Lögberg - 06.05.1897, Page 8

Lögberg - 06.05.1897, Page 8
8 LÖGBERG, FIMMTTJDAGINN 6. MAÍ 1807. ÚR BÆNUM GRENDINNI. Jakob Guðmundsson, bók- bindari, 164 Kate St. Sjera Hafsteinn Pjetursson hefur leyiö bættule^a veikur 1 hálsbólgu s'önn um miöja vikuna sem leiÖ, en er u6 ssgÖur á batavegi. S ifnaðarfurdur er í 1. lót. kirkj- unni 1 kveld. Dossi fundur er fram- hxld af fundum,sem haldnir hafa verið tvö nasstu fimmtudagskveld á undan. Jeg hef Boyd’s ger-brauð og “Cakes“, viðurkennd þau beztu í borg- inni, en eins billeg og nokkur önnur. Einnig ymsa ávexti, svo sem Oranges, Lemons, Epli 0. fl. o. fl. Hans Einaksson, 501 Elgin ave. Mr. Fr. Friðiiksson, kaupmaður frá Gienboro, kom bingað til bæjar- inx slðastl. föstudag og dvaldi hjer fram á mánudag, að hann fór heim- leiðis áptur. Mr. Skapti Arason, bóndi ór Argyle-byggð, sem vjer gát- um um I sfðasta blaði að hefði komið hingað I vikunni sem leið, varð Mr. Friðriksson samferða til Glenboro. beir íslendiúgar 1 Argyle, sem hugleikið er að fá sjer land,geta feng- ið dálitlar upplýsingar um pað efni ef peir koma tíl undirakrifaðs, að heimili hans á þriðjudaginn 11. p. m. kl. 2 eptir hftdegi. Glenboro, 3. mal 1807. ' Skapti Abason. Islenzkt bókasafn. I>eir sem vilja lesa pað, sem bezt hefur vierið ritað á voru fagra móður- máli, ættu að ganga I leatrarfjelag „Skuldar“. Árstillag 75 cents. Kom- ið og sjáið bókaskrána hjá bókaverði F. Svawnson, 553 Ross Ave Bókasafnið er opið priðjudags Og föatudagskvöld kl. 7—10 e. m. Priðjudngskveldiö 18. p. m. hefur söngflokknr 1. lót. safnaðar, hjer 1 bænum, opinberan samsöng (ooncert) 1 kirkju safnaðarins, og má bóast við að samsöngur pessi verði hinn bezti, sem fram hefur farið hjer, pvl fólkið, sem tekur pátt 1 honum, er bóið að æfa sig lengi. Ptógram verður aug- lýst I næsta blaði. Til SölU eru 240 ekrur af góðu landi, nefnil. suðaustur fjórðungur af section 2 og austurhelmingur af suð- austur fjórðungi af section 3, town- ship 16, 3. röð austur. Verð $350. Afsalsbrjef beinllnis frá krónuoni, engir óborgaðir skattar og engin veð- setning. Meir en helmingur gott akuryrkjuland, hitt gott engi. Dállt- ill skógur er á landinu og nóg og gott vatn. Norðasta kvlslin af Nettly Creek rennur 1 gegnum horn af land- inu. Borgunarskilmálar pægilegir. Menn snói sjer til ritstj. I.ögbergs. Flýtið yður til Stefán Jónssonar, til að ná I eitt- hvað af fallegu ljereptunum sem hann selur nó á 5, 7^, 10 og 12J cents; sömuleiðis óbleiuð ljerept (yard á breidd) 3i^ og 4-J cents. Og pá ekki að gleyma öllum kjóladókunum, tvl- brtiðu, á 15, 17^, 20 og 25 cents, o. s. frv. Nó er tlminn til að kaupa ódýrt; notið hann vel. Munið llka eptir fallegu drengjafötuDum nóna fyrir' páskana; drengjunum pykir gainan að fá falleg föt, komið með pá og við skulum ábyrgjast, að fötin fari peim vel. Einnig pjer, stærri drengirnir komið inn og skoðið hjá Stefáni Jónssyni, áður en pið kaupið annars- staðar; hann fullvissar ykkur um, að pjer fáið hjá honum góð föt fyrir htla peninga, ásamt ótal fleiru. Virðingarfyllst StkpIn Jónssok. Aldrei áður hafa eins mörg reið- hjól sjest á götunum hjerl Winnipeg og petta vor. I>aö er óhætt að segja, að mörg hundruð manns (fullorðnir karlar og konur og unglingar á öllum aldri) eigi nó reiðhjól og sjeu á ferð- inni á paim um allar götur bæjarins. Einkum er fjöldi fólks á ferðinni eptir kl 6 á kveldin á hjólum slnum, og mega fótgangandi menn alvarlega vara sig nó orðið, pegar peir ganga pvert yfir götur bæjarins — einkum Main stræti—að hjólrlðendur reki sig ekki á pá. Hver sá, sem á hjóli rtður um götur bæjarins eptir að fer að skyggja, verður að hafa lampa með ljósi I framan á hjóli slnu. Dað varð- ar $5 sekt að gera pað ekki. Lög- regluliðið gengur rlkt eptir, að ákvæð- inu um ljós pessi sje fylgt, og hafa margir verið sektaðir fyrir pólitlrjetti fyrir brot á móti reglugjörðinni um ljósin. £>að er einnig stranglega bannað, að rlða á hjólum eptir gang- stjettum bæjarins og hafa margir ver- ið sektaðir fyrir brot gegn pvt banni. Eins og við má bóast, par sem fjöldi hjólriðenda er orðinn svo mikill, vilja einhverjum peirra til slys nærri á hverjum degi; peir reka sig á hesta- vagna og ýmislegt annað, brjóta hjól- in, detta af baki og meiða sig. En Banfields Carpet Store * Er staðurinn til að kaupa gólfteppi og all- ar þar að lútandi vör- ur. Hvergi jafn miklar og margbreyttar vörur til að velja úr. Það er ómögulegt annað en að við getum þóknast ykkur hvað verð og gæði snertir. Komið og reynið Banfields Carpet Store. 494 Main Street. enginn hefnr enn beðið bana af sllk- um slysum hjer i bænum. £>að má heldur ekki rlða of hart um göturnar á hjólum, og hafa nokkrir verið sekt- aðir fyrir brot gegn pvl banni. I>egar alls pessa er gætt er vonandi, að bjól- rlðendur íari að verða varkárari en peir hafa verið að undanförnu, bæði til að komast hjá sektum eg hjá hjól- slysum — brjóta ekki hjól sín og meiða hvorki sjálfa sig nje aðra. V eðrátta hefur verið ágæt slðan Lögberg kom ót siðast, sólskin og hitar á hverjum degi. Á mánudag var mikill hiti. Hveitisáning er nó um pað lokið I öllum hálendari hlutum fylkisins, en vatn hefur hindrað sán- ingu á pörtum 1 Rauðárdalnum h]er suðurundan. £>að lækkar nó samt óðum I Rauðá, svo vlðast verðurhægt að sá, par sem flæddi yfir. Jörð er nó farin að giænka og trje eru að laufgast. Yfir höfuð er nó sumar- bragur að komast á allt. Veðrátta hefur verið hin hentugasta slðan sán- ing byrjaði, og er óhætt að segja, að hveitisáning sje lokið viku til háifum mánuði fyrri I ár, en 1 fyrra. Dað er sáð hveiti I roiklu fleiri ekrur hjer 1 fylkinu en I fyrra, en aptur verður sáð minna af höfrum, pvl miklar Oerid jeifn vel EF ÞIÐ GETIÐ. “THE BLUE STORE“ VERÐUR AÐ KOMA ÚT SÍNUM VÖRUM. Merki: Blá stjarna, 434 Main Street, — Ætíð ódýrust Karlmanna Tweed Vor-fatnadur fallega mislit, vel $7.50 viröi okkar pría............................. ............ Karlmanna alullar föt af ölium litum, vel $9.50 virði Okkar pris.......................................... Karlmanna fín alullar föt Vel tilbúiu og vöuduð að öllu leyti, vel $18.50 viröi Okkar pris.......................................... Karlmanna spariföt Þessi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá l>eim gengið að öllu leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og Skrnddara.saiimud Seotéh Tweed föt Við ábyrgjumst að öit þessi föt sjeu skraddara-saumilo úr bezta Scotch Tweed; vel $25.00 virði—Okkar prís........... Barna föt St»rð frá 22 til 26; vel $2 virði Okkar prig.......................................... Urengja föt úr fallegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóöar Vel $8 virði; okkar prís............................ BUXUR ! BUXUR! BUXUR! VIÐ GERUM BETUR EN ALLÍR AðRIR I BUXUM. $ 3.90 5.75 8.50 12.00 13.00 100 4.50 Sjáið okkar karlmanna buzur á............................... $1.00 Skoðið buxurnar sem fara fyrir.............................. 1,25 Furöa aö sjá buxuruar á..................................... 1.50 Enginn getur gert eins vel og viö á buxum af öllum stærðum fyrir .... 2-00 Vönduöustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta sniö og LægSta verd THE BLUE STORE 434 MAIN ST. —~ Merki: blá stjarna. A. CHEVRIER birgðir eru af peim frá fyrra ári. Landið hefur pornað fljótar en vana- legt er, prátt fyrir hinn mikla snjó 1 vetur, og vegir eru nó viðast orðnir skrauf-purrir. Göturnar hjer 1 Winni- peg hafa sjaldan eða aldrei verið I eirs góðu ásigkomulagi um petta leyti árs eins og nó á sjer stað. EigiíT húsin sem J>jer húiff I. Nokkur bæjarlot til sölu, & Tor- onto Avenue, fyrir mikið lægra en al- gengt verð. Gott tækifæri til aö fá góðar bygginga-lóðir. Góðir borgunar skilmálar. Sölulaun verða gefin hverj um, sem getur selt eitthvaö af pessum lóðum. Nákvæmari upplýsingar fást á skrifstofu J. H. Ashdown’s, 476 Main Str. Til Leigu. Góð „brick“-bóð að 539 Ross Ave.: 7 herbergi fyrir utan bóðina, kjallari, skór og hesthós. Ágætur staður fyrir matvörubóð, skóbóð eða aðra verzlun. Leigan að eins $20.00 um mánuðinn. Menn snói sjer til Oslkb, Hammond & Nanton, 381 Main Str. I Hurra B fyrir Hjolreidurum. H HaflS þiC 5^6 þau makalausu kjör, sem við getum gefið ykkur á Bloyole alfatqadl, Skyrtun;, Buxum, Ilúfum og Sokkum af öllum mögu- legum litum og með nýjasta sniði. Lesið auglýsinguna i Haimskringlu og auglýsingarna, sem bornar eru út um bcainn, s«m sýna okkar fá' heyrðu tveggja vikna kjörkaup. Komið piltar og og talið við Krist- ján B.nidiktsson um það og fleira, fyrir viðskipti framvegis. j= Hoover & Town 680 MAIN STREET ÍZ aastu dyr suunan vld Clifton Hons*. luúUUUWUUUuiUUUUuitv JOSHUA GALLAWAY, Real Eastate, IHining and Financial Ajft 272 Fobt Street, Winntpbo. Kenur peningum á vöxtu fyrirmenn,me® góðum kjörum. öllum fyrirspurnuö* svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðu® Manitoba. ajerstaklega gaumur geflnn. Mikid upplag af “BANKRUPT STOCK” Af Tilbunuix| Patnadi, Keypt Fyrir v' • . * -v •' • 1 11 I f* 1 • 1 OG SELT MEÐ MJÖG LÍTILLI UPPFÆRSLU, AÐ EINS FYRIR 45 Cents Dollars Virdid ^Peninga ut i hond. BUXUR Á 75 CENTS OG $1.00, ÁÐUR SELDAR Á $2,00. “TWEED”-ALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG UPÍ’ EF ÞJER VIUIÐ FÁ AÐ VELJA ÚR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYRST TIL ►•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ÁGŒTUR ALFATNAÐ- ♦ ♦ UR, búinn til eptir máli t J fyrir $14.00 og upp. J ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ C. A. GAIREAU, 324 Main 5treet. . ♦ SKIýADDAIýl, Merki: Gilt Skæri. Wirmipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.