Lögberg - 19.08.1897, Side 5

Lögberg - 19.08.1897, Side 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19 AGUST 1897. 5 bfafsinu, að ekki að eins þingdeildin ''beldur og hann sjíilfur samf>ykkir, hann sje að gabba liana og hafa atkvasði hannar & ósæmilegan híítt a^ ekotspæni! Og ekki nóg með petta. Moð aHri þessari óvenjulegu, ofstækisfullu v'ðloitDÍ, og prátt fyrir f>að, að hann vetður að sætta sig við pessa sam- Þykkt deildarinnar, jafn-neyðarlega l5v'rðuleg og hún var í hans garð, fær Þ*Qn ekki einu sinni pví ftorkað, sem '"n var teflt: að fá frumvarpið fellt v'® 2. umræðu. Stjórnarskráin kveð- Ur 8vo á (( 30. gr.), að hvorug þing- ^öildin megi gera ályktun um neitt, íe"i& að minnsta kosti § pingmanna sjeu á fundi og greiði J>ar atkvæði. ®n eins og áður er sagt, noituðu 9 að ffreiða rtkvæði, en hinir að eins 12, Seni pátt tóku 1 atkvæðagreiðslunni. ^rumvarpið er þá jafn-ófellt eptir SeUi áður, og hrakförin auövitað að ^ftgilegri. Menn eru yfir höfuð farnir að ^enda gaman að honum á pingi, karl- ^epnunni — háðslegt gainau; það ^eyuir sjer ekki. Jafnvel peir 2—3 ^rfinaðarvinir og nokkurn veginn tyggir fylgifiskar, er hann á enn á Þ'Ugi að samanlögðu ( báðuin deild- "tD> mundu liafa viljað mikið til vinna, a® hann hefði hlíft sjálfum sjer og Þeim við þessari síðustu skyssu, er "'eðal annars rifjar upp fyrir mönu- '"U „forseta hneykslið11 frá stðasta Þ'ngi sællar minningar11. Lungar og miklar umræður urSu málið í ne'ðri deild, scm vjer ekki Þöfutn pláss fyrir neinn útdrátt úr, niðurstaðan varð sú sem sjest af eptirfylgjandi greinarstúf úr ,.ísa- fold“ dags. 31. f m : „Breytingartillaga Valtýs Guð- ""indssoiiar um að fella burt rfkisráðs- ^'"æðið var felld með 12 atkvæðum eins. Annars var frumv. meiri 1‘llta nefndarinnar sampykkt moð ó- verulegum breytingum moð öllum Þ°rra atkvæða. Við 3. umræðu I gær, sem varð "’jög löng, var frumv. sampykkt, ^Þreytt frá 2. umræðu, með 19 sam- Þljóða atkv. Tveir úr meira hluta "efndarinnar, Guðl. Guðmundsson og Sköli Thoroddsen, gerðu grein fyrir sjerstöðu sinni, töldu báðir óhyggi- fegt að sampykkja rlkisráðsákvæðið, °g Sk. Th. lýsti afdráttarlaust yfir pvl, hann hefði skrifað undir nefndará- l'tið eingöngu 1 peirri von, að pað ,lkvæði veiði fellt i efri deild, pví að '"eð öðru móti sje ekkert vit i að vera &ð flytja petta frumvary hjer á þingi. ^lðl. Guðmundsson skýrði auk pess "'eðal annars afstöðu vora við rlkis- r(tðið betur og á annan hátt en gert "efur verið áður, og mun frekari gfein gerð fyrir ræðu hans siðar. Ben' ^Veinsson hjelt pólitiska líkræðu yfir ^Jtlfum sjer, bjóst okki við að koma & öeiri ping“. íslands-blöð þau, er vjer feng- um nú í vikunni, ná að eins til 31. f. m. (júlí), og stóð málið þá pannig, eins og sjest að ofan, að það var komið í gegnum neðri deild; en J>á átti það eptir að sigla í gegnum efri deild, og er ekki að vita nema það hafi rekið sig á einhver sker þar. það er ekki til neius að segja meira um stjórnarskrár-mál þetta fyr en frekari frjettir korna. Amt*riku-brjeílð. Á öðrum stað í blaðinu prenturn vjer „Ameríku-brjef“,dags. Winnipeg 5. júní p. á., sem birtist í Reykjavík- ur-blaðinu „ísland,“ er koin út 10. f. m. t>ó brjefið sje nú ekki fróðlegt í sjálfu sjer, f>á álitum vjer rjett að lofa lesenduin vorum að sjá það, sem eitt synishornið enn af því, hvað vissir menn skrifa hjeðan og hverskonar fróðleikur [>að er um land petta og Vestur-íslendinga, sem flest blöðin á íslandi ætíð standa galopin fyrir. Með pvi að taka brjef petta hefur „ísland“ gengið í lið með Ameriku- fjöndunum „t>jóðólfi,“ „l)agsskrá,“ „Austra“ og „Bjarka“ litla, og álítum vjer rjett að gera Vestur-íslendingum pað kunnugt. Vjer segjum gengið í lið tneð nofndum blöðum, pvf pað er alkunnugt, að pau hafa aldrci neitt meðferðis um Amerlku og Vestur- íslendinga nema níð og rugl, sem pau ymist lepja upp úr öðrum jafn- heiðarlegumi’ blöðum og pau eru sjálf, eða taka af isl. óþokkum hjer vestia. Vjer [>urfum ekki að telja pá upp eða nefna pá á nafn, þessa pokka-pilta, sem skrifað hafa í blöðin á íslandi lijeðan að vestan. Vestur-íslending- ar kannast við þá, bæði af pvi að peirra hefur verið maklega getið í Lögbergi, og svo er ekki daunninn af peim horfinn enn. t>að pykir ef til vill nokkuð hart, að kalla ofaunefnd blöð Ameriku- fjanda, en vjor tökum það ekki aptur fyr eu oss er s/nt, að þau taki annað um Auieriku og Vestur-lslendinga en pað. scm að einhverju leyti kastar skugga á land og lyð bjer—nema það sje pá eilthvert hnmbvg, eins og t. d. sláttuvjolin hans Stefans B.Jónssonar, sem varð Vestur íslendingum til minnkunar. Vjer erum sem sje svo góðgjarnir að álíta, að blöðin, sem hennar gátu, hafi ekki gert það í því skyni að gera Vestur-íslendingum hneysu, heldur hafi pau glæpst á þessari vjel—eins og J. Ólafsson á svarta „pepsin“-inu forðum. Að blöð- in glæptust á vjeliiini sjfnir, að þau liafa ekki vit á öðrum vjelum en peim, að nota vjelasiniðinn og aðra slika vjélastniði lijer vestra fyrir frjettarit- ara. Blöðin, scm hjer ræðir um, hafa vonandi hið sama upp úr vjelum sín- um eins og peir höfðu, sem lögðu fje I sláttuvjelina sem prófessorinn pótt- ist hafa fundið upp. Eiuhverjir kunna ef til vill að álíta, að nefnd blöð á íslandi geti ekki fengið ueinar aðrar frjettir bjeðan að vestnn en pessi pokkulegu brjef, sem þau birta. Vjer vitum auðvitað ekki, hvort þau fá önnur brjef, en vjer por- um að fullyrða, að þau gætu pað ef pau reyndu það—nema ef enginn heiðarlegur Vestur íslendingur vill vera pekktur að pvi að skrifa frjettir fyrir pau. En þð pau gætu engin önnur brjef fengið, pá gætu pau að minnsta kosti fengið áreiöanlegri frjettir úr Lögbergi, sem pau öll fé. Lögberg tekur merkustu frjettirnar úr öllum íslands-blöðunum—hinum ofannefndu eins og öðruni—án alls tillits til hvort pær eru góðareða illar, og ættu þessi blöð að gera hið sama, ef þau vildu vera sanngjörn við Vest- ur-íslendinga, en pað láta pau sjer ekki verða að vegi, heldur birtahvaða pvætting, sem mestu varmenni hjer senda peim—til að ófrægja þetta nýja föðurland sitt, landa siua yfir höfuð og oinstaka monn, sem peiin er eitthvað í nöp við. Eu vilji [>essi blöð að eins vera saurrennur Vestur- íslendinga, þá er þeiin pað velkomið vor vegna. Vjer álítum samt skyldu vora að leiða athygle lesenda vorra að afstöðu blaða pessara gagnvart Ameriku og Vestur-ísl. Eptir pennan inngang skulum vjer fara nokkrum orðum um sjerstök atriði í pessu „Ameriku-brjeti“, sem vjer vitum vel hver ritað hefur, pó nafn lians sje ekki birt. „llrosshófur" prófessorsins leyuir sjer ekki. Það er pá fyrst, að böf. brjefsins getur ekki einu sinni sagt satt um veðr. áttuna hjer í Man. í vor. Hann segir,að pað hafi ,,verið frámunalega köld tið i allt vor, noiðanstonnur meö frosti °g joljagangi“. Þetta er blátt áfram lýgi, með svolitlum sannleika saman við, og er gott sýnishorn af pessum sambreysking af sannleika og lýgi, sem allt brjefið samanstendur af—eins og hin önnur „Ameriku-brjef“, sem birst hafa i nefndum blöðum, par á meðal brjef Jóns Ólafssonar, er vjer siðar tökum dálltið til athugunar.— I>að voraði óvanalega snemma i vor, og veðráttan var ágæt yfir höfuð að tala frá pvi að vorið byrjaði (seinni- part marz) allt fram að 23. mai, að kuldakast kom, er lijelst mestmegnis í liálfan mánuð (til 7. júni). Tvo fyrstu mánuði vorsins var þannig á- gæt tíð, en svo hálfsmánaðar kafli, sem óvanalega kalt var—stundum nætu ifrost og snjójel tvisvar sinnutn. Eptir pað ágætt tið. Allt petta sjest i Lögbergi, sem getur nákvæmlega um veðráttuna I hverri viku. Sán- ingu var lokið i vor hálfum mánuði fyr en í meðalári, og bendir pað á allt annað en að allt vorið hafi verið kalt, norðaustormur með frosti og jolja- gangi. Höf. brjefsius lýgur I pessu atriði fjórum fimmtu pöitum, en seg ir fiuimta partinn að uokkru leyti satt Eins og allir skilja er pað ein.iig lýgi, að gias hafi veiið farið að falla á út engi pegar höf. skrifuði brjef sitt, eu kuldarnir kipptu vexti úr grasi og korui um stund, eins og Lögberg skýrði frá. Það er óraögulegt að sjá, hvað höf. meinar með orðinu ,,hjer,“ hvort hann meinar Winnipog-bæ aðeius, Manitoba, Cmudi, eða alla Ameríku. Detta sýnir hvilíkur auli inaðurinn er og klatiti að rita, eða hvað liatin er ósvífinn að ljúga. Jafnvel ineuu á íslandi mua ráma í, að Aineiika er stórt laml, sem hofur allskonar lopts- lag og mismunandi atvinnu og at- vinnuvegi, optir pvi hvar i landinu maður er. Pað er pví ekki hægt að botna í, hvað höf. er að borjast við að koma inn í lesendur „ís!ands,“ en eigi hann við Winnipeg, þá er nokk- uð hæft í pvi, að hjer i bænutn var ineð lang-d iiifasta móti með atviunu í vor fyrir verkalýðiun; en svo var nokkra atvinnu að fá út um landið, og nú er nóga atvinnu að fá á járnbraut um, við uppikeru o. s frv. l>eir, sem pekkja höf. vita, að hann er samblaud af sósialista, auarkista og uihilista; pess vegna er haun alltaf að rugla um auðvald o. s. frv. En menn vita ef til vill ekki, að pessi maður greiðir atkvæði sitt með auðvaldimi, pegar kosningar eru á ferðiuni, pó flostir Vestur-fsl. greiði atkvæði á móti þvt, og að hann er svo ófrjálslyndur, að hanti vill láta takmark i atvinnufrelsi mtnna með valdi—jafnvel hervaldi! Prjedikanir slíkra inanna ura auðvald og ófrelsi eru ekki upp á marga fi ika, og allt annað er betra en að peir hefðu nokkurt vald—auðvald eða anuað. Sannleikurinn er, að manntolrið botn- ar ekki hið allra minnsta í þvl, setn hann er að bulla um. Hann nennir ekki sjálfur að vinna ærlega vinnu og vildi gjarnau lifa á annara sveita, en tekst pað ekki nema um stund hjer í landi. Hann er pvi óánægður með líttð hjor, og vill nú koinast á lands- sjóð íslandt, einhvern búnaðarsjóð— eða hreppinn sinn, ef ekki vill bet- ur til. Einnig er óhætt að segja að pað er haugalýgi, sem höf. segir, að menn, setn eiga fasteignir hjer I Wumipeg- bæ eða Argyle byggð, som eru fleiri þúsund dollara virði, geti ekki fengið nóga peninga fyrir pær eða út á pær til að komast aptur til íslands. I>eim er ekki mjög annt um að komast þaogað ef peir ekki vildja solja nema fyrir hæsta verð. Margur hefur selt fasteignir sinar og aðrar eignir fyrir litið á ísl. til að komast burt paðan, og allstaðar I heiminum verða inenn að selja fyrir lágt verö, ef menn vilja ondiloga losast burt þaðan, sem peir eru, meö litlum fyrirvara. Hann er koroinn svo langt í pjóðmegunarfræðinni pessi prófessor, að hann telur járnbrantir stór „hum- bug‘-. H tnn »eit eptir pví meira eu nllir pessir mmn i ölluin menntuðum lötidum heimsins, sem telja járnbraut- ir llfœðar laudi sinna. Hann telur eklci járub>-autirlagning „nytsama verkLgt framkvæmd eptir hjerleml- um fyrirmyndum*1!! I>ið er líklega nytsaint verklegt fyrirtæki eptir hjer- leudum fyrirmyndum,að búa til sláttu- ujol moð 20 fet-i löngum ljá, pó reyuzlan lijer i landi hafi sýut að pað sjo mikils til of langur Ijár. Höf. er uú búinn að fá „þjóðólf“ og „Austra“ til að bita á agn sitt við- vikjandi pví að landsijóður, eða ein- hver annar sjóður ætti að leggja eitt- hvað i söluruar til að fá annau eins [irófessor og lianu er til að konu af stað „eiuhverju nytsöm i til vorklegra framkvæuid i“, og nú hefur sjálft „í> land“ bitið á krókinn! I>að sem höf. brjef ins segir um, að vegurinn til að stöðva útflutning sje að bæta kjör fólksins, svo pað fái von um framtíð landsins, en okki út- Hutningabann og ofbeldisleg hiudrun á málfielsi, er ekki hans „uppfundn- ing“, heldur er hann þar að japla upp pað sem Lögberg hofur margsinuis sagt, og pað fyrir mörgum árum siðan, eiida er pað hið eiua, sem verulegur sannleikur og vit er í í brjefinu. En hvað snertir rúsiuuna I enda brjefsins, pá hefur hann liuoðaö saman við pað, sein Lögberg hofur áður sagt., sinni eigin inoldviðris „sj>oki“. ilatin seg- ir som sje: „Gg pað, sem gera parf, er að útbreiða verklega pekkingu og koma á fót iðnaðarstofnunum; og í stuttu máli að breyta búnaðar, og lifnað.irháttum inanna almennt,, sam- kvæint fjárhagslega áreiðanlegum út- reikningi, byggðutn á ómótmælan- legri reynslu“. Hver á að gera út- reikuinginn? Sölvi Holgason? Hann er nú dáinn og grafinn, svo pað verð- ur liklega að fá Sölva vor Vestur-ísl. til pess. Á íslandi er engin „ómót- mælanleg reynsla“ til í pessu efni, og hvornig á þá að byggja útreikning- inn á pessari reynslu? Þarna sýnir höfundurinn sig I sinni rjettu mynd. Þarna gægist jirófessórinn með vjela- vitinu fram, sýnir eins ljóst og pó nafn lians stæði undir „Ameriku-brjef- inu“, hver höfundur pess er. „ís- land“ hefur lieldnr en ekki fengið virðulegan frjettaritara!! J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., pakkar Islendingum fyrir undanfarin i ót v ð sklpti, og óskar að geta vcrið þeim til þjenustu framvegis. Hann selur i lyfjabúð sinni allskonar „Patent'1 meðul og ýmsan annati varning, sem venjulega er seldur i slikum stöðum. Istendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnut apóthekinu. Ilann cr bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem |>jer æskið. 115 nokkurn tima I hug að vera ódrukkinn eða á v®rði, pegar á parf að halda, svo fjelag petta er ^rákaður reyr, eins og mörg stærri fjelög eru, pegar ** þsrf að halda. Strætið, sem liggur í gegnum porpið og som Þ'U lágu timburhús eru beggja vegna við, er, þó ""darlegt megi virðast, vel steinlagt. Ferðamann- '"Uin er sagt, að kúgarinn hann jirinz Pavlo liafi Þttið steinleggja strætið, af pví að liann hafi ekki v'ljað aka eptir skorningum og gegnum leir-jiolla— Sem or hinn vanalegi alfaravogur á llússlandi, ekki þvi að hann liafi viljað frelsa pá frá hungri—alls e^ki, pó að hann með pví, að fullnægja nefndum '^ltlung sinum, af hendingu gorði peim pann litla Rteiða, að frelsa pá frá hungursneyð; hann hefði að e'ns gert pað af pvi, að liann sje mikill „bárin“— l'finz, sein geti fengið hvað sem hann girnist. Hafði ekki hinn annar „bárin“—Steinmetz að nafni—haft *"nsjón á verkiuu? Steinmetz, sem allir hötuðu og Þðfðu andstyggð á, verkfæri kúgarans, sem peir Mdrei sæju! Spyrjið bara ,,starost“-an—porpstjór- a"n. Hann pekkir pessa „bárin“-a, og hatar pá lika. Miohael Roon, pessi „starosta11 eða öldungur í ^8terno, formaður porjis-ráðsins, holsti búðareigandi °ff porpstjóri, og hin eina skynsama „sál“ af hinum ’*90 „sálum“ i porjiinu, var að líkindum af Tartara- "dtutn. Af pessu kora pað liklega, að andlit hans Var mjótt Tart.ara-andlit, augun svört og hvöss, liann fAgur voxti og magur, maður, sem jnargir muna ept- 118 mórauðum pappír. Ilinar hálfopnu, vinstorknu varir hans titruðu. Hann rykkti upp úfna höfðinu, sem hár og skegg kom saman á I einni ógreiddri flygsu. Hann góndi vestur eptir veginum, og skein óheilla- vænlegt, dýrslegt hatur út úr augum hans og andliti. „Ferðavagn!“ át hann eptir. „Hann ætlar pá vist til kastalans.“ „Það er mögulegt“, svaraði Michael. „t>að er prinziun—bölvun yfir hann, bölvun yfir sál móður hans, bölvun yfir afkvæmi konu hans!“ sagði bóndinn. „Já“, sagði porpstjórinn stillilega. „Já, bölvun yfir hann og öll hans verk! Hvað viltu fá, litli faðir—er pað te?“ Svo fór hann inn i búðina, afhenti skiptavini sínura teið og færði honum pað til skuldar i durgs- legri bók, sem fleiri pessháttar skuldir voru skrif- aðar i. Sú fregn barst brátt út um þorpið, að ferðavagn kæmi akandi eptir veginum frá Tver, og komu þá allir ibúarnir út i dyrnar á timburkofum sínum og glájitu. Jafnvel peir som voru I veitingahúsunum komu út úr þeim um stund. Þegar vagninn færðist nær var auðsjeð, að hestarnir fóru mjög hart. Ekki •inasta var hinn staki hestur á undan á harða stökki, lieldur einnig hinir tveir hestar, setn vagnstöngin var á inilli. Vagn pessi var ojiinn vagn, vanalegur Norður-Rússlandsferðavagn, okki ólíkur vögnum, 111 IX. KAPÍTULI. PRINZINN. Þorpið Osterno, sem liggur, eða öllu heldur húkir, á bökkum fljótsins Ostor, er aldrei skemmti- legur blettur. t>að er nokkuð stórt þorp, með nál. 900 sáluin, eins og sjá má á borði einu, sem neglt er á fyrsta húsið, scm maður kemur að. Nafn porjisins og „sálna“-talan er letrað á borðið með óskiljan- legum rússneskum stöfum. En pess ber að gæta, að „sál“ er allt annað í löndum Rússakeisarans en hinar óákveðnu frumagn- ir, sem vort unga fólk hugsar svo stórar hugsauir um og öldungar vorir rita svo nafntogaðar bækur um. „Sál“ er, sstt að segja, á Rússlandi sama og karlmaður—því kvennfólkið á liússlandi er enn ekki farið að heimta rjettindi sin og tapa forrjett- induin sinum. Karlmaður er þess vegna „sál“ á Rússlandi, og setn „sál“ nýtur hann þeirrar vafa- sömu virðÍDgar, að fá að borga landskatt og alla aðra skatta. Gegn pví, að borga hinn fyrstnefnda skatt, er lionum úthlutaður viss blettur af landi pvi, Bem porjiinu tilheyrir sameiginloga, og með pvi að yrkja pennan blett framdregur liann líf, sem væri algorlega einskis virði ef hann væri bindindismaður. X>að er sorglogt, að verða að skrá pounau sannleika

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.