Lögberg - 25.11.1897, Síða 4
4
LÖOBERG, FIMlú TGDAGINN 25. NOVEMBER 1897.
LOGBERG.
GcfiC út aö 148 Princess St., Winnipeg, M an
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B. T. Björnson.
A ii|r 1 ý«iii|rar : Smá-anglýslngar í eitt skipti 26c
yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán-
dinn. Á stwrri auglýsingum, eda auglýsingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
flástada-skipti kaupenda verdur ad tllkynna
skriflega og geta um fýrverand* bústad jafnframt
Utanáskript til afgreidslustofu bladsins er s
llieléitberg Pn»ti»R A Publiib.Co
P. O. Box 5 85
Wínnipeg,Man.
’Jtanáskrip ttll ritstjórans er:
Editor LÖgberr,
P *0. Box 585,
Winnipeg, Man.
_ Samkvæmt landslAgum er uppsAgn kaupenda á
ladi ógild, nema bannsje skaldlaus. þegar hann sev
rupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu
vlstferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptín, þá er
pad fýrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr
orettvísum tilgangi.
— fimmtudaoinn 25. nov. 1897. —
LokaráÖ.
SífastliÖinn laugardag sendi skrif-
ari Winnipeg Waterworks-fjelagsius
svolátandi bijef til ritstjóra allra dag-
blaðanria í bænum:
„Herea minn—Jeg sendi öllum
binum dagbiöðunum eptirfylgjandi
afskript af sampykkt, sem stjórnar-
nefnd Winnipeg Waterworks-fjelags-
ins gerði 4 fundi í morgun, og jeg
vona að f>jer gerið svo vel að birta
hana í bJaði yðar, par eð alpýðu mun
ekki pykja húu pýðingarlaus:
,Með pví að bærinn befur, 1 mesta
lagi ósanngjarnlega og ástæðulaust,
neitað að leggja ágreiningsmál hans
við fjelagið í gjörð, og hefur lýst yfir
pví, að hann ætli að leggja vatns-
leiðslu-pfpur meðfram pípum fjelags-
ins I peim tilgangi að eyðileggja
eignir pess, pá er hjer með
Akveðið, að bænum verði bjer
eptir selt vatu, til pess að skola lok-
ræsi og vökva götur bæjarins með,
fyrir $40 hverjar 100,000 gallónur
eins og beimilað er 1 rjettindaskrá
fjelagsins, en ekki fyrir $20 eins og
gert hefur veúð að undanförnu.
Og ennfremur, að ef aukalögin,
sem nú á að greiða atkvæði um, verða
sampykkt, pá skal einnig hækka verð
vatnsins, sem bæjarmenn kaupa, upp
í pað verð sem fjelaginu er heimilað í
rjettindaskrá pess — verðbækkun
sem nemur nálægt 75 prct. viðbót við
núveraDdi verð vatnsins.
(unduskrifað) E H Bissett.
Winnipeg, 20 nóv. 1897.“
I>að getur ekki dulizt neinum,
sem les pessa sampykkt fjelagsins, að
tilgangurinn er sá, að reyna á penn
an hátt að hræða bæjarbúa til pess að
greiða atkvæði á móti hinum nýju
aukalögum. Fjelaginu er pað ekki
með öllu ókunnugt, að verðið á vatni
pess er óbæfilega og ópolandi hátt
eins og pað er selt nú, og auð-
sjáardega vonar pað að peir, sem pað
kaupa, muni beldur greiða atkvæði á
móti pví að ódýrara og betra vatn
verði fáanlegt, en að neyðast til pess
að hafa enga vatnsleiðslu í húsum
sinum um lengri eða skemmri tíma,
pví fáir muni peir vera, sem sjái sjer
fært að borga allt að helmingi hærra,
verð fyrtr vatn, en peir hafa orðið að
gera hingað til.
I>egar byrjað er að prenta blað
vort vitum vjer ekki.hvernig atkvæða-
greiðslan um aukalögin hefur farið.
Vjer vonum og teljum hjer um bil
víst, að pau hafi verið sampykkt og
að pessi Loka-ráð Winnipeg Water-
works fjelagsins hafi ekki náð tilgang-
inum. I>au hefðu átt og hafa von-
andi verkað f gagnstæða átt. Vjer
gætum ímyndað oss, að jafnvel menn,
sem ætluðu sjer ýrnist ekki að greiða
atkvæði eða að greiða atkvæði á móti
aukalögunum, hafi vaknað til meðvit-
undar um pörfina á vatnsleiðslu, sem
«kki sje undir stjórn pessara manna,
pegar peir lásu sampykktina. Auk
Jiess kunna Winnipegmenn pví illa að
láta kúga sig, og petta er blátt áfram
kúgunartilraun og ekkert annað.
Vörn geg» sljettiieldum.
Hinir stórkostlegu sljettueldar,
sem eyðilögðu svo tugum skipti af
heimilum á síðastliðnu hausti hjer f
Manitoba, virðast sjerstaklega hafa
gert tjón í austurhluta fylkisins, par
sem rigningarnar voru meiri og gras-
sprettan pví svo framúrskarandi mik-
il, og par sem byggðin er dreifðari
vegna hinna stóru engjafláka, en ann-
arsstaðar í fylkinu. E>egar byggðin
er orðin pjett par, eins og á sljett-
unum hjá Portage la Prairie og um-
hverfis Brandon, og jarðyrkjan og
vegagerðin er komin á satna stig, pá
minnkar ef til vill hættan fyrir pess-
um stórkostlegu, óviðráðanlegu
sljettueldum. En pangað til sá tími
kemur,er skyldugt og nauðsynlegt að
gera ráðstafanir t.il pess að ógæfa sú,
sem vissir hlutar fylkisins urðu fyrir
4 síðasta hausti, endurtnkist ekki. I>að
er skylda bændanna, sjálfra peirra
vegna og vegna peirra sem peir eru
skuldugir (ef peir annars skulda
nokkrum manni), að gera allt, sem f
peirra valdi stendur, til pess; og pað
er skylda sveitastjórnanna gagnvart
öllum sveitabændum að gera allt, sem
bægt er, til pess að sljettueldar gjör-
eyði ekki eignum peirra. En hvað er
hægt að gera? Vjer álítum byggileg
astaráðið fyrir hvern bónda.að plægja
spildu á útjaðri lands sfns á alla
vegu. Dað má sá höfrum í spilduna
seint á vorÍD, slá pá uræna til gripa-
fóðurs og plægja svo spilduna
snemma, eða sá í hana rófum og kart-
Öflum. i>egar spildan er komin í pað
ástand að hægt er að sá í hana gras-
fræi, er bezt að sá „Austrian Brome“-
grasi, hvítum smára eða öðru pví
grasi, sem helzt grænt lengi fram ept
ir haustinu, en proskast ekki snemma,
eiris og margt af sáðgrasi pvf gerir,
sem vjer brúkum almennt. Sveita-
stjórnirnar ættu að leggja reglulega
vegi, ekki einungis í eina átt, heldur
eptir vegastæðum um pvera og endi
langa sveitÍDa, með sem allra minnstu
milhbili. Jafnvel pó ekki pyrfti að
nota alla pessa vegi til umferðar á
næstu árum, pá gætu skurðirnir með-
fram peim komið að notum, til pess
að flytja á buitu vatnið úr skurðunum
meðfram peim vegum, sem mest um-
terð er eptir; og jafnvel pó enginn
sjáanlegur hagur væri að vegunum
eða skurðunum annar en sá, að verja
útbreiðslu sljettuelda, pá væri kostn-
aðinum við pá vel varið. Væru veg-
irnir gerðir með hinum nýju vega-
gerðar-vjelum og hallinn látinn vera
reglulegur, pá mætti sá „Brome“-grasi
í vegina og hvítum smára f skurðiua,
og slá petta svo árlega (í flestum til-
fellum fengist nóg hey af vegunum
til pess að borga sláttinn með);pannig
mundu pesir vegir reynast hin bezta
vörn gegn útbreiðslu sljettuelda,
pví að grænt gras stöðvar eldinn
engu .sfður en vatn. Ef grasi væri
sáð í vegina og meðfram peim, pá
mundi pað enn fremur fyrirbygoja
vöxt hins leiða illgresis, sem ópiýðir
pá svo víða um sveitir. — Farmers
Advocate.
Umbætur á skiiiaskurðum.
I>að er lftill vafi á pví, að Canada
og Bandárfkiu eru 1 aðsigi með
að bæta stórkostlega og auka skipa-
skurði inni 1 landinu, og pá einkum og
sjerstaklega í sambandi við stórvötn-
in. Sfðastliðin 50 ár hafa hinar af-
skaplegu járnbrautalagningar dregið
athygli manna frá vatnsvegunum, en
nú—ppgar járnbrautirnar eru kornnar
á pað stig að hagnaðurinn við pær,
miðaður við hraðann og kostnaðinn,
er svo lítill, að allrar varúðar og spar-
semi parf að gæta til pess að hann
nemi nokkru, pá fer pjóðin og peir
menn, sem mestan pátt hafa átt f járn-
brautabyggingum, að snúa huganum
aptur að vatnsvegnnum og umbótum
peirra, sem, prátt fyrir að peir
hafa verið vanræktir, mikjll hluti af
vörum ríkjanna er árlega fluttur eptir.
t>að stendur ritgerð um pessi mál
í Jteview of Reviews eptir Carl Sny-
der, og sýnir hann fram á, að frá 80
til 40 milljónir ,tons‘ sje flutt eptir
8tórvötnunum, árlega, að minnsta
kosti. t>etta er einn priðji hluti á
móti öllu pvf, sem árlega er flutt ept-
ir járnbrautum Bandaríkjanna, er 10
til 12 billjónir dollara kostaði að
leggja; f samanburði við allan pann
kostnað hefur tiltölulega sára litlu
verið kostað uppá skipaskurði pá, sem
standa í sambandi við stórvötnin.
Hæsta áætlun um pað, hvað skipa-
skurður, alla leið frá Duluth til At-
lanzhafsins, mundi kosta ef hann væri
svo djúpur, að skip sem ristu 26 fet
gætu farið eptir bonum,er$300,000,000
eða einn fertugasti hluti upphæðar
peirrar, sem járnbrautalagningar hafa
kostað. I>að er meira að segja ekki
ólfklegt, að pessi fjárupphæð nægði
ekki að eins til pess að bæta vatns-
leiðina eptir stórvötnunum, alla leið
til Atlanzhafsins, heldur einnig fyrir
smærri skipiskurði meðfram strengj-
um í Saskatchewan-ánni alla leið vest
ur undir Klettafjöll.
Eptir stífluskurðunum hjá Sault
Ste. Marie, sem ekki kostuðu nema
frá 13 til 15 milljónir dollara, fara 2J
sinnum meiri vöruflutningar árlega
heldur en eptir Suez-skurðinum, sem
kostaði um $100,000,000. Eptir Sault
Ste. Marie skurðunum fara árlega 18
milljónir tons, en eptir Suez-skurðin-
um 8 milljónir tons, og pó ,er hann
ekki loaaður upp langan tíma af árinu
eins og hinir fyrnefndu eru. Allar
pessar vörur voru, pangað til f fyrra,
fluttar eptir að eins einum stífluskurði
hjá Sault Ste. Marie, en nú eru skurð-
irnir orðnir prír, og getur umferðin
pvf jafnvel prefaldast.
Vöruflutningur eptir pessari leið
hefur gefist mjög vel, eins og síðar
mun sýnt verðajen vandræðin eru pau,
að allur vatna-flutningur teppist svo
stórkostlega pegar kemur að Níagara-
fossunum. Af öllum peim 30 til 40
millj ónum tons af vörum, sem fluttar
eru eptir stórvötnunum árlega, komast
einungis um 1 millj. tons eptir Wel-
land skurðinum. Sje mikill hagur að
pví, að hafa óslitna vatnsleið frá Du-
luth og Fort William til BufEalo, pá
mundi pó sá hagur meir en tvöfaldast
ef hinir miklu vöruflutningaskip stór-
vatnanna gætu gengið alla leið eptir
Ontario-vatninu og niður St. Lawr-
ence fljótið til Atlanzhafsins; auk hins
sjerstaka hagnaðar, sem liggur í pví
eð geta sent vörur frá Montreal eða
Quebec, en ekki frá New York.
Dað eru að eins tvö ár síðan pessi
hugmynd var álitin pess verð af hag-
fræðingum landsins, að hún væri tek-
in til alvarlegrar íhugunar; en nú,
síðan reynzlan befur sýnt, að C. N.
Duttons lyftivjelin heppnaðist, hefur
skoðun manna breyzt. I>að er ekki
hægt að gefa ljósa hugmynd um
pessa vjel án uppdráttar, að eins er
hægt að segja pað, að í stað pess að
stíflaframrás vatnsins og hækka skipið,
á pann hátt sem gert er með gamla
fyrirkomulaginu, er pað látið fara inn
1 vatnskassa og svo er kassanum rneð
skipinu í lypt upp með loptprýstings-
afli. Vatnsstíflunar-aðferðin er göm-
ul; hún var fundin upp á dögum
Christophers Columbusar, og hefur
verið notuð 1 400 ár. I>að hæsta, sem
skipi verður lypt upp 1 einu með pví
fyrirkomulngi, er 20 fet. Mr. Dutton
segist muni geta hafið skipin upp 160
fet I einu með loptprýstings-aðferð-
inni, og pað á engu lengri tíma en
verið er að hefja pau upp 16 fet með
stíflum. Hverja pýðingu petta hefur,
verður ljósast sýnt með dæmum. I>að
er nú verið að setja Duttons-lypti-
vjelarnar I Erie-skurðinD, bjá bænnm
Lockport, par sem áður yoru sex
stíflur, og verða skipin par hafin upp
62| fet á einum sjötta af peim tlma,
sem til pess útheimtist með gamla
fyrirkomulaginu. Annað dæmi, sera
sýnir hina miklu hagsmuui við nýju
aðferðina, eru Niagara-fossarnir. pað
eru nú 26 stíflur í Welland skurðin-
um, og pað tekur skipin heilan dag
að komast í gegnum pær allar. Með
nýju aðferðinni parf einungis að Iypta
skipinu tvisvar sinnnm, og í pað
mnndi ekki ganga meira en einn
klukkutfmi.
Dá er munurinn á pvf, hvað ó-
dýrara er að fiytja vörur eptir vatns-
leiðinni heldur en járnbrautunum,
ekkert smáatriði. Carl Snyder segir,
í ritgerð peirri er vjer gátum um hjer
að ofan, að vöruflutningar eptir járn-
brautum í Bandaríkjunum kosti $800,-
000,000 á ári, og væri pað $60 1 hlut
ef upphæðinni væri skipt jafnt niður
á milli allra fjölskyldna í Bandaríkjun-
um, eða meira en allir skattar sem
pjóðin borgar. Eptir sömu hlutföll-
um ætti flutningsgjald í Canada að
vera $60,000,000, eða nærri pvf helm-
ingi hærra en allar rfkistekjurnar. Af
pessari upphæð borga vesturfylkin ó-
efað meira tiltölulega. l>að er talið
svo til, að hveiti-flutningurinn hjeðan
að vestan sje 6 til 8 sinnum dýrari frá
bændunum og austur til stórvatnanna
heldur en frá Duluth eða Fort Will
iam til Buffalo, og mundi pó flutning-
urinn eptir peirri vatnsleið vera til
enn meiri hagnaðar, ef ekki pyrfti að
nfferma par. Detta mundi ljóslega
sjást ef Canada-vatnsleiðin væri end-
urbætt svo, að skip gætu gengið alla
leið frá Fort William til Atlanzhafs-
ins.
Dað er vonandi, að bæði Canada-
menn og Bandarfkjamenn geri sem
allra fyrst gangskör að pvf að bæta
vatnsvegina, eptir að hagnaðunnn við
pað er orðinn viðurkenudur. Og pá
um leið minnumst vjer hinna opt um-
töluðu og marg umbeðnu viðgerða á
Rauðánni. Hagnaðurinn víð pað, að
gert væri við St. Andrew’s strengina,
mun verÖ8 meiri fyrir bæina meðfram
Rauðá og Manitoba fylkið í heild
sinni en fjöldi fólks hefur gert sjer
nokkra hugmynd um, og vjer
vonum pvf að pær umbætur fáist
innan skamms.
Ymislegt.
SÓLIN.
I>ó Bjarki fari að segja mönnum
frá pví að vísindin sje búin að færa
m jög sennilegar ástæður fyrir orsök-
unum til kuldans, stormanna og vot-
viðranna, sem gengið hafa yfir mikið
af heiminum petta ár, pá verður lík-
lega um pá fregn eins og maðurinn
sagði um ræðuna prestsins sfns:
„Hann getur sagt petta en við trúum
pvl ekki1.
Vísindin eru nú einu sinni svo
meinlega rangsnúin að pau eru ófáan-
leg til pess að kenna syndum og guð-
leysi mannanna um ótíð og illviðri,
pau leita allstaðar annarsstaðar, og í
petta sinn sýnist eins og pau hafi
fundið töluverða átyllu fyrir tærnar.
Svo er mál með vexti að menn
hafa fyrir löngu tekið eptir pví, að á
sólinni sjást við og við afarmiklir
dökkleitir blettir. Deir koma pó ekki
af handahófi heldur hafa menn fundið,
að milli pess að pessir blettir koma
líður nokkurnveginn reglulega hálft
tólfta ár. Samfara pessum blettum
kvað optast vera mesta ókyrð á gufu-
hvolfi jarðarinnar, svo að stormur og
úrfelli fylgir optast blettunum, en
kyrrara og hlýrra veður pegar sólin
er blettalaus; eptir að mestir blettirn-
ir hafa sjest fara peir vanalega minnk-
andi fimm árin næstu, svo að sólin er
pá alveg skær, en síðan vaxa peir
fimm ár til pess að sólin er alsett
blettum aptur á 12. árinu.
Nú stendur svo á í petta sinn, að
prjú eða fjögur ár eru sfðan að al-
bletti sólar var, svo í ár ætti að vera
pví sem næst alheiði. En f stað pess
er sólin f ár svo pakin blettunj að ná-
lega hefur aldrei verið meir og svo
stórir eru suinir blettirnir að peir ná
yfir 10 pús. mílur. Hvernig 4 pess-
ari óreglu stendur veit enginn, en í
ár hafa menn "pókst reyna að áhrifin
hafi ekki brugðist. Sólblettum fylgja
og jafnan mikil norðurljós, og pess
hafa menn líka pókst verða varir í
petta sinn, pó pau hafi reyndar ekki
sjest opt hjer á Seyðisfirði, sem bæði
gæti verið af pvl að við sjáum tiltölu.
lega lítið af himninum og skýin mjög
hagspök á pessum geira sem yfir
okkur er.
Þetta er nú skoðun vísindamann-
anna og getur hver álýktað af pvf
hvað sem hann vill, en óskandi værj
að sólin vildi svelgja alla pessa bletti
í sig sem fyrst, svo veðrið geti skán-
að á jörðinni ug orðið sjóveður hjer
eystra.—JBjarki.
*
Biskupinn í Albany, N. Y., Wil-
liam Crosswell Doane að nafni, setti
kirkjuping par í bænum pann 17. p.
m. Hann gat pess í forsetaskýrslu
sinni meðal annars, hvað gerst hefði á
biskupafundinum sem haldinn var á
pessu ári í London á Englandi, og
minntist á nefnd til pess að hlynna að
pvf, að ágreiningsmál, sem upp koma
á milli hinna ýmsu pjóða, sjeu lögð
undir gjörð. „Dví verður ekki neit-
að“, sagði hann, „að á pessum sfðustu
árum, ýmsra orsaka vegna og báðum
hliðum að kenna, hafa menn haft pað
á tilfir.ningunni að til vopna pyrfti ef
til vildi að grfpa, til pess að skera úr
ágreiningsmálum Breta og Banda-
rfkjamanna. Vjererum 1 sökinni, hvað
pessa tilfinningu snertir hjernamegin
hafsins, og sem möguleikar eru til að
lciði af sjer óútreiknanlegar skelfing-
ar. I>að er ógæfa vor að stjórnmála-
menn vorir eru, vegna pess að stöð-
ugt er skipt um pá, óæfðir bæði í
peirri fprótt að haga vel orðum sfnum
Og f allri stjórnkænsku. Dað er pó
enn pá sorglegra, pegar stjórnmála-
menn vorir gleyma pví að h»ga orð-
um sfnum kurteislega. í samsteypu
menntaðra pjóða, eins og á sjer hjer
stað, er æfinlega hætt við tvennu á
meðan vjer erum ekki orðnir að einni
pjóð, heldur samsafn óteljandi pjóða,
sem eru að samlagast f eina pjóð.
Hið fyrra af pessu tvennu er gamlir
hleypidó.nar og gagnstæðleiki, sem
ekkert kemur okkur við og alls ekk-
ert snertir samband vort við önnur
lönd heimsins; og hiðs Iðara eru hin ó-
fyrirgefanlegu pólitisku kænskubrögð
að æsa upp suma af pessum gróður-
settu hleypidómum til pess, með pví,
að fá atkvæði h&nda einum eðaöðrum
hinna pólitfsku flokka.
Jeg er sannfærður um pað, að
hinir mest hugsaudi menn á Englandi
lfta með undrun og furðu á pað sem
peim sýnist, eptir hinura taumlausa
ofsa flokksblaða rorra að dæma, lýsa
hatri og óbeit Bandarfkjamanna á
Englandi. Jeg er jafn sannfærður
um pað, að hinir hugsanði menn hjá
oss eru lausir við slfkar tilfinningar
gagnvart Englendingum. Dessum
hóflausa ofsa hefur brezka stjórnin,
brezka pjóðin og brezku blöðin tekið
með laDglundargeði. En ef vjer vör-
umst ekki hjer eptir meira en hing -ð
til ógætilegt orðbragð, sem æsir upp
hleypidóma og getur egnt til rei’i
jafnvel hina allra hógværustu, pá g t-
urfarið svo, að vjer komum pví til
leiðar, sem væri óendanlega svfvii' i-
legt og óendanlega hættulegt fj ir
vora kristnu trú og fyrir vora pjöð-
menningu.
Hvaðan orðið „jÍDgo“ er komið
gerir minnst til, eða uppruni peirrar
viðurstyggðar sem orðið táknar. Jeg
veit full vel, að pað er til á Englandi,
og að sá andi, sem getur gefið pví líf,
liggur að eins 1 dái, bfðandi pess, að
hann sje vakinn; en enginn getur neit-
að pví, að hann er mjög rfkjandi bjcr
hjá oss, og kemur mjög óstjórnlega 1
ljós. I>að er andi grobbsins, eigi :-
girninnar, hrokans og sjálfspóttans.
Allt petta er ósamboðið oss, sra
mönnum, og vansæmi fyrir vora
kristnu trú. Hjá einstaklingum cr
pað í hæsta máta viðurstvggile; t í
augum allra heiðarlegra manna, soid
nokkuð eiga saman við hann að sæld t,
Pað getqr verið qokkuð satt I
pví, að hinum gamla uppreisnar auda,
sem lítur á England eins og hacð-
stjóra, sje haldið við með lestri sögu-
legra útdrátta í barnaskóla-bókura
vorum. Sje pað svo, pá er tími kom-,
inn til pess að endurbæta bælviiniur,
svo börnin læri að skilja pað, að Eag-
land var allt öðruvísi fyrir 100 áriim
síðan, heldur en pað er nú, ölduugis
eins og Bandarfkjamenn eru öðruvfsj
nú, en peir voru á upprelsnar tönun-
um. Sú hugmynd, að vjer sjeum enn
pá 8ár:r og reiðir við Englendioga
fyrir hluttöku peirra með suunan-
mönnum í borgarastríðinu, getur haft
við nokkuð að styðjast. Hje pað svo,
pá er pað pó sannarlega merki UW