Lögberg - 25.11.1897, Page 3
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 25. NÓVEMBER 1897
Ymislegt.
SUMABLAUST ÁB.
Ritgerð með þessari fyrirsögn
stendur í blaðinu ,Montreal Witness1,
og er efni hennar byggt á gömlum
dagbókum sem fundist hafa. Dað er
sýnt fram á í ritgerðinni, að árið 1816
hafi eiginlega ekkert sumar verið í
rikjunum Massachusetts, New York,
Maine og Vermont, og að tíðin hafi
verið langt um verri í £>eim ríkjum pað
ár, heldur en í Canada. Blaðið hefur
ennfremur eptifylgjandi skjfrslu yfir
veðráttuna i Quebec filkinu petta
sama ár,og sumarfrostin frá peim tíma
til ársins 1866:
í Quebeck-fylkinu byrjaði kulda-
tiðin haustið 1815. Nóttina milli
pess 3. og 4. septembermánaðar gerði
svo mikið frost, að naerri pvi puml-
ungs pykkan ís lagði á vatni, og allur
jurtagróður eyðilagðist gersamlega.
Kuldarnir næsta sumar byrjuðu sunnu-
daginn 12. mal með hellirigningu,
sem hjelzt til mánndagskvölds.og varð
stöðugt kaldara og kaldara. Á priðju-
daginn var kuldi með hriðarbyljum
og varð hjer um bil alhvítt. Á mið-
vikudaginn var svo kalt, að menn
unnu við plægingar með vetlingum
og í yfirtreyjum; næstu nótt varð
harða frost. Fimmtudaginn var bæri-
legt veður. Sáð hveiti og settar nið-
ur kartöflur. Sama veðrátta, kuldar
og næturfrost, hjelzt til pess 28., fá
kom apt.ur kuldarigning, og pann 2i).
var 2 til 3 pumlunga pykkur klaki í
jörðu; en litlar eða engar skemmdir
urðu. X>ann 30. var endað við að sá
mais og kartöflum. Úr pvi var tiðin
skárri til pess 6. jíinimánaðar, pá geröi
mjög mikinn kulda með hriðarbyljum;
pann 7. var sama veður, ^ pumlungs
klaki l jörðu; 8 , aama veður, snjór á
jörð, menn við ötivinnu voru klæddir
eins og um hávetur.
Sunnudaginn, pann 9. jöni, var
glaða sólskin allan daginn, en nöpur
norövestangola. I>ann 10. var mikið
hlyrra og leit út fyrir umskipti; en
pann 11. kom svo mikið frost, að allur
gróður eyðilagðist. Pað sem eptir
var vikunnar, mátti heita gott veður
pó hálf kalt væri. Skógar og akrar
grænkuðu að nafninu til og öll á-
vaxtatrje sprungu út, pó allt væri auð-
vitað á optir tímanum. Pannig hje'zt
allgott gróðrarveður pnngað til 28.
júní; pá gerði norðvestan kulda með
svo miklu frosti að miklar skemmdir
urðu.
1. júlí frusu agúrkur og s. frv.,
par á eptir komu 2 rigningardagar, og
pann 6., 7. og 8. var svo mikil kulda
nepja, að menn tók á andlitið. Menn
voru með vetlinga og í yfirtreyjum við
að taka upp kartöflur; mikið frost var
á nóttunni, sem gerði meiri skemmdir
heldur en frostin I júnimánuði. Eptir
pann 10. hlýnaði nokkuð, og var tið-
in skárri mest af pví sem eptir varn
tnánaðarins Pað pótti mönnum merki-
legt, að enskar komtegundir, svo sem
hveiti, hafrar og bygg, prifust sæmi-
lega i pessari kuldatið; aptur á móti
preifst ekki enskt grasfræ.
Pað hlytur að hafa verið allt ann.
að en álitlegt fyrir bændurna, að
plsegjaog sá I pessari ógnar ótið, og
von peirra um uppskeru siður en ekki
glæsileg; en peir trúðu fyrirheitinu:
„Sáning og uppskera, frost og hit’,
sumar og vetur,d»gur og nótt skal ekki
linna“. Og fyrirheitið rættist. Þrátt
fyrir alla kuldana varð uppskeran i
meðallagi. Svona kalt og í alla staði
Óhagstætt sumar hefur aldrei siðan
komið í Canada.
Beri maður pessa skýrslu saman
við Bandaríkja veðurskýrsluna, pá
hnykkir manni við að sjá muninn. í
Bandaríkjunum vcru frostin meiri,
snjórinn meiri og skemmdir miklu
stórkostlegri. I>ar eyðilagðist nærri
pví allur gróður, í Canada var meðal
uppskera. I>að er rangt að halda pví
fram, eins og sumir menn gera, að
Canada sje afskaplegt snjópyngsla
land. í pvi efni polir Canada saman-
burð við Bandaríkin. C>að er kunu-
ugra en frá purfi að segja, að járn-
brautarmenn í Massachusetts og norð-
urhluta New York rlkisins hafa opt
og einatt., á pessum síðustu 25 árum,
verið I stökustu vandræðum með að
halda áfram ferðum eptir járnbrautum
sfnum á veturna, og par koma svo
stórkostlegir hriðarbyljir, að umferð
eptir brautunum heptist einatt svo
dögum skiptir. Slíkt kemur varla
fyrir á Canadiskum járnbrautum.
I>að er gamalt viðkvæði, að „sag-
an endurtaki sig“, og pað litur út eins
og viss veðrátta endurtakist tiunda
hvert ár. Næsta frosta sumarið eptir
1816 var árið 1826. Til allrar ógæfu
eru engar skriflegar sannanir við hend-
ina, er sýni hvort mikil frost komu
pað sumar eða ekki, en eptir munn-
mælasögum að dæma hafa pá orðið
miklar skemmdir af frosti. I>að sjest
af áreiðanlegum skýrslum, að sumarið
1836 komu frost svo snemma, að allt,
sem seint hafði verið sáð, eyðilagðist.
Dað ár gekk vetur í garð,með snjóum
og frosti, snemma i októbermánuði;
áttu pá margir bændur óteknar upp
kartöflur sfnar, og máttu láta pær
ligg-ja í jörðunni allan veturinn. Árið
1846 kom svo mikil hjela pann 1. júlí,
að pað mátti sópa henni af grasinu
snemma um morguninn, en pó undar-
legt megi virðast, gerði sú hjela ekk-
ert tjón. Dann 27. ágústmánaðar,
1855, eyðilagðist alltsáðverk af frosti,
sem ekki var fullproskað, og 1. sept.,
1856, varð mjög almennt tjón af frosti
með pvi að pá var mestur hluti hveit-
is óproskað. Á peirn árum var sáð
óvanalega seint vegna hveitiflugunn-
ar, og pannig lentu peir í Charybdis
sem voru að reyna að forðast Scylla.
Sumarið 1866 voru engin fiost, að
minnsta kosti gerðu pau pá engan
skaðu, sem getur hafa stafað af pví, að
pá var landið orðið svo mikið rutt; en
pað sumar voru miklar rigningar og
kuldar í ágúst og september, og eigin-
lega gat ekki heitið, að sumarveður
kæmi fyr en I októbermánuði. Af pví
leiddi pað, að msís proskaðist illa, en
önnur uppskera var góð. Auðvitað
hafa komið sumarfrost fleiri ár en hjer
eru talin — meira að segja, pað kem-
ur varla pað ár, að ekki verður frosta
vart — en, að einu ári undanteknu,
gerðu pau engan vanalegan skaða
önnur ár en pessi. Dessi eina undan-
tekning var árið 1859. Dað ár kom
mikið frost 14 september, rjett eptir
stórrigningu, og að morgni hins 15
var bleyta mannheld. En pegar petta
frost kom, var uppskeru víða lokiðið
og pess vegna varð skaðinn ekki til
finnanlegan. Dað kemur ekki opt
fyrir, að snjór falli á sumrum. Vjer
getum pó bent á eitt dæmi. Árið
1860 var kuldarigning pann 19 maf,
og snjerist hún í hríð með kvöldinu.
Næsta morgun, 20. maf, var alhvft
jörð, og var sá snjór ekki algerlega
horfinn fyr en daginn eptir vegna
kulda og hráslaga í veðtinu; en við
petta tækifæri urðu engar skemmdir
Um leið og vjer endum pessa út-
drætti, sem ná fram á vora daga, pá
leyfutn vjer oss að brýna pað fyrir
uugum bændum að halda dagbólt
og færa inn f hana allt pað markverð-
asta sem fyrir kemur. Dað ætti að
færa í pá bók sáningu, plöntun, upp
skeru og ýtnislegt viðvikjandi skepn-
um; hvenær fyrst verður vart við frost
og hvaðá tjón pau gera; alla merka
viðburði áhrærandi himinhnettina,
formyrkva og s. frv. Greindum manni
dettur margt í hug, eptir að hann er
byrjaður að halda svona bók, sem er
pess vert að pvi sje ekki gleymt, og
ef hann pekkir nokknð inn á grasa-
fræði og jarðfræði, pá mun hann kom-
ast að raun nm pað, að hann hefur
æfinlega um nóg að skrifa. Og bón
inn, sem öllum fremur er sinn eigin
herra, hefur æfinlega nógar tómstund
ir til oð hatda slíka bók.“
Æíiminnirtg.
Dað hefur dregist allt of lengi,
að minnast pessa valinkunna manns.
Samt vil jeg, pó seint sje, biðja Lög-
berg að taka pessar fáu línur.
Eggert Jónsson andaðist 3 júní
sfðastliðinn að heimili sínu við Nar-
rows, Lake Manitoba, eptir mjög
stutta legu, og sjúkdómurinn, sem
leiddi hann til bana, var garnaflækja.
Hanq var fæddur 19. október, 1836, á
Leirá í Borgarfjarðarsýslu; faðir hans
var Jón Árnason stúdent og danne-
brogsmaður, sem var einu sinni settur
sýslumaður í Borgarfjarðarsýslu, og
bjó lengi stóru rausnarbúi á Leirá,
mjög vel pekkturog mikilhæfur mað
ur. Hann var tvígiptur og átti mörg
mannvænleg börn með báðum konum
sínum. Hans faðir var Árni Kol-
beinsson í Kalmanstungu f Borgar-
firði. Fyrri kona Jóns og móðir
Eggerts sál., var Halla, dóttir sjera
Jóns Jónssonar yngra, á Gilsbakka f
Hvítársfðu, og var hún komin í bein-
an ættlegg af hinni alpekktu sunn-
lenzku Einarsness-ætt. Eggeit sál.
ólst upp hjá foreldrura sfnum á Leirá
og var hjá föður sínum pangað til
haustið 1858, að hann (18. okt.) gekk
að eiga merkis- og myndar-konuna
Sigríði Jónsdóttur frá Deildartungu,
sem nú lifir hann og býr á heimili
peirra með syni sínum. Dau voru hjá
foreldrum hennar fyrsta árið og byrj-
uðu siðan búskap að Hermundarslöð-
um og bjuggu par í prjú ár og flattu
siðan að Hóli og eptir 25 ára búskap í
Borgarfirði fyrir sunnan og vestán
Hvítá, fluttu pau sig í sjötta skiptið
frá Tandraseli að Hrafnabjörgum I
Hörðárdal í Dalasýslu, og eptir
p'iggja ára dvöl par, fluttu pau ti)
Ameríkn, sumarið 18>7. Dau voru í
Winnipeg f sex ár og hafði hann pá á
hendi mjólkursölu og leið vel; tók
sjer síðan lsnd við Narrows, Lake
Manitoba, og bjó par 1 fjögur ár. Dar
ljezt hann í siðastliðuum júnímánuði,
61 árs að aldii.
Hann átti 14 börn, 4 eru dáin en
10 lifa, öll royndarleg og uppkomiu.
Fjögur peirra eru gipt, Guðjón, Halla,
Ingveldur og Árni búa í Winnipeg og
Guðrún við íslendingafljót f Nýja
íslandi. Ógipt eru. Jón, Halldór Jón
og Kristfn, sem heima eru hjá móður
sinni, og Ilelga, Dýrfinna og Eggert-
ína Sigríður til heimilis f Winnipeg.
Dað má með sanni segja um Eggeit
sál., að hann var stilltur og gætinn
skynsemdar maður, kom allajafna vel
fram í öllum fjelagsskap og fylgd
peim málum sem miðuðu til gagns og
heilla almenningi; hann varmestielju
og atorku maður og voru pau hjón
samvalin f pvf,prátt fyrir erfiðar heim-
ilisástæður, að standa með dugnaði og
^áðdeild sinni heiðariega og vel f götu
hvers manns með rausn og góðvild,oj.
má pað með sanni segja, að pau hjó
ljetu aldrei fátæka svo frá sjer fara að
pau ekki hjálpuðu peim eptir megni
•ig pað stundum meira en kringnm
stæðurnar sýndust leyfa. Eggert-
sáluga er sárt saknað af vinum h«ns
og vandamönnum, sem tryggða og
staðfestumanns og góðs vinar.
Friður sje með pjer, látni vinur.
Borgfirðingur.
Fyr en kólnar
til muna, er betra aS vera búinn að fá góð-
ann hitunarofn i húsiS, ViS höfum ein-
mitt þá, sem ykkur vantar. Einnig höfum
viS matrei'islu-stór fyrir lágt verS.
ViS setjum ,,Furnaces“ i hús af hvaSa
stærS sem er, höfum allt, sem til bygginga
þarf af járnvöru, og bæSi viSar-ogjarn
pimpur meS lægsta verSi.
ViS óskum eptir verzlan lesenda L"g-
bergs, og skuium gera eins vel viS þá eins
og okkur er framast unnt,
Euck$c Adams.
EDINBURG, N. DAK.
Anyone sendlnff a sketch and description may
quiclily ascertaln, free, whether an invention is
probably patentable. Communications etrictly
confldentlal. Oldest anency forsecuring patents
iu America. We have a WashlnKton offlce.
Patents taken throuKh Munn & Co. roceive
special notioe in the
SCIENTIFIC AMERICAN,
beantifullv illustrated, larKest clrculation of
auy scientiflo lournal, weekly, terms $3.00 a voar;
Íl.50 six months. Specimen copies and IÍand
Iook ON Patents scnt free. Address
MUNN & CO.,
301 Broadway, New York.
• Lyfsa/a
CRYSTAL, -
Afslattur gefinn
Laugardogum
-- í BÓÐ -
N. DAK.
I
er nybúinn að fá meira upplag af
rnn
LEIKFÖNGUM
HLJÓÐFÆRUM
GULDSTÁZI
SILFURTAUI
og YLMVATNI.
heldur en nokkurn tíma hefur áður
sjest hjer í vesturlandinu. Allir,
smáir sem stórir eru velkotnnir að
koma og skoða vörurnar hvort sem
peir kaupa eða ekki. Verðið er
ætið hið
...LÆGSTA...
H G.UIm&Co.
v’ið höfum nylega fengið mikið
af
Nyjum haust-vorum
og erum sannfærðir um pað, að
yður mun geðjast vel að ýmsum
breytingum, sem gerðar voru
pegar ráðsmannaskiptin urðu.
Á laugardögum verður gefinn
sjerstakur afsláttur af ýmsu, og
ráðum vjer yður að lesa auglýs-
ingar okkar vandlega.
CAVALIER, IM. DAK.
Verzla með allskonar meðöl og
meðalaefni,
Harbursta,
Svampa,
Ilmvatn og
Toilet Articles.
Meðöl eptir fyrirsögn lækna,
samansett með mestu aðgætni.
Óskað eptir viðskiptum við kaup-
-radur Lögbergs.
THE...
BAZAR
NÝKOVtlÐ mikið af allslagí-
vörum' hentugum f Jóla-
ZZTgj:iflr svo sem: ‘
BARNAGLINGUR og
j LEIKFÖNG af öllum möguleguro
'ú'T‘‘ sortum, einnig
BRÚÐUR af öllu tagi, finasta
POSTTLÍN og
GLASVARA
SILFURVARA og
TINVARA
Besta brjóstsykur og hnetui
og ýmislegt til að punta jóla-
trjeð með.
Mr. Tb. Oddson, sem hefur unnið
hjá okkur að undanförnu, tekur
með ánægju á móti öllutn okkar
gömlu íslenzku skiptavinum og
biður pá einnig, sem ekki hafa
verzlað við okkur að undanförnu,
að koma og vita hvernig peim
geðjast að vörunum og verðinu.
Við vitum að eini vegurinn til
pess að halda i verzlun manna, er
sá, að reynast peim vel.
The Selkirk Trading Co.
SELKIRK, MAK.
C. C. LEE, rádsinadur.
PATENTS
IPRDMPTLY SECUREOl
FREE
Book on Patents
Prlzes on Patents
200 Inventions IVanted
Any one Sendlng Sketch and Descrlptlon m»r
quickly ascertain. free, whethcr an inrention is
l»robably patentable. Comraunioatioua striotly
confldential. Fees nioderatc. a
---------kAUQrtS
TEJIPLE BIILDISG, IS5 ST. JIMIS ST., MOITRSiL
clusivcly, Mention this 1‘aper.
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO MAN.,
pakkar íslendingum fyrrir undanfarin p6V viS
sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu
framvegis.
Hann selur i lyfjabúð sinni allskona
„Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæða
úlka fyrtr yður allt sem þjer æskið.
Miss E. R. Oliphant.
CRYSTAL, N. D.
0. Stephensen, M. D„
526 Ross ave., Hanneraðfinna heima kl
'Of. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á
kveldin
Dr. G, F. Bush, L..D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út ánsárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Main St.
Is lendingar
Um leið og vjer grfpum petta tækifæri til að pakka yður fyrir göm-
ul og góð viðskipti, leyfum vjer oss að minna yður á að vjer höfutii pær
mestu vörubirgðir fyrir haustið og veturinn, sem vjer höfuin nokkurn
tfma haft.
Það hefur ætfð verið markmið vort að hafa ekkert annað
en vonduóustu og beztu vörur, pví pótt pær kosti ofur-
lítið meira en pær óvönduðu, álituiu vjer að pær verði ætíð ^j| ITIUMa
ódyrari á endanum.
£>að eru pví vinsamleg tilmæli vor að pjer komið við hjá okkur
pegar pjer eruð hjer á ferð, og ef pjer pá kaupið etthvað skulum vjer
ábyrgjast að pjer verðið vel ánægðir með pað, bæði hvuð verð og vöru-
gæði snertir.
Xld.ixxbux’gr, 3V. X>alE,