Lögberg - 28.10.1897, Page 1

Lögberg - 28.10.1897, Page 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skriísiofa: Afgreiðslusiofa: PrentsmiSja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer S cent. Lögberg is published every Thursday I y The Lögberg Printing & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winniteg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payal 1 in advance.— Single copies 5 cents. 10. Ar. Winnipeg’, Manitoba, flmmtudaginn 28. október 1897- Nr. 42. $1,8401 VERDLAUNDM Verð'ur geflð á árinu 1897’ sem fyigir: 12 Gendron Bicycles 24 Gull úr 1« Sctt af Silfurbiínadi fyrir Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn sjer til ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. REYKID MYRTLE NAVY TOBAK. jy Tukið eptir,að hver plataog pakki af skornu tóbaki er merk T & B. FRJETTIR CANADA. Stjórnin í Ottawa er nú að gefa út ný frímerki, og er svo tilætlað að f>au verði til sölu 1. desember næst- komandi. Á frimerkjunnm verður mynd Victoríu drottningar, eins og hún lítur út nú, en ekki eins og hún leit út f>egar bún var krýnc1, Elns’ þriggja og fimm centa frímerkin verða græn, rauð og blá, samkvæmt reglum póstsambandsins, en Oll hin verða með sama lit og að undanfOrnu. Tollmáladeildin i Ottawa, hefur nýlega gefið út reglugerð fyrir inn- ilutningi á gagnskiptilegum vörum. í reglugerðinni eru tvær breytingar, fr& gamlafyrirkomulaginu. Til f>ess, að gagnskiptilegar vörur komist tol»- lausar inn 1 landið, parf að fylgja f>eim James Ryan hefur alllav tegundir af V etrar-Skóf ataði-^ BiHegum Yfirskom og Rubbers fyiir karlmenn kvennfólk og börn. Haust-Skö til að brúka úti á strætum og Haust-Slippers inni við, Allar tegundir, med mismunandi verdi. Stærstu birgðir af karlmjnna Moccasins Sokkum og vetlingum í bórginm. Að eins ökomið austan að mikið af Kist- um og ferða-Töskum, sem verða seldar fyrir lífið, io prct. afslátt gef jeg sjerstaklega íslendingum, sem kaupa fyrir peninga út í hönd. Munið eptir því, að Frank W. Frið- riksson vinnur í búð minni og talar við ykkur ykkar eigið móðurmál, 676 Main Street. eiðfest yfirljfsing, frá J>eim, sem J>ær sendir, um það, að vöruruar bafi verið framleiddar í landinu, er f>ær eru sendar frá, og að f>ær sje gagnskipti- legar, samkvæmt samningi á milli landanna. E>etta purfti áður að eið- fe3ta frammi fyrir dómara, eða nótarí- us, en f>ví hefur verið breitt þannig, að nú gildir vottfest yfirlysing, og getur J>ví sá, sem vörurnar sendir, látið einhvern sinna eigin manna upp- áskrifa yfiriysinguna sem vitni. E>etta hefur allmikla f>yðingu fyrir kaup- auda, með f>ví, að á Englandi f>arf að borga frá ] til 5 shilling9 í hveit skipti, sem eiður er tekiun af manni. Hin breytingin er sú, að sje vörusend ingin innan $10 virði, J>á gildir yfir- lysing frá móttakanda. 1(A\DAKÍK1\. Voðalegt-'j&rnbrautarslys varð á New York Central járnbrautinni síð- astliðinn sunnudagsmorgun. Fólks- flutningslest & leiðinni frá Buffalo til New York steyptist út af sporinu og niður í Hudsonsfijótið. 3 svefnvagn- ar (af 6) slitnuðu, til allrar lukku, aptan úr lestinni J>egar slysið vildi til, og voru J>eir J>ví f>að eina, sem ekki fór í fljótið. Bátur var á fljótinu skammt frá, og kom f>ví strax mann- hjálp. Mörgum varð bjargað áður en >eir drukknuðu, cn 20 manns fórust. Fowler reiðhjóla fjelagið I Cbica- go varð gjaldþrota i síðustu viku. Sagt er að skuldir f>ess muni vera um íi500,000, og eignirnar langt um iiii’ini en f>vi nctnur. 500 menn unnu lijá J>essu fjelagi. Dr. FriðJ>jófur Nansen, heim- skautsfarinn, kom til New York f>aun 23. J>. m. Ilonum var haldin veizla um kveldið af ameríska landfræðis- fjelaginu. í ræðu sinni sagði hann meðal annars, útaf norðurferð sinni. „Við höguðum ferðinni eptir (mynd un okkar, og allt reyndist eins og við bjuggumst við. Mjer er óhætt að fullyrða, að Norðurheimskauts-ráðgát an er að mestu leyti ráðin. Pað er djúpur sjór norðurfrá, og f>að er sann- að, að ísinn f>ar er á ferðinni en ekki óbreifanlegur, eins og menn hafa ímyndað sjer. ísinn er tiltölulega f>unn skán á 2000 faðma dypi. I>að er ekki óliklegt að í pví hafi sje norð- urpóllinn. Jeg ímynda mjer að ekk- ert ófundið land sje til fyrir norðan Síberiu-strendur; en [>að geta verið ókönnuð lönd nær. Að minni byggju er vandalaust að finna norðurpólinn. Til f>ess eru ysmir vegir. Ein að- ferðin er sú, að fara i gegnum isinn eins Og skipið „Fram“ gerði. Jeg held f>að sje lika alhægt, að komast [>angað & hundasleðum, og er J>að, heyri jeg sagt, aðferðio, sem næst & að reyna“. Hinn 5. [>. m. hjeldu hluthafar Northern Pacific járnbrautar-fjelags- ins ársfund sinn í New York. Skýrsla sú, um ástand fjelagsins, sem J>ar var lögð fram, nær yfir 10 mánaða tiina- bilið írá 1. sept. 1896 til 30. júni f>. á. Tekju-reikningurinn yfir f>etta tíraa- bil sýnir, að inn hafa komið $14,941,- 813; borgað J>ar af starfskostnaðnr $9,155,872 og í skatia $428,980; tekjur af brautinni að fr&dregnurn kostnaði $5,356,904; aðrar tekjur $255,340; tekjur alls að frádregnum kostnaði $5,612,365. Leiga borguð af skuldabrjefum $5,110,248; strykað út af bókunum $13,228; mismunur eða breinn gróði $489,828. Lengd aðalbrautarinnar er 4,375 mílur; fje- lagið á uin 34,000,000 ekrur af landi, og er mest af f>ví fyrir vestan Miss- ouri ána. A 10 máuaða tímabiliuu var land selt fyrir $418,024, og úti- standandi var fyrir selt land 30. júní $1,205,584. Gulnsóttin, sem geysar »i ríkjun- um Alabama, Mississippi og Louisiana, fer heldur versnandi, og ástandið i J>es8um ríkjum er hið aumasta. Allar samgöngur eru bannaðar, og sumstað- ar er hætt að l&ta lestir ganga eptir járnbrautunum. öll verzlun stendur kyr, og er J>að mjög skaðlegt, sjer- staklega um f>essar mundir, sem er vanalegi timinn til þess, að selja bað- mullar-uppskeruna. Gulusóttin gerir ef til vill mesttjón með áhrifum henn ar á samgöngur og verzlun, vegna pess að tiltölulega f&ir deyja úr benni. t>egar sóttin kom upp í bænum Seima i Alabama-ríkinu, pá flýðu 2,400 af 2,700 bæjarbúum. Fjöldi fólks yfir- gefur allt sitt og ýmist leitar sjer skýlis hjá bændum, eða býr í tjöldum útí skógum og útilokar sig þannig frá öllum samgöngum við aðra menn. Á meðal bæja þeirra, sem sóttin hefur komið upp í, I Alabama, e-u pessir taldir: Mobile, Flomaton, Seima, Wager, Wheelersville, Whistler, Mount Meigbs og Notasulga. Union Pacific járnbrautin á að seljast hæst bjóðanda næsta mánu- dag. Búist er við að J>vf, að hún muni verða eign Breta. tJTLÖM). Á Englandi er nú verið að smiða 87 herskip, og tiibeyra 34 af þeini stjórnum annara landa. rýnir petta hvað ötullega gengið er fraui í J>ví að auka herbúnaðinn í Norðurálfunni. Áin Fronti, & Ítalíu hefur flætt yfir bakka sína og gert stórtjón á ýmsum stöðum, bæði á löndum og byggingum. Nokkrir menn hafa farist í flóðinu. Skæð gulusótt hefur komið upp í Jamaica. Sagt er hún hafi aldrei áð- ur verið jafn mannskæð J>ar. í stað inn fyrir 30 af hundraði áður, deyja nú allt að 75 af hundraði. Ferðir paðan til Bandarikjanna eru harðlega bannaðar, og er búist við að þetta verði mjög tilfinnanlegur hnekkir fyrir verzlunarmál eyjarinnar. Fyrir nokkru siðan var f>að gefið í skyn, af ýmsum enskum blöðum, að Salisbury lávarður mundi innan skamms segja af sjer ráðaneytisfor- mennskunni. Salisbury lýsti yfir pvi, að pessi orðrómur hefði ekki við ncitt að styðjast, og var pví trúað; en nú er aptur byrjað á sömu sögunni, og úr nú einn úr Salisbury-ráðaneytinu borinn óbeinlínis fyrir pví. Búist er við, að hertoginn af Devonshire og Mr. Balfour muni báðir sækja um f>að, að verða eptirmenn Salisbury ef hann segir af sjer. Nefndin, sem nýlega sat á fundi i Berlín, til pess að ræða um meðferð á holdsveiki og á hvern hátt frekast verði spornað á móti útbreiðslu hennar hefur komist aðsvolátandi niðurstöðu: Iloldsveikis ,,bacillan“ er orsökin til sýkinnar. I>essi „bacilla“ er ekki til í neinni skepnu, nema manninum. Holdsveikin er sóttnæmur sjúkdóinur, en gengur ekki I ættir. Það er ákjósanlegast, að peir, holdsveiku sjeu aðskildir frá öðrum, og J>ar, sem ástandið er eins og í Noregi, ætti slikur aðskilnaður að vera skipað- ur með lögum. Ur bænum. Kapteinn Sigtr. Jóaasson og Mr. John A. Macdonell komu heim úr Nýja-íslands ferð sinni á mánudaginn. Kapteinn Sigtr. Jónarson fór aptur á miðvikud8gsmorguninn ásamt öðrum >ingmönnum til þess að yfirlita hina nýju L. M. R. & C. Co. j&rnbraut, sem vanalega pekkist undir nafninu, Dauphin-j&rnbraut. Hann bjóst við að korna aptur úr peirri ferð á morgun. Lúterskir Þjóðverjar hjer, i Mani- toba og Norðvestur landinu, hafa nú myndað nýtt kirkjuf jelag, og er pað fyrsta lúterska kirkjufjelagið, sem sá >jóðflokkur hefur myndað á peim stöðvum. í kirkjufjelaginu eru 6 prestar og 52 söfnuðir, sem þessir 6 prestar J>jóna. Skýrðir meðlimir kirkjufjelagsins eru 5,270 að tölu; par af eru 2,300 fermdir. P'jelagið hefur samþykkt grundvallarlög „General Council“, ogsótt um inngöngu í J>ann fjelagsskap. Mr. Benont Stefánsson, Gardar, N. D , og Mr. S. O. Sigurðsson, Akra, N. D. lögðu af stað hjeðan í síðastl. viku til J>ess að skoða land i Swan River da'n im, Mr. Benoni Stefáns- son kom til baka i gær, en hinn varð eptir I Dauphin og ætlar hann að byrja að byggja á landi nálægt Fork River. Þeir hittu Mr. Tbeo. Burrows I Dauphin og áleit hann ekki ráðlegt fyrir f>i að ft-rð st vestur i Swan Riv- er dalinn & [)»S3um tíma árs, vegna >ess líka, að enn væru 25 mílur af leiðinni illfær vegleysa. Ef íslend ingar ætla sjer að ná I beztu löndin í Svvan River dalnum, pá ráðum vjer >eira til pess, að fara sinna ferða og skoða landið. Það sem er fært fyrir menn, eins og Burrows, ætti pá ekki síður að vera fært fyrir unga og friska menn eins og þessir Dakotamenn eru. Ef pessir menn hefðu skoðað pað land, sem f>eir ætluðu sjer pegar þeir fóru hjeðan, og litist vel á f>að, pá er lík legt, eptir pví sem peir sögðu, að ná lægt 40 íslenzkir landtakendur h vfðu flutt þangað vestur á næsta vori. Kæru viösviptavinir. Þar eð verzlunin í búð minni hefur gengið mjög Akjósanlega petta haust, mjer fráverandi, finn jeg nú skylt að þakka öllum mÍDum viðskiptavinum innilega fyrir sina velvild í gegnum viðskipti peirra petta haust og sömu- leiðis á liðuum timum. Jeg vona að pjer hafið fuudið fullt eins ódýrar og góðar vörutegundir í minni búð að jöfnum hlutföllum og nokkurri annari, pvl jeg gjöri nú inn- kaup hjá hinum beztu heildsöluhúsum í Canada. Jafnframt J>ví sem jeg æfinlegaTaupi ódýran en |>ó góðan varaing til að bera fram fyrir við- skiptavini mina. Jeg 6ska pvi og vona að f>jer haldið áfram að verzla í búð minni, pó pað kunni að drag&st að jeg komist ájlakk til að afgreiða yður. Þ^ð er nú komið á áttundu viku siðan jeg veiktist, en er sem stendur á batavegi og vonast pvi eptir áframhaklandi bata. Munið eptir fallegu myudunum sem J>ið fáið í kaupbæti með J>ví að kaupa 10, 20, 30 eða 40 dollara virði af vörum. Þær eru J>ess virði að láta inn i húsin sín til prýðis. Mikið af vönduðum karlmanna og drengja- fatnaði ásamt yfirhöfnum er nú rjett nýkomið inn. Munið eptir að koma og yfirlíta J>au áður en pið farið ann- að.—Gleymið ekki að búðin er á Northeast oor. Ross avc. & Isabel st. Si'EEAN JÓNSSON. Carsley & Co. Vetrar= Sokkaplogg Það er áríðandi »ð vora í góðum og blýjum sokkktim í þessu lxudi. Við höfum sjerstaka deild af J>eim. Kvenn-sokkar Sljettir og snúnir Cashmere sokl-81* fyrir 25c. Sjerlega vandaðir sokkar me? sömu gerð á 35c og 40c; 3 pör & $1. Ullar sokkar 6—10 þuml. handa kvennfólki og unglingum, tvöfaldir & hnjám, hælum og totuin 25c til 50c eptir gæðum. Karlmanna-sokkar Prjónaðir sljettir og snúnir Worstcd kembdir sokkar 35 og 40c. Þykkir ullarsokkar 15o, 20c, 25c. Vetrar-Nœrföt 25 tylftir af lilýjum kvenDbolum 25 tylftir af drengja-nærfötuin 25 til 50 tylftir af ullar-nærtötum 25 tylftir af hálsbindutn, skyrtnm, krögum og mansjettura með lágu verði. Carsley fc Co. 344. MAIN STR. Sun lan við Portagc ave. WINNIPEG Miug Hoiise. Á móti Hotel Brunswick D. W. FLEURY, sem í síðast liðin sex ár hefnr veríð i „Blue Store”, verzlar nú sjálfur með Karlmanna- og Drengja-alfatnaö, Nærfatnad, Skyrtur, Kraga, Hatta, Híifurcg Lodskinna-vörur - AÐ - 564 MAIN STREET. Næstu dyr norðau við W. Wellband. DHICAGO-BDDIN i EDINBUliG Borgar hæsta msrkaðsverð fyrír Eldivið’, Ull, Sokka, Egg og Sllljer. Við höfum meiri vörubirgðir nú en nokkru sinni áður. Við erum búnir að kaup» fleiri þúsund dollars virði af álna- vöru, svo sem Flannels, Ullar- dúkum, Kjóladúkum o. s. frv. Einnig ákaflega miklar birgðir af vetrarvörum, svo sem Loðhúfum, Loðk&puro, Vetlingnm, Nærföt- ug og Vetrarskóm og Fötum og fatáefnum. Alfatnaði ssljum við með sjerstaklega lágu verði. Við erum íslendingum mikið þakk- látir fyrir umliðin viðskiþti og vonum að þeir komi og sjái okk- ur áður en þeir kaupa annars- staðar. Fie/ci & Brandvo/d, EDINBURG, N. DAK. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main WlNNIPEG, M.A

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.