Lögberg - 12.08.1897, Side 7
LÖGBERG.FIMMTUDAGINN 12, ÁOÚST 1897
7
IslendingadagB-sanikoma
iðr fram að Hallson, N. Dak., 2, f>. m'
ssmkvæmt f>vi sem aujrlyst liafði
Verið í Lögbergi. Veður var hið
^kjósanlegasta, og er sagt, að 800 til
1>900 manns, úr ísl. byggðunum f>ar
syðra hafi verið á samkomunni. Flest
®f fólki fiessu var eðlilega úr Hallsou
°g Akra byggðunum, en J>ó sótti all-
margt fólk úr Gardar og Mountain
byggðunum. Hjeðan að norðan voru
nokkrir gestir, svo soin Mr. B. T.
Björnsson (ráðsm. Lögb.), Mr. J. K.
Johnson, Mr. W. H. Paulson og
Miss Anna Johnson. — Kæðuliöld og
&ðrar, skemmtanir fóru fram að mestu
Sanikvæmt pví, sem auglifst hafði
Verið, og fór allt vol fram.—Vjer
prentum á öðrum stað í pessu bl.iði
tasðu er sjera F. J. Bergmann
ílutti, en höfum ekki fengið fleiri ræð-
"rnar og ekki neitt af kvæðum f>eim,
Sem flutt voru, en oitthvað af f>essu
kemur ef til vill seiuna. Vjer prent-
'rm hjer fyrir ueðan skrá yfir pá sem
^erðlauti unnu, er hljóðar sem fylgir:
kai'piilaup:
Stúlkur innan 12 ára—Stefanía
Hfslason 1. (silkiklút 75c.)—Salome
G. Arnason 2. (bók).
llrongir innan 12 úra: — Iugvar
^lagnússon 1. (hntf 75c,)—Friðrik
Arason 2. (bók).
Stúlkur frá 12—18 ára—Ingibjörg
A. Stefánsdóttir 1. (bók 75c. klút 75).
^vafa Jónasdóttir 2. (brjóstnál $1.00).
Piltar frá 12 — 18 ára—Pjetur Berg-
^Unn l,(Life of Jamos G. Blain $1.50)
HuÖm. Stefánsson 2. ($1 00 úttekt).
Ógiptar stálkur—Ingibjörg A.
Stefánsdóttir 1. (1 dús. Photographs
A. Sölvason Caval.)—Anna John-
^n 2. (lady’s kid slippers $2.00).
Ógiptir piltar—Tryggvi Johnson
1- (Englands-saga 0 hepti).—Th.
^atnsdal og Th. Thorwaldson (box
c’gars).
Giptar kotiur—Osk Pálsson 1.
(Þvottavinda $3,00) — Mrs. Pedrena
'lhorlaksson 2. (napkin ring $1.50).
Giptir karlmenn—Steinólfur Stein-
^lfsson 1. (kind)—Tryggvi Dínuson
ton hey).
Konur yfir 60 ára—Mrs. Jórunn
•I°hnson 1. ($2.00 1 úttekt)—Mrs.
S°ffia Thorleifsson 2. ($1,50 í úttekt)
Karlar yfir 60 ára—Magnús IIa.Il-
'lörsson 1. (^ ton hey og fork)—H.
Ilólm 2. (skógaröxi $1,50).
stökk:
Langstökk—II. B. Ilalldórsson 1.
(lJ6k „Comp. Pract. Knowl.“)—H. B.
"lohnson 2. (Lók „lssue of ’92.“).
Hopp-stig-stökk—Ed. Fitzmaurice
(kassi af vindlum)—II. B. Halldórs-
B°n 2. (bók „Issue of ’92“).
Hástökk jafnfætis—H. B. Ilalldórs.
s°n 1. (Photo Album $2,75)—H. B.
•lohnson 2. (bók „Tho Letter writer“).
Hástökk—H. B. Ilalldórsson 1.
(v'ndla kassi)—B. Bjarnason 2. (bók
Utn búfræði).
Stökk á stöng—Skúli G. Skúlason
!• (*1.50 i úttekt)—H. B. Johnson 2.
(hnifur $1,00).
Glímur urðu engar.
iijólrkið:
^túlkur £ mila—Miss H. Palmer 1.
(gull gleraugu)—2.-----
I’iltar | mila—H. B. Skagfjörð 1.
(t®ska $2.00 bycicle lamp $1.50)—
*!• Gunnlögssou 2. ($2.00 í úttekt).
HasTA-vEÐitLAur (^ míla).
Guðm. Einarsson 1. (hnakk $15.00)
I-'h. Guðjónsson (úrkeðju $5.00).
iHland.
^vaeði, ílutt á Íslendingadags-hátíð-
!an> hjer i Wpeg 2. f>.m., eptir Krist-
'nn Stefánsson.
Gss finnst pað ætíð einstaklega ljúft,
vOr ástkær móðir, hjerað minnast pín;
°g ekki parf að grafa geisi-djúpt
Unz gullu í jöið minninganna skin.
Gg það er svona: pótt vjer fiyttum
fjær
í*jer, fósturjörð vor, vestur langt um
haf,
skærast hjer hver sálarstrengur slær,
Se,n snortinn verður pinni ininning af.
Gg það var ekki’ i illu skyni gert—
ámælig ei nokkrum manni lijer,
að burt vjer fórnm, heldur hveijum
bert,
að bart var pá í búi fyrir pjer.
Og eitt er víst, pótt allt sje sniðið
smátt,
vjer erum, hverju svosem verður beitt,
að sjón og raun ei síðri’ á nokkurn hátt
en systkinin, sem fara aldrei neitt.
Og trú pú ekki öllu sem er slæmt
og eiuhver kýs að segja’ í frjettum pjer
af okkur hjer, pví óvarlega dæmt
kann illan dilk að hafa’ I för með sjer.
Vjer dagstund pessa höfum helgað
pjer,
oghonum sem að mest eg best pjer
vann,
pví saga pín hún ber pess merki ber,
að betur eng.nn royndist pjcr en hann.
Voit kæra land, pjer kveðju send-
um vjor,
vjer knýta gjarnan viljum land við
land
með bróðurhugans brú, frá landi hjer,
um bárudjúp að pinua stranda sand.
Islands frjettr.
lívik, 3. júli 1807.
1. júní drukknaði i Gönguskarðsi
Gísli Halldórsaon bóudi i Eyvindar-
staðagerði í Húnavatnssýslu. Hann
var á leið frá Sauðárkrók, og var í för
með honum Jón bóndi á Leifstöðum.
Gísli heit. var búinn að fara með alla
lestahestana yfir ána, en var að sækja
Jón, sem ekki treystist að ríða hana
einn. Gísli heit. var giptur. Likið
ófundið.
Fiskiapli er komiun dálitill við
Drangey, og var um pann 27. mai 40
—50 I hlut hjá peim, er hæstir voru.
Fuglatekja er aptur litil.
Skinast í maí hrapaði í Málmey
maður nokkur að nafni Sigmundur.
Hann komst heim, en dó skömmu
slðar.
50 Xka afuæli prestaskólans er nú
í ár. Ilúsið sem skólinn er nú hald-
inn í er ekki fallegra en meðal hest-
hús.
Biblíufjelagspundur var haldinn
á miðvikudaginn. Haraldi Níelssyni
cand. theol. veittur styrkur, 1,200 kr.,
árl. i prjú ár úr sjóði fjelagsins til
að vinna að nýrri útleggingu ritning-
arinnar. Eptirlitsmenn og aðstoðar-
meun við pýðiuguuajverða peir bisk-
up og lektor prestaskólans, og yfir-
kennari Stgr. Thorsteinsson til að sjá
um vöndun málsins. Aðalmark bibl-
iufjelagsins er, að viuna að útbreiðslu
hinnar helgu bókar og fá biblíupýð-
inguna endurbætta.
Rvik, 10. júlí 1807.
A skuipstgfu þingsins eru: Stein-
grimur Johnsen skrifstofustjóri,Brynj-
ólfur Þorláksson og Vilbjálmur Jóns-
son.—Skrifarar i efri deild: Halldór
Jónsson og Jón Horvaldsson. — 1
neðri deild: Morten Hansen, Jóhann-
es Sigfússon, Jón Ólafsson og Ilarald-
ur Níelsson.
Rvik, 17. júli 1897.
SlXttur er nú að byrja í sveitun-
um hjer sunnanlands; pó ekki byrj-
aður enn almennt. Grasvöxtur er
lítill og hvorki tún nje engi full-
sprottin enn.
Einstakt er pað, að 7. p. m. var
hjá Guðmundi Isleifssyni á Stóruhá-
eyri á Eyrarbakka búið að hirða prjú
kýrfóður af grænni flóðstör, sem sleg-
in var í Kaldaðarneslandi. t>ar var
sláttur byrjaður 28. f.m. Er svosagt,
að fleiri par um slóðir hefðu getað
aðhafst hið sama, en sá er vandinn par
á, að til pess purfa menn að bleyta
sig.
Eptir pvf, sem cand. mag. Bjarna
Sæmundssyni reiknast, pá er petta nú
meðal-silungsveiði árlega í helstu
veiðivötnunum á Suðurlandi: í Þing-
vallavatni: stór silungur 10,000, smár
66,000, samtals að pyngd 22,000 pd.
í Hestsvatni: stór silungur 2,500, smár
9,500, samtals að pyngd 18,000 pd.
í Apavatni alls 30,000, að pyngd 30,-
000 pd. í Þykkvabæjarvötnum og
Rangá alls 6,000, að pyngd 12,000
pund.
Stærsti nrriði, sem veiðst hefur í
Þingva]lav8tni og verið veginn, var
26 pd. Allopt veiðast pnr í vatninu
urriðar og bleikjur, sem vega 20 pd.
Af smásilunginum, setn kallaður er
muita, og stundum veiðist í púsunda-
tali á einum degi, fara 600—1,000 í
klyfjar á einn liest.
Við veiðivötuin er mikið mýbit
eins og kunnugt cr. Er svo sagt, að
á hverju sutnri komi par 3 mýbils-
.,göugui“, hin fyrsta um Jónsmessu-
leytið, og svo hinar með priggja vikra
millibili. Mýflugnalirfurnar lifa í
vötnunum, konia svo í stórum flokd-
um uppá vfirborðið og par skríða flug-
urnar úr lirfuhýðinu. Þar sem vind-
ur stendur á land reka að landi
hrannir af hömuro og hálfútskriðnum
flugum og eru pá jetnar par af kríum
og öndum. Silungurinn jetur flugu-
lirfurnar.
Hitar og góðviðri hafa nú verið
undanfarandi. Flest tún eru nú liirt
hjer í Reykjavik og sumstaðar hefur
taða verið.birt síðustu daga pessarar
viku.
Bakhukðue kvenna, sem svo mjög
er tíðkaður hjer í Reykjavík, er eins
og læknirinn sagði i vor mjög leiöin-
legur. Einna verst er pað pó, pegar
kvennfólkið er að pjarka með drðps-
byrðar af kolum á bakinu upp bryggj-
urnar, eins og pó er altítt. Og fyrir
að standa í pessari vinnu frá morgni
til kvelds er sagt að kaupið sje 1 kr.
< 0 au. Ameríkumennirnir voru ann-
an daginn, sem peir biðu hjer, hð taka
Ijósmyndir af kvennmönnum, sem sfttu
að miðdegisverði mitt í háum kola-
byng, par sem rnest er umferðin í
bænum, rjett fyrir ofan Nýjubryggj-
una. Og kolabyngitin höfðu pær
flutt á bakinu upp eptir bryggjunni.
Fyrst og fremst ættu kolin alls ekki
að flytjast svona I land, en út yfir
tekur pó að sjá kvennmenn bera pau
á bakinu af bryggjusporðí og upp á
götu, í stað pess að peim væri ekið
á vögnum.
Íslenzk kona í Vesturheimi skrif-
aði nýlega augnalækninum hjer i
Reykjavík.sagðist vera að missa sjón-
ina og bað hann ásj&r, helst að hann
sendi hanni gleraugu. Hann kvaðst
ekki geta ráðið fram úr vandræðum
hennar neina hann fyrst reyndi hvern-
ig sjón hún hefði. Með næstu ferð
sendi hún honum mynd sf sjef og bað
hann að senda sjer gleraugun svo
fljótt sem hann gæti.—Islatul.
Rvík, 23. júnf 1897.
Vkðrátta. Núer loks ljett norð-
aogarðinum, en lítið um hlýindi samt.
Hafis hefur enginn sýnt sig inn á
Húnaflóa, að ný frjett segir að norðan^
enda kastið orðið heldur vægara par
en hjer sunnanlands. Hann liefur
legið fyrir Vestfjörðum. Fennt hefur
ákaflega á fjöll. A Holtamanna-af-
rjett t. d., fyrir norðan Tungnaá, var í
vikunni sem leið sljett yfir allt eins
og á hjarni á vetrardag.
Rvík, 3. júli 1897.
Heiðurssamsæti. Milli 40—50
bæjarmenn, embættismenn og háskóla-
gengnir menn (flestir) hjeldu dr. Finni
Jónssyni háskólakcnnara samsæti i
gærkveldi á hótelinu íslands.—Dr. F.
J-leggur af stað í næstu viku land-
veg norður á Akureyri.
Rvik, 14. júli 1897.
Dáinn: Jón Ólafsson, útvegs
bóndi í Hliðarhúsum (Rvik), er ljezt
28. f. mán., var kominn nokkuð á
sjötugs aldur, f. 7. nóv. 1835. Hann
var nafnkenndur atorkumaður til sjó-
sóknar og fjörmaður mikill, maður
góðviljaður, árvakur og ósjerhlífinn.
Hann fjekkst við verzlun á sumrutn
sem aðstoðarmaður á spekúlantstúrum.
Hatin var valinkunnur sæmdarmaður.
Hann lætur eptir sig ekkju og eina
dóttur barna.
Hinn 6. p. mán. audaðist að heim-
ili sínu Þormóðssoöðum heiðursbónd-
iun Markús Þórðarson, dannebrogs-
manns frá Skildinganesi. Þar var
Markús sál. fæddnr 6. október 1821.
GuFUSKiriÐ Ohio, er getið hefur
verið um áður hjer í blaðinu, koin
hingað í morgun, moð um 90 farpega.
Lagði af stað frá New York 24. f. m.
Það er 2500 smál. að stærð. Það
heldur áfram ferð sinni á morgun á-
leiðis til Noregs og Rússlands.—
Isafolcl.
¥jer erum
- í —
u
NORTII
og erum par til að verzla. Viðskipti okkur fara »l!t af vaxai di og viðskipta-
vinir okkar eru meir en ánæuðir. Hvers vegnx ? Vegna pess að vörurokk-
ar eru góðxr og prísxrnir lágir. Við reymnn að hafa góðar vörur og hugsum
ekki eiegöiigu um að gela selt pær heldur líka pxð, að aliir verði ánægðir
ineð pær. Sein sýuishorn af verðlagi okkar, pá tijóðum við eptirfyIgjaudi
vörur fyrir $(> 49 fyrir peninga út i hönd:
20 pd. raspaðtir sykur.............$t .00
32 “ 1). & L. niarið hnframj >1... 1.00
14 “ Sultuður þorskur............. 1,00
1 “ >rolt Bakiug Powder............ 20
% “ Pipar.......................... 20
íý “ . ICúni >n .................... 20
% “ Kauel ......................... 20
% “ lilámu......................... 20
8“ Stykki af góðri þvoita sápu.... 30
f> pd. bestiS.il.lt. gnviit kaftl.... i.0o
2 “ goit j ]> inibkt te.............. 50
1 “ Shlo............................. 25
'&%" „Three Crown“ rúsíuur............ 25
ió “ Maití mjöl ...................... 19
B. G. SAIIYIS,
EDiNBURG,
N. DAKOTA.
Aiitaf Fremst
Þess vegna er pað að ætíð er ös í pessari stóru búð okkar. Við höf-
'7V-ý, Ull> pHsa okkar pauuig að peir draga fólksstrauminn-allt af t il okka
Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup:
$IU naiuuauua aifatuaOurfym íf.UU.
$ 8 “ •• $5.UU.
Drcngjaföt með stuttbuxuin fyrtr 75c. og upp.
Cottou worsted karlmanuabuxur frá 75c. og up pí $-3.00.
Buxur, sciu búuar eru að bggja uokkuð í búðumi á $1 og uppi $4.00
Kveuu-regukápur, $3.u0 viroi fyrir $ 1 30.
10 ceuta Kveuusokkar á 5c. — Góðir karlmannasokk ir á 5o. parið.
____ V íð geíaui beztu kaup á skóf ttuaði, s Jtn uokkursstaðar fæst i N . Duk.
____35 stykkt af sjorslakioga góðri p.ottasápn rir $1.00.
, Gil matvara cr sctd mcð 8u Paul og MiuncapoUs verði að eius íluta-
íugsgjaltii bætt við.
Koimð og sjáið okkui Jiður|en^pið eiðið^penmgutnjykkar anti-
aisataOar.j , ,
L. R.UKELLY.
MILTON, - N. DAKOTA.
COMFORT IN SEWING^g^ |
rsl
Comes from the knowledgfc of possess-
íng; a machtne whosc reputation assures ,
the user of long years of hig-h giade
scrvice. The
Latest ImproYSd WHÍTE
withíts Beautífully Figured Woodwoih,
Durable Constructicn,
Fine Mechatiical Adjustmcnt,
1 coupled wítli the Finest Set of Steel Attachments, irutrfc ft the
i MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET.
Dealers wanted whcre we are cot reprcsented.
Address, WHITF. SEWING MACHINE CO.,
.....Cleveland, Ohio.
Til aölu hjá
Elis Thorwalliii, Mountaiv,]'!. l
Thompson & Wing
Crystal, N. Dakota.
Eru nýbúnir að fá inn mildð af nýjum skófatnaði sem poir geta selt mjög
Ódýrt. — Einnig hafa peir mikið af góðum sumarvörum bæði fyrir karl-
menn og konur. — Allr góðir viðskiptamenn geta fengið hvað helst sem
peir vilja upp á lán til haustsins; jafnvel matvöru.
*
Thompson & Wing.
I. M. Cleghorn, M. B.,
LÆKNIR, og YFIKSETUMAÐUR, Et-
ÚtsVrifaður af Manitoba læknaskólanum
L. C. l’. og 8. Maultoba.
Sknfstofa yfir búð J, Snnth & Co.
EEIZABETII ST.
BALDUR, - - IVSAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendmahVtí
nær sem t>örf gerist.
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO, MAM.,
pakkar Islemlingum fyrir undanfarin póð við
sklpti, og óskar aó geta verið J»eim til |>jenustu
framvegis,
Ilann selur í lyfjabííð sinni allskonar
„Patent*‘ meðul og ýmsan antian varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnyr
apóthekinu. Hann er bæði fús og vcl fæða
úika fyrtr yður ailt sem þjer ieskið.
Richards & Bradsliaw,
Msílafærsluuienn o. s. frv
Mflntyre Block,
WlNNrPEG, - - Man
NB. Mr. Thomas II, Johnson teslögh.
ofangreindu fjelagi, og geta menn feng’
hann til að túlka þar fyrir sig ftegar tört peri
Glabe Hotol,
116 PiuN 'itss St. Winnifkg
Gitítihús ketta er útbúið með öl um nýjast
iútbúuaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi ©g
vínfötig og viudlar af beztu tegund. Lýs
upp með gaa ljósum og rafmagus-klukk-
ur í öllura herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða herbergi yflr nóttiua 25 ets
T. DÁDE,
Eiganili.