Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 24 JÚNÍ 1897. ,,Aldamót,“ VI. ár. Ritdómur eptir kandídat í guðfreeði Har- ulcl Nielsnoní Kaupmannahöfn. „Aldamót“ eru eitt af f>eim ritum á íslenzka tunjru, sem mjer hefur J>6tt hvað mest ánæjrja að lesa, frá J>ví J>au fyrst fóru að koma út. Flest af J>ví, sem frá vestan-prestunum hefur birzt á prenti, hefur verið pess eðlis, að pað hefur tekið huga niinn fanginn, jeg hef ekki getað lagt ritgerðir peirra fiá mjer fyr en jeg var búinn að lesa síð- asta orðið í peim. Og pegar jeg spyr pjálfan mig, hvað pví valdi, pá verður svarið fyrst og fremst petta: Allt, sam peirrita, erritað með meiri krapti, maira fjöri, meira lífi, meiri innileg- leika en flest af pví, sem nú um stund- ir er letrað á íslenzku. Peireru ávalt að tala um einiiver lífsspursmál; peir halda sjer, ef svo mætti að orði kom- ast, mátulega við jörðina; peir eru ekki að róta upp í gömlum haugum, ekki ávallt að tala um liðna tímann; peir eru ekki heldur að neinu skyja fálmi; peir tala ekki svo óhandsam- lega um lifið, trúna og kristindóminn, að erfitt sje að skilja pá; kristindóm- urinn er par ekki skoðaður eingöngu setn sparifatnaður. I>eir eru „realist- ar“ í góðum skilningi, en mjer pykir að mörgu leyti vænt utn realistana. Allt pettahefur auðkennt ársrit peirra frá pví fyrsta, og petta auðkennir ekki sízt pennan síðasta árgang „Alda- móta,“ er hjer hggur fyrir mjer og j*>g ætla að tala um. 1 pessum sjötta árgangi’„Alda- móta“ eru prír fyrirlestrar, allir fluttir á kirkjupinginu í Argyle-byggð í júlímánuði síðastl. sumar. Fyrsti fyrirlesturinn er eptir sjera Jón Bjarnason og ber hann yfirskript- ina „Eldur og eldsóknN Umtalsefnið er í alla staði hið mikilfenglegasta. Af pvl jeg pykist vita, að ársrit petta sje lesið af allt of fáum meðal Islendinga, vil jeg leyfa mjer að benda á aðal- hugsunina eða nokkrar af aðalhugsun- unum í pessum merkilega fyrirlestri, ef ske kynni, að pað yrði til pess að vekja hjá einhverjum af leseodum „Verði ljós’s“ löngun til að kynna sjer petta ágæta rit, „Aldamót.“ Höfundurinn byrjar fyrirlesturinn á pví, að segja frá gamla ævintyrinu Islenzka um systurnar Asu, Signyju og Helgu, er sendar voru að sækja eldinn, hve illa fór fyrir peim Asu og Signyju, af pví pær vildu stela eldin- um, en hversu eldsóknin varð Helgu til blessunar. Eldurinn í pessu ævin- tyri, segir höf., er tákn lífsgæðanna, og eldsóknin tákuar framfarapörfina og framfarabaráttuna. Allir menn keppast um að höndla sæluna, flytja hin ótölulegu gæði inn í lífið, en eins og eldurinn varð peim Asu og Sig- nýju orsök til nys sársauka og meiri kvalar, pannig geta og lífsgæðin orðið mönnum og pjóðum ny uppspretta til sársauka og kvalar, ef illa er með pau farið. Pað er vandfarið með pau eins og eldinn. Saga mannkynsins er sí- felt áframhaldandi eldsóknarsaga; hún eynir, hvernig blessunin hefur fylgt eldinum, en jafnframt, hvernig hinn andlegi elduriun, framfaraaflið í heim- inum, hefur verið misbrúkaður, svo að af honum hafa orsakazt andlegar morðbrennur; pess vegna eru margir kaflar mannkynssögunnar átakanleg harmsaga. Opt fara framfarirnar í guðlausa átt og pá verða pær aðeins til kvalar og sársauka fyrir mannkyn- ið. Þegar mannsandinn í hroka sín- um ætlar að fara fram hjá og brjóta hin eilífu lög guðdómsins, pá kemur hefndin yfir hann. I>etta synir sagan urn Prómepeifs átakanlega. Aldrei hefur framfaraeldurinn verið meiri en nú á tímum, náttúruöfl- in eru svo að segja handsömuð og leidd inn 1 fjelagslif mannanna; vís- indi og almenn pekking hefur tekið afarmiklum framförum, og um leið hafa lífspægindin orðið hundraðfalt meiii. En jaínframt pessuin eldi til framfara, hefur og mikill eldur til sársauka borizt inu i mannkynssöguna, pví að eptir pvi sem menningin og menntunin eykst, eptir pví eykst einnig sársaukatilfinningin. Með pienntuninni og menningunni opnast íM. xM* xM - Undarleg tUfinning. Bæði hjá konum og körlum vakna undarlegar tilfinningar, pegar gráu hárin fara að syna sig. Og er pað mjög náttúrlegt. Undir vanalegum kringum- stæðum heyra gráu hárin ellinni til. I>au hafa ekk- ert leytí til að syna sig á höfði nokkurs manns eða konu, sem ekki eru komin á efri ár og standa enn í broddi lífsins. En samkvæmt hlutanna eðli verður sumra hár grátt án minnsta tillits til aldurs eða æfi skeiðs; stundum gránar pað vegna heilsuleysis, én lang optast mun ástæðan pó vera mans eigin hirðu- leysi. £>egar hárið tekur að fölna eða fer að verða hæruskotið, er ekki hin minnsta nauðsyn að vera að burðast með hára-!ili. t>ví hárið fær sinn náttúrlega lit og mun halda honum með pvi að brúka Ayer’s Hair Vigor. .Ayer’s Curebook* (saga hinna lœknuðu), 100 bls. Send gefins. J.C.Ayer Co., Lowell.Mass, V-T r I vy\ V fAf Thompson & Wing Crystal, N. Dakota. Eru nybúnir að fá inn uiikið af nyjum skófatuaði sem peir geta selt mjög ódyrt. — Einnig hafa peir mikið af góðum "sumarvörum bæði fyrir karl- inenn og konur. — Allr góðir viðskiptamenn geta fengið hvað helst sem peir vilja upp á lán til haustsins; jafnvel matvöru. Thompson & Wíng. Alltaf Fremst Dess vegna er pað að ætíð er ös i pessari stóru búðokkar. Við höf- um prísa okkar pannig að peir draga fólksstrauminn allt af til okkar. Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup: $H) karlmanua alfatnaður fyrir $7.00. $ 8 “ “ “ $5.00. einnig augun fyrir annmörkum til- verunnar og ópægindum lífsins. A- rangurinn af menntunarbaráttunni samsvarar ekki hinni sívaxandi sælu- prá. Aldrei hafa pví mennirnir kennt eins mikils sársauka og nú. í vilu eða hálfvilltu ástandi finna mennirnir mjög lítið til. £>að sem vjer köllum hreysti hjá forfeðrum vorum, er opt ekki annað en framúrskarandi tiifinn- ingarleysi. Sársauki menntalífsins er enn ekki kominn til peirra; villidóm- urinn hefur svæft tilfinningarhæfileik- ann. I>essa ber að gæta pegar gamla testamentið er lesið. I>ær villipjóðir, sem ísraelspjóð átti við, voru í pessu tilfinningarleysis-ástandi og kenndu pví ekki sársaukaus svo mjög sem vjer gerum nú. l>ess vegna má ekki álíta pað tótna grimmd af leiðtogum ísraelslyðs, pegar peir stundum vægð- arlaust eyða mönnum, óvinum ísra- elslyðs, eða peim meðal ísraelsmanna, er svikið höfðu málefni pjóðar sinnar; petta getur vel samrímst skipun kær- leiksríks guðs. Sömuleiðis verður að gæta pess, að í siðferðilegu tilliti heimtar guð að sumu leyti mintia af mönnum á tíð gamla testamentisins en eiginlega liggur í hinu heilaga lög- máli hans; pað vcrður hann að gera sökum „harðúðar bjartnanna.“ Hinir siðferðilegu gallar hjá ymsum af per- sónum gamla sáttmálans, eru pví eng- in sönnun fyrir pví, að guðstrúin hjá ísrael hafi ekki verið annað en heiðin- dómur, eins og vantrúin hefur leitazt við að syna. Með hinni miklu menntun Forn- Grikkja breiddist menningar-eldurinn út um hinn grlska ogrómverska heim, og lífspægindin og nautnin fóru sí- vaxandi; en um leið jókst einnig sárs- aukinn. En pegar menntaheimurinn grísk-rómverski var kominn á petta stig í tilfinnningarlegu tilliti,páerein- mitt kominn tími fyrir guð til að láta kristindóminn, mcð sínum andlega eldi til sársauka og sælu, koma inn í söguna. Nú fyrst er tilfinningin orð- in svo sterk hjá mannkyninu, að pað veit af frelsispörf sinni og er með pví orðið móttækilegt fyrir kristindóminn. Með kristindóminum, hinni fullkomnu opinberun, er hin fullkomna sæla fengin, og pá sælu geta allir hlotið, á hvaða menntastigi sem peir eru; en pörfin er mest, par sem mest finnst til sársaukans. Þjóðunum, sem mestrar menntunar njóta, liggur mest á krist- indóminum. Með kristindóminum er einnig kominn eldur inn í mannkynssöguna, en pað er sá kærleikseldur, sem getur brennt sigg tilfinningarleysisins burt úr hverju mannshjarta. Nú finna menn enn sárar til sinna eigin synda og böls og sömuleiðis til pess, sem á sama hátt gengur að öllum öðrum, hvort sem peir vita af pvi eða ekki. Kristur líður og deyr fyrir alla og allur hinn ótölulegi fjöldi manna eiga að verða lifandi limir á hans andlega líkama. Þess vegna er ekki aðeins um eigið böl að hugsa, heldur líka allra hinna fjær og nær í heiminum. Þessi sársauki hræðir marga frá pví að verða kristnir; en pótt menn geti flúið burt frá kristindómnum, geta menn ekki flúið burt frá menningar- sársauka nútímans, nema pví aðeins, að menn vilji flyja burt úr mannheim- inum og verða dyr, eins og skáldið var að dreyma um í „Sunuanfara“ hjerna á árunum. Eldurinn cg eldleysið, segir sjera Jón, eru mælikvarði fyrir menningar- ástandinu í heiminum. íslendingar eru skammt komnir í menningarlegu tilliti. Þjóðin situr enn í ofnlausum, óupphituðum húsum; prátt fyrir menntastrauminn frá Kaupmannahöfn hefur framförunum til pess að auka lífspægindin miðað svo lítið áfram. Húsakynni á íslandi sæma ekki menntuðum mönnum. Þetta vonar höf. að batni nú bráðum, af pví að nyir menntastraumar sje farnir að ber- ast inn í landið bæði frá Noregi, Skot- landi og Vesturheimi, en jafnframt peim framförum, hyggur hann, að einnig muni berast aukiun sársauki inn í líf íslendinga, en pá ríði pjóð vorri meira en nokkru sinni áður á pví, að vera kristin pjóð; pví að krist- indómurinn, og hann einn, megnar að veita pá sælu, er mýkir og læknar sársauka lífsins; sæla kristindómsins yfirbugar sársauka lífsins og dauðans. Það er hin kristna kirkja, sem hefur pað starf á hendi, að veita krist- indómnutn inn í hjörtun. Hin hei- laga kristna kirkja—pað er Helga\ henni einni er trúandi fyrir að sækja hinn guðlega eld og flj tja hann inn I hjörtun. —Þetta er pá aðalhugsunin í pess- um fyrirlestri. Höf. synir fram á, hve heimskulegt tal peirra manna sje, er vilja telja bæði sjálfum sjer og öðrum trú * um, koma peirri skoðun inn hjá mönnum, að trúin sje aðeins fyrir „ómenntaða fólkið,“ pegar maðurinn verði „hugsandi maður“ hljóti hann að segja skilið við kristindóminn, pá sje ekki lengur pörf fyrir barnatrúna. Þessi fyrirlestur er í sannleika nytsöm hugvekja fyrir hvern mann, hann er stórmerkileg vörn fyrir ágæti vorrar kristnu trúar, og nauðsyn pess að hlúa að henni sem allra bezt, svo að hún geti náð að festa sem sllra dypstar rætur í hjörtum mannanna, í hjörtum vorrar eigin pjóðar, íslendiuga. Þessi trúvörn er eiginlega alveg ein í sinni röð og að bugsuninni til í hæsta máta frumleg; en pessi trúvarnarað- ferð, sem hjer er viðhöfð, er aðeins meðfæri mikilla andans manna, og meðal peirra verður að telja höf. pcssa fyrirlestrar. Menn geta að mörgu leyti verið höf. ósamdóma í skoðun- um hans á Kaupmannahafnar-mennt- uninni, en pví verður pó ekki neitað, að pað er full ástæða til, eins og hann gerir, að kvarta yfir pví, að hve litlu haldi menntastraumurinn frá Khöfn hefur komið, að pví er snertir aukning lífspægindanna fyrir íslendinga al- mennt. Niðurl. á 7. bls. I. ffl. Cleghora, ffl, D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Útsltrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa yfir búð I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur viö hendina hve nær sem J>örf gerist. Drengjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp, Cotton worsted karlmannabuxur frá 75c. og uppí $5.00. Buxur, sem búnar eru að liggja nokkuð í búðinni á $1 ’og uppí $4 00 Kveun-regnkápur, $3.00 virði fyrir $1.39. 10 centa kvennsokkar á 5c. — Góðir karlmannasokkar á 5c. parið. Við gefum beztu kaup á skófatnaði, sem nokkursstaðar fæst í N. Dak. 35 stykki af sjerstaklega góðri p/ottasápn fyrir$1.00. Oll matvara er seld með St. Paul og Minneapolis verði að eins flutn- ingsgjaldi bætt við. _^ Komið og sjáið okkur áður en pið eiðið penineum vkkar ann- arsstaðar. • ” J L. R. KELLY, MILTON, - N. DAKOTA. MIKIL ULLAR-VERZLAN “NORTH STÁR'-BUDINNI Vjer skulum borga ykkur hæðst markaðsverð fyrir ull. Vjer skulum selja ykkur allar okkar vörur, par með matvöru, mót borg- un í ull, fynr sama verð og vjer soljum pær fyrir peninga út í hönd. Vjer erum nybúuír að fá inn mikið af álnavöru, skófatnaði/’leirtauio s. frv og ætlum okkur að solja með lægra verði en hefur nokkurn tíma áður pekkst HJER. Leitið að merki „North Star“-búðarinnar, pví pað er leiðarvísir til framúrskarandi k,j örkaupa. B. Gr. SARVIS, ED'NBURG, n.dakota. The Butterfly Hand Separator Er hin nyjasta, bezta, einfaldasta og ódyrasta vjel sem til er á markaðnum, til að( aðskilja rjómann frá undanrenn- ingunni. Hversvegna að borga hátt vcrð fyrir Ijelega Vjcl, pegar pjer getið fengið hina agætustu vjel fyrir lægra verð. “BUTTERFLY" mjólkurvélin Bennur ljettast, Þarf litla pössun, Barn getur farið með hana, Þarf litla olíu. Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjum kl.tíma. Eptir nákvæmari skyringum, verði oða agentsstöðu, snúi menu sjer til J. H. ASHDOWN. Winnipeg,_Man. Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandarlkin: EMANUEL ÖHLEN, 180^ St._James Stk., MONTREAL COMF( OMFORT IN SEWING^g»-^ Comes from tnc fcnowlecíge of possesí íng a machínc wfcose reputaiíon assures , tfcc user oí long years of hígh gra.dc , service. The , Latest ImproYðd WHÍTE wílhits Beautífully Fígured Woodwork,1 Durable Construction, Fine Mcchanícal Adjustmcnt, coupled with the Fíncst Set of Steel Attachments, makes ít the * MOST DESIRABLE MACHINE JN TIiE MARKET. Dealers wanted where we are not represented. Address, WHITE SEWING MACHINE CO., ..... Cleveland, Ohío. Til sölu hjá Elis Thorwaldson, MouNrAtN, n. D.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.