Lögberg - 03.06.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.06.1897, Blaðsíða 8
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN á JÚNÍ 1897. 8 IJR BÆNUM —oo— GRENDINNI. 33oard and Roonis at 018 Ro»s »ve. S. J. Schkving. Ilerbergi til leigu í liíisi M. J. Borgfjö'ðs, að 351 Mulligan ave (priftjit bús norðan við Portaoe ave.) Veði&tta ht-fur verið óvanalega kö!d síðan Lögberg kom út síðast og nieturfrost þrjftr fyrstu Dætur Jx-ssar ar viku, en tift að h'yna, oj/ lítur út fynr fiambaJilaDtli hlymdatíð. Mr. B. T. Björnsson, ráðstnaður L’iobergs, fór suður til Dakota og Min iesota snemma 1 vikunni sem leið, og verður í burtu um hálfan tn&nuð frá f>ví hann fór. A föstudaginn 21. maí kom jeg til Mountain, N. Dak., og verð [>ar 2 til3vikurað taka niynd r. í J>etta s nu Bet jeg myndir til muna ódyrari en nokkurn tima áður. Sömuleiðis tek jeg myndir af bæudrbylum og húsum fyrir mjög l&gt verð. J. A. Blöndal. Fj&rmálaiáðgjafi fylkisins, Mr. D. H. McMillan, kotn austau frá Ott aw i um lok vikunnar sem leið. Hann hefur verið (>ar eystra um tíma í sam- bandi við fjárkiöfur fylkisins á hend- ii' sambandsstjórninni, og hefur mjög g5ð.r vonir um, að fylkið fái nú loks jjessa kröfu sína borgaða — um #700,000.___________________ Hjer með tilkynnist útsölumönn- utn míuum og öðrunc viðskiptavinum vestanhafs, að umboðsmaður Hóka- stfns al/iýdu t Ameríku er: Herra bóksali H. S. Bardal, 613 Elgin ave. Winnipeg, Man., og eru peir allir vin- samlegast beðnir að snúa sjer til hans, bæði með sölu og greiðslu audvirðio Bók&safns alpyðu. KhöfD, Börgada 46, 27. apr. ’97. Odi>ur B.JÖRNSSON, útg Mr. Jónas Oiiver, telegrafisti hjá Can. Pacific járnbrautarfjelaginu, hjer S bæoum, fór vestur til Swift Current járnbrautar stöðvanna í gærog verður á telegraf-stofunni par um mánaðar tima. Swift Current er ein af hinum p^ðingarmiklu telegraf stöðvum fje ligsins, pvl um pær liggja præðirnir meðfram braut fjelagsins suðaustur til St. Paul, Minneapolis og annaia stór- bæja suðaustur í Bandaríkjum. Oss hefur verið bent á að pað sje ekki nákvæmlega rjett, sem vjersögð um f síðasta blaði um kaupgjald pað er Mr. A'mann Bjarnas'on (einn peirra er fór til Yukon-landsins) hef- ur haft hjá Can Pacific járnbraut.ar- fjelaginu. Vjer höfðum pað eptir mönnutn, sem vjer álituin að væru pvf kunnugir, að hann hefði Iiaft #>80 ura mánuðinn, en oss er nú sagt að hatio hafi vanalega haft é2 50 á dag, on stundum t>2.75, sem er nokkuð lægra uin inánuðinn. Með íslands-pósti peim, sem hing- að kom uin sSðastl. helgi, fjekk jeg fyrstu númerin, 14—19 af öðrum ársfj. af „ísland.“ Dau númer af blaðiuu geta kaupendurnir fengið strax og peir hafa borgað pann ársfj., sem kostar, eins og fyrsti ársfj., 35 cts EÍDnig fjckk jeg nú prjú númer af Sunnanfara, 8 9. og 10. nr., sem jeg sendi nú strax til allra peirrasem hafa borgað til mín pennan yfirstandandi árg. í pessum nykomnu númerum eru myndir, ásornt ágripi af æfisögum, af Hallgrfmi Jónssyni S Guðrúnarkoti á Akranesi, Jóni Iljörleifssyni á Eystri Skógum, háskólakennara Konráði Gíslasyni og fyrrum alj>m. Stefáni Eiríkssyui, o fl. o. fl. 613 Elgin Avc. H. S. Bakdai,. Allmargir af kaupendum Hkr. hafa pegar gerst kaupendur Lögbergs, °g vjer höfum fengíð fyrirspurnir frá nokkrum $ viðbót um, með hvaða kjörum peir geti fengið Lögberg, stefnu blaðsins o. s. frv. Útaf pess- um fyrirspurnum leyfum vjer oss að biðja alla, sem eru að hugsa um að gcrast kaupendur Lögbergs, að 1< sa nákvæmlega grein S pessn blaði með fyrirsögn : „tlein skringla hætt“. í peirri grein eru ýn sar uppl/singar um stefnu Lögbergs og ura pað, hvað útgefendurnir bjóða njtjum kaupendum. Hjer í bænum hefur nú myndast nefnd rnikil til að stánda fyrir hátlðar- haldí — „Demants fagnaðarhátíð“ — pann 22 p. m. í nefndnuii «r-i f>ill- trúar frá flestum fjelögum lijer í bæn- um, og svo á borgarstjóri McCreary og bæjarráðið sæti 1 henui. Bæjat- stjórnin hefur veitt $1,000 upp I /uis an kostnað, ar flytur af hátíðarhaldinu. AðalDefndin hefur kosið prjár undir- nefndir úr sfnum flokki—fjármála- nefnd, uefnd til að búa til prógram fyrir daginn og „sports“-nefnd. Sinn íslendinguiinn er S hverri nefndinni, nefnilega: ritstj. Lögb. I hinni fyrst töldu, Mr. M. Paulson I annari og Mr. Paul Olson (forseti leikfimis fjelags- ins Ssl.) 1 hinni priðju. JÞað er búist við, að aðal atriðið S hátíðarhaldinu verði afar-mikil skrúðför um bæinn, og að hinum jfmsu pjóðflokkum og Banfields Carpet Store Er staðurinn til að kanpa gólfteppi og all- ar þar að lútandi vðr- ur. Hvergi jafn miklar og margbreyttar vörur til að velja úr. Það er ómögulegt annað en að við getum þóknast ykkur hvað verð og gæði snertir. Komið og reynið Banfields Carpet Store. 494 Main Street. fjelögum peirra verði skipað niður útaf fyrir sig S skrúðgöngunni. ís- lendingar eru nú fjölmennastir af öll- um útlendum pjóðflokkum hjer S bæn'jm, og verður petta pví ágætt tækifæri til að sjfna hve fjölmennir peir eru og hvað mörg fjelög peir hafa. t>að væri pvi æskilegt, að hin ymsu Ssl. fjelög ræddu um að taka pátt 1 og búa sig undir skrúðförina. Hinir ýmsu aðrir pjóðflokkar hafa mikinn áhuga fyrir pessu máli og eru að uudirbúa sig S óða önn til að taka p.tt S hátíðarhaldinu. SvSar t d. ætla að syna sig f allri sinni dýrð við petta tækifæri. 4>að væri pvf ómynd ef íslendingar—sera eru langtum fjölmennari—gerðu ekki eins mikla ,,fígúru“ og peir eða hverjir aðrir. íslendingar virðast ekki hafa haft mikinn áhuga fyrir pessu máli enn sem komið er, en vjer vonum að peir ranki við sjer, og verði ekki á eptir öðrum pegar hátíðisdagurinn keinur. Pað er ef til vill rjett að kalla al- mennan fund til að ræða petta mál. E>að er búist við, að „sports“ fari fram S Exhibition Park, sem lánaður verð- ur fyrir ekki neitt. í næsta blaði vonnm vjer að geta skýrt nakvæmar frá öllu fyrirkomulagi hátlðarhaldsins. Cxericl jafu vc 1 EF ÞIÐ GETIÐ. “THE BLUE STORE“ VERÐUR AÐ KOMA tJT SÍNUM VÖRUM. Merki: Blá stjarna, 434 Main Street, — Ætíð Ódýrust Hiirlm.'iiina Tweed Vor>f;itnndnr billega mislit, vel $7.50 virði okkar prís.......................................... Uarlniiiiinn nlullnr fiit af öllum litum, vel $9.50 virði OkkarprSs.. ........................... Karlntaiiiin fín nlullnr föt Vel tiibdin og vönduð að öllu leyti, vel $13.50 virði Okkar prís.................................... Harlinnunn spnriföt Þessi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá teim gengið að öllu leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og Skraddara.sauinud Scotóli Twced föt Við ábyrgjumst að öll þessi föt sjeu skraddara-saumuð úr bezta Scotch Tweed; vel $25.00 virði—Okkar prís............... Itnrnn föt SUerð frá 22 til 26; vel $2 virði Okktir prSs................... Drcngja föt úr fallegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar Yel $8 virði; okkar prís..... ......... BUXUR! BUXUR! BÚXÚR! VlD GERUM BETUR EN ALLlSt AdRIR 1 BUXUM. $ 3.90 5.75 8.50 12.00 13.00 100 4.50 Sjáið okkar karlmanna buxur á............................... $1.00 Skoðið buxurnar sem fara fyrir............125 Furða að sjá buxuruar á............................. ’ ’ Ú50 Enginn getur gert eins vel og við á buxura af öllum stærðúm fyrir ... 2-00 Yöuduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og Lægsta verd THE BLUE STORE 434 MAIIM ST__ Merki: blá stjarna. A. CHEVRIER Til leigu. Góð „brick“-búð að 539 Ross Ave.: 7 herbergi fyrir utan búðina, kjallari, skúr og hesthús. Agætur staður fyrir inatvörubúð, skóbúð eða aðra ver/.lun. Leigan að eins $20.00 um mánuðinn. Menn snúi sjer til Oslkr, Hammond & Nanton, 381 Main Str. Eigið húsin sem búiiT í. Nokkur bæjarlot til sölu, á Tor onto Avenue, fyrir mikið lægra en al- gengt verð. Gott tækifæri til að fá góðar bygginga-lóðir. Góðir borgunar skilmálar. Sölulaun verða gefin hverj- um, sem getur selt eitthvað af pessum lóðum. Nákvæmari upplysiní>ar fást skrifbtofu J. H. Ashdown’s, 476 Main Str. Islenzkt bókasafn. I>eir sem vilja lesa pað, sem bezt hefur verið ritað á voru fagra tnóður- máli, æltu að ganga í lestrarfjelag „Skuldar“. Arstillag 75 cents. Kom- ið og sjáið bókaskrána bjá bókaverði F. Swanson, 553 Ross Ave. Bókasafnið er opið |>riðjudags- og föstudagskvöld kl. 7—10 e.in. Richards & Bradsliaw, Alálafærslumcnn o. s. frv Mclntyre Block, WlNNrPEG, - - MaN NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hj^ ofangreindu fjelagi, og geta menn fengí® hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörl eer>“ HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St* WlNNIPEG, MaN. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN ST- OG BANATYNEAVE* Dr. G, F. Bush, L..D.S. TANNLÆKN B- Tennur fylltar og dregnar út án sM9’ auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. Mikid upplag; af “BANKRUPT 5T0CK” Af Ti lbunii rij Patnacli, Tveypt Pyrir 45 Cents Dollars Virdid OG 8ELT MEÐ MJÖG LÍTILLI UPPFÆRSLU, AÐ EINS FYRlB Peninga ut i hond. BUXUR Á 75 CENTS OG $1.00, ÁÐUR SELDAR Á $2,00. “TWEED’VALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG uP EF ÞJER VILJIÐ FÁ AÐ VELJA ÚR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYRST TIL ♦ aGŒTUR alfatnað- : : UR, búinn til eptir máli : J fyrir $14.00 og upp. ♦ ♦ 4 ♦%•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ C. A. GAREAU, 324 Main 5treet. ♦ ’ ♦ ■ SKIýADDAIýl, iTerki: Gilt 5kæri. ♦ ■# Winnip^'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.