Lögberg


Lögberg - 30.09.1897, Qupperneq 6

Lögberg - 30.09.1897, Qupperneq 6
6 LOOBEHG, FIMMTUDAGINN 30. SEPTEMBER 18y7. Brúará. (Eptir dr. Krtiezka ». Jaileii). Eio breiðfeld íí og brú á miðri heoni er bysna kyuleg sjón, og eitt í þeirri undrakeðju, er spennir u a allrar jarðar frÓD, með margvíslefrri mótun náttCirunnar, er myndir ýmsar Ijær.— JB'rá jrljfifri greiut, að iðustraumi unnar pá eyjrló frullin hlær og perlufansiun friðarbogalitum húu fajrurt lystur á í foss er beljar beint með froðuglitum af berjri niðrí gjá, uiiz fossandinn J>ar neðra í blástraum hver bragna mælir J>á: [breiðist, Sú sjón var d/rðlejr, sízt úr minni’ hún eyðist, er sá eg Brúará. * Stgr. Th. —Þjóðólfur. Avai p til Isleudinga. íslendingar! Það var alveg njftt, að heyra full- trúa btjórnarinnar á alpingi f sumar lysa f>ví yfir, að stjórninni væri [>að áhugamál, að fá samþykkt frumvarp um breytingar og endurbætur á Stjórnarskipun vorri- Umbæturnar voru J>aer, að skipaður yrði sjerstakur ráð- gjafi fyrir Island, er eigi hefði önn- ur stjórnarstörf á hendi, skildi og talaði islenzka tungu, eða með öðr- um vœri Islendingur, œtti sæli á alþingi og bœri ábyrgð fyrir þvi á allri stjórnarathöfninni. Eðlilegt var, að þingið tæki til rækilegrar íhugunar jafnpyðingar- mikið tilboð og þetta, einkum þar sem þingmálafundir síðastliðið vor virtust yfir höfuð benda til þess, að þjóðin vildi eigi hafna samkomulagi, ef verulegar bætur feugjust á stjórn- arfarinu, þótt ekki fengist allt í einu. Samkomulagsleiðin, sem þannig lá fyrir þinginu, var þá sú, að senda frá sjer frumvarp byggt á hinum framkomnu tilboðum og taka eigi inn I það atriði, sem full vissa væri fyrir, að stjóruin alls eigi vildi aðhyllast að svo stöddu. Þessa leið vildum vjer fara, þar sem vjer álitum, að hinar framkomnu yfirlysingar af stjórnarinnar hálfu tiefðu í sjer fólgnar mikilsverðar um- bætur á hinum tilfinnanlegustu göll- um á stjórnarfari voru, og sem jafn- framt væri mjög vænlegar til að vinna oss fullt og óskorað sjálfsfor- ræði 1 vorum eigin málum, áður en langt um liði. íljer lá eigi fyrir nein fullnaðar- samþjkkt af þÍDgsÍDS hálfu, þar sem um stjórnarskrárbreyting var að ræða, en hitt var oss áhugamál, að þjóðin sjálf fengi við þingrof og njjar kosn- ingar tækifæri til að láta uppi álit sitt um hinar framboðnu endurbætur. Þetta fór á annan veg, þar sem frumvarpið var fellt, og vjer fengum þess ekki ráðið, að þessu mikla vel- ferðar- og vandamáli væri skotið und- ir atkvæði þjóðarinnar. Þar sem nú stjórnin hefir ljst því yfir, að henni sje það áhug&inál, að samkomulag fáist um þessar verklegu og að mörgu leyti verulegu umbætur á stjórnarfarinu, er hafnað var af meiri hluta neðri deildar, getum vjer gert ráð fyrir, að þingið verði, ef stjórnin vill fylgja málinu fram, leyst upp að konungs boði og stofnað til njrra kosninga. Það er þvf áríðandi, að þjóðin geri sjer það ljóst, hvort hún vill ganga að líkum boðum og fram hafa komið á þessu þingi, eða hefja njja stjórnarskrárbaráttu, sem eptir öllum horfum eru lítil líkindi til, að verði til verklegs árangurs fyrir land og lyð um langan ókominn tfma. Vjer viljum fara samkomulags- leiðina til þess að koma fram nauð- synlegum, verklegum umbótum á stjórnarfarinu, án J>ess þó að sleppa í nokkru landsrjettindum vorum eða sjálfstjórnarkröfum. ísi.endingak! Mál þetta kemur nú undir dóm yðar, og fyr eða sfðar eigið þjer að skera úr þvf með atkvæði yðar, hvort halda skuli þessa leið. Oss dylst eigi, að þessi leið er hin heppilegasta, eins og málið nú horfir við, og skorura á yður, að styðja að því af alhug og ýtrasta megni, að sætt verði nú fær- inu til að stíga þetta þýðingarmikla spor áfram á sjálfstjórnarbraut vorri. Al[>ingi, 26. ágúst 1897. Björn Sigfúss., Guðl. Guðmundson, 1. þm. Húnv. (>m. V.-Skaptfell. Halld. Danfelsson, þm. Mýramanna. Jens Pálsson, þm. Dalamauna. Hallgr. Sveinsson, 2. kgk. þm. Jón Jensson, þm. Rvíkinga. Jón Þórarinsson, Jón Jónsson, 2.þm.K.-ogGullbr.-s. þm. A.-Skaptaf. Kristján Jónsson, Sigurður Jensson. 3. kgk, þm. þm. Barðstrend. Sig. StefánssoD, Skúli Thoroddsen, 1. þm. ísfirð. 2. þm. ísfirðinga. Valt. Guðmundss., Þork. Bjarnason, þm. Vestm.eyinga. 6. kgk. þm. Þórh. Bjarnarson, Þorleifur Jónsson, þm. Borgfirð. 2. þm. Húnv. Sorgarstiiiiiiin í Hamilton Snuið í gleðisöng—Og þjdningar eru burt- Jlcemdar af hinu mesta allra meðala— South Ameriran Hheumatic Cure. Mr. I. McFarlane, 246 Wellington St.N., Hamilton, segir: „Jeg var mjög siæmur af gigt í margarvikur—læknaðistaf tveim flöskum af Soutli American Kheumatic Cure“. Mrs. Ptiillips, eldri, á horninu á Hunter og Gaith sts., Hamilton, segir: „South American Kheumatic Cure er íljótasta lækning við gigt, sem jeg hef nokkru sinni reynt“. Mrs. Parkin, Bin- brook, segir: „Jeg hafði svo vonda liða glgt að jeg gat ekki stigið í fæturna; kval- irnar voru ógurlegar. Ein flaska iinaði mikið—4 flöskur læknuðu að fullu“. Mr. J. S. Bates. Grandford, rkrilar: „South American Kheumatic Cure er besta meðal í heimi við fluggit. Hef reynslu fyrir því og veit hvað jeg segi“. XXXXXXXXXXXXX XX XX X • X X X X X X X X X X X * X X X X X X X X X X É X X XX XX xxxxxxxxxxxxx NOKKUR ORD UM BRAUD. Líkar ykkur gott brauð og smjör? Ef þjer hafið smjör- ið og viljið fá ykkur veru- lega gott brauð — betra brauð en þjer fáið vanalega hjá búðarmönnum eða bökurum—þá ættuð þjerað ná í einhvern þeirra manna er keira út brauð vort, eða skilja eptir strætisnafn og núme- ykkar að 370 eða ! 79 Main Street, W. J. Boyd. Bezta „Ice Cream“ og Pastry í bænum. Komið og reynið. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Mr. Lárur Árnason vinnur í búSinnf, og e því hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl þegarmenn vilja fámeiraf einhverju meðali, sem þelr haía áður fengið. En œtið skal muna eptirað sanda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnm eðn pökknuum OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja Scandiiiavian Uotcl 718 Main Stkkkt. Fæði $1.00 á dap. FRANK SCHULTZ, Fitjancial and Realj Estate Agent. Gommissioner itj B. f^. Cefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAN COMPANY OF CANAD^. Bildur - - Man. Dr. G, F. Bush, L..D.S. TANNLÆKN R. Tennur fylltar og dregnar út ánsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. Selkirk Tradina co’n. VERZLUNBRMENN Wcst Selkirl^, - - Marj. Vjer bjóðuin ykkur að koma Ofr skoða nýju vorvörurnar, sem við erum nú dasjlega að kaupa itinn. Brztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af hveiti mjöli og gripafóðri, og þið munið ætíð finna okkar prísa þá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRALINfr COT. Northera Pacifio Ry. TXJVHE CLfiŒiID- MAIN LINE. Arr. Lv. Lv. i i.ooa I-25P ... Winnipeg.... I.OCp 3-oop 0.55 a n-55a .... Morris .... 2.z8p 3 «SP 5 -15 a a ... Emerson ... 3.20 p 3 38a 4.15a a .. . Pembina.... 3.35 p 9.30 p 10.20p 7.30 a . . Grand Eorks. . 7.05 p 5.55 p l.lop 4.05 a Winnipeg Junct’n 10.45p 4.00 p 7.30a .... Duluth .... 8.00 a 8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a 8 OOa .... St Paul.... 7.15a 10 30a .... Chicago.... 9.35* MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv. Lv ll.OOa 1.25p ...Winnipeg. . 1.00 a 6. ða 8,30p 11.50a 2.35p 7.00 P 5.15p 10.22 a .... Miami 4.06 p 10.17 a 12.10a 8.20a .... Baldur .... 6.20p 3,22 p 9.28 a 7.25a . .. Wawanesa... 7.23p 6,0*2 p 7.00 a 6.30 a .... Brandon.... 8.20p 8.30 p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr. 4 45 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 p m 7.30 p m 9.30 a m CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Maiu St Winnipkg, Man. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN,, pakkar íslendingum fyrir undanfarin uóð við sklpti, og óskar að geta verið jieim til bjenustu framvegis. Hann selur í lyfjabúð sinni allskonar „I atent*4 meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur apothekinu. Hann er bæði fús og vel fæða ulka fyrtr yður allt sem þjer æskið. MORTHERN li PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VE8TURS Til Kooteney plássins,Vietoria,Van couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific línum til Japan og Kína, og strandferða og skommtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Deir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allrastaðí aust- ur Canada og Bandaríkjunum I gegn- um fet. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfratn eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef þeir vilja. TIL GAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New Vork og Philadelphia til Norðurálfunnar. Éínnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinlord, Gen. Agent, á horntnu á Main og Water strætum Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. gWBBMBBEBBMB— Sjerhvað það er til jarðarfara neyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. <S. J. Joltmtn^son, 710 IHojöö abc. 184 fram í hinuui eogil-saxneska þjóðflokki. Það er álit vort, að úr þjóðablendingi verði hinar beztu og þrautseigustu þjóðir, og vjer gefum í skyn, að vor þjóðblendingur sje hinn eini happasæli þjóðblend- ingur. Fiestir af oss kannast ekki við, að það sjeu aðrir heppilegir þjóðblendingar til, og mjög fáir viðurkenna þann sannleika, að nútíðar Rússinn er ávöxturaf sambandi og blendingi þriggja þjóðflokka, Bem bezti hlutinn af er Tartara flokkurinn. Dað er fróðlegt að kynna sjer nútíðar Rússann, þvl hann hefur enn eptirstöðvar af smekk villiþjóða, og hefur það tækifæri sem hin mesta menning getur veitt til að fullnægja þessum smekk sínnm. Bezti hluti hans kernur úr austrinu, en hinn versti frá Paríaarborg. Greifafrú Lano7Ítch var af þeim skóls, sem tlðkaðist 1 Pjetursborg og Moscow fyrri hluta þess- arar aldar, skóla, sem t&laði ekki rússneska tungu, heldur að eins frönsku, sem þóknaðistað setja bænd- urna í flokk með dýrunum I haganum, og sem út leit fyrir að ætti von á að flóðið kæmi bráðum. Stázstofa greifafrúarinnar, sem sneri fram að Neva-fljótinu, hafði einkenni hennar sjálfrar. Kam- elíu-blómstur skipuðu æðsta sætið í öllum blóma- hylkjum í stofunni. Franskar skáldsögur rjeðu ríkj- um á hliðarborðunum. £>að var of heitt í stofunni, stólarnir voru of mjúkir, og hið siðferðislega and- (unslopt var of þunnt. Maður gat sjeð, að þetta Í89 „Mjer er sannarleg gleði að hitta yður“, svaraði Steinmetz. Greifafrúin leit frá einum þeirra til annars, og var bros á hinu heimskulega andliti hennar. „Ó!“ hrópaði hún, „hve ánægjulegt er ekki að hitta gamla vini! t>að minnir á liðna tíma.“ Og í þessu vetfangi opnaðist hurðin aptur og Katrín kom inn í stofuna. Hún var nærri því falleg I hinum ríkmannlegu loðfelda-klæðum slnum. Hún heilsaði Steinmetz með hlýju handabandi, og hin djúpu augu hennar virtust leita að einhverju í andliti hans, sem henni væri mjög áriðandi að vita. „Hiaðan komið þjer?“ spurði hún í ílýti. „Frá London“, svaraði hann. „Katrín“, hrópaði greifafrúin, „þú ert búin að gleyma Monsieur de Chauxville! Hann sat undir þjer þegar þú varst bam“. Katrín sneri sjer við og hneigði sig fyrir Chauxville. „Jeg mundi hefða ]>ekkt yður þó við hefðurn hitzt af hendingu“, sagði Chauxville. „Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er barnið smámynd af hinuin fullorðna—eða er ekki svo?“ „Það má vera“, sagði Katrín, „og þegar smá- myndin stækkar, þá missir hún fínleikann, setn ynd- islegleiki hennar var innifalinn í“. Hún sneri sjer aptur að Steinmetz, eins og hana langaði til að balda áfram samtali sínu við hann. 188 hefði farið öðruvísi. Þá hefði Stefán setið heima í næði, í staðinn fyrir að vera í Tomsk, er hann ekki þar, eða er hann í Tobolsk? Jeg man aldrei í hverj- utn staðnum hann er. Jæja, Katrín segir, að við verðum að vera í Pjetursborg í vetur, og—svo verð- nr svo að vera!-‘ Steinmetz ypti öxluin og brosti vorkunnsamlega. Hann tók sjer ekki nærri mótlæti greifafrúarinnar, eins og osshinum hættir við þegar ræða er um vand- ræði náungar.s, sem ekki þyngja á voru eigin baki. Það kom heim og saman við fyrirætlanir hans, að Katrín væri í Pjetursborg, og það er hætt við, að til- finningar greifafrúar Lanovitch hafi vegið lítið á móti því sem Karli Steinmetz kom vel. „Ó, jæja,“ sagði hann, „þjer verðið að hugga yður við það, að Pjetursborg er skemmtilegri fyrir að sumt af okkur er hjer. Hver er þetta—er hjer kominn annar gestur?“ Hurðin opnaðist skyndilega og Claude de Chauxville kom inn, eins ljettur og yndislegur í lireifingum eins og vant var. „Sælar verið þjer, greifafrú,“ sagði hann og beygði sig yfir liönd hennar. Svo rjetti hann sig upp, og þessir tveir gestir brostu óviðkunnanlega hvor framan í annan. Stein- metz hafði baldið, að Chauxville væri í London. Hiun siðarnefndi hafði talið víst, að Steinmetz væri bundinn við störf sín I Gsterno. „Mjer er gleði að hitta yður,“ sagði Chauxvilla og tók í hönd Steinmetz.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.