Lögberg - 06.05.1897, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 6, MAÍ 1897
7
Athu gasemd.
Herra ritstj. LCgbergs.
í tilefni af einu atriði, sem birtist
* 10. númeri blaðs yðar, viljum vjer
biðja yður að gera svo vel, að lá.ta
blað yðar aptur flytja fyrir oss þessar
línur.
Hað stendur í kirkjufjelags-
styrslu í því blaði, að eignir Mikl-
eyjar safnaðar, þess sem að nytur
Þjóaustu sjera O. V. Gíslasonar, sjeu
•1,000 virði. Oss er kunnugt, að
þessi söfnuður getur ekki talið eigni
fínar svo tnikils virði nema með því
*öti, að láta í þvi felast virðingu á
roessuhúsi, sem að flestallir Mikley
■Qgar byggðu í samlögum fyrir
Qokkrum árum.
Sem hluteigendur í því húsi höf-
Utn vjer þessa athugasemd fram að
bera: t>egar húsið var byggt að fullu
var allmikil þráttan um eignarrjett á
Því) er lauk með því, að það skyld
skoða sem heimilt öllum Mikleyingum
01 guðsdjfrkunar, í þeirri von, að
s|erhver þeirra gæti þjónað þar sín
'i'H drottni áreit.iislaust af öðrum, og
ef það kæmi fyrir, að tveir prestar
V|ldu hafa afnot húsisns á sama tima
Þtyrðuþeir DÓgu skynsamir menn
Ol þess að miðla málum sfnum á frið
S|mlegan hátt. í sambandi við þetta
' erður að geta þess, að húsið er enn
b' igt, af þvl að enginn hefur álitið
8'g bafa vald til f>ess að fela þáathöfn
Ifemur einum en öðrum.
Með því að f>að er hvorki rjett
nJ9 samboðið kirkjufjelaginu, að láta
l’etta atriði óleiðrjett I skyrslusinni,f>á
krefjutnst vjer f>ess af hlutaðeigandi
etnbættismönnum f>ess fjelags, að sjá
8vo til, að fáeinir menn I pessu byggð
"rlagj konii ekki á varanlegt fram'
beri í skyrslum fjelagsins sjerdrægni,
Sem að I alla staði er ósæmileg gagn-
'sft heilu hjeraði. Finnist þessum
blutaðeigendum ekki hæfilegt að
v«rða við þeirri ósk vorri,að leiðrjetta
j>vtta rangbermi, og fyrirbyggja op-
O'beruu pess framvegis, f>á felum vjer
Þeim svara pessum línum á f>ann
bátt sem peir flnna heppilegastan, til
l’oss «ð seinja frið á jörðu og fyrir-
’ygt’j) pað agg, sem að vænta má að
b jótist af pessum skyrslulið. Nyja-
larnl hefur feDgið nóg af slíkum
f!'yrjöldiim, og f>að er f>ví í höndum
s.ura (J. V. Gíslasohar og kirkjufje-
'Kmns, hvort gráu verður bætt ofan á
Svtrt í f>eim efnum, en vjer vonum
p þeir herrar leiðrjetti þetta áður en
engra er farið.
Hecla P. O., 17. apiíl 1897.
Páll Jakobsson,
Bekgþób Þóbðarson,
SlGURÐUR ErLENDSSON.
Frjettabrjef.
Icelandic River, 28. apríl 1897.
erra ritstjóri Lögbergs.
Það eru margir mánuðir síðan að
sendi Lögbergi lfnu, enda er f>að
t er tlðindum sætir hjer, en um
i'etta má samt segja, sem flest annað,
safnast þegar saman kemur. Svo
tr °g sumt víst komið í blaðið áður f
n‘olUn
ltn> eða pá með öllu gengið úr
b'll<li, t. d.
0Qgum
Þaon
um tíðarfarið; f>að sætir
tfðindum, hvernig veðrið var
°g f>ann daginn fyrir mörgum
^knuðum liðnum. E>að eru veður
^Oingarnir einir, sem láta sig nokk-
skipta um pað á liðinni tið. E>ó
al f>ess getið, að í heild sinni hefur
etrar-veðráttan mátt heíta góð, f>ó
Ijelli f meira lagi og gerði ferða-
^bnnum opt ógreitt yfirferðar; frostin
Y a í*ar á móti verið í minnsta lagi.
°rtíðin, f>að af er, hefur verið hag-
batinn stilltur og næturfrost,
. v° vatnið hefur sígið hægt af jörð.
e *• ís leysti af fl jótinu viku fyrri
Vanalega (viku fyrir sumar).
^ Hvillasamt hefur verið hjer á
rgum heimilum I vetur sem leið,
. 1 lnfluenza og mislingar, en enga
^ loltt til bana. Að Icel. River P. O.
q lr að eins ein kona dáið, Kristín
^^•nnlögsdóttir, kona Guðmundar
Marteinssonar á Garði. Kristfn
' ‘Í-t hinn 17. f>. m. eptir margra
Da legu f innvortis meinsemd. Hún
var kona sjerlega vel látin; mun hafa
verið nær hálf sextug að aldri.
í heild sinni mun líðan manna
vera bærileg. Heldur fjölga gripir,
og hægist um fyrir f jöldanum, pó fá
eða jafnvel engin stór tilprif sjeu í
áttina til verulegra framfara. E>ó hef-
ur bændafjelag pað, sem hjer mynd-
aðist síðastl. júnf, verið starfandi f
framfara-áttina. Til orða hefur kotn
ið, aðþeir fjelagar, Sveinn Tborvalds.
son og Jóhann Sólmundsson, flytji
sm jörgerðar-áhöld sín frá Gimli
norður hingað og vinni með þeim
f fjelagi við einhverja bætidur hjer
norður frá. Má telja vfst, að komist
pað á, pá verði það hagur fyrir bænd-
ur, því smjörið verður vandaðri og út-
geDgilegri vara ef hún er búin til á
reglulegu smjörgerðar-verkstæði, en
á hverju einstöku heimili með gömlu
áhöldunum. Svo er og líklegt, að
bændur legðu meiri rækt við kúa
búskapinn.
Mikil var fiskiveiðin í Winnipeg
vatni síðastliðinn vetur. Fjöldi inn-
búa sveitarinnar vann að fiskiveiðum
og fiskiflutningum, enskrykkjótt mun
hafa gengið að hafa peninga að mun
upp úr þeim krapstri, og vansjeð, að
það hjálpi búskapnum eða liðan
bænda áfram.
Miklar hafa verið samgöngur
milli þessa byggðarlags og Selkirk og
Winnipeg sfðastliðinn vetur, eins og
jafnvel fleiri vetur upp á síðkastið, f vf
fyrir utan það að pósturinn og annar
maður til fluttu fólk vikulega í hópum,
þá hafa mjög margir, einkum hjer-
lendir menn, stöðugt verið á ferðinni
fram og til baka á eigin farskjót-
um; fjöldi slíkra manna hefur ver-
ið í gulleit, nokkrir í kolaleit
o. s. frv. Og] svo er' þessi ákafi
straumur, sem verið hefur af fiskiflutn-
ings-mönnunum. E>etta byggðarlag
fer því ekki varhluta af samgöngum
og viðskiptum við innlenda menn um
vetrartimann, heldur mun það standa
í því tilliti framar en önnur byggðar-
lög hjer vestan hafs, en um þennan
tíma árs er fáferðugt til stórbæjanna.
E>egar gufubátarnir fara að ganga,
eykst ferðalag aptur. Pað er í ráði,
að Helgi Tómasson flytji viðinn frá
sögunarmylnu Kr. Finnssonar hjer f
sumar meðgufubátsínum „Ida“. Sög-
unarmylnan fer nú innan skamms að
byrja að vinna, og er búist við að hún
vinni dag og nótt fram eptir sumrinu.
Guðmundur Finnsson á að vera aðal-
vjelastjórinn; yfir 20 roenn, allt ís-
lendingar, er gert ráð fyrir að vinni
við mylnuna meiri hluta sumarsins.
Samkomur hafa verið hjer bysna
víða, einkum síðari hlnta vetrarins.
E>eirra myndarlegust mun sú sam-
koma hafa verið, sem G. M. Thomson
befur þegar minnst á í Lögbergi.
í gær voru hjer gefin sairan í
hjónaband Halldór Jónsson, fiá Akra
P. O., N. Dakota, og Anna Hálfdáns-
dóttir, Icel River P. O. Veizla var
hin ágætasta, og stóð samsætið yfir
fram á daginn f dag. Veizlugestirnir
voru um 80 talsins.
í vikunni sem leið var byrjað að
plægja, en ekki farið að sá. Jörð er
enn blaut þar sem hallalaust er.
50 YEARS’
EXPERIENCE.
Patents
TRADE MARKSf
DESICNS,
COPYRICHTS &C.
Anrone sendlnsr a Pketch and descriptlon may
quickly ascertatn, free, whether an invention i8
probably patentable. Communtcations ntrictly
confltlentlal. Oldeat apency f«»rnecuriiiK patcuts
in America. We have a Wasbington offlce.
Patents taken tbroutfh Munn & Co. receive
epecial uotice in the
I1,
SCIENTIFIC
illfli
AMERIGAN,
scieutiflo lournal, weekly,termsf3.(K> a year
) six months. Specimen coples and *
ÍOOK. ON Patbnts sent free. Address
MUNN & CO.,
361 llroatlway, New York.
Lukiiudur bodbcri.
Hann heldur að gigtin sje horin i undirheimum
en hann uppistendur að South Amfrican
Rheumatic Cure sje himin-sendur lakni.
Ilenry Humphreys I East London, sendir
itnisburö sinn óbeöinn: „Vinstri fótur minn
varð altekinn af gigtarsting. Kvölin var svo
mikil aö jeg hafði engan frið nótt nje dag. Jeg
reyndi margslags lyf, en fau höfðu ekki meiri
áhrif á mig en kalt vafn á andarbak. Mjer var
komið til að reyna South American Reumatic
Cure. Jeg fylgdi rcglunum nákva:mlega og
eptir mjóg stuttan tima hafði þessari undrunar-
legu lyf tekist að lækna mig algerlega, og engin
líkindi sýna sig um apturkomu veikinnar. það
er áreiðanlegt að lækna og mjer *r ánægja
vera boðberi hinna góðu eiginlegleika
meðals um víða veröld".
að
■essa
Stranahan & Hainre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.-.
Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinní, og er
því hægt að skrifa honum eða eigendunum á Isl.
þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem
þeir hafa áður fengið. En oetíð skal muna eptir að
sanda númerið, sem er í miðanum i meðala-
glösunnm eða pökknuum,
SelRlrK
Tradlno Co’u.
VERZLUNBRMKNN
Wcst Selkirl(,
Maq.
Vjer bjóðum ykkur að koma og
skoða nyju vorvörurnar, sem við
erum nú dafiflega að kaupa innn.
Brztu Yörur,
Lægstu prísar,
Ny Alnavara,
Nyr Vor-Fatnadur,
Nyir Hattar,
Nyir Skór,
Ny Matvara.
Einnig fiöfum við mikið af hveiti
mjöli og gripafóðri, og þið munið
ætíð finna okkar prísa þá lægstu.
Gerið svo vel að koma til okkar
SELKIRK
TRADINOr CO’Y.
Northern
PACIFIC
RAILWAY
GETA SELT TICKET
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Van-
couver, Seattle, Tacoma, Portland, og
samtengist traus-Pacific lfnum til
Japan og Kína, og strandferða og
skemmtiskipum til Alaska. Einnig
fljótasta og bezta ferð til San Francisco
og annara California staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
nm Miðvikudegi. Deir sem fara frá
Manitoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjerstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum allt árið um kring.
TILSUDURS
Hin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
TIL AUSTURS
Lægsta fargjald til allrastaðf aust-
ur Canada og Bandaríkjunum I gegn-
um St. Paul og Chicago eða vataðleið
frá Duluth. Menn geta haldið stans-
laust áfram eða geta fengið að stanza
í stórbæjunum ef þeir vilja.
TIL GAMLA-LANDSINS
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalínum, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
til Norðurálfunnar. Einnig til Suður
Ameníku og Australíu.
Skrifið eptir verði á farseðlum eða
finnið
H. Swinlord,
öen. Agent,
á hornina á Main og Waterstrætum
Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man.
The Butterfiy Hand Separator
Er hin nyjasta, bezta, einfaldasta og
Ódyrasta \ jel sem til er 4 inarkaðuum,
til að aðskilja rjómann frá undaureun-
inguniii.
Hversvegna að borga llátt Völð
fý rir Ijelega Vjel, þegHr þjer yet.ð
fengið buia agætuslu vjel fyrir lægra
verð.
“3UTTERFLY” mjólkurvélin
íveuuur Ijettast, Þarf litla pössun, Btru
getur farið með haua, Darf litla oiíu.
Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjum kl.tíina.
Eptir nákvæinari skyringum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer til
J. H. ASHDOWN.
WlNSIMU, MAN.
Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandaríkin:
EMANUEL ÖIILEN,
180 Sx. James Str., MONTREAL.
Qefnar
Bækur.
Nýir kaupendur að 10. árgangi Lög'-
berg'S (lijer í landi) fá blaðið frá þessuin
tíraa til ársloka fyrir $1.50. Og ef þeir
borga fyrirfram geta þeir valið um ein-
hverjar þrjár (3) af eptirfylgjandi sögu-
bókura:
1. ,,1 örvænting“, 252 bls.
Eftir Mrs. M. E. Ilomes.
2. „Quaritch Ofursti“, 5G2 bls.
Eptir II. Rider Haggard.
3. „Þokulýðurinn“, G56 bls.
Eptir II. Rider Haggard.
4. „1 leiðslu“, 317 bls.
Eptir Ilugh Conway.
5. „Æfintýri kapt. IIorns“, 547 bls.
Eplir Frank B. Stockton.
6. „Rauðu Demantarnir“, 550 bls.
Eptir Justín McCarthy,
Allar þessar bækur eru eptir góða
höfundi, og vjer þorum að fullyrða að
hver, sem les þær, sannfœrist um að hann
liafi fengið góð kaup, þegar hann fjekk
slíkar bækur fyrir ekki neitt. Því
blaðið vonum vjer að hver finni þess virði,
em hver borgar fyrir það. „Rauðu Dem-
antarnir“ verða ekki fullprentaðir fyrr en
í vor og verða því þeir, er kunna að panta
þá bók nú, að bíða eptir henni í tvo til
þrjá mánuði.
Gamlir kaupendur,
sem borga þennan yfirstandandi ár-
gang Lögberg'S fyrir 31. marz n.k.,
geta fengið einhverja eina (1) af ofannefnd-
um bókum, ef þeir æskja þess.
Vinsamlegast,
Logberg Print'g & Publísh'g Co.
P, O. Box 368
WINNIPEG.
Dr. G, F. Bush, L..DS.
TANNLÆKNIR.
Tenuur fylltar og dregnar út án
auka.
Fyrir aö draea út tönn 0,50.
Fyrir aÖ fylla tönn $1,00.
527 Main St.
I. M. CleghoPD, M. D.,
LÆKNIIt, og YFIRSETUMAÐUR, Et-
Útstirifaður af Manitoba læknaskólanum
L. C. P. og 8. Manítoba.
Skrifstofa yflr búð I. Smith & Co.
EEIZABETH 8T.
BALDUR. - - MAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendina hva
uær sem þörf gerist.