Lögberg - 04.11.1897, Page 1
LöGBERG er gefið út hvern fimmfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipb:g, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg'
ist fyrirfram.—Piinsttök númer S cent.
Logb ’'i,s published every Thursday by
ThE 'v.^PRINTING & PUBLISH. Co
at 148 f 5tr., WinnipegJ Man.
Subscription "xj per year, payabl
in advance.— •>oies S certs.
10
Ar.
Winnipeg-, Manitoba, flmmtudaginn 4. nóveinbcr 1897-
Nr. 4 3.
$1,840 í VERDLAUNDM
Vei'flur geflð' á árinu 1897’
sein fyigir:
12 Gendron Bicycles
24 Gull úr
Sctt af Silfiirbúmuli
fyrir
Sápu Umbútlir.
Til frekari upplýsinga snúi menn
sjer til
ROYAL CROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
REYKID
MYRTLE NAVY
TOBAK.
Takið eptir,að liver plataog pakki af
skornu tóbaki er merk T & B.
FRJETTIR
CANADA.
Innanríkisráðgjafi Sifton er nú
^ominn aptur til Victoria B. 0. úr
^erð sinni til Alaska. Hann hafði
fkrið yfir fjallgarðinn (gegnum White-
starð) með majór VS alsh og föruneyti
hans, alla leið til Tagish-vatns. Mr.
^ifton mun vaentanlegur hingað til
^asjarins um miðjan Jjenna mánuð ó
^ið sinni til Ottawa.
-„Beaver“Hnan gerði sambands-
sijórninni tilboð um, að flytja Oan-
Rfla-póstinn milli St. John 1 New
örunswick og Liverpool á Euglandi
e‘inu sinni f viku, og hefur stjórnin
tekið því boði. Eins og vjer höfum
&ður skyrt frá,gerðu Allan og Domin-
lon línurnar sameiginlegt tilboð um
James Ryan
hefur allar tegundir
af Vetrar-Skófatnaði_ ■■
Billegum
Yfirskom og Rubbers
fyrir karlmenn kvenufólk
og börn. Haust-Skð til að
brúka úti á strætum og
Haust-Slippers inni við.
^Har tegundir, med mismunandi
verdi.
^teerstu birgðir af karlmanna Moccasins
Sokkum og vetlingum í borginni.
^ eins ðkomið austan að mikið af Kist-
nm og ferða-Töskum, sem verða
seldar fyrir líjið.
10 prct.
^slátt gef jeg sjerstaklega íslendingum,
8em kaupa fyrir peninga út í hönd.
.Munið eptir því, að Frank W. Frið-
‘ksson vinnur í búð minni og talar við
“ kkur ykkar eigið móðurmál,
676 IVIain Street.
þennan póstflutning, en þær gerðu
það a.ð skilyrði að mega láta póstskip
sin sigla frá Portland í Maine á vetr-
um og koma að eins við í Halifax til
að taka póstinn, en að þessu vildi
stjórnin ekki ganga. Beaver línan
fær.þvi allt það fje fyrir póstflutning
sem Allan og Dominion ltnurnar
fengu áður.
Fersætisráðgjafi Sir Wilfrid
Laurier og siglinga- og fiskiveiða
ráðgjafi Sir Louis Davies ætla til
Washington í næstu viku, en ekki er
1/ðum ljóst hvert hið eiginlega er
iridi þeirra er. Það mun J>ó vera í
sambandi við verzlunarmál og ef til
vill Behringssjós selaveiðamálið.
t>ing Norðvesturlandsins var sett
í Regina 28. f. m., en vjer höfum
ekki pláss fyrir neinar frjettir af Jiví
í J>essu blaði.
BAIVDARtKIN.
Gulusykin er nú að rjena í Mem-
phis, Tenn. og fleiri stöðum þar syðra.
t>egar kólnar fyrir alvöru er vonast
eptir, að sykin deyi út og allt komist
í samt lag á stuttum tima.
Síðastl. þriðjudag (2. J>. m.) fór
fram hin fyrsta bæjarstjóra-kosDÍng í
„New York hinni meiri“ (hinum sam-
einuðu borgum New York, Brooklyn
o. s. frv.) og náði borgarstjóra-efni
demokrata, Robert A. Van Wyck,
kosningu með yfir 60,000 atkvæðum
umfram. Detta þ/ðir, að hinn al
ræindi Tamm&ny „bringur14 hefur
aplur náð tangarhaldi á New York,
og fara nú urabætur J>ær, sem gerðar
hafa verið undanfarin ár á stjórn borg-
arinnar, líklega að forgörðum. Eptir
J>vf sem sjest, hefur Van Wyck feng-
ið 210,000 atkvæði, General Trac*
(republican) um 100,000 atkvæði,
Seth Low (borgara fjelags maðurinn)
um 145,000 atkvæði, og George (son-
ur Henry George’s er dó) um 15,000
atkvæði. í allt voru grcidd nærri
hálf milljón atkvæða í J>essu borgar-
bákni, „New York hinni meiri“.—
Demokratar unnu og sigur við bæjar-
stjórnarkosningarnar í Buffalo, N. Y.
Greinilegar frjettir eru ekki komnar
af kosningum í öðrum stórbæjum f
Bandaríkjunum J>egar J>etta er ritað.
Uuion Pacific járnbrautin var
seld við opinbert uppboð 1. p. m. fyr-
ir $57,562,932, og keypti auðmanna-
fjelag eitt hana. Flestir f fjelaginu
eru Bandaríkjamenn, en nokkrir eru
brezkir að sagt er.
Tveir menn steyptu sjer niður af
hinni háu brú yfir Mississippi-fljótið
undan St. Paul, Minn.á laugardaginn
var og drukknuðu báðir. I>eir höfðu
verið að drekka saman, og er haldið
að þeir hafi komið sjer saman um að
fá sjer báðir J>etta kaldabað.
Henry George, hinn nafntogaði
rithöfundur og ,,ein-skatts“ maður,
sem bauð sig fram sem borgarstjóra-
efni í „New YorkTinni meiri“, dó
snögglega 29. f. m., og er álitið að
hann hafi ofboðið sjer í hinum mikla
kosninga-bardaga. Strax eptir lát
hans fengu áhangendur hans son hans
til að bjóða sig fram sem borgarstjóra
efni, og er getið um hvað hann fjekk
mörg atkvði á öðrum stað f blaðinu.
Vjer munum síðar rita um æfiferil
Henry Georges f Lögbergi.
Hiíðarbylur mikill kom f Color-
ado í vikunni sem leið, og fjell svo
mikill snjór, að járnbrautalestir
tepptust, svo dögum skipti. Bylurinn
gerði wikinn sk&ða að öðru lojti. -
tTLÖKD
Almennar J>ing-kosningar fóru
fram á Nyfundnalandi 28. f. m. og
lítur út fyrir, eptir síðustu frjettum,
að stjórn Sir Williams Whiteway hafi
orðið undir við kosningar J>essar, svo
ný stjórn verði mynduð á eynni.
Verkfall vjelstjóranna á Eng-
landi heldur enn áfram, og engar sjá-
anlegar lfkur til að samkomulag ná-
ist bráðlega.
Rosberry lávarður, sem varð leið-
togi frjálslynda flokksins og forsætis-
ráðgjafi á Stórbretalandi eptir að
Gladstone sagði af sjer, hefur n/lega
látið í ljósi, að hann væri samj>ykkur
stefnu Sir Wilfrids Lauriers viðvíkj-
andi fríverzlun, eins og hún köm
fram f ræðum hans í London í sumar
er leið.
Pað. lítur fremur út fyrir, að
Bretar og Frakkar verði saupsáttir
útaf árásum sem franskir þegnar hafa
gert á mena í hjeruðum er Bretar
telja sjer f Vestur-Afríku. Eptir J>ví
sem frjettirnar segja, hafa all-harðorð
brjef farið milli stjórna nefndra landa
útaf þessu máli.
Fijetiabrjef.
(Frá fjettaritara Lögb.)
Miuneota, Minn. 29. okt., 1897.
Einar Arnason, sem um 17 ár
hefur búið í Marshall, dó að heimili
sfcu J>ar í bænum 27. J>. m. eptir
J>riggja vikna J>ungalegu. Hann var
ættaður frá Rjúpnafelli f Vopnatírði,
flutti hir.gað til lands fyrir 23 árum
og var nú orðinn 52 ára gam&ll. Hann
lætur eptir sig konu, Ólafíu Ólafs-
dótiir, og eitt fósturbarn.
Einar heitinn var einn af atkvæða-
meiri mönnura J>essara byggðarlaga
og góður drengur í hvfvetua. Jarðar-
för hans fór fram í Marshall í dag
íslenzka kirkjan var troðfull af fólki
f>ví magir innlendir bæjarbúar voru
viðstaddir auk íslendinga.
Ur bænum.
Hinu 29. f. m. ljezt f Pembina N.
Dak. Mr. Bjarni Arnason. Vjer höf-
um ekki fengið neinar nákvæmar
upplysingar um lát hans, ætt o. s.frv.
Hann hafði tryggt líf sitt f Mutual
Reserve Life Association fyrir einu
eða tveimur J>úsund doll., sem ekkjan
fær sjálfsagt á sínum tfma.
II.uut-lómJ>ingið (Fall Assizes)
fyrir austasta dómj>:ngs -umdæmi fylk-
isins byrjaði hjer í bænnm síðastl.
J>riðjudag, og stýrir háyfirdómari Sir
William Taylor J>ví, Fyrir dómfnng
f>etta koma nokkur sakamál, og er hið
helzta J>eirra gegn Thomas Burns fyr-
ir að hafa stungið Indfána eiun, Will-
iam að nafni, með þeim tilgangi að
myrða hann. Aðeins 2 einkamál koma
fyrir dómþing þetta, og er annað fyr-
ir rof á eiginorði.
Meðal sem reynist vel.
Degar eitthvað gengur að yður, svo
sem ýmislegir magasjúkdómar, eða
verkir af ýmsu tagi, bólga, sár og ó-
talmargt tteira, þá munið eptir að
Walcotts Pain Paint er hið bezta með-
al, sem ennþá hefur verið uppgötvað
til að lina og lækna.—Pain Paint fæst
hjá þeim herrum: Fr. Friðriksson,
Glenboro; Stefáni t>orsteinssyni,Hólmi ’
í Argyle, Gunnari Glslasyni, Arnes P.
O.; Einari Kristjánssyni, NarrowsP.
O. , Hjálmari Jónssyni, Theodore P.
P. , Assa. og Jóni ^Sigurðlsyni, I36J
Angus St., Poiut Douglas, Winnipeg.
Veðrátta hefur verið hin bezta,
eptir þvf sem búast má við um þetta
leyti árs, undaofarinn hálfan mánuð,
optast sólskin og hlýindi um daga
bg ekki frost nema sumar næturnar.
Að kveldi eins 28. f. m. snjóaði dálít-
ið hjer 1 bænum, og er það hinn fyrsti
snjór sem fallið hefur hjer á þessu
hausti. I>að var að eins föl, og tók
strax upp morguninn eptir. Síðastl.
laugardag (30. f. m.) rigndi allmikið
um allt fylkiðog norðantilí nágranna-
rfkjunum, og kom það regn sjer vel
fyrir jörðina. Hún verður þess betur
undirbúin fyrir sáningu næsta vor.
Frostlaust befur verið tvær sfðustu
nætur. Hveitiverð er svipað og að
undanförnu, frá 76 til 81 cents hjer
út um fylkið.
Eini mismunurinn, sem kann að
vera á „Myrtle Navy“ tóbakinu, er
það, sð ein jilata getur verið þurrari
en önnur. Tóbak er þanuig lagað, að
það dregur fljótt í sig raka, og getur
þvf átt sjer stað, þegar miklar rign-
ingar ganga eða mjög miklir þurkar,
að það verði annaðhvort of lint eða of
hart fyrir smekk einstakra manua.
I>etta gerir auðvitað mjög lítið til,
því tóbakið er hið sima. £>að brenn
ur að eins ögn fljótar eða seinna
eptir því hversu mikill rakinn er.
t>ví dekkri sem p’a'an er.því r kari er
hún og margir kjósa hana þannig.
Kínverji hefur keypt 160 ekrur
af landi I Dauj>hin-hjeiaðinu, og mun
það vera fyrsta dæmið til þess, að
maður af þeim þjóðflokki verði jarð-
eigandi f Mmitoba. Hann befur að
sögu f huga að yikja þetta land sitt.
M snn hafa, bæði hjer í Canada og J>ó
öllu meira í Baudaríkjunum, horn f
sfðu þessara smávöxnu og friðsömu
útlendinga, og láta ekkert ógert til
þess, að J eim skuli verða það sem
allra erfið&st, helzt ómögulegt, að
setjast að í landi þessu. Aðal&stæðan,
sem færð er fram fyrir því, hversvegna
Kínverjum eigi ekki að leyf&st inn-
flutningur, er sú, að þeir sendi út úr
landinu alltþað fje, sem þeira græðist.
Fari þeir að leggja peninga sfna í
jarðeignii hjer í Manitoba, þ& er eng-
in ástæða til þess að amHSt við þeim
sem innflytjendum. Reynist þeir jafn
iðjusamir við jarðyrkju, eins ogþeir
eru við vinnu þá er þeir stunda í
bæjunum, erlftill vatí á því, að þeim
tekst, með hinni framúrskarandi hóf-
semi sinni, að verða góðir oggildir
bændur.
Dáuarfregn.
£>ann 7. ágúst 1897 andaðist að
heimili foreldra sinna ungfrú Sigriður
M. Brynjólfsson f Tillamook, Oregon.
Hún var fædd í Bólstaðarhlið á ís-
landi 21. okt. 1866. Sigríður sál.
tilheyrði Oddfellows og Rebecca regl-
unni, og var jarðsett eptir hinu fagra
regluformi þess fjelags 9. sama
mánaðar.
WINNIPEG
OlotJmig llonsc.
A móti Hotel Brunswick
D. W. FLEURY,
sem í síðast liðin sex ár liefnr verið
í „Blue Store", verzlai nú sjálfur
með
Karlmanna- og
Drengja-alfatnad,
Nærfatnad, Skyrtur,
Kraga, Hatta, Húfurog
Lodskinna-vörur
—- AÐ -
564 MAIN STREET.
Næstu dyr norðan við W. Wellliand.
Carsley & Do.
£>að fer nú bráðum að kólna og
þjer þurfið þvf að fá yður
Flannels
Vjer höfum það mjö^ gott fyrir 12^c,
20c, 25c og 30cyardið Eiunigágæt-
is upplag af allslags
Flannelettes
sem kosta þetta 4c yardið og inoira.
Þurkuefnið okkar, sera við seljum 4
5c yardið er hið bezta sem sjest
hefur f Winnipeg á því verði.
Kjolatau
t>að selst nú með grfðar-braða, og
þeir sem afhenda það eru stöðutrt á
þönum.—Vjer höfum ,kjó!-lengdir‘ (7
yards) af þvl á $1 35 og upp—Sjer-
staklega góð tau á $1 75 oi/ $2 hver
,kjól-lengd‘.
Kvenn-sokka og nœrföt
seljum vjer mjög lágt.—Háiroggóð-
ir kvenn sokkar snúnir á 25c parið
Sjerstakt far gerutn v et o s um að
hafa allan karlmsnna-r>» r atnaði
o. s. frv. sem vand&ða>Gn.
riantles og Jackets
höfum við»fleiri og betri en nokkrir
aðrir í bæ þessum.
|^*Tveir íslendingar vinna 1 búðinn
Carsley Co.
344 MAIN STR.
Sunnan við Portage ave.
Afslattur gefinn a
Laugardogum
- f TIÓÐ -
Við höfum n/I< ga fongið mikið
af
Nyjum haust-vorum
og erum sannfærðir um það, að
yður mun geðjast vel að /msum
breytingum, sem gerðar voru
þegar ráðsmannaskiptin urðu.
Á laugardögum verðurgefinn
sjerstakur afsláttur af ýmsu, og
ráðum vjer yður að lesaauglýs-
ingar okkar vandlega.
Mr. Th. Oddson, sem hefur unuið
hjá okkur að undanförnu, tekur
með ánægju á móti öllurn okkar
gömlu fslenzku skiptaviuum og
biður þá einnig, sem ekki hafa
verzlað við okkur að undanförnu,
að koma og vita hvernig þeim
geðjast að vörunum og verðinu.
Við vitum að eini vegurinn til
þes3 að halda í verzlun m&nna, er
sá, að reynast J>eitn vel.
The Sclkiik Tradíng Co.
SELKIRK, MAN.
€. €. LEE, rádsinadnr.
I. M. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et-
UtsVrifaöur af Manitoba lœknaskólanum
L. C. P. og S. Manitoba.
Sknfstofa vflr búð I. Smith & Co.
EEÍZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Islenzkur tvílkur viö hendinahy*
n®r gem J>örf gerist,