Lögberg - 17.06.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.06.1897, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. JUNf 1897. Gefið út að 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Purlising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A ug 1 ýsinfrar: Smá-»uglýtíngar í eitt skipti 25c viir 30 ord eda I J»m1. dálkslengdar, 75 cta um mán- udinn. Á stærri auglýeiugum, eða auglýeingumum lengri tima, afsláttur eptir samningi. iKifttatfa-skipli kaupenda verður að tilkynna Hkriilega og geta um fyrverand4 bústad jafnframt. Utanáskript til afgreiÓHlustofu blaðsinH er: The ' Ogbi rg l’rmtiiiK A. I'ublisb. €o P. O.Box 3«8, Winnipeg,Man. Utanáskripfttií ritstjórans er: £ditor Löifberg, P -O.Box SG8, Winuipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsogn kanpenda á laði ógild, neina hannsje skaldlaus, þegar hann seg irnpp.—Ef kanpandi, sem er í skuld vid bladid flytu vlstferlum, án þess ad tilkynna heiinilaskiptin, þá er þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sónnum fyrr prettvísum tilgangi. — fimmtudaginn 17. j(jní I8b7. — líjlting í lýsingu. Þrátt fyrir að pað má segja, að fjíirska marf/ar, J>yðingarmiklar Og gafrnlpjrar ujipgöivanir hafi verið gerðar í ymsum greinum, eiukum á síðari belmingi þessarar aldar, |>á eru menn ekki ánægðir með J>ær upp götvanir eða láta }>ar við sitja. I>ann- ig er fjöldi marma víðsvegar um heim- inn sífellt að gera merkilegar tilraun- ir, ýmist lil að bæta eldri uppfundn- ingar eða til að koma með alveg uýj- ar, og á þetta ekki siður við um 1/s- iugu en annað. I>að þétti mjög merkileg upp- fuodning, pegar farið var að b£ia lil ói/nilegt gas úr kolum og flytja það eptir pípum um bæina ti! lysingar. Eq prátt fyrir að rafinagnslýsing hef- ur slðau komist á gang, hafa margir menn verið að gera tilraunir í þá átt að framleiða betra og ódjfrara gasljós, en hið gamla. Einn af þeim niönn- um, sem lengst virðist kominn í þessu efni, er Canndamaðurinn Thomas L. Wilson. Hanu faDn upp fyrir nokkru síðan riýja aðferð til að búa til gas, o r skirði gasið, sein hann býr til með þessiri nýju aðferð sinni, acetylene eða acetylene-gas. Eins og vant er, voru menn nokkuð vantrúaðir 4 ný breytnina og sögðu, að hið nýja gas Mr. Wilsons yrði of dýrt til þess að það yrði almennt notað. Mr. Wilson svaraði þessari mótb&ru rneð þvf, að legifja efni sín í að b^ ggja verk- smiðju í smábænum Merriton, I Ont- ario-fylki, til að búa til efnið, sem gasið síðan er tekið úr, og hefur nú haldið þvi áfrain stöðugt siðan í ágúst í fyrra, og þó hann búi til 5 tons á dag og selji á $80 hvert ton, þá er það að eios lítið brot-af því sem bann gæti selt. Efnið, sem Mr. Wilson býr hið nýja gas til úr, nefnt calciuth carbide, og er sett þannig saman, að um 100 pund af viðarkolum (charcoal) eða steinkolum, sctn búið er að brenna reykjarefnin úr (coke), er blandað saman við um 68 pund af kalki. Hetta hvorttveggja er malað smátt og blandað vel samao. Síðan er það sett í þar til gert eldstæði (furnace) Og bitað ákaflcga í 6 klukkustundir með rafmagni. Vjer þýðutn og prent- ura hjer fyrir neðan kalla um þotta efni, úr Montreal blaðinu Phaema ceutixal Journal, sem liljóðar eins og fylgir: „Hitinn, sem viðhafður er, nem- ur um 10,000 gráðum á Farenheit mælir. Ef eldstæðið væri opnað og maður liti á rafmagns-eldbogann í tvær sekúndur, mundi maður verða blindur af birtunni. Samt sem áður þarf sex klukkustundir af þessum fjarskalega hita til að búa til 500 punda klump af calcium carbide,sem er svipaður eggi í löguninni þogar hann kemur út úr eldstæðinu. Þegar búið er að taka klumpinn út úr eldstæðinu, er hann látinn kólna smátt og smíitt, og sfðan er hann brotinn i mola, á stærð við kol sem brenut er í vana- legum kolaofnum. Molar þessir líta út líkt og járnblandað grjót, og eru svipaðir að þyngd. Hegar búið er að brjóta klumpana í mola, eru þeir settir í járnhylki, sem taka um 1,000 pund hvert, og eru hylki þessi gerð loptheld með loki,sem útbúið er í því skyni. Acetylene gas er dregið út úr calcium carbide því, sem undirbúið hefur verið á þann hátt sem að ofan er sagt, þannig, að láta vatn snerta það, og hinn eini hnútur, sem ekki hefur enn verið verið leystur til hlítar viðvíkjandi þvf, að búa til gasið úr calcium carbide, er, aö láta vatnið snerta það mátulpga. Ýmsir ruenn í Canada eru nú að gera tdrminir við- víkjandi því, hvprnig be/.l sj.i að ná gasinu úr calcium carbúle, og hafa sumar aðferðirnar heppnast allvel. Útbúnaðurinn, til að draga gas úr calcium, carbide fyrir 40 til 20 ljós, kostar $25 til $100, en það eru allar líkur til, að innan skainms verði út- búnaður þessi bæði einfaldari og tals- vert ódýrari, og að mjög auðvelt verði að setja hann niður til notkunar hvar sem er. Jafnvel eins og nú stendur, er hægt að tengja útbúnað þennan við vanalegar gaspípur, og hiu eina breyting, sem útheimtist í húsum sem vanalegu gasi nú er brennt í„ er stykkið, sem gasið streymir út um þar sem kveykt er á því. Stykki þessi verða að vera sjer- staklega gerð fyrir þetta nýja gas. Utbúnaðnrinn við að draga gasið úr calcium carbide er í þvf innifalinn, að hleypa rnjórri vatnsbunu inn í járn hylkið, setn calcium carbide er í. Þegar vatnið snertir það, rnyndast gasið, sem sfðan fer inu í og er geymt í öðru, áföstu hylki þar til það er brúkað." Menn hjeldu fyrst, að þetta nýja gas (ac.etylene) væri hættulegra en aðrar gastegund.r, seiri notaðar eru til lýjtirigar, eu reynzlan er búin að sýna að bið gagnstæða á sjer stað. Meiiu ljetu eins í fyrstu viðvíkjandi hætt- utini, sem samfara væri rallýsiugu, eu sem menn nú tkki eru hræddir við framar. Eins og að ofau er sagt, sel- ur Mr. Wil'-oii nú ton af calcium car- biele fyrir $80, en það er engiun vafi á, að það verður iunan skamms selt fyrir helmingi lægra verð. En jafnvel raeð hinu núverandi verði er acetyene gas helrningi ódýrara en vanalegt kolagas. Á $80 tonnið kostar pund- ið af calclum carbide 4 cents, og ejitir því gasi sem fæst úr vissri pundatölu tneð þessu verði, yrði það hið sama og vanalegt kolagas væri selt á 54 cents hvr.r 1,000 teningsfet, sein nú kosta hjer í Winnipeg urn sexfalt meira. Þegar calciurn carbide er komið niður í $40 tonnið (það er sagt að það n egi búa það til fyrir $20 og græða á því) yrði acetylcue gas svo ódýrt, að það væri hið sama og kola- gas væri selt á 28 cents hver 1,000 teningsfet. En það er ekki nóg uieð þetta. Auk þess sem petta nýja gas er svo miklu ódýrara en vanal. kola- gas, er það fangtum bjartara og botra. Það er eins mikið bjartara en vaua- legt kolagas eins og kolagas er b jart- ara. en hin gömlu tólgarkerta Ijós. £>að gefur þar að auki miklu minni hita frá sjer en kolagas. Aletylene- ljós er sagt að vera hið bezta og stöð- ugasta ljós sem til er, að undanskildu m agn esiu w-! j ósi. I>að lítur út fyrir, að með uj>p- götvun þessa nýja gas l jóss sje búið að leysa hnútinn viðvíkjandi ódýrri og góðri lýsingti. Iljer í Canada eru til óþrjótandi birgðir af efni í þetta nýja gas, nefnilega steinkol (eða viðar- kol) og kalk, svo að auk þess, sem þarf til notkunar f landinu, má flýtja út mdljónir punda af því árlega, án þess að högg sjái á vatni. Annar sta*rsti b;rr í Iicinii. Um nokkur undanfariti ár hofur verið í undirbúningi að sameina borg- irnar New York og Brooklyn, ásamt undirborgurn þeirra, undir einni borgarstjórn, en það var fyrst nú í vor, að lög voru samþykkt á þingi New York-rfkis um sameininguna. New York borg stendur eins og kunn- ugt er á Manhattan-ey, en Brooklyn á Langey (LoDg Island), og aðskilur borgirnar að eins Austurá (East River), sem hin nofntogaða Brooklyn-biú var byggð yfir fyrir nokkrum árum. Ncw York-borg var áður talin fólksflesta borg f Bandaríkjunum, en Brooklyn hin þriðja borg að fólkstölu, og má nærri geta bvflíkt bæjart.röll þær eru nú til samans. Vjer fmynduin oss, að lesendutri vorum þyki fróðlegt að heyra nokkuð rneira um þessa miklu borg, og höfurn því þýtt og prentum hjer fyrir neðan fróðiega ritgerð úr New York blaðinu ÍScientific Arneric- an, er kom út 5 þ. in., um þetta efni, sem ldjóðar svo: „Nú þegar Brooklyn borg og nokkrir úijaðrar hafa verið lagfir undir Mew York borg,þá er sfðarnefnd borg hæglega orðin önnur mesta borg í veröldinni að fólksfjölda. London, moð meir en 5 milljónutn íbúa, er auð- vitað fólksflesta borg heimsins. New York-borg, eða „New York hin meiri“, eins og hún er nú opt nefnd, hefur nú yfir 3-J tnilljón fbúa, eða | pörtum úr milljón fleiri íbúa en Parísar-borg, sem að undanförnu hefur verið talin að ganga næst London að fólksfjölda. Þessar tölur eru teknar úr fróðiegri grein í blaðinu New York Times um „New York hina tneiri“. Virðing eigna í borginni er nú $4,559,600,000, en veðskuldabrjef borgarinnar nema $205,559,317. Svæðið innan tak- tnarka borgarinnar er nú 360 ferhyrn- ings mílur, og er hún 32 mflur á ann- an veginn en 18 mílur á hinn, þar sem lengst er á milli takmarkalínanna. Vatnsbakkar innan takmarka borgar- innar eru nærri 300 mílur á lengd, og innan takmarka bennar eru um 1,000 mílur af járnbrautum“ (um fjórum sinDuin lengri vegur en ísland er frá norðri til suðurs eða austri til vest- urs), og stræti borgaririoar, saman- lögð, eru um 2,800 mílur (nærri eins mikil vegalengd cins og yfir þvert tnegiuland Ainerfku). Þessar lölur verða enn ejiiirtektavcrðari þegar þess er gætt, að það má lioita að borg- in hafi cröið það sem hún er á þessari öld, því rnanntalsskýrslurnar fráárinu 1800 sýna, að þá hafa að eins verið 60,489 íbúar f New York, og menn vita að fólk það, sem þá var í Brook- lyn og öðrum svæðum er sfðan hafa verið lögð undir New York, hefði mjög iítið hleypt fratn fólkslöhinni árið 1800. Viðvíkjandi framtíðinhi er það að segja, að það er engin á- stæða til að ætla, að New York drag- ist aptur úr öðrum borguin eða hætti að vera önnur inesta borg heimsins. Það er ekki hægt að skoða neina af stórborgmn heimsins, nema París sem keppinaut Nevv York sem næst-stærstu borgarinnar, og ungdómsfjör og kjarkur sá, sem á sjer stað í laudinu er liggur undir NeW' York í verzlui - arlegum skilningi, gefur manni full- vissu um, að borgin vex hraðara bjer eptir en böfuðstaður Frakklands. Viðvíkjandi því, hvoit Ifklegt sje, að böfuðborg vesturhelmiugs hnattar- ins, New York, verði höfuðborg heiinsins, þá er erfitt að geta í skáp- ana með það. Það verður ekki langt þangað til að London hefur yfir 6 inilljónir fbúa, og sem stendur eru engin tnerki þess, að viðgangur þeirr- ar borgar stöðvist. Þvert á móti bef- ur fólkstala liennar aukist um 80,000 árlega í seinnitíð, og hin árlega mann- fjölgun fer vaxandi hin síðustu árin. Á meðan Bretar drottna yfir veraldar- höfunum og ráða yfir heimsverzlun- iuni, á meðan þeir geta haldið saman hinu stórkostlega satnsafni af þjóðum, sem byggja hin afar-víðáttumiklu lönd er hið brezka keisaradæini sam- anstendur af, og bundið þau saman með hinuin traustustu af öllum bönd- um—sameigiiilegum verzlunar-hags- munum—þá heldur Loudon áfraui að vaxa og fólksfjöldi borgarinnar og auður að margfaldast eins og að und- anförnu. Ef keisaradæmið þar á móti skyldi einhvern tíina liðast sundur og London hætta að vera hjarta heims- verzlunarinnar, þá getum vjer búist við að New York yrði aðal verzlunar- borg heimsins, og þar á eptir fólks- flesta og auðugasta borg veraldar- innar“. J arðsU jálpt a-saiuskota- sjóðurinn. Nefndin hjer í Wiunipeg, er stóð fyrir að safna samskotum meðal Vestur Isl. til hjálpar fólki því í Arness- og Iíanízarvalla sýslum sem beið tjón við jarðskjálptana í ágúst og septomber sfðasll. ár, leyfir sjor hjcr með að birta eptirfylgjandi reiknings- yfirlit yfir sjóð þann er safnaðist: tek.iuh : Samkvæmt anglýsing í Lögbergi 25. febr.’97..............: $1,249.95 Vantiðif Ligbergi (oftalið uin 5e í augl. í HeimskrÍDglu).... 45 Vextir af peninguro á Imp. banka 10.56 Samtals................. $1,260.96 utgjöld: 16. okt. 96: Pappír og prentun á umburðarbrjefuin.... $4.00 Frímerki.............. 1.50 Afföil á banka-ávfsun- um frá Bandarikjum 1.25 9. jan.97: Ábyrgð á brjefl 8= 6,83 1. apr. 97: Banka ávísan til ritstj. Bj. .Tónssonar f Reykjavík .... 1,200.00 8. júní 97: Ávísan til sama....... 54.13 Samtals................ $1,260.96 Útaf ýmsu umtali um, hvernig fje þessu verði útbýtt á íslandi, álftur nefndin rjett að birta eptirf. brjef, sem hún sondi með fyrri jieninga-sending- unni til íslands, til þess að taka af öll tvímæli viðvfkjandi því, hvafa ráðstafanir nefndin hefur gert í þessu efni. Brjefið hljóðar sera fylgir: 11 „Og jeg er bryti yðar—steinninn, sem mer þá í sund- ur fyrir yður. Vjer neitum því ekki, vjer hælum oss af því. En vjer drepum titlinga framan í engl- ana—eða er ekki svo?-1 Alexis hjelt leiðar sinnar þegjandi í nokkrar mínútur. Hann sat á hestinuin líkt og etiskir ref- reiðar-menn (fox hunters) gera—ekki fallega—og litli hesturiiin, sem hann reið, er bar hátt höfuðið þó hann væri hálsljótur, kunni auðsjáanlega illa við að fótunum væri haldið fast að sfðunum, þvf hann var því óvanur. Rússar hafa sem sje stuttar ístaðsólar, halla sjer aptur á bak í hnakknutn og koma varla við síður hestanna með fæturna þegar þeir ferðast á hest- baki. Maður má sein sje ekki dæma reiðlag Rússa eptir reiðlagi þeirra, sem maður sjer á hestbaki í Newsky Prospect, er sitja upp rjettir og eru eins og merkikerti í knakknum. „Jeg óska“, sagði Alexis allt í einu, „að jeg hefði aldrei reynt að gera neitt gott; það borgar sig ekki að gera mannkyninu gagn. Iljer er jeg að flýja burt frá*heimili mínu eins og jeg væri hræddur við lögregluliðið! Slíkt er óþolandi staða“. Steinmetz hristi úfna höfuðið á sjer og sagði: „Nei, nei, eugin staða er óþolandi í þessu landi —nema staða kcisarans—ef maður að eins er kaldur og rólegur. Það er enginn vandi fyrir menn eins ýður og mig, að koinast af í hvaða stöðu sem er. E11 þessir Rússar oru of skáldlegir—of háfleygir í ftuda} peir láta veiklaða ást til að fórnfæra sjer 8 spegilinn og veitt þessu eptirtekt með ánaegju; yður kann að finnast, að þjer sjeuð enn ungj og getið enn tekið þátt í ýmiskonar skemmtunum með unga fólkinu. En samt sem áður eruð þjer 35 ára; vjer vitum það. Vjer, setn horfum á yður, sjáum það glöggt, og ef þjer að eins vilduð trúa því, að svo er, þá mundutn- vjer ekki fella verð á yður fyrir það. Augnaráð mannsins, sem reið við hliði Karls Steinmetz, var þunglyndislegt, og það var ekki laust við að það væri eitthvað í svip haus og látbragði sem benti á flótta, en að öðru leyti var maðurinn, eins og þjer, lesari góður, og jeg, sem rita þetta, algerlega það sem liann sýndist. Hann hafði auðsjáaoJega menntast á enskutn latfnuskólum og háskólutn. Hann bar það einnig utan á sjer, að hann hafði tekið inikinn þátt í fimleikum þeim og aflraunutn, sem tíðkast á nefndum skólnm. Hann hafði ekki laert mikið, en vöðvar hans voru vel æfðir og sterkir—þ. e. hann var enginn lærdótnsmaður, en prúðmenni (gentleman) frá hvirfli til ilja—býsna góð menntun í sjálfu sjer, setn vonandi er að Bretar haldi áfram að sækjast eptir. Nafn þessa unga manns var Paul Howard Alexis, og forlögin höfðu gert hann að rússneskum prinz. Ef satnt sein áður nokkur nefndi hann j>rinz, jafnvel þó það væri Steinmetz, þá blóðroðnaði hann og varð ráðaleysislegur. Þossi voðalegi titill hafði legið á honuin eius Og rnara á meðan hann var í skóla í Eton og Cambridge. En enginn hafði uppgötvað að hanq

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.