Lögberg - 05.08.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.08.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 5. ÁGUST 1897. KIRKJUþlNGID. 14. FUNDUR Vat settur kl. 7 30. e. m. sama dag, 29. jQní 1897. Allir pingmenn é fundi. Uræðum 1 skólam&linu haldið áfram. J. A. Blöndal: í sambandi við 8 </rBlu forsetans yfir brjefaviðskipti hans við jfmsa merka skólastjóra, er fáða fremur til pess, að skólinn sje bygRð ur I Canada heldur en Banda- rlkjunum, hefur verið bent á, að f>ar 8®m forseti k.fjelagsins sje Canadi- tnaður, f>á sje f>að vel hugsanlegt, að 8kólastjórarnir hafi kunnað að taka citthvert tillit til f>ess I ráðlegg- 'cgum slnum. En jeg álít gersam- Jcga ástæðulaust að hreifa slíkum grun. Brjef og fyrirspurnir forsetans gefa alls ekkert tilefni til slíkrar gtunsemdar. Það má hiklaust stað- k»fa, að engin mirinsta hlutdrægni oigi sjer stað vegna pessa að forseta k.fjel. sje Canadamaður. I>að er 'nikið talað um, að kirkjufjelagið sje Þvl ekki umkomið að byggja skóla I h»fum eða viðunanlegum styl I ^Vinnipeg, og fyrir f>á sök á f>að að vora alveg óhugsanlegt að hafa skól- "nn f>ar. Hjer er verið að reyna að i'fekja atriði, sem á sjer engan for- n,®landa. Það hefur verið talað um að leigja kennsluhús I bráðina,en eng- 'nn haldið pví fram að byggja strax 1 Winnipeg. Það er sagt, eu ekki synt, að pungamiðja kirkjufjclagsins sje 1 i^akota. Að minnsta kosti er fólks- fjöldinn laugtum meiri fyrir norðan. i^kki get jeg kannast við,að hugmynd- 'n sje aðeins að stofna academy, held- finnst mjer pað einlægt hafa vakað tyrir oss að gera skólann að college. iilenn synast furða sig mikið á pví, að okkait tilboð skuli liafa komið frá ^Vinnipeg. Það var skylda nefndar- 'nnar einnar að fara pess á leit, en i'án hefur ekki geit pað. Tilboðið Utn fjárstyrk er hið eina, sem mælir nieð Park River; allt annað finnst 'njor inæli með pvl að skólinn sje stofnaður í Winnipeg. E. 11. Bergmann pótti Canada- Ofenn hafa synt litla rögg á sjer; poim hafi verið fullljóst, að málið yrði tekið ^Jfir á pessu pingi; peir hafi haft heilt ílr fyrir sjer, en samt komi peir á ping lneð aðeins eitt #500 tilboð, frá ís- ^endingafjelaginu I Winnipeg. Sjera Jón J. Clemens mælti með Þvi> að konnslu yrði komið á sem aUra fyrst I leigðu húsi. Nefndi ymsar ^kölastofnanir, er byrjað hefðu með ^itlu á pennan hátt, en sem nú væru °rðnar stórir og metkir skólar. Sjera Fr. J. Borgtnann sagðist vera algerlega á móti pví að byrja I e*gðu húsi. Það yrði til pess að eyða vorum litla sjóð; með pvl móti yrði aldrei byggt, og öll vor skóla- hugmynd pá ómöguljg frá upphafi til enda. Sjera Jónas A. Sigurðsson sagð- ist hafa ofurlitla reynzlu sem fjármála- erindsreki og áleit, að pað myndi ganga tregt að safna fje framvegis, svo framarlega ekkert yrði af lög- gilding skólans nú. Hvort sem vjer reisum skólann fyrir norðan eða sunn- an, pá má ganga að pví sem vísu, að einhver verði óánægður, en I öðru- hvoru rikinu veröi skólinn að vera. Það leiðir að pví, að vjer verðum að löggilda og byggja og byrja og safna meira fje, og vjer hljótum að ganga að peim örðugleikum, sem allt petta er bundið, fyr eða síðar. pvi pá ekki að koma sjer sainan um að löggilda skólann nú og taka bezta boði. Sagði, að skólanefndarmönnun- um, sem búsettir eru I Canada, hefði á fundi I febr. verið falið að leita til- boða frá Winnipeg og öðrum Canada- bæjum. Elfs Thorwaldson áleit, að marg- ir yrði óánægðir með að byrja skóla I leigðu húsi, enda hafi pað alltaf verið meining manna að byggja. Það hafi verið og sje ætlast til, að skólinn verði löggiltur núog staðurinn ákveð- inn hvar hann skuli byggja. Áleit að Winnipeg-menn hafi haft nægan tiina til að gera tilboð ef peir hefði vilj- að; fannst pað viðbára ein, sem ekk- ert pýddi, að peir ekki hafi haft tæki- færi. Sagðist fastlega vona, að sam- komulag til frarokvæmda mætti kom- ast á f pessu efui. Sjera Fr. J. Bergmann kvaðst nú vilja gera pá tillögu til pings- ályktunar, sem allir myndu geta tek- ið höndum saman um, og hljóðar til- lagan pannig: „Þingið kannast við nauðsynina að hrinða skólatnnlinu áleiðis á )>essu |>ingi og að löggilding skólans er óhjákvæmileg, en að það er ómögulegt nema heimili skólans sje ákveðið. Þess vegna ályktar )>að, að skóli (academy) kirkjufjelagsins skuli stofnaður (located) í Park River, North Dakota, meö eptirfylgjandi skil- málum: 1. Að sá bær eða bæjarmenn leggi fram fje til (>ess skóla, er nemi að minnsta kosti #0.000, og 10 ekrur af landi, og gefi næga lagalega tryggiugu fyrir þeirri upp- hæð. 2. Að bærinn lengi einnig byggingar frestinn til ársloka 1900. 8. En bjóðist skólanum hærri og betri eash bonus og land en það, sem að öfan er nefnt ($6,000 og 10 ekr.) til 1. jan. 1898, frá bæ, sem er hentuglegu settur hvað snertir söfnuði kirkjufjelagáins, |>á sje kirkjufjelagið ekki bundið við að byKKÍ8 I Park River. Loks ályktar þingið, að samkvæmt þessu skuli nú kosin stjórnarnefnd skól- ans (Board of Directors), er samanstandi af fimm (5) mönnum, er komi í stað nú verandi stjórnarnefudar, og skuli sú nefnd löggilda (incorporate) sig samkvæmtríkis- lögum North Dakota-ríkis. Niðurl. á 4. bls. McnzkarlSækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þ.v.fjel, ’76, ’77 og ’79 hvert 20 „ „ ’9>, ’96, ’97 hvert.... 25 „ „ 1880—94 öll.......... 1 50 “ “ e' 'stök (gömul.... 20 Almanak Ó. S. Th., 1., 2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.... 75 “ 1891 ...................... 40 Arna postilla í b.................1 00a Augsborgartrúarjátningin.......... 10 Alþingisstaðurinn forni........... 40 Biblíuljóð sjera V. Briems ...... 1 50 “ í giltu b-rdi 2 00 bænakver P. p........................... 20 Bjarnabænir........................... 20 Biblíusögur í b.....................35b Barnasálmar V. Briems 1 b........... 20 B. Gröndal steinafræði.............. 80 „ dýrafr Jði m. myudum ....100 Bragfræði II. Sig jrðssonar.......1 75 “ dr. F. J................ 40 Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mín ........................ 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J I g. b. 2 10 Dönsk lesti rbúk eptir Þ B og B j í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)................ I5a Dýravinurinu 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver....... 25 Draumar þrír........................ 10 Dæmisögur E sóps í b.............. 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöegaí g.b.l 75 Enduriausn Zionsbarna............ 20 b Eðlislýsing jaröarinnar................. 25 Eðlisfræðin......................... 25 Efnafræði............................... 25 Elding Th. Hólm......................... 65 Föstuhugvekjur........................ 60l> Frjettir frá íslaudi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: fsíand að blása upp................. 10 l'm Vcstur-Isleudinga (E. Iljörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert Ólafsson (B. Jónsson).......... 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið I Reykjavík..................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson ......... 15 Trúar og kirkjiilíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]............. 15 Um harðindi á Islandi............ 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO........ 10 Presturinn og sóknrbövnin O 0....... 10 Ileimilislífið. O O..................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv............... lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius ................ 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með raeð myndum..................... ,o Qönguhrólfsrimur (B. Gröndal....... 25 Grettisríma............................ lOb Iljalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40 b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Hulfl 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegnat Vegna þess 1892 ... 50 “ “ 1893 ... 50 Hættulegur vinur.................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a Hústafla ■ . , . I b..... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa...... 20 Iðunn 7 bindi í g. b.................7.00 Iðnnn 7 bindi ób.................6 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G............. 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi......... 60 H. Briem: Enskunámsbók.............. 50 Kristileg Siðfræði íb.............1 50 Kvcldmaltíðarbörnin: Tegnér........... 10 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] i bandi... 1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar ........... 10 Kvennfræðarinn ...................1 00 Kennslubók í ensku eptír J, Ajaltalin með báðum orðasöfnuuum í b.. .1 50b Leiðarvislr i isl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Islands...................... 20 Landfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 t Landafræði H. Kr. Friðrikss....... 45a 1 Landafræði, Mortin Hansen ........ 35a Leiðarljóð handa börnum íbandi. . 20a Leikrit: Hamlet, Shakespear....... 25a „ Lear konungur .................... 10 “ Othello.......................... '25 “ RomeoogJúlía...................... 25 herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 , Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 , Utsvarið......................... 35b , Útsvarið.................í b. 50a Helgi Magri (Mattn. Joc )......... 25 , Strykið. P. Jónsson......... 10 Ljóðin .: Gísla Thórarinsen í sk b. 1 50 ,. Br. Jóussonar með my> i... 65 „ Einars Iljörleifssonar I >. .. 50 “ “ í ápu 25 „ Ilannes Ilafstein.............. 65 » » » í gylltu b. .1 10 » II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 » „ „ H* „ .1 60 „ „ „ II. í b......... 1 20 ., H. Blöndal með mynd a I höf í gyltu bar íj., 40 “ • Gísli Eyjólfsson íb.... ... 55b “ . Jöf Sigurð » dóttir.-. . . ’ 20 “ J. Ilallgríms (úrvals . A) . 25 ,, Sigvaldi Jónon.... . 50a „ St, Olafsson I. g II. ” ’. 2 25a „ Þ, V. Gíslason 30 „ ogönnurritj. H allg, i 25 “ Bjarna Thorarensen 1 95 „ Víg S. Sturlusonar M. J.. 10 „ Bólu Hjálmar, óinnl)..... 40b „ . „ í skr, bandi 80a „ Gísli Brynjólfsson..........1 ÍOa „ Stgr. Thorsteinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens...............1 10 >> “ í skr. b. ......1 65 „ Gi ’.ms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Grörda’s................. 15a „ S,jJ. Jóhannesson.............. 50 •> “ í gvlsu b 8Q » Þ, Erlingsson (í lausasöl u 8t0 » „ í skr.b. ...... 1 20 „ Jóns Ólafssonar ............... 75 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs..........1 35l> “ “ ískr. b........180 NJóla ................................ 20 Guð”ún Osvífsdóttir eptir B •. J.. 40 Vina-bros, eptir S. Símonsson..... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför".... 10 Lækningnbækiir Dr.’Jónasscns: Lækningabók................. 1 15 Iljálp í viðlögum ............... 40a Barn'óstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson .,..ib.. 40 Bamsfararsóttin, J, H.................. 15; lljúkrur íL.’ó , “ 35.v Homop.læ .rirtob. (J. A. og M. J.)í b. 751 Auðfræði................................ 50 Ágrip af p'.ttúrusögn með mynduin 60 Brúðkaupsl ig ð, skáldsaga eptir Björnst. Björnsson 25 Friðþjófs rímur......................... 15 Forn ísl. rimnaflokkar ................. 40 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jons Olafsson.............. 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr. í. b... 35 „ jarðfrœði .............“ .. 30 Mannfr.eði Páls Jónssouar.............. 25b Mannkynssaga P. M. II. útg. í b...1 10 Mynsters hugleiðinga’'.................. 75 Passiusálmar (H. P.j ( b;rdi............ 40 “ í skrautb...... : .. 60 Predikanir sjera P. Sigu'ðss. í b. . .1 50a “ “ í k' ■> i 1 00I Páskaræða (síra P. S.).................. 10 Ritreglur V. A. í baudi................. 25 Ueikningsbók E. Briems i b........ 35 b Suorra Edda....................... 1 25 Seudibrjef frá Gyðingi í foiuöld.. lOa Supplementstilísl.Ordböger J. Th. I.—AI. h., hvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1,50, 1.75, 2.00 Tímarit um uppe’di og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75a „ „ eptir M. Hansen 40 “ “ á fjórum blöðum með sýslul,tum 3 50 Yfirsetukonufræði................. 1 20 Viðbætir við yflrsetukonufrcði.... 20 Sögur: Blómsturvallasaga................... 20 Fornaldarsögur Norðurlauda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ..........óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena................... lOa Gönguhrólfssaga..................... 10 Heljarslóðarorusta.................. 30 Hálfdán Barkarson .................. 10 Höfrungshlaup....................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25 I Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur.... 40a Síðari partur.................... 80a Draupnir III. árg.................. 39 Tíbrá I. og II, hvort ....... .... 20 Heimskriugla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyiirrenn-| ararhans ................. ’.. 80 , II. Olafur Haralilsson Uelgi.....1 00 lslendingasögur: I. og2. Islendingabók og la idaáma. 35 3. Harðar og Hólmverja............. 15 4. Egils Skallagrímssonar.......... 50 5. Hænsa Þóris..................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæla....................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu.......... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða...... 10 10. Njála.............f......... 70 II. Laxdæla........................ 4 1 12. Eyrbyggja...................... 30 13. Fljótsdæla.................... a.» 14. Ljósvetninga ................. 2"> 15. fíávarðar fsfirðings........ 15 16. lleykdala...................... 20 17. Þorskfirðinga.................. 15 18. Finnboga rama.................. 20 19. Viga-Glúms..................... 2) Saga Skúla Landfógeta................. 75 Saga Jóns Espólins ................ 60 „ Magnúsar prúða................... 30 Sagan af Andra jarli....... ....... 25 Saga Jörundarhundadagakóugs........t 10 Björn og Guðrún, skáldsaga B. J .... 20 Éíenora (skáldsaga): G. Eyjólfss... 25 Kóngurinn í Gullá.................. 15 Kari Kárason........................ 20 IClarus Keisarason............... 1 a Kvöldvökur.......................... 7*.a Nýja sagan öll (7 hepti)...........3 10 Miðaldarsagan...................... 75 Norðurlandasaga.................... 85 Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 50 Nal og Damajanta (forn ihdversk saga) 25 Piltur og stúl ka..........í banili 1 OOb ............í lcápu 75t> Robinson Krúsoe í bandi............ ö'J > “ í kápu............... 25U Ranilíður í Ilvassafelli í b.......... 40 Sigurðar saga þögla.................. 3Ji Siðabótasaga....................... 05 Sagan af Ásbirni ágjarna............. 20b Smásögur P P 1 2 3 4 5 6 7 i b nver 25 Smásögur handa unglingum O. Ol........20U „ ., börnum TU. H >1 ji .... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. Uverc. 4) „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ „ 3. og 9......... ló Sogur og kvæði .1. M. Bjarn isoaar.. lOa Ur heimi bænarinnar: D G Monrad 51 Uin uppeldi barna..................... 3J Upphat' allsherjairikis á Is'audt.. 4 i Villifer frækni....................... 25 Vonir [E.llj ]....................... 25a Þjóðsögur (3. D.iviðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Geu mundarssoaai....... 25 Q3iiutýrasögur...................... 15 Sðngbieknr: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 7 ia Söngvar og kvæði J. lieígasonar 5. og 6. hepti, livert.......... 50a Nokkur fjdrröðdduð sálmalög...... 50 Söngbók stúdentafjelagsius.......... 40 “ “ í b. 60 “ i giltu b, 7o Söngkenuslubók fyrir byrCeudur eptir J. lielgas, I.oglí.' h. hvert 20a Stafrót' söugfræðinnar.............0 45 Sönglög, Bjarui Þorsteinsson..... 4j Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 „ „ J.og 2. h. hvert .... 10 Tímarit Bókmenntatjel. I—XVII I0,75a Utanför. Kr..). , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi.... 50 Vísnabókin gamla í bandi , 30b Oifusárbrúin . . . lOa Bækur bókm.fjel. ’94, ’95,’9ð, hvert ár i uo Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96.............. 80 Eimreiðin 1. ár ...................... 60 “ II. “ 1—3 U. (hverta 40c.) 1 2o “ III. ár, I. hepti.............. 40 Bókasafn alþýðu, í kápa, árg.......... 80 “ í bandi, “ 1.4o—2.00 Þjóðvinafjel. bækur’95 og ’96 hv, ár 80 Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 tnáu. 10 fyrir 6 máuuði 50 Svava. I. árg......................... 50 Islcn/.k klöd: Framsókn, Seyðisfirði................. 40 Kirkjublaðið (15 arkir a ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ijós............................ 60 Isafold. „ 1 50b ísland (Iíeykjavík) fyrir þrjá mán. 35 Sunnanlari (Kaupin.höfn). ....... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)..............1 50b Þjóðviljinn (Isafirði).............1 OOb /Stefnir (Akureyri).........’...... 75 Dagskrá..........................1 00 89 með kjólnum S|Uhvað gatígá að. Hún átti svo atínrikt •ömstur eitt, sem var framan & öxlinni jQhnar, að bún svaraði ekki strax. „Fyrirgefa yður hvað?“ sagði hún loksius, og ^ar þannig tónn í orðuin hennar, að vitrir menn efÖu skilið, að hún mundi ekki fást til að hugsa um Snuað en klroðnað sinn. M. de Chauxville ypti öxlum áf>ann viðkunnan- !fía hátt, sem frönskum mönnum er eieinletrat að það. iiMon J)ieu!a hrópaði hann, „fyrir glæp sem utmtir enga aðra afsökun og enga aðra skyringu 6q 8pegil“. „Hún leit á hann sakleysislega og sagði: »>Spegil?« le, úth, - „Já, spegilinn yðar“, sagði M. de Chauxville. afið pjor fyrirgefið mjer, að verða ástfanginn af i'ður? jep hof heyrt, að pað sje glæpur sem kvenn- fyrirgefi stundum“. ^ „Það var enginn glropur”, sagði hún. Hún eyrði að vagn Alexisar kom. „Það var bara óham- 'ö£ja. Látum oss gleyma, að pað kom fyrir“. M. de Chauxville sneri upp á netta yfirskeggið S,U 0g horfði fast á hana. „Þjer getið gleymt pví“, sagði hann, en jeg— ,,,Un muna pað?“ j Hún svaraði engu, on sneri sjer frá honum með . roíí á andlitinu til að heilsa Alexis, sein var að koina 411,11 Stofuna. ðð iðleika og fleiri en eina hættu, sem var í veginum — gerði pað, eins og veðreiðamenn segja, með nógum tlma afgangs—áður en pjónninn opnaði hurðina á bakvið pau og Karl Steinmetz, digur, spaugilega ró- legur og óútreiknanlegur, stóð hjá peim og brosti hátlðlegur yfir peim. Hann sá Claude de Chauxville, en áður en hann hafði tima til að snúa sjer við, breyttist svipurinn á hinu stóra, rólega andliti Steininetz paunig, að hanu tysti ekki framar eptirvæntingu eptir að kyunast ókunnugri inanneskju, heldur pvl, að hann kannað- ist óljóst við hana. „Jeg álít, að mjer hafi veizt sú ánægja að sjá frúna einhversstaðar áður,“ sagði Steinmetz. „Var pað ekki I Pjetursborg?“ Etta játti pessu róleg og brosandi, og gerði hann síðan kunnugann Möggu. M. de Chauxville notaði petta tækifæri til pess að los&st burtfrá stúlk- unni, og settist síðan svo nærri Alexis og Ettu, að lianti kom alveg I veg fyrir að pau gætu talað nokk- vð saman í trúnaði eptir pað. Alexia og Steinmetz stóðu hver við hliðina á öðruin eitt augnablik, og pá sagði liinn síðarnefndi á rússnesku: „Við verðum að fara heim til Tver. Kóleran gengur par nú aptur. Hvenær getið pjer lagt af stað?“ Alexis beit á vör undir mikla yíirskegginu og sagði: „Að prernur döguin liðnum.“ enda-herberginu F 2. Ef pjer komið þangað, pá skal mjer vera mesta ánægja I að gera yður kunn- ugan henni. Því fyr, sem pið verðið kunnug livert öðru, pess betra. Jeg er viss um, að yður geðjast vel að henni“. „Jeg álít, að pjór ættuð að giptast auð“, sagði Steinmetz. „Hvers vegna?“ sagði Alexis. Steinmetz hló, og svaraði svo: „O, vegna pess, að allir, sem geta pað, gera pað! Tökum til dæmis Katrínu Lanovich—hún á eins miklar laudeignir eins og pjer sjálfur, og pær liggja fast við eignir yðar. Ætt hennar er nafntoguð rússnesk ætt, og hún er góð stúlka, sem—er til með að eiga yður“. Alexis hló hjartanlegan hlátur og sagði: „Þjer halið tilhneigingu tll að mikla mína mörgu og auðsjeuu hæfilegleika. lvatríu er mjög væn stúlka, en jeg held að húu vildi ekki eiga mig, pó jeg bæði hennar“. „Sem pjer hafið ekki I hyggju að gera“, sagði Steinmetz. „Auðvitað okki“, sagði Alexis. „Þá verður hún líka óvinur yðar“, sagði Stein- metz, mjög hæglátlega. „Það kann að verða mjög ópægilegt, en pað er ekki liægt að gera að pví. Forsmáð, kona o. s. frv.—eins og pjer vitið. Þetta stendur annaðhvort -í biblíunni eða I Shakespeare—< jeg blanda pessa æfinlega saman. Nei, l’aul Alexis, hún Katrin Lanovieh er hættulegur óvinur, Húft

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.