Lögberg - 30.09.1897, Side 3

Lögberg - 30.09.1897, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30 SEPTEMBER 1897, 3 Framfarir í Dauphin- laiulinvi. Nú er lokið að leggja viðbótina við Daupliin-járnbrautina (um 25 míl ur)i n®r brautin pví nú norður að Winnipegosis-vatni, J>ar sem Mossey- úin (Mossey liiver) fellur í pað. Það er búið að mæla út bæjarstæði við inynnið á Mossey-ánni, við. endann á brautinni, og ymsir búnir að kaupa sjer par lóðir og farnir að byggja sjer þar hús. Bær pessi við ond ann á járnbrautinni nefnist TVinni- peyosis, og lilytur að verða talsvert stór bær, pví skip, sem rista um 10 fet, geta farið inn í ána og lagst rjett fram undan bænum, svo pað liljóta að verða allmiklar siglingar til hans. Winnipogosis-vatn er um 150 mílur á lengd og gengt stórum skip- utn. Fiskiveiði er ágæt í pví, og Hokkuð af góðu timbri meðfram pví. heir Hanson bræður á Gimli seldu Mr. Hugh Armstrong, fiskikaupmanni f Portage la l’rairie, gufubát sinn i)Osprey“ fyrir nokkru síðan og ílutti tann bátinn til Winnipegosis, og á kann að ganga til fiskiveiða og flutn lnga á vatuinu. Svo er og ráðgert, að byggja fleiri en eitt gyfuskip í vetur til siglinga um vatnið að sumri. Nokkrir íslendingar frá Selkirk og Nyja-íslandi eru pegar komnir vestur til Winnipegosis og ætla að stunda fiskiveiðar í haust og vetur fyrir Mr_ Armstrong, par á meðal Mr. Jóhannes Bannesson, sem vCrður uinsjónarmað- ur við veiðar pessar. Maður einn frá Ontario-fylki keypti' 1 sumar tiinburhöggs-leyfi á allmlklu svæði við norðvestur horn Vatnsius, og ætlar að koma par upp ttiikilli sögunarmylnu. Hann lætur ^ggva par timbur I vetur fyrir ^ylnu sfna. Eins og kunnugt er, renna árnar 1 Svvan River-dalnum í Swan Lake, o» . . ° ur nefndu vatni rennur á út í norð- vestur hornið á Winnipegosis-vatni. Bað er pví nú opuaður vegur til Svvan River-dalsins (sem peir S. Ohristopherson, Magnús Paulson og Thorgeir Símonarson skoðuðu í sum- ar)> pannig, að inaður getur farið með Járnbraut til hins nyja bæjar, Winui- Pegosis, og paöan vatnsleið norður til Svvan Lake. Jín svo verður einnig liægt að fara landveg frá bænum Dauphin til Swan River-dalsins innan skamms, pví nú er verið að leggja ak- braut pangað, sein búist er við að Verði lokið við í haust. eins 0.028 á moti vatni, par sem mergurinn í ylli viðnum — sem er hið ljettasta efni er menn áðnr pekktu —vigtar 0.09, hreindyrshár 0.1, og korkur 0.24. Menn hafa notað kork í björgunarfæri á sjó, pó hann hafi að eins tíotkrapt er nemur 1 á móti 5, og hreindyrshár, sem hefur flot- krapt er nemur 1 á móti 10, par sem mergur sólarblómsins hefur flotkrapt er nemur 1 á móti 35. Ymislegt. I>að er sagt að hið ljettasta efni, Sem menn pekkja, sje mergurinn í s<51arblóminu ( sunflower), er vigtar að KRABBAMEIN LÆKNDÐ. Ilinn 8. p. in. flutti blaðið „Tlie Winnipeg Daily Tribune“ pá fregn, að maður einn, Peter Gauthier að nafni, sem heima á í St. Agathe hjer skammt fyrir sunnan Winnipeg, hafi fengið fullkomna lækningu af krabba- meini, og að pað hafi verið kona ein f Mennoníta-byggðinni hjer suðvestur í fylkinu, sem læknaði hann. Blaðið segir, að Mr. Gauthier sje bóndi, um fertugsaldur, að hann hafi áður verið búinn að fara á báða spftalana hjer (í Winnipeg og St. Boniface), og að maðurinn segi, að einir 12 beztu lækn- arnir hjer hafi skoðað sig og álitið sig ólæknandi. Blaðið skyrir enn fremur frá, að eptir ráðleggingum Mr. D. G. Lowe’s í Union Point hafi Gauthier farið í Menóníta-byggðina, og að ung kona ein, Theason að nafni, sem bafi mikið orð á sjer fyrir krabbameins- lækningar, hafi farið að reyna við hann, og að eptir hálfan mánuð hafi krabbinn farið að deyja og nú finnist manninum að hann vera orðinn al heill heilsu. Að endingu getur blað- ið pess, að pað sjeu fjórar konur f Mennonita-byggðinni, sem hafi feng ist við að lækna krabbamein og heppnast vel.— Vjer höfum nylega sjeð f öðrum ritum, að bændurnir í norðurhluta Austurríkis pekki og noti ineðal við krabbameini, og par eð Mennonítar (pó peir sjeu pyzkir að uppruna) eru hingað komnir frá sljettunuin á Suður-Rússlandi, ekki all-langt frá landamærum Austurríkis, er ekki ólíklegt, að pað sje sama lækninga-aðferðin, sem hvorttveggju viðhafa. Vjer gátum pess fyrir nokkru síðan, að prestur einn í Aust- urriki pættist hafa fundið óyggjaudi meðal við krabbamoini. Spursmálið er, hvort allar pessar krabbameins- lækningar standa ekki f einhverju sambandi, eða að pað sje sama að- ferðin, sem lijer ræðir um. ur stöðugt áfram, og samkeppnin um að kornast á undan verður æ rueiri og Verzlunarmaðurinn verður að halda ef .".•.<V1Ulll|l)«.,„ Nýrnaveiki læknuð. VEL ÞKKKTUIÍ GKSTGJAFI SKGIR FRÁ SINNI REYNZLU. Hann pjáðist mikið af nyrnaveiki og meltingarleysi — Leitaði ytnsra lækninga í langan tfma, en ekk- ert dugði. Eptir blaðinu Standard, Cornwall. Framfara-hreifing heiinsins held- sínum bletti í fylkiagar röðinni hann ætlar sjer að ná nokkru eptir práðu takmarki. Sú aðgæzla, epti lit og bugsun, sem innifelst í umsjón armannsstöðu nútímans, leiðir af sjer mikla líkamlega og andlega áreynzlu fyrir hiua nymóðins verzlunarmenn og gerir pá mjög irióttækilega fyrir vissa sjúkdóma. Dar sem svo niiltið er undir heilsunni komið í pessari bar áttu er áríðandi fyrir pá sem vilja sigra, að verja sig fyrir fyrstu ein- kennum veikindanna. Ef fyrstu ein kenni nyrnaveiki og meltingarleysis oru látin eiga sig verða afleiðingarnar opt og tíðum hinar verstu, par við bætist hvernig menn spila með heilsu sína, með pví að reyna öll möguleg meðöl, sem gagnslaus eru. Dað er pví mjög mikilsvert að pekkja jafri gott og áreiðanlegt meðal og Dr. Williams Pink Pills. James Maepher son, greiðasöluhúss haldari í porpinu Lancaster í Glengarry county hefur haftgreiðasölu í Lancaster í rnörg ár og er pví vel pekktur, ekki aðeins heima í bænum, heldur líka út f frá f samtali við einn frjettaritara bárust f tal veikindi hans og hvernig honum hefði batnað. Hann sagði:—„Fyrir hjer um bil tveimur árum kom eitt hvað ólag á öll meltingarfærin. Jeg varð alltaf annarslagið að liggja í rúminu. Jeg reyndi margt en batn aði lítið. Annars varð jeg nokkuð hress, en pá yfirtók veikin mig aptur með enn meiri ákafa en áður. l>ann ig hjelt pað áfram par til að jeg fór að veikjast í nyrunum, og jók pað ekki lítið pjáningar mínar. Jeg fjekk enga hvfld pvf að jafnframt og jeg fann til veikinda ónota í lifinn, hafði jeg stöðuga verki f mjóhryggnum Þegar jeg leytaði til læknis var jeg orðin æði pjáður, en batnaði pví ögn í bráðin; en svo pegar jeg hjelt leng- ur úfram að brúka meðölin eptir fyrir- aögn læknisins, stóð jeg alveg í stað. Jeg hafði mikið heyrt látið af Dr. Williams Pink Pills. Konan rnín hafði trú á peim og eggjaði mig til að reyna pær. Mjer pykir vænt um að jeg Ijet eptir orðum henuar, pví pegar jeg var búinn úr einni öskju fann jeg ofurlftinn bata og hjelt jeg pá áfram að brúka pillurnar par til jeg var orð- inn alveg heilbrigður. í sumar fann jeg til sömu veikinnar aptur, og reyndust mjer pá pillurnar eins og áður. En í pað skipti pekkti jeg pillurnar og liafði trú á pví að pær gætu bætt mjer, og purfti pví ekki að vera að prófa yms ópekkt og ónyt meðöl eins og jeg hafði áður gert. Jeg get bætt pvf við að bæði jeg sjálfur og Mrs. Macpherson hafa íiaft mjög gott af brúkun Pink Pills, og get jeg pví einarðlega mælt með peim við alla pá er pjást á líkan hátt og við“. Dr. Williams Pink Pills lækna með pví að smjúga inn að rótum sjúk- dúmsins. Pær byggja upp og endur- næra blóðið og styrkja taugakerfið, og reka pannig sjúkdóm úr líkaman- um. Varist allar eptirstælingar með pví að gæta vel að, að á hverri öskju, sem pið kaupið standi nafnið, Dr. William’s Pink Pills for Pale People. AUTHUR P. THORNB, Chattdotte- Town, P.E.I., says: ‘‘I liavo usod Dr. Chaso’s Catarrh Cure, and it uot oulygave relief but mado a permauont curo.” Dr. Chase’s Catarrh Cure NEVER FAILS TO CURE Cold in tlie Head, Hay Fever, Rose Cold, Catarrhal Deafness, Foul Breath, Loss of Taste and Smell, and Catarrh in all its forms. Ca” Contsins no Oocobp, Price,25 cents. complete with blower. Bold by nll dealern, or Edröamioii, Bates <fc Co., Toronto, Ont. Peningar til Ians gegn veði f yrktum löndum. Rymilegir skilmálar. Farið til Tljc London & Catjadiaq Loan Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., Winnlpkg. eða S. Clirisfo|ilier.son, Virðingamaður, Grund & Baldur. & ISJO PATENT- NO PAY- l’ook ou Patents Prizes on Pafenfs 200 Inventions IVanted „AiW o„o Bending Skotoh and Descriptlon mav quickiy asccrtam, free, whother an invention i's íonfiai ly.-P.ate2.,ai>Ie- Romniunications ntrictly coiiíideutial. iees motierate. * MaRION & MarioN, Experts TEMFI.B BtHiDIIfi, 185 ST. JUHKS ST., MOITRFIL Theonlv flrm ..f GRADUATK KNGINKKRS in ti'O Dominion tranaaoting pateut husiness b, clusiv. ly. Mentwnthis J’ap'r es. Gamalmenui ogaörir, uias pjást af gigt ogj taugaveiklan æt.tu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owkn’s Elkctric beltum. Þau eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. Það er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í gegnuin lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvf sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. Þeir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplysingar beltunum við víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man Nyir Kaupendur LÖQBERGS^ fá blaðlð frá byj jun sögunn- ar „Sáðmennirnir“ til 1. jan- úar 1899 fyrir eina $2.00 ef borgunin fylgir pönfun- inni eða kemur oss að kosín- aðarlausu innan skamms. Þeir sem ekki haía pen inga nú sem stendur geta eins fengið blaðið scnt tii sín strax, og ef þeir verða búnir að borga $2.00 tím- anlega í haust fá þeir sömu kjörkaupin og þótt þeir sendu borgunina strax, en annars verður þeim reikn að blaðið með vanalegu verði. 185 *ar stofa latrar, sjálfselskufullrar og að lfkindu uPplystrar konu. Greifafrúin sjálf var engin mótsögu við pes Ul9urstöðu. Uún sat á mjög lágum stól og teyg ®turnaj aein jlún jiafflj moi-frunskó á, yfir að viðt ® áinum, sem logaði glatt á arninum. Hún hjelt riiariti, og geispaði á meðan liún var að blaða í p, j Ún Var ekki eins holdug eins og inaður skyldi ha ^yndað sjer af hinum kvapalegu og rauðlitu? ^’hnum hennar. Augu hennar voru dauf og svef k- Kona pessi var persónugjörfingur svefns c keispa. u IIún leit npp, og sneri sjer letilega við í stóh Ql> til að atliuga hvernig dimmdi í loj>tinu úti fyr lQurn tvöföldu gluggum. k »Ó! Hvenær ætli kveldverðar-tíminn ætli u 0rr>a?“ sagði hún upphátt við sjálfa sig á írönsku. u . lijett um leið og hún sleppti orðinu, hætti sön| ortnn í klukkum á sleða, sem kom akandi að húsin S stanzaði snögglega úti fyrir stofugluggunuin. breifafrúin stóð strax á fætur og gekk a Þeglinum ofan við arinhilluua. Hún lagfærði hí jjj.j °K rjetti við silkiflöjels-húfu, sein hún hafði ðlnu sem að jafnaði hallaðistápví. Hún horfi ^ ^ynd sína í speglinum vantrúarlega, eins og ekl aur &staBðula«st- Hún sá par liið uppbólgna, rauð jjj. ht miðaldra konu, sem gefin er fyrir að láta epti Uru smá girndum sfnum. A meðan hún fjekkst við petta ávaxtarlitl 192 „Já, hann gipti sig í gær“, svaraði Steinmetz, Pjer voruð ekki viðstaddur!“ sagði greifa- frúin ineð upplyptum höndum. „Auðvitað ekki, fyrst jeg var lijer“, svaraði Steinmetz. Greifafrúin byrjaði á reglulegri ræðu um pað, hvað pað væri svívirðilegt að giptast öðrum en landa sínum. Rödd liennar var bitur og orð hennar voru allt að pví skammayrði. Þar eð pað var auð- sjeð, að Steinmetz var ekki að hlusta á hana, pá sneri hún máli sínu sjerílagi til baróns de Ghauxville. Steinmetz stóð í sömu sporunuin dálitla stund, en svo sneri hann sjer að lvatrínu, án pess að líta á hana, og sagði: „Það er hættulegt fyrir yður, að vera inni í þessari heitu stofu í pessurn loðklæðum“. ,,Já, pað er satt“, svaraði Katrín fremur veiklu- lega. „Jeg ætla að fara frain og klæða mig úr peim“. Steinmetz opnaði hurðiua fyrir Katrínu, en leit ekki framan í hana. XVI. KAPÍTULI. I’UNNI KNDINN Á FLKYGNUM. „En jeg verð að játa að jeg skil ekki, hvers vegna ekki má kalla mig prinzessu Alexis—það er ekkert við nafnbótina, sem maður þarf að skammast 181 „Var pað Karl Steinmetz?“ sagði ChauXville. „Já,“ svaraði Vassili með sama sjerlega brosið á andlitinu; „pað var Karl Steinmetz“. „Og er petta allt, sem pjer getið sagt mjér?“ sagði Chauxville og gaf nákvæmar gætur að andliti fjelaga sfns. „Svo jeg sje alveg hreinskilinn við yður,“ svar- aði Vassili, sem hafði aldrei verið fullkomlega hrein- skilinn við neinn mann á æfi sinni, „petta er allt, sem jeg vil segja yður“. Claude de Chauxville kveikti í sfgarettu, og gaf eldspytunni miklu meiri gauin en nuuðsyn virtist til. En að pví búnu sagði hann stillilega: ,,I rinz 1 aul er vinur minn, og paö getur verið að jeg dvelji hjá honuin um tfma í Osterno“. Brosið á andliti Vassili’s varð vingjarnlegra, og hann sagði með mestu hægð: „Ekki pó á meðan Karl Steinmetz er par & slóðum“. „Það má vera, að hinn sluDgni Karl Steinmetz verði fluttur á annan stað, par sem hann gerir meira gagn,“ sagði Chauxville. „Það er nú kominn nyr spæll í pýzka hjólið hans“. „Ó!“ sagði Vassili. „Já, prinz I’aul er f pami veginn að gijitast. ... ekkju Sydney’s Bainborough,“ sagði Chauxville. „Sydney’s Bamborough,“ át Vassili eptir hugs- andi, og lýsti svipurinn á hinu fríða andliti hans al- gcrðu sakleysi. „Jeg hef heyrt nafnið áður“,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.