Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 24, JÚNí;i897 k,i| »n k 'er ,1 in Aldíiiuót)41 VI« iir* Niðurl. frá 2. bls. Annar fyrirlesturinn í þessum ár- S»ngi „Aldamóta“ nefnist hugnjónir °8 er hann eptir ritstjórann sjálfan, "jera Friðrik J. Bergmann. Efninu ec hjer skipt niður í átta ;; í fyrsta kaflanum skyrir hóf. þvl, hvað „hugsjón“ (ideal) sje, og sje mismunurinn á „hugmynd“og ugsjón“; „hugsjón er persónugjörf- 'g hinna göfugustu og æðstu hug- "'ynda mannanna“.—Annar kaflinn er Ulu hugsjónina og einstaklinginn; líf U'ustaklingsins segir höf. að sje allt *'omið undir pví, að á bak við orð °g gjörðir standi einhvor hug- •sJ<5n, vakandi tilfinning fyrir f>vf, *lvernig orð hans og breytni í hverju einstöku tilfelli eigi að vera, að hann eigi einhverja f>á hugsjón er hafi vald llfi hans og ráði stefnu f>ess.— bt'Öji kaflinn er um hugsjónir |>jóðar v°rrar; höf. finnur pað að hugsjónum ^lendinga, að J>ær hafi opt snúið öf- ugt við þjóðlffinu, verið fyrir aptan, eu ekki framan oss; svo sje f>að enn í fornaldargrúsk margra hinna *"inntuðu manna beri engan ávöxt fyrir yfirstandandi tíð, en öfugar hug- 8/‘nir sjeu ónjftar hugsjónir. Fiam- ^'ætndina segir hann að vaDti optast flj®< íslendingum; f>eir geti að eins t^lað og dreymt um hlutina. Mark- luið uienntunarinnar sje f æðstaskiln- lQgi f>etta: að gefa mönnum trúar, 8aonar og göfugar hugsjónir. Hin ^'stna trú og hugsjónirnar fylgist Jafiian að; par sem vantrúiu ríkir á 8kóluomjj^ par deyr einnig hugsjóna- enda er vantrúin f innsta eðli fólgin f pví, að menn efast um toögulegt sje að gera göfugustu flQgsjónir mannanna að virkilegleika. iif- finnur Khafnar-menntuninni J>að foráttu, að hún flytji vantrú inn 1 ,!ið Isl. þjóðlif og flestir peirra íslend ''’g8! sem par menntist, eigi engar t ugajónir. I>að sje líka aðalgallinn jl kiuu fsl. pjóðlífi nú á dögum, að ugsjónirnar sjeu of fáar og fremur li#prar, pess vegna nái J>ær ekki að 'ernia hjörtun og brýna viljann. En I),lð ern einmitt hinir andlegu leiðtog- 'r þj^ðarinnar, sem eiga að vekja l'ugsjóuirnar.—Fjórði kaflinn er um IJgsjói>irnar og skáldin. Að íslenzk- U’Q skáldskap finnur höf. f>að, að hann jj® svo laus við lífið, skorti afl til að Qyja hug pjóðarinnar áfram; f>að VuQti söguhetj ur í skáldskapinn, en 8<Jguhetjurnar sj<ni hugsjónirnar bezt. '''íimmti kaflinn er um hugsjónirnar Qg kristindóminn. Jesús Kristur er lQ dýrðlegasta hugsjón mannsandans, konum eru allar hinar göfugustu "gsjónir mannanna sameinaðar í eina goödómlega persónu. „Að eiga hug- 8jónir kristindómsins í hjarta sínu og , af& fyrir framau sig f>á útsýn, sem UQ gefur inn í eilífðina,— pað er eina Qð- Að eiga enga hugsjón—ekkert að lifa fyrir, J>að er dauðinn“. l>essi °tð hef jeg ekki getað stillt inig um &ð tilgreina orðrjett.—Sjötti kaflinn et Utn hugsjónirnar og kirkjuna; í 8qqÍ sýnir höf., hvernig pað sje hlut- V,erk kirkjunnar að bera fram hug- eJ<5nir kristindómsins. Jeg tilgreini Jer sptur nokkur orð úr ritgerðinni: !’ * ^irkjunni tekst að koraa náðar- , °ðskapnum og kærleika Josú Krists 1Qq f hjörtun,—ef henni tekst að láta t<1Qa vera hið berandi afl í lífi mann- &QQa, hefur hún hrundið peim öflum t mannlífið, er sjálfkrafa kenna ^Öönnm að rækja köllum sína og _saa hugsjónirnar, hvort heldur í *>lQgsalnum eða á torginu“.—Par á ^dti telur höf. ekki nauðsynlegt að y a þingsalina með prestum.—Sjö- QQdi kaflinn er um liugsjónirnar og ^estinn. Umtalsefnið er hjer prests- j ðan, prestaskólinn, presturinn sem yt'ruiynd, presturinn sem borgari, ^esturinn í prjedikunarstólnum. Dessi ^aflinn er ef til viU hinn fegursti í l^tlrlestrinum, og jeg vil biðja alla ur „Verði Ljós’s“ að lesa hann 41fir. I>jer sjáið J>ar, hvernig prest- lQQ yðar ætti að vera, „proBturinn ‘tir hjarta Jesú Krists“. Jeg fyrir ’tt leyti hlyt að telja pennan kafla tlrlostrarins afarmerkilegan og vildi af hjarta óska pess, að allir ísleDzkir prestar og prestaefni vildu kynna sjer haun. Mjer er óhætt að segja, að petta sje hin fegursta og bezta „past- oral teologia“ (kennimannlog guð- fræði)—pótt stutt sje og að eins lítill páttur—sem rituð hefur verið á ís- lenzku; einhver hin ágætasta hug- vekja, sem fsl. prestar hafa átt kost á að lesa.—Jeg skal geta pess, að höf. heldur pví frain, að pað sje mjög mik- ill misskilDÍngur, að ríkiskirkju-fyrir- komulagið sje aðal-pröskuldurinn fyrir vexti og viðgangi andlegs lffs ineðal hinnar íslenzku pjóðar; hvort íslenzka kirkjan sje fríkirkja eða pjóðkirkja— á pað leggur höf. litla áherzln, allt sje par á móti undir pví komið, að kirkj- an og prestastjettin standi við hug- sjón kristindómsins. A niðurlagsorðunum, sem myuda sfðasta—áttunda kafla fyrirlestrarins, sjest pað ekki minnst, hvflfk alvara og hvílíkur kærleikur hefur svo að segja knúð höf. til peas að tala. Jeg bið alla pá, sem ef til vill pykir höf. harð- orður í garð fsl. kirkjunnar og ísl. prestanna að hafa petta hugfast. Eld- ur kristindómsins brennur í bjarla hans, eldur kærleikans, pess vegna polir hann pað ekki að prestarnir standi illa í stöðu sinni, pví að p ið sje sama og að svíkja Krist; — eldur kærleikans, ættjarðarástin, kærleikur- inn til peirrar pjóðar, sem hefur alið hann, pess vegna polir hann hvorki að hún stöðugt haldi. áfram að búa við bág kjör, nje heldur að hún falli frá kristinni trú og leiðist inn í vantrúar- innar og jafnframt örvæntingariunar myrkur. Þessi fyrirlestur í heild sinni er óefað eitthvað hið bezta og áhrifa- mesta sem birzt hefur í Aldamótum frápvf að pau fyrst fóru að koma út. Og áður en jeg 1/k tali mínu um ponnan hugsjóna-fyrirlestur, get jeg ekki annað en framsett pá djúpu ósk hjarta míns: að vjer ættum marga aðra eins presta heima á íslandi og yfir höfuð marga menn, sem elskuðu land vort, pjóð vora og kirkju vora eins heitt og innilega og höfundurinn að pessum „hugsjSnum". Þriðji fyrirlesturinn f pessum árg. „Aldamóta“,með yfirskriptinni: Ilvers vegna eru svo margir vantrúaðir? er eptir sjera N. Steingríin Þorláksson. Höf. álítur, að orsakir vantrúarinnar meðal hinnar ísl. pjóðar sjeu aðalloga pessar. 1) í hinni íslenzku kirkju hafa verið og eru prostar, sem hneyksl- unum hafa valdið bæði frá prjedikun- arstólnum og utan kirkju, og yfirleitt gefur andlegi lúðurinn í Isl. kirkjuDni svo óskyrt hljóð frá sjer hjá peim, sem blása eiga f hann.—2) Barnaupp. eldið og kristindómskennslan eins og hvorttveggja er tfðast nú.—3) Sem innri ástæðu tilfærir höf.: óhreinskilni mannsins við sjálfan sig. Af peirri óhreinskilni leiðir, að siðferðislffið grynnist og siðferðistilfinniugin sljóvg- ast; en vantrúin vorður eðlileg afleið- iog pess að lifa siðferðislega taum- lausu lífi. í enda fyrirlestrar pessa fer höf. allhörðum og alvarlegum orð- um um vantrú fslenzku Hafnarstú- dentanna. Sjera Steingrfmur er harð- orðari í garð hinnar íslenzku presta- stjettar en peir sjera Jón og sjera Friðrik, en ekki pori jeg að kalla orð hans „öfgar“. Finnist kinum fslenzku prestum pað, pá vona jeg að peir mótmæli honum; peir eru kunnugri hinu kirkjulega lffi á íslandi en jeg. Að minnsta kosti ætti hin fsl. presta- stjett ekki að láta slík alvöruorð fara fram hjá sjer, án pess að hugleiða pau vandlega. En hvað íslenzku Hafnar- stúdentunum viðvfkur, get jeg ekki annað en álitið pað rangt, að kenna Hafnar-monntuninni um vantrú peirra. Jeg er eiginlega hissa á pvf, að eng- inn skuli enn pá hafa leiðrjett pessa hugsunarskekkju, sem svo opt kemur fram hjá peim vestanprestunum, sjálf sagt mest af ókunnugleika. Jeg dirf- ist að segja, að peir eru fæstir af pess- um ungu mönnum, som læra vantrúna í Khöfn; peir eru flestir komnir vel á vog I peim efnum, orðnir kirkju og kristindómi fráhverfir, áður on peir koma hingað. Það mun optast vera svo, að peir hafi misst trú sína á lat- inuskólaárunum, cða að minnsta kosti hefur hún deyfzt og dofnað par. Jeg er með öllu san'pykkur sjera Friðriki f pví, að markmið allrar menntunar ætti að vera pað, að gefa nemendun- um sannar og göfugar hugsjónir; en pví miður tinnst mjer pessi hlið kenDslunnar, uppeldishliðin, opt hafa verið vanrækt um of 1 latínuskólanum; on vonandi fer pessu par nú batnandi. Væru ekki allflestir hinna fslenzku stúdenta pegar við hingaðkomu sína orðnir fráhverfir kirkju og kristindómi, mundu fleiri peirra, en nú gerist, koma á samkomur og taka pátt f lífi kristinna manna hjer í borginni, pvf að hjer er mikið um kristilegar hreif- ingar, ekki sízt meðal stúdenta á seinni árum. En svo eru sumir ís- lendingar orðnir fráhverfir kristindóm- inum pegar peir koma að heiman, að peir stfga aldrei fæti sfnum í nokkra kirkju pótt peir sjeu hjer 1 mörg ár. En hvað sem annars vantrú Hafnar- stúdentanna viðvfkur, pá má of mikið úr öllu gera; pótt vantrúarskáldin, peir Þorsteinarnir, hafi verið á meðal peirra, má eigi álíta, að peir sjeu allir eins skapi farnir og peir. Mjer finnst fullt eins mikil ástæða til að æðrast yfir vantrúarbelgingnum, sem komið hefur f Ijós hjá svo mörgum af nem- endunum frá Möðruvöllum. Yfir höf- uð að tala virðist pað, svo sorglegt sem pað er, vera orðið mjög svo al mennt á íslandi, að ef einhver hefur fengið einhvcrja nasasjón af einhverri bóklegri menntun, pá byrjar hann að sýna vizku sína með pví að ráðast á kristindóminn. Þá eru í pcssum árgangi „Alda- móta“ tvö kvæði eptir vort kæra trú- arskáld, sjera Valdimar Briem; heitir annað „A heiðskíru kveldi“ og liitt »Eylgi pjer guð.“ Þau bera á sjer bæði tvö sama fagra trúarblæinn som allt annað, er frá peim höfundi kemur. Loks verður oss gengið inn í trjá- garð sjera Friðriks og hittum vjer hann par I hugleiðingum ,,undir lindi- trjánumIlugleiðingar hans snúast par um bókmenntalíf vort. Hann tal- ar par fyrst og fremst um „Verði ljós!“ og gleðst innilega yfir útkomu pess. Aptur á móti fer hann fiemur pungum orðum um „Kirkjublaðið,“ og er ekki neitt sjerlega hrifinn af „smágreinunum um trúar- og kirkju- mál,“ eptir sjera Matthfas, sem pað blað flutti í fyrra. Hann sýnir einnig fram á, að bókmenntafjelagið fslenzka sje nú að verða algerlega andlaust fjelag; fornfræðingarnir hafi alveg farið með pað í hundana. Sá dómur uin bókmenntafjelagið—sjer í lagi Hafnardeildina—er hverju orði sann- ari. Og margt ber par fleira gott á góma. Þótt fundið sje að mörgu af pess- um prestum parna fyrir vestan hafið, vona jeg að íslendingum beima á ætt- jörð vorri og hjer í Khöfn fari nú úr pessu að skiljast pað, að pessum mönn- um gengur að eins hið bezta til,—fari að skiljast pað, að íslenzk kirkja og íslenzkt pjóðerni, bæði austan hafs og vestan, á par sem peir eru einhverja ef sínum beztu viuum og stuðnings- mönnura. Og svo læt jeg petta Aldamóta- hepti aptur og pakka prestunum kær lega fyrir lesturinn. Kaupmannahöfn, 27. febr. 1897. Islenzkar Dæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Tíu rtra Þjrtningar. South American Kidney Cure leysti böndin og setti bandingjan Jrían—Það linar þrautir á sex tímum. „Hjermeð vottast að eptir að hrúka sex flöskur af South American Kidney Cure patnaði mjer þvagteppa, sem jeg var húinn að hafa í tíu ár. Mjer fór að batna næstum strax og jeg fór að brúka |>að og þegar jeg var húinn úr þremur flötkum fann jeg mikinn mun á mjer. Jeg hjelt svo áfram við meðalið þar til jeg ’ ar orð- inn viss um að jeg væri albata“. Willis Goff, Chippewa, Ont, Richards & Bradshaw, Mrtlafærslumenn o. s. frv Mrlntyre Elock, WlNNrPEG, - - MaN NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og gcta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist Aldamót, I., II., III., IV. V,VI. hvert 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 livert .. 25 “ “ 1880—91 öll .......1 10 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th., 1 2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890 ... 75 “ 1891 ...................... 40 Arna postilla í b.................I 00a Augsborgartrúarjátningin............ 10 Alþiagisstaöurinn forni............. 40 Biblíuljóð sjera V. Briems ...... 1 50 “ 1 giltu handi 2 00 hænakver P. P....................... 20 Bjarnabænir......................... 20 Biblíusögur í b.....................35b Barnasálmar V. Briems í b.......... 20 B. Gröndal steinafræöi............. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði II. Sigurðssonar........1 75 Barnalærdómsbók II. II. f bandi.... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mín .................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóömæli)........... 15a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver....... 25 Draumar þrír....................... 10 Dæmisögur E sóps í b............... 40 Ensk íslensk orðahók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna............. 20 b Eðlislýsing jarðarinnar............. 25 Eðlisfræðin......................... 25 Efnafræði........................... 25 Elding Th. Ilölm.................... 65 Föstuhugvekjur.................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: ísíand að blása upp................. io Um Vcstur-Islendinga (E. Iljörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í heimi (II.Drummond) í h. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)......... 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Líflð í lteykjavfk .................. 15 Olnbogaharnið [(3. Ólafsson.......... 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. JÓ. Ólafs] .. 20 Verði ljósJÓ. Ólafsson].............. 15 Um harðindi á Islandi............. 10 b Iivernig er farið meö þarfasta þjóninn O O....... 10 Presturinn og sóknrböruin O 0....... 10 Ileimilislíttð. O O.................. 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv.............. lOb Um liagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius ................... lo Qoðafræði Grikkja og Itómverja með með myndum...................... 75 Qönguhrólfsrimur (B. Gröndal....... 25 Grettisríma........................ 10b Iljalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu Ujer sjálfur í b. “ ... 55a Iluld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 llversvegnaf Vegnu þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Ilættulegur vinur................... 10 Hugv. missirask.oghatiðaSt. M..J.. . 25a Hústafla • . , . í b.... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa........ 20 Iðunn 7 bindi í g. b................7.00 Iðnnn 7 bindi ób.................5 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G........... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í uandi.......... 60 H. Briem: Enskunámsbók.............. 50 Kristileg Siðfræði í b...........1 50 Kvcldmáltíðarbörnin: Tegnér.......... 10 Kenuslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi... 1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar......... 10 Kvennfræðarinn ...................1 00 Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunutr. í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isiands...................... 20 Landfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði II. Kr. Friðrikss....... 45a Landafræði, Mortin Uansen .......... 35a Leiðarljóð handa börnutn í bandi. . 20a Leikrit: Ilamlet Shakespear....... 25a „ Lear konungur ............... 10 “ Othello...................... 25 “ Romeo og Júlía............... 25 „ herra Sólskjöld [II. Briein] .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á llálogal. [II. Ibsen .. 30 ., Útsvarið...................... 35b „ Útsvarið...................I b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.)..... 25 „ Strykið. P. Jónsson............. 10 Ljóðin .: Gísla Thórarinsen í skrb. 1 50 ,. Br. Jónssonar með mynd... 65 „ Einars Iljörleifssonar í b. .. 50 “ “ f kápu 25 „ Ilannes Ilafstein........... 65 „ „ >> S gylltu b. .1 10 ,, II. Pjetursson I. .í skr. b....l 40 » » » H- » . 1 60 » >> » n. í b...... 1 20 ., H. Blöndal með mynd af höf í gyltu bandi .. 40 “ Gisli Eyjólfsson i b....... 55b “ . löf Sigurðardóttir........ 20 “ J. llallgríms. (úrvalsljóð).. 25 „ Sigvaldi Jónson............ 50a „ St, Olafsson I. og II...... 2 25a ,, Þ, V. Gíslason.............. 30 ,, ogönnurritj. Hallgrfmss. 1 25 “ Bjarna Thorarensen 1 95 „ Víg S. Sturlusonar M. J.... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb....... 40b „ „ S skr, bandi 80a „ Gisli Brynjólfsson..........1 lOa „ Stgr, Thorsteinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens................1 10 ,, “ í skr. b.........1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals............... 15a „ S, J. Jóhannesson......... . 50 ., ** í giltu b. 80 „ Þ, Erlingsson (í lausas u) 80 „ „ i skr.b. „ól 1 20 „ Jóns Ólafssonar í 75 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs..........1 25b “ “ ískr. b............180 Njóla ............................... 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Vina-bros, eptir S. Símonsson..... 15 Kvæði úr „Æflntýri á gönguför".... 10 Lækuingabækiir Dr. Jóimsscns: Lækningabók................. 1 15 Hjálp í viðlögum ............. 40a Barnfóstran . . .... 21 Barnalækningar L. Pálsou . ...íb.. 4) Barnsfararsóttin, J. H............. ! n lljúkrunrrfræði, “ ............. 351 llömop.lækniugab. (J. A. og M. J.)í b. 75b Auðfræði........................... 50!> Agrip af náttúrusögu með inyndum 6 > Friðþjófs rfmur...................... 1> Forn ísl. rímnnflokkar .. ........... 41 Sannleikur kristirdómsins 19 Sýnisbók fsl. hókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson............ 1 > Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 „ jarðfrœði .............“ .. 39 Mannfræði Pals Jónssonar............ 2V> Mannkynssaga P. M. II. úf.g. í b...1 19 Mynsters hugleiðingar................. 7 • Passíusálmar (H. P.) f bandi.......... 4 ) “ í skrautb...... : .. 6) Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50i “ “ í kápu 1 00 Páskaræða (síra P. S.)................ 1 • Ritreglur V. Á. f bandi............... 2 > Reikningsbók E. Briems í b......... 35 6 Snorra Edda........................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi i fornöld... 101 Supplements til Isl. Ordböger .1. Th. I.—XI. 11., hvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.0) Tímarit um uppeldi og menntamái... 3 > Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 751 “ “ á4blöðum með landslagslituin .. 4 25:1 “ “ á fjórum blöðum með sýsluljtuiu 3 "50 Yflrsetukonufræði................... 12) Viðbætir við yflrsetukonufræði....... aú Sösur: Blómsturvallasaga.................. 20 Fornaldarsögur Norðurlauda (32 sögur) 3 stórar bækur i handi.. .4 501 “ ............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena.................. lOu Gönguhrólfssaga.................... 19 Heljarslóðarorusta................. 39 Hálfdán Barkarson ................. 10 Höfrungslilaup .................... 29 Högni og Iugibjörg, Th. llolin.... 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur... 40u Síðari partur.................... 8u i Draupnir III. árg.................... 3) Tíbrá I. og II, hvort ............. 29 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans.......................... 80 II. Olafur Haraldsson helgi.....I pj lslendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáina 35 3. Ilarðar og Holmverja........... 15 4. Egils Skallagrímssonar......... 5) 5. Ilænsa Þóris................... 10 6. Kormáks...................... 2) 7. Vatnsdæla...................... 2) 8. Gunnlagssaga Ormstungu......... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða...... 1) 10. Njála ..................... 79 II. Laxdæla....................... 49 12. Eyrbyggja.................... 39 13. Fljótsdæla................. 25 14. Ljósvetmuga................... 23 15. Hávarðar ísflrðings.......... 15 Saga Skúla Landfógeta................ 75 Saga Jóns Espólins................... 69 Magnúsar prúða................. 39 Sagan af Andra jarli................. 25 Saga Jörundar hundadagakóngs.......1 10 Björn og Guðrún, skáldsaga B. J.... 29 Elenora (skáldsaga): G. Eyjólfss... 25 Kóngurinn í Guiíá.................... 15 Kári Kárason...................... 29 Klarus Keisarason................ lOa Kvöldvökur.......................... 75a Nýja sagan öll (7 hepti)...........3 09 Miðaldarsagan........................ 75 Norðurlandasaga...................... 85 Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 59 Nal og Damajanta(foru índversk s iga) 25 Piltur og stúlka.........i bandi 1 09b “ ............f kápu 75l> Iiobinson Krúsoe í bandi........... 50'> “ í kápu............ 25b lhvndíður i Ilvassafelli í b......... 49 Sigurðar saga þögla................. 3oa Siðabótasaga......................... Oí Sagan af Ásbirni ágjarna............ 295 Smásögur PP 123456 7 íb liver 25 Smásögur handa unglinguin O. Ol......2ou „ ., börnutn Th. llól m.... 15 Sögusafn Isafoldar l.,4, og 5. hveit. 4 ) „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 » „ 8. og 9........... tö Sogur og kvæði J. M. Bjarnasouar.. lOa Ur heimi bænarinnar: D G Monrad 5) Upphaf allsherjairikis á Islandi... 4) Villifer frækni...................... 25 Vonir [E.IIj.]..................... 2>.v Þjóðsögur O. Davíðssonar í b.vudi.... 55 Þórðar saga Geirmuudarssouai....... 25 USttntýrasögur....................... 15 Söugbækur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75 v Nokkur fjórröðdduð sálmalög..... 50 Söngbók stúdentafjelagsins....... 49 “ “ íb. 69 “ i giltu b, 75 Söngkenuslubók fyrir byr.Cendur eptir J. Helgas, I.ogll. h. hvert 20v Stafróf söngfræðinnar..............0 45 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson....... 4 ) Islenzk sönglög. 1. h. II. llelgas.... 41 „ „ J.og 2. h. hvert .... 19 Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII 10,751 Utanför. Kr. J. , . 29 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 2Uv Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi.... 59 Vísnabókiu gamla í baudi . 30l> Olfusárbrúin . . . lO.v Bækitr bókm.fjel. ’94, ’95, '96, hvert ár 2 09 Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96............ 89 Eimreiðin 1. ár .................... 69 “ II. “ 1—3 h. (hverta 49c.) 12) “ III. ár, I. liepti.......... 4) Bókasafn alþýðu, i kápu, arg........ 89 “ í baudi, “ 1.49—2.99 Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán. 19 fyrir 6 máuuði 59 Islenzk blöd: FramsÓKn, Seyðisfirði............... 49 Kirkjublaðið (15 arkir á an og smá- rit.) Reykjavfk . 6) Verði ljós.......................... 69 Isafold. „ 1 50!> ísland (Reykjavík) fyrir þrjá mán. 35 Sunnanfari (Kaupin.höfu)........ 1 99 Þjóðólfur (lieykjavik).............1 50b Þjóðviljinn (Isafirði).............1 091’ Stefnir (Akureyri).................. 75 Dagskrá.........................1 09 Menn eru beðnir að taaa vel eptir því að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan vorðið, eru einuugis til hjá H. S. Bardal, en þær sein merktivr eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Berg- manu, aðrar bækur haía þeir báðir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.