Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 3
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 24. JUNÍ 1897. Vestur-Islendin gar. K-Vseði flutt og suDgið 4 Islendinga- Jeginutn i Argyle-byggð, f>ann 17. júní 1897: Vor ættlands niðja flokkur frj&ls á frjórri vestur-grund, með fánann okkar feðra máls sjer fylkir fiessa stund, með hjartans blyja lund vjer helgum pennan fund, og s/num að vjer sjeum—ís- lendingar. Þeim heill sem fornan feðra hug i framkvænd láta sjá, með sjálfstætt ráð og sóknar dug að sigrast þrautum á, sjer óðals eign að fá, °g eign sjer tryggja þá, svo Islenzk bœnda eign hjer blóm- gist viða. í>eim heill, sem andans lífga ljós hjá lóndum okkar hjer, og sólarveldis rækta rós á rót sem heilnæm er, þess eflauBt óskar hver, sem islenzkt hjarta ber, að mennta-Iind hjer mætti íslenzk renna. l>eir vildu stærri starfhring fá en strendur föðurlands, og frjálsrar þjóðar frammkvæmd sjá, er frægðar ber nú krans, þvl iðju orkan manns og andinn frjálsi hans siit flug æ lengra fram og upp vill þreyta. Já, allir vjer, þó orkum smátt vjer iðja skyldum rjett, og merki íslands halda hátt með hugar umsvif Ijett, i stríði stöndum þjett, með stefnu-takmark sett, sem frjálsir þegnar fósturlands- ins D/ja, Og andstætt hjal þótt heyrum vjer, vorn hug ei kælír neitt, það land og þjóðin okkar er, setn unnum vjer svo heitt, þó bjer sje högum breytt það heiður fær ors veitt, að vcra nýtir Vestur-ízlending&r. Sú von og þrá i vorri sál mun vaka sterk og blið: &ð okkar kæra móðurmál vorn mennti æsku lyð— við allt vort æfistrið, já, alla heims um tið, hjer verndi drottinn Vestur-ís- lendinga. SlGB. JÓHANNSSON. Vestur-Islendingar. (Kvæði flutt á íslendingdeginum Selkirk 17. júni 1897.) Við fluttum burt af fósturjörð— og fundum þennan reit— þar dundu veður dimm og hörð, sem drápu fólk og spilltu hjörð, en hjer er mesta sældar sveit— það sjerhver okkar veit. Og enginn þarf að hreifa hjör mót her, sem vinni grand; við þekkjum naumast þrautakjör, við þekkj uin að eins llf og fjör, þvi styrkjum nú vort bræðra band, og blessum þetta land. Hve fagurt skin hin svása sól á sumargrænan lund; það heillar oss sem heilög jól að hljóta lífs I stormum skjól, og svo er eins hin sæla stund er signir þt-nnan fund. Og happasæll er hagur vor — þó höfum efni ring — við finnum hjer þau frelsis spor er flytja’ oss dugnað, kjark og þor að vinna í okkar verkahring með vilja og sannfæring. Við eigum lika annan sjóð sem ei má glatast hjer, forna tungu og fagran óð, svo fræga sögu af hetjuþjóð og frelsis þrá, sem ósk mín er að uppfyllt getum vjer. Svo helgum alla hugsun nú þeim himinfagra draum : að njótum frelsis, blómgist bú, að bjartari reynist framtíð sú er felst i tfmans fleygistraum, en fortlð kostanauin. Og fyrst við kvöddum fósturlóð og fundum nyja hjer, er flestir segja að sje mjög góð, er sú vor köllun, menn og fljóð, að mynda sögu, mynda Ijóð, já, mynda nýta þjóð. Gestuh Jóhannsson. Island. Kvæði flutt á íslendingadcginum f Selkirk 17. júní 1897: Eittsannleiksfræ er betra gulli björtu, og bitrust reynzla dýrust auðlegð vor, vjer lærum opt af sorgarmyrkri svörtu að setja traust á eigin krapt og þor. Því sjerhver þraut sem þrekið yfir- bugar, svo þyrnumstráða gatan verði greið, hún friðar oss og frír oss aptur hugar að feta’ að settu marki rjetta leið. Mmninga draumar bliðra bernsku-tíða blaktandi geislum slá á hugskot vor ; vjer finnum enn að löngu horfnra 1/ða lífsreynzla skín á hvert vort æfispor. Álfröðuls bros frá óðs og sagna-disum með uppheims ljóma skreyta feril vorn með blysum þeim vjer enn oss áfram í lýsum; ættþjóðar vorrar hverfur refsinorn. Snækr/nda Frón ! þó djúpt und berg: bláu blossandi Logi nagi þína rót, og Norðrisendi hjelutröllin háu, hrímvafin þímim traustu klettum mót, stattu samt fast, og vanans feysknu fjötra með fornmanns þreki slít af bálsi þjer, og brenn þú alla tfmans fúnu tötra, iil þess af mætti hjálpa skulum vjer. Hjöktur Leo. Vlkum saman í riíminu. Og hver andardrdttur kostaði hana ógurlega kvöl—Oigtiu hafði fest klæmar í henni —South American Rneumatic Cure hjdlpaði /ienni. „Jeg lief hjáðst af gigt í J5 ár. Ilún sett'st að í bakinu. Stundum var kvölin svo mikil að jeg varð að liggja i rúminu svo vikum skipti. Jeg var alvegað missa móðinn og hafði enga von um að mjer mundi nokkurn tima batDa þegar mjer var ráðiagt að reyna South American Rheu- matic Cure. Jeg gerði það og fyrsta flaskan kom mjer úr rúminu, og eytir eina viku frá því jeg byrjaði að brúka það var jeg orðin albata. Það er sjálfsagt bezta meðalið sem til er við gigt“. Mrs. John Beaumont, Elora, Ont. To Cure RHEUMATISM Bristol’s SARSAPARILLA IT IS PROMPT RELIABLE AND NEVER FAILS. IT WILL MAKE YQU WELL atbarfant. Sjerhvað það er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. J. Johanne^son, 710 P.0BS abc. Ask your Druggisl or Dealer for it BRISTDL’S SARSAPARIH Peningar til ians gegn veði í yrktum löndum. Rjfmilegir skilmálar. Farið til Tf)e London & Caqadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombakd St., Winnipeg. eða S. Christoiilicrson, VirSingamaöur, Gkund & Balduk. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. ftv. Mr. Lárur Árnason vinnur i búSinnl, og er þvf hægt að skrifa honum eða eigendunum á isl. þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þelr hafa áður fengið. En œtíð skal munaeptirað sonda númerið, sem er á miðanum'á meðala- glösunnm eða pökknuum, Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van - couver, Seattle, Taeoma, Portland, og samtengist trans-Pacifio línum tií Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til Sau Franeisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hiu ágæta braut til Minueapolis, St. Paul, Cliicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sern liefur borðstofu og Pullmau svefnvakmi. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allrastað í aust- ur Canada og Bandarikjunum í gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðieið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef þeir vilja. TIL GAMLA-LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameniku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eð« finnið H. Swinford, Gen. Agent, á horninu á Main og Waterstrætum Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. OLE SIMONSON, mælir með sínu n/ja Scandinavian lloici 718 Main Stkeet. Fæði $1.00 á dag. Glðbe Hotel, 146 Peincess St. Winnipk \ Gistihús þetta er útbúið með öl utn nýjHt-c útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi ot- vínföng og vindlar af beztu tegund. Ly i upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergiog fæði $1,00 á dag. Einstak i máltíðir eða herbergi yfir nóttiua 25 ets | T. DADE, Eigandi. Northern Pacilc Ry. TIME Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896. Read Up, MAIN LINE. Read Dowii North Bound. STATIONS. Souih Bound £ ó "S fc Q St. Panl Ex.No 107, Daily ~ § zéé co s Q s 3 • 3 •— •*» 0) _ -4 »- »„° -1 a.Jí5 ci 8. iop 5í.55p .. .Winnipeg.... i.OOp 5.$oa i.2op .... Morris .... 2.30 p 3.3°a 12.20p ... Emerson . .. 3.25 p 2. ^oa 12. ioj> . ...Pembina.... 3-4° P 8.35p 8.453 . .Grand Forks. . 7.05 p n.4oa 5.o5a Winnipeg Junct’n 10.46 p 7.30P .... Duluth .... 8.00 a 8.30P .. Minneapolis... 6.40 a S.Oop .... St, Paul.... 7.15 a 10.30^ .... Chicago.... q.t<; p MORRIS-BRANDON BRANCll. East Bound STATIONS. West Bouid Freight ^ Mon.Wed. 1 & Fríday. ! 1. » « 8 £ g s >"5 Pu f- á „XT | §« í-a •s H fe L £5 *• í - a. E- 8.30 p 2.55p ... Winnipeg . . l,00a 6.4Ó|i 8,2op 12.55p 1.30p 8.00:1 5.23 p U.59p .... Roland .... 2.29P 9. ðo- 3.58 p 11.20a .... Miami 3,oop 10.521 2. lóp I0.40a .... Somerset ... 3.52p 12.5L> 1.5?|p 9.38 .... Baldur .... 5.oip S,22]> I.12a 9-4ia .... Belmont.... 5>22p 4,150 9.49 a 8.35a . .. Wawanesa... 5°3P 6,020 7.0o a 7-40a .... Bi andon.... 8.2op 8.30 > PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. East Bound. STATIONS. every day every day ex.Sundays ex. Sundajg, 5 45 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 am 7.30 p m 9.30 a ro Numbers 107 and 108 have through Pul man Vestibuled Drawing Room Sleeping ( a between Winnipeg and St. Paul and Minuo apolis. Also Palace Dining Cars. Close cou nection to the Pacific coas t For rates and full intormation concernmg connections with other lines, etc., apply to anf gent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnij’o CITY OFFICE, Main Street, Winnipeg. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elflin le. 17 Sa> þótt hið þykkva stigvjel á fæti mannsins værj PjMt, og handtök hans virtust benda á, að hann R'ifði að& ®ft sig í þeirri list á spftala, að fara með slas- •Benn. Steinmetz kom Alexis brátt til hjálpar, , ^ Jypti hinum dauða manni mjúklega upp og lagði h&Dö á bakið. . »4cA/“ hrópaði hann svo, „við erum óheppnir, r®ka okkur á annað eins og þetta.“ ^ þurTti ekki hina læknisfræðislegu þekkingu ^ ex-is til að sjá, að maðurinn var dauður; hvert j befði sjeð það. Áður en Steinmetz fór að 1 vösum hins dauða manns, tók hann vasaklút sins upp og breiddi yfir andlit hans, sem var 8t° skaddað, að það var torkennilegt. Hesturinn " yfir þeim, og lyktaði, eins og undrandi, af þvi, . ^ður hafði verið herra hans, og augu hestsins lttuat lysa einhverjum sjerlegum ótta. Steinmetz ytti haus hestsins burt og sagði: nj hefðir mál, vinur minn, þá kynnum við V!^a not af Í’Í61, fywt þfi ert mállaus, í*Jer bezt að halda áfram að kroppa i þig.“ Alexis hneppti fötunum frá hinum dauða manni, ak hendinni inn undir grófu skyrtuna, sem hann V4t f> og sagði: j i>t>essi inaður befur soltið lengi. Það hefur lik- 8a liðið yfir hann af tómu hungurs-magnloysi og anQ Bvo oltið úr hnakknum. Hann hefur dáið úr hungri.« »Með vasana fulla af peuingum," bætti Stein- 24 sagt, hver þessi dauði, afmyndaði maður var? t>að var eins lítil von um, að forvitni þeirra i því efni yrði svalað, eins og forvitni manns sam finnur blað, með orðinu „endir“ rituðu á það eingöngu, yrði svalað, hvað mikið sem hann bryti heilann um,hvern- ig sagau, sem blaðið var aptau af, inundi vera. Steinmets hafði smeygt beizlistaumunum á lausa hestinum utan um vinstri handlegginn, og hesturinn brokkaði auðsveipur við hliðiua á órólegu, litlu Kós- akka-hestunum, sem þeir fjelagar riðu. „Þetta var mikil óheppni“, hrópaði Steinmetz loks upp. „Þvf minna eða færra sem maður finnur I þessu landi, þess færra sem maður sjer og þess minna sem maður skilur, þess auðveldaru er að kom- ast gegnum lífið. Þessir blessaðir Nihilistar, með sínu dularfulla framferði og vítaverðu ást á sprengi- efni, hafa gert líf heiðarlegra manna óbærilegt“. „Augnamið þeirra var upprunalega gott“, sagði Alex>s. „I>að má vera, en gott augnamið er engin af- sökun þegar ill meðöl eru notuð“, sagði Steinmetz. „Þeir vildu komast að takmarki sínu of fljótt. Þeir eru sauðþráir, yfirspenntir »g ópraktiskir, hver ein- asti þeirra. Jeg minnist ekki á kvennfólkið, þvl þegar kvenDfólkið fer að blanda sjer inn í pólitísk mál, pá fer það heimskulega að ráði sinu, jafnvel á Englandi. Nihilistar hefðu gert gagn, ef þeir hefðu gert sig ánægða með að sá fyrir eptirkomandi kyn- slóðir. En jþeir vildu sjá ávextina af erfiði sínu á 13 urnar komi. Kæri Alexis,það er ómögulegt að haldá þessum Jeik áfram lengur. Þjer eruð ekki enskur herramaður, sem kemur hingað yfir um til þess að skemmta sjer við veiðar; þjer búið ekki í gamla kastalanum í Osterno þrjá mánuði af árinu að eins vegna þess, að þjer hatið smekk fyrir miðalda-köst- ulum. t>jer eruð rússneskur prinz, oo fólkið á gózi yðar er betur upplýst og því vegnar betur, en fólki vegnar nokkursstaðar annarsstaðar í keisaradæminu. l>að útaf fyrir sig er tortryggilegt. Þjer heimtið sjálfur inn afgjöldin af jarðagózi yðar. Þjer hafið enga þi/zka umboðsmenn—engnr þýzkar blóðsugur í þjónustu yðar. Það eru þúsund hlutir, er snerta prinz Pavlo Alexis, tortryggilegir, ef stjóruarherr- arnir að eins athuguðu það. Þeir hafa enn ekki athugað það—sem er að þakka því, hvað við höfum verið varkárir og yðar brezka sjálfræði. Eu þess meiri ástæða er fyrir okkur að vera helmingi varkárari, en við höfum verið að undanförnu. Þjer megið okki vera á Rússlandi þegar verið er að sundra góðgerða-fjelaginu. Það verða vandræði á ferðum—helmingurinn af rússneska aðlinum lendir í vandræðunum. Eignir verða gerðar upptækar, og tign og nafnbætur verður tekið af mönnum; sumic munu lenda í fangelsi og verða síðan sendir til Sí- beríu. Það er betra fyrir yður að vera utan við allt saman, því þjer eruð ekki Englendingur; þjer hafið ekki einu sinni vegabrjef frá utauríkis-stjórnardeild- inni. Vegabrjef yðar er aðalsbrjef yðar, og það et

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.