Lögberg


Lögberg - 04.11.1897, Qupperneq 4

Lögberg - 04.11.1897, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1897 LÖGBERG. Gefiö út aS 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. JÓNASSON. Business Manager: B. T. Björnson. \ Iigrlýsinffar: Smá-auglýsingar í eitt skipti26c yrir 30 oró eóa 1 þml. dálRslengdar, 75 cts um mán- dinn. Á stærri auglýsingum, eóa auglýsingumum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. It(intnda-Nkipti kaupenda verður að tilkynna skriflega og geta um fyrverand4 bústað jafnframt. Utanáskript til afgreiðslustofu blaðsins er: Ihe Ugberg rnnlitig A Publiali. Co P. O.Boz ö85 Winnipeg,Man. Utanáskrip ttil ritstjðrans er: Editor Lögberg, P *0. Box 5 85, Winnipeg, Man. __ Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á jlaðiógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg iropp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið flytu vlatferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. Ferð’ til Nýja-Islamls. Ýmsir munu ímynda sjer, að pað Sj’e ekki hægt að skrifa neitt fróðlegt útaf ferð til Nýja-íslands, en slíkt er misskilningur. íslendinga- byggð sú sem upprunalega var skírð Nýja- ísland (og sem enn gengur undir pví nafni hvervetna meðal Islendinga, p<5 hið opinbera eða löglega nafn hennar sje Gimli-sveit = Municipality of Gimli),er elzta og sögurikasta n/lenda Islendinga í Canada, eins og Nýja- England var elzta og sögurik- asta nýlenda Englendinga í Norð- ur-Ameríku. t>eir sem fiuttu til Nýja-íslands brutu ísinn og báru pá erfiðleika, sem eðlilega voru samfara peirri hugmynd að stofna al-islenzka nýlendu. Til pess að framkvæma pessa hugmynd var álitið nauðsynlegt að fá einkarjett til landnáms fyrir ís- lendÍDga á allstóru svæði, og með pvi að pá voru engar járnbrautir komnar hjer í Manitoba og Norðvesturland- inu og peir menn fátækir sem nýlend- una ætluðu að stofna, pá var álitið heppilegast að velja landnámið á suð- vesturströnd Winnipeg-vatns, par eð í vatninu voru fiskiveiðar góðar, greiður sumajvegur eptir pví og Rauðá frá nýlendunni til aðal byggðanna i Mani- toba og landið gott bæði til kvikfjár- ræktar og akuryrkju. t>egar land- nám petta var valið var og búist við, að hin mikla Canada Kyrrahafs-járn- braut yrði lögð yfir Rauðá par sem bærinn Selkirk nú stendur, og pví talið vist að sá bær yrði helzta borgin í Manitoba. Ef brautin hefði verið lögð yfir Rauðá hjá Selkirk, eins og pá vur ráðgert, pá hefði Gimli (porpið sem íslendingar fyrst komu upp i Nýja-íslandi) að eins verið 40 enskar milur frá helztu borg Manitoba-fylkis og greiður vatnsvegur á milli pessara tveggja staða. Auk pess var ráðgert, að halda járnbrautinni norðvestur frá Selkirk, og pá hefði hún legið að eins um 12 mílur frá suðvesturhorni Nýja- íslands. En um premur árum eptir að nýlendan var stofnuð, varð stjórn- arbreyting i Canada. Frjálslyndi flokkurinn, sem stuðlað hafði til pess- arar nýlendu-stofnunar, fór frá völdum í Ottawa, en apturhalds-flokkurinn tók við stjórn iandsins. Auk pess að apturhalds-stjórnin vildi ekki hlynna að pessu landnámi íslendinga, var eitt af hennar fyrstu verkum að breyta legustað Canada Pacific-járnbrautar- innar og byrja að leggja hana vestur frá Winnipeg, sem er meir en 20 míl- um sunnar en Selkirk, og hafði petta pá afleiðing, að Winnipeg varð helzta borg fylkisins og að suðurpartur pess byggðist og blómgaðist fyrst, en Sel- kirk varð að eins smábær og landið par norður og vestur af, par á meðal Nýja-íslands, varð út undan hvað snerti járnbrautir og framfarir pær, er fylgja pessum lifæðum vorrar aldar. Selkirk búar, Ný-íslendÍDgar og aliir, sem búa par norðvestur af, eiga pað pví upp á apturhalds-flokkinn, að sá hluti fylkisins hefur orðið út undan með járnbrautir og framfarir pær, sera peim fylgja. Eins og getið var um í blaði voru 21. f. m., lögðum vjer af stað 1 feið til Nýja-íslands 16. í. in., og í peiiri ferð ryfjaðist allt pað upp fyrir oss, sem tekið er fram hjer að ofan, en vjer álítum ekki við eiga að fara lengra út í pað mál í pessari grein, og snúum oss pví, eptir pennan for- mála, að ferðinni sjálfri. í för með oss var Mr. John A. Macdonell, pingmaður fyrir Selkirk- kjördæmi á sambandspingi Canada. Selkirk-bær og Nýja-ísland er, eins og kunnugt er, partur af kjördæmi hans. Mr. Macdonell er ágætur verk- fræðingur, og var, áður en hann var kosinn á sambandsping, fastur em- bættismaður fylkisins og hafði um sjón yfir öllum 'opinberum verkum, sem fylkið Ijet vinna, en sagði pvt embætti af sjor áður en hann bauð sig fram til kosningar. En af pví að hann er einhver allra bezti verkfræð- ingur í landinu, og par að auki manna kunnugastur verkfræðismálum bjer I fylkinu, pá hefur fylkisstjórnin feng- ið hann til að hafa umsjón á hinum vandasömustu verkum, sem hún er að láta vinna eða styrkir, par á meðal hinum mikla framskurði og upppurk- un hins svonefnda St. Andrews flóa. Þar eð Mr. Macdonell hafði haft um- sjón á vegagerð peirri o. s. frv., sem fylkisstjórnin hefur látið gera í Nýja- ísl., pá fengum vjer stjórnina til að láta hann fara með oss pnngað norður, um leið og hann skoðaði verk pað sem verið er að vinna t St. Andrews- flóanum, til að skoða vegina í nýlend- unni og fleira, sem parf umbóta við. Opinberraverka ráðgjafi fylkisins hafði ráðgert að fara með oss pessa ferð, en gat pað ekki í petta sinn. Við Mr. Macdonell fórum akandi hjeðan frá Winnipeg á ljettum vagni með tveimur hestum fyrir og fórum fyrst til Selkirk. t>ar vorum við nóttina, en hjeldum svo daginn eptir suðvestur til Stony Mountain og fór- um fyrir suðurenda St. Andrews fló- ans. Eins og kunnugt er, liggur flói pessi suður á móta við Parks Creek (miðja vega milli Winnipeg og Sel- kirk) og nær norður meir en á móts við Selkirk. Flóinn er um 15 milurá lengd og nokkrar mtlur á breidd sum- staðar. Austur-röð hans er vtðast um 5 mllur frá vesturbakka Rauðár. Stjórnin er að láta rista flóann fram undir landpurkunar-lögum fylkisins, sem leyfa henni að vinna slík verk með sampykki meirihluta peirra er land eiga á pvt svæði, sem tekið er til upppurkunar. Fyrst af öllu er ná- kvæmlega rannsakað, hvaða jarðir pað eru sem gagn hafa af framskurði, og svo er myndað svonefnt landpurk- unar-hjerað, og kostnaðinum við upp- purkunina jafnað niður á allar jarðir (svo mikið á ekruna) í hjeraðinu. í landpurkunar-hjeraðinu I og kringum St. Andrews-flóann eru um 100,000 ekrur, og verður kostnaðurinn nál. $100,000, eða um $1.00 á ekruna. Kostnaðinn við upppurkunina eiga landeigendur að greiða á 25 árum með vöxtura. Fylkið á allmikið af landinu I hjeraðinu, og borgar fylkis- sjóður sinn tiltölulega hluta af kostn- aðinum við upppurkun St. Andrews- flóans. t>að er gerður aðal-skurður eptir flóanum,og mestu vatninu hleypt norður í Nettley-læki, sem renna austur t Rauðá um 10 milur fyrir norðan Selkirk. Hliðar-skurðir eru grafnir í aðal-skurðinn inn I stór vik, sem ganga út úr flóanum hjer og hvar. Aðal-skurðurinn er 10 til 20 fet á breidd I botninn, en 15 til 30 fet að ofan og 4 til 14 fet á dýpt. Hliðar- skurðirnir eru mismunandi að breidd og dýpt eptir pörfum. Aðal-skurður- inn er grafinn með graftrar-vjelum (dredges), sem eru rammgerðar vjelar, knúðar með gufuafli. t>að er búið um vjelarnar á flatbotDuðum bátum og pak yfir peim. t>ær líta út líkast húsi á floti. Þrjár slíkar vjelar eru notaðar við skurðagröpt pennan, og hafa tvær peirra um 50 hestaöfl, en ein peirra um 30 hestaöfl. A hverri hinna stærri graptrar-vjela eru 10 menn, auk matreiðslumanns, og vinna 5 á daginn, en 5 um nætur, pvt vjel- arnar vinna nótt og dag. Hver peirra hreifir fleiri tenings „yards“ af aur en 60 menn gætu gert í mjóum og grunnum skurðum, en hundrað menn gætu ekki hreift aurinn eins langt og unnið eins mikið verk t öðrum eins flóa og hjer ræðir um. Allt verkið er unnið sem „contract“, og eru Messrs. Whitehead & Co. frá Brandon „contractors“. Þeir fá að jafnaði hjor um bil 12^ cents fyrir hvert ten- ings „yard“. Mr. Macdonell var heilan dag að yfirlíta skurðagerðina á norðurleið- inni, og vorum vjer alltaf með honum. Vjer höfðum pví égætt tækifæri til að skoða verkið sjálft og vjelarnar, og landið sem verið er að skera fram. Vatninu er ekki hleypt úr aðal- skurðinum nema á parti, fyr en hann er fullger, pvt vjelarnar vinna bezt á floti. Vjer fórum pví all-langan veg eptir honum á róðrarbát, og lítill gufu- bátur gæti siglt eptir honum. Eog inn, sem ekki skoðar pennan fram- skurð, getur gert sjer ljósa hugmynd um, hve stórkostlegt petta fyrirtæki er í raun og veru og hve mikla breyt- ingu pað gerir á landinu t kring. Það sem áður var sökkvandi kvik- syndi verður að einu eða tveimur ár- um liðnum orðið að hinu inndælasta hveitilandi. Þar að auki er ekki ólíklegt, að pessi framræsla og önnur landpurkun í fylkinu hafi talsverð áhrif á loptslagið til góðs. Vjer mun- um eptir pví, að vissir menn hjeldu pví fram fyrir síðustu fylkis-kosning- ar, að landið kringum flóann skemmd- ist við pennan framskurð, og að í fló- anum væri ekkert nema leir, sem ekkert gæti vaxið I. Þessir menn ættu að sjá pað lag af beztu jurta- mold, 1 til 3 fet á pykkt, sem er ^il- staðar par sem skurðirnir liggja. Þeir mundu pá segja annað en peir sögðu við áminnst tækifæri. Mr. David Morrison frá Selkirk hefur undir-„contract“ á að grafa sumt af hliðar-skurðunum, og gistum við í tjöldum hans 3 nætur (tvær á leiðinni norður og eina á hpðinni til baka). Hann hefur um 15 menn 1 vinnu, og borgar peim $1.75 á dag í kaup, en setur peim gott fæði að eins $3.50 um vikuna. Oss undrar á, að enginn íslendiugur skuli hafa sætt atvinnu við petta framskurðar-verk. Það er ekki verri vinna en skurða- vinna hjer í hænum, járnbrautavinna eða bændavinna, og kaup fullt svo gott. Fáum mun kunnugt, hvað orsakar votlendið I St. Andrews-flóanum og vafalaust vlðar hjer í fylkinu. Vjer fengum að vita pann leyndardóm á pessari ferð vorri. Það eru upp- sprettur af hinu inndælasta, krystal- tæru, ísköldu vatni. Menn vissu að eins af einni pessari uppsprettu—hin- um svonefndu ,,Poplar_Springs“—áður en farið var að mæla flóann og skera hann fram, pá fannst fjöldi af pess um uppsprettum hjer og hvar um fló- -- FIMMTUDAGIHS 4. NOV. 1897. — ann. Þær eru í tjörnum, og stundum fleiri en eitt auga í sömu tjörninni. í kringum hverja uppsprettu er skál t tjarnarbotninum og eru sumar peirra 10 fet á dýpt. Skálar pessar eru lík- astar skálum sem heitar uppsprettur (hverir og laugar) koma upp í, og kemur vatnið upp með allmikluin straum. í tveimur stærstu upp* sprettunum er nóg vatn til að birgja Winnipeg bæ með vatn, enda var ein uppástunga Mr. Herings, verk- fræðingsins frá New York, að leiða vatnið frá „Poplar Springs“ hingað inn í Winnipeg.—Eitt skrttið við upp- sprettur pessar er pað, að tjarnirnar, sem pær voru í, lágu nokkruin fetuffi hærra en flóinn í kring. Uppsprett- urnar böfðu sem sje myndað ofurlít- inn hól í kringum sig. 1 uppsprett- unum er mikið af einskonar fiski- seiðum, ^ til 1 puml. á lengd, og mesti fjöldi af froskum safnast í kring um pær. Eins og skiJjanlegt er, hefur orðið að grafa hliðar-skurði inn í allar uppsprettur, par sem aðal-skurðurinn liggur ekki í gegnum pær, og renna talsverðir lækir úr upprprettum pess- um eptir hliðar-skurðunum. Tjarn- irnar, sem uppspretturnar voru í,frusu aldrei á vetrum, svo búast má við að vatnið í skurðunum frjósi ekki, eða að ísinn verði veikur.— Aðal-skurður- inn í gegnum flóann er nú langt kom- inn, en varla verður lokið við hann í haust. Vatninu úr suðurenda hans verður hleypt í Parks Creek. Tals- vert af hliðar-skurðunum verður og ógert í haust. Frá tjöldum Morrisons, sem voru uálægt Wavey Bank, fórum við norð- ur um Foxton og til Pleasant Home. Þar eru byrjaðir skógar peir sem liggja vestur frá Rauðá fyrir norðan Nettley-læki og liggja norður roeð öllu Winnipeg-vatni. 1 krÍDgum FoX- ton og Pleasant Home er nærri 20 ára gömul byggð, og fluttu hinir fyrstu nýbyggjar pangað í peirri von, »ð Canada Pacific-járnbrautin mundi liggja par norðvestur um. En peim brást sú von eiris og fleirum. Bænd- ur par bafa nú mikla kornyrkju, prátt fyrir að hrís og skógur var á mestu af landinu, pegar peir settust par. að, og hinir nyrztu peirra eru um 25 mílut frá næstu járnbrautarstöð (Stonewall) og yfir 40 mtlur frá Winnipeg. í pessu byggðarlagi voru uin 12,000 ekrur undir korni í sumar, og sagt að bændur par hafi fengið um 300,000 bushel af hveiti. Land er par gott (svipað útlits og víða í Nýja ísl.) og bændur fengu par 15 til 20 bushel af hveiti af ekrunni. Eins og eðlilegf er vilja peir, sem par búa, óvægir & járnbraut—annaðhvort að Stonewall- greinin eða Selkirk-greinin af Canad3 Pacific brautinni sje lengd pangað— og er vegalengdin um 25 mílur hvor grcinin sem lengd væri. Það eru 242 Litlu síðar stóð hann upp, stje heldur stirðlega upp t sleðann, og ók með fleygings-ferð, eins og vandi hans var, til baka til hallarinnar við efri end- ann á Ensku-bryggju. Hann sendi tvíræð skilaboð til Alexisar um, að hann væri kominn aptur og væri að klæða sig fyrir miðdagsverðinn. Hann var lengi að klæða sig, og pað var eins og hann væri utan við sig eptir vonda byltu, eða mikla preytu. Þjónn hans, hvatlegur og pögull maður, tók eptir pvt, að hann var öðruvísi en hann átti að sjer, en hann var vitur pjónn, og pað sást ekki að hann veitti slíku eptirtekt á öðru en pví, að hann var enn pá stimamýkri, fljótari í handa- tiltektum og liprari I hreifingum en vant var. Um leið og Steinmetz gekk inn að stázstof- unni, leit hann á úr sitt. Það var tuttugu mín- útur yfir 7. Það voru pá ttu mínútur eptir pangað til farið yrði að borða. Hann opnaði stofuhurðina. Etta sat ein við eldinn. Hún leit um öxl sjer á pann flóttalega hátt, sem Steinmetz hafði tekið eptir hjá henni síðan hún kom til Pjetursborgar. „Gott kveld“, sagði hún. „Gott kveld, frú mín“, svaraði hann. Svo lokaði hann hurðinni vandlega á eptir sjer. 251 pess vegna, ef við eigutn að vera undir sama paki, gerið pjer mjer greiða með pví, að dylja undir öllum kringumstæðum óbeit yðar á mjer“. Qann hneigði sig háttðlega fyrir henni, en sagði ekkert. Etta sat pegjandi og horfði I eldinn, og var sinn lítill roðablettur í hverri kinn, pangað til Magga opnaði hurðina og kom inn. Steinmetz gekk til raóts við hana með alvarlegt bros á andhtinu, en Etta skýldi andliti sínu, sem var orðið preytulegt. Magga leit forvitnislega frá einu peirra til ann- ars. Viðmót peirra gagnvart hvert öðru var henni ráðgáta I seinni tíð. „Jæja“, sagði Steinmetz við Möggu, „hvað segið pjer um Pjetursborg?“ „Jeg bef ekki orðið fyrir neinum vonbrigðum hvað borgina snertir“, svaraði Magga. „Hún er allt, sem jeg átti von á, og meira. Það er enginn lífsleiði í mjer eins og Ettu. Mjer pykir gaman að öllu, sem jeg sje“. „Við vorum einmitt að tala um Pjetursborg pegar pjer komuð inn“, sagði Steinmetz, og dró fram stól handa Möggu. „Prinzessunni geðjast ekki borgin og kvartar um—tauga-óstyrk“. „Tauga-óstyrk!“ hrópaði Magga og sneri sjer til frændkonu sinnar. „Mig grunaði ekki, að slíkt ætti sjer stað með yður“. Etta brosti fremur preytulega. „Maður veit aldrei“, sagði hún svo og neyddi 246 Steinmetz hafði alltaf frá pvf að skólaárum hans lauk verið, ef svo mætti að orði komast, upp í axlir í stjórnkænskumálum samvizkulausrar, ágjarnrar ald- ar. Henu hafði verið bakvið tjöldin optar en einu- sinni, pegar Evrópa var að ganga í gegnum hættu- leg tímabil, og pað, sem fram fer á bakvið tjöldin, er ekki ætíð lærdómsríkt eða pannig lagað, að pað geri menn vandfýsna viðvíkjandi pví, á hverju mað- ur snertir. Hann var pess vegna ekki maður sem var fjarska hræddur við að óbreinka á sjer fingurna. En pað lá samt við, að smáa, hvfta böndin á Ettu kæmi honum í vandræði. Hann tók nú samt utan um hönd hennar með hinni stóru, hlýju, mjúku hönd sinni, hjelt utan um hana eitt augnablik og sleppti henni síðan. „Jeg vil ekki,að pjer talið eingöngu við Möggu °g gangið fram hjá mjer“, sagði Etta. „Finnst yður Magga svo mjög falleg?-1 Varir hans kipruðust einkennilega saman undir hinu mikla, gráa yfirskeggi hans um leið og hann sagði: „Er pað öll vináttan, sem pjer óskið eptir? Nær ósk yðar í pessu efni ekki lengra en pað, að pjer viljið láta taka meira tillit til yðar I hinni smá- smuglegu keppni í daglega lífinu? Jeg er hræddur um, kæra prinzessa mín, að vinátta mfn sje of pung til pess—sje of klaufaleg til pess“. „Stór hlutur, sem erfitt er að hreifa“, sagði liún og leit upp með hugrekkislegt bros á andlitinu. Hann ypti hinum miklu öxlum sínum og sagðí:

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.