Lögberg - 03.06.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.06.1897, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsicfa: AfgreiSslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. THEBFLTG,!iE..a'af^9 O 8TW at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payal le in advance.— Single copies 5 cet ts. 10. Ar. | Winnipeg', Manitoba, flmuitudaginn júuí 1897. Sl,840Í VERDLAUNUM ^erður gefið á árinu 1897’ sem fyigirr 1- Gendron Bieycles ~4 Gull dr Sctt af SillurlMÍiKMli fyrir Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsÍDga snúi menn sier til ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR i'AXADA. FjTrskalega auflug gullnáina fannst rJ»tt nylega við svonefnda Takush- 1 "fb, um 140 mílur f norður frá bæn- 11111 Vancouver i British Columbia. 1*‘|*tir synishornum peim, sem Jraðan komið, er margra þúsund doll. V|rði af gulli f hverju tonni af grjóti * "fiinunni, og mjðg ljett að vinna Það. Æðin er um 10 fet á breidd. Harður jarðskjálpta-kippur kom í fjuei), c-'ylki pann 27. f. m. og varð J‘lrðskjilpta þessa vart all langt suð- Uf i hiri nyrztu af Bandaríkjunum. BAXDAKÍKIX. Sömu kuldarnir og hjer hafa ver- 'ð hafa náð suður ( mið Bandariki, og "Æturfrost skemmt þar ymsan við- ^vaeman jarðargróða, svo sem mais, J'tðber o. s. frv., en hveiti mun lítið ^kfa sakað eins og hjer nyrðra. Hinir svonefndu Cheyenne-Indí- ®nar láta nú ófriðlega i Montana-riki, eD ekki hefur frjetzt að þeir hafi gert 8jer neinn verulegan óskunda enn. ^ntsir landnámsmenn og hjarðmenn ^afa flúið b/li sin ,og verið er að safna ljði til að bæla niður óróa Indiana Þessara. Nokkrir allharðir jarðskjálpta- k’Ppir komu i miðparti Bandarikjanna p- m. um hádegi, en gerðu engan skaða. ÍTLÖXD. Knn helzt vopnahljeð milli Tyrkja °R Grikkja, svo ekkert sögulegt hefur f?örst þar eystra. Ekki eru enn komn- lr á sainningar um frið, og f>ví talað u,n að lengja vopuahljeð. Talsvorðra jarðskjálpta varð vart ^ Italiu og á Grikklandi pann 80. f.m. en gerðu engan verulegan skaða. írski flokkurinn i brczka parla- ®entinu kvað hafa komið sjor niður ^ að taka ekki þátt 1 „Demants bá- L'ðinni“ á Englandi, til merkis um að lrar sjeu ekki ánækðir ineð stjórn Irlands. [Dað er öðruvísi fyrir írum ín peim íslendingum, sem vilja halda *• kgúst i minniugu um stjórnarskrá ,ðtn hartnær allir íslendingar eru ðir með]. Súltaninn nyji i Zanzibar hefur flú gefið út skipun um, að afncma prælahald í ríki sínu. Detta er ávöxt- urinn af að Bretar komu honum til ríkis, í staðinn fyrir mann pann er var að reyna að brjótast þar til valda í haust er leið, og sem Arabar og Djóð- verjar styrktu, af pví hann var þræla- haldi hlynntur. Ur bœnum og grenndinni. Síðastli. föstudag (28. f. ro.) dó á spítalanum i St. Boniface ógiptstúlka, Ásta Þorbergsdóttir að nafni, um þrítugt, úr afleiðingum af uppskurði. Ásta sál. var ættuð úr Húnavatns- sýslu, og hafði verið hjer í landi uokk- ur ár. Jarðarförin fór fram á sunnu- daginn var, og hjelt sjera Jóu Bjarna- son líkræðuna. Oss láðist að geta þess í siðast- blaði, að sunnudaginn 23. þ. m. gaf sjera Jón Bjarnason saman í hjóna- band i húsi Mr. Árna Friðsiksson- ar á Ross Avenue hjer í bænum, þau Mr. Lúðvig H J. Laxdal og ung- frú Margrjetu S. Björnson. Mr. Lax- dal er sonur Sigurðar Laxdals á Akur- eyri, og Margrjet er dóttir Dorláks sál. Björn8onar, föður Mr. B. T. Björns- sonar, ráðsmanns Lögbergs, og þeirra systkyna. Hin ungu brúðhjón fóru strax eptir vígsluna í ferð vestur til Brandon, en eru nú aptur komin hing- að til bæjarins og dvelja hjer frain- vegis. Lögberg óskar þeitn til lukku og blessunar. íud.áni einn, er nefnist „Alinighty Vo ce“ (almáttuga röddin) rnyrti manu einn úr hinu ríðandi lögregluliði, Colebrook að nafni, i vetur sem leið hjer langt norðvestur í Assiniboia- hjeraði, og hafði ekki náðst. í vik- unni sem leið rakst maður einn úr lögregluliðinu á tvo Índíána við eld, um 40 mílur frá -bærum Prince Al- bert og flúðu þeir strax í skóginn, og annar þeirra skaut þaðan á lögreglu- þjóninn og særði fjelnga hans. Menn grunaði strax að sá, er skaut, væri „Almighty \ oice“, svo strax var sent eptir tveimur flokhum af hinu ríðandi lögregluliði og elti það Indíánana, en þeir komust í skógarbelti og skutu þaðan á það. Deir drápu 3 menn og særðu 3 aðra, er liðið reyndi að gera áhlaup inn í skóginn. Loks var sent eptir fallbissu og sprengikúlum skotið úr henni inn í skógarbeltið, og „Al- mighty Voice“ og 2 fjelagar hans drepnir þannig. Mr. Árui Sigfússon (sonur Sigfús- ar Gíslasonar, bónda að Akra P. O. N. Dak.) kom hingað til bæjarins um miðja vikuna sem leið og fór norð- vestur til Dauphin, til að sjá sig þar um. Hann kom aptur hingað til bæj- arins um byrjun þessarar viku og fer aptur heimleiðis í dag. Með Árna Sigfússyni kom að sunnan Mr. Dórðnr Árnason, einnig frá Akra, og fór norð- vestur til Dauphin. Dar slógst hann í för með Mr. Sigurði Christophersyni og Dorgeiri Símonarsyni, sem voru að leggja af stað frá Dauphin í landa- skoðun norðvestur i Swaa Lake hjer- aðið, og verða þeir nokkrar vikur í því ferðalagi. Degar þeir koma apt- ur, vonum vjer að geta fengið skýrslu þestara landaskoðunarmanna um Swan Lake bjeraðið og birt hana i Lögbergi. [Degar þetta var sett, kom Dórður Árnason að vestan. Hafði hætt við ferðina]. Mr. Jón Dórðarson, bóndi í ísl. nylendunni á vesturströnd Manitoba- vatns, kom hingað til bæjarins um 'miðja vikuna sem leið, og fer aptur heimleiðis um lok þessarar viku. Ilann segir, að öllurn líði þar vel, beilbrigði sje almenn o. s. frv. Fisk- afli var þar tnikill í vor, og grasspretta er á góðum vegi. En margir þar ytra óttast, að vatn tefji fyrir og spilli heyskap, því það er nú svo hátt í Manitoba-vatninu að hætt er við, að það flæði mikið yfir engjar manna þegar vindur stendur þar á land. Margir fsl. bændur í nylendunni á vesturströnd Manitoba-vatns hafa nú allmiklar nautahjarðir, og viðko.nan er farin að verða svo mikil að þeir geta nú selt talsvert árlega. Dannig seldi einn bóndi í vor gripi upp á ineir en $200, og ymsir seldu gripi fyrir um og yfir $100. Nautakyn er víða gott í nýlendunni, svo bændur fá almennt gott verð fyrir gripi sína. Dannig fengu sumir allt upp að $40 fyrir tvævetra uxa í vor. Detta synir, hve mikill hagur er að hafa gripi af góðu kyni. Um 20 menn lögðu af stað hjeð- an úr bænum og nágrenninu í fyrra- dag, áleiðis til Yukon gull landsins. Mr. S J. Jóhaunesson, hjeðan úr bænum, Mr. Jóuas Brynjólfsson og Brynjólfur Sigurðsson, frá Mountain, N. Dak., komu hiogað til bæjarins í gær úr ferð norður til gullnáma-hjer- aðsins hjá Hole River. Deim leizt ekki svo glæsilega á að þeir festu sjer neítiar námalóðij. Deir segja, að lítíð sem ekkert sje enn búið að prófa, hvað verður úr þessum gullnáinum. Hjúkrun sjúkra, Fyrirsögnin hjer að ofan er fyrir- sögn á stuttum og laggóðuin bækl- iugi um þá list að hjúkra sjúklingum. Bækliogurinn ræðir um hjúkrun i heimabúsnm, um að halda hreinu lopti i herbergjum sjúklinga, um böðun sjúklinga, búa uin í rúmum þeirra o. s. frv., o. s. frv. í bæklingnum eru ýmsar forskriptir um fæðu haudasjúkl- ingutn og hverskonar faeða best sje fyrlr þá i hinum ýrasu sjúkdómum. í bæklingnum eru og taldir upp hinir ymsu sjúkdómar, sem sjerstök hjúkr- un er nauðsynleg fyrir sjúklingana i, og þar er nákvæmlega skyrt frá, með ljósum orðum, hvernig fara eigi að hverju fyrir sig. Bæklingurinn er mikið myndarlegur að öllu leyti, og í honum eru ymsar myndir úr Royal Victoria spítalanum f Moutreal, og myndir af spftalauuui utan á kápunni. Útgefendurnir, Messrs. Davis & Lawr- ence Co. Ltd., í Montreal, senda hverjum sem vill bæklinginn með því, að þeim sje sent 1 cents frímerki fyr- ir burðargjald á hvern bækling. Dánarfrogn. Hiun 21. aprílmán. þ. á. (sein- asta vetrardaginn) þóknaðist alvisum guði að burtkalla hjeðan frá striði þessa heims, til sinna eilífu friðar- heimkynna, mína ástkæru eiginkonu Hallfiíði Dorgrímadóttur, eptir liálfs mánaðar þunga sjúkdómslegu. Detta tilkynnist hjer með ættingjum og vinum okkar beggja. Um leið get jeg ekki annað en vottað opinberlega mitt innilegasta hjartans þakklæti öllum þeim, er tóku þátt í þvi að styðja mig, styrkja mig og ljetta mjer þessa þungbæru sorg. Jeg bið hinn algóða föðurinu að end- urgjalda þeim mannolskuverk þoirra af sínum óþrotlega náðarsjóði. Akra, N. Dak., 7. mai 1807. Einar Jónsson Undravoið' lækning. LÆKNARNIB . KOAIU SJER KKEI SAHAN UJI IIVAÐ AÐ OKKK. Kona í New Brunswick þjáðist—Djáð- ist í þrjátiu ár. Varð svart fyrir augum og varð máttvana í köstunum. Eptir Woodstock (N. S ) Sentinel. Mrs. E. P. Ross frá Riley Brook, N. B , segir: ,,Jeg bef verið sjúkl- ingur í þrjátíu ár og er sannfærð um að jeg væri enn í minnm bágbornu kringumstæðum, væri það ekki fyrir Dr. Williams Pink Pill. Jeg giptist þegar jeg var tvitug og er nú 51 árs að aldri. Jeg hafði ávaiít verið heilsu- góð og var það þangnð til eptir að fyrsta barnið mitt fæddist. En eilt hvað mánuði siðar kendi jeg sjúk- dómsins, aem sfðan hefur gert Ííf mitt svo þjáningafuilt. Jeg átti tal við marga lækna, en þeim gat ekki komið saman um hvað að mjer gekk. Einn hjelt að það væri nokkurskonar visri- unarvaiki, en annar að það væri nokk- urskonar snertur af flogaveiki. Veik- in hagað sjer þannig: að þó jeg væri að mjer virtist hin hraustasta, fjekk jeg allt í einu vetfangi eins og að- svif. Mjer s " tmði fyrir auguin og í sortanum -yodist mjer allt fljúgandi af eldglæruiguin. Dáliljóp jafnframt dotí í annan handlegginn og fram i fingurgóma. Eptir svo sem tiu mfn- útur færðist dotínn niður eptir mjer sama meginn og ofan f fótinn. Jafi.- framt verkaði þetta á tungu mína og háls og heyrnarfæri. Jeg heyrði ekki betur en það, að þó talað væri rjett við eyrað á injer heyrði jeg bara óm eins og i fjarlaigð. Dessi kö3t hjeld- ust þannig allt að þrem f.órðu úr klukkustund. Jog fjekk voðaverk í höfuðið upp frá aiigunum og hjelzt hann venjuiega aht að dægri og stundum lengur. Drátt fyrir allar lækuis tilrauuir fjölguðu þessi köstog að síðustu fjekk jeg þau stundum tvisvar á sóÍarhringnum. Samtfmis átti jeg í sífeldu stríði við barkabólgu og jók það ekki alllítið á þjáningar mínar. Jeg gat ekki saumað, ekki prjónað eða gert neitt það sera út heimti nokkra utnhugsun. Dannig var æfi mín allt til þess að jeg var 48 ára göraul. Dá reyndi jeg við læknir einn einusinni enn, en árangurinn varð sá einn, að mjer versnaði, en batnaði ekki af meðulunum frá hon- um. Uin þetta leyti ráðlagði einhver mjer að reyna Dr. Williams Pink Pills og gerði jeg það. Jeg var byrjuð á þriðju öskjunni áður en jeg merkti nokkurn bata, en þá varð jeg líka vör við stóra breytingu. Jeg hjelt áfram og þegar jeg hafði lokið úr tólf öskj- um var jeg orðin eins og þegar jeg var unglingur. Hvert eitt og einasta einkenni sjúkdótnsins var horfið. Svo liðu þrjú missiri, að jeg brúkaði ekki pillurnar og var hin hraustasta. En j,á var það einusinni að morgni dags að jeg fjekk aðkenning sjúkdómsins. Jeg fjekk mjer þá öskju af Dr. Will- iams Pink Pills aptur og tók eina pillu endur og sinnum og síðan hef jeg aldrei fundið til mfns gamla sjúk- dóms. Að segja að Dr. Williams Pink Pills hafi gert mjer undravert gagn er síður en svo að það sje of lof, og jeg ráðlegg það alvarlega öllum setn þjást, að reyna þessar pillur. Pink Pills koma og frænku minni, Miss Effie J. Ewerett að miklu gagni. Móðir hennar dó þegar frænka mín var á barnsaldri, en þó hún þá væri ung mátti hún til ineð að gegna yms- um húsverkum, en sem henni voru of vaxin. Af því leiddi að hún varð veikluleg, föl í andliti og þunnleit og þjáðist sífelt af höfuðverk. Ung stúlka, skólakennari, var þá (fæði hjá föður hennar, sem sjálf hafði reynt ovað pillurnar eru gott meðal og eggj- aði hún Effie á að reyna Pink Pills. Afleiðingin var að hún er nú hin heilsubezta og synir í eugu að húu nokkurntíma hafi verið heilsulaus aumingi.“ Dr. Williams Pink Pills lækna með því að nema burtu rætur sjúk- dómsins. Dær endurnýja og bæta blóðið og styrkja taugaruar; reka þannig sjúkdómana á flótta. Varist eptirstælingar og gefið þess gætur að utan um hverja öskju sjeu umbúðir með voru fulla vöru merki: Dr. Williams Pink Pills for Pale People. Carsley & Co... MJKIL SUMAR= SALA ________ i Regnkápum, Axlaskjólutn og Stutt treyjum handa Kouiim .... Einnig heilmikið af einstökum Treyjutn og axlaskjóluin, sem höfð voru til s/nis, fyrir hálft verð Blússur Beztu tegundir af blúsíum (blou- ses) fyrir 5Uc, 75c, $1 og $1.25 Kjólaelni Vjer keyptum heildsölu-upplag af kjólataui fyrir minna en verk- smiðjuverð, svörtu, dökkbláu, brúnu og af öllnm móðins litutn. Einnig heilmikið fínum dúka-end- um frá 45c til 60c virði yardið, öll þessi efni seljum við fyrir 25 cents yardið — Látið ekki bragðastað skoða þau áður en þjer kaupið i kjóla Sjerleg kjörkaup hjá oss i „prints“ og „ginghams“.......5c yard.ð Sumar-nærföt Karlmanna nærföt 25c jjpaiið; sumar Vesti fyrir konur og böin: 5c, lOc, 12|c, 15c og 25c hveit; karlmannaJSokkar: 3 pör á]25c Carsley $c Co. 344 MAIN 'STR. Suonan við rortage ave. KAPITOLA. Við undirritaðir höfum ráðist i að gefa út söguna C’apÍtoUl í bókarformi og verður húu al- prentuð í enda þessa mánaðar. Sagan verður 500—600 bls. og kostar innheft í vandaðri kápu 50c. Engum pöutunuin utan Winnipeg verður sinnt nema andvirðið fylgi pöntuninni, og engar bækur verða afhentar hjer í bænum nema borgað sje um leið.— Dar eð að eius 500 eintök af sögunni verða prentuð, má bú- ast við að færri fai hana en vilja. Dað er því vissara fyrir þá, sem vilja eignast hana, að bregða við hið bráðasta, annars gota þeir orðið of seinir. Utanáskript okk- ar er: Kapitola, Bex 305, Winnipeg, Man. Winnipeg, 1. júní 1897. J. V. Dalmann, E Jóhannsson, M. Pjetursson. Gamalmenni ogaðrir, uias þjást af gigt og taugaveik'an ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owrn’s Electric beltum. Dau eru áreiðanlega fullkomnustu raf mrgnsbeltin, sera búin eru til. Dað er hægt að tempra krafit þeirra, og leiða rafurinagnsstraumiun i gegnuin líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reyut þau og heppnast ágætlega. Menn geta því sjálfir fengið að vita hjá þeim hvernig þau reynast. Deir, sem panta vilja belti efa fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, suúi sjer til B. T. Björnson, Box 308 Winnipeg, Mftft

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.