Lögberg - 04.11.1897, Qupperneq 2
8
LÖGBERG, FIMM UDAGINN 28. OKTOBER 1897.
Forn brjef frá Islandi.
Brot af brjefum Ludoig Jlarboes’ frá
íslandi 1741-1742.
III.
......Eins ofr jeg á ferðinni komst
að raun um handleiðslu Drottins>
Jjannig verð jeg að f>akka f>að hinni
óviðjafnanlegu náð hans, að jeg
hingað til eigi hef kennt mjer neins
meins eptir landtöku mína. Aður
ei jeg kom til íslands, barst sú flugu-
fregn um land allt, að í ráði væri að
senda útlendan biskup til landsins, og
ætti hann að kúga landsmenn til að
tika heiðna trú. Sumir báru söguna
Jjannig, að jeg ætti að setja innsigli
& enuið á öllum peim, er eigi vildu
aðhyllast skoðanir mínar, og enn aðrir
báru J>að í menn, að jeg ætti að inn-
leiða nýja trú. Út af öllu J>essa hefur
alpjfða manna komizt í mestu vand-
ræði, og vita menn eigi hverju peir
eiga að trúa eða hvað J>eir eigi að
ætla um mig. Margir hafa innt kaup-
mennina eptir, hvort jeg væri Lút-
erskur o. s. frv. Jeg skeyti pessu
engu, en bið Guð J>ess eins, að hann
vilji gera mig hæfan til að framkvæma
starf pað, sem mjer hefur verið á
hendur falið, því pað veit jeg, að J>ar
sem Djöfullinn uggir sjer ills, par
ólmast hanrí. Að öðru leyti sje jeg
líka eyðimörk fyrir framan mig, að
jeg mundi yfirbugast af kvíða, ef jeg
eigi væri fullviss um, að Guð, sem
hefur kallað mig til pessa starfs, mun
s/na mátt sinn í vanmætti mínum.
Svo er til ætlast, að lærisveinar J>eir,
er njóta tilsagnar í skólanum hjerna,
slðar meir verði lærifeður pjóðarinn-
ar, en skólinn er eins og akur, sem
kominn er 1 órækt. I>að væri sára
mikil pörf á betri kennurum til að
leiða æskulyðinn 1 skólunum, en pað
mun leit á peim hjer. Lærisveinarnir
liggja mestán tíma árs í leti og ó-
mennsku, og pegar búið er að út-
skrifa pá, halda peir annaðhvort leti-
lífi sínu áfram, eða gefa sig við ver-
aldlegum störfum. Loks verða peir
prestar, og pá taka við búksorgirnar
og fátæktin. Brauðin eru r/r, peir
eiga fyrir konu og börnum að sjá, og
verða J>ví að præla frá morgni til
kvölds eins og óbrotnir vinnumenn
og geta pví lítt borið umhyggju fyrir
sínu andlega uppeldi. Jeg hef sjeð
úrvalið af prestunum hjer nyrðra og
mjer til mikillar undrunar orðið pess
var, hve grunnt J>eir rista. l>eir geta
pvælt fram og aptur og aptur og fram
um smámuni, en þegar um eitthvað
vandasamt og alvarlegt er að ræða,
verða J>eir orðlausir. Hinn 21. p. m.
s'toðaði jeg brjefaskrlnu stólsins, en
hún er í J>ví ásigkomulagi, að varla
getur verra verið. I>ar var rótað
saman I eina bendu áriðandi skjölum,
svo sem skólareglugjörðinni, gjafa-
brjefum og yfirreiðarbókum biskup-
anna, að jeg ekki minnist á konung-
legar tilskipanir, sem ekki voru nema
slrfáar. Jeg hef pví skrifað erfingj-
um. biskupsins sáluga og krafist af
peim allra opinberra skjala, er kynnu
að vera I peirra vörzlum, og auk pess
beðið Lafrentz amtmann að vera mjer
hjálplegan I J>ví efni. 1 gær fjekk-
jeg mjög kurteislegt brjef frá Jóni
biskupi Arnasyni í Skálholti, og b/ðst
hann til að láta mjer I tje alla ástsemd
og vináttu. Hann hefur, sómamennið
að tarna, eptir beiðni minni sent mann
20 mílur til að sækja kverin, sem jeg
hef meðferðÍ8. Raunar kemur hann 1
brjefi sínn fram með fjölda af athuga-
semdum við n/ja kverið, en J>að er
auðvelt að eyða peim öllum.—Fyrir
flutning á dóti mlnu heim til staðarins
varð jeg að gjalda rúma 40 dali I
krónumynt.
Hólum, 28. sept 1741.
IV*
Eptir pví sem mig minnir, gat
jeg I brjefum mínum í fyrra eitthvað
um kirkjusiði. Með pví jeg hygg, að
yður muni ekki fjarri skapi að heyra
nokkuð meira um pað efni, pá vil jeg
nú balda pví áfram,og ætia pá að geta
pess, að konur eru leiddar I kirkju.
Áður guðspjónustan hefst, nema pær
staðar við innri dyr kirkjunnar með
barnið á handleggnum. Eins og sið-
ur er til á Holsetalandi heldur prestur-
inn stutta tölu yfir peim, og tekur pví
næst I hönd peim og leiðir pær inn
eptir kirkjugólfi og I stól pann er
næstur er kórnum. Á leiðinni mælir
hann fram pessi orð: „Konunni ber
að ganga I helgidóm Guðs og færa
honum pakkarfórn". I>egar konan er
komin inn I stólinn, krýpur hún á
knje með barnið 4 handleggnum, en
fær pað von bráðar I hendur konum
peim, er næstar henni sitja. Prestur-
inn staðnæmÍ8t fyrir framan stólinn
og syngur sálminn: „Herra Guð Fað-
ir hlífð pín sje“, og að pví búnu
stendur konan upp aptur. Um altar-
isgöngur er eigi annað að segja en
pað, að pegar borðgestlrnir eru fleiri
en svo, að peir geti allir I einu kropið
niður við gráturnar, pá krjúpa hinir
niðurá gólfinu umhverfis.
Degar biskupinn fer til altaris, er
höfð hin mesta viðhöfn. Eptir að
hann er búinn að skripta, er síhringt
einni klukku par til guðspjónustan
hefst. I>egar búið er að lesa inn-
gangsbænina, er hringt einni klukku
og hinum samhrin^t. Altarið er tjald-
að hinum bezta skrúða, presturinn fer
I skástu messuklæðin, og altarinu
hjerna á Hólum, sem páfinn gaf Jóni
Arasyni, hinum síðasta kapólska
biskupi á íslandi, er lokið upp. öll
pessi viðhöfn var höfð við mig einu
sinni, án pess jeg ætti von á, en síðan
hef jeg ekki leyft pað, pví jeg állt að
menn eigi engan mannamun að gera
sjer I peim efnum.
Af brúðkaupssiðum er pað að
segja, að á undan hjónavígslunni
safnast brúðhjónin og svaramennirnir
I húsi nokkru hjá kirkjuimi. Prestur-
inn kemur pangað einnig og heldur
stutta tölu til brúðhjónanna. I>ví
næst les hann upp skriflegan samning
staðfestan af svaramönnunum, er tek-
ur pað fram, hvað margar álnir eða
fiska, eða pegar um auðmenn er að
ræða, hvað mörg hundruð I löndum
eða lausum aurum brúðguminn gefur
brúðurinni. Degar svo búið er að
staðfesta pennan samning enn pá einu
sinni, gengur brúðguminn fram og
segir: „Hjer með tek jeg pig mjer
til eiginkonu“. Eptir að hafa fengið
sjer ofurlitla hressingu, ganga menn
pvi næst til kirkju, og er sunginn
sálmur á leiðinni. Milli pistils og
guðspjalls leiða 2 menn brúðgumann
og 2 konur brúðurina fyrir altarið, og
stendur par klæddur bekkur, er pau
setjast á. I>ví næst heldur prestur-
inn vígsluna og fer að öllu eins og
siður er til hjá oss, og brúðhjónin
sitja grafkyr á bekknum, par til guðs-
pjónustan er úti. Taka pábrúðsvein-
ar og brúðmeyjar I hönd peim, eins og
áður er frá skýrt, og leiða pau fram
aptur. I>ví næst er brúðkaupsveizla
búin eptir efnum, og er pess helzt að
geta, að veizlugestir drekka par hver
öðrum til úr sjerstökum bikar, sem er
bOrinn inn á bakka með 3 ljósum.
Við hverja ádreipu er sungið eitt
vers, eða, pegar um höfðingja er að
ræða, sjerstök heillaóskar-kvæði, ann-
aðhvort til konungs eða konungsætt-
arinnar eða einhvers pess manns, sem
allir vilja vel. Mjer hefur verið sagt
frá pvl, að prófastur nokkur í Skál-
holtsstipti hafi einhverju sinni I brúð-
kaupsveizlu skorað á menn að drekka
skál Heilags Anda. Einn af prestum
peim erl veizlunni voru, mælti á móti
pessu, en prófasturinn stóð pegar upp
og hrópaði: „Hver sem ekki vill
drekka skál Heilags Anda sje bölv-
aður!“ Við pessi prumuorð urðu
menn svo óttaslegnir, að peir pegar
drukku skálina. I>að er ekki svo
langt slðan petta skeði, og maðurinn
er enn á lífi. Á sumum stöðum kvað
pað vera siður, pótt nokkrir segi pað
lagt niður, að um pað bil, sem mál-
tlðinni er lokið, kemur inn loddari
klæddur I nautshúð með hornum, og
rjettir bikar, sem nefndur er víta-
bikar, að öllum peim, sem eitthvað
hefur orðið á undir borðum, og marga
flflsku leikur hann fyrir gestum.
£>egar brúðguminn um kveldið vill
ganga inn til brúðarinnar, verður
bann, eptir pví sem sagt er, að lofa
henni einhverri gjöf, pví að öðrum
kosti nær hann ekki inngöngu til
hennar um nóttina. Ef einhver prest-
ur er I nánd pegar brúðhjónin eru
gengin til sængur, heldur hann yfir
peim blessunarræðu.
Um guðspjónustuna er ekki neitt
sjerlegt að athuga, nema ef vera
skyldi pað, að meðan síðasti sálmur
fyrir prjedikan er sunginn, fellur
presturinn á knje við altarið og er pá
síhringt einni klukku. Degar sálm-
inum er lokið, gengur hann í rykki-
líninu upp á prjedikunarstólinn.
Kvennfólkið liggur á knjám par til
bæninni er lokið á prjedikunarstóln-
um. I>egar guðspjallið er lesið á
stólnum, tíðka sumir pað að kyssast
eða takast I hendur.
Nú vil jeg geta nokkuð um hin-
ar ýmsu tíðir ársins. Nóttina fyrir
Nýjársdag eru Ijós látin brenna bæði
í kirkjunni og staðarhúsunum. Jeg
hef enn pá e'gi getað komizt að niður-
stöðu um, hvað pað eigi að p/ða.
I>eir, sem skynsamir pykjast vera,
segja, að pað sje gert vegna pess, að
stórhátíð sje, en aðrir bera pað fyrir,
að andar peir, er I jörðu búa, sjeu á
ferli pá nótt, og megi peim eigi neitt
á móti gera. Jeg get eigi gert mjer
Ijóst, hvert samband geti verið á
milli álfafólksins og Ijósanna, Hús-
bændurnir eiga á fyrri tímum—jeg
veit ekki hvort pað viðgengst ennpá
—að hafa gengið fyrir bæjardyr og
mælzt til pess við álfana, að peir
hjeldu sjer I friði og ró á sínum fornu
stöðvum, án pess að ónáða pá. Af
pessu má ráða hversu hjátrúarfull al.
pýða sje.
Driðjudagurinn í Föstuinngangi
er hjer á landi mesti átdagur, og jeta
menn svo mikið af keti bæði um
morguninn, miðjan daginn og kveldið,
að peim liggur við að springa, og er
pað pvl nefnt Sprengikvöld. Þetta
segja menn að sje gert til storkunar
við kapólskar pjóðir, er einmitt um
pað leyti hætta að jeta ket. E>ess
væri óskandi, að Guð ekki reiddist
peim fyrir slíkt óhóf.
Niðurl. á 7. bls.
Ilinir daufu fá heyrnina.
Þvínœr yfirndttiírlegt í dhrifum sínum —
Heyrnarleysi sem orsakast af Oatarrh
—Dr. Agnews Catarrhal Powder gefur
aptur hina mzmustu heyrn.
John Mclnnis, Walhabuck Bridge, N.
8.. seys: >,Jeg þjáðist af Catarrh sem
geröi mig mjög dauían á heyruinni, en
eptir aö hafa brúkaö úr einni flösku af
Dr. Agnews Catarrhal Powder ver Catarrh
veikin horfln og jeg heyri nú eins vel eins
og nokkru sinni aður. Það er mjöcr gott
aögöngu og bragðljúft. Mjer fór að skána
10 mínútum eptir fyrstu inntökuna.
^HASE^
Xátarrí
ÁURE.
Cures
Cold
in the
Head.
Hay
Fevep.
Bad
Breath
Deafness.
Loss of Taste and Smel!.
MIfc íjivea me murh pleaeure to teetify
to the exeellent effeete of Dr. Chaso’s
Catarrh Cure. It haa completely cured
me of Catarrh in the head.”
JAS. STUAET, Woodville, Ont.
PBOF. HEVS. of the Ontario School of
Chemietry and Pharmacy, eays: " I huvo
made an examination of Dr. A. W.
Chaae’s Catarrh Cure for Cocaine or sny
of its compounda from Bamples pur-
chaned in the open market and flnd
none present.”
Price 25 Cts.
Complete with Blower.
At »11 dealern, or Edmanpon, Bate» & Co.,
Toronto, Out.
Richards & Bradsliaw,
Málafærslnmcnn o. s. frv
Mrlntyre Block,
WlNNrPEG, - - Man.
NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist
TANNLÆKNIR,
' M. C. CLABK,
er fluttur 4 hornið á
MAIN ST- OG BANATYNEAVE.
T
hompson & Wing,
Leiðandi verzlunarmennirnir í
CRYSTAL, - N. DAKOTA.
Hafa sett helstu matvörutegundir ofan í verð
það er sýnt er lijer á eptir, eg þjer getið fengið
það allt saman cða hvað mikið, sem þjer vilijð
af hverri tegund út af fyrir sig.
Þeir óska eptir verzlun ykkar og meta hana
mikils og reyna því ætíð að hjálpa ykkur þegar
þjer haíið ekki peninga. Engir geta selt nokk-
urn hlut ódýar en þeir, því þeir keyptu allar
sínar vörur áður en þær stigu ujip í verði. Þeg-
ar það er uppgengið, sem við höfum núna er
hætt við að vörurnar verði dýrari, og er því
best að kaupa sem fyrst.
Allar vörur eru með eins lágu verði og
mögulegt er.
» Þ selja
^ 20 }>d. af söltum J>orskfiski á.$1 00 ^
7 “ ágætt grænt kaffi...... 1 00
7 “ ágætt brent kaffi...... 1 00 ^
14 “ góðar rúslnur.......... 1 00 ^
y 17 “ raspaður sykur............. 1 00 73
15 „ molasykur.............. 1 00
^ 14 “ góðar sveskjur........... 1 00
^ 30 “ besta haframjöl, marið... 1 00 ^5
40 stykki af góðri pvotta sápu. 1 00 ^
» 5 pd. Sago.................. 25
1 baukur Bakiug iLwdw....... 15
£ Þetta eru i cg'uxg kjörkaup. Grípið tækifærið ^
^ sem fyrst. Ihiðin er alveg full af nýjum, ágætum E3
X- vörum af öllum tegundum. ^
| Thompson & Wing. |
l»uim«twihmuuuuuM»iuwuu»tu»»uu«mwuuuwÍ
Alltaf Fi-fimgt ^
Dess vegna er J>að að ætíð er ös I J>es3ari stóru búð okkar. Við höf-
um prísa okkar f>annig að peir draga fólksstrauminn allt af til okkar
Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup:
$10 karlmanna aifatnaður fynr $7.00.
$ 8 “ “ “ $5.00.
Urengjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp.
Cotton worsted karlmannabuxur frá 75c. og uppí $5.00.
Buxur, sem búnar eru að liggja nokkuð I búðinni á $1 og uppí $4.00
Kvenn-regnkápur, $3.00 virði fyrir $1.39.
10 centa kvenusokkar á 5c. — Góðir karlmannasokkar á 5c. parið.
Vjð gefum beztu kaup 4 skófatnaði, sem nokkursstaðar fæst I N. Dak.
35 stykki af sjerstaklega góðri fwottasápn fyrir $1.00.
Öll matvara er seld meö St. Paul og Minneapolis verði að eins ílutn*
ingsgjaldi bætt við.
Komið og sjáið okkur ^áður^en pið eiðið peningum ykkar ann-
arsstaðar.
L. R. KELLY.
MILTON, - N. DAKOTA.
“NORTH STAR”-
BUDIN
Hefur f>að fyrir markmið, að bafa beztu vörur, sem hægt er aö
fá og selja J>ær með lágu verði fyrir peninga út I hönd.
Jeg hef nýlega keypt mikið af karlmannafatnaði, loðskinna káp-
um og klæðÍ3-yfirhöfnum, kvenn-jökkum og Capes, Dsengja fatnaði
og haust- og vetrar húfum, vetliugum og hönskutn, vetrarnærfatnaði
sokkum o. s. frv.
Ennfremur mikið af hinum frægu, Mayer rubber vetrarskófatnað-
sem er álitinn að vera sá bezti er fæst á markaðnum.
Svo höfum við líka mikið af álnavöru, Matvöru og leirtaui. Koin
ið og sjáið mig áður en [>jer kaupið annarsstaðar J>ví jeg er viss urn
að J>jer verðið ánægðir með verðið.
B. G. SARVIS,
EDINBURG, N. DAKOTA.
OLE SIMONSON, mælir með sínu n/ja Scandinavian Hotel 718 Main Stkket.
Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt.
613 Elgin Ave. Telepljone 306. Fæði $1.00 á dag.