Lögberg - 03.06.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMJITUDAGINN 3. JUNÍ 1897.
Þjóðinni f>ar að meira pagni en hann
varð Vestur-íal. En ekki mun vegur
Jóns Ólafssonar vaxa í augum Vest-
'ir-lsl. ef hann iætur kaupa sig til að
ölða land petta og landa sína hjer, og
©kki mun pví verða tekið pegjandi.—
Sumir álíta, að hann hafi byrjað að
v>nna fyrir fargjaldinu heim og póst-
'neistara ambættinu með grein sinni J
lijarka, sem vjer ekki höfum enn haft
,!|na til að „taka í gegn“ eins og hún
•l skilið og vjer ætlum að gera við
fyrsta tækifæri. Og haldi Jón Ólafs-
Snn áfram að rita aðrar eins greinar,
mu pær einnig verða teknar í
krf>gn eins og pær verðskulda.
Ymisles't.
HKIMIUSLEGA STÚLK4N.
Ilinni preyttu starfsstúlku, sem
’sðir áfram gegnum lífið eins og felli-
bylur, finnst hin heimilislega stúlka
0ins hressandi eius Og andvarinn sem
'Jæs inn frá stöðuvatninu á heitum
sumardegi. Stúlkur, sem vinna fyrir
i<anpi á skrifstofum, í búðum o. s. frv.
°g sera eru hálf-ærðar af starfs-áhyggj-
U|n, ættu að leita uppi pessar húsmóð-
Urlegu meyjar, og pær inundu hafa
e' is mikið gott af pví að horfa á pær
e'ns og pær fengju hálfsmánaðar frí.
í’ær eru svo rólegar og sefandi. I>ær
^afa ekki verið nóguheimskar til pess
"ð nurla saman peningum og leggja
í hlutabrjef, og verða svo hálf-
Keggjaðar í hvert skipti sem hluta-
^’jof pessi falla í verði. Hinar heim-
^islegu-stúlkur kæra sig ekki liið
miniista pó pað sje rigning og hvass-
viðri—pær dunda við mjðlið sitt, baka
ljrauð og pessháttar og eru alveg eins
•'itiægðar eins og pað væri sólskin og
^"iðaita veður. [t>ytt].
*
EÁÐLEGGING TIL DRENGJA.
Ef pið eigið að gera eitthvað, pá
k'erið pað strax. Setjist ekki í ruggu.
Klól 0g sitjið par í klukkutíma, til að
V 'udræðast yfir og mikla fyrir ykkur
verkið, sem pið eigið að gera. Ef pið
Karfo pað pá megið pið vera vissir
,,,D, að ykkur finnst, tíu sinnum erfið"
'’r“ að gera verkið á eptir, en of pið
1|,)(ðuð byrjað á pví strax. Fylgið
l'essum einkunnar-orðum: Gerið alla
11'“ti, smíia og stóra, í tíma. Vaninn
^ ’onir listina. Sá drengur, sem ætíð
Cr °f seiun til morgunmatarog á skól-
a,|u, verður áreiðanlega á eptir á
sWðhlaupi lífsins. Ef sú syki er orð-
,!> rótgróin hjá ykkur, að kvíða fyrir
a^ gera alla hluti og skjóta á frest að
Rera pað, sem pið eigið að gera, pá
Rerið ákaflega öfluga tilraun til að
^kna pessa syki hjá ykkur. Herðið
ykkurupp! Einsetjið ykkur að vera
8tlfir i hryggnum. Verið ekki eins
^nir eins og peir sem eru eins og
Illarglytta. Verið vissir um, að hver
er sinnar lukku sraiður að miklu leyti.
Hið fyrsta, sera pið verðið að koma
ykkur niður á, er, hvernig pið ætlið
að gera æfiferil ykkar. Hið uæsta,
sem pið verðið að gera, er, að fara úr
treyjunni og byrja á lífsstarfi ykkar.
Verðið að gagni einhversstaðar, eða
hvar sem pið eruð í heiminum. Dað
eru nú púsundir af drengjum og ungl-
ingsmönnum í veröldinni sem engiun
mundi sakna, pó peir hyrfu úr heiini á
morgun. Verðið ekki I peim hóp.
Látið kveða að ykkur í verkahring
ykkar pó, hann sje lítill, og pá rnegið
pið vera vissirum, að hin mikla veröld
mun einhvern tlma heyra ykkar getið.
[Dytt].
Astauditl í Cliicago.
Háttvirti hr. ritstj. Lögbergs.
Jeg verð að biðja yður að leyfa
mjer að gera athugasemd við greinar-
korn eitt, er birtist í 18. tbl. yðar
heiðraða blaðs, par sem pjer segið frá
gjafafje pví er hjeðan var sent til
lodlands. Greinin gefur í skyD, að
Chicago eigi ekki nóg með sína fá-
tæklinga og miðli pvl stórgjöfum,sem
pessari, af yfirfljótanlegri gDægð sinni.
Til pess að ófróðari menn, er lesa
grein yðar, villist ekki á henni til að
halda, að Cbicago sje einskonar Para-
dís, álít jeg skyldu mlna að gefa les-
enduin blaðs yðar til kynna, að petta
er ekki rjett ályktað.
Chicago á nóg með sina fátækl-
inga, og pað einmitt nú. Hinn um-
liðni vetur hefur verið einn hinn harð-
asti, sem tnenn muna eprir að að yfir
C:ih:c.igo hafi komið. Yfir 100,000
manna gengu hjer iðjulausir meiri-
part vetrarins. Svo voru stórir hópar
hinna húsvilltu, er leituðu sjer skyiis
á lögreglustöðun um (pegar hörkurnar
voru mestar, og kuldinn slíkur sem
mest má verða hjer—20 gr. á F.), að
lögreglan var 1 vandræðum með að
koma peimfyrir. A lögreglustöðvun-
um fengu peir að vera að eins blá-
nóttina. Sváfu peir par á hörðum
steingólfum I röku lopti, innan um
allskonar ópverra, bæði dauðan og
lifandi. Að morgninum var peim
gefið purt brauð, og voru peir svo
reknir 1 ræflum sínum, sem lítið skjól
var J, út á gaddinn. Á daginn hrökkl-
uðust peir um göturnar eða húsa á
milli botlandi—stórir og mannborleg-
ir menn margir hverjir, sem suinir
höfðu komið hingað J von um betri
kjör.
Og enn er batinn hægur. Hið
eina, sem virðist gera volæðið ögn
polanlegra, er veðráttubatinn. Nafn-
kunnur prestur hjer (Rev. Frank
Crane) gat pess á stólnum fyrir
skömmu, að hin tlðasta spurning, er
prestar væri aðspurðir, væri, hvernig
vinnulausir menn gæti fengið vinnu.
Svaraði hann á pessa leið: „StJgðu
á sporvagi! pann, sem flytur pig
lengst út úr bænum fyiir fargjaldið,
og gakktu svo eins langtog pú getur
og stefndu alltaf beint frá bænum“.
Virðist mjer petta syna, að Chicago á
nóg með siua vesælinga.
I> ið pótti flestum lán I óláni 1
fyrra, pegar pað frjettist að hallæri
væri á Indlandi, með pvl að pá steig
upp verð á kornvöru hjer J landi.
Varð bændum og kaupmönnum af
pvi stór hagur. Mjer Hnnst pað pví
ekki nein ákafleg dyggð, pó sent sje
aptur til hinua bágstöddu Indverja
svolítið af okurfjenu.
0g pó að nú ræðugarpinum Tal
mage tækist, að hræra nokkra auð-
kýfinga til meðaumkunar — eða iðr-
unar — og fengi pá til að skjóta sam-
an í gjöf pessa, pá sanuar pað ekki
að míiiu fcliti annað en pað, að peir
eru svo einkar vel innrættir, að peg
| ar peir eru búnir að gera sjer gott af
hungurmorða náunga, pá kaupa peir
sjer svona laga^a syndakvittun — er
fullt gildi hefur I augum heimsins.
Armours Institute of Technology,
Chicago, 26. maí '97.
Virðingarfyllst,
P. M. Clemens
* *
*
Við ofanprentað brjef viljum
vjer gera pá atbugasemd, að vjer vor-
jumalls ekki að draga úr neyðinni
meðal fátæklinga í Chicago 1 hinni
I stuttu frjettagrein vorri, er höf. minn-
jist á, útaf hinum drengilegu gjöfum
| Chicago-búa til hallæris-hjeraðauna á
Jlndlandi. Tilgangur vor með pví, að
I taka fram að Chicago-búar í heild
. sinni væru ekki einasta færir um að
sjá um slna eigin fútæklinga, heldur
gæti miðlað öðrum, var sá, að leið-
rjetta pað sem viss biöð höfðu gefið í
skyn, að Chicago, bær væri líktstadd-
I ur eins og gjaldprota hreppur, par sem
enginn gæti öðrum miðlað. I>ó 100,000
Imannspyrfti meiri og minui hjálpar
I við um tíma—sem mikið orsakaðist af
J óvanaleguin veður-hörkum—pá er pað
ekki tiltölulega meira en komið hefur
j fyrir í ymsum öðrum stórbæjum í
heiminum. Menn verða að muna
optir, að fólkið J Chicago er á aðra
milljón. Ríkidæmið í Chicago er svo
mikið, að ymsir einstakir menn hefðu
getað hyst og fætt pessar 100,000
manns J heilt ár, og pó getað gefið
nokkuð til lndlands. E>ó allra vesæl-
asti parturinn af fátæklingunurn yrði
i að liggja á lögreglustöðvunum, pá var
pað tiltölulega fátt af pessum 100,000.
| Hinu var hjálpað heima hjá sjer. Og
pó pessi óvanalega neyð ætti sjer stað
I Chicago J vetur, pá höfum vjer
' hvergi sjeð getið utn,að fólk hafi vorið
látið falla par eða fallið úr harðrjetti,
sem pó hefur opt koinið fyrir bæði í
stórbæjum og á landsbyggðinni ann-
annsstaðar I heiminum. Vjer dróg-
um ekkert úr neyðinni I Chicago, og
gáfum alls ekki 1 skyn að bærinn væri
nein Paradís. Vjer sögðuin sögunn
eins og hún var, en yktum hana ekki
e tis og sum blöð gerðo, til að ger»
hana sem sÖynlegasta. I>að er enginr
vafi á, að al't of margt fólk pyrpist
inn I Chicago, eins og aðra stórbæi
heimsins, og pað væri æskilegt, að
margt af pessu fólki færi út á lands-
byggðina og framleiddi par brauð
handa sjer, 1 staðinn fyrir að vera at
vinnulaust og aðgerðalaust J bænum,
sjer og öðrum til byrðar. En pað er
hægra að benda á petta en kippa pvj
1 lag.—Ritstj. Lögb.
Anyone sendlnj? n pketch and descrlptlon may
quickly asccrtain, free, whether an invention is
prolmltly patentable. Communications strictly
confldential. Oldeat agency forsecurinK patents
in America. We have a Wasliinprton office.
Patents taken through Munn & Co. receive
epecial notice in the
SGIENTIFIG AMERICAN,
heautifullv iUustrated, lartrest circulation of
nny scientlflc Journal, weekly, terms$3.00 ayear;
f 1.50 bíx monthH. Hpecimen copies and lÍAND
Book on Patents sent free. Address
MUNN & CO.,
361 llroadway, New York.
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO, MAN.,
þakkar íslendingum fyrir undanfarin póð við-
sklpti, og óskar að geta verið jieim til þjenustu
framvegis.
Ilann selur í lyfjabúð sinni allskonar
„Patent*4 meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að
túlka fyrtr yður allt sem hjer æskið.
JavbdifcU'iu.
Sjerhvað pað cr til jarðarfara
heyrir fæst keypt mjög bil-
lega hjá undirskrifudnm. —
Hann sjnr einnig um jarðar-
farir gcgu \ ægu endurgjaldi.
(S. J. Johitnncarson,
710 |íoös abc.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á uialaraaýniugutini,
sem haldin var I Lundúnaborg I SV‘2
og var hveiti úr öllum heiniinum synt
par. En Manitoba e -kki að eins
hið bezta hveitiland J h‘*u’, heldur er
par einnig pað bezta kvikfj«ri.æktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hontugaena
svæði fyrir útflytjendur að seijast *ð
í, pvl bæði er par enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, bar sem goit,
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
öskisælu veiðivötn, sem aldrei bregf-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frlskólar
hvervetna fyrir æskulýðinrt.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum muuu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álptavatus, Sboal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. I öðrum stöðum 1 fylk
inu er ætlað að sjeu 600 ísleudingar.
í Manitoba eiga pví beima um 8800
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Maní
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
aunað eins. Auk pess eru J Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
endinirar.
D
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeiua Jsl. innílytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ólcej'pis) ti
Hon. THOS. GREENWAY.
Hinister *f Agriculture & immigration
WlNNIPKG, MaNITOBA.
VEGGJA-PAPPIR.
Nú er kominn sá tlmi sem náttúran fklæðist skrúða sfnum, og tíminn
sem fátækir og rlkir prýða heimili sín innan með Veggjp-pappír.
Spursmálið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeg fengið hann falleg
astan og billegastau? en peir sem roynsíu hafa fyrir sjer eru ckki
lengi að hugsa sig um að fara til
R. LECKIE, veggja-pappirs-
sala, 425 IVIain St.
20 legundir á 5 cent rúllan og mikið úrval fyrir 6c , 7^, 10 og upp.
Borða á le., 2, 2£, 4 og upp. Mr. Á. EGGERTSSON vinnur 1 búð-
inni og ætíð til reiðu að tala við ykkur.
539
a^ gera pað. Hann mundi eptir, að hann hafði citt
8!uu sjeð tvc nautn-bardagamenq gera út um misklið
8 QD, á sama hátt og peir voru 1 pann veginn að gera,
1 Rárðinum við nautahús eitt utan við bæinn Seville,
°R í>að fór hálfgerður hrollur um Grantou pegar
llauQ minntist pess, hvern'g hnffur annars hólin-
R^Qgumannsins hafði flogið eins og ör f gegnutn
^járta hins. En firaur maður, sem ekki tapar sjer,
R®tur samt slegið af sjer hið snarasta hnífkast, ef
&un er hið allra minnsta við pví búinn, og Granton
^8etti sjer að vera vel búinn við slfku bragði. En
^ánd virtist skki hafa noitt áform í pá átt. Ilann
v*ttist vera upptendraður (svo fraraarlega sem bægt
er &ð viðhafa orðið upptendraður um hinar reglu-
1&gu, nærri maskfnulegu hreifingar hans) af peirri
6-Uu löngun, að berjast paunig við Granton, að peir
',®9ru fast hver við annan og að líf pess, sem lægri
lQt bseri f pessum vopna-viðskiptum, skyldi verða
&Qn sigurvegarans.
Hægt, mjög hægt, nálguðust pessir tveir menn
'ver annan og horfðu etöðugt hver fratnan 1 annan,
&thugugu nákvæmlega augu hver annars og reyndu
&ð i000 j peim hver annars áform. Skyndilega
a^Qkku peir báðir áfram f einu, og að augnabliki
önu brutust peir áfram pvert yfir gólfið saman, og
Jetdu dauðahaldi með vinstri hendinni utan um hina
v°pnuðu hægri liönd hver annars. I>eir brutust um
öllu afii, pegjandi, andardrátturinn var erfiður,
'ððvar peirra voru dregnir saman í hnúta og hia
542
þeir aptur, báðir í einu, áfram og gripu aptur með
heljar-afli hver utan um úlnliðinn á öðrum og hjeldu
hinni vopnuðu hönd hver annars uppi yfir höfðum
sjer, og glampaði par á hina bitru rýtinga peirra.
En Granton átti nú orfiðara með en áður að
hrekja Bland aptur á bak. Fjandmaður hans stóð
kyr í sömu sporunum; líkami hacs virtist nú allur
fera orðinn eins stinnur eins og hann væri úr stáli;
og pó að Granton legðist á með öllu aíii og öllum
punga sfnum, pá gat hann ekki hrakið hann einn
pumlung aptur á bak. t>eir stóðu báðir á sama
blettinum og bifuðust að eins til beggja hliða; svo
gerði Bland voðalega atrennu, og Granton fór að
hrekjast ögn aptur a bak.
Hann veitti alla pá mótspyrnu sem hann mögu.
lega gat, en pað var árangurslaust. Bland var að fá
ylirhöndina petta augnablikið, og Granton fór að
óttast, að pó hann væri ákaflega sterkur maður, pá
væri h»nu ekki eins polinn eins og Bland.
Hann lofaði pví Bland að hrekjasig dálítið aptur
á bak, en kofinn stundi og hristist við hverja
hreifingu peirra. Granton var að reyna að ná
andanum Og spara krapta sína fýiir nýju og
ákafa atrennu.
Allt í einu krækti Bland fætinuni utan um fót-
legg Grantons og reyndi að fella haim með pví
bragði.
Bland kom pessu bragði á fljótt og fimlega, en
gamt var Granton ekki óviðbúinn. Hauu átti von á,
535
þungur og svaraði sjer í öllu tillití. Granton kink-
aði kolli til merkis um, uð hann væri ánægður með
rýtinginn.
„Skoðið hinn hnffinn“, sagði Bland, pvf hann sá
að Granton var í pann veginn að fara fiá borðinu
með íýtinginn í hendinni. „Skoðið hinn Hka. Velj-
ið ekki án þess að vita, hvað pjer eruð að velja“.
I>að var eitthvað svo grimmúðlega sjerlegt við
pessa kurteisi Blands—eitthvað svo hlálegt við petta
verk, að velja s vona rólega hnífinn, sem hann ætlaði
að berjast við húsráðandann tneð að fáum mfnútum
liðnum—að Granton gat varla varist brosi.
En þegar hann tók upp hinn hnífiun og skoðaði
hann þá mundi hanu eptir, að petta var ekki til að
spauga að. Það, hvort hann kæmist lifandi burtu
frá pessum stað, var algerlega komið undir fimleika
hans, styrk hans og kunnáttu að nota hríf penna.
Honum flaug í bug, að þegar allt kæmi til alls hefði
varla verið ómaksins vert fyrir hann, að hafa ráfað
um svo mikinr. hluta af yfirborði jarðarinnar til að
leita æfintýra, og mæta svo að lokum hinu undarleg-
asta æfintýri á lífsleiðiuni heima í sínu eigin föður-
landi, og pað í útjaðri höfuðborgar pess. Að heigja
einvfg með rýtingura við vitfirriug í kofaskritíi með.
fram bakka Thames-árinnar var svo undarlegt og
óvænt æfintýri, að ekkert slikt hafði mætt honum á
hinum fjarlægustu útkjálkum veraldarinnar.
En hvað sem þessu leið, pá var ekki um annað
að gera en að berjast nú; á því var enginn vafi,