Lögberg - 22.04.1897, Qupperneq 6
c.
LÖGBERG; FIUMTUDAGINN 22. APRÍL 1897.
Ymislegt.
STEFXA HEETA í HKRFI.OTA- MÁLL'iI.
t.ífii.8tu frjettir viðvíkjaDcli aukn-
in_>u hins brezka herflota benda Ijðs-
le^/a á, að J>að eru engar líkur til að
hinar miklu skipasmíðar, sem átt hafa
sjer stað undanfarin ár, fari minnk-
andi fyrst um sinn. Upphæðin, sem
brezka þingið hefur veitt til að auka
herflotann með nyjum skipum og full-
gera skip sem nú eru í stníðum, er um
115 milljómr dollara. A næstu mán-
uðum !ætur stjórnin byrja á að smlða
4 hersk p af fyrsta flokki, sem hvert
u n s’g ber nærri 15,000 tons, 3 varð-
herskip af priðja flokki, 2 Ijett herskip
(sloops), 4 fallbissubáta (með tveimur
skrúfum hvern) og tvo báta til að eyði-
leggja ,,torpedoe“-báta. I>að á einn-
ig a.p byggja nýja gufujakt, í staðinn
fyrir jaktina „Victoria and Albert“
(hjól-gufuskip), sem notað hefur verið
fyrir drottninguna og krónprinzinn í
mórg ár. I>essi nýja jakt á að verða
hið skrautlegnsta skip af f>eirri teg-
un 1, sem til er.
P.ógrair. brezku stjórnarinnar nú,
viðvíkjandi skipasmíðum, er hið stór-
kostlegasta sem noklturn tfma hefur
á t sjer stað, eins og maður getur
sjeð af f>ví, að á næstu tólf mánuðum
mun verða lokið við eða nærri lokið
við að smfða 14 herskip af fyrsta flokki
(frá 12 til 15 f>úsund tons hvert), 8
varð herskip af fyrsta flokki (um 11,-
C00 tons hvert), 9 varð-herskip af öðr-
um flokki (5,800 tons hvert), 10 varð-
herskip af f>riðja flokki, 2 ljett her-
skip (sloops), 4 fallbissu-báta (með 2
skrúfum hvern), 52 báta til að eyði
leggja „torpado“-báta, 8 grunnrista
gufubáta, til að nota á ám eða fljót-
um, og gufujaktina, sem að ofan er
getið. Skrá f>essi innibindur 108
sk p, sem bera til samans (eða öllu
hel lur taka upp pláss í vatni er
samivarar) 380 f>úsund • tons, og hafa
til samans 800 púsund hesta-
öfl. Tala sjóhersins verður við J>etta
aukin svo, að lið petta verður yfir
100,000. Viðvikjandi umbótum
herskipa stöðvuin utan Stórbretalands
er J>að að segja, að f>að á að gera
miklar liafnabætur með f>ví að dypka
J>ær svo, að par geti legið hin djúp
rist is.u skip á hvaða tíma árs sem er.
Sv<> á og að byggja miklar skipakvíjar
í Jamaxa, Bermuda og HoDg Kong,
og 3 purrar skipakvfjar á að byggja í
Gibra ter, sem eiga að verða 830, 150
og 450 fet á lengd.—Scientific 1 me
rican.
VALTABA SKIP MR, BAZIÍt’s.
Fydr nokkru sfðan flutti Lög-
berg pyðingu af grein er lysti skipi
með alveg Dýju lagi, sem franskur
maður, Bazin að nafni, hleypti af
stjkkunum nálægt Parísarborg. Skip
petta er á holum hjólum og á að velta
áfram á sjónum líkt og vagn, en svo
er líka skrúfa aptan í pessu einkenni-
lega skipi. Vjer gátum J>ess einnig,
að Mr. Bazin ætlaði til Englands með
petta nyja skip sitt, eu pað hefur auð-
sjáanlega ekkert orðið úr J>vf. Nú er
nykomið telegraf-skeyti frá London
sem segir, að Mr. Bazin hafi reynt skip
sitt hjá Rouen á Frakklandi,um lok jan.
mánaðar, og að sú tilraun hafi gengið
illa. Vjelarnar, sem áttu að hreifa
hjólin og reka skipið áfram, reyndust
ónógar. Svo voru prefallt aflmeiri
vjelar settar í skipið, en J>ær voru svo
miklu pyngri en hinar fyrri, að J>ær
sökktu völturunum niður svo djúpt, að
J>eir snerust að eins 10 sinnum á mín-
útunni í staðinn fyrir 40 sinnum, eins
og ætlast var til. Valtararnir kasta
upp svo miklu vatni fyrir aptan sig,að
f>eir, hver um sig, halda aptur af
skipinu, í staðinn fyrir að hjálpa
pví áfram. 1 staðinn fyrir að
skipið gangi J>ví 30 mílur á klukku-
stund, eins og Bazin bjóst við, J>á
gengur pað að eins 6 til 7 mílur.
Pað má pví álíta, að f>etta nystárlega
skip Mr. Bazins sje misheppnað —að
minnsta kosti í bráðina.
*
SKJÓT BRÓARBTGGING.
Blaðið Scientific American sagði
nýlega: „Það er ekki laDgt sfðan að
vjer minntumst á nokkur dæmi upp á
skjóta brúabyggingu, og nú höfum
vjer fengið brjef frá Mr. F. W. Chap-
man f Montreal, í Canada, sem skyrir
frá hinu síðasta, og ef til vill eptír-
tektaverðasta, dæmi f J>essu efni, sem
sögur fara af. Hann skýrir frá, að
Grand Trunk járnbrautarfjelagið hafi
nýlega ryfið niður 98 feta langa járn-
brú nálægtVadreull f Quebec-fylki(um
25 mílur frá Montreal) á 8 mínútum,
og byggt nyja stálbrú f staðinn á 47
mínútum. Allt verkið, J>ar á meðal
undirbúningurinn, stóð að eins yfir í
3 klukkustundir. Mr. Chapman get-
ur ekki um J>yngd brúarinnar, en
hvað sem J>yDgdinni líður (sem h’ytur
að hafa verið mikil, Jrar eð J>etta er
járnbrautarbrú), f>á er J>etta mjög
eptirtektavert dæmi, og vjer erum
brjefshöfundinum samdóma um, að
annað eins verk hefur líklega aldrei
áður verið gert á jafn stuttum tíma“.
*
NOTKAKIR VATNS, SEM GOTT IB AÐ
MUNA.
Blaðið Phrenoloyical Journal
flytur eptirfylgjandi gagnlegar bend-
ingar viðvíkjandi notkun vatns í yms-
um veikinda-köstum, og ætti fólk að
muna eptir f>eim og reyna f>ær þegar
á liggur:
Ef maður tekur nokkuð breiða
ræmu af ullardúk, eða mjúkan bóm
nllar-pentudúk, brytur hanu saman
langseptir, drepur honum niður f lieitt
vatn og vindur sfðan, og leggur utan
um hálsinn á barni, sem fengið hefur
hina svonefndu barnaveiki (croup), pá
linar barninu vanalega á fáeinum mín-
útum.
Ef maður tekur hæfilegt hand-
klæði, brytur pað saman nokkrum
sinnum, drepur pví niður í heitt vatn,
vindur pað fljótt og leggur á blett
pann á andlitinu sem flugkveisa eða
tannverkur er í, pá hverfur verkurinn
vanalega strax við pað.
Sömu aðferð má hafa við maga-
kveisu, og heppnast bún vanalega vel.
Enginn hlutur eyðir eins fljótt
lungnabólgu, háJsbólgu og gigt eins
og heitt vatn, pegar pað er notað
f byrjun og J>að er gert nógu vel og
lengi.
Pað er ágætt við illum hægðum
að drekka nokkuð mikið af heitu
vatni hálfri klukkustund áður en
maður fer í rekkju, og J>að hefur
mjög góð og sefandi áhrif á magann
og innyflin. Ef maður gerir petta
í nokkra mánuði, og drekkur J>ar að
auki bolla af heitu vatni, hægt og
seint, hálfri klukkustund á undan
máltíðum og er varkár með matar-
hæfi, pá læknast meltingarleysi við
J>að í flestum tilfellum.
Yanalegur höfuðverkur hverfur
næstum æfinlega við J>að, að fara í
heitt fótabað og leggja um leið heitan
vatns-bakstur við hálsinn að aptan-
verðu.
Unííir os samlir. ríkir og fátækir
faiia fyrir hjartvciki.
EfniSsem þanniq er til búid aS það dugir i
öllum tilfelltim.
J>aS er sorglegt, aS í hvert skipti sem maður
lítur i dagblað, |>i sjer maður að svo og margir
í öllum stöðum marmfjelagsins hafa orðið *ð
beygja 6Íg fyrir hjartveiki og niðurfallssýki.
Eir.n daginn er það bóndinn á akrinum, annan
daginn daglaunamaðurinn við vinnu sína, eða,
eins og i vikunni sem leið, alþekktur bygginga-
meistari i Ottawa. Ef til vill er það ekki of
mikið sagt, að 8> af hve,jum hundrað manns i
Canada sjeu að rneira eða minna leyti þjáðir af
hjartveiki. Hvflik blessun er það ekki að til
skuli vera annað eins meðal og Dr. Agnews
Cure for the Heart, sem er svo undra fljótt í
slnum bsetandi áhrifum. Sjúklingurinn fuer
strax fróun þá, sem hann þráir svo mjög þegar
hjartað er sjúkt. J>að er bókstaflega ekki til
sú hjartveikis-tegund að hún verði ekki að láta
sig fyrir meðali þassu, og það eru að eins fáar
undantekningar, þar sem það ekki hefur læknað
að fullu og öllu.
Br^°,k Bp a C-.)!-! in Tifne g
Yf BY USINT
8 FYÍ3Y-PEGT8RAL !
Tli« Qnick Curo for COUGIIS,
C<n.OS, CROUP, I5RON-
^ CHITIS, HOA KSENESS, etc.
Mrs. Joseph Norwick,
^ of 65 Sorauren Ave., Toronto, wr'.tes:
w •• rrny-Pectoral ha« ncver failed to caro
0 Djr r'liildrrn of croup afr«-r a fevr dosos. It
r ired mys**lf of ft Umj?-Htandlng coughi after
!>• vi-ml otlior reniedles had failfd. It nag
2*7 ni:•<) nrovrd an cxceilent cough cure fnr rny
firi firni y. I prefer It to anv other meUiciue
^ íur croup or hoareeness. ’
U H. O. Barbour,
1\ of Little Rocher, N.B., writes:
Vf’? 4'A8 a cure for conphi Pyny-Pectoral la
w tiie lægt s'-lling medicine I have; my cua-
• w tomei s Víill have no othor."
Largo Bottle, 25 Cts.
? DAVIS & LAWRENCE CO., Jvd. ^
Proprietors, Montreal
VAKNID 0G IIAGNYTID YKKU
HINA MIKLU TILHREINSUNARSOLIJ,
L. R. KELLY,
MILTON, N. DAK.
heldur í næstu 45 daga. t>vílík sala hefur aldrei átt sjer stað fyrr-
Agætar vörur með hvaða veiði sem J>jer viljið. Komið á Upp-
bodid, sem haldið verður laugardagana__27. Febrúar og 6. raarz
kl. 1 e. m. Lesið verðlistann sem fylgir, J>etta verð er fyrir pen-
inga út 1 hönd^og stendur í 45 daga að eins:
Santa Clause)Sáf>a, (bezta senTtil er)................
8 stykki af sjerstaklega góðri J>vottasápu fyrir......
í 45 daga seljum við 40c. Jap. Te, 4 pd. fyrir........
“ “ 50 pd. Corn Meal..................
“ “ 8 góða gerköku pakka.............
“ “ gott stívelsi, pakkinn....
“ “ gott Saleiatus “ ........
“ “ góður Mais “ .............
“ “ Tube Rose & True Smoke pakkinu
“ “ Searhead Climax, pundið...........
“ “ 25c. Kústur...............
“ “ Beztu pickles, galonið...........
“ “ 20 pd. raspaður sykur.............
“ “ 22 pd. púður sykur................
83c. kassinn.
... .25 cents.
.... 11.00
.... »1.00
.... 25 cts.
_____ 5 “
.... 5 “
.... 7 “
.... 7 “
.... 38 “
.... 19 “
.... 25 “
.... ^i.oo
.... $1.00
L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK.
9T>4fxr>C
tCOMFORT IN SEWINGn^m—, I
Fív'
Ccn??s f.-cra tlie knowledgs of possess-
5
i r-
hí.ce wnose tepttiation assures íj
t;:.e tcsr ol íong yaar:
of íilgíi grade d
wílhils Beautífuíly Fígurcá Wocdwork, X
Durabie Construction,
Fíne Ivlechanícal Adjustment, 1
P coupled wíth the Fíner.t Sct cf Steel Attachmenís, mafccs ít the h
p MOST DE3IRA3LE HACHINE IN THE MARKET.
p Dealcrs wanícd whcrc v/e arc not rípresented. s
l Address, WTHY E SBWING MA.ŒINE CO.,
p .....ClevcUnd, Ohio.
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson, Mogntain, n. d.
Peningar til lans
gegn veði í yrktum löndum.
Rymilegir skilmálar.
Farið til
Tlje London & Catjadiarj Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombabd St., Winnipkg.
eða
S. Christophcrson,
Virðingamaður,
Gkund & Baldub.
FRANK SCHULTZ,
Fitjancial and RealJ Estate Agent.
Gommissioner iij B. f(.
Cefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAM COMPANY
OF CANAD^.
Baldur - - Man-
464
yður eptirtekt hvar sem (>jer væruð, og að J>jor gæt-
uð gengið fyiir einhverja aðra en J>jer eruð?“
Roðinn, sem kom í kinnar veslings Fideliu við
hin sfðustu orð unnusta hennar, syndi, að J>essi litli
fagurgali unnusta hennar fór ekki fram hjá henni,
J>rátt fyrir óttann og vandræðin, sem hún var í, en
hún sagði:
„Ó, en jeg gæti gert eitthvað til að breyta útliti
mínu. Jeg gæti klippt af mjer hárið, gengið með
blá gleraugu—gert hvað sem væri pessháttar“.
„Og jeg—hvað get jeg gert?“ sagði Gerald.
„A jeg að fá mjer hárkollu—setja upp græn gler-
augu? Hamingjan hjálpi mjer, hvllík sjón yrðum
við ekkil“
Fidelia gat ekki að sjer gert að blæja dálítið.
En svo varð hún strax alvarleg aptur og fannst, að
hún hefði yfirgefið málefni sitt með J>ví að láta hlát-
urfysnina fá vald yfir sjer,J>ó ekki værinema augna-
blik. Hún sagði pví:
„Pjer viljið ekki taka petta mál alvarlega.“
„Þjer getið varla tekið það alvarlega sjálf,
elskan mfn,“ sagði Gerald.
,.Ekki tekið f>að alvarlega?—að Iíf yðar er í
hættu, Gerald? Eða vitið J>jer ekki, að J>að er eDn í
hættu?-1 sagði Fidelia.
„Hlustið nú á f>að sem jeg segi, Fidelia,“ sagði
Gerald. „Mjer dettur ekki í hug að gera of lítið úr
öllu þe3su, J>ó jeg vilji ekki gera of mikið úr f>ví.
í>að er auðsjeð, að J>að var mikil haetta á ferðum, og
469
,,Já“, 3agði Gerald, „og yður finnst, að J>jer
breyt.ið líkt og hún núna?“
„Já, mjer finnst, að jeg breyta líkt henni núna“
sagði Fidelia blíðlega. „Já, jeg talaði um söguna
við aðrar litlar stúlkur á J>eim dögum, og sumar
J>eirra sögðu, að konan hefði farið skakkt að, að hún
hefði átt að vekja mann sinn og láta hann berjast
við ræningjann. En jeg hug3aði að eins um, að
hún hafði frelsað manninn sinn—frelsað hann og
varðveitt hann fyrir sig og ást sína—og mjer gat
ekki annað en verið eins sama um, hvað varð af ræn-
ingjunum, eins og hvað varð um demantana. Nú
er jeg búin að segja yður alla söguna, Gerald.
Spyrjið mig ekki um neitt meira núna“.
„Jeg skil meininguna í dæmisögu yðar að
nokkru leyti, á óákyeðinn hátt, Fidelia“, sagði Ger-
ald. „Jeg skal ekki spyrja yður um neitt frekar“.
„Jeg J>akka yður fyrir J>að, kærasti Gerald“,
sagði hún. „Jeg vissi, hvernig f>jer munduð fara
að. Jeg vissi J>að vel, vegna þess að J>jor treystið
mjer eins og jeg treysti yður. Nú skulum við fara
að tala um aðra hluti“.
Svo töluðu J>au um aðra hluti, um marga aðra
hluti. Hau gengu aptur á bak og áfram um allan
garðinD, og' gerðu með sjer að hittast J>ar aptur dag-
inn eptir; og f>au komu sjer J>vínær til fulls saman
um, að f>au skyldu giptast opinberlega mjög bráð-
lega—öpinberlega að því leyti, að þau ætluðu ekki
að fara neitt dult með það eða reyna að leyna því
468
bencar og .annað fjemætt burt með sjer, að ef húu
hreifði sig ekki, þá skyldi hvorki henni nje neiniim
öðrum gert neitt mein, en ef að hún vekti manninö
sinn, þá skildi hann drepa hann tafarlaust. Hún áttaði
sig strax á þessu. Hún sagði ekki orð og lá grafkyr.
hún meira að segja andaði djúpt og reglulega einsog
hún svæfi rólega—“, Fidelia stanzaði snögglega.
„Haldið áfram, elskan mfn“, sagði Gerald-
„Mjer finnst mikið til um söguna, af þvl yður fannst
mikið til um hana þegar þjer voruð barn“.
„Finnst mikið til um söguna“, sagði Fideli1'
„ó, hún gekk í gegnum mig, töfraði mig og setti
æfinlega 1 mig hrylling. Jæja, en bugsið yður tii*
finningar konunnar—sem var að reyna að láta &
engu bæra, reyna að hindra, að maður hennar ruinsk*
aðist, & meðan að ræninginn var að leita í herberg'
inu. Loksins lauk ræninginn verki sínu og fdf
hljóðlega burt með herfang sitt. Hún vakti ekk>
mann sinn einusinni strax og ræninginn var farioiú
heldur lofaði honum að sofa svo klukkutímum skipt'
eptir það, eða þangað til ræningjarnir væru óhultif
fyrir að þeim yrði náð. Dá loksins vakti hún mftiin
sinn og sagði honum allt saman“.
»Gg jeg þori að segja að hann skammaði bani*“»
sagði Gerald brosandi.
„Jeg veit ekki“, svaraði ITidelia. „Ef jeg
verið f sporum konunnar, þá hefði mjer staðiö nærr>
á sama, þó hann hefði gert það. Jeg hefði verið
mjer þess meðvitandi, að jeg hefði frelsað líf haaS>
og það hefði verið mjer nóg“.