Lögberg - 22.04.1897, Síða 7

Lögberg - 22.04.1897, Síða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22 APRÍL 1897. Islanös frjettir, livik 20. marz 1897. Úthlutun landskjálptagjap- anna. Til þess að gera allt sítt til þess að það vandaverk geti orðið sem bezt af hendi leyst og rjettlátlegast, hefur samskotanefndin hjer fyrir löngu (i fundi 16. f. m.) komið sjer saman Uln, að skora á sýslunefndirnar Arnes- lnRa og Rangvellinga að kjósa tvo ®enn fir hvorri nefndiani til ráða- neytis við skipti samskotafjárins hjer í vor, og í annan stað að fá til 2 vel hæfa og valinkunna utanhjeraðsmenn að ferðast um landskjálptasvæðið í vor til nokkurs konar yfirálitsgerðar, •neð skaðabótamatsskyrslur sveitanna 1 höndunum; peim er ekki ætlað að gera reglulegt yfirmat, svo sem til önytingar hinu undangengna mati, heldur að peir kynni sjer sem bezt kstæður peirra, sem fyrir tjóninu hafa orðiö^ mælikvarðann, sem farið hefur verið eptir við matið par og par, sem hætt er við að sje nokkuð mismunandi, °g yfir höfuð sjerhvað pað, er að haldi getur komið peim, er gæta vilja sem rækilegast rjettlætis og jafnaðar við úthlutun gjafafjárins. Hugsar nefnd- 111 sjer að hafa hvorttveggja til hlið sjónar, skaðabótamatið, og álit pess- ara 2 yfirálitsgerðarmanna, ásamt öðr- Un’ leiðbeiningum, er hún kynni að e>ga kost á. Nefndin kaus á fundi 17. p. m. t'l pessa starfa pá Pórð Guðmunds- son atntsráðsmann á Hálsi I Kjós og •^ón Sveinsson trjosmíð í Reykjavík. Muim peir leggja af stað iafnskjótt Sem matskyrslurnar úr landskjálpta- Sv'eitunum eru hingað komnar, af- greiddar af sýslunefndunura á fund. um peirra um næstu mánaðamót. Eins og áður hefur getið verið, ^ramkvæmir nefndin sjálf skiptin, ept- 'r að hún hefur fengið öll tilheyrandi Rögn f hendur, og felur Landsbank- ai>um úthlutunina, pannig, að hann afliendir hverjum piggjanda sinn lilut 1 sparisjóðsbók. Kvfk, 27. marz 1897. Fyrirtaksafli austanfjalls, prfróið á 'úg par, á Stokkseyri og Lopisstöðum (°g Eyrarbakka); um og yfir 100 í hlut á dag, af porski og feitri ýsu. Misfiski í Garðsjó, í netin; sumir ^áa fiska á skip, en aðrir mörg hunkr- Fiskur heldur djúpt par enn. Ein fiskiskútan (Stjerne, R. Guðm. roúrara) kom inn í gær hingað með 9>000; miklu meira sjálfsagt ef ekki hefði komist í beituprot. Af upsa hefur veiðst fyrripart vik- Ut>nar f Hafnarfirði 1.20—140 tunnur, 1 vörpur. Tíðarfar yfirleitt mikið gott kring- um land allt.—Hjcr pessa daga ein- muna vorblíðaa. Einar Hjörleifsson ritstjóri hefst enn við á Korsfku, og getur ísafold flutt hinum mörgu vinum hans hjer á lftndi pá gleðifregn, að heilsa hans er ^ góðum batavegi, i;ð pvf er hann shrifar sjálfur 10. p. m. Af sögum Gests Pálssonar (Þrjár sÖgur, Rvfk 1887) hefur norsk pyðing Verið prentuð f Vetur í Kristjanfu- hlaðinu „Verðens Gang“ neðanmáls. úáinn er 8. p. tn. Árni Jónsson hjeraðslæknir á Vopnafirði. Hann |ie*t f svefni; hafði vorið lasinn dag- l0n á undan.—Isafolcl. Rvík 12. marz 1897. Ný fiskiskóta, er hr. G. Zoega haupmaður hefur kej pt í Hull, kom h'ngað f fyrra dag. Skipstjóri á henni Kristján Bjarnason. Hún heit- lr »Edinborg,“ og er 83 smálestir. ^ðra skútu hefur G. Z. keypt og heit- lr »Liverpool,“ og liina 3. handa Th. ^ horsteinsson. Ennfremur hefur ^turla Jónsson kaupmaður keypt eina shútu og Jón skipstjóri Jónsson í ^elshúsu m aðra, svo að pær eru pá alls 5, er bætast nú við pilskipastól- 1Un hjer, auk hinnar 6, er Helgi haupm. Helgason hefur látið smíða hjer f vetur, og „Elfu“ nefuist. Er I'að góg vjðbót á jafnstuttum tfma. Rvfk 17. marz 1897. Dk. Doktalduk Thokoddsen í Nokegi. Eptir beiðni landfræðis- fjelagsins í Kristianin lijelt J>orv. Thoroddsen fyrirlestur í fjelaginu um ísland hinn 10. febrúar; talaði hann um ástand íslands eins og pað er nú, um pjóðina og atvinnuvegina og fram- farir pær, sem orðnar eru á seinni ár- um. Yfir 900 manns hlustuðu á fyrir- lesturiun og eru langar greinir um hann í norskum blöðum. Eptir fyrir lesturinn hjelt landfræðisfjelagið dr. Þorv. Thoroddsen veizlu; í samsæti pessu voru margir frægir vísindamenn og heldri menn, sem sumir eru kunnir hjer á landi, t.d. prófessor Mohn, prof. Gustaf Storrn jarðfræðingamir, prof. Brögger, prófessor Helland, dr. Reusch, ráðgjafarnir Steen og Astrúp o. m. fl. Formaður landfræðisfjelags- ins óberst Haffner mælti fyrir skál dr. Thoroddsens, próf. G. Storm fyrir minni íslánds og prof. Brögger fyrir skál dr. Thoroddsens sem jarðfræðings. í haust hjelt dr. I>. Thoroddsen fyrirlestur um jarðskjálptana f land- fræðisfjelaginu í Kaupmannahöfn; par var konungur viðstaddur og fjöldi fólks.—Þjóðólfur. Seyðisfirði, 19. febr. ’97. Sama einmuna veðurblíða alltaf; flesta daga hiti, stundum 1 til 3 stiga frost. Sömu tíð að frjetta allstað- ar að. Kfghósti kvað nú ganga uppi á Hjeraði, og sagt að barn sje dáið úr honum á Fossvöllum, og hann sje 6ð- um að breiðast útf hefur lækuirinn á Vopnafirði látið gera ráðstafanir til að verja Vopnafjörð, og ætti hver maður að finna skyldu sfna að foiðast sem inest simgöngur við bæi, sem sýkin er á og fólk paðan. E>.ið ersannreynt um allan heim, að slíkar sóttir berasl með fólkinu, oft af fávizku, en stund- um af hirðuleysi og práa, og f Stefni skýrir Guðmundur læknir Ilannesson frá pvf, að kíghóstinn hafi par í Eyja- firði breiðst út um hjeraðið frá einum bæ, eingöngu af pví, að fyrirmælum sínum hafi ekki verið hlýtt. Að pessu ættu allir skynsamir menn að gæta, og rcyun til að kotna vitinu fyrir pá náunga, sem láta sig engu skipta pó peir færi börnum sfnum og anuarra manna sótt og dauða. I>jófnaðarmál er nú fyrir rjetti j Suðurmúlasýslu. Kvað kall nokkur, Sigfús að nafni, hafa játað á sig að hafa stolið netum frá sænskum síldar mönnum í fyrra haust og (leiru. Auk pess hvað sýslumaður hafa í haldi Árna Halldórsson, myndar bónda ung- an, sem grunaðan um vitorð eða hlut- tt ku í verkinu. Hann kvað pó ekki hafa játað neitt á sig enn setn komið er. £>ar á Eskifirði kvað og strákar hafa játað á sig eitthvert smáhnupl. -r-.Bjarki. Rvfk 27. marz 1897. Sorglegt slys vildi til á Stokks- eyri eystra kvöldið 20. p. m. Skip með 9 mönnnm fórst algerlega og varð engu bjargað. Formaður var Torfi Nikulásson á Söndum, en há- setar Bjarni Eiríksson frá Túni, Jón Jónsson frá Minna-Núpi, bróðursonur Brynjólfs skálds, Jón Jónsson vinnu- maður frá Bjalla á Landi, Þorsteinn Stefánsson frá Reykjavöllum í Flóa, Ingiraundur Þórðarson frá Tjörn við Stokkseyri, Jóhann Guðmundsson vinnumaður frá Haga f Iloltum, Þórð- ur Þórðarson vinnumaður frá Arnar- hóli í Landeyjum og Gísli Guðmunds- son frá Nýjabæ f Sandvíkurhreppi. Torfi dó frá konu os 5 börnum n og Ingimundur frá konu og 2 börnum. Sömuleiðis dó Bjarni I Túni frá konu og mörgum börnum, flestum pó upp- komnum, og Gísli var giptur maður. Jón á Minna-Núpi „var framúrskar- andi efnilegur og gáfaður piltur, um tvítugt, og mjög vel að sjer. Þor- steinn var einkastoð foreldra sinna, sem bæði eru gömul og uppgefin og faðir hans mjög tæpur til heilsu.“ Nú er kominn nægur afli hjer sunnanlands f öllum útveiðistöðum og er sagt mokfiski í Grindavík og Höfn- um. Lfka hefur vel aflast í net í Garðsjó. Af Eyrarbakka er 21. p. in. sagður ágætis afli, 60—80 í hlut. Botnverpingar gera ekkert vart við sig nú sem stendur. Vor iiup o« aiuiiini anp. Vjer sjáum eins vel nú, pegar vjer purfum á að halda eins eg fyrir 50 ájum. En pað er ástæðulaust að vjer hælum oss sjálfir, par eð aðrir gera pað, og vjer erum pvf fúsir á að pjer sjáið oss í gegnum annara augu. Vjer höfurn pað álit á S. F. Boýce, lyfsala f Duluth,Minn., sem eptir 25 ára reynslu skrifar eptirfylgjandi: „Jeg hef selt Ayer’s Sarsaparilla í meir en 25 ár, bæði í smá- um og stórum stíl, og hef aldrei heyrt annað en hrós frá neinum. Jeg álít að Ayers Sarsaparilla sje pað bezta bloðhreinsandi meðal, sem almenningur hefur nokkurn tíma fengið“. Þetta, sem kemur frá manni er heíur selt mörg púsund dúsin af Ayer’s Sarsaparilla, eru sterk meðmæli. En pað er að eins bergmál af pvf er heyrist um aiia jörðina. Sem hefur ekkert annad en lofsord um Ayer’s Sarsaparilla. Nokkur efi um þa?? Sendið eptir the ,,Curebook“ það læknar allar efasemdir" Skrifa til: J. C. Ayer Co , Lowell, Mass. Með „Thvra“ kom lík póstmeist- ara O. Finsen frá Khöfn. Kistan var flutt f land pakin um 60 blómsveigum; var hinn stærsti og fegursti frá Gufu- skipafjelaginu, en næsturlionum gekk annar frá íslendingum f Höfn. Jarð- arförin fór fram í gærdag; flutti Hall- grímur biskup húskveðju, en dóm- kirkjupresturiun líkræðu. Fjöldi manns tók pátt í líkfylgdinni.—Is- land. í brjefi úr Eyjafjarðarsýslu dags. 7. f. m. er skýrt frð, að bænda-öldung- urinn Oddur Jónsson, er um fjölda mörg ár bjó á Dagverðareyri við Eyja- fjörð hafi látist að Dagverðareyri pann 21. febr. síðastl. á pann hátt að hann varð bráðkvaddur. Ilann var jarðsettur að Gíæsibæ 6. matz. Oddur sál. var um áttrætt er hann dó. Hann var vandaður og guðhræddur maður og hinn duglegasti bóndi og nýtasti maður í sveit sinni. Gamalmoniii og aíTrir, mes pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dk. Owen’s Electkic beltum. Þau eru áreiðanlega fullkomnustu raf mrgnsbeltin, sem búin eru til. Það er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstraumiun í gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvf sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. Þeir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- vlkjandi, snúi sjer til B. T. B.iörnson, Box 368 Wiunipeg, Man. 0. Stephensen, M. D., 473 Pacific ave., (|>riðja hús fyrir neSan Isabel stræli). Ilann er að tinna heima kl 8— l()Jý .m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. SelRirK Tradlng Go’u. VERZLUNBRMKN N Wcst Selkirl(, - - Maq, Vjer bjóðura ykkur að koma og skoða nýju vorvörurnar, sem vlð erum nú daglega að kaupa innn. Boztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af hvelti mjöli og gripafóðri, og pið munið ætíð finna okkar prísa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRADING COT. MANITOBA. ORTHERN PACIFIC RAILWAY fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í heiujj, heldur er par einnig pað bezta kvikfjérræktar- land, scm auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útfiytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn <im löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem ei^i munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Manf- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 Is endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- ra, bókum, kortum, (allt ókeypis) t! Hon. THOS. GREENWAV. GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific Ifnum til Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og beztaferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað saina dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TIL SUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur börðstofu og Pullman svefuvakna. TIL AUSTURS | Lægsta fargjald til allrastað I aust- ur Canada og Bandaríkjunum f gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef peir vilja. TIL GAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Pliiladelpliia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinford, Oen. Agent, á liorninu á Main og Water strætuin Maiiiloba hótelinu, Winnipeg, Man. Jlctibarfavti'. Northern Pacific By. TTJVLE O-A-TIID. Taking effect on Monday, Augnst 24, 18fl6. Read Up, MAIN LINE. ReadDo«n North Bound. 8TATIONS. South Bound /relght n No. 153, Daily. St. Paul Ex.No 107, Daily a s' 5ó K J M « » M O SSi I il * fc a 8. iop 2.55p ... Winnipeg.... t.OOp jfi 45P ð-Soa i.2op .... Morris .... 2.30P 9 o3p 3.3oa 12.20p ... Emerson ... 3.25 p U 30p 2.3oa 12. lop . ...Pembina.... 3-4°P U 45P 8 35p 8-45a .. Gratid Forks. . |7.°5 P 7 top I l.4oa 5 oða Winnipeg Junct’n to.45p 5 50p 7.3op .... Duluth .... 8.00 a 8.30p .. Minneapolis... 6.40 a S.Oop .... St, PauL... 7.l5a i0.3op .... Chicago.... 9-35P MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound STATIONS. West Bourd Freight ^ Mon.Wed. & Fríday. ' g 5Í * E-* 2 5 rf Ó g 4 <5 g ó 6 * s* r 8 30 p 2.55p ... Winnipeg . . l,00a 6-45p 8,2op 12.55p 1.30p 8.ooa 5.23 p lí.69p .... Roland .... 2.29p 9.5oa 3.58 p U.20a .... Miami 3-oop I0.52a 2.15p I0 40a .... Somerset.. . 3-52p I2.51p 1-57IP 9.38 .... Baldur .... ð.oip 3,22p 1.12 a 9.41* .... Belmont.... 5<22p 4.I5P 9.49a 8.35^ . .. Wawanesa... 5°3P 6,0 2p 7.0o a 7-40a .... Brandon.... 8.2op 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. STATION8. East Bound. Mixed No 143, every day ex. Sundays Mixed No ^ every day ex. Sundays. 5 45 p m 7.30 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 a m 9.30 a m Numbers 107 and 108 have through Pul man Vestfbuled Drawing Room Sleeping Ca between Winnipeg and St. Paul and Minne apolis. Also Palace Dining Cars. Close con nection to the Pacific coast For rates and full intormation concerning connections with other lines, etc., apply to anjr 7« ent of the company, or, CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P &T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFICE. Main Street, Winnipeg. Globe Hotel, 146 Princess St. Winnipag Minister «f Agriculture & Immigratior WlNNIPKG, MANITOBA. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block, Main St. Winnipeg, Man. Sjerhvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. (S. J. Joltmtne^eon, 710 abc. Gistihús þetta er útbúiö með öl.um nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, fri baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 cts T. DADE, Eigandi.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.