Lögberg - 27.05.1897, Síða 6
6
LOGBERG FIMMTUDAGLNN 2T MAÍ I«y7.
líomust til nfimalije,‘aðsins og gátu
[>eir f>'5 < kkert sMiafst fyr en næsta
sumar. Menn fóru J>vi afl leita nppi aðra
styttri og fljótfarnari leið, otr munu
gufuskipafjelög norðar á ströudinni
(í Seattk' o. s. frv.) hafa fttt mikinn
f>fttt f að hin styttri leið fannst, pví
J>au munu hafa vilj.ið nft í að flytja
jrullnema, en lftta ekki San F'rancisco
ojj Clncajro fjelöfr'n frfikna ein ylir
Jieim flutninguin. Ilvað sem Jiessu
ilður, pft fannst önnur, miklu styttri
Ofr fljótfarnari ieið fyrir gullnema, ojr
fara hana nú nærri allir, sem til
Yukon-laudsins fara. Menn bjeðan
að austan fara með jftrnbraut til Se-
attle eða Victoria, o^r paðan fara menn
með ftgætum gufuskipum (um ofr yfir
2, tUO tons), er ganga frá nefndum
bæjum bæði vetur o^r sumar norður
til Wrangel, Sitka og Juneau City, f
A aska, staða, sem vjer höfum fiði.r
minnst ft f grein pessari. A sumrin
fer Ijöldi af tvristum með skipum
Jiessum, til að sjft hin afarmiklu fjöll
og skriðjökla f Aláska, er vjer höfum
lv-.t að framan. En peir, sem ætla
til gullnámanna í Yukon dældinni,
fara af skipum pessum í Juneau City.
Veralengdm frft Seattle og Victoria
til Juneau City er uui 1,000 mílur, og
kostar farið(ódyrasta)$17 (dýrast $30).
Fargjald frá Winnipeg og flestum
stöðuin f Dakota og Minnesota er um
$40 (á 2. plássi) með hinum ymsu
jftrnbrautum til Seattle eða Victoria,
SVO ferðin hjeðan að austan til Juneau
City kostar mlnnst (fyrir utan fæði)
nm $57—vegalengd, sein er um 2,500
mllur. Þegar til Juneau City er komið,
o u aðeins eptir 728 míl. til Forty Mile
C.ty og Fort Cudahy (sem er sitt
liverju megin við landamærin milli
Alaska og Norðvesturlandsins, eins
og að ofan hefur verið skyrt fift), en
J>að er lang eitíðasti og kostnaðarsim.-
as i parturiun af lciðinni. Frá Juneau
City er faiið ft gufubát norður eptir
Lynn-firðinum (sem að framan er get-
ið) til staðar er kallast Dyea, og er
sú vegalengd um 100 mflur og kostar
farið urn $10 fyrir mauninn. Þaðan
er farið ft siuftbfttuin G mllur f norð-
a istur, og er maður J>á kominn eii s
liiigt og komist verður á bátum.
Þiðsn hggur leiðiu ytír skarð í gegn-
u n stranc- jallgarðinn, og er enginn
anaar vegur að koinast yfir pað en
fótgangaudí. Farangur siun verður
miður að bera sjálfur ft bakinu, eða
leigja ludfána til að bera hann. Ef
itiðQD fara ylir skarðið snemma á vor-
in (f aprilj pá er sleðafæri, og aka
nimainenn pá opt farangri sfnum ft
handsleðu m. VegaleDgdin yfir skarð-
ið, er nefnist Chilicoot Dass, frá pví
að bátum sleppir að sunnan og pang-
að til kouiið er ofan & lftglendið að
norðan og austan (til Linderman-
vatns), er um 16 mílur, og kostar um
$6 að koma hverjum 100 pundum
pessa leið. Skarðið er um 3,500 fetyfir
sjftvarflöt, og er sagt að J>að geti verið
mjög hættulegt yfirferðar. Skammt
frá skarðinu, til vinstri handar, er liið
mikla fjall St. Eiias (19,400 fet á
hæð), setn vjer höfum getið um að
osan. Þegar komið er yfir Chilicoot-
skarð,er maður kominn-efan í Yukon-
dældina, pvf úr pvf renna öll vötn
paðan að sunnan f Yukon fljótið. Þá
er gullnerninn kominn til Lioderman-
vatus með farangur sinn, og befur
par engan ftburðarklftr, nema sjftlfan
sig, engan gufubát eða bát af neinu
tagi, en á eptir 600 mílur til
Forty Mile City. Það er langur
vegur að bera farangur sinn, fæði og
verkfæri ft bakinu! Eða er nokkur
annar vegnr til að komast leiðar sinn-
ar paðan? Já, þab er skógur við
I/inderman-vatn. Þetta vita gull-
nemar (peir eru vanalega nokkrir f
hóp á pessu ferðalagi),og hafa pví haft
með sjer sagir, hefla, axir, nagla,
hamp, tjöru og hvað annað, er út-
heimtist til að byggja sjer flatbotnað-
an bát (dall). t>eir fara í skóginn,
fella trje, búta pau sundur, fletta bút-
unum í borð og byggja sjer bát úr
peim. A bátum pessum (sem peir
byggja úr við .,úr einhverjum skógi,“
eins og B Gröndal eitt sinn sagði á
prenti í fyrirlituingarskyni um skóg
hjer í landi) halda gullnemar áfram
ferð síqoí eptir smft ftm og stöðuvötn-
um, pangað til peir koma niður á
Lewis-á, sem er annar aðal-armurinn,
er hið mikla Yukon-fljót myndast af,
og pegar peirri á sleppir, fara peir
niður eptir sjftlfu Yukon fljótinu til
Fortv Mile City, eða hvaða annars
staðar meðfram fljótinu, sem ferðinni
kann að vera lieitið til. Á [>enn-
an hátt hafa gullnemar með sjer
nauðsynleg verkfæri til að byggja
sjer kofa til að vera í, verkfæri til að
nota við gullgröpt, tjald, ofn, klæðn-
að, og matarforða til hálfs eða heils
árs, veiðarfæri o. s. frv. Það er varla
gjörlegt fyrir menn að fara inn f Yuk-
on landið ftn pess að bafa nefndar
nauðsynjar með sjcr, pví bæði eru
pær afar dyrar ef pær eru keyptar
par, og svo er ekki að vit.< »-»-»: a að
nauðsynjar prjóti f kaiipsiöðuiiiim,
pví námalyðurinn er farinn að verða
svo fjölmennur, en annað skip pað,
er gengur til mynuisius á Yukon-
fljótinu, getur farist og bátunum, sem
ganga uppeptir fljótinu, getur hlekkst
& og frosið inni langt niður með pvi.
Ef slíkt kærni fyrir, gætu nauðsynjar
protið og námamenn lent f sveltu.
Það e" vonaDdi, að áður en langt
um líður verði ferðalagið inn í Yuk-
on-landið ekki eins kostnaðarsamt og
ekki eins miklum erfiðleikum bundið
og nú er. Það er nú talað um að
byggja járnbraut frá endanum á
Lynn-firðinum yfir Chilicoot-skarð
eða White-skarð norður til Takish-
(eða Tagish) vatns, sem er að eins um
50 mílur, en paðan geta grunnristir
gufub&tar gengið að mestu eða öllu
leyti niður á Yukon-fljótið.
Eins og menii geta dregið af [>vf,
sem að ofan er sagt, er að ymsu leyti
áhættuinikið að fara til Yukon-land -
ins hvað ferðalagið snertir og veruna
par. Gullnemar verða að liggja úti
á leiðinni, eptir að peir leggja á
fjallgarðinn; peir verða að bera byrð-
ar, draga báta og róa ft leiðinni, og á
meðan peir eru að leita sjer að nftina-
lóð (claim). Eptir að peir eru búnirj
að fá sjer hana, verða peir að byggja
sjer bjálkakofa og berja frosna jörð,
til að ná f gullsandinn, í flugum og
hitum á suinrin. Þeir, sem pangað
fara, ættu að vera við pví búnir, að
vera par að miunsta kosti í 2 &r, og
pá verða peir að pola hinn langa og
grimma vetur, en hann geta peir að
eins polað með pví að klæða sig í
loðskinn, eða föt fóðruð með loð-
skinnum. Af pessu leiðir, að pað er
að eins gjörlegt fyrir hrausta menn
að fara til Yukon gull-laandsins.—
Lesendur vorir sjá einnig, að pað hef-
ur allmikinn kostnað f för ineð sjor að
komast pangað. Það kostar að
niinnsta kosti $100 fyrir fargjald til
Dyea, flutning yfir Chilicoot-skarðið
og fæði á leiðinni. Fæði f eitt ár og
allur útbúnaður (verkfæri, fatnaður,
veiðarfæri, skotfæri o. s. frv.) kostar
að minnsta kosti $200; og svo til að
vera viss um að lenda ekki í braki, ef
illa gengur, ætti hver maður að hafa
afgangs eina $200 í peningum pegar
hann er kominn til námahjeraðsins.
Þetta gerir í allt nm $500. Þegar
búið er að bæta samgöngurnar, verður
náttúrlega óhætt fyrir menn að fara
pó menn hafi minni upphæð; eu sem
stendur ftlltum vjer pað ekki ráðlegt.
Vjer höfum haft allmikið fyrir
að fá allar pær upplysingar, sem
gefnar eru að ofan, en vonum að les-
endur vorir fái allgreinilega hugraynd
um norðvestasta hluta Amerfku og
námalandið par, ef peirlesagrein pessa
með athygli. En vjer sjftum ekki eptir
pvf verki, sem vjer höfum lagtf ritgerð
p ssa, pvf enginn hlutur er pvflíkur
fyrir menn og að vita liið sanna í
hverju mftli sem er. Þó vjer hvetjum
engan til að freista liamingju sinnar
f Yukon gull landinu pá vitum vjer,
að allmargir íslendingar fara [>angað,
pví pað er ekki alveg útdauður rneðal
peirra kjarkur sá, áræði og löngun til
að leita sjer fjftr og frama, sem var ein-
kenni hinua fornu íslendiiiga ft gull-
öld pjóðarinnar. Vjer ftlítum lík>*, að
íslendingar hjer jafnist við annara
pjóða menn hvað snertir burði og
prautseigju, og að peir poli pá erfið-
leika sem annara pjóða menn pola.
Ef svo væri ekki, ætti enginn íslend-
ingur að fara til Yukon-landsins. Sem
sagt, vjer búumst við, að allmargir
íslendingar fari til Yukon gull lands-
ins næstu ár, og par eð vjer álítum að
peir sjeu eins hraustir og duglegir
og nokkrir aðrir menn, pá eigum
vjer von á að ymsir peirraeigi eptirað
verða [>ar ttórauðu.i menn.
,Piles“ lœknust d 3—6 nóttnm—Svida og
kldða vtbrot d höndum batna d
einum degi,
Dr. Agnews Ointment læknar verstu
tegund af gilliuiieð (Piles) 3 til 6 nóttum.
Einnig er l>að ágiett við tetter, salt rheiim,
eczema, barbers iich og allri annari hör-
undsveiki. Bietir á fyrsta degi, kostar
35 cents.
Ef
þjcr eruð að
lmgsa um að
fá ykkur
Bicy cí e
Komið og tal-
ið við mig,
það borgar
sig.
B. T. Bjornson.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dp. M, Halldorsson,
Slranahan & Ilamre lyfjabúð,
Parlc Rive.r, — — — N. Dak.
Er aö hitta á hverjum miSvikutlegi ( Grafton
N. D., frá kl. 5—6 e. m.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
er fluttur & horniðá
MAIN ST. OG BANATYNE AVE.‘
MANITOBA.
fjekk Fyiistu Vbrðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum synt
par. En Manitoba e ekki að eins
hið bezta hveitiland i hnii«ó, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
f, pví bæði er par enn mikið afótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregf-
ast.
í Manitoba eru járnbrautirmikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ftgætir frískólar
hvervetna fyrir æskulyðinn.
í bæjunum Winnipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nylendunum: Argyle, Pipestone,
Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk
inu er ætlað að sjeu 600 Islendingar.
f Mnuitoba eiga pvf heima um 8600
íslendiugar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Manf
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætfð reiðu-
búinn að leiðbeina Isl. innflytjendum.
Skrifið eptir nyjustu upplysing-
rn, bókum, kortum, (allt ókeypis) tl
Hon. THOS. GREENWAY.
Viiuister »f Agriculture & Immigratiou
WlNNlPBQ, MANITOBA.
VFfirilA.PAPPIR ^
Nú er komÍDn sá tfmi sem náttúran fklæðist skrúða sfnurn, og tíminn
sem fátækir og ríkir pryða heimili sín innan með Veggja-pappír-
Spursmáiið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeg fengið hann falleg
astan og billegastan? en peir sem reynslu hafa fyrir sjer eru ekki
lengi að hugsa sig um að fara til
R. LECKIE, veggja-pappirs-
sala, 425 Main St.
20 iegundir á 5 cent rúllan og mikið úrval fyrir 6c , 7^, 10 og upp-
Borða á lc., 2, 2J, 4 og upp. Mr. Á. EGGER'L'SSON vinnur f búð-
inni og ætíð til reiðu að tala við ykkur.
524
8VO tnarga víðburði í fjarlægum löudum og tnargS-
konar undarlega hluti, er haun hafði reynt, og ómur-
inn af pví hvarf parna í myrkrinu. Hann var í pann
veginn að hóa aptur, pegar daufa ljósræman við hlið-
iua á rauðu stjörnunni allt f einu breikkaði. Hurðin
var opuuð upp á gátt, og Granton sá við Ijósbirtuna
í kofauum að maður stóð f dyrunum.
Granton stóð kyr eitt augnablik og fingur hans
krepptust utan um skeptið á marghleypunni, og
uiaðuriuu í dyrunuin stóð Ifka grafkyr og pegjandi
eitt auguablik. En svo gaf hann allt f einu hljóð af
likamanum.
„Eruð pað pjer,“ sagði maðurinn í dyrunum, og
Granton pekkti strax að pað var rödd Bostocks.
„Kornið hiugað strax og gerið ekki pennan bansett-
an hávaða. Þjer kornið seinna en pjer áttuð að
koma, eins og pjer vitið.“
„En hvað iödd sonarins er J>ó Ifk rödd föðurs-
ins núna,“ hugsaði Grautou með sjer, „nú, pegar
hann reyuir ekkert að breyta henni og gamla vonzk-
an hefur fubt vald yfir manninum.“
Granton svaraði engu, heldur gekk út á hina
hrörlegu brú, sem breikkaði pegar nær dró kofanuin
og myi.daði dálítinn pn.ll fraiuan við dyrnur. Þegar
Granton koin á pall peuna, pá hvarf maðurinn úr
dyrunum og Grantou gekk pví tafarlaust inn um
hinar galopnu dyr.
Þó kofinn væri nógu óhreinlegur og óyndis-
Jegur að utan, J>á var hann enn óhreinlegri og óynd-
529
„jeg hef beðið yður að koma hingað vegna pess, að
reikningurinn milli okkar er ekki jafnaður, en haun
verður að jafnast, og petta er hin hentugasta stund
og staður til að jafna pennan reikning. Þjer hat-
ið mig“.
Granton kinkaði aptur kolli pessu til sam-
pykkis.
„Og jeg hata yður“, sagði Bland. „Jeg hata
yður enn meira en jeg hataði hina aðrá, seni jeg hef
jafnað reikningana við, meira en jeg hata aulann,sem
yður hefur póknast að hjálpa, og sem pjer hafið eins
mikla ástæðu til að hata eius og jeg, pví hann tók
frá yður stúlkuna, sem pjer elskið“.
„Það eru til vissia hlutir, sem yður er betra að
minnast ekki á“, greip Granton fmm í, „pví annars
kann jeg að byrja fyr en yður vanr. Jeg aðvara
yður um pað, og pað er hyggilegra fyrir yður að
gefa peirri aðvörun gaum. Jeg býst ekki við að
pjer skiljið tilfinningar og liugsunarhátt tíginna
manna“.
Hin dauflegu augu Blands virtust veiða enn
dauflegri, en ekkert annað merki sást um, að hann
hefði heyrt hvað Grautou sagði, og hann bjelt áfrain
með hiiiui sömu hægu, lágu rödd og sagði:
„Við höfuin verið að tefla langt tafl, pjer og
jeg, og pað er ekki klárað enn“.
„Jeg bið yður forláts11, greip Granton fram í,
„taflið er alveg klárað, og pjer hafið tapað pví“.
BlantJJiristi höfuðið og sagði: „Yður skjátlast
528
„Ó, jeg skil hvað pjer meinið“, sagði Blaná-
„Þjer meinið, að aðrir en jeg geti leikið pann leik“>
Granton kinkaði kolli góðlyndislega til merkis
um, að hann meinti pað.
„Jeg veit náttúrlega dável“, hjelt Bland áfrain,
„að pjer voruð ekki sá auli að koma hingað einsatn-
all, á ininn fund, vopnlaus. Jeg veit náttúrleg*
ofur vel, að pjer haldið hendinni utan um marg'
bleypu yðar, parna sem pjer sitjið, og að pjer skjót-
ið mig par sein jeg er við hina fyrstu grunsöro*1
hreifingu, sem jeg geri. Þjer hafið lfklega skotiö
mann gegnum vasa yðar fyr en nú“.
„Flestar tilgátur yðar eru rjettar“, sagði Gran-
ton. „Jeg var náttúrlega ekki nógu mikill auli til
pess, að koma lnngað vopnlaus. Jeg lield náttúrleg®
4 marghleypu minni og miða benni á yður á pet>su
augnabliki; og jeg mundi sannarlega ekki hika ro'g
við að snuða gálgan með pví, að skjóta yður til
dnuðs par sem pjer eruð, ef jeg sæi hið minnsl*
merki um vjelræði af yðar hálfu. Og pjer hafi®
einnig rjett fyrir yður í hinu. Það var einu sinnt
J>rælmenni eitt f Wichita, sem ætlaði að stinga manO
f bakið ineð hnífi, en jeg vængbraut hann með skotl
f gegnum vasann. Og par eð við skiljum nú hver
annan svo vel, væri pá ekki bezt að við byrjuðuro ^
hinu eiginlega starfi okkar?“.
„Jeg hef beðið yður að koma hingað“, sagöt
Bland mjög hægt, og var hinn stillilegi, lági rórour
hans i undarlegri mótsögn við orðin sem [íann talaölj