Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 6
6 LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 24. JUNÍ 1897. Ur Biblíuljóðum SJERA V. BRIEMS. Ilimnnstiiiiiin. (l.Mós. 28.) Af blávegum liiminsins rbðullinn rann, svo rjóður og fagur, í aldanna skaut, og svo skjótt eptir bann hinn skínandi dagur. Á ljómandi hvelfing, sem logaði öll, steig ljósanna fjöldi. I>ar herskarar stjarna sjer liösluðu völl á heiðiíkn kveldi. Hve fögur var nóttin, svo brosbyr og blíð, er blástjarnan ljómar. í flóttamanns hjarta var harmur og strlð og hugraunir tómar. Á flótta var Jakob pá friðsælu nótt úr föður síns ranni; af forlögum hörðum hann eltur var ótt í útlegð og banni. Hann syfjaður, preyttur og vegraóður var af veginum langa, og lagðist á stórgrytta storðina f>ar, með stein undir vanga. Og bládimma nóttin út breiddi sinn fald á brimhvítan steininn; og himininn ljómandi hvelfdist sem tjald um hugmóða sveininn. Og stjörnurnar brostu svo blltt og svo dátt úr blásölum niður; og ljósanna fjöldinn á himninum hátt pá hló honum viður. Hann starði’ út f geiminn og svffandi sá pá sólbjörtu heima. t>i rann honura hljóðlega blundur á brá, hann brátt tók að dreyma.— Hin ljómandi vetrarbiaut stigi varð stór, er stóð par á láði, og hátt upp í skfnandi himnanna kór af hauðrinu náði. Hver einasta stjarna pá engils fjekk mynd með ásjónum skærum. t>eir gullvængi böðuðu lopthafs f lind í ljósöldum tærum. L>i opnaðist ljómandi himuanna höll f hátignarveldi; pað var sem hún ljómaði og leiptraði öll af logandi eldi. Og ofan gekk stigann guðs englanna lið The Bazar... Nýbyrjað í Skene Building j. I |V| ^ Appleton Ave. OryStal, lll . U. Glasvara, Fínt aðflutt postulín, Tinvara, Eldhúsáhöld Silvurvara, Leikföng fyrir unga og gamla, Brúðargjafir, Afmælisgjafir, Fimm centa og Tíu centa ,Counters. Eptirfylgjandi er listi yfir nokkuð af pvf, sem fæst á þessurn ,Bazar‘. Öðrum vörum verður bætt við eptir pvf sem eptirspurnin eykst: f ilmandi dalinn; og steig par upp aptur um himnanna hlið f hátignar-salinn. Og uppi’ yfi stiganum stóð eins ogsól, er stafar í ljóma, hinn eilífi sjálfur á alveldis-stól í allsherjar blóma. Og himneskar raddir og unaðaróm að eyrum hans lagði; en skfrast hann heyrði guðs hátignar- róm, er hátt við hann sagði: „Jeg guð pinna feðra, jeg gef pjer pað land, pars glaður pú sefur; og afkvæmi pitt gjöri’ eg svo margt sem sand, er sjórinn um vefur.“ „Og gjörvallar pjóðir um hauður og haf pfn hjer skulu njóta; og mannkynið glataða ætt pinni af skal allt blessun hljóta.“ »öfí sjk, jeg er með pjer og varðveita vil pig vegferð á pinni; og heim aptur flyt jeg pig föðurlands til með föðurhönd minni.“— Og Jakob pá mælti’, er pað vaknaði við af værustum blundi: „Hjer sannlega’ er guðs hús og him- insins hlið, pað byggja’ eg ei mundi.“ Hvað ómar par niðri við elfarflóð? Dað elfar ei likist niði, ei vindarins pyt nje vorsins óð. Hvað valda mun pessum kliði? I>að er sem gráti par ungbarn eitt, pótt ekki sjáist pess merki neitt. Dá mælti sú mærin hin frfða: „Ilvað mun pessi grátkliður pyða?“ Hvað lfður par eptir lygnum straum í ljósgrænum starar flóðum? Það skolast ei burt f báru flaum? en berst par að landinu’ óðum. Við bakkann pað festist loks í leir; pað lítil og smágjör er örk úr reyr. Og paðan er hljóðið að heyra og heyrist nú skírara’ og raeira. Hvað merkilegt geymt f örkinni’ er? Dað eitthvað mun sjerlegt boða. Hin göfuga dóttir Faraós fer og flytir sjer í hana’ að skoða. Dar er pá sveinbarn svo undurblítt og yfirbragðsmikið og tignarfrftt. Deim sveini stór synd er að farga og sjálfsagt er houum að bjarga. Hver stendur par bak við ljósan lund? Ein Iftil smámey á gægjum. Á konungsdóttur pá fer hún fund og felur sitt andlit blæjum. „Ef sveini peim viltu fóstur fá jeg fóstru beztu get vísað á.“ Svo mælti sú mærin hin blfða, og með sjer tók sveininn hinn frfða. Hver bfður par heima bleik sem nár og berst milli ótta og vonar? Hve mörg og pung eru móðurtár, er minnist hún tapaðs sonar? Pá gengur mærin á gólfið inn með glaðlegan svip og bros á kinn, Utility hnífapar (3 stykki).........f 26 12 teskeiðar.......................... 20 12 matskeiðar ........................ 35 Beittur kjöthnífar ................. 15 Tin tekatlar, 3 potta................. 20 Tin kaffikönnur,3 potta............... 15 Tín kafflkönnur, 4 potta.............. 20 Imp. kaffikönnur, 2 potta............. 65 do 3 potta 60c, 4 potta.... 70 Imp. tekönnur, 2 potta ............... 65 do 3 potta 60c, 4 potta.... 70 ,Joker‘ kafflkvarnir.................. 26 Stál steikarapönnur......20c, 25c, 30c 35 Coiander.............................. 10 ,Flaring‘ fata, 10 potta.............. 15 IX ,Flaring‘ fata, 10 potta........... 25 IX mjólkurfötur................2öc og 30 ,Stamped‘ diskapönnur..........20c og 25 IX diskapönnur.................25c og 30 IXX diskapönnur..........85c, 40c og 50 Blikkfötur............lOc, 16c, 20c og 25 ,Tin Steamers*...........20c, 25c og 30 l'játurklæddir glerbrúsar............. 30 Mjólkurfötur með sigti................ 50 Þvottapottar með koparbotnum........1 35 Þvottaföt 12% þuml................. 30 .Stamped* föt................3c til 10 Djúp pnddingsföt.................... 8 Fortinuð þvotcaföt..............ioc 1& Brauðbakkar ....................... )5 Iljúpir brauðbakkar.............15c 20 Lokaðir brauðhefarar............ 1 00 Sykurskeiðar....................... 15 1 puuds smjörmót.................. 20 Trjeskálar...................25c og 35 Þvottaklemmur, dúsin................ 2 Sósukönnur með vör................. 20 Stífelsis pönnur................... 25 Náttlampar......................... 20 Náttlampaglös....................... 5 Þægilegir húslampar................ 20 Standard baking powder............. 15 Fatasópar.......................... 15 Tannburstar................. 15c og 20 Vír-hárburstar..................... 20 Kaiseö I’anel back Comii........... 15 SweetHome Perfumes................. 25 Ágretir svampar..................... 5 Æðardúns ,Toilet puflb*............ 15 Málm ,pufl boxes‘.................. 15 Og steininn ljet hann, sem und höfð- inu var, þar háreistan standa sem altari’ í göfugu guðs-húsi f>ar og guði til handa. Og ljós var f>ar kveykt, f>vf við loj>t- hringsins rönd, f>á ljómað dagur, og röðullinn skein yfir lög, yfir lönd svo ljúfur og fagur. Móses í Xíl. (2. Mós. 2.) Hvert fljót par rennur um fagurt land, í forsælu-runnum vafið? t>að til er að sjá eins og silfurband, er samtengir f jöllin við hafið. Dar pálmar gnæfa við himin hátt og halla sjer út yfir vatnið blátt. Það Nflar er fljótið hið fríða, í fyrndinni tignað svo víða. Hver gengur par eptir grænum dal á grösugum Nílar völlum? Það blómlegt og frftt er brúða val; pó ber par ein langt af öllum: Á gullinn blævæng og guðvefjarlln og gimsteina raðir sólin skín. Það konungs er dóttirin dyra, er dyrðlegum hóp gerir styra. og lætur sinn brosaudi bróður við brjóst hinnar fagnandi móður. Hver er sá hinn fjörlegi, fríði sveinn, er fannst par í Nflar sundi? Þá grjet hann par, ei grunaði neinn hann guðs hetja verða mundi; en hann átti’ að frelsa hrausta pjóð og henni gefa pau lögin góð, er mest hafa lof meðal lyða er lengst verður boðið að hlyða. Kvaldist af flugKict. Þúsundir mnnna gœtu sagt sömu sóguna um þjáningar sínar eins og Mr■ W. David- son—Og þúsundir manna segja nv sömu gleðisöguna—Hafa lœknast af South Americtrn Nervine. „Jegtók út óbærilegar kvalir 1 þrjá mánuði af fluggigt innvortis. Læknai gerðu sitt bezta til að hjálpa mjer, en allt að árangurslausu. Jeg sá auglýsingu um South American Nervine og afrjeð að reyna það. Mjer batnaði strax mikið af fyrstu flöskunni, og þegar jeg var búinn úír sex flöskum var mjer alveg bötnuð þessi hræðilega veiki“. William David- son, Thedford, Ont. 0. Stephensen, M. D., 473 Pacific ave., (þriðja hús fyrirneðan Isabel træti). Hann er að finna heima kl. 8—1() f.m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. ALLSKONAR AVEXTIR, BRJOST SYKUR OG HNETUR Eptirfylgjandi fatst fyrir 5c. Stove Cover Lifter Asbestos Stove Mat Smjörsleif Trjeskeið Eggþeytari ,Spice Scoop' ,Basting‘-skeið Tesigti Bollamynduð ausa Puddingabakkar. % pint til 3 potta ,Pie‘diskar, allar stærðir Djúpir jelly diskar, allar stærðir Pottlok, allar Btærðir ,Doughnut‘ og köku hringir Kökuskerar með ýmsu lagi Tvíhólfuð eldspítnahulstur Hrisrótar gólfþvottaburstar Handburstar 30 feta þvottasnúia Ávaxta og Ni.tmbeg-raspar Barna ,Cock Robin' diskar Barna silfurkönnur Skelja ,Dot‘-könnur ,Sure Thing* hreiður egg Nátt-lampaglas Stósvertupakkar .Tracing' hjól .Petroleum Jelly Pomabe* Saumamaskínu olía Gegnsæ ,glycerine‘ sápa ,Cold Cream glycerine' sápa 2 brjef ,Adaamantine‘ títuprjónar 5 brjef krókar og lykkjur 2 brjef króknálar (saíety pins) 2 brjef ,electric‘ saumnálar ,Aluminum‘ flngurbjargir 5 bunkt góður skrifpappír 2 bunkt góð umslög 3 góðir pennar Eptirfylejandi fa*st fyrir IOc* Blikkfata með loki ,Pudding‘ panna—5, 6 og 8 potta Brauðpönnur úr járni Fortinaðar þvottaskálar Froðusigti Mjólkursigti Dustpönnur Blikkausur, 1 potts 2 potta ausur ,Graduated measure1 með vör pmt Tepottar 1 og 2 potta Kafflpottar ,Salamander‘ eldskóflur XX kökuspaðar Obilardi eldhússkeiðar Ávaxta sleif Þægilegir klaufhamrar Músagildrur með 5 holum Kaffl- og Te-baukar ,Cuspidore‘ málaðir Pottsköfur með handfangi Herculesar kartöflustöppur Brauðkefli Blandað fuglafræ ,Quart Corn popper* Gler ,Lemon squeezer1 ,Cut Bottom Crystal liose bowP ,Open Work Opal' diskar Gler blómsturvasar Speglar með gylltum umgjörðum ,Little Princess1 hárkrullarar 12 ,flexible‘ hárknillarar Krullujárns hitarar Kambar og Burstar 8 þumlunga hárgreiður Óbrjótandi bognir hárkambar HEIMSŒKID „THE BAZAR“ SEM FYRSt. — 16 um“, sagði Steinmetz eptir litla pögn. „En hvað er parna við hliðina á honura?“ Hesturinn var auðsjáanlega nærri hungurmorða, pvf hann gaf pvf engan gaum, að peir nálguðust hann, heldur hjelt áfram að rffa 1 sig visnu gras- toppana, sem hann sleit upp með rótum. „Hvað er parna við bliðina á honum?“ endur- tók Steinmetz, um leið og hann og förunautur hans sporuðu áfram hina preyttu hesta sfna. Ilesturinn var ekki mannlaus, en maðurinn var ekki f hnakknum. Hann var fastur með annan fót- inn f fstaðinu, og pegar hesturinn færði sig frá ein- um grastoppnum til annars, dró hann hinn dauða herra sinn eptir sjer á jörðinni. II. KAPÍTULI. VIÐ VOLGA. „Þetta verður ópægilegt íyrir okkur“, tautaði Steinmetz við sjálfan sig um leið og hann staulaðist af baki. „Maðurinn er dauður—er dáinn fyrir nokkrum dögum, pvf hann er orðinn eins stirður eins og staur. Og hesturinn hefur dregið hann á grúfu. Guð minn góður! petta verður ópægilegt.“ Alexis var pegar stokkinn af baki og farinn að losa fót hins dauða manns úr istaðinu, áður en Stein- metz var kominn af baki. Alex's gekk pað greið- 21 „Hvað stingið pjer upp á að við gerum?“ spurði hann svo. „Þjer pekkið lögin f pessu landi betur en jeg.“ Steinmetz klóraði sjer á enninu með vísifingr- inum og sagði: „Hinir leikhússlegu vinir vorir, lögreg lupjónarnir, munu gera sjer gott af pessu. Setjum svo, að við reisum hann upj> og látum hann halla sjer upp að trjenu parna, sitjandi—pað fer eng- inn að strjúka burt með hanu—og teymum hestinn hans til Tver. Jeg skal gera lögregluliðinu aðvart um penna fund, en jeg geri pað ekki fyr en pjer eruð kominn á járnbrautarlestina til Pjetursborgar. Jeg gef lögreglustjóranum auðvitað f skyn, að eins tiginn maður og pjer hafið ekki getað látið annað eins lítilræði og petta tefja ferð yðar hið minnsta— að pjer hafið pví haldið áfram ferð yðar“. „Mjer fellur illa, að skilja veslings ræfilinn eptir einsamlan yfir nóttina“, sagði Alexis. „Það eru ef til vill úlfar hjer t grenndinni—og svo eru hrafn- arnir strax og dagar.“ „Ó, pað er af pví pjer eruð svo hjartagóður. Kæri vinur, hvað kemur pað okkur við pó bið al- menna náttúrulögmál sVni sig ópægilega f pessu til- felli. Vjer lifum allír hver á öðrum. Úlfarnir og hrafnarnir hafa að sfðustu mest að segja. Tante mieux fyrir úlfana og hrafnana. Nú skulum Við taka hann og bera hann yfir að trjenu“. Tunglið var rjett að koma upp yfir sjóndeildar- hringinn. í kringum pá lá sljettan, grá, óyndisleg 20 pverskelltu fingurgómum sfnum til samanburðar- Alexis nuddaði aðra hendina á hinum dauða manD1 með frakkaerm sinni, eins og hendin væri partur »í lfkncski. „Lftið pjer á,“ aagði hann svo. „Óhreinindiö núast af, og pá er hörundið hvftt og ffnt undir-’ Svo lypti bann vasaklút Steinmetz upp, en ljet hann jafnskjótt falla niður yfir hið skaddaða andlit, o£ sagði: Þetta var einu sinni pað sem nefnt er helJrl maður.“ „Það er enginn vafi á, að hann hefur einhvern' tíma átt betri daga en nú“, sagði Steinmetz nie® ógeðslegri fyndni. „Við skulum draga hann yfir grenitrjenu parna, skilja hann eptir undir pví °i halda svo áfram til Tvor' Við gerum ekkert g*gD með pví, kæri Alexis, að eyða tlma okkar f getgátur viðvfkjandi heldrimanni, sem, af sfnum ástæðun1’ engar upplysingar gefur um fortíð sfna.“ Alexis stóð á fætur. Allar hreifingar b»ns sýndu, að hann var sterkur og liðugur maður, 8etö aldrei hafði gefið vöðvum sfnum tíma til að stirðn*' Hann va>- skjótur I hreifingum, en flytti sjer 8803 aldrei. Hann var bár maður—nærri risi að vext1'"' par sem bann stóð parna upprjettur. Hann var 8V° stór, að honum hefði verið veitt eptirtekt fyrir st»r® ina f öllum borgum heimsins nema f Pjetursborg'"' borginni, sem nafntoguð or fyrir háa menn og ófrltt kvennfólk. Hann neri höndunum saman einkenn' lega læknislega, sem ekki fór honum vel,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.