Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 4
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 24. JUNÍ 1897. LOGBERG. Gefið út að 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. aí The Lögberg Print’g & Publising Co’^ (Incorporateil May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A ne I ýftiiiRar: Smá-anglýsingar í eitt akipti26c yrir 30 oró eóa 1 þml. dálkslengdar, 75 cts nm mán- udinn. Á stærri auglýeingum, eda anglýsingumum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. II(iNlada-Nkipti kaupenda verdur ad tilkynna skriflega og geta um fyrverand’ bástad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofu bladsins er s 1 ’Légbcrft Priiiling A Publiali. €o P. 0. Box 585 Winnipeg, Mah. 'Jtanáskrlp|ttil ritstjórans er: Cditor Lögberg, P ’O. Box 5 85 9 Winnipeg, Man. _ Samkvæmt landslögum er nppsögn kaupenda á jindi ógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg rupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu vlntferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er pad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. — fimmtudaöikn 24. jIíní 1897. — iHlendingadagurinn í Ar- gyle-byggð, 17. júní ’97. Eins og fiður hefur verið getið urn í blaði voru, höfðu íslendingar í Argyle-byggð ákveðið að halda ís- lendingadag pann 17. júní, og höfðu haft allmikinn viðbúnað í pví skyni. £>etta hátíð&rhald átti sjer stað á á- kveðuum degi og heppnaðist ágæt lega. Veðrið var hið ákjósanlegasta, glaða sólskin og ekki of heitt. Há- tíðarhaldið fór fram undir berum himni, í skóginum við fundarhús I.estrarfjelagsins par 1 byggðinni. Húsið heitir „Skjaldbreið11, eins og menn kannast við, og stendur á landi Mr. Sigurðar Christophersonar, og er dálitið, fallegt stöðuvatn skammt frá liúsinu, rjett norðan við skógarlund- jnn. Forseti dagsins var Mr. Friðjón Friðrikrson, frá Glenboro, og setti hann samkomuna að aílfðandi hádegi með mjög lipurri og heppilegri ræðu. Að öðru leyti var prógram dagsins sem fylgir: Söngur—„Heil norðurheimsins fo!d“ (Mr. Jón Friðfinnsson og flokkur af söngfólki). Ræða—„ísland“ (sjera HafsteinnPjet- ursson). Söngur—„Birtir yfir breiðum“ (Jón Fr. og söngfl.) R»ða—„Canada“ (Sigtr. Jónasson). Sðngur—„Vestur-íslendingar“, kvæði eptir Mr. Sigurbjörn Jóhannsson, sem prentað er annarsstaðar í blaðinu (Jón Fr. og söngfl.) R efa—„Vestur-lslendingar“ (Skapti Arason). Söngur—„Lofsöngur11 (Jón Fr. cg söngfl.). Auk pess hjeldu ræður (á eptir) Mr. Sigurjón Storm og Mr. James Dale.—t>ví miður höfum vjer ekki tækfæri til að prenta neitt af ræðun- um í pessu blað), en vonum að geta látið blað vort flytja pær, eða að minnsta kosti eitthvað af peim, sfðar. Hátíðarhaldið fór vel fram að öllu leyti, og allir virtust glaðir og ánægð- ir og skemmta sjer vel. í allt munu hafa verið um 800 manns við bátíðar- bald petta, karlar, konur og börn. Nokkuð var par af enskumælandi fólki úr nágrenninu, sem einnig virt- ist skemmta sjer vel. Auk pess sem að ofan er talið, fóru fram ymsir leikir, kapphlaup o. s. frv., sem vjer ekki höfum pláss til að geta frekar um. Islcndingadagurinn í Sclkirk. t>ess hefur áður verið getið í ísl. blöðunum, að Selkirk-ísl. höfðu valið sjer 17. júní fyrir Pjóðminningardag, og var pað í fyrsta sinn, að peir hafa ákveðið að halda íslendingadag. Til pess að hafa framkvæmd á hendi að fagna pessum degi eptir bestu föng- um, var valin 11 manna nefnd (karlar og konur), og var formaður hennar Mr. M. Thordarson: Nefndin sparaði ekkert, sem í hennar valdi stóð, til pess að gera samkomuna sem ánægju. legasta fyrir alla, og álít jeg að hún hafi náð tilgangi sfnum. Undan- farna daga hafði verið vætusamt. og voru pvf margir hræddir við, að nátt- úran mundi peyta prumum og elding- um yfir land og lyð, svo allir hýrðust heirna. Morgun hins 17. júní rann upp með rigningu og pykkviðri, en >egar leið á morguninn fór austan- vindur að greiða sundur skýin og sól- in fór að skfna á daggardropana, og hjálpa vin sínum,vindinum til að perra )á af skrúðgræna grasinu og mórauða leirnum. Nefndin hafði fengið sýuingar- garðinn og húsið, sem par er, fyrir litla eða enga borgun, og auglyst, að samkoman yrði opnuð par kl. 10. f. m. af forseta hennar, Mr. M.Th. Fólk- ið fór pá að streyma að úr öllum átt um. Forseti opnaði samkomuna með snoturri ræðu, og bauð alla velkomna, sem pá voru komnir og pangað kæmu )ann dag, til &ð gleðja sig og aðra. Að pvf búnu fóru fram hinar vana- legu skemmtanir, sem við slfkt tæki- færi eru brúkaðar, og veitt verðlsun, en sem er of langt upp að telja bjer. Eptir hádegi kallaði forseti til reglu,og söng söngflokkurinn nokkur kvæði. Mr. H. Halldórsson stýrði söngnum. Hornleikarflokkurinn í Sel- kirk kom kl. nál. 2, og var honum fagnað mjög v»l, ogskemmti liann um stund með hornblæstri. Ræður flutlu: A. Skagfield, minni íslands; M. Thordarson, minni Canada; Kl. Jónasson, minni Vestur- ísl. Hjörtur Leo og Gestur Jóhanns- son fluttu báðir ný kvæði. Allir fengu gott hljóð, og góð regla var á öllu. Vjer ætlum ekki að taka hjer upp neitt af pví sem flutt var, pvf vjer vonumst eptir að sjá flest eða allt af pví prentað síðar. A eptir ræðuhöldunum fór fram söngur, glím- ur, leikir og dans, par til kl. 9, að for- seti sleit samkomunni með nokkrum velvöldum pakklætisorðum til allra, sem heiðrað böfðu bana með næiveru sinni, bæði íslendinga og enskumæl- andi menn, og svo sjerstaklega til peirra sem hefðu komið lengra að, meðal peirra Mr. og Mrs. G. Ólafsson frá Winnipeg, sem voru par heiðurs- gestir. Að síðustu ljek hornl. fl. „God save the Queen.“ A samkom- unni mun hafa verið um 500 manns. l>að er óhætt að segja, að sarnkoma pessi fór myndarlega fram að öllu leyti, og ljetu hjerlendir heiðursmenn, setn pangað hafði verið boðið, ánægju sína í ljósi yfir pvf, að peir hefðu skemmt sjer vel. Vjer vonum að pessi íslendinga Pjóðminningardagur verði til pess, að hann verði framvegis hald- inn hjer 17. júnf, en verði hann al- mennt færður til baka til 2. ág., pá verður hann ekki haldinn hjer, pví all- ir hinir hyggnari landar okkar virðast eingöngu bundnir við pennan dag (17. júnf) sem pjóðmenningardag. Selkikkingub. Inngiingsraíða Mr. M. Thordarsonar, forseta „íslend- ingadagsins“ í Selkirk, 17. júní 1897. Heiðraða samkoma. Mjer hefur verið falið á hendur af íslendingadags-nefndinn í Selkirk að opna pessa samkomu, sem mun vera hin 8. pjóðminningar-hátíð ís- Iendinga í pessu landi, en hin fyrsta af peirri tegund. sem h&ldin hefur verið hjer í Selkirk. Mjer er sönn gleði að geta pess, og efast ekki um að pað er mikið ánægjuefni fyrir aðra, að allur uudirbúning r undir petta hátfðar- hald hefur gengið svo greiðlega, að jeg minnist ekki að f nokkrum fje- lagsskap, sem jeg hef verið viðriðinn, hafi greiðlegar gengið og samvinna verið skemmtilegri; sannast pað hjer, að fylgist menn að, pá vinna margar hendur ljett verk, og petta hefur átt sjer stað I petta sinn með oss Selkirk íslendinga; vjer höfum stutt hver annan að pessu hátfðarhaldi með ráð- um og dáð, bæðl í íslendingadags- nefndinn og fólk utan hennar. Hinir fyrstu hvatamenn pessa fyrirtækis munu vera núverandi for- vígismenn Good Teraplara stúkunnar „Einingin,“ hjer í Selkirk, einkanlega pó Mr. Klemens Jónasson, sem fyrst. ur mun hafa vakið máls á pví innan stúkunnar, og synir pað vinsæld hans og vinsældir stúkunmr, hve prýðilega eindregið vjer höfum unnið pessu máli til frammkvæmdar. Heiðruðu landar, karlar og kon- ur! Svo erum vjer pá mættir hjer í dag á pjóðminningar-hátíð vorri 17. júní. Jeg álít, að daguiinn sje vel valinn. Jeg held að pað sje enginn dagur f árinu sem endurminningar vorar, liinar hjartgrónustu og helg- ustu tilfinningar til ættjarðarinnar, sjeu eins nákvæmlega hnýftar við og einmitt 17. júnf. 1 fyrsta lagi er pað, að 17. júnf minnir oss, betur en nokkur annar dagur á árinu, á fslenska lyðveldið forna er hófst fyrir rúmum 9 öldum siðan, pegar landsmenn vorir, hinir fornu íslendingar,komu saman í fyrsta sinn árið 930 að t>ingvöllum við öx- ará, sömdu sjer allsherjar lög, sam- pykktu og staðfestu pau einir, án pess að erlend stjórn hefði nokkuð par um að segja, og efast jeg ekki um, að pað veki menn til alvarlegrar endurminningar um ættjörðina og til að hugleiða pá tíð og tímabilið sfðan. l>á er annað atriði, sem að mfnu áliti er miklu meira um vert en hið fyrra, og pað er að pessi dagur, 17. er afmælisdagur hinnar mestu frelsis- hetju íslands, Jóns sáluga Sigurðsson- ar alpÍDgismanns, sem fæddist 17. júní 1811, dáin 7. desember 1879 í Kauptnannahöfn, pá 68 ára, 5 árum eptir að hin núgildandi stjórnarskrá íslands var gefin út. Ekkert atriði, enginn viðburður f sögu Islands, frá pví fvrsta til pessa dags, mun vera öllum íslendingum sameiginlega, bæði heima á íslandi og hjer, jafn ágreiningsl&us og hjartfólginn eins og cndurminningin um pennan fram- úrskarandi íslands vin og pjóðhetju. Degar Jón sálugi byrjaði starfa sinn, til viðreisnar fslenzku pjóðinni, mátti með sanni segja, að margt væri f ólagi af pvf, sem að stjórn íslands laut. Lýðveldið var pá, eins og kunnugt er, horfið fyrir löngu, en í staðinn fyrir pað var komin á- nauð og kúgun, hin alræmda einokun dönsku stjórnarinnar, og er af öllum viðurkennt, að Jón sál. Sigurðsson hafi verið frömuður allra framkvæmda til viðreisnar ættpjóð vorri á sinni tlð. Hann var maður gáfaður og lærður, og með framúrskarandi næmri rjett- lætis tilfinning, og pað er fyrir hans aðdáanlega prek og brennheitan áhuga fyrir pjóðfrelBÍ Islands, sem vjer elsk- um og tignum minninguna um penn- &n mann meira en nokkuð annað i sögu íslands, svo lengi sem vjer lifum. Jeg hafði ekki búist við að tala langt mál f petta sinn. Jeg hef lfka látið skoðun mfna f Ijósi á íslending®' dags-málinu ekki alls fyrir löngu 1 „Heimskringlu“, og mun flestum,sein hjer eru, vera sú skoðun mín kunn- Að eins ætla jeg að segja fáein orð til Selkirkmanna og hinna annara heiðf' uðu landa vorra, sem vilja halda pjðö- minningardag vorn eins og vjer VI- júní: Vjer getum verið ánægðir nieð sjálfa oss; vjer höfum merkt oss pann dag (17. júnf) sem pjóðminningardag> sem vorar kærustu endurminn:ngaf um ættpjóð vora eru nákvæmast bundnar við; vjer gerum rjett; vjer vörumst að biuda pjóðminning vora við nokkuð pað, sem geti verið sjálf" um oss til minnkunar, ættpjóðinni heima til skapraunar, og ættlandÍDU sjálfu til tjóns. Vjer gerum rjett; vjer viljum okki vera að hræsna, að látast tigna pað, sem vjer ekki tign- um og aldrei getum tignað af sann- færingu, nefnil. nú gildandi stjórnar- skrá íslands, og vjer höfum með pessu svo greinilega sem unnt er afsag1 peim mönnum fylgi, sem annað hvort af hugsunarleysi ellegar af stríðni eru að mæla með 2. ágúst sem pjóðminn- ingardegi og núverandi stfórnarskf& íslands sem minningar-atriði, og vjef getum ekki og munum ekki hald* sameiginlega hátfð með peim, fyr en að búið er að endurbæta pessa stjórn- arskrá samkvæmt ósk og vilja fslenzku pjóðarinnar sjálfrar. I>að er krafa Jóns sáluga. Sigurðssonar, mannvinar- ins fslenzka, um sjálfstjórn, sem vjer erum að lialda hátfð f minningu um I dag, pó honum ekki entist aldur til a® fá p^ví framgengt, ad íslandi væri af- hendur pess fulli rjettur, sem pað hafði ræut verið, ekki hálfur rjettur- inn, eins og nú á sjer stað, heldur pess fulli sögulegi rjettur, samkvæmt ósk og vilja pjóðarinnar. I>angað til p»® er gert, verðum vjer ekki með, nei* pangað til pað er gert, skulum vjeí aldrei nokkurn tf ma vera með að halda hátíð í minningu um stjórnarskrána lsleDzku. Svo segi jeg samkomuna setta, býð alla velkomna og óska ölluin góðrar skemmtunar. Bandalag þingvalla- safnaðar, N. D., hjelt samkomu f hinu Dýja fundarbúsi sínu laugardaginn 12. júní. Fjelagi® var stofnað í mars í fyrra, og er bið priðja f röð nf bandalögum peim, sen) stofnuð hafa verið innan kirkjufjelug* vors. Fjelagið hefur átt við marg* örðugleika að strfða pessa 15 mánuði, sem pað hefur lifað; en örðugleik- arnir hafa skapað meiri áhuga f fje' laginu sjálfu. Dað pótti mikið f ráð* ist, pegar fyrst var talað um að byggj* fundarhús; en nauðsynin fyrir pvf vaf svo mikil, að allir fjelagsmenn lögö' ust á eitt; og svo er húsið komið npp- Dað er 20x30 á fet að stærð, stendur fr 14 rússneskt. Nei, yður er betra að vera utan við pað allt saman“. „Og pjer—hvað verður um yður?“ sagði Alexis og hló ofurlítið. „Mig!—ó, mjer er óhætt! jeg er enginn merkis- maður“, sagði Sceinmetz, „og svo haf.a allir bænd- urnir mig, af pvf jeg er bryti yðar og svo harð- brjósta—svo miskunarlaus. Dað er sönnunin fyrir, að jeg er ekki hættulegur í augum peirra, sem standa næstir keisaranum“. Alexis svaraði Engu. Hann var ekki stælu- gjarn, par eð hann var stór maður, og vargjarnara að gera sig sekan f forsómunar-syndum, en að hafa fyrir pví að drýgja syndir. Hann bar takmarkalaust traust til Karls Steinmetz; og satt að segja pekkti enginn maður Rússland Og allar kringumstæður par betur en pessi alheimBborgari og æfintýramaður. Dað var Steinmetz sem sporaði litla, harðgerða hest- ínn sinn áfram pangað til hann var orðinn svo preytt- ur, að hann var varla pekkjanlegur. Dað var Stein- metz sem hafði ráðlagt, að peir skildu eptir ferða- vagninn og ferðuðust á hestbaki, prátt fyrir að hann var svo feitur að hann hefði heldur viljað, sjálfs sfn vegna,ferðast f vagni,sem fór hægar,en varpægilegri en hestbakið. Dað leit nærri út fyrir að hann efaðist um, að hann hefði eins mikil áluif á förunaut sinn og lierra, eins og purfti til, að fá hann til að halda áfram flóttanum, og lýsti rödd hans áhyggju útaf pessu Jiegar hann var að færa rök fyrir, hve nauðsynlegt 28 enn ungur að aldri og hárið, sem var fullt af ryki, blóðstorkið og úfið, var ekki farið að hærast hið allra minnsta; hendurnar voru unglegar og mjúkar. Lfkaminn bar einhvern veginn með sjer, að maður- inn hefði elskað makindi, hefði ætfð valið sjer hinn auðfarnasta veg í lffintl og hefði aldrei vanið sig á hina heilnæmu sjálfsafneitan. Hin bjúglegu bold á útlimuDum voru f undarlegri mótsetningu við mag- urleik lfkamans, sem var mjög innfallinn um holið af hungrinu. Paul Alexis hafði rjett fyrir sjer. Mað- urinn hafði dáið úr hungri, pó hann væri ekki nema 10 mílur frá Volga-fljótinu og ekki nema 9 mílur frá útjaðri borgarinnar Tver, sem gengur næst borginni Moscow að stærð og sem einu sinni var keppinautur hennar um verzlun. Dað gat pvf óraögulega staðið öðruvfsi á pessu en að maðurinn hefði af ásettu ráði sneitt hjá mannabyggðum—að hann hefði verið ein- hverskonar flóttamaður. Steinmetz ljet sjer Iftið til finnast um getgátu förunauts síns, að maðurinn væri Englendingur, en Steinmetz hafði samt beygt sig niður til pess að skoða fingur mannsins, sem bentu all-ljóslega á, að svo væri. En hann liafði ekki látið álit sitt í Ijósi um petta atriði, pví hann hafði pann mikla kost til að bera, að kunna að pegja og geyma skoðanir sínar með sjálfum sjer. Deir stigu á bak, og riðu burt án pess að líta aptur. Og peir tölu-ðu ekki orð lengi, eins og peir væru hvor um sig í djúpum pönkura. Deir höfðu líka fengið sjerstakt umhugsunarefni, pvf hver gat 18 metz við, um leið og hann dró henditia upp úr vasa hins dauða manns og sýndi förunaut sfnum allroikin0 böggul af bankaseðlum og nokkuð af silfurpepingui11* Dað var ekkert f neinum af hinutn öðrum vösum hins dauða manns—engin blöð og ekkert annað seu> sýndi, hver hann var. Hinir tveir menn, er höfðu uppgötvað penna° pögula sorgarleik, rjettu sig upp og horfðu f kring' um sig. Dað var orðið nærri alveg dimmt. Deif voru 10 mílur frá öllum mannabyggðum. tað virð- ist nú ef til vill ekki langur vegur, en pað væri ekki svó ljettur leikur fyrir ferðamann að finna pann veg á brezku eyjunum, par sem hann væri 10 mílur ff^ öllum mannabyggðum. Degar ofan á vegalengdm® bætist, að pað var enginn reglulegur vegur par se01 peir voru á ferð, serc er ólfkt pví sem á sjer stað » Englandi, pá eru 10 mflur ekki svo fljótfarnar. Steinmetz ' hafði ýtt loðhúfunni sinni aptur 4 hnakka, og klóraði sjer í höfðinu hugsandi. Hann hufði pann sið, að klóra sjer með einum fingri, ofst 6 enninu, pegar hann var f pönkum. „Hvað eigum við nú að gera,“ tautaði hann víð sjálfan sig. „Við getum ekki grafið vesliugs manD' inn án pess að segja frá pví. Hvar skyldi vegabrje^' ið hans vera? Detta er sorglegur atburður.“ Hann sneri sjer að hestinum, sem aptur var faf' inn að bíta í ákafa, og sagði: „Fjórfætti vinur miDD> pað er mesti skaði, að pú ert mállaus.“ Alexis var enn að skoða binn dauða mann

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.