Lögberg


Lögberg - 25.11.1897, Qupperneq 5

Lögberg - 25.11.1897, Qupperneq 5
LÖQBEKG FIMMTUDAGINN 25 NOVEMBER 1897 5 göfuglyndi og vitsmuni, að kannast við f>að, að vjer fengum voru máli framgengt og asttum að hafa nægilegt f>rek til J>ess að fyrirgefa f>eim sem J>á misskyldu oss. I>að er eitt mjög J>yöingarmikið atriði, 1 f>essu sambandi, sem vjer megum ekki gleyma. Degar vjer tök- um með opnum örmum á möti annara þjóða mönnum, sem finnst J>eir hafa verið kúgaðir og aðprengdir af stjórn- um peirra landa er peir yfirgáfu, pá eigum vjer heimtingu á J>ví, að peir skilji allar deilur og missætti eptir heima hjá sjer til pess, að pegar hing- að kemur sje engin aðgreining á milli J>yzkra og írskra Bandarlkjamanna, nje nokkurra annara-pjóða manna, sem hafa gerst Bandaríkjamenn. Vjer purfum, af fremsta megni að bæla niður og fyrirdæma pá viðurstyggð 1 flokka pólitíkinni, sem leggur friðinn & milli pjóðanna í hættu til stundar- hagnaðar fyrir einstaka menn; jafn- vel samkomulagið á millipeirra pjóða er sett t hina voðah'gustu hættu, sem komnar eru af einum og sama stofni, hafa sömu lyndiseinkunnir, sameigin- lega hagsmui, sömu skyldur að rækja, tala sama tungumál, eiga sömu söguna og eru kristnir trúbræður. Allt pað, sem getur orðið til pess að raska góðu samkomulagi a milli pessara pjóða, parf að bælast niður og dætn- ast til dauða, bæði við atkvæðaborðin, 1 blöðunum, frá prjedikunarstólnum og i allri framkomu og orðræðum skynsamra manna. Mjer virðist ekki hægt að hugsa sjer meiri smán, eða neitt sem sje jafu skaðlegt fyrir hagsmuni pjóðanna i gjörvöllum hinum menntaða heimi, eins og pað ef vináttubandið, sem nú tengir saman England og Bandarikin, slitnaði eða veiktist. Stríð á rnilli Englands og Bandarikjanna pýddi nú, álika eins og í hinni sorglegu upp- reisn um árið, pað, að bræður bærust á banaspjótum; en flokkabrugg,stjórn- kænska og ráðaneytis fyrirskipanir varna pvi ekki að slfkt komi fyrir. Eini vegurinn er sá, að innræta pjóð um beggja rikjanna sannan bróður- anda og stillingu“. ÓHOLLT LOPT í KJÖLLURUM. Bæði í bæjunum og úti i sveit- unum er pað, alvanalegt að veikindi koma upp i húsum vegna pess, að dimmum skotum og afkimum er ekki haldið nægilega hreinum. I>etta kemur eKki endilega af p%í sem almennt er kallað óprifnaður eða ill umgengni,heldur af hinu, að sjer stakrar varúðar parf að gæta til pess að peir staðir, sem vanalega er dimmt í, orsaki ekki óheilnæmi á heimilinu. t>etta á ekki sízt við kjallarana i tnörgum húsum, sem vanalega eru dimmir og rakir og sólargeislarnir komast ekki niður i,til pess að hreinsa eiturloptið sem par myndast, vegna pess að í kjöllurum er vana'ega litil ^ loptskipting. I>etta getur verið til- fellið jafnvel par sem hvorki rusl nje matjurtaleifar er haft I kjallaranum. t>að er pvi aldrei nógsamlega brynt fyrir fólki að hafa vakandi auga á pvi að halda kjöllurum hreinum. Veggirnir og loptið ætti að vera kalk- að og hvitpvegið, pegar pví verður kcmið við, svo pað haldist purt og hreint. Varast skal að safna par saman rusli og sorpi. Gólfið ætti að vera vel steinlagt og með steinlfmi ofan á, til pess að raki komist ekki upp um pað. I>ar sem pví verður við komið ættu gluggar og útidyr á kjöllurum að standa opið pegar purk- ur er. Loptstraumur upp úr kjöll- urunum er banvænn, pó hann sje ekki bráðdrepandi. t>essu er opt og einatt engin eptirtekt veitt; menn vita að peir, sem 1 húsunum búa, missa heilsuna, en peir gera sjer enga grein fyrir orsökinni. Kjallaraloptið flyzt I 8máskömmtum upp í húsið pegar kjallarinn er opnaður, og sje honum ekki haldið hreinum og lopt- góðum, pá eitrast loptið 1 húsiou og eyðileggur heilsu peirra, sem í pví búa, beinlínis eða óbeinllnis.—Pio- neer Press. Til kjósendaima í „WARD 4.. N.Ý fólksflntnings - lína frá Wmnipug lil Icel. River. Fólksflutningasleði pessi fer sína fyrstu ferð frá Winnipeg kl. 1 á mánu- daginn 29. p. m., og kemur til Icel. River kl. 5 á miðvikudag. Fer frá Icel. River á föstudaginn kl. 8 f. m. og kemur til Wpeg á sunnudag kl. 1, og verður pannig hagað ferðum til loka marzmánaðar.—Allur aðbúnaður verður svo að hann gefur ekki eptir pví er fólk hefur átt að venjast að undanförnu, en verður endurbættur til betri pæginda að mörgu leyti, pví reykingar, tóbaksspýtingar og víu- drykkjur verða ekki leyfðar I sleðan- um, og parf kvefmfólk pvl ekki að kvfða pví, að pað verði veikt af pess- háttar sterkju, eins og opt hefur átt Isjer stað að undanförnu; ekki smakk- ! ar keyrarinn heldur vín,og er pað aðal- íspursmálið til pess að höfð sje öll jnauðsynleg aðgætni og stjórn á hest unum, lfka verður sleði pessi vel stöð- ugur, pví efri partur byggingarinnar verður úr máluðum striga, sem gerir hann svo Ijettan að ofan. Allur far- angur verður ábyrgður fyrir skemtnd- um og ekkert sett fyrir töskur, sem eru ekki yfir 25 pund, og fargjald sanngjarnt. Fólk verður flutt frá og að heimilum sfnutn í Wpeg. Detta er eign Islendings og er pað 1 fyrsta skipti sem tíutningur fæst með svona góðum skilmálum. Eptir frekari upplysingum er að leita hjá Mrs. Smith, 412 Ross ave., eða hjá Mr. Duffield, 181 James st., par sem hestarnir verða. Si&urður Th. Keistjánsson, keyrari. I WINNIPEG BÆ Eptir tilmælum margra kjósenda í 4. kjördeild, hef eg látið tilleiðast að gefa kost á mjer sem fulltrúa-efni fyrir nefnda kjördeild við næstu bæjarstjórnar- kosningar, og leyfi mjer þessvegna vinsam- lega að biðja fslenzka kjós- endur um fylgi sittog atkvæði. Vegna þess livað tíminn er orðinn naumur, býst eg ekki við að geta sjeð nema fáa kjósendur sjálfur og vona að menn misvirði það ekki und- ir kringumstæðunum. Virðingarfyllst, Edward D. Martin. Richards & Bradshaw, Málafærsluincnn o. s. frv Mclntyre Block, WlNNrPBG, - - Man. NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá ofang reindu fjelagi, og geta menn feníið hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist WINNIPEG Clotllillg llousc. A_móti Hotel Brunswick D. W. FLEURY, sem í síðast liðin sex ár hefnr verið í „Blue Store", verzlai nú sjálfur með Karlmanna-og Drengja-alfatnad, Nærfatnad, Skyrtur, Kraga, Hatta, Húfurog Lodskinna-vörur — AÐ — 564 MAIN STREET. Næstu dyr norðan við W. Wellband. MUNID eptir pvl að bezta og ódyrasta gistihúsið (eptir gæðum) sem til er I Pembina Co., er Jennings House Cavalier, X. I)nk. Pat. Jennings, eigandi. IKTy j 0,3? vo3»to» I ITytt ple>ss I Aldrei hafa vörur verið me ð læ gra \eiíi en nú I CHICAGO- BUDINNI, EDINBURG, N. DAK. HÆÐSTA VERÐ BORGAÐ FYRIR ALLA BÆNDA-VÖRU: Ull, Sokkaplögg, Egg, Smjer, Kartöflur, Eldivíd. Við höfum Dýlega aukið pláss'ð í búðinni til stórra muna og höfum pví betra tæki á að taka á móti hinutn mörgu skiptavinnm okkar og láta. fara vel um pá á maðan peir eru að skoða vörurnar. 1 1 Ökkur pætti tnjög vænt um að fá verzlun ykkar, ojí pegar pjer purfið á láni að halda, pá getum við hjálpið ykkur, pví við höfum ógrynni af vörum. Tveir If. lendingar vinna I búðinni. — Munið eptir að koma I CHIOAGO-búð- ina. Yinsamlegast. FIELD & BRANDVOLD, ed1Nbur0.n.p. Department of the Interior, Ottawa, 1 Nóvember, 1897. I>AÐ KUNNGERIST hjer með að Innanríkis deildin gefur leyfi (permits) fyrir árið 1898 til »ð yrkja skólalönd pau, er áður hafa verið plægð. I>essi leyfisbrjef fást með pvl skil- yrði að borguð sjeu 50 cents fyrir- frara fyrir hverja ekru af akri, nema pvl aðeins að fleiri en einn leggi inn boð fyrir landið. í pví tilfelli fær sá leyfið sem hæðsta leigu b/ður frpm yfir 50 cents á ekruna. Dessi leyfisbrjef verða að eins gefin fyrir skólalönd, sem búið er að plægja eitthvað á áður, og ekki undir neinum kriDgumstæðum er leyfilegt að plægj* upp óbrotið land. Beiðni um leyfi til að yrkja pessi lönd næsta ár ættu að vera komin til Secretary, Department of the Interior, Ottawa, ekki seinna en fyrir 15 Jan- úar 1898. Allir eru varaðir við pví að reyna að hafa afnot af pessvm skóla löndum án pess fyrst að fá leyfi til pess. SamKvæmt fyrirsk'pan, JAS A. SMART, Deputy Minister. OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja Scandinavian Uotel 718 Main Street. Fæði 11.00 á dag. MlllM l—M I II lllll 11 Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- arir. Allur útbúnaður sá be?ti. Opið dag og nótt. 613 ElQin Ave. Telepljane 306. Nokthern PACIFIC RAILWAY til allra staða I austurparti Can- ada hjernamegin við Montreal. Os til staða par fyrir austan, mcð tiltölulega sama verði. Farseðlar verða til sölu frá 6. TIL 31. DESEMBER Menn mega vera 10 daga á ferð- inni austur og 15 daga 4 baka- leiðinni. Farseðlarnir gilda I Í5 mámiði frá pví peir eru keypt- ir og hægt að fá tlmann lengdao ef J>ötf gerist. Menn geta kosið um hvaða leið sem peir vilja Til Evfopu Sjerstakar afsláttur gefinn á far- seðlum til Evrópu landa California Exeursion Lægsta far til allra staða í Cali- foruia og á Kyrrahafsströndinni, og til baka aptur ef menn vilja Skrifið eða talið við agenta North- ern Racific iárnbrautarfjelatrsins, eða skrifið til H. SWINEORD, General Agent, WINNIPEG, MAN 282 Hugsið yður halla eins brattan eins og húspak, sem lagður er pykkum IsflÖgum, eins og stræti væri, sem slðan eru gerðar samfrosta með pví að hella vatni yfir pær; hugsið yður sleða með stáldrögum, eins vel fægðum og skegghnífar væri; hugsið yður púsundir af ljósum beggja vegna við pennan glans- andi lsveg, og pá hafið pjer fengið dálitla hugmynd Um bvað pað er, sem nefnist Ishðll. Að renna sjer uiður eptir peim uppæsir mann vafalaust raeir en allt annað, sem manni getur dottið í hug—næst pví of til vill að vera á hvalaveiðum. Það er ómögulegt að anda, eptir að pjónninn Lirindir sleðanum af stað. Tilfinning manns er llklega Svipuðust pví ef maður dytti niður úr lopthát, og samt sem áður fer maður aptur upp á Ishólinn, til áð renna sjer niður af honum, eins vissulega og drykkjumaðurinn snjfr aptur til flösku sinnar. Refa- reið (Fox hunting) er barnaleikur I samanburði við pað, og pó hafa rosknir og ráðnir menn beðið pess heitt, að peir mættu deyja á refaveiðum. Steinmetz stóð við rætur hólsins pegar hann fann, að einhver stneygði handlegg slnum utan um kandlegg hans. t>að var Magga Delafield, og hún Sagði: „Viljið pjer renna yður með mjer á sleða?“ Ilann sneri sjer við og brosti að henni—sem var rjöð og blómleg I loðklæðum slnum—og sagði; „Nei, kæra unga fröken mín. En jeg pakka yður fyrir að hafa stungið upp á pvl.“ „Er pað svo hættulegt?“ spurði hún. 279 Hann lauk aldrei við setninguua. Hin djúpu, ástríðufullu augu hennar mættu augum hans. Fing- ur hennar komu DÍður á hinar slðustu nótur í laginu eins og hamri væri slegið á pær. Hún stóð skyndi- lega á fætur og gekk pvers yfir um stofuna. „A jeg að hringja og biðja að koma inn með teið, móðir mln?“ sagði hún. Þegar greifafrúin vaknaði, var Chauxville að fletta nótnablöðum, sem lágu á fortepianóinu. XXIII. KAPÍTULI. VETRAK leiksvið. A milli Pjetursborgar og sjávar erujfmsar uppá- halds-eyjar (I Neva ll jótinu), sem aðmeiraeða minna leyti hafa verið úthlutaðar útlendingum peim, er búa I höfuðstað Rússlands, sem bústaður. I>ar búa Eng- lendingar, og á sumrin heyrir maður hin alpekktu hróp knattleika-vallarins, en 4 vetrum stytta menu sjer stundir með pvl að ganga á prúgum (Snow- shoes), renna sjer á skautum og renna sjer niður af Isliólum á sleðum. A eynni ChristefEsky var haldin mikil ísfarar- samkoma daginn áður en Howard-Alexis fólkið ætl- aði að leggja af stað frá Pjetursborg til Tver. Fyrir samkomunni stóð eiun af útlendu sendiherrunum, 278 Augnalok Katrínar titiuðu, en hún svaraði engu. Sársaukinn í hjarta hennar hafði ekki enn pá tekið á sig ákveðið hefndar-gerfi. Ast beDn ar á Paul var enp ást, en hún var hættulega nærri pv I að snúast í hatur. Katrín var enn ekki komin svo langt, að óska ákveðið að Paul skyldi líða pjáningar, en pað, að sjá Ettu — fagra, fulla af sjálfstrausti og skeyt- ingarlausa sem eiganda Pauls — hafði flutt hana all- nærri pví takmarki. „Hroki peirra, sem hafa fengið allt er peir æskja eptir, er ópolandi“, hjelt Chauxville áfram á sinn vanalega tvíræða hátt. KatrSn — Katr ín, sem var sönn Eva — leit til hans, og pögn hennar gaf honum leyfi til að halda áfram. „Sumir karlmecn hafa allt annað dreugskapar- lögmál fjrir kcnur, sem engu geta af sjer hrundið,“ sagði hann. Katrln vissi óljóst, að kona getur ekki hæglega ollað karlmanninum, sem hún er reið við, pj raingi, nema hann elski hana. Hún beit á vör. Og 4 meðan hún hjelt áfram að spila, fór nytt ljós að renna upp I auguin hennar. Hljóðfæraslátturinn var dýrðlegur, en euginn í stof- unni tók eptir honum. „Jeg skyldi ekki hafa neina mvðaumkun með slikum mönnum“, sagði Chauxville. „Þeir eiga enga meðaumkun skilið, pví peir ha a enga með- aumkun sýnt sjálfir. Sá karltuaðar, sem hefur dregið kveunuiann á tálar, á skilið að --“

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.