Lögberg


Lögberg - 04.11.1897, Qupperneq 5

Lögberg - 04.11.1897, Qupperneq 5
LOGBERG, FIMMTUDAGINN 4, NÓVEMBER 1897. 5 sterkar líkur til, að f>eir fái ósk sína nppfyllta að sumri. Fr& nefndri byggð fórum við ný- böggvinn veg í gegnum skóginn norð- austur til sögunarmylnu Mr. Thom- asar, og er síi vegaiengd 9 mílur. Hann ljet höggva braut pessa í vor, og er hún heldur mjó og trjástofnar á henni, en hún liggur uin purt og gott lacd, og pví má gera par góðan ak- veg með litlum kostnaði. A pessu svæði hafa nokkrir nykomnir Galiciu- menn tekið sjer land í sumar, og vcrður fróðlegt að sjá Inernig ný- lendumenn peir reynast. Sögunar- mylnan er um 10 milur suðvestur af porpinu Gimli, og hefur Mr. Thomas höggvið veg frá henni á veginn sem liggur vestur með Willow-ánni að norðan, 3 mílur fyrir sunnan Gimli. Mr. Thomas ílytur sagaðan við frá mylnu sinni á vagni eptir pessum vegi, og selur á Gimli og par í grennd fyrir $12 púsund ferh. fetin. Eptir pessum vegi frá mylnunni fórum við í myrkri alla leið til Gimli og gekk slysalaust. Við fórum pessa leið, í staðinu fyrir að fara póstleiðina frá Cíandeboye til Gimli, til pess að sjá hvernig væri að leggja par regluleg- an akveg, pví verði járnbraut lögð til Foxton eða Pleasant Home að sumri, pá er sjálfsagt að leggja pangað ak- veg úr Nýja-íslandi, pví vegalengdin frá Gimli að peirri járnbraut yrði ekki nema liðugar 20 mílur. Frá Gimli hjeldum við norður eptir aðal- vegi nýlendunnar, hinum svonefnda íslendinga-vegi, er liggur pvínær á vatnsbakkanum alla Jeið norður að Sandy Bar (23 mílur frá Gimli). Þar beygir hann norðvestur að tslendingatíjóti,og_kemur að pví við brúna, sem fylkisstjórnin ljet byggja yfir pað frá bæjarstæðinu Lundi fyrir all-mörgum árum síðan. Vegurinnfrá Gimli norður að íslendingafljóti var allur pur og greiðfær nú, svo við gát- um ekið ljettan ytir hann (um 6 mílur á klukkustund). En pað eru & hon- um kaflar, einkum sunnarlega I Arnes- byggðinni og syðst I Fljótsbyggð- inni, sem allmiklu fje verður að kosta til, áður en peir verða vel færir á vor- in og pegar votviðri ganga. Nýlendu- búar sjálfir hafa gert allmiklar bætur á veginum í sumar með skylduvinnu o. s. frv., og haldi peir pví áfram og stjórnin leggi fram talsvert fje næstu tvö ár, ætti pessi vegur pá að verða orðinn alJgóður akvegur. Frá Lundi hjeldum við upp með íslendingafljóti að norðan, og skoðuðum hinn ný- höggna Fisher River-veg, par sem hann kemur að fljótinu. Svo fórum við yfir pað nokkru ofar, og gekk pað skrykkjótt, pví par er engin brú, en vað illt par sem við ókum yfir paO. Þetta er póstleið milli Icelandic River og Geysir pósthúsa (um 9 mílur), og pýrfti hjer brú á fljótið. Frá Geysir pósthúsi fórum viö austur eptirhinum svonefnda Geysir-vegi, sem kemur A aðal veginn (norður og suður með Winnipeg-vatni) um 1 mílu fyrir sunn- an Hnausa-bryggjuna. Vegalengdin milli Geysir og Hnausa pósthúsanna er um 9 mílur, og pað er hvergi lengra en 12 mílur milli pósthúsa í Nýja-ísl, nema milli Icel. River og Hecla, en síðarnefnt pósthús er á Mikley. Milli Húsavick og Gimli pósthúsa eru að einS 6 mílur. Yið skoðuðum Hnausa- bryggjun»,sem er um 300 fet á lengd, en pað pyrfti að lengja hana um nál. 100 fet og setja pverbryggju við endann, til pess dýpi yrði nóg og skip gæti legið óhult við hana í hvaða veðri sem er.—Á meðan við vorum við íslendingafljót, skoðaði Mr. Mac- donell innsiglinguna I pað, I pví skyni að fá sambandsstjórnina til að láta dýpka mynnið svo, að stórir gufubát- ar geti siglt um pað.—Viðvíkjandi hinum miklu flóum, sem liggja bak- við byggðina við vestanvert fstend- ingafljót, komumst við að peirri nið- urstöðu, að pað pyrfti að gera ná- kvæmar hallamælingar á peim öllum, áður en gerlegt sje að leggja nokkurt fje I að rista pá fraro, og vonum vjer að pær mælingar verði gerðar I vetur. Þegar við fórum norður um, var sveitarráðs-fundur á Arnesinu. A peim fundi var sampykkt, að senda Can. Pacific járnbrantarfjel. bænar- skrá um, að leggja braut pá, sem tal- að er um að leggja til Foxton eða Pleassnt Home að sumri, alla leið til Gimli, og senda sambandsstjórninni og fylkisstjórninni bænarskr&r um að styrkja fjelagíð til pessa. Ný-lsler.d- ingar hafa, sem von er, mikinn áhuga fyrir pessu máli, og or von- andi að pað hafi framgang. — Þegar við komum til Gimli á bakaleiðinni, stóð par yfir bændafje- lags-fundur,og notuðu peir,sem & fundi voru, tækifærið til að hafa tal af ping- mönnum sínum. Meðal annars spurðu menn Mr. Macdonell um horfurnar á að fá bryggju á Gimli. Hann sagðist hafa mælt með, að fjárveitingunni á síðasta pingi ($10,000) „til að byggja J>ryggjur við Winnipeg-vatn“, verði varið til að byggja bryggju á Gimli og bæta innsiglinguna 1 íslendinga- fljót. Hann áleit að bryggja á Gimli mundi kosta um $10,000, og svo pyrfti að grafa upp botninn innan við hana,svodýpi yrði nóg, og ennfremur setja vita á Willow-tangann. Með pessu ætlar hann að mæla við stjórn- ina. Til að fá járnbraut til Nýja-ísl. var bent á, að sterkasta meðalið, til að fá brautina lagða pangað, væri, að hafa nóg handa henni að flytja. Það væri pví nauðsynlegt að bændur í ný- lendunni færu að yrkja korn, svo brautin fengi pað til flutnings. Allir tóku okkur ágætlega, og ferðin var yfir höfuð mjög skemmti- leg.—Þó framfarir sjeu ekki eins mikl- ar I N. ísl. eins og víða annarsstaðar í ! fylkinu, pá eru pær talsverðar. Bænd- I ur hafa nú stóra, hreinsaða bletti, frá 5 til 25 ekrur hver, sem peir geta sáð korni I hvenær sem peir vilja. Ný lendubúar hafa á slðari árum unnið mikið að vegagerð á pvervegum, og sumir eru að gera allmikla skurði til landpurkunar. Það er auðsjáanl. ekki nema lítið timaspursm&l, pangað til nýlendan tekur mikinn framfara- I kipp> og sá tími kemur vafalaust, að hún verður einhver happasælasta og blómlegasta íslendinga-byggðin hjer I landi. Fiskiveiði var mikil í haust með- fram allri ströndinni. Einstöku menn vorn búnir að veiða og selja frysti- húsunum, sem nú eru 5 I nýlendunni, pickerel upp á $50 á premur vikum. —Smjörgerðarhús eru 2 í nýlendnnni (annað á Gimli og hitt við íslendinga- fljót), sem Lake Winnipeg Dairy- fjelagið á, og par að auki á Mr. Guðni Thorsteinsson á Gimli mjög vönduð smjörgerðar-verkfæri, sem hann notar fyrir kúabú sitt einungis. Hin verk- stæðin búa til smjör úr mjólk sem pau kaupa að bændum—pað við ís- lendingafljót bjó til 600 pund á viku, °f? byrjaði pó ekki fyr en eptir mitt sum&r. I>að er margt fleira, sem vjer getum ritað útaf pessari ferð vorri um Nýja-lsl., en pláss leyfir pað ekki I petta sinn. Vjer gerum pað ef til vill síðar. Samvinna fraimkra bænda. Samvinna (co-operation) á meðal bænda I Evrópu er að eins fárra ára gömul. Hún varfyrst byrjuð á Sviss- landi árið 1888, og-náði par svo föst- um fótum, að par eru nú starfandi um 300 slík samvinnu-fjelög. Sam- vinna pessara fjelaga er vanalega á pessa leið: 50 til 70 bændur 1 sveit slá sjer saman um pað, að kaupa hreinkynjað naut, sem s»o verður peirra sameiginleg eign. Nefnd er sett til pess að dæma um, hverjar af kúm bændanna sjeu hæfar til undan- eldis. Fallegustu ungviðin undan sllkum kúm eru alin upp, en hin eru seld. Bók eða skrá er haldin yfir alla pá gripi, sem nefndin ákveður hæfa til undaneldis. Nefndin ferðast um sveitina á vissum tlmum, til pess að líta eptir hvort vel sje farið með pessa gripi og hvort kálfarnir sjeu vel upp- aldir. Með pessari aðferð verða gripa- hjarðir bændanna mjög mikils virði. Kynleg gripa-sameign á sjer stað hjá bændum ásunnanverðu Svisslandi. Akneyt.i, ösnur og mjólkurkýr eru fjelagseign bænd&nna. Allri hirð- ingu á pessum skepnum er skipt jafnt niður á eigendurna, pannig, að peir hirða pær aina vikuna hver peirra og hafa öll afnot peirra á meðan. Skepn- uuum er beitt ýmist & landi, sem er j sameiginleg eign bændanna—nokk urskonar afrjett—eða á inngirtu landi pess, sem hirðinguna hefur á hendi. Þegar einhver fjelagsmanna deyr eða vill hætta fjelagsskapnum, pá er hjörðinni skipt upp og ný fjelags eign mynduð. Þegar skepnur eru seldar, eða pegar eitthvað drepst, pá er verð- inu eða skaðanum skipt niður á milli fjelagsmanna, hlutfallslega eptir pvf, hvað mikinn hluta sameignarinnar hver á. Á síðari árum hefur talsvert- færst I vöxt innbyrðis vátrygging á gripum á B’rakklandi. í einu umdæmi hafa 55 slík ábyrgðarfjelög verið stofnuð. 1 ýmsum byggðarlögum á Frakk- landi eru bændur algerlega hættir að láta mylnu-eigendur mala; peir mala allan sinn kornmat I fjelagsskap. Þeir láta alla borga hjer um bil 6| d. (n&- lægt 13^ cents) fyrir preskingu.hreins- un og mölun á hverjum 100 pundum af k.irntegundum. Gróðanum, eða pví sem af gengur eptir að allur kostnaður hefur verið borgaður, er skipt á pessa leið: Fimmti parturinn er lagður 1 viðlagasjóð, tuttugasta parti er skipt uppé meðal allra peirra, sem hafa borgað að minnsta kosti tvo dollara fyrir mölum eða aðra vinnu, Enn sem komið er fær hver maður mjölið úr slnu eigin korni, en búist er við að bráðlega komist pað fyrirkomu- lag &, að korn allra bændanna verði látið saman. í einu bændafjelagi er J gróðans skipt upp & meðal allra, eptir pví hvað mikið peir hafa látið mala á árinu, og annar J er l&tinn ganga til brauðgerðarhússins, sem peir eiga I fjelag-skap, til pess að allir geti fengið sem mest brauð úr mjöli slnu. Sameignar bakarí eru rnjög almenn á Frakklandi. Algeng- asta fyrirkomulagið & pessum bakarl- um er pað, að hveitið er keypt, en pó er sú aðferð einatt viðhöfð, að hver bóndi lætur búa til brauð úr slnu eig- in mjöli. Fjelagsmenn fá 65 pund af brauði fyrir hver 78 pnnd af mjöli, án tillits til hveitiverðsins. Eitt fjelag sem engin meðlimsgjöld eru greidd í( tekur hveiti bændanna, sker úr hvaða flokki pað tilheyrir og afhendir pað malaranum. Hveitiverðið er kveðið upp einusinr.i 1 hverjum m&n- uði, eptir verði á aðalmarkaðinum, og bændurnir f& ávísun & bakarlið fyrir brauðijSamkvæmt virðingunni á hveiti peirra. Brauðverðið er ákveðið einu- sinni á mánuði af par til kjörinni nefnd, og byggir hún virðingu slna á pví hvernig verslunin borgar sig. Víða & Frakklandi hafa bændur samtök til pess að verja garða og akra fyrir ormum og sveppum. Vana- lega er royndaður sjóður, og eru til- lögin miðuð við ekrufjöldann, sem yrktur er. Svo eru börn látiri tina úr ökrunum, og er peim borgaður hálfur penny (1 cent) fyrir pundið &f möðk- um og öðru, sem skemmdir gerir. Til pess að verja sáðverk fyrir frost- um. er brennt rnsli og reykurinn lát- inn mynda ský yfir ökrunum. Fjelög eru stofnuð tii pe>s sð verja garða og akra fyrirfuglum. Innbyrðis-ábyrgð- arfjelög, til pess að borga fjrir skemmdir af hsgli,pykja ekki ráðleg á meðal bændaon*. Þvi pykir fylgja of mikil hætta af hlum útgjöídum; en bændafjelögin geta komist að sjerstak- lcga góðum samuinguin fyrir meðlimi slna, um ábyrgð fyrr haglskemindum, og á slíkt sjer stað I mörgum hjer- uðum. Samtök eru höfð vlða hjá bæud- unnm við niðursuðu og purkun á ávöxtum og matjurt im. Siraa er að segja um tóskap úr ull bændtnna. t>eir flytja ullina ópvegna til verk- smiðjunnar og fá psr viðurkenningu fyrir henni. Svo pegar búið er að pvo ullina, er peim afhentur seðill, sem sýnir vigt og gæði hennar. í júní- mánuði ár hvert, eða litlu slðar, legg- ur verksmiðjustjórinn ýms sýnhhorn af vefnaði fram fyrir nefnd manna, sem kosin er af bændum, og úrsaurðir hún hverskyns dúka skuli vefa pað og pað árið úr ull bændanna. Veturi in 1845 voru & pennan hátt ofin 1,200 yards af dúkum. Þetta fjelag hsfur I hyggju að mynda viðlagasjóð, svo peir, sem 1 peningapröng eru, geti fengið ull slna útborgaða strax I pei - ingum.—Farmers Adcocate. Eptiriuæli eptir Magnús J. Hrútfjörð, er audað- ist 23. ágúst nál. Eyford P. O. N. D* Lag: Hvertertu farin hin fagra og bliða. Æ, pú ert horfinn úr ungmanna skara, Ó, hve sorgleg var bnrtförin pin, til æðri heimkynna áttir að fara, er voru betri en veraldleg mín; en eg sakna plo, ágæti vinur, unun veitti pln síglaða lund. Sorgar ómur í eyra mjer dynur, okkar pað minnir & skilnaðar stund. Umfram allt pú iðkaðir dyggðir, allar framfarir studdir með d&ð, aldrei neiua aumingja styggðir, öllu fremur peim lagðir góð ráð; einnig varstu vinur pess snauða, vildir meinum hans ráða á bót. Eigi purftir að óttast pinn dauða, pvl enginn hafði pjer sakir á mót. Greindur vel og glaður I bragði gekkstu llfsins hrjóstuga skeið, frá ploum margbreyttu prautum eí sagðir, polinmóður varst allt fram I deyð, já, pú ert farinn til feðranna laud% en fögur minning pín lifir oss hjá, pú sagðir dauðinn ei deyddi pinu anda, svo dauðann eptir pig f&um vjer sjá, VlNUB HINS LÁTNA. 247 „Það getur verið—hver veit? Jeg vona að svo sje“. „Hið versta við pessa stóru hluti er, að peir eru stundum fyrir manni“, sagði Etta hugsandi og án Þess að líta á hann. „Og pó er pað líf, sem samanstendur einungis sui&munum, fátæklegt pegar maður rennir hugan- bffl til baka yfir pað“, sagði Steinmetz. .,I>jer meinið líf mitt?“ sagði Etta. „Líf yðar hefur ekki verið smámuna-lif“, sagði hann hátiðlega. Hún leit upp til hans, en pagði um hrlð og ýtnist opnaði blævæng sinn eða ljet hann saman ^ugsunarlaust. Hað var eins og pað væri ætíð ein- bver sú hluttekning I loptinu kringum Karl Stein- ^hetz, að menn neyddust til að vera einlægir við bann. Þetta sama hafði áhrif á Ettu. Á meðan Þbgnin, sem getið er um, stóð yfir, var bún að reyna &ð kæfa niður hjá sjer snögga löngun til að segja Þessum manni hluti, sem hún liafði aldrei sagt nein- ritn manni. Henni tókst pað einungis að sumu leyti. „Finnið pjer nokkurn tlma til óskiljanlegs <5tta?“ spurði liún og hló ofurlítið—„til einskonar ^ýtirboða, án pcss pað boði nokkuð sjerstakt?“ „Óskiljanlegs—nei“, svaraði Steinmetz. „En Jeg er Þjóðverji—og holdugur, sem ef til vill gerir ^•kin mun. Taugar mínar eru óbilandi“. Ilann horfði góðmótlega I eldinn gegnum gull- 8I>engdu gleraugun sln. 250 ánægð með &ð veita vin&ttu minni móttöku eins og hún er, p& er hún yður pegar l&tin 1 tje. En jeg aðvara yður um, að hún er enginn skrautlegur stáz- stofugripur. Henni munu ekki fylgja nein skjall- yrði, engar hrósræður, engar blómstra-gáfur, eða pessbáttar tízku-tildur. En hún verður mjög föst I sjer og miðaldra, eins og jeg sjálfur“. „Þjer álítið, að jeg sje ekki hæf fyrir neitt betra en skjallyrði, hrósræður og blómstra-gjafir?“ sagði Etta. Að svo mæltu hló hún dálítinn, hálfgerðan kuldahlátur, og beið úrskurðar hans með upplyptum, manandi augum. Hann horfði 1 augu hennar gegn- um hin rólegu gleraugu sln; fegurð hennar, í allri sinni umgjörð af skrautlegum klæðnaði og húsbún- aði, mjúkri birtu, blómstrum og öðrum kvennmanns umbúnaði, skar hann ekki í augun. „Já, jeg állt pað“, sagði hann hæglátlega. „Og prátt fyrir pað bjóðið pjer mjer vináttu yðar?“ sagði hún. Ilann hneigði sig til merkis um að svo væri. „Hvers vegna?“ spurði hún. „Vegna Pauls, kæra frú mín“, svaraði hann. llún yptl öxlum og sneri sjer burt frá honum. „Það er auðvitað mjög fyrirhafnarlítið að vera ruddalegur“, sagði hún svo. „Það hittist nú svo á, að pað er einmitt vegna Pauls að jeg gerði mjor pað ómak að tala við yður um pctta efni. Jcg vil ckki að hann sje ónáðaður með pessháttar sm&munum; og 243 XX. KAPÍTULI. VINÁTTC-TILBOÐ. Etta hreifði sig ekki, pegar Steinmetz nálgaðist hana, að öðru en pvf, að hún teygði annan fótinn lengra út og að ylnum af viðar-eldinum, sem br&nn á arninum. Hún var sannarlega fótnett. Steinmetz var einn af hinum fáu mönnum, sem lienni hafði ekki tekist að fá til að lftast vel & sig. Henni hafði aldrei tekist að komast neitt inn á hann. Þó hann væri gráhærður og holdugur, pá ályktaði hún m ð sjálfri sjer að hann væri ekki nema maður, og pess vegna hlyti skja.ll að hafa áhrif á hann—og kvennl jg fegurð líka. „Jeg undra mig yfir, hvers vegna pjer ha'ið mig“, sagði hún og horfði í eldinn. Steinmetz horfði niður á hana og brosti ha-ð- neskjulega. Stellingar hennar voru oins yndislegir og unnt var, frá hinu hnfgaDdi höfði og hugsandi svip hennar, allt til hins saklausa fóts, sein húa rjetti fram svo, að fallegi skórinn & honum sést. „Jeg undra mig yfir, hvers vegna pjer álltið slíkt um roig“, svaraði hann. „Maður getur ekki að pvf gert, að taka eptij pví sem augsýnilegt er“, sagði húu.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.