Lögberg - 27.05.1897, Qupperneq 4
4
LÖGBERG FÍMMTUDaGINM 27. MAÍ 18b7.
LÖGBERG
CefiS ót aS 148 PrincessSt., Winnipf.o, Man.
aí The Lögbf.ro Print’g & Publisino Co’v
(Incorporated Muy 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. Björnson.
A iic I ýfcinpw r : Smsí-anplýsinpnr í eitt «kipti25c
» rir 30 ordeda 1 J>ml. dálRHlengílar, 75 cts um rnán-
udinn. Á stærri atígl./RÍnpum, eda auplýaingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
iláhlHrlankipli ■kaupeiidft verðnr að tilkynna
Mkiiflepa og geta uin fyrverand* bústaó jafnframt.
Utanáskrijit til afgreidfclustofti blaósins er:
*1 lie 'jögberg l*rintiiift A: I*ublífcb. C’o
P. O.Box 368,
Winnipeg,Man.
Utanáskripfttil ritstjórans er:
Kdiior Cöifberff,
P -O. Box 368,
Winuipeg, Man.
Samkvæmt landslópum er uppsögn kanpenda á
Iaðiógild,nem»hannsje skcHdTnns, |>egar hann seg
irnpp.—Ef kaupandi, som er í skuld vid bladid flytu
vtetferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptln, þá er
þad ÍVrir dómstólunum álitin sýnileg söunum fyrr
Piett\i»um tilgungi.
-- FIMMTUDAQIMN 27. .MAÍ 18Sl7. —
Yukon pull-landið.
í f-íðasta blaði voru minntumst
vjer &, að tveir íslendinfrar hjeðan úr
bæmm (bræðurnir Armann og Sveinn
Bjarnasynir) vseru í pann veginn að
legyja af stað til gulluftma-bjeraðsins
við Yukon-fijótið og gerðum r&ð fyr-
ir,að minnast fiekar á námahjerað petta
og ferð fiessara íslendinga paugað.
Eptir að Lögberg kom út seinast, af-
rjeði einn ísleudingur f viðbót að
slást í förina, og getum vjer um burt
för hans og hinna á öðrum stað í blað-
inu. Sökum pessa, og af f>vi að lítili
vafi i r á, að fleiri íslendÍDga muu fysa
að reyna hamingju sfna 1 Yukon gull
landinu, höfum vjer kynnt oss allt, er
lytur að landinu, ferðinni þangað og
lífinu f>ar, gem bezt að kostur er 6, og
rituin talsvert lengra mál og nákvæni-
ar um fiptta efni, en vjer í fyrstu ætl-
uðum að gera. I>að er svo inikið húfi
við slíka ferð, að f>að er nauðsynlegt
að f>eir, sem hugsa til að fara, fái allar
uppjysingar, stm uont er að fá, og
vegi allt,er mælir með og móti förinni,
sem nákvaenilegastáður en peir leggja
út i hana. I>að er munur eða f>ó
menn bregði sjer til gullnáuia bjerað
anna milii Manitoba-fylkis og Sup-
erior-vatns, gullnánia-hjeraðai.na í
British Columbia, eða tii golln&ma
hjeraðsins á austurströnd Winnijteg-
Vatns. Að fara til l'ukon gull-lands-
ins er likast f>vl |>egar meun voru að
brjótast f gegnum vegleysur yfir
Klettafjöllin til California, f>egar
gull-sykin mesta var i mönnum í
kringum árið 1800.
Eins og vjer böfum áður skyrt frá
í Lögbergi, pá er gullnáma-hjerað
f>að, sem menn nú eru að flykkjast inn
í, meðfrain hinu afarmikla vatnsfalli,
Yukon-fljótinu, beggja megin við
landamæra-lfnúna milli Alaska, er til-
heyrir BHndaríkjunum, og norðvest-
asta liluta Canada. Aður en vjer för-
um út í Ijfsinguna á námabjeraðinu
siálfu (meðfrain Yukon-fljótinu), ferð-
inni paogað, líflnu þar o s. frv., ætl
urn vjer að lysa hinu afarmikla land-
flæmi norðan og vestan við British
Culumbia, nefnilega Alaska og hinum
norðvestasta hluta Canada.
Rússar, sein eiga landið vestan
við Behrings sundið (Siberiu), slógu
eign sinni á Alaska (nafniðer ensk af-
bökuti af Eskimóa (skrælingja) orðun-
um Al-al-ihak, sem pyða: „hið mikla
land“) snemma á 18. öldinni og byrj-
uðu að verzla við hina innlendu
pjóðflokka, byggðu par nokkra víg-
girta kaujistaði og höfðu f>ar setulið
nokkurt. Nafntogaður danskur far-
maður úr sjóher Rússa, Vitus Behring
(eða Bering) að nafni, fann Alaska
árið 1741,og er Behririgs-haf og Behr-
ings-siiTid, milli Asíu (Siberín) og
Ameriku (Alaska) keunt við hann.
Arið 1778 sigldi hinn nafnfrægi brezki
farmaður, Cook knpteinn, meðfram
ströndum Al::ska og kannaði pær.
Hanu fann par hinn svoDefnda sjóotur
(sem vanalega nefnist loðselur = fur
seal), og gaf skyisla hans um dyr þetta
tilefni til, að verzlunin við Alaska
jókst mjög. Árið 1799 veitti Páll 1.
Rússakeisari hinu svonefnda Rúss-
nesk-Ameríkanska fjelagi einkaleyfi
til allrar verzlunar í Algska (svipað
leyfi og Bretakomingur hafði veitt
Hudsonsflóa-fjelaginu) um 20 ár, og
var pað leyfi endurnyjað prisvar og
rann síðast út árið 1862. Tveimur ár-
um síðar en fjelagið fjekk leyfi petta,
komst fiin fyrsta fasta hvítramanna
byggð á í Sitka ey (pá nefnd Baran-
ov ey) og nefndist bærinn, er par
myndaðist, New Arcbangel, en heitir
Uú Sitka, og var bær sá aðalstöðvar
fjeiagsins, en er nú stjórnarsetnr Al-
aska. Árið I807seldu R’ s--.r Ba”da
ríkjunum Alaska fyrir t7,20U,i 00, og
tók Bandarfkja-stjóru formlega við
yfirráðum landsins liinu 18. október,
satna ár,með pví, uð leuda nokkru her-
liði í Sitka, er síðan liafðist par lengi
við. Alaska eryfir 1000 enskar mílur
frá norðri til suðursog yfir2000 mílur
frá austri til vesturs, pegar talið er frá
austurtakmörkunum (141 gr. vestur
lengdar fiá Greenwicb, (tem er landt -
merki milli Canada og Alaska) til
hinnar vestustu eyjar (Attu) í Aleuti-
an eyjaklasanum, suðvestur af Alaska-
skaganum. Sá hluti Alaska, seni
liggur á meginlandi Amerfku, er tal-
inn að innibinda yfir ^ milljón fer-
byrnings mílna (enskra) auk eyjaklas-
anna (Aleutian-eyjaDn&o. s. frv.), sern |
talið er að innibiddi undir 40 pús.
ferh. mílur í viðbót. Aðalhluti Al-
aska er afarmikið nes, umflótið af sjó
á |>rj'i vegu, nefnilegH: að norðan ís
hafið, að vestan Behiings-sund og
Behrings sjór, cg að sunnan Kyrra-
hafið. En par að auki eiga Bandarfk-
in mjóa ræmu suður eptir st öndit ni
(og eyjarnar [>ar framundan), frá Al-
aska nesinu allt suður á 55 gr. n. b., er
telst með Alaska, og er norðurhluti
eins Canada-fylkisins (British Colum-
bia) [>ar á bakvið (að austan) og sama
fylki tckur við að siinnan. Ræma
[>essi er um 400 mflur á lengd (frá
suðuriöð AHska-nessins, sem er um
60. gr. n. b.) og endar suður við hið
svonefnda Port'and-sund (um 55. gr.
n.b.). Fort Simjifon <ig Skeena-fljótið
f British Colunibia eru næstu nafn-
kunuir staðir fyrir suunan pessa ræmu
af Alaska. Ilin elsta byggð í Alaska,
bærinn Sitka, er á samnefndri ey,fram
undan ræmu pessari bjorum bil miðri,
og önnur clsta byggðin, porpið Wrar.-
gel, er á ræmu pessari (á meginland-
inu) nokkuð fyrir sunnan Sitka.
Helzta fljótið, sem komur austan úr
landinu á ræmu pessari af Alaska, er
Stickine-fljótið, og fellur það í sjó
skaimnt fyrir norðan Wrangel. Ein
lægur eyjaklasi liggur fram undan
ræmn pessari (eius og fram undan
allri vesturströnd Britisb Columbia),
og eru binar stærstu af eyjum pessum:
Tchitcbaoov-ey,Sitka-ey (Baranov-ey),
Admiralty-ey, Kupranov-ey, Pfince
of Wales ey og Revilla Gigedo-ey.
Einlæg sund liggja milli eyja þess-
ara og ræmunnar á meginlandinu, og
norðast liggur langt sund í norðaust-
ur frá Sitka (milli Tchitchacov- og
Admiralty eyja) er Chatam Strait
nefnist, en par norðaustur af tekur
við langur fjöiður, sem heitir T,ynn
Channel (eða Canal) og við mynuið
á firði pessum, að austanverðu, er
aðal verzlunarstaðurinn i Alaska,
Juneau Cit/y (áður nefndur Harris-
burg), um 200 mílur I norður frá
Sitka, stjðrnarsetrinu. Bær pessi er
nefndur ejitir Josejili Juneau, peim cr
fyrstur fann gull á Douglas-ey, um 2
uiílur frá bænum, par sern nú er liin
stærsta inylua f veröldinni til að mala
gullblandið grjót. Dað er að eins
lítið gull í grjótinu úr námu pessari
j-r 43.50 Í tqpninu—en [>að er auðvelt
að mala grjótið og ná gullinu úr [>ví,
svo nánian borgar sig ágætlega.
Eigendur náinunnar höfðu sem sjo um
J inilljón dollaia í hreinan ágóða af
Staifi myliiu sinnar árið 1895. I>að
eru námar víðar í nánd við June&u,
og er bærinn miðdepill J>ess náma
hjeraðs; verzla námamenn par og hafa
[>ar vetrarsetu. Juncau er, eins og
áður er sagt, aðal verzlunarbærinn 5
Alaska, og ganga pangað gufuskipa-
línur frá Seattle (í Washington) og
frá Victoria, böfuðstaðnum í Britisb
(Columbia. í>að ganga og gufuskip
milli Juneau og Sitka, og gufuskip og
seglskip ganga paðan norðvestur til
námahjeraðanna t kringutn Cooks
Inlet (Cooks fjörð), um (>00 mílur 5
norðvestur frá Juneau, prr sem At-
aska-tiesið er farið að teygja sig frá
megiulandinu suðvestur í Kyriabafið.
íbúar Juneau eru nokkrar púöúndir
að tölu, og eru [>>r margar fallegar
byggingar og miklar sölubúðir, dug-
legar bryggjur, vatnsleiðsla,rafm igns
ljós, bankar, hótel, dagblöð, kirkjur,
skólar o. s. frv,—Vjer böfum lyst bæ
pessum (June.au) svOna greinilega
vegna pess, að um hann lii>gur aðal-
leiðiu inn í Alaska gull-landið, hvort
sem er námáhjetöðin par í greníid
inni, f kringum Oooks Inlet eða við
Yukon-fljótið. t>að er líka norðasti
staðurinn par sem peir, er til náma-
hjeraðatma fara, geta fengið nauð-
synjar sínar með sanngjörnu verði.
Á bakvið ræmu pá af Alaska
(austanvert við hana), sem liggur suð-
ur frá Alaska-nesinu, liggur fjallgarð-
ur mikili, liinn svonefndi Cascade
Range, og er hann afar hár sumstað-
ar. Fjallgarður pessi er vlða pakiun
snjó allt árið um kring, og skriðjökl-
ar miklir—sumir ef til vill hinir stór-
kostlegustu skriðjöklar f heimi—
liggja niður eptir daladrögunum, allt
niður f sjó, á svæðinu frá Juneau alla
leið suður að Bute Inlet, sem erfjörð
ur er liggnr austur í landið, vestur
undan Vancouver-ey (I British Col-
umbia) nærri miðri. £>annig er t. d.
skriðjökull einn milli tveggja, 3,000
feta hárra fjalla austur af Wrangel
(upp með Stickine-fljótinu), sem er
um 40 mílur á lengd, 4 til 5 mflur á
breidd og frá 500 til 1,000 fet á
pykkt. Hinuraegin við Stickine
fljótið, beint á inóti skriðjökli pessum^
eru vellandi hverir. Á Alaska-nesinu
öllú sunnanverðu liggur og fjallgarð
ur mikill, sem er áframhald af Cascade
fjallgarðinum, en nefnist par nyrðra
Coast Range (strand-fjallgaiður). Á
peim parti fjallgarðsins sem liggur
undan Aleutian eyjunum (f,500mílna
svæði) eru um 60 eld/jöll, bg eru nú
10 peirra gjósandi fjöll. Mest peirra
er Shisháldin, 8,000 feta bátt yfirsjó,
sem pvær rætur pess, og svo eru eld-
fjöllin Akuten, Makushin og fleiri,
sein spúa eldi og vikri. A fjallgarði
pessum eru og hinir liæstu tindar f
Norður-Ameriku, nefuilega tindufinn
Wrangel, við Copper-íljótið (uokkuð
austar en Cooks Inlet), sem er tajinn
20,000 fet á hæð, og tirjdurinn St.
Elias, skammt f norðvestur frá endan-
um á Lynn-firðinum (Lynn Channel)
sem áður er getið, lf),400 fet á hæð.
í fjallgarði pcssum (á Alaska-nesiriu)
eru skriðjöklar miklir, en stórkost-
legasti skriðjökullinn í Alaska er
sunnan við Alaska-nesið sjálft, á skaga
ipeim er gengur suður í sjóinn vestan
við Lynn-fjörðinn. Dar er fjall eitt
er nefuist Fairweather, og í daldragi
einu í pví er skriðjökull einn 50 mfl-
ur á lengd, er liggur alveg niður
sjó, og er par lóðrjettui- ísveggur 300
feta hár og 8 influr á breidd.—
Alaska sje að eins um 1,000 mflur fi»
norði til suðurs og 2,000 mílur tri
austri til vesturs, pá er landið svo
nesjótt og vogskorið, að strendot
pess eru »m 8,000 mílur.— Loptslag'®
f Alaska er tvennskonar: rakasamt og
ekki mjög kalt Kyrrahafs megin við
nefnda fjallgarða, einkum í kririgun'
Sitka, en pegar norður og austur
yfir pá kemur, inn í Yrukon-dældin»>
pá er lojitslagið heldur purt, afarkaH
á vetrum, en sumrin heit og pur fraW
í ágúst. í Sitka og par f grenndinn'
er fjarska votviðrasamt. I>ar rign'r
190 til 285 daga á árinu, og par fallft
frá 60 til 90 puinl. af regni á ári. fl>n
að meðaltali rignir um 150 daga á ár-
únu í Alaska, og falla um 40 puml. ft^
ivatni,—Landið er f heild sinni rnjö#
hrjóstugt snnnan og vestan við fjáll*
garðana, og hvorki akuryrkja njo
kvikfjárrækt hefur heppnast par.
garð-ávextir prffast nokkurn vegin"!
og á Kodiak-eynni (f suðaustur ff^
mynninu & Cooks Inlet), par sem JÓn
Ólafsson, Ólafur Ólafsson og Páll sál-
Bjömsson skoðuðu land árið 1874)
:eru sumarhagar góðir, en nautgrip'r
prffast par illa yfir veturinn, svo hflett
hefur verið við nautgrijiarækt pftf<
Fiskiveiðar, loðskinn, námar og timb-
ur mega heita hinar einu auðsupp’
sprettur Alaska, en petta eru lfkft
miklar auðsuppspréttur. t>ær hafft
Iftið verið notaðar hingað til f Y'ukon-
dældinoy en pó hefur árleg verzlufl
Alaska numið mörgum milljónuni
dolla'-s.—í Alaska eru um 35,000
iudíánar og Eskimóar, dreifðir n,n
pessa afarmiklu Strönd, 'um eyjarnftr
og meðfram Yukon fljótinu; talsvert
er par og af kynblendingum og
nokkrar púsundir livftra manna.
Hið mikla Yrukon-fljót myndast
pannig, að pað draga sig saman f
dældinrii fyrir norðan og austan ofan-
nefnda fjallgarða (Cascade og Co«st
fjallgarðana) fjö'damargar ár og læk”
ír, er hafa upptök sín f norðvestas<ft
liliita Canada (nyrst í Britisl'
Coiumbia og f Norðvesturlandino)
og renna norður og vestur eptir
[>eirri, er par er í landið, allt nórður *
kuldabelti (67. gr. n. b.). E>ar boyg'
ist fljót pað, er pannig myndast, vi*
til vesturs, stuttu eptir að pað cr
kotnið inu í Alaska (yfir 141. gr. v. 1-)
og rennur suðvestúr um Alaska-nesi^i
og fellur út f IJehrings-áund rjett
uorðan við Romanzov-höfða (suuna"
við Nörton sund) nokkúð sunnar en á
miðju hinu breiða Alaska-nesi, óg ef
kaujistaðúr par við mynnið, sem neffl'
ist St. Mibhaéh. Landið or freu",r
flatt pegar kemur pangað norðurft
nesið (hinir miklu fjallgarðar eru
á suðurröð pess) ög er Yukon fljót'®
pví skipgongt fyrir flatbotnaða guf*'
b&ta, er bera frá 400 til 500 tons,
622
Ifka vera, ah íianti hafí verið notaður til að geyma f
kol handa gufubátum, sem draga hafskip að og frá
bryggjum, eða flytja varning milli peirra og bryggj-
anna. Ilvað sem pví líður, pá leít út fyrií að hann
hefði ekki verið notaður f langan tíina til neinna
slfkra hluta. Plankarnir I brúarskríflinu út að kofaii-
um mörruðu og stundu eins og peir ætluðu að
brotna, pegar Granton gekk út á p&. t>að leit út
fyrir, að pað hefði verið grindaverk á hliðum brúar-
innar, pví par voru enn eiun eða tveir uppistandara-
garmar eptir; en spfrurnar, sem lágu á milli peirra,
voru fyrir löngu farnar, og hver sá sem var svo vog-
aður að leggja út á brúna, málti alvarléga vara sig,
að detta ekki útaf henni niður f ána.
„t>að væri hættulegt að detta í ána einmitt
hjer“, hugsaði Granton með sjer, „pvf bjer er fjarska
mikill stramur, og enginn nálægur til að heyra hróp
'pess, eða sem mundi skipta sjer af neyðarópi pess,
sem væri að reyna að bjarga sjer hjer með sundi“.
Grantou sá rauða luktarljósið fram undan sjer, og
virtist pað hariga á nagla utan á kofanum; og við
bliðina á luktiuui sást lÖDg, daufari Ijósrák, sem lá
beiut upp og niður eptir veggnum, ér syndi, að
kofaburðin var í bálfa gátt. Ofurlítil ljósglæta. sást
á ánni hinu megin við kof inn, er syndi, að peim
megin var gluggi á houum.
„I>etta er staðurinn“, sagðf Granton við sjálfan
sig, „og pað er lfka geigvænlegur staður til að mæta
fjandmanni sínum ál“
531
„Jeg er pó ekki launmorðingi, ineð leyfi að
segja“, greip Granton fram f.
Bland gerði hreifingu með hendinni sem átt að
merkja, að liann vildi ekki láta taka fram f ræðu
sína, og hjelt svo áfram:
„Einuverjir menn drápu föður minn“, sagði
Bland, og lysti rödd hans ákafri geðshræringu.
„Hvort sem hann var saklaus eða sekur, hvort sem
pað var rjettlátt eða órjettlátt, pá drájiu peir hann;
drápu hann og höfðu af honurn; drájiu hann og höfðu
af mjer. Jeg vildi koma fram hefnd. t>jer vitið nú
hver jeg er. Jeg byst við að pjer getið yður pað
til, að jeg er maðurinn sem allir hafa verið hð leita
að með svo miklum áhuga, en sem öllum befur mis-
heppnast svo hör.nulega að finna—maðurinn með
raxiða skeggið•*.
,,Já“, sagði Granton, „jeg var farinn að fmynda
mjer að svo væri‘“.V
Bland stóð á fætur og gekk yfir að veggnurn,
par sem stór og pungur yfirfrakki hangdi. Hann
tók eitthvað úr einum vasanuin og lyjiti pvf upj> á
höfuð sjer. Svo sneri hann sjer að Granton, og
Grantorí varð nærri hverft við hina snöug'i og fim-
Iegu ummyndurt, sem skeð hafði. Blartd hafði nú
rautt, strftt og hrokkið hár og skegg, bæði yfirskegg
og skegg á höku, kjálkum og vÖDgum, og breytti
petta útliti bans algerlega. Hvar par sem birtan
var ekki upj>á hið allra bezta, mundi rauða hárið og
skeggið hafa virzt alveg náttúrlegt, og mundi liefða
526
Grnriton brosti um leið og hann sagði petta, pv[
hann fann til einhverrar kitlandi forvitni viðvfkjm11*1
pvf, hvað Bland mundi gera næst. Hann var alve#
við pví búinn, að Bland mundi gera einhverja svik'
samle'Jra árás á sig, og hanö var ekki hið minnst*
skelkaður. Bros hans virtist reita Bland t.il reiði, °?>
hann sagði: •• (
„Jæja, pjer hafið samt komist hingað einhvef0
veginn, og pað er aðal atriðið.“
„Er yður svo umhugað um, að hafa mig
yður, pegar jeg er nú loksins kominn, a* pjer purfi^
að læsa hurðinni svona vandlega?'1 spurði Granton
mjög kurteislega, og var enn brosandi.
„Jeg læsti hurðinni fyrir pá sök,“ sagði BlftÐ<*’
,,að hún tollir ekki aptur ef jeg læsi henni ekk1,
l>etta er engin höll—“
„Jeg sje pað,“ greip Granton fram f, „en jefí
kæri mig ekki um hallir, og jeg hef komið í verr’
kofa en pennan um dagana—og jafnvel verið í enD
verri fjelagsskap “
Hið svij>lausa andlit Blands lysti engri reiði ú1
af pessu særingaryrði Grantons.
„Þotta er engin höll,“ sagði Bland aj>tur, „eD
kofi pessi dugir fullvel fyrir augnamið c<kkar.“
„Og hvað er augnamið okkar, með leyfi ftð
spyrja?“ sagði Granlon; „pvl satt að segja er mj0f
óljóst enn sem komið er, livað petta augnamið er.“
Bland benti honum á auða stólinn og sagði;
„Setjist niður“.