Lögberg - 27.05.1897, Qupperneq 1
LöGBERG er gefiö út hvern fimmfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skriísiofa: Afgreiöslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winniteg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) boig'
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
Lögbf.Rg is published every Thursday by
The Lögkf.rg Printing & Publish. Co.
a --WlNNII’EG, MAN.
Su ,,,aí> RT9 9InB(í £) 0í: | » payable
in advauce.— Single cu[ut» j cei ts.
10 . Ar. |
Winnipeg, Mauitoba, fimuitudagiun 27. uiaí 181)7-
Nr. 20.
$ 1,840 ÍYERDLADNU*
Verður gefið á árinu 1897
sein fyigir:
12 Gendron Bieycles
24 Gull tir
U Sctt af Silfurbúnadi
fyrir
Þetta virðist benda 4 bróðurlegan bug
milli frænd|>jóðanna. Mesti fjöldi
Bandaríkjamanna fer til tínglands til
að taka þátt í hátíðarhaldinu f>ar.
Sápu Umbúdir.
, Til
sler til
frekari upplýsinga snúi menn
Confjress Bandaríkjanna hefnr
veitt $50,000 til styrktar Bandaríkja-
>egnura í Cuba, sem liðið hafa tjón
við uppreistina og hernaðinn par í
landi.
ÍTLO.\»,
Vopnahlje stendur nú á milli
Tyrkja og Grikkja, en ekki virðast
hlutaðeigendur enn hafa komið sjer
saman um skilmála fyrir varanlegum
friði. AUt tr á mestu ringulreið hjá
aumingja Grikkjum, ojr peir virðast
vera orðuir mjög kjarklitlir í seinn1
tíð. Sagt er, að Grikkir muni hafa 1
byggju að fá fjármál sín í hendur
nefnd, sem stórveldin nefni menn I.
ROYAL CROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
FRJETTIR
CANADA.
Flynn-ráðaneytiðj. í Quebec fylki
furjnö sagt af sjer,"og hefur fylkis-
s,jórinn falið Hon. G. M. Marchand
aö myuda hið nýja ráðaneyti frjáls-
b’"da flokksins par, sem er vandræða-
'dið fyrir hann, pví eptir seinustu
^jottum mun hin nýja stjórn hafa um
u*’ menn umfram andstæðinga sína á
uu nýkosna pingi.
hi
Landsstjóri Aberdeen kvað hafa
fengið telegraf-skeyti frá njMendna-
rilðherra Breta, Chamberlain, um, að
Giórnin sje ánægð með samning Can-
*‘d* stjórnar við pá Petersen, Tait &
L >. 1 Newcastle-on-Tyne um hina
^'riðskreiðu gufuskipalínu milli Can-
og Englands, og að brezka stjórn-
'ú netli að leggja $350,000 á ári til
^ 'Unar nýju gufuskipalínu, í viðbót
*ið Þ& 4 milljón, sem Canada-stjórn
^tur llnuna hafa árlega. Aptnrhalds
8tjórnin gamla í Ottawa ætlaði að
botga $750,000 á ári fyrir verri línu,
Sv° pannig sparar Laurier stjórnin
Wdinu $250,000 árlega á pessum
e'°a samningi.
Sambandspingið heldur áfram
s,°"a jafna gang og engin srórtíðindi
Lafa gerst- Fjármálaráðgjafi Field-
gerir nú ráð fyrir að breyta toll
öKunurn í ýmsum greinum frá pví
Se*n frumvarp hans var í fyrstu, en
vJer höfum ekki pláss fyrir skýringar
j,rn pter breytingar í pessu blaði.
J&rlögin sjálf eru nú alveg gengin í
^eRnum piugið. Meðal annars er
eitt f peim $11,500 fyrir bryggjur
Við Wi
inuipeg-vatn.
bað er í býgerð að sambands
^ngiö breyti talsvert stjórnarfyrir-
0(1)nlaginu I Norðvesturlandinu, gefi
^minni par
yrlrkomulagið
^ aíum gem hafa fulla sjálfstjórn,
moira
líkara
vald
pví
. °f? £en
sein er í
jj. -Akafur vöxtur er nú í Frazer
Jótinu I British Columbia, og orsak
^Ht b . °
Qann af óvanalegum hitumi Kletta
F'ljótið hefur flætt yfi
fi
J^Uunum
aa sína og gert allmikinn skaða par
1,1 l&glent er í dalnum.
1 Chi,
BANDAKÍKIN.
Canadamennn, sem heima eiga
SQm stórbæjum Bandarlkjanna, t
nago, Buffalo og víðar, ætla
y. Lalda „Demants-fagnaðarhátlð'
höf t0r'U Urottningar með mikilli við'
U Q 22. júnl, og er sagt að fjöld
&Qdarikjapegna styrki pá 1 pessu
d.
að
Fjarska mikill undirbúningur er
nú á Stórbretalandi undir „Demants-
fagnaðarhátíðina“ 22. júnf, í minn-
ingu um að Victoria drottning hefur
>á ríkt í 60 ár. Margir, sem eiga hús
eða ráða yfir húsum meðfram peim
götuin par sem hin mikla skrúðför á
að fara fram hjá, hafa leigt hús sín
fyrir afarhátt verð fólki, sem ætlar að
horfa á skrúðförina. Einstök sæti við
glugga, á pöllum, sem reistir eru f
ví skyni, og á öðrum stöðum, par sem
gott útsýui er yfir strætin, sem skrúð-
förin fer um, eru nú seld fyrirfram frá
10 til 20 pund sterling. Hotel eru
>egar full af fólki og allt að verða
miklu dýrara í London en vant er,
inánuði fyrirfram. Gufuskipalínurn
ar, er ganga yfir Atlantzhaf, eru bún
ar að selja allt káhetu pláss sitt fyrii-
fram, og allir fá ekki far setn vilja.
Allt bendir á, að petta hátíðarliald á
Englandi verði hið lang-stórkostleg
asta og dýrðlegasta hátíðarhald af
>eirri tegund, sem nokkurn tlma hef
ur átt sjer stað í veröldinni, enda er
hið brezka keisaradæmi nú hið lang
stærsta, rikasta og voldugasta ríki I
veröldinni. Allar liinar inestu fram
farir brezka rlkisins hafa átt sjer stað
síðaii Victoria drottning var kiýnd, og
munu margir skoða hátíðarhaldið I
sambandi við pessar framfarir.
leggja af stað á morgun norðvestur
til Dauphin-hjeraðsins, og ætlar að
skoða land fyrir norðan enda járn-
brautarinnar par. Hann býst við að
verða einar 3 vikur í skoðunarferð
öessari. Mr. Dorgeir Símonarson, úr
fsleuzku byggðinni á vesturströnd
Manitoba vatns, kom og hingað til
bæjarins seint í vikunni sem leið, og
má vera að hann slái í förina með
Mr. Christofiherson. I>að má vora að
>eir fari alla leið norðvestur til Swan
jake—um 70 mílur frá end'i járn-
brautarinnar.
Mr. Sigfús Bergmann á Gardar
biður oss að geta pess, að hann hafi
aðal-útsölu I Dakota á mánaðarritinu
„Svava,“ sem Mr. G. M. Thompson
á Gimli, Man. gefur út. Hann hefur
nú fengið 1. og 2. númer af II. árg.
ritsins, (apríl og maí númerin). Hvert
hepti kostar 10 cts. eða fyrir 6 mán-
uði 6 hepti 50 cts. Fyrir árið, 12 hepti
36 arkir, kostar ritið $1.00 ef borgað
er fyrirfram. í pessum heptum eru
eptirfylgjandi greinar: „Líf á öðrum
hnöttum,“ Pompeii nútlmans,“ „Jöt-
unmagn flóðöldunnar,“ „Hilbibrand-
Ur bœnum
og grenndinni.
Ýmsir menn úr Álptavatns og
Grunnavatns byggðunum hafa komið
hingað til bæjarins undanfarna daga,
verzlunarferðir, og muuu nú aptur
lagðir af stað heimleiðis. Vjer höfum
t. d. orðið varir við Mr. J. Halldórs
n frá [jundar P. O., Guðmund
Bjarnason frá Clarkleigh P. O, og
Jónas llalldórsson frá Westfold P. O
l>eir segja allt tíðindalítið úr byggð
um sfnum, almenna heilbrigði o.s.frv
í vikunni sem leið var beiðni
lögð frain fyrir háyfirdómara fylkisins
(Taylor) um, að skipa að gera upp
sakir Prentfjelags Heimskringlu
Mr. J. B. Dalmann, sem er einn hlut
hafi í fjelaginu og sem par að auki
allmikið fje hjá pvl, bað um pessa
skipan. í>að var sýnt fram á, að fje
lagið væri gjaldprota, og veitti dóm
arinn pvl beiðnina. Dómarinn setti
Mr. Einar Ólafsson (ráðsmann fjelags
ins) til að gera upp sakir pess. Vjer
beyrum sagt, að Heimskringla komi
út í dag, og gerir fjelagsstjórnin
sjálfsagt einhverja grein fyrir ástandi
fjelagsins og framtlð Hkr. í pvi.
ú hjer I bænum. Hann ráðgerir að ] kaupi. Þeir bræður eru ættaðir af
Tjörnesi I Þingeyjarsýslu.— Jóhann
er ainhleypur maður, um tvítugt, og
hefur unnið við skósmíði að undai -
förnu. Hann er ættaður af Akureyri.
Þessir íslendingar eru allir röskleika arnar og útrýma pannig S|(ikdóm;-
efnum úr likamanum. í mörgum til-
ur,“ skáldsaga,
„Hottintottar“
„Kvennaríkið,“ „Leiðbeiningar: Um
óstflutningsgjald I Canada“ og „Um
ræktun á grasinu.“
Mr. S. Christopherson frá Grund
P. O., í Argyle-byggð, kom hingað
til bæjarins síðastl. priðjudag og er
[Eutikkit].
Winnipeg, 25. maí 1897.
R. McNichol Esq., ráðsm. fyrir
Mut. Res. Fund Life Ass’n,
Wiunipeg, Man.
Kæri herra:—
Fyrir hönd ekkjunnar Mrs. Jakob
Inu Salbjargar Sigurðsson á Gimli,
Man., leyfi jeg mjer hjermeð að viður
kenna, að hafa veitt móttöku banka-
ávfsan (cheque) frá fjelagi yðar fyrir
$1.000, sem er borgun kröfu hennar
á hendur fjelagi yðar uhdir lífsábyrgP-
ar skýrteioi nr. 121,390, sem maður
hennar sálugi hafði.
Gerið svo vel að votta forseta og
embættismönnum fjelags yðar ein
lægar pakkir frá Mrs. Sigurðsson fyr
ir að hafa borgað kröfu pessa svo
greiðlega. Yðar tneð virðingu,
[Uudirritað] B. L. Baldwinson,
umboðsm. fyrir Mrs. J. S. Sigurðsson
P. S.—Ef Ólafur sálugi Sigurðsson
hefði fengið sjer vanalega lífsábyrgð
I einu af fjelögunum með gamla fyr
rkoinulaginu, og borgað hiua sömu
upphæð og hann borgaði Mutual Ite
serve fjelagiuu, pá hefðu erfingjar
hans að eins fengið $738, í staðinn
fyrir $1,000. Hagurinn við að vera
tryggður I Mutual Reserve fjelaginu
var pví $262.
Síðastliðinn mánudag (24. p. m.
lögðu peir bræðurnir Armann og
Sveinu, Bjarnasynir, af stað hjeðan
úr bænum með Canada Pacific járn-
brautarlestinni 1 hina löngu og erfiðu
ferð slna til gull-landsins við Yukon-
fljótið. 1 förina með peim slóst ung-
lingsmaðurinn Jóhann Jónsson, einn-
ig hjeðan úr bænum, og enn fremur
voru í fjelagi með peim tveir ötulir
ungir menn enskir, Jones og IrvÍDg
að nafni. Fjöldi af íslendingum var
á járnbrautar-stöðvunum til að kveðja
hina íslenzku gullnema, pvl peir eru
alpekktir hjer I bænum ng beztu
drengir. Sveinn er ekkjumaður, en
Armann á konu og börn, sem hann
skildi eptir hjar. l>eir bræður hafa
komist ágætlega áfram hjer, og útlit
fyrir að peim liði vel I framtlðinni
Daufar framtíðarhorfur voru pvl ekki
orsökin til að peir lögðu I pcnna leið
angur, holdur inun orsökin liafa verið
leifar af hinum forna íslenzka vlk
inga-anda, sem ögn eldir enn eptir af
hjá nokkrum íslendingum. Armann
hefur unnið hjá Can. Pac. járnbraut
arfjelaginu I mörg ár, og var nú sein
ast s«J»<c/t-maÖur og hafði $80 um
mánuðinn árið um kring. Sveinn er
plastrari, og vann einnig fyrir góð
menri og hraustir til heilsu, og engin
hætta á að peir haldi ekki sínum
hluta hvar sem er. Vjer óskum peim
hamingjusamrar ferðar og að peim
heppnist áform sitt—að græða gull—-
og að peir komi aptur heilir hiugað
til átthaganna á sínum tíma.
Biskiip B. Arnett.
Laðar menn til sín með sinni meistara-
legu mælsku. llann ritar brjef
til hinna pjáðu.
í Wilberforce, Ohio, prjár mílur
Jyrir norðan Xenia skarnmt frá Dayt-
on og Springtield eru byggðir, Wil-
berforce háskóli og Paynes presta-
skóli.
I>essir tveir nafnkenndu skólar
hafa sent út frá sjer marga presta og
kennara. í miðju pessu skólahjeraði
byggir biskup Benjamin W. Arnett
Dr. I Guðfræði, andríkur og mikils
virtur maður fyrir síua hrífandi
mælsku, með h .ern liann liefur laðað
til sín fjöid i áheyreuda.
Meðal hinua hástandandi embætt-
ísmanna kyrkjunnar er engin nafn-
kenndari eu hann.
Áður en liaun var útnefndur Bis-
kup var hann einn af hinum helztu
laðandi mönnum kyrkjunnar. Einnig
stóð bann mjög framarlega, sem lyð-
tjórnarmaður.
Hann vár fiT.trúi hjeraðsin3 á
inginu I O tio mn uokkur ár. Eptir
að hafa skrirað hin helztu æfiágrip
biskupsins, se.tjuiii við hjer eptirfylgj-
andi viluisburð frá houuui, sem mun
>ykja mjög merkilegur, og skýrir
hauu sig sjálfuui fyll;l-ga fyrir peim
sem petta mál láta sjer koma við.
raeina s-.nna. Jeg hef ráðlaut fólki
að brúka Dr. Williams Pink Pills.
Guðs og yðar,
Benjamin VV. Arnott.
Dr. Williams Pink Pi'ls hjálpa
til að mynda nýtt blóð, styrkja tauj,-
fellum hafa pær læknað ept r að öll
önnur meðöl hafa misheppuast og heJ-
ur pað pannig sannastað (>ær eru ein-
hver hin inerkasta uppfinding af rneð.
ala tagi, sem gerð hefur verið I seinni
tíð. Ekta Pink Pills eru að eins
seldar I öskjum með fullu nafni fje-
lagsins á umbúðunum. Dr. Wiliiams
Pink Pills for Pale Peojde. Varið
ykkur að taka ekki sem Pink Pills
aðrar pillur en pær sem hafa hið reg-
isteraða merki fjelagsins 4 urabúð-
unum.
í apríl 1894, pegar jeg var á ieið-
mni heim til mln frá Philadelphia,
fjekk jeg ákaflega vont kvef, er seinna
uieir snerist upp I gigtveiki. Jeg gat
hvorki jetið nje hvíltmig nje sotið um
nætur. Hjer um bil 1. júnf var jeg
neyddur til að leggjast alveg rúm-
fastur fyrir nokkurn tíma. Þegar jeg
komst á fætur aptur varð jeg að ganga
við hækjur. Vonð fór I hönd og gigt
veikin fór vernsandi. Jeg hjelt peg-
ar vorið kæini pá myndi injer batna.
en von mín brást, par af leiðandi varð
jeg opt að fá mjer aðra til að tala fyr
ir í kyrkjunni. Einn dag I júní 1895
kom konan mín að máli við mig og
sagðist hún hafa lesið svo mikið um
I’ink Pills. ,Þú ættir, góði minn, að
reyna pær og vita hvort pær myndu
ekki bæta pjer‘. Jeg sagði nei, pað
er mjer ekki til neins gagns að reyna
pær. Jeg hef nú pegar reynt allt
sem mjer hefur verið ráðlagt og ekk
ert sýnist að liafa bætt mjer hið
minnsta. Hún hafði ekki fleiri orð um
petta, en fór til Xenia, Ohio, og keypt:
einar öskjur af Pink Pills. l>egar hún
kom heirn um hádegisbilið, gaf hún
mjer eina pillu og aptur aðra inntöku
um kveldið. Næstu nótt purfti jeg
að eins að ómaka hana einu sinni til
að hagræða mjer. LTndanfarna mán
uði purfti jeg hagræðingar prisvar og
fjórum sinnum á nóttu. Næsta dag
tók jog prjár inntökur af peim og
aðra nóltiua frá pví jeg fjekk pær
purfti jeg ekki að látaannan hagræða
mjer í rúmiuu. Síðan hef jeg ekki
purft að baka konunni minni ónæði
en lofað henni að sofa í ró og friði
Einnig hef jeg sjálfur ekki haft eina
andvökunótt vegna inlns fyrra veik
leika. Jeg ber ætíð einar öskjur af
Dr. Williams Pink Pills I vasanum
hvert sem jeg fer.
Jeg er glaður að gefa pennan
vitnisburð og vona að aðrir fái bót
Carsley
& COaii
MIKIL SUMAR=
SALA_______
I llegnkápum, Axlaskjólum og
Stutt treyjum hauda aonum.
Eiunig heilmikið af einstökum
l’reyjum og axlaskjólum. sem
höfð voru til sýnis, fyrir hálft verð
Blússur
Beztu tegundir af blússum (blou-
ses) fyrir 50c, 75c, $1 og $1.25
Kjólaclni
Vjer keyptum heildsölu-upplag
af kjólataui fyrir minna en verk-
smiðjuverð, svörtu, dökkblái ,
brúnu og af öllutn móðins lituin.
Einnig heilmikið fíuuin dúka-end-
um frá 45e til 60c virði yardið,
öll pessi efni seljutn við fyrir 25
cents yardið —
Látið ekki bragðastað skoða
pau áður en pjer kaupið I kjóla
Sjcrlegr kjörkaup bjá oss I „priuts“
og „giugbams"........5c yardið
S u mar-nærföt
Karltnanna nærföt 25c pirið;
sumar Vesti fyrir kouur og börn:
ðc^lOc, 12£c, 15c og 25c hvert;
karlmannaJSokkar: 3 pör ág25c
Carsley Co.
344 MAIN STR.
Suonan við Portage ave.
Auglýsing.
Ftindur verðnr h vldinn I fund>r-
sal bæjarins I City llall, hjer I bæn-
um, næsta föstudagskveid (28. maí)
kl. 8. e. m , til að ræða frekar um »11-
an undirbúnlng undir að halda „De-
mauts fagnaðar-hátíð“ hennar hátign-
ar Victotíu drottningar 22. júní á til-
hlýðilegan hátt. Dað er hjer með
skorað á öll p jóðeruis-fjelög, bræðra-
fjelög, leikfimis-fjelög og heimuleg
fjelög, og eunfremur á öll verzlunar-
leg og önnur fjelög, að kjósa fulltrúa
og senda á fundiun; og ennfremureru
allir borgarar, setn áhuga hafa fyrir
málinu, beðnir að koma.
W. F. Mi Creary.
Borgsrstjóri.
Skemmti-
samkoma...
(CONCKRT AND Spci A l)
verður baídin þviðjudaghm
1. júní 1897, kl. 8 e. h. í
...Tjaldbudinni...
cor, Sargt. & Fu~l>y strs,
PROGliAMMK:
1. Solo .........Mrs. J. C'arson
2. Solo..................St. Anderson
3. Solo........Mrs. K. Kröyer
4. Solo...................J. Jóuasson
5. Solo...Miss Aurora Friðriksson
6. Instrumental music ......
7. Solo.........Miss A. McBain
8. Duet .. Mrs. Carson og Miss Anderson
9. Veitiugar................
10. „God save the Queen'*....
Inngangur 25 cents.