Lögberg - 04.11.1897, Page 3

Lögberg - 04.11.1897, Page 3
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1897. Klondykefcira-brjef. Vjer prentum hjer fyrir neðaD kafla úr tveimur brjefum frá Jóhanni Jónssyni, hjeðan úr Winnipeg, sein fór til Klondyke síðtstliðið vor með p( in. bræðrum Armanni og Sveini Bjarnasonum. Brjefin eru skrifuð til móður hans, sem bfr hjer í bænum,og liefur hún góðfúslega leyft oss að birta pað af peim, er oss s/ndist, i Lógbergi. Eins og síðara' brjefið ber vott um, er pað skrifað Í4um dögum eptir komu peiira fjelaga til Klon- dyke, svo af pví verður ekki sjeð hvernig peim hefur gengið, eða hvort peir hafa n4ð í námalóðir. E>riðja brjefið hefur Jóhann skrifað móður sinni, dagsett pann 15. ágúst, en í pví voru alls eDgar frjettir aðrar en pær að pá var hann búinn að eignastuáma- lóð, sem hann var pá nýlega byrjað- ur að vinna á og segist gera sjer góða von um að muni gefast vel, vegna pess, að hún liggi í lækjarfarveg. Ekki verður sjeð með vissu,hvort hann á pesa lóð einn sjer, eða að hún er saineiginleg eign peirrra fjelaga, ís- lendinganna; en líklegast eiga peir hana í fjelagi og ætla sjer að vinna á henni í vetur, reynist hún nokkurs virði. Brjefin hljóða sem fylgjir: Juneau, 2. júnl 1897. Elsku mamma! Jeg skrifa pjer fáar línur, til pess að láta ykkur vita hvernig mjer líður á ferðinni. E>að sem af er hefur ferðin gengið vel, enda er ekki nema pað bezta búið, en við vonum að hún gangi öll vel, pó hún auðvitað gangf seinna hjer eptir. Við komum til Victoriaá fimmtu- dagskveldið (27. maí), en lögðum af stað paðan næsta sunnudagsmorgun og komum til Juneau í kveld. Við- staðan í Victoria var mjög skemmti- leg. Við gistum lijá konu E>orkels og hittum par marga íslendinga, sem buðu okkur heim til sín, og einu peirra ók með okkur um allan bæinn og skemmtigarðinn. E>að er einhver inunur á honum og skemmtigörðunum Winnipeg; mjer pótti hann falleg- asti bletturinD,sem jeghef sjeð. Leið- in yfir Klettafjöllin með Can. Pac. járnbrautinni og pað, sem par ber fyrir augun, er stórkostleg og áhrifa- mikil sjón. Fjöllin eru nærri pví of hrikaleg. E>au byrja skammt fyrir vestan Calgary, og jeg byst við að við fáum alltaf a9 sjá pau, vegna pess að við siglum meðfram strönd inni og sjáum ekkert aunað en há- lendi, skógi vaxið neðan til og pakið snjó að ofanverðu. Við fje- lagar erum kátir og heilbrigðir enn. pá. A skipinu voru 9 menn aðrir, sem ætla til Klondyke, og svo er fjöldi íólks á skipinu, sem ferðast með pví sjer til skemmtunar. Ekki vitum við enn pá hvort við kaupum vistaforða í Jnneau. Ýmsar sögur ganga um verð á vörum, og vitum við eun ekki hvað sannast er;sumir segja að hveíti- sekkur kosti $10 í Fort Cudahy, aðrir segja að hann kosti par $25.00. Sje hið fyrra satt, pá er betra að kaupa par hveiti, en borga $3 OO^fyrir pað í Juneau og 13 cents undir pundið pissar 28 mflur yfir fjöllin. Jeg býst samt við, að við flytjum með okkur eins mikið og hægt verður að fá flutn- ing á, pví pað er pó vissara. Ekki veit jeg hvanær hægt verður að koma brjefi til pín næst, en pað skal verða notað fyrsta tækifærið til pess. Við búumst við að verða 5 vikur á leiðinni hjeðan til Dawson City. Kona E>orkels hefur ekkert frjett af honum 1 7 mánuði. Hún segir, að fyrst hafi hann unnið við smíði,* en svo hafi hann flutt sig á annan stað og fengið sjer námulóð; siðan hefur hún ekkert frjett af honum. Hún sendi honum með okkur brjef og 2 vindla- kassa, en ekki er að vita að fundum okkar beri sainan............ Nú erum við búnir að kaupa allt, sem við ætlum okkur, og mun pað vera 4 til 5 mánaða vistaforði. E>að kostar 15 cents undir hvert pund að bera pað yfir fjallið, og altalað er að nægar vistir fáist i Dawson City; ann ars hefðum við keypt meira hjer, Fólkið, sem hjeðan hefur farið í vor. mátti bíða við vötnin pangað til fyrir viku síðan, að ísinn leysti. E>að bjóst við , að geta komið áfram ferðinni á isum, en vatnselguriim var svo mik- ill, að pað reyndist ómögulegt. Við komum að vötnunuin, ef allt gengur vel, & lientugasta tíma til pess að ná í vatnavextina. Með kærri kveðju til pabba, er jeg pinn elskandi sonur JÓHANN JÓNSSON. * * * Dawson City, 19. júlí 1897. Elsku mamma! .... Ferðin gekk ágætlega. Ekk- ert slys, allir heilbrigðir og tíminn styttri,"en við bjuggumst við. Eins og jeg skrifaði pjer áður, keyptum vi? 4 til 5 mánaða vistaforða í Juneau. £>aðan fórum við með skipi til Dyea að kveldi hins 3. júní og komum pangað næsta dag. Frá Juneau til Dyea eru llOmilur. E>ar máttum við bíða í 2 daga, vegna pess að Indiánar eru ófáanlegir til pess að vinna á sunnudag. E>eir eru miklu siðavaud- ari en Indíáarnir í kringum Winni peg. Við fórum frá Dyea mánudag- inn 7. júni, og vorutn í 2 sólarhringa að komast yfir Chilicoot-skarðið með 3 l burðarmenn. E>að er býsna erfitt að fara pá leið lausgangandi, hvað pá *) Þorkell þessi var hjerí WinDÍpeg fyrir nokkrum árum síðan, en Iflutti svo vestur á Kyrrakafs-strönd. Hann fór frá Victoria tií Yukon-landsins liðugu einu ári áður en brjef hetta er skrifað,—Ritstj. með bagga & bakinu. Við fjelagar bárum ekki nema 40 pund hver okkar, en Ind'ánarnir báru 100 pund hver og sumir jafnvel 150 pund, og litlir Ind- íána-strákar báru 60 pund. Fjallið er um 3,600 fet yfir sjávarmál og stendur hjer um bil miðja vega á pessum 28 milum;paðer pví líðandi halli upp að pvi báðu megin. Efsta brekkan er erfiðust, hjer um bil 1000 fet, og öll pakin snjó. Upp pessa brekku ganga menr hver á eptir öðrum eins og upp stiga, og stígur hver í spor pess næsta á undan. E>egar brekkunni er lokið, fer strax að halla undan fæti, en færð. in var vond, krapelgur upp á mjóa- legg pangað til við vorum komnir 5 milur niður eptir, en úr pvi var veg- urinn polanlegur; samt áttum við fullt í fangi meðað fylgja Indíánum eptir, pvi hver flýtir sjer, sem mest hann mft, að komast heim aptur. Við borguðum 15 cents undir pundið í burðargjald, og skömmu síðar steig pað upp i 17 cents, en pað er tilvinnar.di að borga pað,ef maður getur, til pess að komast hÍDgað sem fyrst. Við vorum 10 daga um kyrrt hjá Linderman vaininu við bátsmíði. 3 menn komu par til okkar og hjálpuðu okkur við bátinn fyrir pað, að fá að vera með á honum. Einn peirra var góður smiður frá Victoría. Báturinn, sem við smiðuð- um, var stór og sterkur,30fet á lengd, 5^ fet á breidd í botninn og bar 4 tons. Við skírðum hann „ vVinnipeg“. Við byrjuðum vatnaleiðina 2l.júni, og komum hingað 1. júli. A vötnun- um sigldum við, en á ánum gátum við pað ekki, vegna pess hvað krókóttar pær eru, enda var pess ekki pörf, pvi straumurinn bar okkur 5 til 10 milur á klukkutímanum. Ferðin eptir vötn- unum og ftnum var I hæsta máta skemmtileg; ekkert að gera annað en veita öllu eptirtekt, sem fyrir augun bar. Sumstaðar er útsýnið ljómandi fallegt, en sumstaðar er pað Ijótt, skógivaxnar hæðir og fjöll. Tíðin hefur verið hin ákjósanleg- rsta, neina hvað purkarnir hafa verið heldur miklir. Hjereru góðir„timar“, $15.00 á dag við hvaða vinnu sem er, og búist er við, að i ve>ur stigi kaup- gjald upp í $2.00 um klukkutímann. Jeg hef unnið 5 daga og fengið $75 fyrir pá vinnu. Ekki verður vinnan ttöðug fyr en frost eru komin. Við erum nú komnir 16 milur upp eptir námunum, og höfum komið okkur par upp dálitlum bjálka-kofa til pess aðsofa í. Enga námulóð höf- um við tekið; pær eru allar uppteknar langt upp í land. Eini mögulegleik- inn er að sitja um færi, ef einhver yfir- gefur lóð sina eða uppfyllir ekki skyldur sínar á henui, en slíkt er eng- inn hægðarleikur. Við íslendingarn ir erum 3 saman, en peir ensku sjer, enda er pað bezt. .... Dað er engin hætta á pví að maður geti ekki haft hjer upp pen- inga, ef heilsan bilar ekki. Jeg vildi að Albert bróðir væri kominn, pvf petta verður bezta árið hjer; að sumri verður kaupgjald stigið niður vegna f jöldans, sem hingað pyrpist, nema ef nyjar námur finnast. Jeg skrifabráð- Jega aptur, og læt Albert vita hvað gerist. .... Jeg vona, að við sjáumst að sumri, ef guð lofar okkur að lifa. E>inn elskandi sonur, JÓHANN JÓNSSON. Óttalegl ástand Mann* ein* í Oananoque—Horaðist tir 214 pundum ofan í 143 pund—Lœknarnir ydfu hann upp—Dr. Agnews Curefor tlie Ileart frelsar llf hans. Fyrir 4 árum síðan var Jakob Jewitta á Hay Islaud—nálægt Gananoque — hjerum bil kominn á grafarbakkan vegn hræði- legrar lijartveiki. Öll meðöl reyndust ónýt < g íæknarnir stóðu ráðalausir; hann var álitinn dauðans matur. Hafði áður verið manna hraustastur, en var núorðinn móðlaus og sem bliknandi skar. Hann náði þá í Dr. Agnews Cure for tlie Heart, brúkaði það samvizkusamlega, og vegur nú í dag 218 pund; og hann blessar minn- ingu þess dags þegar honum var bent á þetta makalausa læknislyf. CHICA&O-BUDIN í EDINBURG Borgar hæsta markaðsverð fyrir Eldivið, UIl, Sokka, Egg og Smjer. Við höfum meiri vörubirgðir nú en nokkru sinni áður. Við erum búnir að kaupa fleiri púsund djllars virði af álna- vöru, svo sem Flannels, Ullar- dúkum, Kjóladúkum o. s. frv. Einnig ákaflega miklar birgðir af vetrarvörum, svo sem Loðhúfura, Loðkápum, Vetlingnm, Nærföt- um og Vetrarskóm og Fötum og fataefnum. Alfatnaði seljum við með sjerstaklega lágu verði. Við erum íslendingum mikið pakk- látir fyrir umliðin viðskipti og vonum að peir komi og sjái okk- ur áður en peir kaupa annars staðar. Fie/c/ & Brandvo/d, EDINBURG, N. DAK. 80 VEAR8* EXPERIENOE. ’ATENTS TRADE MARK8* DE8ICNS, COPYRICHT8 Ao. Anyone sendlníf a sketch and deecrlptlon may qulcklv ascertain, free, whether an inventlon is probably patentable. CommunicationB strictly confldential. Oldeet a^ency foraecuring patents in Araerica. We have a Waahington offlce. Patents taken tbrough Munn A Co. recelve ■peclal notice in the SGIENTIFIG AMERICflN, beautifullv lllustrated, larffest circulatlon of anv scientiflo Journal, weekly, terms $3.00 ayear; (l.ðOBlz mouths. ttpecimen copies and IlAND Book on Patents Beut free. Address MUNN & CO., 301 Broadwari New York. 5 Gamalniemii og aðrir ni98 pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Db. Owkn’s Elkctktc hettum. E>hu eru áreiðanlega fullkoranustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. Þ»ð er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstraumiun t g«gnum líkamaDn hvar sem er. Ma.-gir ís- lendingar hafa reyut pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvi sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. E>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplysingar beltunum við vikjandi, snúi sjer til B. T. Bjöknson, Box 368 Winnipeg, Alan Dr. G, F. Bush, L..D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út áusárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., t>akkar íslendingum fyrrir undanfarin við sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Iiann selur 1 lyfjabúð sinni allskona „Patent*4 meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem þjer æskið. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir, Gluggaumbúning, Laths, Þakspón, Pappir til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta með hús utan. ELDIVIDUR G KOL. Skrifstofa og vðrustaður, Maple street, nálægt C. P. II vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænum. Verðlisti geflnn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæ-jarlóðir og húsa- eignir til sölu og í skipvum. James M. Hall, Telephone 6C5, P. O, Box 288. PATENTS IPROMPTLY SECUREDl NO PATEMT NO PAY. Book on Patents Prizes on Patents 200 Inventions Wanted Any one sending Sketeh and Descrlptlon mav quickly aacertaln, frce. whether an invention ia probably patentablc. ConimunicaUons sirictly conndcntial. Fock moderate. 9 TEIFLB BCILDIXfl, 1S5 ST. JHES ST.( RSTTEEIL clusively. Mention tfus Paper. 245 ofar en pjónanna, pó prinzinn sje svo góðut að gera mig að vini sinum og að vinir hans sjeu svo góðir að gera hið sama. Jeg kvarta ekki; pað er langt frá pví. Jeg hef góð laun og jeg hef áhuga fyrir verki tninu. Jeg er minn eigin herra að meira og minna leyti. Mjer pykir mjög vænt um Paul. E>jer—eruð góð og tilhliðrunarsöm. Jeg geri mitt ytrasta til— vafalaust á minn klaufalega hátt—að fríja yður við hina leiðinlegu umgengni við mig. En jeg leyfi mjor auðvitað ekki að mynda mjer neina skoðun um yðar—um yður“. „En jeg vil. að pjer myndið yður skoðun“,sagði hún önuglega. „E>á vitið pjer, að jeg gæti að eins myndað mjer skoðun sem yður geðjaðist að“, sagði hann. „Jeg veít alls ekki neitt um pað“, svaraði Etta. „Jeg veit að allt, sem pjer hafið sagt um stöðu og vinnu, er helbert háð. Paulálitur, að pjer eigið eDg- an jafnÍDgja i veröldinn“. Steinmetz leit snögglega niður á hana. Hann hafði aldrei tekið pað með í reikninginn, að hún kynni að elska Paul. Var petta, pegar til kom, af- brýðisemi? Hann hafði álitið, að pað væri hje- gómadýrð. „Og jeg efast ekki um, að hann hafi rjett fyrír sjer“, bjelt hún áfram. Svo hló hún ofurlitið og sagði: Skiljið pjer ekki, að jeg vil að við sjeum vinir“. Hún leit ekki á hann, en sat parna með keipa- svip á andlitinu og rjetti konum höndina. 252 sjálfa sig til að viðhafa spaug, „hvað fyrir mann getur komið á elliárunum. Jeg sá grátt hár í höfð- inu á mjer í morgun. Jeg er nærri prjátiu og priggja ára, eins og pjer vitið. E>egar dýrðin er af, kemur tauga-óstyrkurinn“. „Jæja, jeg býst við að svo sje—sjerílagi á Rúss- landi, ef til vill“, sagði Magga. „E>að er dyrðarljómi yfir Rússlandi, og jeg hef ásett mjer að temja mjer hann fremur en tauga-óstyrkinn. Dað er dýrðarljómi yfir öllum hlutum—hinurn breiðu atrætum, Neva- iljótinu, snjónum, kuldanum; en sje ril&gi fólkinu. E>að er ætíð sjerílagi /ólkið, eða er ekki svo?“ „E>að er fólkið, kæra unga fröken min, sem vekur hjá manni áhuga fyrir veröldinni“, sagði Steinmetz. „Paul ók út með mig 1 sleða i morgun“, hjelt Magga áfram I sama glaðlega tón, sem var laus við alla hrekkvisi. „Mjer geðjaðist vel að öllu—lög- reglupjónunum i litlu kössunum sinum, herforingj- unum í loðkápunum sinum, ökumönnunum, öllum. E>að er eitthvað svo leyndardómsfullt við J>á alla. Maður getur hæglega búið til sögur um alla, sem maður hittir í Pjetursborg. Manni veitir svo ljett að ímyndu sjer, að peis sjeu allt annað en peir sýnast. Paul, Etta, jafnvel pjer, herra Steinmetz, eruð máske annað en pjer sýnist“. „Já, pað er satt“, sagði Steinmetz og hló. „E>jer eruð ef til vill Níhilisti“, hjelt Magga áfram. „E>jcr hafið ef til vill sprengikúlur loyndari 241 „Kæri vinur minn—bezti vinut minn“, sagði greifinn, „guð veri með yður ætið. Ef til rill eig- um við eptir að hittast aptur—ef til vill ekki“. Steinmetz gekk ofan Newski Prospect, á stjett- inni vinstra megin—enginn gengur hinumegin—og sleðinn hans kom á eptir honum. Haun gekk inn i stórt,vel lýst veitingahús.og hneppti frá sjer kápunui. „Gef mjer bjór“, sagði hann við pjóninn, „gef mjer stóra kollu“. E>jónninn brosti undirgefnislega ura leið og hann setti fyrir hann freyðandi könnu. „Er hinum hágöfuga herra kalt?“ spurði pjónn- inn. „Nei“, svaraði Steinmetz, „pvert á móti.“ Hann drakk bjórinn og rjetti svo hendina út f skuggann, sem fjell af borðinu, og sá, að hún skalf nú að eins litið eitt. „E>etta er skárra“, taataði hann fyrir muuni sjer, „en jeg verð að sitja hjer ofurlitla stund enn. Jeg býst við að jeg hafi misst jafnvægið. Jeg hef aldrei áður haft svona tilfinningu. Lamparnir í Prospect! Drottin minn! hversu peir dönsuðu upp og niður fyrir augum mjer!“ Hann prýsti hendinni upp að augunum, eins og til að útiloka birtuna 1 stofunui—petta skerandi gBs- ljós og endurskinið af hinu spegilfagra skrauti, sem var í stofunni—hinar skfnandi flöskur og hin mörgu borð, sem honum enn sýndust ekki vilja vera kyr. „Hjerna“, sagði hann við pjóninn, „gef mjer meixi bjór.“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.