Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 24. JUNÍ 1897. lóð sjer, skammt fyrir sunnan kirkju I'ingvalla-safnaðar, og er vandað að efni og smlði. I>að var Jjví hátiðisdagur fyrir fjelagið þegar J>að kom saman I sinu nyja húsi i fyrsta skipti á þessari sam- ^omu. Samkoman byrjaði kl. 8 um kveldið. Veður var hið inndælasta. Fólk kom að úr öllum átturn, par til l'úsið var orðið fullt. Skemmtanir 'eru bæði góðar og fjölbreyttar. Mr. bleingrímur Hall skemmti ágætlega "•eð organspili. Hann gekk á „Gust imis Adolphus Conservatory of Mus- 'c ‘ i St. Peter, Minn., síðastliðinn vet Ur’ °g fjekk framúrskarandi vitnis- hurð. Halldórson bræður frá Moun- tiin peyttu lúðra sína,og pykir mönn "ra ætið gaman að heyra pá leika pá bst. I>ar að auki var söngur góður og '•kemmtandi. Af öðrum skemmtun "tn má nefna samtöl, fjörug og heilsu- bsetandi ef pað er satt, að pað sje gott fyrir heilsu mannsins að hlæja. Upp- lestur var einnig á dagskrá, og pótti vl8t flest af pví gott. Ræður voru haldnar af Halldóri Halldórssyni, ‘'"gmund Fölmer og B. J. Brandson; °g var gerður góður rórnur að máli Jitirra allra; en aðalræðumaður sam- homunnar var Mr. Brandson. t>að hefur liklega öllum komið saman um, sem voru á samkomunni, að ræða hans hafi verið hið skemmtilegasta og bezta s,"n fram fór par I pað skipti. Hann rteddi um frelsisbaráttu og ástand eyj- •■'nnnar Cuba, og var pað skoðun rtBðumannsins, að bæði ætti Cuba Hhilið frelsi sitt og að hún mundi ná J'vi áður en lyki leik peirra Spánverja <Jg Cubamanna. Eftir fagran inngang "m afreksverk nítjándu aldarinnar og I‘á skfnandi birtu, sem frelsi hennar "g framför hefði varpað yfir heiminn, hró hann upp áhrifamikla -mynd af h'Du skuggalega ástandi eyjarinnar “g hinni prælslegu aðferð Spánverja v'ó uppreisnarmenn, og endaði svo 'mðuna með pví að draga saman í eitt hina sterkustu drætti úr lysingu sinni “g láta pað mjög einarðlega i ljósi, að h"»ndaríkin ættu að hjálpa Cubamönn- il|n til að ná frelsi sinu. Ræðan var öllu leyti snilldarleg, og heyrum 'Jcr landbúar ekki opt slíkar ræður. Að skemmtunum enduðum fengu »Uir samkomu-geslir lemónaðe og hukur ókeypis, og var veitt óspart. ''lukkan að ganga 12 keirði fólk heim 5 tunglsskyninu, og ljetu allir er jeg Í!‘laði við ánægju sína í ljósi yfir pvi, fram hafði farið. I>annig kom llandalagið saman I húsi sinu i fyrsta skipti. Gkstur. Hún gat ekki borðað. FRÁSAGA KVKNNWANNS, SEM H.IÁÐIST AF MKI.TINGARLKYSI. Hafði Ógleði, uppsölu, kvalir I mag- anum ,höfuðverk og ýmsa aðra kvilla. Eptir Lorelois, Sorel, Que. Dyspepsia og óregla á melting- arfærunum er farin að verða mjög al- geng meðal allra stjetta, og pað er vist óhætt að segja að pað eru fá veikiudi sem fara jafn i'la með menn og meltingarleysi. E>að hefur verið sagt að góð meltingarfæri og gleði eða ánægja haldist höndum saman og pað er óhætt að fullyrða að pað er meiri sannleiki I pví en margur held- ur. t>að er pvi víst óhætt að fullyrða að meðal pað, sem læknar penna kvilla, er mönnum blessunarríkt og gerir menn lukkulega, og getur pekkingin á pví pess vegna aldrei út- breiðst um of. E>etta er álit Mrs. Lussier, í Sorel, Que., og af peirri ástæðu gaf hún manni frá Le Sorelois blaðinu eptirfylgjandi vitnisburð: „í langan undanfarinn tíma pjáðist jeg af einhverri vesöld sem jeg vissi ekki vel hvað var, en sem reyndist að vera dyspepsia. í hvertskipti sem jeg borðaði fannst mjer jeg verða mjög full, jafnvel pótt jeg borðaði að eins lítið. Svo fjekk jeg kvalir inn- vortis, og ógleði og stundum uppsölu. E>etta orsakaði hægðaleysi, sem bæiti töluvert á vanlíðan mína og orsakaði höfuðverk og íeber. Jeg var alveg að missa matarlystina. Enpegarhjer var komið ráðlagði sonur minn Álbert, sem er aðstoðar ráðsmaður við blaðið Le Sorelois, mjer, að reyna Dr. Wm. Pink Pills, og benti mjer um leið á að lesa grein í blaðinu, frá manneskju, sem hafði pjáðst 11 kt og jeg. Eu jeg hafði enga trú á að pessar pillur gætu nokkuð bætt mjer, og hugsaði pví ekkert um pær. Nokkrum dögum seinna las jeg greina aptur, og afrjeð pá »ð reyna pillurnar, og hef nú mikla ástæðu til að láta mjer pykja vænt nm að jeg gerði pað. Jeg tók um 2 pillur á eptir hverri máltíð, og tók jeg fljótt eptir pví að meltingin fór smá batnandi. Jeg hjelt áfram að brúka pillurnar liðugan mánuð, og er glöð að geta sagt að jeg er nú orðin albata. E>egar maður er kominn á minn aldur (66 ára) pá pykir manni vænt um að geta notið góðrar máltíð- ar, og jeg blessa stundina, sem jeg byrjaði að brúka Dr. Williams Pink Pills, og ráðlegg pær öllum sem pjást líkt og jeg“. Dr. Williaros Pink Pills lækna meltingarleysi, gigt, fluggigt, liða gigt, St. Vitus dance, taugaveiklun, höfuðverk, og veikindi frá blóðinu svosem: scrofula, langvarandi erys- ipelas og setur roða og fjör í fölar kinnar. E>ær eiga sjerstaklega vel við öllum kvillum tilheyrandi kvenn- mönnum, og hvað karlmenn snertir, pá eru pær góðar við öllum lasleik, sem stafar af áhyggju, ofpreytu og ofreynslu. Seldar hjá öllum lyfsölum og hjá Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont., fyrir 50c askjan eða 6 öskjur fyrir $2 50. £>að eru til falsaðar pillur, sem eru gerðar bleikar á lit, til að likjast Pink Pills, en menn eru varaðir við peim. Hinar rjettu Pillur eru i öskjum (eða baukum) og stendur utan á peim „Dr. Williams Pink Pills for Pale People“. Takið ekkert annað. KAPITOLA. Við undirritaðir höfum ráðist í að gefa ú t nöguna Capitola i bókarformi og verður hún al- prentuð í enda pessa mánaðar. Sagan verður 500—600 bis. og kostar inuheft í vandaðri kápu 50c. Eugum pöntunum utan Winnipeg verður sinnt nema andvirðið fylgi pöntuninni, og engar bækur verða afhentar hjer I bænum nema borgað sje um leið.—-E>ar eð að eins 500 eintök af söguuni verða prentuð, má bú- ast við að færri fai hana en vilja. E>að er pví vissara fyrir pá, sem vilja eignast hana, að bregða við hið bráðasta, annars geta peir orðið of seinir. Utanáskript okk- ar er: Kapitola, Box 305, Winnipeg, Man. Winnipeg, 1. júni 1897. J. V. Dalmann, E. JÓHANNSSON, M. Pjktursson. FRANK SCHULTZ, Fitjancial and Realj Estate Agent. Gommissioner irj B. F|. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST ANO LOAN COMPANY OF CANAD/\. Baldur - - Man. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., f>akkar íslendingum fyrir undanfarin póS við sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Ilann selur í lyíjabúð sinni allskonar „Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að fulka fyrtr yður allt sem |>jer æskið. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St. Winnipkg, Man. SelKirK _ Traúlng Co'u. VERZLUNBRMENN Wcst Selkirl^, - - Matj. Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða nýju vorvörurnar, sem við erum nú daglega að kaupa innn. Bcztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af hveiti mjöli og gripafóðri, og pið munið ætíð finna okkar prísa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIBK TBADING CO’Y. -A_A_I-. J. __1_.L_I_2 50 YEARS* Anyone flendlnflj a nketch and descrtptlon may qulckly ascerfjitn. froe, whether an Invention ig probably patontnhlo. Communications etrictly confldential. Oldest atency forsecuringr jmteuta in America. VVe have a Waahinjjton offlce. Patents taken tbrough Munn & Co. receive special notice iu the SCIENTIFIC AMERICAN, heautifully illustratod, largest circulation of any Hcientiflc iournul, weekly, terms$3.00 ayear; f l.nO six ruonthH. Hpecimen coplen and IÍand Book on Patents sent froe. Addresa MUNN & CO., 361 Broadway, New York* VEGGJA-PAPPIR.^^ Nú er kominn sá tími sem náttúran íklæðist skrúða sínum, og tíminn som fátækir og rikir prýða heimili sin innan með Veggja-pappír. Spursmálið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeg fengið hann falleg' astan og billegastan? en peir sem reynslu hafa fyrir sjer eru ekki lengi að hugsa sig um að fara til R. LECKIE, veggja-pappirs- sala, 425 Main St. 20 ^egundir á 5 cent rúllan og mikið úrval fyrir 6c., 7^, 10 og upp. Borða á lc., 2, 2^, 4 og upp. Mr. Á. EGGERTSSON vinnur í búð- inni og ætíð til reiðu að tala v.ð ykkur. TANNLÆKNIR, M. C. CLAEK, er fluttur á hornið á MAIN ST. OG BANATYNE AV£. Dr. G, F. Bush, L..D.S. tannlækn r. Tennur fylltar og dregnar út ánsárs- auka. Fyrir að draga út töun 0,50. Fyrir að fylla tönn 41,00. 527 Main St. MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasj'ningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum hciminum sýnt par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í h^i.^í, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáwæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasia svæði fyrir útflytjendur að setjast að i, pvi bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. 1 Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og floiri hæjum inunu vera saintals um 4000 íslendingar. — í nýlendunuin: Argyle, Pipestoue, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendiugar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu- iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní toba er rúm fyrir mörgum sinnuin annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð relðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hon. THOS. GREENWAY. M.inÍ8ter «f Agriculture & Immigration WlNNIPKG, ManíTOBA. 19 tilfinningarleysi sem einkenni pá, sem gerst hafa Bknar, hvort sem peir hafa gert pað að garnni sínu 'a af nauðsyn. Hann var lækuir—pó hann stund- 1 ebki lækningar sem iðn. Steinmetz horfði á Alexis og hló ögn við. Hann I a ®ptir hinum mjúklegu átökum, sem íýstu dálítilli ^tningu fyrir leifum mannsins. I>að var auðsjað að &ul Alexis var einn af peim mönnum, sem skoða ^annlífið frá alvarlegu sjónarmiði og sem hafa pað f Jatta sínu sem vjer, sökum skorts á heppilagra orði, ^llutn hluttekningu. »Gætið að yður, að pjer fáið ekki einhverja j sýki af honum,“ sagði Steinmetz hryssmgs- »Jeg vildi ekki fara höndum um hvaða mou- (bóndamann) sem jeg fyndi liggja dauðan með- atn vegunum, pó með peirri undantekningu, auð- ' ") að jeg állti, að Jiað væri ekki meiri peninga ? ®Qna á hon um. Það væri synd, að skilja nokkuð ttar eptir handa lögregluliðinu.“ Alexis svaraði engu. Hann var að skoða hinar »ÍL ^rnir ansu, óhreinu hendur hins dauða manns. Fing- ^ ** voru ainr leirugir; negiurnar voru brotnar. • &®Urinn hafði auðsjáanlega krækt fingrunum 1 ftð °llla * h vorn grastopp, sem hann náði í, eptir ^ann datt af hestinum. ^ »Uítið pjer á hendurnar á honum,“ sagði Alexis * einu. „E>etta er Englendingur. E>jor sjáið te> fingur með svona lagi á rússneskum mönnum.“ Steinmetz laut niður, og lijelt svo út hinum 22 Og pegjandaleg. Á svona landslagi, par sem lítið virtist um llf og pað var pví dýrmætt, virtist dauð- inn hafa meira afl en annarsstaðar til að vekja ótta. E>essu er allt öðruvísi varið í fólksmörgum bæjum, par sem mergðin virðist vera trygging fyrir að mann- kynið haldi áfram að vera til, par sem hvert manns* lífið virðist miklu minna virði sökum grúans, sem til er af peim. Kveldroðinn var að breytast 1 græna slikju, og á miðjum hinum heiða himni skoin Júpíter —sem pá var mjög nærri jörðu—með mikilli birtu, eins og bjart lampaljós. E>að var pannig kveld sem maður að eins sjer & Rússlandi og í hinum miklu norðlægu löndum, J>ar sem sólin sezt nærri f norðr- inu og heita má að sólsetrið og sólaruppkoman hald- ist í hendur. Yfir allt landslagið breiddi sig nóttin, heiðrík og gagnsæ, með grænlcitum ljóma, og varð ekki dimmri en rökkur á Englandi. Hinir tveir lifandi menn báru hinn nafnlausa, ÓJ>ekkjanlega, dauða mann yfir að hinu kræklulega grenitrje, sem var nokkra faðma frá veginum. E>eir lögðu hann flatann og krosslögðu hinar leirugu, óhreinu hendur hans á brjóstinu og bundu svo vasa- klútinn um andlit hans. Svo gengu peir burt og skildu hinn dauða mann eptir í tunglskininu og stjörnuljósinu: týndan mann, sem fallið hafði meðfram veginum yfir hina miklu sljettu, án pess að nokkur vissi af, án pess að eptir- láta nokkuð sem benti á hver hann var: hálfrunnið lífsskeið, saga, sem hætti í miðju kafi; pví hann var 15 væri, að hann færi burt úr landinu. E>að er mögu* legt, að Karl Steinmetz hsfi haft grun um, að souur Natásha prinzessu hafi tekið í arf eptir hana eitthvað af pessum háfleygleik og skeytingarleysi um afleið- ingar, sem einkennir slafnesku pjóðirnar, en sem hann áleit galla hjá peim. „E>jer snúið pá aptur I Tver?“ sagði Alexía eptir all-langa pögn. „Já, jeg má ekki yfirgefa Osterno rjett setn stendur“, svaraði Steinmetz. „E>að getur verið, að jeg feti 1 fótspor yðar, pegar kemur fram á vetur, Allt er rólegt á Rússlandi á veturna, m^ög rólegt, ha, ha!“ Hann ypti öxlum, og einskonar hrollur fór ani hann um leið og hann sagði petta. En pað varaði að eins augnablik, pví annað dró athygli hans að sjer. Hann lypti sjer upp í ístöðunum, og rýndi fram undan sjer í hinu vaxandi rökkri. „Hvað er petta á veginum fram uudan okkur?*< sagði hann svo í höstum róm. Alexis hafði pegar tekið eptir hinu sama, og* sagði: „E>að virðist vera hestur, týndur hestur, pví hann er mannlaus, pó pað sýnist vera hnakkur á lionum“. E>eir voru að halda í vesturátt, og dagsbirtan, sem enn var eptir, var á vosturloptinu. Hestinn bar pvf við loptið, eins og einhvern draugalegan skugga, par sem hann stóð við veginn og virtist vera að bíta. „I>að er áreiðanlegt, að pað er hnakkur 4 hon*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.