Lögberg - 06.05.1897, Side 6

Lögberg - 06.05.1897, Side 6
4 LÖGBERQ FIMMTUDAGINN 6. MAÍ I8y7. llerar helztu Evrópu- hjóðanna. Það eru nú svo margir spádómar um, að Evrópu-p>jóðunum lendi saman 1 ófriði þepar minnst vonum varir, að oss pykir iíklecrt, að lesendum vorum pyki fróðlegt að lesa eptirfylgjandi ritstjórnargrein, sem nylega birtist í hinu merka London blaði Spectator. Greinin sýnir hvaða álit ritstjórinn hefur á her hinna ýmsu stórpjóða á meginlandi Evrópu, og hljóðar hún svo: „Hinir afarmiklu herar á megin- la dmu, sem virðast svo ómótstæði- legir, hafa allir, eins og hinn litli landher vorsjáifra (Breta), sínar veiku bliðar, og eru pær veiku hliðar mis- munandi í hinum mismunandi rfkjum. hetta vita og pekkja peir vel, sem leggja fyrir sig að kynna sjer ástand heranna í Ev- rópu. I>ýzki landherinn er ef til vill hin fullkomnasta bardaga-vjel af peim öllum, en eins og von Moltke greifi sagði, hefur aldrei ver- ið reynt, hvernig hann hagar sjer á flótta. Herinn byggist á almenri pvii gunar-herpjónustu, og pannig er n mðugum jafnt sem viljugum sópað iun í her-netið, og má keisarinn til að vera yfir-herstjóii og vera með liðinu 1 her-ieiðangrum. Hað er nú rjett nndir hendingu komið hvort keisarinn er pví vaxinn, að velja fljótt hin beppilegustu ráð, sem honum eru getin, og velja hina færustu herfor- i igja til að stýra biuum ýmsu deild- uin f bardögum. Maður á bágt með jafnvel að hugsa sjer, að eins stór- kostleg bardaga-vjel og pýzki herinn er, geti beðið fullkominn ósigur og eyðilagst—vjel, sem 30 ár hafa geng- ið í að byggja upp og fullkomna— en hin veruJega eldraun pess hers yrði pað, ef bann ætti að heyja annan og enn stórkostlegri Zorndorf-bardaga og ætti að sigra annan rússneskan her, sem væri jafnmikill og hann sjálfur (pýzki herinn), og væri fast- ráðinn í að Játa lífið á vígvellinum*. Rússneski landberinn, sem er óvið- jafnanlegur að tölu og hlýðir foringj- um sfnura bókstaflega, samanstendur af hálfsoltnum mönnum, sem annað livort fyrir pá sök (að peir eru illa íæddir) eða fyrir pað, að peir eru ein- hvernveginn sjerlega veikir af sjer, deyja svo hrönnum saman, pegar peir rru á herferðum, að undrum sætir, og pegar peir eru komnir burt af Rúss- landi, virðast peir beinlínis leggja pað I vana sinn, að deyja. Hver jússneskur herinn eptir annan hefur *) Iljer er átt við þaö, þegar Friðrik mikli Prússakonungur f sjö ára stríðinu lagði á móti rússneska hcrnum meí lið sitt, eyðilagði brýrn- er að baki sjer, svo herinn gæti ekki flúiS til baka, áður en hann háði hinn blóðuga bardaga, s8m kenndur er við Zorndorf.—Ritstj. Lögb. >annig eins og skrælnað uppt Kákas- us-landinu og á Balkan-skaganum, og pað er engin sönnun fyrir að ástæðan fyrir pessu mannahruni,hvort sem hún er skortur á vistum eða svik í útbýtingu peirra, eða skortur áglað- lyndi, sem er einkenni á geðslagi slaf- nesku pjóðflokkanna,—pað er engin sönnun fyrir, segjum vjer, að nú sje búið að útrýma orsökinni til pess. Rússneski herinn, sem er óyfirvinnan- legur pegar hann er að verja land sitt, er ekki eins voðalegur pegar hann er aðsækjandi f öðru landi, eins og síðasti ófriðurinn milli Rússa og Tyrkja sýmr.—I>ó fyrirkomulag og skipun hers Austurríkis-manna sje ljómandi gott og í peim her sje ef til vill hið bezta riddaralið í veröldinni, pá hugsar sá her á of mörgum tung- um, hjá honum á sjer stað oí margs- konar föðurlandsást og hjá peim mönnum, sem honum stjórna, kennir of mjög stjettamunar, sem opt hefur orðið orsök til, að vantað hefur áhuga hjá hermönnunum, sem peireru að æfa og hafa yfir að segja.—ítalska herinn vantar pað sjálfstraust sem skapast við sögu fulla af sigurvinningum, og saga ftalska hersins f Abyssinia virðist sýna, að pó hann sje reiðubúinn sð leggja til orustu hvaða liðsmunursem er, pá sjeu foringjarnir ekki vanir við að taka upp á sig neina ábyrgð, hver útaf fyrir sig, og treysti að öllu leyti uppá ytírherforiugjann, sem ef til vill hofur ekki nóga herkænsku til að bera til að vera stöðu sinni vaxinn.—Þá er franski herinn, með sitt nýja og fullkomna skipulag, með sín hundruð púsunda &f hugrökkum hermönnum og áhugaroiklum yfir-herforingjum, jafnvel sá her hefur sínar veiku hliðar. t>að er álitið, að vistadeildin sje enn full af spillingu, sem kemur fram í hinum miklu samningum um vistir og aðrar nauðsynjar hersins; meðal hinna afarmörgu lægri liðsforicgja eru enn íjölda-margir sem ekki eru stöðu sinni vaxnir, og hermála-ráðgjafinn, general Billot, hjelt nýlega ræðu fyrir fulltrúum ýmsra blaða, sem fjalla um hernaðarmál, er lýsir með undra- verðri einlægni ýmsum öðrum göll- um á franska hernum. Mjög stutt herpjónustu tímabil á ekki alveg við geðslag frönsku pjóðarinnar, sem, pó hún sje fljót að læra og ótrauð í bardaga, er ekki einr fljót að sjá nauðsynina á heraga, sem gerir menn eins og dauðar vinnu- vjelar. l>að tekur franska her- menn langan tfma að læra að hlýða skilyrðislaust, eða eins og general Billot komst að orði, „við verðum að muna pann sannleika, að geðslag pýzku pjóðarinnar er hneigðara fyrir pær hugmyndir um heraga og hlýðni, sem vorir ungu,frönsku hermenn hafa ekki, og sem eru pó svo gáfaðir og fjörugir, en—látum oss kannast við pað—sem eru svo galgopalegir og * * * * * * * * * * * * * * * ****************************: Ef eitt fat endist vel, hlýtur efnið að hafa verið vandað. Þjer getið ekki fengið gott brauð úr slæmu mjöli. Morai,: Það er ómögulegt að fá pað bezta úr neinu nema pað bezta sje til í pvf; og pað bezta verður að hafa verið látið í pað áður en hægt er að taka pað paðan. Það er vanalegt að ákveða um ágæti hinna ýmsu Sarsaparilla með pví að hifa stórt „Bezta“ á hverri æösku. „En segið mjer hvað er á ykkar, og jeg skal segja hver er bezt.“ Þetta er sanngjarnt. En pær segja: „ö, við megum ekki segja, pað er leindarmál.“ Þó er ein undan- tekning—ein Sarsaparilla sem hefur ekki leindarmál. Það er Aver’s. Ef pjer viljið fá að vita hvað er í Ayer’s Sarsaparilla, skuluð pjer biðja læknirinn að skrifa eptir forskriftinni, og munntu pásjá pað Ayer’s er einmitt sú hezta. Nokkur efi? Fáið „Curebook." Hún eiðileggur allar efasemdir. Skrifid til J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. hug8unarlausir.Og pó við megnm æfin- lega blessa stjórnarbiltinguna frönsku, sem gerði oss svo greinilega að mönn- um og borgurum, pá get jeg ekki &ð OLE SIMONSON, _mælir með sfnu nýja Scandinavian Hotcl mjer gert að segja, að frá hermeunsku- legu sjónarmiði talað, hefur stjórn- arbyltingin gert verk peirra, sem hafa á bendi að kenna hermönnum vorum, mjög erfitt— pað verk, að leggja pá menn undir ok heragans, sem hugmyndin um frelsi er orðin trúaratriði hjá, er mjög erfitt1 “. 718 Main Strebt. Fæði $1.00 á dag. Northero Pacifie By. TIME CAED. Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896. Read Up, MAIN LINE. Read Down Slunginn svlkari. Nýrnaveiki svíkst að manni ivörum—Fyrst er lltilsháttar kvef—Svo ináttiirlegur bliSsam■ dráttur—þá bilga—og síSast hin hræiilega ,Brights'-veiki—cn South American Kidney Cure er sjerlegt nýrnameSal—þaS linar sjiik- diminn á sex klukkustundum—og þaS lœkn- ar undantekningarlaust. Mr. James BcBrine i JamestoWn, Ont., segir: „Jeg held að South American Kidney Cure hati frelsaö líf mitt. Jeg var svO yfirkominn að vin- ii minir urðu dags daglega að hjálpa mjer til að kasta af mjer vatni“. Mr. A. Williamson, tollhjónn f Kincardine, Ont., skrifar: ,,Jeg get sterklega mælt með þessu sjerstaka nýrnameðali sem hinni mestu blessun fyrir alla J>á er þjást af þvagleppu og nýrnaveiki“. MURRAY SM K I8WV & LANMAN’S FLORIDA WATER ILL DRUB8I8TS, PERFUMEBS AND mmi JHLEB8._ orth Bound. South Bound N —1 P 8TATION8. ’ 2 2 6 * % fc S St.Pat Bx.No: Dally St.Pan Ex.No. Daily. £ 4 § 55 Ö 8. iop 2.55p ... Winnipeg.... i.OOp i6 45P 5-5oa i.2op . — Morris .... 2.3°p 9 o3p 3-3oa 12.20p .. . Emerson ... 3.25p 11 30p 2.loa 12. lop .... Pembina.. .. 3-4° P 11 45p 8.35p 8.45» .. Grand Forks. . 7.05 p 7 3°P I i.4oa 5.o5a 7-3°P Winnipeg Junct’n .... Duhith .... 10.46P 8.00 a 5 50p 8.j0p .. Minneapolis... 6.40 a 8.0op ....St. Paul.... 7.15» I0-3opl .... Chicago.... 9- 3Spl MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound 8TATION8. West Bound Freight ^ Mon.Wed. 1 & Fríday. ! <x> t: bc * ,7. S ® jo 1 0- h : > S S«. • M Es H 8.30 p 2.55p ...Winnipeg. . l,00a 6.45p 8,2op 12.55p 1.30p 8.ooa 5.23 p U.59p .... Roland .... 2.2®p 9.5oa 3.58 p 11.20a .... Miami 3.oop 10.52a 2.15p l0.40a .... Somerset... 3.52p 12.51p l-57|p 9.38 .... Baldur .... ð.oip 3,22p 1.12 a 9-4ia ... .Belmont.... 5>22p 4.I5P 9.49a 8.35a ... Wawanesa... 5-03P 6,o2p 7.0o a 7-4Öa .... Brandon.... 8.2op 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Weet Bound. STATION8. East Bound. Mixed No 143, every day ex.Sundays MlxedNo r every day •x. Sundays. 5 45 p m 7.30 p m ... Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 a m 9.30 a m Numbers 107 and 108 have through Pul man Vestibuled Drawinj* Room Sleeping Ca between Winnipeg and St. Paul and Minne apolis. Also Palace Dining Cars. Close con nection to the Pacific coast For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any gent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFICE. Main Street, WÍnnipeg. fc Broak Up a Cold in Time C BY U5I NT PYNY-PECTORAL i The Quick Cure for COUGHS, COLDS, CROUP, BRON- CHITIS, HOARSENESS, ©tc. Mrs. Joseph Nofwick, of 63 Sorauren Ave., Toronto, wrítes: " ryny-Rectoral hu never f»il©d to cnre my chiítlren of croup after a few do»ea. It < iired mygelf of a long-standing cough after st-vural other remedies had failcd. It haa jilso provod an excellent cough cure for my faini y. I prefer it to anr otber mediclne ínr cougha, croup or hoaraeneaa. ’ H. O. Barbour, of Little Rocher, N.B., writes: "As a cnre for cougha Prny-Pectoral la the li<*at í**Uing medicine I hav touiei a will have no other." have; tny cua- Large Itottle, 25 Ct§. DAVIS & LAWRENCE CO., L-d. Proprietors, Montrbai. Jv-'-d. MANITOBA. fjekk Fykstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892 °g var hveiti úr öllum heiminum sýnt lar. En Manitoba e; ekki að eins hið bezta hveitiland 1 heiuti, heldur er jar einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflýtjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fjrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. I Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frfskólar hvervetna fyrir æskulýðinn. 1 bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argýle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fjlk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pvl heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru I Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 í»- endingar. íslenzkur umboðsm. ætlð reiðu- búinn að leiðbeina Isl. innflytjendum> Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hon. THOS. GREENWAV. MinÍBter *f Agriculture & Immigration WlNNIPKG, MANITOBA. 488 Sú undarlegft hugsun flaug í gegnum huga hannar á pessu augnabliki, að ef Rupert Granton væri parna staddur, pá mundi hann geta tieygt Bland út um hinn opna glugga. Hún óskaði ekki eptir, að unnusti hennar væri par kominn, jafnvel til að vernda hana. Hún óttaðist afleiðingarnar af pvi, ef hann og Bland hefðu hittst á annari eins stund og pessari. Hefði hún bara vitað petta fyrirfram! „Prófessor Bostock,“ sagði hún hæglátlega, „pað erekki likt yður,að aðhafast annað eins og pjer eruð nú að aðhafast—að prengja yður óvænt inn í herbergi stúlku um miðja nótt og heimta, að hún tali við yður. Jeg skal ekki tala við yður.“ „Hvað getið pjer gert?“ sagði hann. „Jeg skal opna hurðina og fara út; eða jeg skal hringja klukkunni pangað tll einhver kemur—“ sagði hún. „Það er að segja, ef jeg lofa yður að gera ann- aðhvort,“ sagði bann. „Þjer ætlið pó ekki að hindra mig frá pvl með valdi?“ sagði hún. „Jú, pað ætla jeg einmitt að gera,“ sagði hann grimmúðlega. „En jeg skal halda yður í fanginu, eins og pjer væruð bam—rjett eins og ofurlítið b&m.“ En setjum svo að jeg hljóði upp?“ sagði hún. „Þá eru mjer tveir vegir opnir,“ sagði hann Larðneskjulega. „Annar vegurinn er, að drepa yð- ur, en hinn er að segja, að pjer hafið boðið mjer að Jtoma inn í herbergi yðar.“ 493 „Hvernig komust pjer hingað“, spurði Iafði Scardale reiðuglega. „Hvernig gátuð pjer verið bvo ósvífinn, að koma hingað og prengja yður inn í her- bergi ungrar stúlku um pett.a leyti kveldsins?“ „Við höfum haft margar skilminga-æfingar að UDdanförnu“, svar&ði hann, „og mjer fannst æski- legt, að við hefðum eina æfinguna enn-—“ Granton hreifði hægri hendina eins og að hann ætlaði að berja, en lafði Scardale tók um handlegg- inn á honum, til að hindra hann. Þó lafði Scardale væri gáfuð og menntuð kona, pá var hún einföld 1 aðra röndina, og hún skildi ekki meininguna, sem loyndist i talshætti Blands. „Skiiminga-æfingu kiukkan 11 að kveldi til“, hrópaði hún pess vegna undrandi. „Hvað meiuið pjer, Mr. Bostock“. „Jeg hjelt að pað væri rjett af mjer að kenna Miss Locke nokkuð, sem hún ætt: að læra, viðvlkj- andi vissu fólki, sem hún ætti að pekkja betur“, sagði Bland, og leit um íeið grimmúðlega til Grac- tous, „viðvíkjandi fólki, sem hún ætti að vara sig á. Jeg ætlaði hvorki að móðga hana nje gera henni neitt mein, heldur gera henni greiða, ef hún að eins vildi kannast við pað—“ „Hann hefur ekki móðgað mig“, sagði Fidelia skyndilega, pvl hún óttaðist frekari ryskingar, „nema með pví, að koma hingað og neita að fara pegar jeg sagði honum að fara burt“. „Það er nóg móðgun“, sagði Granton. 492 Hún opnaði nú hurðina, og lafði Scardale og Rupert GraDton komu æðandi inn i herborgið. „Frelsið mig frá pessum manni!“ hrópaði Fid- elia, sem nú hafði misst allt vald yfir sjálfri sjer. Rupert stökk til Blands og sló hanu griiumi- legt högg með hnefanumá milli auguanna, og Bland datt niður á gólfið og lá par eins og drusla. „Varið yður, varið yður!“ hrópaði Fidelia; „hann er vls til að fremja morð“. Rupert stóð grafkyr, alveg rólegur, og beið eptir, að á sig yrði ráðist; en prófessor Bostock reis á fætur eins fljótt og hann gat og gerði enga tilraun til að ráðast á Granton. „Jeg flýgst ekki á í viðurvist kvennfólks“, sagði Bostock. „Jegsáyður stinga mann 1 viðurvist kvenn- fólks“, sagði Granton. „Munið pjer ekki eptir sl ilminga-einvíginu góða?“ „Segið mjer allt um pað, hvernig á pessu stend- ur, Fidelia“, sagði lafði Scardale, sem hafði verið að reyna að sefa og hughreysta veslings stúlkuna- „Hafið vald yfir sjálfum yður, kæri Rupert, og skipt- ið yður ekkert af pessum manni. Við skulum eig* við mál hans bráðum. Segið okkur alla söguna, Fi- delia. Verið kyr par sem pjer eruð, Mr. Bostock“. „Nei, jeg held að pað sje bezt að jeg fari“, sagði Bland, sem nú var búinn að taka á sig sitt vanalega, kalda og stillta látbragð. Jeg sje ekki að mín sje pörf hjerna, rjett sem stendur“.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.