Lögberg

Ulloq
  • Qaammatit siuliiMay 1897Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456
Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögberg - 13.05.1897, Qupperneq 8

Lögberg - 13.05.1897, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. MAÍ 1897. Oerid jeifn vel EF ÞIÐ GETIÐ. 66 THE BLUE STORE“ VERÐUR AÐ KOMA ÚT SÍNUM VÖRUM. Merki: Blá stjarna, 434 Main Street, — Ætíð Ödýrust Knrliiianna Twced Vor-fatnadur fallega mislit, vel $7.50 virði _ nn okkar prís............................................ $ 3.9U Karlinanna alullar föt af ölium litum, vel $9.50 virði _ _c Okkar pris............................................ Q, /3 Karlmanna fín alullar föt Vel tilbúin og vöuduð að öllu leyti, vel $13.50 virði _ _n Okkar prís................................................. 8.5U Karlniaiina spariföt Þessi föt eru öll meö nýustu sniðum og vel frá keim gengið að öllu _n leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og I2.UU Skraddara.saninud Scotöh Twccd föt Við ábyrgjumst að öll þessi föt sjeu skraddara-saumuð úr bezta __ Scotch Tweed; vel $85.00 virði—Okkar prís................. I3.UU Barna föt Stærð frá 22 til 26; vel $2 virði . __ Okkar pMs.................................................. |.0U Drengja föt úr fallegu dðkkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar _ Vel $8 virði; okkar prís................................... 4.5U BUXUR ! BUXUR! BUXUR! VlÐ OERUM BETUR EN ALLÍR AÐRIR I BUXUM. Sjáið okkar karlmanna buxur á........................... $1.00 Skoðið buxurnar sem fara fyrir.......................... 1,25 Furða að sjá bnxuruar á................................. 1,50 Enginn getur gert eins vel og við á buxurn af öllum stærðum fyrir .... 2-00 Vönduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og Liegsta verd THE BLUE STORE M6a.:^chevrier 434 IVIAIN ST. KirRjiiJiingiíy. Hjer með auglýsist almenninfri I söfn- uðum hins ev. lút. kirkjufjelags ís- lendinga í Vesturheimi, að fikveðið O’-, að 13. ársþinþrs fjelajrsins, sem samkvæmt filyktan kirkjupingsins í fyrra á að halda í St. Páls-söfnuði f bænum Minneota, í Minnesota, skuli s.-(t verða í kirkju J>ess safnaðar f mmtudaginn 24. júnl næst komanda. A^ur en þingið er sett fer fram guðs- {.•jónusta, sem byrjar einni klukku- stm d eptir dagroál (kl. 10 f. m) — Trúaratriðið sjerstaka, sem ræða fifi pessu Jxinjji, er: guds orð, og heldur sje:a Björn B. Jónsson inngangsræðu um pað. Winnipeg, 11. mai 1897. JÓN Kiabnason, forseti kirkjufjelagsins. ÚR BÆNUM —oa— GRENDINNI. Unglings piltur, frfi 16—18 fira. getur fengið vinnu hjfi Mr. K. Val- garðssyni, 286 McGee St. Listhaf- endur gefi sig fram hið bráðasta. í sunnudagsskóla 1. lút. safnað- ar, hjer 1 bænum, var skotið saman liðugum 14 dollurum í hallærissjóð lsdlands. Fundur verður haldinn í verks- manna fjel. á laugardagskveldið kem- ur, í Úuíty Hall, kl. 8. e. m,, og eru allir fjel. menn beðnir að mæta 1 tíma. Skugga8veinn verður leikinn 1 Argyle-byggð næsta miðvikudags- kveld, pann 19. J>. m. Sjá auglysing fi öðrum stað bjer I blaðiuu. í dag fjekk jeg ymsar bækur heiman af íslandi, þar á meðal: Sfilmabókina, Orðabók G. T. Zoega, Yfirsetukonufræði með viðbætir, Mjallhvít, (barna saga), Agrip af nátt- úrusögu (með myaduui) eptir B. Sæ inundsson, „Elenora“ (skáldsaga) „Björn og Guðrún*1 (skáldsaga), síð- astnefnda bók, og ymsar#fleiri af ofan töldum bókum, hefur Mr. S. Berg- mtnn fi Gardar líka til sölu.—Einnig hef jeg nú bætt á bókalista minn Ljóðmælum S. J. Jóbannessonar, „Bókasafni alpyðu“ og, að fengnu 1 ’yfi, Ljóðm. Jóns Ólafssonar. H. S. Babdal. 613 Elgii: Avenue. Winnipeg, Man. Kvennmaður, sem takast vill á hendur innanbúss-störf og hússtjórn, er beðin að gera svo vel, bið allra fyrsta, að snúa sjer til Mr. Eggerts- sonar, 715 Ross Ave. hjer i bænum. Veðrfitta hefur verið rojög hag- stæð síðan seinasta blað vort kom út. Það var farið að verða heldur purt, einkum í hinum hfilendari pörtum fylkisins, seinuipart vikunnar er leið, því sólskin og allmiklir bitar hafði verið um tíma; en á laugardagsmorg- uninn rigridi talsvert, og nfiði pað regn suður í norðurblnta ríkjauna hjer fyrir sunnan og vestur undir fylkis- takmörk. Síðan bafa verið regnskúr- ir að öðru hverju, en fremur svalt. Gias pýtur nú upp, og hveiti er víð- ast á allra bezta vegi. Hveitisáuing var byrjuð með fyrsta móti, og allt útlit er nú fyrir mikla og góða upp- skeru. Bændur hjer um slóðir eru pví í góðu skapi, og verkar pað eðli- lega fi öll viðskipti í pessum hluta landsins. Pó svoDa vel líti út bjer með hveiti uppskeru, pá er búist við að uppskera verði rýr sumstaðar í Norður-Ameríku, og er hveiti pví að hækka í verði. Tollbreytingin. Niðurlag frá 5. b!s. bandspráður tollfii og einnig allt efni í hann, sem nú er tollað 12J prct af verði. Allskonar tilbúin fiskinet, og aðr- ir hlutir úr garni, 30 prct af verði. Óbr. Allur sykur fyrir ofan „nr. 16 Dutch standard“ að lit,og allur hreins- aður sykur, 1 c. á pundið. Tollur áður lU/ioo ceut. Sykur fyrir neðan „nr. 16 stand- ard“ ^c. á pundið.Umbúðir fríar. Óbr. Glucose- og vínprúgu-sykur, glu- cose-sýróp og allt sýróp sem nefndum tegundum er blandað saman við, |c. á pundið. Tollur fiður ljc. á pundið. Allskonar brjóstsykur (candies) 35 prct. Tollur áður ^c. á pundið og 35 prct af verði. Maple-sykur og Maple-sý óp 20 prct af verði. Allskonar s/róp, sem búið er til úr sykurreyr og syk irbetum |c. pund- ið. Óbr. Molasses (dreggjar undan sykri, sem soðinn er úr sykurreyr), innflutt- ur beina leið, tollfrítt. Vindlar og cigarettur $3 pundið og 25 prct af verð. Tollur áðtir $2 á pundið og 25 prct af verði. Skorið tóbak (til að reykja) 50cts á pundið og 12^ prct af verði. Toll- ur áður 40 cts á pundið og 12^ prct af verði. Neftóbak (skorið) 45 cts á pund- ið og 12^ prct af verði. Tollur áður Banfields Carpet Store Er staðurLnn til að . kaupa gólfteppi og all- ar þar að lútandi vör- ur. Hvergi jafn miklar og margbreyttar vörur til að velja úr. Það er ómögulegt annað en að við getum þóknast ykkur hvað verð og gæði snertir. Komið og reynið Banfields Carpet Store. 494 Main Street. 35 cts á pundið og 12^ prct. Maís til bruggunar 7£ et busb. Óbr. Nokkrum blutum hefur verið bætt við á skráns yfir tollfríar vörur, og er hið helsta: sýrur til meðala, iðn- aðar og efnafræðislegra rannsókna; type writers, hljóðfæri o. s.frv. til not- kunar í skólum fyrir blinda; björgun- arbátar o. s. frv.; söfn af ýmsra landa mynt (gu'l og silfur peningum) frí- merkjum, inedalíum úr gulli, silfri og kopar; skófluskðpt úr trje; pípur, sem járn- og látúns-rúm eru búin til úr; band úr Angorageitar-hári til iðnaðar; járnstengur (minna en | puml. að þvermáli) til að búa til úr vír; lastings (fyrir skósmíði); sáralækninga-verk- færi; allskoaar vjelar, sem notaðar eru við námagröpt,málrabræðslu og málrn- hreinsun; sterotypes og electrotypes (steyptar letur blokkir og mynda- blokkir) og celluloid&l bókum (til að prenta af) og umgjarðir um pað. Það er algerlega bannað að flytja inn pað sem fylgir: Bækur og prentuð blöð, málverk og allskonar myndir, eða hvað annað, sem hvetur til landráða eða uppreisn- ar, eða sem er siðspillandi og ósæmi- legt í eðli sínu. Endurprentun af bókum, sem fengið hafa einkaleyfi í Canada. Falska mynt. Oleomaga- rine, butterine, eða þessháttar smjör- liki. Te, sem gömlum blöðum eða öðru en regluleguin teblöðum er blandað saman við, eða sem skaðleg- um efnum er blandað saman við. Vörur, sem að sumu eða öllu leyti eru búnar til í betrunarhúsum eða vinna fanga notuð við. Nú höfum vjer talið upp ýmis- legt hið helsta í toll-lögunum, og mun pað í fyrsta sinn sem ísl. blöðin hjer hafa flutt skrá, er gefi almenningi hugmynd um toll-lög landsins. Og pó lesendum vorum pyki skráin ef til vill löng, pá höfum vjer sleppt fjölda- mörgu, bæði vegna rúmleysis og pess, að vjer álitum pað ekki eins fróðlegt fyrir almenning. Tollskráin öll er 604 liðir, og sumir þeirra langir, pví í þeim eru taldar upp margar vöruteg- undir. Vjer purfum að gera ýmsar skýringar um hin nýju toll-lög, eink- um að pví er SDertir ákvæðin um verzlunarsamninga (reciprocity) við önnur löncl, og ákvæðin um að gefa Bretum sjerstök verzlunar-blunnindi, sem hefur afar-mikla pyðingu til að lækka verð á fjöldamörgum vöruteg- undum. Eu sökum plássleysis verð- pað að bíða næsta blaðs. Ef þjer eruð að hugsa um að fá ykkur Bicy cle Komið og tal- ið við mig, það borgar sig. B. T. Bjornson. HOUGH & GAMPBELL M&lafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block, Main St- Winnipbg, Man. Jakoh Guðmundsson, bók- bindari, 1G4 Kate fet. Mikid uppíag; af “BANKRUPT 5T0CK” Af Tilbuinumri F'atn.auli, Keypt F'yrir ^ 14 m r • fM OG BELT MEÐ MJÖG LÍTILLI UPPFÆRSLU, AÐ EINS FYRIR 45 Cents Dollars Virdld ^Peninga ut i hond. BUXUR Á 75 CENTS OG $1.00, ÁÐUR SELDAR Á $2,00. ‘TWEED”-ALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG UPP EF ÞJER YILJIÐ FÁ AÐ VELJA ÚR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYRST TIL ♦ aGŒTUR alfatnað- ♦ ♦ UR, búinn til eptir máli : ♦ fyrir $14.00 og upp. : ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ C. A. GAREAU, 324 Main 5treet. SK^ADDAIJI, Merki: Gilt 5kæri. Winnip eí'

x

Lögberg

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
0837-3779
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
72
Assigiiaat ilaat:
3933
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
5
Saqqummersinneqarpoq:
1888-1959
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
30.07.1959
Saqqummerfia:
Redaktør:
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1890-1891)
Jón Ólafsson (1890-1891)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1891-1895)
Sigtryggur Jónasson (1895-1901)
Magnús Paulsson (1901-1905)
Stefán Björnsson (1905-1914)
Sigurður Júlíus Jóhannesson (1914-1914)
Kristján Sigurðsson (1914-1915)
Sigurður Júlíus Jóhannesson (1915-1917)
Jón J. Bíldfell (1917-1927)
Einar Páll Jónsson (1927-1959)
Ingibjörg Jónsson (1959-1959)
Saqqummersitsisoq:
Prentfélag Lögbergs (1888-1890)
Lögberg Printing and Publishing Co. (1890-1911)
Sigtryggur Jónasson (1888-1890)
Bergvin Jónsson (1888-1890)
Árni Friðriksson (1888-1890)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1888-1890)
Ólafur Þórgeirsson (1888-1890)
The Columbia Press Limited (1911-1959)
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Fréttablað í Winnipeg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar: 18. tölublað (13.05.1897)
https://timarit.is/issue/156766

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

18. tölublað (13.05.1897)

Iliuutsit: