásakanir Mr. Roblins hefðu við nokkuð að styðjast, og var svo hætt utnræðum um þetta mál. Tvö frumvörp eru nú fyrir þing- inu um ábyrgð gega skemmdum á korni á ökrum bænda af hagli, og eru þessi frumvörp þýðingsrmikil af því pau fara fram á, að skattur, er nemur 1 centi á hverja ekru í fylkinu (hvort sem hún er yrktjeða ,óyrkt),sje lagður á allt land, sem sveitirnar leggja skatt á, og að skattur þessi sje lagður í einn ábyrgðar-sjóð, sem þeim, er verða fyrir skemmdum af hagli, sje borgaðar skaðabætur úr. En litlar líkur eru til að frumvörp þessi verði að lögum, því þingmenn úr þeim kjördæmum, þar sem kornyrkja er Ktil, munu verða á móti, að gjald sje lagt á íbúa kjördæma sinna, sem fáir þeirra mundu fyrst um sinn hafa nokkurn hag af. Vjer sleppum að minnast á fleiri frumvörp að þessu sinni, en munum geta nm þýðingu hinna ýmsu frum- varpap, sem verða að lögum, á sínum tima. Ymislegt. LÍFSBIGJA BAKTKKÍANNA. t>uð hefur verið roikið ritað og rætt um það, hvort bakteríur hefðu sótt- kveikju-afl eptir greptran sjúklinga, er dáið hefðu úr næmum sóttum; hef- ur sumum virzt það vera ósvífni hin mesta, að jarðsetja þá I almennum grafreitum. Til þess að komast að rjettri DÍðurstöðu i máli þessu, befi.r Mr. M. Loesener um langan tíma ver- ið önnum kafinn við rannsóknir I til- liti til llfseigju bakterianna, eptir greptrun ýmsra dýrategunda, er dáið höfðu úr næmum sjúkdómum. Hefur bann nýlega gert þsð kunnugt, að með tilraunum sinum hafi hann kom- ist að þeirri niðurstöðu, að langlífi bakterlanna í llkkistum og jarðvegi, eptir greptranina, sje mjög mismun- andi eptir f>\I, um hverjar tegundir bakteríanna er að ræða; en yfir höfuð virðist það mjög sjaldan mikilli hættu bundið fyrir útbreiðslu sóttnæmis. Af 13 sjúkdóms-atvikum, þar sem dýiið bafði dáið af sýkingu með ’tjphoid’- bakterlum, varð sýki- efnið (bakterían) greint að eins i einu; en I 4 af 7 sýkingum með kóleru-bakt- erlu, voru bakteríurnar vel lifandi og með fullu fjöri 7—28 dögum eptir greptranina. Af 25 berkla sýkingum (lungnatæringar-þrimlum), var í þrem- ur þeirra hægt að finna lifandi bakt- Handklædi: Tyrknesk handklæði — 10o., 15c., 20c. og 25o. Rumteppi: Hvlt Honeycomb-tepdi 75c., $1.00, $1.25. Mismunandi Alhambra teppi 60c , 75c. og $1. Fín Venetian teppi blá, rauðleit og bleik. Honeycomb Toilet Covertw Toilet Sets: hvít og skrautlituð. íslenzk stúlka Miss Swanson vinn* ur f búðinni. Carsley $c Co. 344 MAIN STR. eriur eptir 60—95 daga. A hinn bóg- inn hefur eitt atvik sannað, að „tetan- us bacili“ getur lifað 234 daga í jörðu niðri. Varla nokkru sinni finnast bakteríur þessar I moldinni umhverfis kistuna, hversu mikill urmull sem kann að vera af þeim 1 kistunni. Drátt fyrir þessar tilraunir Mr. Loe- seners er því enn ósannað, bvcrt ótt- inn fyrir, að greptrun sóctnæmis-líka í almennum grafreitum kunni að vera hættuleg, sje á rökum byggður.— Nexccastle Weekly Chronicle. HIN LENGSTA BRtí í EVRÓTU. Járnbrautar-brúin á Dóná, við bæ- inn Czernavoda, sem vlgð var þann 25. september, 1895, með mjög mik- illi viðhöfn, er ein treð allra merki- legustu smíðutn heimsins af því tagi, og hlýtur, vegna lengdarinnar, að teljast stærsta járnbrautar brúin í Evrópu. Lengstu járnbrauta-brýr, sem hingað til hafa verið byggðar, eru þessar: Tay-brúin (10,800 fet), Miss- issippi-brúiu bjá Memphis (10,700 fet), Forth-brúin (7 800 fet), Morody. brúin (4,800 fet), brúin yfir Volga bjá Sysram (4,700 fet). Járn- brautar-spottinn, sem Czernavoda- brúin myndar yfir fiæðarnar með fram Dóná, er talinn 15 kilometr- ar (9^ enskar mílur), og í brúnni á Borcea-kvislinni eru 3 spennur, 40 feta langar, og 11 flóðkleypur (flood openings) 164 feta langar; á Balta- eynni eru 34 bogar, 141 feta laugir, og I brúnni á Dóná sjálfri eru 15 spennur,200 feta langar, 4 spennur 460 feta langar, og sú leDgsta 623 fet. £>etta gerir alls 13,441 fet, meðþví að reikna að eins spennurnar frá eir.- um stólpa til annars, en ekki stólpana sjálfa. Hæðin á brúnni yfir vatns- borð er 105 fet, svo að þrlmöstruð skip geta komist undir hana. Köss- unum (caissons) fyrir uudirstöðu stólpanna var sökkt 115 fet niður frá vatnsborði. Miðstólpinn með öllu járnverkinu, sem byggt er utan á hann, er óvanalega fallegur tilsýndar, og er yfirsmiðnum til mikils sóma.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.