Lögberg - 12.08.1897, Page 1
IV
Lögberg er gefið út hvern fiminfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skriísicfa: Afgreiðslustofa: Prentsniiðja
148 Princess Stk., VVinniteg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg"
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
•hs
published everv Thursday Vy
Printing St Publisii. Co.
at 148 1 . -<(J^
Subscription pfi- 2,oo per year, payabl
in advam e.— Single eopies 5 cents.
'AS /},
» "R., Winnipeg, Man.
10. Ar.
Wiimipeg, Manitoba, íiiuiutmlagjinii 12. ági'ist 18í>7.
Nr. 31.
S1,840Í VERDLAUNDM
^cp'ður gefl'ð á árinu 1897’
sem fyigir:
1- Gendron Bicycles
*4 Gull úr
13 Sctt :if Silfurbiímuli
fyrir
Súpu Umbúdir.
sjert'*/ frckari upplýsinga snúi menn
ROYAL CROWH SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
FRJETTIR
CANADA.
bað er nú sagt, að almennar
k°sningar muui eiga að fara fram i
^otario-fylkinu í byrjun nóvember-
lnánaðar 1 haust.
Síðastliðinn priðjudag grerði firumu-
Veður all-mikið tjón í vesturliluta
k Q*ario-fylkis, Eldingum sló niður I
yggingar hjer og hvar, og akrar
s^eoitndust víða.
t>að er búist við að Sir Wilfrid
Jaurier komi til Quebec, úr Norður-
^fu-ferð sinni, f>ann 27. eða 28. f>. m.
^fontreal er nú f>egar byrjað að búa
komu haus, og hefur verið &-
Veðið að taka & móti honum með
sð«m viðhöfn eins og tekið var & móti
^'Ozinum af Wales, pegar hann
eimsótti Montreal fyrir 35 árum
Bíðan.
IIAiVDAltí UIX.
lnnauríkis-r&ðhorra Bindaríkj-
&lltla hofur gefið út svo l&tandi aðvör-
® fll Bandaríkjamanna:—„Dar eð
vJet höfum fengið vitneskju um f>að,
* <f,000 ma.ins með 2,000 tons af
^tningi og vörum sitji nú við White
ass, í Alaska, blðandi eptir tækifæri
ÍJ* að komast yfir fjölliu og niður að
^aon-fljútin'i, og J>ar eð margir fleiri
f f»ann vegiun að bætast við J>enn-
^öp, pú álít jeg rjett að draga at-
j^gli allra peirra, sem ætla sjer að
eggja upp 1 pessa ferð, að peim
erfiðleikum, illri aðbúð og hættum,
slíkri ferð er samfara, á svona &-
, sumri, jafnvel pó peir kunni að
0ll,1ast yfir um fjöllin. Vegalengdin
f^ fjöllunum til Dawson City er 7C0
tQ^Ur, eptir mjög illri vatnaleið og
^ð ófullkomnum útbúnaði, svo að
*\ 0 er mjög undir hælinn lagt, hvort
ari ferð getur orðið lokið &ður en
|Q frys.—Jeg finn köllun lij& mjer til
j 8s &ð benda mönnum & petta, vegna
HQna voðalegu afleiðinga scm mundu
7‘gja f>ví, að sitja allan veturinn inni-
^Jaaður uppi í fjöllum, par som enga
Mp er hægt að f&, hve mikil sem
“ rhn fyrir sllka hj&lp kaun að vera“.
Fr& Grand Fork, N. I). frjottist,
úr. Lebarge I Grafton hafi upp-
Wtvað þvo floldsveika Skandinava 12
^lur fyrir vestan bæiun Ediuburg.
^ Fjarska hitar iiafa nú aptur vcrið
Summn stöðum í Bandaríkjunuin að
Ult<lanfornU) einku in í Ohio og Jiaðan
e°ðvQ8tur til Texas, og hafa nokkrir
10 af hitutium 1 ymsum bæjum.
í>að er nú sagt, að Bmdarikin
ætli að gefa Sp&uverjuai að eins 4
m&tiaða frest til að bæla niður upp-
reisnina í Cuba, og að ef Spánverjar
verða pá ekki búuir að yfirbuga upp-
reisnarmenn, [>á ætli Bandaríkin að
skerast I leikinn & einhvem hátt.
iTLOND.
í verksmiðju einni i Búlgaríu
(Bustishuk við Doná) [>ar som búin
eru tilskot í bissur, sprakk fjarskinn
allur af púðri og tilbúnum skotum
[>anu 7. J>. m.og drap 46 maniis & einu
vetfangi, en margir íleiri meiddust.
Prinz Ferdinand lagði af stað pangað,
sem slysið skeði, strax og hann fjekk
fregniua, og gerði allt sem hann gat
til pess að hinum særðu yrði hjúkrað
og náungum liinna dánu hjAlpað.
Follibylur mikill gekk nylega
yfir part af Essex County (n&lægt
Londou) & Englandi, og gerði mikinn
skaða & húsum og uppskeru. Skaðinn
er metinn & meir en 1 millj. dollara.
Pað böfðu gengið fjarska hitar og
purkar að undauförnu. flosskonar
fellibyljir eru mjög sjaldgæfir & Eng-
landi.
Forsætisráðgjafi Spönsku stjórn-
arinnar, Canovas del Castillo, var
myrtur & m&nudaginn var, & pann
h&tt að ítalskur anarkisti einn skaut
premur skotum & hann & almannafæri
og að ásj&andi konu hans. R&ðgjaf-
iun lifði að eins örstutta stund eptir
að Iiann var skotinn, og var hann jarð-
aður A priðjudag. Morðinginn n&ð-
ist, og er hróðugur yfir verki slnu.
Hann pykist hafa verið að hefna fje-
lagsbræðra sinna, anarkista peirra
sem skotnir voru á Sp&ni eptir dómi
fyrir einu eða tvoiinur árum síðan,
fyrir að fleygja sprengikúlu inn i
mannpyrpingu, er fjöldi saklausra
manna beið bana af og særðist. Vin-
ir uppreisnarmanna & Cuba skoða
petta sem hefud, pvl peir kenna hin-
um myrta ráðgjafa um grimmd p& sem
Weyler hershöfðingi synir uppreisn-
armönnum á Cuba. I>að erenn óvíst,
hvert morðinginn hefur tekið upp hjá
sj&lfum sjer að fromja níðingsverkið,
eða fjelag anarkista liefur faogið hann
til pess.
Um 200 manns drukknuðu f ánni
D leioper & Rússlandi í vikunni sem
leið, pannig, að flóð braut bryggju og
baðhús sem fjöldi fólks var á.
Þjóðflokkur einn norðvestast &
Indlandi gerði uppreisn fyiir h&lfum
mánuði síðan, Og bældu Bretar hana
strax niður. Allmargt fjell af upp-
reisnarmönnum, en nokkrir tugir af
liði Bretafjellu ogsærðust. Nú lltur
út fyrir að fleiri pjóðflokkar sjeu að
rísa upp, og eru Bretar að senda all-
mikið lið frá Euglandi til að vera til
taks ef á parf að halda.
Setu brezka parlamentsius er nú
lokið í bráð. I>ingi var sem sje slitið
fi. p. m., en búist við að pað kpmi
aptur saman í febrúar.
Eldgos mikið átti sjer stað á
eynni Luzon (einni af Pbilipine-eyj-
unum) nylega, og er sagt að um 500
manns hafi farist af gosi pessu.
Flokkur af ofsatrúarmönnum í
einu af fylkjunum í Brazilíu gerði
uppreisn fyrir nokkru síðan, og lenti
fyrir alvöru saman við lið stjórnarinn-
ar við bæinn Canudos í vikuoni sem
leið. 4>ar fjellu um 3000 menn af
hvortveggju liðinu, en stjórnarliðlð
beið ósigur, eptir pví sem fregnirnar
af pessum viðskiptum segja.
Yukon-gulluáiiiariiir.
Nú er sambandsstjórniu í Ottawa
búin að semja reglugjörð uin náma-
gröpt meðfram Yukon-fljótinu og ám
peim, sem í pað falla, par á meðal
meðfram Klondykc-'inni og lækjunum
sem í hana renna. Vjer höfuin nú
fengið reglugjörðina, og er hún all-
löng, svo vjer prentum hjer að eins
helstu atriðin úr henni, og eru pau
scm fylgir:
Námalóðir eru misjafnar að stærð,
eptir pví hvernig á stendur með
landslag og vatnsfarvegi. Hinar purru
lóðir er gert ráð fyrir að sjeu að eins
100 fet á hvern veg, en ióðir í vatns-
farvegum 500 fet á lengd, upp og
niður með ánuin eða lækjunnm.
Menn fá að eins að skrifa sig fyr-
ir annaribverri námalóð, en öuuurhver
lóð seljist við uppboð eða á annan
h&tt, eptir pví sem innanríkis-ráðgjaf-
inn ákveður, til hagsmuna fyrir lauds-
sjóð Canada. Ef einhver grefur &
pessum lóðum hins opiabera leyfis-
laust, missir liaun rjett sinn til annara
námalóða, sem hann kann að hafa
verið skrifaður fyrir.
Ef einhver maður eða menn finna
nýja n&ma, pá fær finnandi n&malóð
sem er 750 fet á lengd, upp og niður
með ánni eða læknum, sem náman
liggni’ við eða er í.
Menn verða að skrifa sig fyrir
námalóðum peim, er peir mæla sjer
út, hjá nároa-umboðsmanninum í pví
umdæmi, sem lóðirnar eru 1, innan
priggja daga eptir að menn morkja
sjer pær, ef lóðirnar eru innan 10
mllna frá skrifstofu umboðsmannsins.
Sjeu lóðirnar lengra burtu, er manni
gefinn 1 dags frestur $ viðbót fyrir
hverjar 10 mllur eða brot úr 10 míl-
um af vegalengdinni.
Enginn fær að skrifa sig fyrir
námalóð, sem ekki hefursj&lfur inerkt
sjer liana samkvæmt reglugjöröinni,
og vlnna menn eið að pví, að hafa
merkt sjer lóðina sjálfir.
Menn borga $15 skrifstofugjald
fyrir hverja námalóð um leið og inenn
skrifa sig íyrir henni, og gildir upp-
hæð pessi sem afgjald fyrsta árið, en
eptir pað borga menn $100 á ári fyrir
n&malóðina. Dessi ákvæði gilda um
námalóðir, sem menn höfðu skrifað
sig fyrir áður en reglugjörðin var
gefin út.
Á námalóðum, sem teknar eru
eptir að reglugjörðin gekk I gildi,
borga menn binu opinbera (auk pess
som að ofan er sagt) 10 af hundraði af
pvl gulli, sem menu fá úr námalóð-
inni, ef gull pað, sem grafið er upp
úr henni, nemur ekki meir en $500 á
viku. Eu á öllum n&malóðum, sem
meira fæst úr á viku en $500, gjalda
menn binu opinbera 20 af hundraði af
pví, sem er fram yfir $500. Ef petta
gjald er ekki borgað innan 10 daga
eptir að pess er krafist, missa menn
námalóð sína, og ef menn reyna að
svlkja hið opinbera um petta gjald,
eða part af pví sem peim ber að
gj&lda samkvæmt reglugjörðinni,
inissa menn einnig námalóðina, sem
peir reyndu að svíkjast urn að borga
afgjald af gullinu úr.
Enginn maður getur látið skrifa
sig fyrir meira en 1 námalóð & sama
staðnum, en menn geta keypt eins
margar námalóðir og peir vilja, og
náinamenn mega slá sjer sainan til að
vinna á námalóðum stnum, en skil-
málarnir milli peirra pvl viðvlkjandi
verða að skrásetjast hjá n&ma-um-
boðsmanninum, og kostar pað $5.
Menn mega selja, veðsetja og á
annan hátt l&ta af hendi námalóðir
slnar, en peir gjörnitigar verða að
skrásetjast hjá n&ma-umboðsmannin-
uui, og hann verður að gt fa kaupanda
eða veðhara vottorð par að lútandi.
Námaiiienn geta fengið loyfi til
að höggva pað timbur sem peir purfa,
gegn pví, að borga vanalegt gjald
fyrir pað. Einnig fær hver náma-
maður að nota eins mikið af vatni pvl,
er rennur fram bjá námalóð bans, og
sanngjarnt virðist gagnvart öðrura.
Ilver sá sem ekki vinnur neiit á
náinalóð sinni, eða lætur annau gera
pað, I 3 virka daga samfleytt (72 kl.
stundir), ska! álítast að hafa yfirgefið
námalóðina, og m& umboðsmaðurinn
pá láta aunan skrifa sig fyrlr lóðinni,
cf liinn ckki getur gefið gilda ástæðu
fytir, »ð liaun ekki varin eða ljet vinna
á lóðinni, eða bafði fengið sjerstakt
leyfi til að vinna ekki.
RoglugjÖiðin gerir ráð fyrir
gjörðarnefnd, til að dæma um ymsar
prætur sem rlsa kunna I sambandi við
náina-rjettindi, og svo eru I henni
form fyrir beiðni um náuialóðir, eið-
um o. s. frv.
£>að er álit margra helstu blaða
landsins, að rojög erfitt verði (ef okki
ómögulegt) fyrir stjórnina að fram-
fylgja ákvæðunum I reglugjörðinni
um að heimta inn huudraðsgjaldið af
gulli pví sem grafið er upp. Tlminn
leiðir I ljós, hvað er I pessuin ótta.
Utlendir menn hafa sama rjett
að öllu leyti til að fá námalóðir, o. 8.
frv. eins og brezkir pegnar, og liver
maður sem er 18 ára getur feDgið
námalóð.
I.slcndingadags-smnkonia
var haldin I Pipstone-byggð (Laufása-
byggð) pann 17. júul slðastl. og var
oss sent eptirfylgjandi brjef um liana,
en sem oss láðist að prenta fyr, af pvl
vjer liöfðum ekki pláss l blaöinu fyrir
pað pegar pað ko u. Brjefið hljóðar
sem fylgir:
Reston, P. O. 13. júlt 1897.
Herra ritstj. Lögb.
ísleudingadngurinn 17. júnl var
ekki fyr runniun upp, en sumir voru
farnir að klæða sig I sparifötin og
lagðir af stað til samkomustaðarins.
Flýtirinn, sem var & sumu fólkinu að
komast pangað, mun sumpart hafa
stafafi af pv!,að nyfonginnvar Islenzk-
ur fáni, sem pvl var forvitni að sjá.
Veður var hið iientugasta um morgun-
inu og allan daginn. Forseti dagsins
var Mr. Magnús Teit, Sinclair P.
O., og setti hann samkomuna kl. 1.
e. m. með lipurri og góðri ræðu.
Ræður hjeldu psr að auki peir sem
fylgir: ísland, Albert Guðmundsson;
Canada, M. Tait (forsetinn); Vestur-
íslendingar, Kr. Abrahamsson; Ny-
lendaD, Hinrik Jónsson. Auk ræð-
anna voru yms kvæði flutt, og ymsir
leikir fóru fram, svo sem kappldaup
og fleira pessháttar og svo var dans
um kveldið. Allir fóru glaðir og á-
nægðir heim til sln um kveldið. Tvö
flögg höfðu verið keypt til að pryða
samkomustaðinn, og voru pau dregin
upp á stengur strax um morguninn.
Annað var islenzka flaggið sem að
ofan er getið, grár fálki á bláum
grunni, en bitt var brezka flaggið.
íslenzka flaggið var keypt að Mr.
Friðrik Svoinssyni I Winnipeg; lianu
hafði dregið fálkann & pað og búið
pað út að öðru leyti, og var pað
snilldarlega gert.
I>að er ekki úr vegi að geta ögn
uin tlðarfarið bjor að undanförnu-
Vorið var kalt og purt fram til 12.
júnl, en frá peim degi, og fram til 20.
rigndi á hverjum degi og var fjarska
rnikið regu suma dagana. Monn, sem
fluttu hingað fyrir mörgum árum,
segja, að petta sje hið mesta regn sem
fallið hafi hjer á jafnstuttum tlma slð-
an árið 1887, [>& hafi rigut líkt pessu.
REMNANTS!
REMNANTS!
REMNANTS!
Hundruð af Romnants
Þúsundir af Remnants
— hj.-i —
Carsley $c Co.
Allir Remnants (klæðasUifar) oga<>ar
yörur, sein lítið er eptir af, verða settar
a borð í miðri buðinni, þar sem þær
standa til boða fyrir svo lágt verð að
þær liljóta að ganga 114. Allar vörur
eru merktar með greinilegum tölu-
stöfum.
Komið ! Kcmið! Kom;ð!
Carsley $c Co.
344 MAIN STR.
Suonan við I’ortage ave.
N0KKUR
0RD UM
m
*
*
*
*
* BRAUD.
*
*
*
*
*
*
¥
*
*
*
m
*
*
*
*
Líkar ykkur gott brauð og
smjöi í Ef bjer hafið smjör-
ið og viljið fá ykkur veru-
lega gott brauð — betra
brauð en l>jer fáið vanaloga
hjá búðarmönnum eða
bökurum—þá ættuð þjer að
ná í einhvern þeirra manna
er keira út brauð vort, eöa
skilja eptir strætisnafn og
núme- ykkar að 870 eða
579 Main Street,
I W. J. Boyd.
*
*
m m
m* mm mmm
Bezta „Ice Cream“ og
Pastry í bænum. Komið
og reynið.
*
&
*
*
*
*
*
*
*
*
Síðan að regn pessi byrjuðu, 12. júní,
og allt fram á penna dag, hefur veðr-
átta verið eius hentug og nokkur
hefði getað óskað eptir, ýmist regn
eða hitar. Ilveitið & ökrum manna
hefur líka aldrei litið eins vel út og
nú, og er nokkuð siðan að pað fór að
myndast ax á pvl hjá surnum. t>að
lltur pvl út fyrir að uppskera verði
hjer með lang-bczta móti I haust.
Grasspretta er og mjög mikil, on bey-
skapur byrjar samt líklega með seinna
móti, og stafar pað af hinu mikla
regni, sem komið hefur. Allir eru
glaðir yfir hinum góðu uppskeru-
horfum, sem hjer eru nú, og pað gleð-
ur mig að gota sagt peim íslending-
um, sein hafa pá hugmynd að hveiti-
uppskera bregðist hjer opt sökum of
mikilla purka, upplýsingar um, að
uppskeru-borfur eru hjor góðar og
rcgn meir en nóg.
Lestrar-samkomur eru hafðar hjer
antiauhvern sunnudag, og glæðir pað
mikið trúarlíf og «-(lir góðau fjelags-
skap.
Vinsamlesrast.
A. G.
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Molntyre Block, Main St
WlNNIPEG, MAN.