Lögberg - 22.04.1897, Side 3

Lögberg - 22.04.1897, Side 3
LÖGBERGFíMMTUDAGINN 22 APRÍL 1897 3 Islendingadags samþykkt Argyle-manna. Eptirfylgjandi grein hefur oss verið send frá Argyle til birtingar í Lögbergi: „íslendingar í Argyle komu sam- an á fund hinn 13. apríl, til þess að ræða um íslendingadagsmálið. Fund- Urinn var vel sóttur og voru fundar- menn einhuga um f>að, að hafa 17. júní árlegan pjóðminningardag. Ept- irfylgjandi uppástungu unKþetta efni var í einu hljóði sampykkt: Oss, sem hjer erum saman komn- ir á fundi, virðist pað æskilegt og vel viðeigandi, að íslendingar í Vestur- hnind ákveði einhvern dag ársins sem almennan pjóðminningardag og að peir komi saman pann dag sjer til skemmtunar og pjóðlegrar eflingar. Og par eð vjer pekkjum engan dag, sem fyrir Islenzka pjóð hefur jafn-nlmenna og merka pyðiugu og 17. júní, pingsetningardagur fyrsta al- pinjíis á Dingvöllum við Öxará árið 930. pá er allsherjarríki var í fyrstu 8tofusett á íslandi, pá ályktum við, að Voruin hluta að ákveða, að sá dagur verði framvegis almennur pjóðminn- ingardagur vor. En beri 17. jönt upp á sunnudag, pásje pjóðminningardag- urinn haldinn næsta dag á eptir. Fundurinn ákvað að hafa útbún- að til samkomu í Argyle næstk. 17. júnt, og kaus 15 manna nefnd til for- göngu í pvt efni.“ Dánarf'rcgn. Laugardaginn 30. janúar stðastl. andaðist að heimili sínu, Narrows P.O. Man., konan Margrjet Sigurðardóttir, á 32. aldursári, eptir njflega afstaðinn barnsburð. Henni heilsaðist vel fyrstu 3 daga, en pá fjekk hún barnsfarssótb og dó úr henni. Jarðarför Margrjet- ar sál. fór fram 12. febr. og var hún grafin í Kinosota-grafreit. Margrjet 8ál. var fædd á Akranesi í Borgarfjarð- arsyslu, og ólst upp hjá foreldrum sínum, sem lengst af bjuggju á Jaðri ú Akranesi. Árið 1887 fluttist hún til Amertku, og árið 1890 giptist hún eptirlifandi manni sínum, Arna Lun- dal, og eignuðust pau 5 efnileg börn á þeim 6 árum og 5 mánuðum, sem pau voru satnan í hjúnabandi. Margrjet Bál. var ástrík og trúföst eiginkona, Umhyggjusöm og nákværn móðir barna sinna, stjórnsöm og sparsöm hösmóðir. Maður hennar, böru og allir vinir og vandamenn sakna hennar sárt, og allir sem pekktu liana blessa uiinningu hennar. S. P. Var að deyja. APLEIÐINGAE AF INFLUENZA OG LUNGNABÓLGU. Merkilegt tilfelli með Mr. James Owen frá Johnville. Lækn- arnir sögðu lionum að lungun í honum væru skemmd og að hann gæti ekki lifað. Tekið eptir Sherbrocke Gazette. Hegar maður nær heilsu aptur eptir að læknar hafa sagt honum að hann mundi deyja, pá er sá hinn sami eðlilega pakklátur pví meðali sem læknaði hann. Einn af peim sem pannig er ástatt með er Mr. James Oiven, sam er einn af hinum bezt pekktu bændum I nánd við John7Ílle, Quebec. Mr. Owen segir frá veiki 8Ínui og bata á pessa leið: Hinn 17. des. 1894 fjekk jeg in- fluenza en seinna snerist veikin upp í lungnabólgu, sem varð svo slæm að jeg fór ekki á fætur fyrr en í raarz 1895 og var jeg pá svo pjakaður að jeg gat ekki gengið einn. Ailan vet- urinn var jeg rjett við dauðann. Sumarið kom, en jeg var enn veikur og magnlaus, pó skánaði mjer nokk- uð pegar hitatíðin byrjaði. Jeg var samt mjög slæraur í fótunum og gat pví ekki keyrt nema stuttan spöl í einu vegna sárinda í fótunum. Lung- un í mjer voru einnig slæm og gekk upp úr mjer töluvert, svo jeg fór lil eins af beztu læknum sem við höfum hjer í nágrenninu og sagði hann mjer hreinskilnislega, að jeg væri komin of langt til pess meðöl gætu bjargað mjer. Hann sagði að vinstra lungað væri alveg á protum og hægia lung- að skemmt l>etta var í júlf 1895. í næstu 3 mánuði virtist hver dagurinn að færa mig nær gröfinni. Mjer var svo pungt um andardráttinn á stund- um að jeg varð að stanza til pess að geta dregið andann. í nóvember- mán. fór jeg að brúka Pink Pills. Það var sannarlega út úr ráðaleysi og jeg skal sannarlega viðurkenna pað, að jeg bjóst ekki við miklum bata af peim. Jeg tók pær meira til að pókn- ast kunningja mlnum, heldnr en af pví að jeg byggist við bata. Jeg varð alveg hissa pegar jeg varð var við pað að pær voru að gera mjer gagn, pvf jeg hugsaði að engin meðöl gætu læknað mig. En pær höfðu áhrif á mig, og jeg hjelt pvf áfram með ánaegju að brúka pær. Afleiðingarn- ar eru pær, að jeg er hraustur nú og heilbrigður. Jeg finn ekki til nokk- urs meins og er mjer nú eins ljett um að draga andann eins og áður. Það má i stuttu máli segja um mig, að Dr. Williams Pink Pills hafi lengt líf mitt um mörg ár, og gleður pað mig að geta látið almenning vita um pað. Dr. Williams Pink Pills hreinsa blóðið, styrkja taugarnar og útrýma pannig sýkinni úr lfkamanum. í mýmörgum tilfellum hafa pær læknað eptir að öll önnur meðöl hafa brugðizt, og sanna pannig pað sem um pær hef- ur verið sagt, að pær eru hin merk- asta uppfinding pessara tfma. Ekta Pink Pills eru seldar að eins í öskjum með fullu merki fjelagsins á: Dr. Williams Pink Pills for Pale People.“ Varið ykkur á eptirstælingum og neitið að taka við öllum peim pillum, sem ekki hafa merki fjelagains á um- búðunuin. Rödd frá Qucbec-fylki. Henry G. Caroll, þingmaSur fyrir Kamour- aska, Que., bístínar lofdýrSina um Dr. Ag- news Catarrhal Pouiders. peir sem lesa meðmælin sem pet'a undra- meðal hefur fengið, munu taka eptir þvl að þau eru ekki aS eins úr einu hjer.iði eða fylki. Úr öllum fylkjum Canada hafa komið raddir gegn um þingmenn þeirra og aðra mest leiðandi borg- ara, um hin stórkostlegu læknandi áhrif Dr. Agnews Catarrhal Powders. pað hefur I sjer efni sem á við I hvaða loptslagi sem er og á öll- um stöðum. Og, eins og sýndi sig á Mr. Car- oll, er það áhrifamesta meðalið við allskonar catarrh-veiki, og ,,hay fever“. oger í öllum til- fellum fljótt f verkan sinni. Fyrir 3 centa frímerki sendir S. G. Ðetchon, 44 Church st., Toronto, 1 flösku til reynslu og |>ar til heyrandi verkfæri. p"'p F1 Murray & Lanman’s FLORIDA WATER THE SWEETEST MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING AND ENDURING OF ALL PERFUMES FOR THE HANDKERCHIEF, T01LET OR BATH, ALL DRUGGISTS, PERFUMERS AHD GENERAL DEALERS. t k k 1 1 k Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv. Mr. Lárur Áruason vinnur f búðinnf, og’er þvi hægt að skrifa honum eða eigendunum á fsl. þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þeir haía áðurfengið. En œtíð skal muna eptirað sanda númerið, sem et á miðanum á meðala- glösunnm eða pökknuum. OLE SIMONSON, mælir með sfnu nýja Scandiiiaviaii llotcl 718 Main Strkkt. Fæði $1.00 á dag. Bicycles! Bicycles! Jeg hcf samið um kaup á nokkrum reiðhjólum (bi- cycles) sem cru 'álitin ein af þcim allra beztu,^ scm búin eru til, og þau ódýrari eru áreidanlega betri en nokkur önnur, sem jeg þekki fyrir þá peninga. Eptirfylgjandi tölur sýna verð lijólanna: Karlmanna............ Kvennmanna........... $40, $50, $75, $100 ........$55 ogf $75 Hjólin eru til sýnis í búð Mr. Á. Fiudrfkssonar, og á skrifstofu Lögbergs. Komið og skoðið þau áður enn þjer kaupið annarsstaðar. B. T. Bjornson. NYBYRJADl 1R “NORTH SÍÁR'-BUDINNI EPTIKKOMANDI M. JACKSON MENES. Með pvf jeg hef keypt vörur M. Jackson Menes sáluga með miklum af- föllnm bvert dollarsvirði, pá er jeg reiðubúinn að seija ykkur pær fyrir töiu- vert lægra verð en almennt gerist. Jeg fæ nú dagleya inn .mti upplag af „General Merchandise“, svo sem álnavöru, fatnaði, skófatnaði, leirvöru og matyöru, sem jeg ætla mjer aðselja með sem allra lægsta verði að unnt verður. Jeg borga hæsta verd fyrir Ull. Látið ekki hjá líða að koma og s já kjörkaupin, sem iee eet fifefið vkkur áður en pið kaupið annarsstaðar. B. G. SARVIS, EDINBURG, N. DAKOTA. 50 YEAR8* EXPERIENCE Patents TRADE MARK8 DESIQN8, COPYRICHTS Slc Anyone Bendlng a pketch and descrlption ma an invention 1 probably patentable. Communicatlons strictl conflaential. Oidest agency forsecurinR patent in America. We have a Wasiiington offlce. Patents taken through Muun & Co. receiv special notice in the SCIENTIFIC AMERICAN, I1Í3£-ONPATÍWT8F»nt“í?Se.”"5:SS^SI MUNN & CO., 301 Broadwav. New York. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN ST. OC BANATYNE AVE. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkÍ3tur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgin Ave. 465 jeg efast ekki um, að samsæri til að fremja morð átti 8jer stað;en pjer vitiðhvernig köldu vatni var skvett ú pað, og lögregluliðiö hlýtur nú að vera búið að flnna alla præðina, sem leiða að samsærinu. Hvað toig snertir er jeg sannfærður um, að ef nokkurt slíkt samsæri á sjer stað, pá er maðurinn með rauða skeggið, hver sem hann nú er, að eins verkfæri, sem Hotað er, til að koma fram tilgangi samsærisins, og að aðal glæpamaðurinn er pessi náungi, Jafet Bland, Sem hefur alls ekki gefið sig fram enn. Ef maður bara gæti náð í hann, pá hefði maður fundið lykilinn að öllu saman; og pjer megið vera viss um, að pað næst í hann. Anriaðhvort verður hann að liætta við allar fyrirætlanir sínar, eða pað næst í hann. Skyldi hann vera í London?“ Fideliu varð hverft við pessa síðustu spurningu °g húu roðnaði svo auðsjáanlega, að Gerald hlaut að taka eptir vandræðum liennar og ótta. „Hann er pá 1 London, Fidelia, og pjer vitið það?“ sagði haDn. „Gerald, pjer sögðuð fyrir augnabliki síðan, að Þjer skylduð ekki spyrja mig neinna spurninga,“ sagði Fidelia. „bjer sögðuð mjer, að pjer skylduð treysta mjer, að pjer skylduð bera fullt trúnaðar- tr&ust til mín. Ætlið bjer að ganga á bak orða yðar?“ „Þjer vitið, að jeg ætla ekki að gera pað,“ svaraði hann með alvörugefni. „En pjer virðist vera niðurbeygður, pjer sýnist vera órólcgur, pjer virðist tortryggja mig. Eigum 472 með geysi hraða úr annari hverri áttinni. En vjer verðum að gera honum rjett til. Yfir allar aðrar til- finningar gnæfði gleðin yfir peirri vissu, að Fidelia og hanu mundu bráðlega giptast. Ef til vill hafði hann mest á móti hugmyndinni um hættu fyrir pá sök, að hann fjekk ekki að taka hlutdeild í henni. „Yerð jeg að eins að vera sjerstakur frjettaritari, í málefni sem líf sjálfs míns ef til vill liggur við?“ sagði hann við sjálfan sig, bálfpartinn í gamni og hálfpartinn í alvöru, pegar hann fór frá menningar- skólanum, „og að eins skýra frá pvl, sem skeð hefur, eptir að bardaganum er lokið, og fæ jeg aldrei að koma fram í fylkingarbroddinn og taka nlutdeild í bardaganum?“ Hdnn fór á ferðamanna klúbbinn og reykti og hugsaði djúpt. Hann forðaðist að tala við menn, og hjelt alltaf á útlendu blaði opnu í hendiani og ljezt vera að lesa pað með mesta athygli. „Eruð pjer að liugsa um handcit, gamli kunn- ingi,“ sagði einn blaðabróðir hans, sem var honum vel kunnugur, um leið og hann gekk fram hjá. Með orðinu ,handrit‘ meiuti hann skrifuð blöð, sem blaða- menn rita fyrir blöð sín og sem eiga að setjast og síðan prentast; pað sem lá á bakvið pað, sem blaða- bróðir hans sagði, var, að Gerald væri að lesa hið út- lenda blað I pví skyni að fá efni til að rita um, og vildi pví helst ekki láta trufla sig. „Handrit? Ójá,“ svaraði Gerald; „maður er allta.f að hugsa um handrit, eilíft handrit. Það hefur 461 „Vegna hættunnar. I>að tr hætta á ferðum. Það verður gerð önnur tilraun til að ráða yður af. dögum, og setjum svo að sú tilraun heppnaðist? Raven kapteinn var staddur hjer fyrir nokkrum dög- um, og pá sagðist hann búast við að verða hinn næsti, sem ráðist yrði á. Já, hann sagði pað, og hann er maður sem hefur nóg hugrekki. Hann sagði líka, að allar pessar árásir væri gerðar samkvæmt ráðabruggi um, að ryðja sutnum af erfingjunum að pessum vesæla auð úr vegi—“ „Og ætlar hann að breyta um mfn sitt og fela sig I einbverjum ópekktum afkyma?“ sagði Gerald. „Nú, jeg verð að játa, að hann sagði pað ekki; hann talaði um petta eins og honum væri alveg sama,“ sagði Fidelia. „Hvers vegna ætti jeg pá að flýja burt, Fidelia?“ sagði Gerald. „Viljið pjer að jeg sýni minna hug- rekki en Raven kapteinn?11 „Nei,“ sagði hún dræmt; en máske pað sje hægt að telja hann á að verða ósanngjarn lika. Riven kapteinn mun ef til vill láta leiðast af Lydiu, og pjer—eigið mig—“ Hún var svo yndislega barnsleg, saklaus og ást- rík—varirnar titrandi og henni vöknaði um augu— að Gerald varð hrifinn í hjarta sinu, af meðaumkun, af sársauka og brennandi ást. Hann reyndi samt enn að láta skynsemina ráða, og sagði: „Heyrið pjer nú. Setjum svo að petta mor.T- samsæri eigi sjer stað, væ:i pað samt rjett, ciakma

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.