Lögberg - 13.05.1897, Síða 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmfudag af
Thr Lögberg Printing & Publish. Co.
Skrifsiofa: Afgreiöslustofa: Prentsmiöja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg'
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
Lögberg is published everv Thursday l>y
The Lö< mafsjnnj Q 9Jj<{ gt;|o.
at I48 F .. ~ ■» I , i.m . mmí.
Subscript. 'Jf price: $2,00 per year, payablc
in advance.— Single copies 5 cents.
10. Ar.
$1,840 ÍVERDLAUNUM
Verður geflð á árinu 1897'
sein fyigir:
1- Gendrou Bicycles
^4 Gull úr
1 * Scit af Silfurbiinadi
fyrir
Sdpu Umbíidir.
, Til frekari upplýsinga snúi menn
s'ertil
ROYAL crown soap co.,
WINNIPEG, MAN.
FRJETTIR
CANADA.
Skipagöngur eru nú byrjaðar
fytir uokkru & stórvötnunum eystra,
°K nylega byrjuðu skip að ganga um
Skógavatn (Lake of tbe Woods)
Tveir menn drukknuðu nýlega
sitamtat frá Wabigoon j&rnbr. stöðv-
U|ú (fyrir austan Rat Portage). I>eir
v°ru & fuglaveiðum 1 canoe, sem
tvolfdi undir peim.
Ekkert stórinerkilegt hefur gerst
^ samliandspinginu síðan Lögberg
kom 6t síðast. Apturhaldsmenn bera
illa útaf pvf, að ýmaum vinum
l>eirra, sem litið eða ekkert annað
að gera en að taka & móti laun-
Ulri sfnum m&naðarlega, hefur verið
v 1 kið úr embættum, en gjaldendur
ÖÖruvlsi á þetta mál. Frumvarp-
um að löggilda Winnipeg, Duluth
°R Hudsonsflóa járnbrautarfjelagið
S®kk ekki í gegn á pessu pingi, og
ktöur næsta f»iugs. Búist er við að
þingi verði slitið 10. júní.
Almennar kosningar fóru fram í
Quebeo.fylki í fyrradag, eins og til
stóð, og vaun frjálslyndi flokkurinn
fr®gan sigur. í 55 af kjördæmum
Þeim, sem kosningar fóru fram í (öll-
1,10 nema tveimur), vann frjálslyndi
fi°kkurinn, en apturbaldsmenu unnu
eins f 19 kjördæmum. Forsætisráð-
Rj’fi apturhaldsstjórnariuuar gömlu,
^iynn, varð undir. Búist er við að
**iu nyja stjórn hafi 35 menn umfram
'■’pturhaldsmenn á fylkis-pinginu í
Quebec. L>essi niðurstaða synir, að
n|ikill meirihluti kjósenda f Quebec
°r ánaegður með samninginn um
J^Snitoba skólamálið og með toll-
stefnu Laurier-stjórnarinnar. L>arna
sjest lfka að það sem Lögberg hefur
i'sldið fram, að prestarnir sjeu búnir
tapa áhrifum sfnum f Quebec, er
satt.
Sú frjett kom nýlega frá Ottawa,
forsætisráðgjafi Manitoba-fylkis,
^fr> Greenway, sje að gera samning
Vl3 auðmanna-fjelag eitt í New York
,lttb að byggja járnbraut frá Winni-
l,eR til Duluth, og að fjelagið skuld-
**ÍQdi sig til að flytja hveiti og aðrar
^orntegundir frá ymsura stöðum hjer
1 fylkinu til Duluth íyrir 10 cts hver
f00 pund (um priðjungi lægra en nú
lr)> og allar vörur fyrir lægra verð en
nfi & sjer stað, t. d. kol fyrir 11.30
,n'Dna tonnið. Fyrir þessi hlunnindi
Segir sagan að fylkið eigi að ábyrgj-
Rst fjelaginu 4 prot vexti af vissri upp-
fiasð af skuldabrjcfum um all-langan
Winuipeg:, Manitofla, fiinmtudaginn 13. inaí 1897.
[ Nr. 1$.
tíma. Hver^ nokkuð er til í þessari
fregn,ætlum vjer að láta ósagt f petta
sinn, en satt er pað, að Mr. Greenway
hefur nylega verið f New York.
tTLÖND.
Vopnabljeð milli Tyrkja og
Grikkja stóð ekki lengi um daginn,ef
pað hefur annars nokkurntíma veru-
lega átt sjer stað; hvorutveggju hafa
barist af kappi allt fram f pessa viku,
og hafa Grikkir alltaf farið balloka.
Deir bafa orðið að ryma hvert vígið
og hvern bæinn á fætur öðrum, og
mega nú beita alveg orðnir undir.
Grikkir hafa nú pegið, að stórveldin
semji frið fyrir pá við Tyrki, og má
ófriðurinn pvf heita á enda. Um
kröfur Tyrkja er ekki hægt að segja
neitt áreiðanlegt ennpá, en búist er
við að Tyrkir geri allharða friðarkosti,
par á meðal pað, að Grikkir fái peim
herflota sinn sem tryggingu fyrir her-
naðar-kostnaði peim, er Tyrkir heimta.
Grikkir hafa nú að sögn lofað, að
flytja herlið sitt burt úr Krítey.
Hvernig sem allt fer, pá bfða veslings
Grikkir seint bætur pessara ófara
sinna. ___________
í ræðu, sem forsætisr&ðgjafi Sal-
isbury nylega hjelt, sagði hann, að
öll hætta væri liðin hvað snerti al-
mennan ófrið f Evrópu.—L>að lftur
nú og friðlegar út milli Breta og
Transva al -lyðveldisins.
BANDAKlKIN.
August Norman, 3& er vjer gát-
um um í síðasta blaði að myrt hefði
tvö börn nálægt Larimore N. Dak.
hefur náðst. Rfkisstjórinn bauð bverj-
um peim $500, er næði honum.
Vanalegar hraðlestir, er ganga
með rafmagni, fara br&ðum að renna
eptir hinni svonefndu New England
j&rnbraut.
Stjórnin í New York-rfki er að
gera ráðstafanir til að kaupa land-
fláka mikinn við St. Lawrence fljótið,
fyrir opinberan skemmtigarð er ríkið
eig1-
Hin mikla synÍDg í Nashville, f
Tennesee-rfki, sem baldin er f minn-
ingu um að bærinn var stofnaður fyr-
ir 100 árum, er nú byrjuð fyrir nokkru
°g pykir afbragðsgóð. Eitt hið allra-
merkilegasta, sem par er að sjá, er
loptfar eitt, er prófessor Barnard (f
N ashville) hefur fundið upp og látið
búa til. Hann hefur nú farið uppf
loptið á pessu skipi sínu, og fer á
móti vindi eða hvað annað er honum
synist, eins og ekkert sje. Pað virð-
pví að loks hafi verið leystur lopt-
siglinga-hnúturinn. Loptbátur próf.
Barnards er um 60 fet á lengd og um
30 fet á breidd.
Loks er nú útsjeð um að gjörðar-
samningur sá, er stjórn Clevelands
forseta gerði viö Bretastjórn, gangi
f gildi. Efri deild congressins hafn-
aði samningnum sfðastl. miðvikudag
með 43 atkvæðum gegn 26.
skógaeldar miklir geisuðu í aust-
urhluta Minnesota-ríkis f vikunni som
leið, en ekki hefur enn frjetzt glöggt
hvaða skaða peir bafa gert.
Chicago-bær gaf $10,000 1 pen-
ingum og 25 járnbrautarvagn.vfarma
(bver farmur um 20,000 pund) til
styrktar fólki pví er lfður af hallæri á
Indlandi. Eptir pví sem sumum ís-
lenzku blöðunum segist frá skyldi
maður ætla að Chicago ætti nóg með
sfna eigin fátæklinga, en peim skjátl-
ast auðsjáanlega f pví, sem betur fer.
Ur bœnum
og grenndinni.
Bátur Jóns kapteins Jónssonar
kaupmanns á Gimli, kom til Selkirk
í byrjun vikunnar, og mun pað fyrsta
siglingin um Winnipeg-vatn í vor.
Mr. Chr. Johnson, hveiti-kaup
maður frá Baldur, kom hingað til
bæjarins f fyrradag, og fer aptur beim-
leiðis á föstudag. llann segir allt hið
bijzta úr Argyle-byggð.
Sjera Hafsteinn Pjetursson er nú
orðinn svo frískur, að hanu byst við
að geta prjedikað í kirkju sinni
(Tjaldbúðinni) næsta sunnudag (16. p.
m.), bæði um morguninn og kveldið.
Mr. E. J. Oliver, frá Gimli, kom
hingað til bæjarins á priðjudsginn og
fór aptur til Selkirk í gær. Hann
segir,að Winnipeg-vatn hafi verið orð-
ið alautt sunnan til síðastl. sunnudag
(9. p. m.) og er pað með fyista móti.
Lesendur vorir í Dakota gerðu
vel í pví að leita upp auglysingu
peirra Thompson & Wing í Crystal á
öðrum stað hjer í blaðinu. L>eir gefa
gott verð fyrir ull og bjóða góðum
viðskiptamönnum lán til baustsins.
Eins og getið *var um í síðasta
blaði, verður ágætur samsöngur (con-
cert) f 1. lút. kirkjunni (horninu &
Nena stræti og Paoific avenue) hjer í
bænum, næsta priðjudagskveld (18.
p. m). Söngfólkið hefur undirbúið
sig vel og lengi, og er vonandi að
kirkjan verði troðfull af fólki. Lesið
prógramið fyrir samsönginn á öðrum
stað f blaðinu.
Mr. Sigfús Bergmann á Gardar
biður oss að geta pess, að bann hafi
nú fengið heilmikið af bókum, bæði
frá Ilöfn og íslandi, sem nú eru komn-
ar & bókalista peirra H. S. Bardals og
hans í Lögb. I>ar geta menn sjeð
hverjar bækurnar eru.
Sjera O. V. Gfslason fór bjeðan
vestur til Brandon (og svo til íslenzku
byggðanna í Assiniboia) 5. p. m..
L>ann 6. hafði hann guðspjónustu hjá
söfnuðinum f Brandon, fermdi par 5
börn og skfrði 1 barn.—L>ann 8. prje-
dikaði hann f Vatnsdals nylendunni,
skírði par 4 börn og gipti ein hjón.—
Sfðastl. sunnud. (9. p. m.) prjedikaði
hann hjá Þingvallanyl. söfnuði. 1
dag prjedikar hann einnig par vestra
og spyr börn, og næsta sunnudag
prjedikar bann par enn og fermir
börn. L>á verður og altarisganga.
Sjera O. V. Gíslason kemur hingað
ap>ur 17. p. m.
Á laugardaginn var (8. p. m.) fór
hinn pyji gufubátur peirra Sigurðs-
son bræðra, Lady of the Lake,
skemmtiferð frá Selkirk niður Rauðá
(uin 16 mílur), og höfðu eigendur boð-
ið fjölda fólks í pá ferð, sem var til að
reyna bátinn. Um 200 manns frá
Selkirk og nokkrir menn hjeðan úr
Winnipeg notuð sjer boðið. og gekk
ferðin vel. Hinn fsl. hornleikara-
flokkur, hjeðan úr Wpeg, var meðal
peirra, sem hjeðan fóru,og ljek á bátn-
um á meðan hann var í pessari ferð
sinni.
Mr. G. M. Thompson, prentsmiðju-
eigandi og bóksali á Gimli, er nú far-
inn að gefa rit sitt „Svöfu“ út m&n-
aðarlega, og höfum vjer fengið 1.
hepti bins 2. árgangs. Heptið er lag-
legt að öllum frágangi, f góðri kápu
og 48 bls. að stærð. L>etta hepti (og
hvert hapti um sig) kostar 10 ct«, og
er pað mjög ódyrt. í 6 mánuði kost-
ar „Svafa“ (6 hepti) að eins 50 cls, en
árgangurinn (36 arkir) $1. Vjer höf-
um enn ekki haft títna til að lesa, petta
I. hepti 2. árg. og getum pvf ekki
dæmt um pað, en efnið virðist heppi-
lega valið fyrir slfkt rit. í pessu
hepti eru eptirfylgjandi greinar: „Líf
á öðrum hnöttum“, ,,E>róun mann-
kynsiiis“, „Pompeii nút.ímans“, „Jöt-
unmagn flóðöldunnar“ og „Hildi-
brandur“, byrjun á skáldsögu. Vjer
óskum útgefanda góðs gengis með
petta nyja rit sitt. Mr. H. S. Bardal,
bóksali að 613 Elgin ave., hjer í bæn-
um, hefur „Svöfu“ til útsölu.
Argyle-búar.
„Skijggasveinn“ vorður leikinn á
„Skjaldbreið“ miðvikud.kveldið pann
19. p. m. og byrjar kl. 9.—Ágætur
hljóðfærasláttur milli pátta.-Að leikn-
um afstöðnum verður dansað, og verða
pá veitingar til sölu. — Inngangur 25
cents fyrir alla eldri en 12 ára, og 15
cents fyrir börn frá 5 til 12 ára.
Til lcigu.
Góð „brick“-búð að 539 Ross
Ave.: 7 herbergi fyrir utan búðina,
kjallari, skúr og bestbús. Ágætur
staður fyrir matvörubúð, skóbúð eða
aðra verzlun. Leigan að eins $20.00
um mánuðinn. Menn snúi sjer til
Osler, Hammond & Nanton,
381 Main Str.
Islenzkt bókasafn.
L>eir sem vilja lesa pað, sem bezt
befur verið ritað á voru fagra móður-
tn&li, ættu að ganga f lestrarfjelag
„Skuldar“. Árstillag 75 cents. Kom-
ið og sj&ið bókaskrána hjá bókaverði
F. Swanson, 553 Ross Ave.
Bókasafnið er opið priðjudags-
og föstudagskvöld kl. 7—10 e. m.
Mikið af nýjum Vor- og Sumar-
vörum, sem verða að seljast á
næstu tveim vikum. — 25 fallegir
Cambric Blauses á 50 cents hver.
Kjola=efni.
Óll Kjóla-efni hafa verið fierð niður i
verði. 20 strangar af ullardúkum tví-
breiðum á 15 cents yarðið; 50 strangar á
25 centr yardið; 25 strangar á 35 cents
sem áður var selt fyrir 50 og 73 cents,
Vor-Jakkar og Capes.
Með niiklum afslœtti.
Hvitt Ljerept.
Fullur kassi af hvítu ljerepti verður selt
12 yards á $1.00.
Kjorkaup! Kjorkaup!
á sumar-nærfatnaði og sokkimi. Karl-
manna skirtur og sokkar með heildsölu-
verði.
Carsley Co.
344 MAIN STR.
Suonan við rortagc ave.
SelRlrk
Traölng Co’g.
VERZLUNBRMENN
Wcst Selkirk* - - Maq,
Vjer bjóðum ykkur að koma og
skoða nyju vorvörurnar, sem við
erum nú daglega að kaupa innn.
Bcztu Vörur,
Lægstu prísar,
Ny Alnavara,
Nyr Vor-Fatnadur,
Nyir Hattar,
Nyir Skór,
Ny Matvara.
Einnig fiöfum við mikið af hveiti
mjöli og gripafóðri, og pið munið
ætíð finna okkar prísa pá lægstu.
Gerið svo vel að koma til okkar
SELKfflK
TRADIN& CO’Y.
Elgið liúsin sem pjer bilið i.
Nokkur bæjarlot til sölu, á Tor-
onto Avenue, fyrir mikið lægra en al-
gengt verð. Gott tækifæri til að fá
góðar bygginga-lóðir. Góðir borgunar
skilmálar. Sölulaun verða gefin hverj
um, sem getur selt eitthvað af pessum
lóðum.
N&kvæmari upplysingar fást &
skrifstofu
J. II. Asiidown’s,
476 Main Str,
Fyrstu iút. kirkju í Winnipeg,
horninu á Pacific ave. og Nena.
þriðjudagskveldið 18. maí 1897.
PROGRAMME:
1. Chorus : Vorið er komið og grundirnar gróa.. .Lindblad.
2. Duett: Systkynin.........................CarlBlum.
Misses Hermann and Hördal.
8. Solo:....Resurrexit..................F. Paola Taate.
Mrs. Kröger.
4. Trombone Solo: Nazareth.............Charles Qounod.
Mr. S. W. Melsteð,
5. Chorus: Kom Aand over Aande...................Lau.
II.
fi. Solo&Chorus: Behold the lilies of the field... Jlansen.
7. Solo: .... Lavender Girl.................Trottcri.
Miss Aurora Frederiekson.
8. Chorus : Alþýðuvísurnar.................Mendehhon.
9. SoLO:....Ore Pro Nobis...............M. PiccoLmnni.
Miss Anna Johnson.
10. Chorus : Halleluja.......................Bcrgreen.
Inngangur: 35c.—15c. fyrir brtrn
inuau 12 ára.