Lögberg - 13.05.1897, Side 3

Lögberg - 13.05.1897, Side 3
LOGBERQ, FIMMTUDAGINN 13. MAÍ 1897. liannBÓknin. Eigi alls fyrir löngu var því sleg- f'ttn af vissnm n&unga í pessu ''TRgðarlagi, að horfið hefði úr söídJ uOardalli hans nokkuð á annað hundr- a,l pund af^ nautaketi, að honum og l'fisfreyju fjarverandi. I>jófasaga I f>'38i (f>vl pjófnaður var nafnið er II tunginn gaf f>ví) fór ljettilega um, I’ ' eigi væri sem bezt yfirferðar um )'"1 leyti og eigi hefði miklu verið 1 " tað upp á’reiðskjóta. Sagan gerði 8 ' <unnuga á hverju heimili byggð " liinar, og pað aptur og aptur og pá * °yjnm myndum, sein jeg hirði eigi a'l draga upp fyrir lesendum. Þessi l'idfnaðarsaga, som er hin önnur er 8 ni náungi hefur rennt af stokkunum hann geréi „innreið" sína í I'ossa Dylendu fyrir hjer um bil ári ^ílan, vakti talsverða eptirtekt og um- Vll1 hyggðarlaginu, eins og nærri má Keta. Menn urðu pess brátt varir, a'1 e'gi átti að visa máliuu lagaveginn >neð pví, að fá gerða pjófaleit, eða '’ðruvísi, heldur lofa byggðinni að Sl,ja rneð petta brennimark, sem var Se,t á haDa I „góðuin tilgangi"!! I>ar margir voru gagnkunnugir ástand- l0u> komu brátt fram þær skoðanir almenningi, að hjer væri um stór- k ’ftlegan misgáning að ræða. Var I" I afráðið, að gefa pessum náunga t;,kynning um, að hann yrði heimsótt- l,r vissan dag af nokkrnm mönnum, * ' viðtíis og upglysinga viðvíkjandi 'l urnefudum pjófnaði. £>otta skeði u<a; dagurinn rann upp og mennimir r’duðu af stað. t>egar á staðinn kom, 'ar húsfreyja fyrir dyrum úti og kvað bönda hafa farið til næsta húss (skóla) l|l að vinna. Mæltust komumenn f>á 1|1> að fá að sjá söfnunardallinn góða °i> mega gera ágizkun um með hlut- aðeigendum, hvað mikið mundi hafa 'er'ð tekið, og petta var veitt. Dall- 'lr þessi leit út fyrir að vera helming- Ur af »ekta“ brennivínstunnu, en J>ví U|iðup var ijann nú tómur bæði af pví °R öðru. Eptir tilmælum komu- ,T|anna benti húsfreyja á,hvað hátt sig ’uinnti að hefði verið 1 dallinum áður U" þessi ímyndaði fingralangur heim- sötti hann, og var pað álit 3 manna, ?r h'igi.yttu sjer upplysingar bús- ^ 'Tju, að pað nemdi 6 púml. frá ^■'-'tQi, en 5 búmannlegir uxahryggs- ’'t-ir höfðu pó verið eptirskildir, pví fin »ð ífralangur hefur verið brjóstgóður 1 ra röndina og munað eptir,að páska- 1 . # ------ — 1 ‘Uðin var f nánd. Aldrei hafði annað verið látið 1 'lallinn an hryggur pverstykkjaður og slÖur, að huppum fráskildum, af uxa- ^skil, rúmlega 3 árs, sem byggðin að meira eða minna Jeyti með sam- °tum (sem hvergi hafa pó verið j v’tteruð eða pökkuð að minni vitund) ey®ti undan panti sfðastliðið sumar, R þar af ðom að hin áðurnefndu stykki fengu vetrarsetu í söfnunar- dallinum hjá pessum náungs, en ekki hjá einhverjum öðrum, og varð hon- um að bjargræði fyrir fjölskylduna, sem 7 manns er í. Að pessari nefndu rannsókn lokinni (sem eigi var lítils- virði fyrir rannsóknarmenniua eins og hver maður getur sjeð, sem veitir ept- irtekt pvf sem að framan er sagt) var haldið af stað til að sjá bónda, par sem hann var við vinnu stna,og lá við sjálft að p«ð yfirstigi skilning hans, hvaða erindi menn gætu átt við hann f sambandi við pjófnaðinn. Menn gátu um hinar Dyi'engnu uppl/singar, er peir höfðu fengið á heimili hans, og álitu, að hann mundi hafa skyn á að gera nákvæmari ágizkun, en hann hefði geit, viðvíkjandi ketinu, og gaf hann pað eptir, að ofhátt mundi hafa verið ágizkað. Menn álitu að allt ketið, sem upphaflega var látið í dall- inn eins og að framan er sagt, hefði ekki getað yfirstigið pá vigt (nokkuð á annað hundrað pund) er upphaflega var ágizkað að hefði verið stolið, og pó voru eptirskilin 5 stykki til pásk- anna! Og svo er ódregið frá pað, sem agnast hefur ofan í fjölskylduna yfir allan veturiun. Af framanrituðum ástæðum eða upplysingum, ásamt fleiri hjer ónefnu- um, ályktaði 10 manna rannsóknar- nefndin, að elikert af ketinu úr hin- um optnefnda dalli hefði paðan farið öðruvísi en gegnum hendur fjölskyld- unnar, og pannig hefði pað allt farið hinn rjetta og fyrirbugaða farveg. Eptir eindreginni ósk hinna fyr- nefndu 10 manna hefur petta fært 1 letur, A. M. Freeman. Vestfold, 1. mal 1897. Undrafullt. Piles hr.kuaó a j—6 mlnútum —Kiriói, bruni, hörundsveiki stöðvað d einum - degi. Dr. Agnews Ointment læknar allar teg- undir af kláfia og Piles á þrem til sex nóttum— Eptir einn vburð strax bati—Viö harðlífi og blóðsótt er það óviðjafnanlegt—pað bætir einn- ig skurfur og útbrot um líkamann, Berbers Ich ogfleira—Læknar a einum degi; 35 cts. 1 Pain-Killer. (PERRT DAVI8’.) A Bnro and Safe Remedy in everr case and every Idnd of Bowei Complaint is Pain-Killer. Thls is a true Rtatement and it can’t be made too strong or too emphatic. i It is a slmple, safe and quick cure for Crarapg, Cough, Rheumatism, Collc, Colda, Neuralgia, Diarrhœa, Croup, Toothache. TWO SIZBS, 25c. and 50c. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block, Main St. Winnipeg, Man. Thompson & Wing VE JEIZ XjTT HST-A-IR iMTIE 3ST 3ST, Crystal, N. Dakota. Vöru-upplag vol’t er nú fullkomið í öllum deildum. Og við seljum allar vörurnar með Lægra verdi en nokkru sinni fyrr. Og allir góðir viðskiptamenn geta fengið lá,ii til haustsins. Við viljum gjarnan kaupa ULIjINA ykkar með liædsta markads-verdi mót vörum, og jafnvel borga nokkur cents f r a m y f i r m arkaðs-verð ef tekið er út í ullar-flannelum, og eru þau þó ódýrari en nokkuð annað. H. S. Hanson og Magnús Stcphenson verða hjer til að afgreiða ykkur. Thompson & Wing. VEGGJA-PAPPIR. Nú er korainn sá tími sem náttúran fklæðist skrúða sfnum, og tíminn sem fátækir og ríkir pryða heimili sín innan með Veggja-pappír. Spursmálið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeg fengið hann falleg astan og billegastan? en J>eir sem reynsíu hafa fyrir sjer eru ekki lengi að hugsa sig um að fara til R. LECKIE, veggja-pappirs- sala, 425 Main St. 20 ijegundir á 5 cent rúllan og mikið úrval fyrir 6c , 7þ 10 og upp. Borða á lc., 2, 2-J, 4 og upp. Mr. Á. EGGERTSSON vinnur í búð- inni og ætíð til reiðu að tala við ykkur. FRANK SCHULTZ, Firjancial and Real Estate Agent. Gommissioner iq B. f{. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAN COMPANY OF CANADA. Baldiir - - Man. 0. Slephensen, M. D„ 473 Pacific ave., (þriðja hús fyrirneðan Isabel stræti). Hann er að finna heima kl. 8—lo!4 ,m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., |>akkar Islendingum fyrir undanfarin róð við- sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Hann selur í lyfjabúð sinni allskonar „Patent*1 meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Ilamre lyfjabúð, Park Rive.r, — — — N. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D.,frá kl. 5—6 e, m. Dr. G. F. Bush, L..D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út áusárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn 1:1,00. 527 Main St. 50 YEARS’ EXPERIENCE. Patents TRADE MARK8, DESICNS, COPYRICHTS Ae. Anyone sejidlna a sketch and descrlptlon may quloklr aacertaín, free, whether an Invention ie probably patentable. Communlcatlons atrictly eonfldentlal. Oldest affeucy forsecurins: patents *n Araerlca. We have a Washington offlce. Patents taken throuKh Munu & Co. receiva special notice iu the SCIENTIFIC AMERICAN, beautlfullr illustrated, laraest clrculation of anrsclentlflc Joumal, weekly,terms*3.(in a year: fl.n0 six months. Specimen copies and J1ANI> Sook ON Patents sent free. Addresa MUNN & CO., 361 Uroadway, New York. N ORTHERN PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- oouver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific línum til Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allra stað í aust- ur Canada og Bandaríkjunum í gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef peir vilja. TIL GAMLA-LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinford, Gen. Agent, á hornina á Main og Waterstrætum Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. 501 ur 1 j”2 þeim skilningi“, svaraði Rupert bJátt áfram; „en er mjög hræddur um, að nann sje að ganga af V|únu. Hann er fullur af óhemjulegum skálda- SrUlum___.« »t>að hefði mjer aldrei komið til hugar — J>að l>runaði mig aldrei“, hrópaði lafði Scardale. g »Og mig ekki heldur“, sagði mágur hennar. ’ Q hann hefur augsynilega frjett eitthvað f dag, jj01 Uefur haft pcssi áhrif á hann“, hjelt Granton atn og horfði til lafði Scardale, og benti um leið böfðinu efurlítið 1 áttina til Fideliu, til að draga ^li lafði Scardales að henni J>ar sem hún sat J>egj- nUi 0g undraði sig yfir leiknum, sem Rupert var Q^sjáanlega að leika. »Ó!“ sagði lafði Scardale, og kenndi í brjósti Bostock. En svo bætti hún strax við: „Hann ar |>ó ekki að koma hingað aptur?“ pkk.,,Nei“> sagði Rupert glaðlega. „Hann ketnur 1 . 1 U'ngað aptur. Jeg álít að J>jer megið vera ' Vsn,‘ viss um þaö“. ®v° buðu J>au hvert öðru góða nótt rjett á eptir, n 8v° lauk J>essu ókyrra kveldi. XXIX. KAPÍTULI. BIÐIN. Baginn eptir viðburðinaá menningar-skólanum, skyrt er frá í slðasta kapltula, fjekk Granton 508 gekk yfir að skrifborði, er stóð í miðri borðstofunni> J>ar sem fjebirðirinn sat. Granton tók J>ar pappírs- örk og bað um umslag. Hann skrifaði að eins á örkina orðin „all-right-‘, braut hana saman og ljet í umslagið, sem hann síðan lokaði, en skrifaði ekki utan á, og fjekk pjóninum J>að sfðan til að afhenda sendimanninum. Að J>ví búnu gekk hanu aptur hæglátlega að borðinu, sem hann hafði áður setið við, tók dagblað sitt og lauk við að lesa greinina, sem hann bafði verið að lesa. En J>egar hann hafði lokið við að lesa greinina —J>egar hann var farinn úr borðstofunni og var sezt- ur í litla krókinn, J>ar sem Gerald Aspen hafði setið og talað við Set Chickering eins og áður hefur verið getið um—J>á fóru hugleiðingar hans að verða al- varlegri. Hann fann til f>ess, að J>etta var alvarlegt málefni; honum blandaðist ekki hugur um pað. Granton hafði stofuað lífi sfnu í hættu hundrað sinn- um—útaf kvennmanni, útaf veðmáli, útaf ertni, og stundum bara af ánægjunni, sem hann hafði af að stofna [>ví f hættu. Hann hafði aldrei gert sjer grein fyrir tilfinDÍngum sfnum við slík tækifæri, hafði aldrei alvarlega hugsað um, hverjar afleiðing- arnar gætu orðið. »Jeg met mannslítíð lítils“, var hann vanur að segja, „og minnst af öllu mitt eigið lff“. En f seinnitfð hafði hann verið að komast að J>eirri niðurstöðu, að manuslífin væru einhvers virði. að jafnvel hans eigið lff væri ekki einkis virði, og hann leit yfir höfuð að tala eiuhvern veginn öðru- vísi á hlutina, en hann liafði áður gert. 497 og opnaði hana alveg, og svó stóðu J>eir J>arna í opn- um dyrunum í bjarta tunglskininu. „Jæja“, sagði Granton, „hvað ætlið pjer að tala við mig ? Hvað sem J>að er, J>á segið pað f snatri og hafiðyður svo burtu hjeðan hið skjótasta“. „t>að, sem jeg hef að segja yður, er [>að, að petta gildir einvíg milli yðar og mfn upp á líf og dauða—“, sagði Bostock. „Gott og vel“, sagði Granton. „Jeg hef háð einvfgi áður upp á líf og dauða—og iðrast eptir pvf. Jeg imynda mjer, að pað myndi nú samt ekki hryggja mig sjerlega mikið, pó að niðurstaðan yrði hin sama í J>essu einvígi okkar og hún varð f hinu einvíginu. Kunnið pjer að berjast — með öðrum vopnum en verjulausu skilmingasverði?“ „Þjer skuluð komast að raun um, að jeg kann J>að“, sagði Bostock. „Jeg byst við að markið á andliti mfnu eptir högg yðar sjáist J>ar fyrst um sinn, en jeg mun ekki hugsa um J>að framar ef injer tekst að gera enda á lffi yðar“. „Markið á andliti yðar er ljótt“, sagði Granton. „Jeg verð að játa, að mjer varð skapfátt af að sjá yður inni í herbergi ungrar stúlku, sem bæði jeg og mfnir hafa hið mesta álit á. Og þjer eruð reglulegt prælmenni, eins og pjer vitið“. Bostock ypti öxlum og sagði: „Það er óþarfi að eyða tlmanum í að kalla hver ann&n illum nöfnum“. Hann var nú eins rólegur eins og hann hefði að eins verið að ræða um eitthvert smá-atriði viðvíkjandj

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.