Lögberg - 13.05.1897, Síða 6

Lögberg - 13.05.1897, Síða 6
6 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 13. MAÍ 18y7. Frjettabrjef. Ykstfold P. O., Mas., 1. jiaí 1897. Tíðindalítið er hjeðan úr norðr- inu. Tíðin hefu'- verið þur og köid allt til f>es?<a, en nú virðist vera að breytast til hlyinda. Heilsufar gott yfirleitt. Skólarnir „Vestfold-1 og „Markland-1 verða opnaðir fyrir 1 ennslu 3. f>. m. I>eir herrar S. Thor- a'ensen og J. Bildfell verða kennarar- Fiskurinn gengur að heita má heim að hvers manns dyrum, og f>arf varla að t,Hka f>að fram, að hann fer J>að ekki á f>urru landi. t>eir sem ötul- astir hafa verið, eru búnir að fá Heiri hundruð í hlut, en svo er líka veiðin búin að mestu. HusavicK P. O, 29. apr. 1897. Herra ritstj. Lögb. Hjeðan er fátt að frjetta, ósjúkt og marmheilt. Batinn hagstæður að f>ví leyti, að úrfelli hafa ekki verið til muna, og nú alautt orðið fyrirnokkru ojr vottur fyrir gróðri. Frost hefur verið uDdanfarnar tvær nætur og norðangarður í gær, og rek komið á ísinn á vatninu—sem var með lang- pyuDsta móti. Utlit er fyrir að vatn- ið leysi með langfyrsta móti,verði tfð- in hagstæð. Góður afli var upp um ísinn—meðan hægt var að hafa net niðri—nú uppá síðkastið, eins og Aanalegaer hjer utn pað bil sem ísinn bysir. Yfirleitt tnun líðan manna ineð erfiðasta móti, sem mest stafar af fisk’-samnÍDgsrofum í vetnr, og illur kurr er í all-mörgum f pví tilliti. Sagt er, að nokkrir bjer sjeu búnir að fá lögfræðing til að taka að sjer má) á hendur peim Sigurðson btæðr- um útaf slíkum samningsrofum. Eptirmæli. Jafnvel pó láts Elínar sál. Sig- urðsson hafi áður verið getið hjer f blöðunuro, ætla jeg að leyfa mjer að bæta par við fáeinura orðum. Elíu sál. vur fædd árið 1855. For- eldrar Iiennar voru: herra Kristján Jónsson Kernesteð, JÞorlákssonar, og móðir, fyrsta kona hans, I>orbjörg Pálsdóttir prests að Bægisá,*Árnason- ar biskups Pórarinssonar. Móðir I>or- bjargar var Hórdís Stefánsdóttir Schevings, Lárussonar sfslumanns og konu hans Steinunnar, Steinsdóttur biskups. Hjá íöður sínum ólst Elín sál. upp par til hún fluttist með hon- um bingað til Ameríku árið 1876, en árið 1880 giptist hún heiðursmaDnin- um Þorsteini Einarssyni, ættuðum úr Norður Dingeyjarsyslu, með hverjum hún lifði í mjög ástrfku hjónabandi tæp fjögur ár, eða par til guði pókn- aðist að taka hann frá henni, hvers hún aldrei befur bætur beðið fyr en nú pann 17. marz næstl. að guði einnig póknaðist að kalla hana til sín, eptir lanojar og strangar pjáningar. I>eim hjónum varð priggja barna auðið, af hverjum tvær efnilegar dætur eru enn á lífi. í ekkjustandi lifði Elfn sál. og barðist heiðarlega fyrir sjer og börn- um sfnum, par til nú fyrir rúmum premur árum, að hún giptist eptirlif- andi manni sfnum, herra Árna Sigurðs- syni, og eignaðist með honum einn dreng, sem enn er á lífi. Elín sál. var að allra dómi, er hana pekktu, best mjög merk kona^ og gædd miklum sálar og líkams hæfi- leikum; hafði miklar og stilltar gáfur; trúkona var hún sönn og hin vandað- asta í öllu sínu dagfari, og vildi f hvf- vetna koma fram til góðs. Hún átti pví—pegar á allt er litið—ekki mjög marga sína líka, enda pó hún ljeti ekki sjerlega mikið á sjer bera í mann- fjelaginu. Blessuð sje hennar minning. Nú pín er unnin æfipraut og endað bölið stranga. Þú gengin ert pá aðalbraut, sem allir hljóta að ganga. I>ú treystir drottni dóttir góð, sá drottinn leyst pig hefur, og lausnarans fyrir líf og blóð pjer ltfið eilíft gefur. E»inn fornvin aptur fundið pú á friðarins landi hefur, með sömu ást og sömu trú hann sig nú að pjer vefur. Þar gleðjist pið um eilíf ár við unaðs ljósið bjarta. E>á græðast öll hin sollnu sár, er sviðu pínu bjarta. Hve hjarta gleðja mitt pað má að mega’, er stundin kemur, um eilífð dvelja ykkur hjá, pars ekkert böl er fretnur. M. S. Ráð fra*nku IXRIFU UNGA STÚI.KU ÓR GREIPUM DAUÐANS Fylgjandi saga er eptirtektavrrð og synir ljóslega hvílíkur undrakrapt- ur felst í Dr. Williams Pink Pills. Eptir Orangeville „Banner“. E>að er enginn efi á að fjölda margir hafa óbeit á öllum einkaleyfis- meðölum og margir eflaust álíta að mikið af hinum prentuðu vottorðum sjeu bara /kjur og skrum. Hafi blað- ið Banner haft nokkrar siíkar tilfinn- ingar, pá er peim útrymt nú, að pví er eitt petta meðal snertir. E>að með- al er Dr. Williams Pink Pills, sem nafnfrægar eru sem læknislyf, og sem líka hafa fengið meir en lítið af sann- færandi vottorðum. E>að er fyrst peg- ar maður rekur sig á sjúkdómstiifeili í nágrenninu, sem eitt meðal hefur unnið svig á, að efinn hverfur. Fregn- riti Banners hefur nú rekið sig á eitt slíkt tilfelli og flytur svo hjer pá sögu I fáum orðum. Sagan er um Miss Sarah Longford, efnilega unga stúlku, til heimilis í grend við Camilla. Oss var í fyrstu sagt að hún hefði verið aðfram korniu, en hefði raknað við og væri nú búin að fá fulla heilsu og— allt pað ætti hún Dr. Williams Pink Pdls að pakka. En vjer vorum ekki ánægðir með lauslega fregn, en af- rjeðum að rannsaka málið og sjá hvað satt væri í sögunni. E>egar fregnrit- ritinn kom á heitnili Miss Langfords var hún sönn ímynd heilsunnar, svo hraust var hún og fjörug. E>egar fregnriiinn fór að spyrja hana um veiki hennar og bata, kvaðst hún með ánægju skyldi skyra honum frá pvf, ef ske kynni að einhverjir aðrir hefðu gagn af pví. Saga heúnar er í stuttu máli panaig: ,,Jeg fjekk la grippe vorið 1894 og pað var eins og ómögulegt að jeg gæti náð mjer aptur, pví svo leið sumanð að jeg var aflvana og fjör- laus alveg. Tæki jeg handarvik varð jeg undireins preytt. Drægi jeg eina vatnsfötu upp úr brunninum fjekk jeg svo óbærilegan hjartslátt, að jeg mátti standa kyr um stunfl og styðja báðum höndum á hjartað. Jeg gat með naumindum gengið upp stigann f húsinu og upp á síðkastið komst jeg ekki upp hvíldarlaust og að auki leggjsst niður um stund, til að blása mæðinni, eptir að upp var komið. t>að tálgaðist af mjer hver holdtóra, jeg varð kinnfiskasogin og varir mín- ar urðu blóðlausar alveg. IVftitarlyst hafði jeg enga og var pað ekki ósjald- aD, að maturinn sem mjer var ætlaður var ósnertur. Foreldrar mínir voru ráðalaus og hrædd og jeg sá pað á til- liti allra vina, sem komu að heim- sækja okkur, að peir töldu mjer dauð- ann vísan áður en langt liði. Uin pessar mundir dó vinkona mín og dró jeg mig út að grafreitnum með lík- fytódinni; voru pað einkennilegar hugleiðingar sem jeg hafði, er jeg sá hana hulda jörðu, af pví jeg bjóst við að fara sömu leiðina innan skamms. Sköminu sfðar bar svo við að frænka mín ein, Mrs. Wm. Henderson í Tor- onto, kom til okkar í kynnisför. Henni leist ekki á mig, en ráðlagði mjer pegar að reyna Dr. Williams Pink Pills. Til að pægjast henni gerði jeg pað, pó jeg hefði æði litla trú á, að pað gerði mjer nokkurt gagn. Eigi að sfður verkuðu pær pannig að jeg varð undireÍDS bæði hissa og fagnandi. Breytingin varð f fyrstu sú, að mjer jókst próttur og varð jafnframt hress- ari í anda. Svo fór jeg smámsaman að fá matarlyst og blóðhiti fór að fær- ast í varir mfnar og kinnar. Mjer jókst próttur með degi hverjum og var innan skamms búin að fá fulla heilsu. Mjer er pess vegna full al- vara pegar je£r segi pað álit mitt, að jeg eigi Dr. Williams Pink Pills líf mitt og heilsu að pakka“. Nágrannarnir sem spurðir voru um petta staðfestu pessa sögu Mrs. Langfords um sjúkdóra hennar og undra heilsubót. í pessu tilfelli að minnsta kosti hafa Dr. Williams Pink Pills sannað svo ápreifanlega, að hið græðandi efni peirra er rjett yfir- gengilegt. - Dr. Williams Pink^Pills taka fyr- ir rætur sjókdómsins. E>ær endur- nyja og auka blóðið og styrkja taug- arnar, reka pannig meinsemd alla á flótta. Varið yður á eptirstælingnm, en sjáið til að utan um hverja öskju sem pjer kaupið sjeu umbúðir með vörumeski voru á: Dr. Williams Pink Pills for Pale People. Ricliards & Bradsliaw, Málafiersluiiienn o. s. frv Mrlntyre Block, WlNNrPRG, - - MAN NB. Mr. Thomas H, Johnson les log hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengiS hann til að túlka þar fyrir sig þegar þöri gerift TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAINST OG BANATYNE AVE- OLE SIMONSON, mælir með sínu nyja Scandinavian llotel MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var i Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í heiuii, heldur er par einnig pað bezta kvikfjarræktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pvf bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gotl fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Makitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Makitoba eru járnbrautir mikl ar og markaðir góðir. 1 Makitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wianipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-Islandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samt&ls um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Manl toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum, Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hok. THOS. GREENWAV. Minister »f Agriculture & Immigratior WIKKIPKG, MAKITOBA. arbatfatic. Sjerhvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. ,S. J. Joltanne^son, 710 abc. 718 Maik Strkkt. Fæði $1.00 á dag. JOSHUA CALLAWAY, Keal Gastate, Mining and Finaneial Agent 272 Fort Strkkt, Winnipkg. Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn,meö góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum Manitoba. sjerstaklega gaumur geflnn. Northera Paeifie By. TIME Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896. Read Up, MAIN LINE, Read Down North Bound. STATIONS. South Bound £ *2 • • ó "S "n fc Ö St. Paul Ex.No 107, Daily . « 5 Oh « 3 • M oJ S M Q Freight No. 164 DaUf. 8. iop 2.55p ... Winnipeg.... i.OOp .6 4SP ð.5oa l.2op .... Morris .... 2.3°p 9 o3p 3*3oa 12.20p .. . Emerson ... 3.25p 11 30p 2.-?oa 12. lop .... Pembina.... 3-4°P 11 45P 8 35p 8.453 . .Grand Forks.. 7-°SP 7 3°P i i.4oa 5 o5a Winnipeg Junct’n io.4Öp 5 50p 7-3°p .... Duluth .... 8.00 a S.iOp .. Minneapolis... 6.40 a 8.0op .... St. Paul.... 7.15 a I0.3op .... Chicago.... 9-3SP MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound 8TATION8. West Bound Freight ^ Mon.Wed. & Fríday. ' ® 'i bC * rA 5 ® <5 1 0 c ifil 03 ^4 H 6 „TÍ *: J fc s 2 5 -0 & & h ííi £i: H 8.30p 2.55p ...Winnipeg. . l,00a 6.4ÓP 8,2op 12.55p 1.30p 8.ooa 5.23p 11.59p .... Roland .... 2.29P 9.5oa 3.58 p 11.20a .... Miami 3.00P1 10.52* 2.15p I0.40a .... Somerset.. . 3.52p 12.51P 1-S7IP 9.38 .... Baldur .... 5.oip 3.22p 1.123 9-4la .... Belmont.... 5.22P 4.ISP 9.49 a 8.35a ... Wawanesa.. . S°3P 6.02P 7.0o a 7-4Öa .... Brandon.... 8.2op 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. East Bound* Mixed No 143, STATIONS. every day every day ex. Sundays ex. Sundays- 5 45 p m ... Winnipeg. .. 12.35 a m 7.30 p m Portage la Prairie 9.30 a m Numbers 107 and 108 have through Pul man Vestibuled Drawinjj Room Sleeping Ca between Winnipeg and St. Paul and Minne apolis. Also Palace Dining Cars. Close con nection to the Pacific coa s t For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any g ent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFICE. Main frtreet, Winnipeg. ................. Arinbjorn S. Bardal Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opiö dag og nótt. 613 Elgin ^ve. 500 fyrir, að jeg ættl að drepa hann ef jeg get—eða láta hann drepa mig.“ Lafði Scardale og Fidelta biðu eptir Granton mjög órólegar. Fidelia hafði enn ekki vogað að segja vinkonu sinni allt, sem hún vissi um Bostock. Henni fannst, að hún ætti að segja Gerald pað fyrst ■—trúa honum fyrir f>vl og láta hann ráðleggja sjer hvað hún ætti að gera. Hann myndi koma til henn- ar með morguinum, svo hún tapaði ekki miklum tíma við f>að. Að segja lafði Scardale J>að nú I kveld, yrði að eins til að vekja hjá henni ótta að óþörfu. E>að væri ekkert hægt að gera rjett sem stæði, og ekkert væri ólíklegra en að Bland kæmi sptur. Svo myndi Mr. Granton náttúrlega gista f>ar I húsinu um nóttina. En jafnvel sú hugsun vakti ótta bjá henni. t>ví kom hann ekki aptur? Gat nokkurt slys hafa hent hann—á meðan hann var með þessutn hræðilega manni, Bland? En Rupert kom brátt aptur, og virtist vera I mjög góðu skapi—og alllt látbragð haDS var orðið breytt. „Jeg hef fylgt veslings manninum út úr garðin- um“, sagði hann. „Uann er eins vitskertur og unnt er að verða“. „Vitskertur !-‘ hrópaði lafði Scardale. „ÁHtið f>jer I raun og veru, að hann sje vitskertur? Ættum við f>á ekki að láta líta eptir honum? Er hann hættulegur?“ „0! jæja. Jeg raeina, ekki að hann sje vitskert 505 ið, að jeg hafi einusinni hugsað líka, að allt færi öðruvísi; en hafi svo verið, pá varaði f>að að eins stutta stund, og nú er J>að alveg um garð gengið— sú hugsun dauð pg grafin. Við skulum ekki tala um J>að framar, kæra mln, ef yður er pað ekki á móti“. Lafði Seardale andvarpaði aptur ofurlitið og f>agði. Granton fór aptur að horfa I eldinn. Hann sá f>ar allskonar staði—„voldt“-ið og Calamity Camp (óláns-búðir), Mexico og Siam—og öll hin óbyggðu og kynlegu hjeröð, sem hann hafði verið I, og sem hann hafði stundum elskað; og hann var að hugsa um f>að, fremur biturlega, að maður sem ætíi aðra eins fortíð og hann, væri varla maður sem gæti von- ast eptir, að ná ástum Fideliu Locke. Skömmu seinna sagðist hann verða að fara, að hann befði ýmsum hlutum að sinna úti I bæ. Lafði Scardale bað hann að tefja lengur og tala við Fid- ellu, sem bráðum mundi koma ofan, svo hann gæti sjálfur gengið úr skugga um, að æfintýri f>að, sem koro fyrir hana kveldinu áður, hefði ekki gert henni mikið til. Eu hann neitaði að tefja lengur. Hann sagðist verða að fara út í bæ til að sinna áríðandi störfum, og liann sagði að |>að væri mögulegt, að all- ur dagurinn gengi I að ljúka þessum stöifum. E>að gæti jafnvel verið, að hann yrði á klúbbnum næstu nótt. E>að voru svefnherbergi á klúbbnum, og Granton gat æfinlega fengið par svefnherbergi, J>ó 5Ó4 Granton varð dálítið bilt við pessi orð lafði Scardales og sagði: „Jeg? Nei! En hvers vegna spyrjið pjer að J>ví?“ „E>jer virðist hafa sloppið við áhrfin af töfra-afli hennar“, sigði lafði Scardale. „Jeg? Jeg? Ó, pað er líkleg saga“, sagði Granton. „E>jer gleymið, kæra systir, að jeg sagði» að hver maður með heiðarlegt hjarta I brjósti ætti að verða ástfanginn af henni. Jeg er einn af peim snáðum, sem vildi eiga stúlku eins og Fideli® Locke er“. „Já, jeg hef ímyndað mjer, að J>jer væruð ein- mitt einn af f>eim mönnum“, sagði lafði Scardale- „E>jer vitið, Rupert, að mjer geðjast mikið vel »5 Mr. Asp6n“. „Gerald Aspen er ákaflega góður drengur“> greip Granton fram I. „Vafalaust, vafalaust“, sagði lafði Scardale- „Ea f>að var sá tími að jeg hugsaði, að allt mundi fara öðruvísi“. Granton hafði stutt sig upp við arinhilluna og horft niður 1 eldinn. E>ó september væri enn ekki liðinn, f>á hafði veðráttan verið hráslagaleg, köld og rigningar gengið að undanförnu, og lafði Scardftlo áleit, að eldur væri hollur í pannig veðráttu. N& rjetti Granton sig upp og sneri sjer að henni. Augu hans skiuu, en f>að gat hafa komið til af J>vi, að hann hafði horft svo fast I eldinn. „Kæra systir mín“, sagði hann, „f>að getur veT'

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.