Lögberg - 19.08.1897, Síða 6

Lögberg - 19.08.1897, Síða 6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. ÁGUST 189?. 6 A v,; eríku-ltrjcf. Winnipeg, 5. jíiní 1897. Iljer er nft og hefur verið frá- munalega kö!d tíð í allt vor, norðan Stormnr nieð frosti og jeljagangi, svo að tvhynt er um alla uppskeru ef kuldarnir haldast tillu lengur. Gras farið að falla nfi mitt í gróaudanum í úten ri, að sagt er. Verzlunardeyfð og atvinnuleysi ákaflegt veDju fremur; og fitlitið pví 1 tneira lagi ískyggilagt, að f»ví er al- menn bjargráð suertir. Yfir að líta fljótlega er áferðin heldur falleg, og svipurinn heldur myndarlegur á [»jóð- lífinu hjer, pví auðurinn er nógur, f>ótt peir sjeu fáir, sem liann eiga, og frainkvserndirnar miklar og stórkost- legar. En þegar betur er aðgaett, f»á s,er maður, að J»að eru tiltölulega fiir rnenn, sem eiga f»etta land með ö lu, sem 1 {>ví er, og fólkinu líka. Það eru íáeinar ákaflega sterkar afl- tau rar eða fratnkvæmdaröf), sem myrida taugakerfi fjóðlíkamans hjer, og sem ráða svo að segja öllum merkj- anlegum hreifingum, hinna einstöku og {»jóðheildarinnar. Það eru járn- klær auðvaldsins, sem Ollu halda föstu í ákveðnum skorðum, og í ákveðnu augnamiði—til eigin hagsmuna, svo að lítt eða ekki gætir hinna veikari kraptanna, eða viðleitni einstakliug- anna, hinna mörgu, í f»vf að hagnýta sjer kosti landsins og eigin verðleika. Eu {»að meistaralegasta við f»etta fyrir- komulag er f»að, hve vol getur sýust fara á pvf. Og fólkfð sjálft, sem reyrt er pessum böndum, fmyudar sjer ekki, að það sje bundið, og gort- ar af pví, hve „frjálst11 pað sje, eða pað skoðar böndin sem alveg óbjá- kvænaileg guðleg forlög. En svo ótt ast jeg, að pví bregði í brfm, þegar Si tími kemur (en sem nú er óðum að nllgast), að f»að rekur sig á afleiðing aniar í alvarlegasta stíl, sem óefað verður einvaldur aðall samhliða ó- sjálfbjarga „skrfl“. Eins og vitanlegt cr, hafa margir peirra, er hingað hafa flutt frá íslandi, farið paðan frá kuldalegum kjörum: anilegri og Ifkamlegri prælkun, sulti og seyru; og er J»að, að jeg held, aðal ástæðan fyrir pví, hve fáir flytja heim aptur hjeðan; pví að satt r,r f»að, að margur hefur bætt kjör sín með f»ví, að flytja hingað frá íslandi, en f»ó einkum peir, sem allra vesalastir voru heima og öllu illu höfðu vanist þar. Þeim hefur siður brugðið við t'd hins lakara en hinum, sem höfðu haft við þolanleg kjör að bfia meðan þer voru heima. En svo er pað líka 'óefað mikið af pvf, hvað fáir flytja heim, að menn haft ekki ráð á að komast heim, pó peir fegnir vildu; ýmist af þvf, að menn eru alveg eignalausir, eða f>á af J>ví, að f»eir geta ekki komið eigrium sfnum f peninga. Jeg pekki t. d. einn íilending hjer í bænum, sein sárlangar heim Htitur, en segist engin ráð hafa á að komast {>að. Hnnn hef- ur þó hjer til umráða 3—4 faste.ignir i bænum, hverja um 1,000 doll virði. Einníg pekki jog ,,rfkan“ óðalsbóuda í Argyle byggð, sem hafði orð á J>ví við mig, að sig langaði heim, ef hann gæti selt löiribin* sín, en svo sagði haun, að J>að væii alveg ómögulegt að koma Jieim í pcninga, og munu þau þó vera virt til þúsunda af doll- ururri í , hagskyrslum“ útflutnings- agontanna. En svo er líka mikið af eigna- lausu fólki hjor, og sem alltaf á í harða höggi með að liafa ofan af fyrir sjer, en sem ekki vildi fara heim hvað sem f boði væri. Uað er panriig alls ekki undir pví komið, hvernig menn komast hjer af, hvort menn langar heim aptur til ættjarðarinnar eða ekki, eða hvort menn hafa trfi á framtfð pessa lands eða ekki, slíkt er miklu meira komið undir lieilbrigðri skyn- semi og náttfirlegri dóingreind. Að sönnu mun f>ví naumast til pess að hugsa, að menn flytji hjeðan heim sem nokkru nemur. En pó væri æskilegt, að einstakir menn fynndu hvöt hjá sjer til pess að koma einhverju nytsömu til verklegra fram- kvæmda par heima, eptir hjerlendum fyrirmyndum,pjóðiuni til heilla.— Jeg meina ekki járnbrautarlagniiig, eða uokkur slík stór ,,humbug“, heldur eitthvað aotn lyti að {>ví að auka framleiðslu auðsins í jörðinni. En svo er sem stendur engin eptirspurn eptir pessháttar rnönnum par heima, og enda vandsjeð, hvort menn par heima vildu nokkuð leggja í sölurnar til uppörfunar fyrir slíka menn til að tileinka ættjörðinni árangur lífs sfns að nokkru leyti; þótfc peir kynnu að vera til bjer, sem ffisir væru tíl og færir um &ð gera eitthvað til umbóta á íslandi, ef nauðsynleg skilyrðí væru fyrir hendi til pess. En svo ætti að mega fara að vænta þess, að hinir betri og vitrari menn pjóðarinnar fari fir pessu að sjá önnur betri og sæmilegri ráð, til pess að afstyra fit- flutningi fólks af landinu, en lagalegt fitílutuingsbann, eða ofbeldislega hindrun málfrelsis; — og bestu ráðin til þess eru auðvitað J>au, að bæta lífskjör fólksins í landinu, svo að pað fái von um frarntíð landsins, og löng- un til að lifa fyrir heill pjóðfjelags- ins. Og pað, sem gera þarf, er að. fitbreiða verklega pekking, og koma| á fót iðnaðarstofnunum; og í stuttu j máli, að breyta bfinaðar- og lifiiaðar- j háttum manna almennt, samkvæmt fjárhagslega áreiðanlegum fitreikn j ingi, byggðum á ómótmælanlegri reynslu.—Ialand. *) Á líklega að vera löndin tín. Hitstj. Lögb. MciiÉar Bæknr til sölu lijá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg, Man. °g S. BERGMANN, Gardar, North Itakota. Aldamót, I., II., III., IV. Y ,VI. hvert 50 Almanak Þ.v.tjel. ’76, ’77, og ’79 hvert 20 “ “ ’ÍI5, ’96, ’97 “ 25 “ 188* - «4 011 160 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. 8. Th., 1,2. og 3. ár, hvert 10 Aiulvari og Stjórnarskrárm. 1890 .. 75 “ 1891 ...................... 40 Arna postilla í b.................1 00a Augsborgartrúarjátningin............ 10 Al|iirigisstaðurinn forni............ 40 Biblíuljóð sjera V. Briems ....... 1 50 “ í giltu bandi 2 00 bænakver P. p....................... 20 Bjarnabænir........................ 20 Biblíusögur í b.....................361» Barnasálmar Y. Briems í b............ 20 B. Gröndal ste'lnaf ræði........... 80 ,, dýrafræði m. myudurn .... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar........ 1 75 “ dr. P.J..................... 40 BarDalærdömsbók II. H. í bandi..... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mín ........................ 25 Dönsk Sslenzk orðabók, .J J í g. b. 2 10 Dönsk le -.trarbúk eptir I> B og B J í b. 75b Dauðaf.iundin (Ljóðmæli)............ 15a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91ogl893 kver.......... 25 Draumar þrír........................... 10 Dæmisögur Esóps í b......•......... 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna............. 20 b Eðlislýsing jaröarinnar................. 25 Eðlisfræðin............................. 25 Efnafræði............................ 25 Elding Th. HOlm......................... 05 Pöstuhugvekjur...................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: ísland að blása upp.................. 10 Um Vcstur-Islendinga(E. Hjörleifsson) 15 Pjórir fyriylestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í, heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)......... 20 Sveitalifið á íslandi (B. JónBson).. 10 Mentunarást. á fsl. I. II. (G.Pálscn... 20a Líflð S Reykjavík.................... 15 Olnkogabarnið f<3. Ólafsson.......... 15 Trúar og kirkjjmf á ísl. [O. Ölafs] .. 20 Verði ljósJÓ. Ólafsson].............. 15 Um harðindi á Islaudi............. 10 b Ilvernig er farið meS (>arfasta |»jóninn O 0....... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO...... 10 lleiinilislíflð. O O................. 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœliog munaðarv............... JOb Um hagi og í jettindi kvenna [Bríet.. 10 Pöiin til tunglsius ................. 10 Goðafrreði Orikkja og liómverja með með myndum....................... 75 Qönguhrólfsrímur (B. Gröndal........ 25 Grettisríina........................ lOb lljalpaðu [>jersjálfur, ób. Smiles . 40b Iljálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a lluld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Ilættulegur vinur.................... 10 Ilugv. missirask.og hátíðaSt M.J..,. 25a Hústafla • . , . í b.... 35a Isl. textar (k væðí eptír ýiusa...... 20 Iðunn 7 bindi í g. b.............•. 7.00 Iðnnn 7 bindi ób............... .5 75 b Iðunn, sögurit eptir 8. ö............ 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi.......... 60 II. Briem: Enskunamsbók.............. 50 Kristileg Siðfræði íb..............1 60 Kvcldmáltiðarbörnin: Tegncr.......... 10 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. 8.] 1 bandi. .1 OOa Kveöjuræða M. Jochumssonar .......... 10 Kvennfræðarinn ...................1 00 Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunum í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Islands.......................... 20 Landfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði II. Kr. Friðrikss........ 45a Laudafræði, Mortin Hausen .......... 35a Leiðarljóð handa börnum i bandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear........ 25a I.ear konungur ................. 10 Olhello......................... 25 línmeo og Júlía................. 25 herra Sólskjöld [II. Briemj .. 20 PrestkosniiiKÍn, Þ. Egilsson. .. 40 Víking. á Hálogal. [11. llmen .. 30 Útsvarið........................ 35b Útsvarið..................í b. 50a Helgi Magri (Matth.Jocl )........ 25 10 50 65 50 25 65 10 40 60 20 Htrykið. P. Jónsson Ljóðlll.: Gísla Tbórarinsen í sk b. 1 ,. Br. Jónssonar með myi I... „ Einurs Iljörleifssonar 1 i. .. “ “ í ápu „ Hannes Ilafstein ........... „ „ „ í gylltu b. .1 „ H. Pjetursson I. .i skr. b. ...1 >i »» »» fh »» ■ 1 »» »» »» A* f h....... 1 ., H. Blöudal með mynd a I höf í gyltu bar \ .. “ Oísli Eyjólfssou íb.... “ . löf Sigurði. dóttir.. “ J. Hallgrims (úrvals „ Sigvaidi Jót ton..... „ 8t, Olafsson I. g II.. Þ, V. Gíslason ,ö) ogðanurritj. il allg, 40 55 b 20 25 50a ... 2 25a .... 30 iii s s. 1 25 Bjarna Tliorarensen 1 95 Víg 8. Sturlusonar M. J..... 10 Bólu Hjálinar, óinnb..... 40b „ í skr, bandi 80a Gísli Brynjólfsson........ .1 10a Stgr, Tborsteinsson í skr. b. 1 50 Or, Thomsens..................1 10 “ Í skr. b............1 05 Gríms Thomsen eldri útg... 25 Ben. öröndals.............. lða 50 80 80 2o 75 8, J. Jóhannesson “ í gvlsu 1) Þ. ErJingsson (í laus asl ,„ 1 skr.b....... 1 Jóns Ólafssonar Úrvulsrit 8. Breiðfjörðs...........1 251» “ “ ískr. b.............180 Njóla ................................ 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J..... 40 Vina-bros, eotir S. Símonsson...... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför".... 10 Lækniiisab.ækiir l*r. Jónassrns: Lækningabók................. 1 15 Iljálp í viðlögum .......... 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ....íb.. 40 Barnsfararsóttin, J. H........... löa 1 Ijúkrunarfræði, “ 35a llömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75b Auðfræði............................ 50 Ágrip af náttúrusögu með myndum 60 Brúðkaupslagið, skáldsaga eptir Björnst. Björnsson 25 Pr'ðþjófs rímur..................... 15 Forn ísl. rímnaflokkar ............. 40 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson.......... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 „ jarðfrœði ............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar........... 25b MannkynssagaP. M. Il.útg. íb......1 10 Myrjsters bugleiðiugar... .......... 75 Passíusálmar (II. P.) f bandi....... 40 “ í skrautb.... : .. 60 Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a “ “ í kápu 1 OOb Páskaræða (slra P. S.)............. 10 Ritreglur V. Á. í bandi............. 25 Reikningsbók E. Briems í b....... 35 b Snorra Edda.......................1 25 Sendibrjef frá öyðingi í foiuöid.. lOa Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h., hvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.00 Tímarit ura uppeldi og menrtamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75a „ „ eptir M.J Hansen 40 “ “ á fjórum blöðum með sýsluljtum 3 50 Yfirsetukonufræði................. 1 20 Viðbætir við yflrsetukonufræði.... 20 Söiíiir: Biómsturvallasaga.................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ .......'....óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena............ ... lOa ööngubrólfssaga.................... 10 Ileljarslóðarorusta................ 30 llálfdán Barkarson ............ 10 Höfrungshlaup...................... 20 Ilögni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur... 40a Síðan partur...................... 80a Draupnir III. árg................... 30 Tíbrá I. og II. bvort ........... 20 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggv.,s. og fyrirrenn- ararhans....................... 80 II. Olafur Haraldsson helgi......1 00 Islendingasögur: I. og2. Islendingabók og laudaáma 35 3. Harðar og Holmverja........... 15 4. Egils Skallagrímssonar........ 50 5. Hæusa Þóris................... 10 6. Korináks..................... 20 7. Vatnsdæla......................20 8. Gunnlagssaga Ormstungu....'... 10 9. Hrafukelssaga Freysgoða.... 10 10. Njála .........r.f........... 70 II. Laxdæla...................... 40 J 2. Eyrbyggja....................30 18. Fljótsdæla................... 25 14. Ljósvetninga.........!! 25 15. Hávarðar ísflrðings......!.!' 15 16. Reykdala............... ’ 20 17. Þorskfirðinga.............’ 15 18. Fiunboga rama................ 20 19. Víga-Glúms.............’ ’ 20 Saga Skúla Laiuífógeta.............. 75 Saga Jóns Espólins.................. 60 „ Magnúsar prúða.............!!!! 30 Sagan af Andra jarli................ 25 Saga Jörundar bundadagakóngs... .*. 1 10 Björn og Guðrún, skáldsaga B. J..... 20 Elenora (skáldsaga): O. Eyjólfss...... 25 Kóngurinn í Oullá................... 15 Kari Kárason..................!.. 20 Klarus Keisarason..........!..!! 10a Kvöldvökur......................... 75a Nýja sagan öll (7 hepti)......3 00 Miðaldarsagan....................... 75 Norðurlamlasaga.................... 86 Maður og kona. J. Tboroddsen.160 Nal og Dainajanta(forn iudversk saga) 25 l*ilt.nr nir ut.ií 11/u í „.1: 1 AAR ...........í kápu 75b Robinson Krúsoe í b indi.............. 50b “ í kápu............ 251» Randíður í Ilvassafelli í b............ 40 Sigurðar saga þögla................... 30a Siðabótasaga........................... 05 Sagan af Ásbirni ágjarna.............. 20b Smásögur 1’ P 1 2 3 4 5 6 7 í b bver 25 Smásögur banda unglingum O. OI.........20b „ ., börnum Tb. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5, hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ „ 8. og 9......... 25 Sogur og kvæði J. M. Bjarnasonar.. I0a Ur bcimi bænarinnar: D O Monrad 50 Uin uppeldi harna...................... 30 Upphaf ullslierjairíkis á Islandi..'... 40 Yillifer frækni........................ 25 Vonir [E.Ilj.].....................!'. 25a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga OeirmundaissoDai........... 25 tEöntýrasögur.......................... 15 Siíiusbœkiir: Sálinasöngsbók (3 rödduð) P. Ouðj. 75a Scngvar og kvæði J. Holgasonar 5. og 6. liepti, livert........ 504 Nokkur fjórröðdduð sálmalög....... 50 Söngbók stúdentafjeiagsins........ 40 “ “ íb. 60 “ igiltub, 75 Söngkenuslubók fyrir byrfendur eptir J. llelgas, I.ogíl. b. bvert 20a Stafróf söngfræðinnar................0 45 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson...... 40 Isleuzk sönglög. 1. b. H. Ilelgas.... 40 „ „ l.og 2. b. hvert .... 19 Tiinarit Bókmenntafjel. I—XVII I0.75a Utanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi...... 50 Vísnabókin gamla í bandi , 30b Olfusárbrúin . . . lOa Bækur bókm.fjel. ’94, ’95,’96, bvert ár 2 00 Aisbækur Þjóðv.fjel. ’96............. 80 Eimreiðin I. ár ..................... 60 “ II. “ 1—3b. (hvertá40c.) 1 20 “ III. ár, I. bepti............. 40 Bókasafn alþýðu, í kápu, árg......... 30 “ í bandi, “ 1.40—2.00 Þjóðvinafjel, bækur ’95 og ’96 hv, ár 30 Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán. 10 fyrir 6 máuuði 50 Svava. I. árg........................ 50 fslenzk l»Iö<t: FramsÓKu, Seyðisflrði................ 40 Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) lieykjavfk . 60 Verði 1 j 08........................ 60 Isafold. „ 1 50b Island (Reykjavlk) fyrir þrjá mán. Sunnantari (Kaupm.böfn)........... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík).............1 50b Þjóðviljinu (Isaflrði)............1 00b íltefnir (Akureyri).................. 75 Dagskrá...........................1 00 112 I ein8 virðulegri bók eins og þessi bók er; pvl sann- leikur—eins og ræðumaður, sem fer rneð ósannindi, er ætíð reiðubfiinn að staðhæfa—er nokkuð, sein ekki er hægt að leiða hjá sjer. Og hver maður, scm átt hefur heima á Rfisslandi, sem hefur að einhverju leyti kynnt sjer ástand fóiksins par, og veitt pví eptirtekt hve óaðlaðandi líf Rössa er—enginn sá maður getur vel neitað þeim sannleika, að ef maður sviptir rússneska bóndann (moujik) J»eim rjettinduin að drekka sig dýrðlega fullan, eins opl og hann get- ur, pá sviptir maður liann hinni einu sælu, sem liann nýtur í pessu lífi. t>að, að rússneski hóndinn er að eðlisfari hinn glaðiyndasti og ijettlyndasti allra mauna, er að eins enn ein sönnun fyrir valdi skaparans; því hin lítt uppiýsta „sál“ hefur ekkert annað að gleðja sig við á hinni einmanalegu vegferð sinni, en endurrninn- inguna um hina síðustu nautn áfengra drykkja og vonina um að fá að njóta meira af þeim framvegis. Rfissneski bóndinn er lirjáður og hrakirin af hinum hlífðarlausa skattheimtumanni; hann er fitilokaður frá veröldinni með hinum fjarskalegu vegalengdum og ófærum vegum. I>egar hallæri kemur—og það kemur áreiðanlega—þá er ekki um ueitt annað að gera fyrir hann en að sitja par sem hann er Og svelta eins og refur,. sem byrgður er inni í greni slnu. Síðan Alexander II. Rfissakeisari, sem minnst er fyrir maunkærleika, leysti rússnesku bændurna lindau lögboðnum praeldómi, pá hefur reynslan sýnt 117 sent honum hina vanalegu áskorun um hjálp, sein hafði verið send til Tver á vanalegan hátt, og sem liafði auðsjáanlega verið veitt móttaka par með hihni vanalegu heimspekislegu pögn. En Michael Roon hafði einnig telegraferað Karli Steinmetz, og síðan að hann hafði sent J>að skyti hafði hann tekið upp pann vana, að standa í dyrunum á bfiðinni sinni með hendurnar fyrir ajitan bakið og stara með kolsvörtu augunum sínum vestur eptir „pjóðvegi prinzins". Detta sjerstaka kveld, sem hjer ræðir um, horfðu hin svörtu augu ekki árangurslaust: pví langt vestur á veginum sást svartur díll, líkt og skorkvikindi væri að skríða á landabrjefi. „0!“, sagði porpstjórinn. „Ó! hann bregzt aldrei“. Rjett á eptir koin einn nágranni hans fil bfiðar- ínnar til að kaupa dálítið af hinu purra laufi, er pessi ráðvandi kaupmaður nefndi te. Ilann hitti kaupmanninn I dyrunum. „Ó!“ s&gði nðgranninn, og drafaði í honum tungan af vodka. „Sjúið þjer nokkuð á veginum?-1 „Já“, svaraði Michael. „Er pað tvíhjóluð kcrra?“ spurði nágranninn. „Nei, pað er ferðavagn“, svaraði Michael. ,Hann fer mjög hratt yfir“. Undarlegur svipur kom á audlit bóndans, sem aldrei var viðfeldið. Ilin blóðsprengdu augu bloss- uðu allt í einu upp eins og eldur, sem leynst hefur í llö ir pann dag í dag, pó hann, Michael Roon, sje nú dáinn og grafinn. t>ar eð hann var langt fyrir ofan fjelaga sína • porps-ráðinu að vitsmunuin og fjöri, pá rjeði lögui^ vilja hans algerlega yfir J>eim. Eitt kveld að áliðnu hausti, sem er mörguio minnisstætt sökum pess hvað margir dóu, stóð Michael Roon í óyruoum á litlu bfiðinni sinni og virtist ekki hafa neitt að gera. Hann seldi aldrei vodka (einskonar brennivíti), og tíestar „sálirnar voru f einu af hinuin J>remur gróðasælu „kabaks’ (veitingahfis), sem rak nafntogaða verzlun m°ð sterka drykki og ósterkt tevatn. Veðrið var rojög heitt petta kveld. Sfilin hafði gengið undir í rauð- leitu mistri, setn nfi var að braytast í óhollan, gráac lit, er var að breiða sig yfir allt vesturloptið eins og skuggi dauðans yfir andlit deyjandi inanns. úorpstjórinn hristi liöfuðið eins og hann hefð* hughoð um eitthvort ólán. I>etta var regluleg* kóleru-veður. Kólerau var komin til Osterno— bfiin að taka sjer þar reglulega bólfestu að b»<>8 áliti. Hfin var sezt að í Osterno, og ekkert nem» vetrarhörkurnar gátu drepið hana, og pá var líkast til að hallæris-slímsóttin kæmi á eptir henni. Pess vegna liristi þorspstjórinn höfuðið, pegar hann sá hvernig sólsctrið var, og gleymdi að fárast um hve dauf verzlunin væri. Hann hafði gert aM* sem liann gat. Hann halði tilkynnt „semstvo1 - anum hvernig ástatt væri 1 þorpinu. Hann

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.