Lögberg - 25.11.1897, Page 7

Lögberg - 25.11.1897, Page 7
LÖGBKRQ FIMMTHDA.OINN’ 25 NOVEMBER 1897 7 Frjettabrjef. (Frá, fjettaritara Lögb.) Spanish Fork, 12. nóv , 1897. Jæja, pá eru nú bæjarstjórnar- kosningarnar um garð gengnar, og aptur komið logn á pólitiska sæinn. Hjer í Utah voru f ílestum bæjum prír kjörseðlar á ferðinni, republikana, de- raokrata og peirra sem nefnast „non- partisans“, og fóru kosningar pannig, að enginn flokkurinn hafði algerðan sigur. Þó er talið svo til, að demo- kratar hati haft yfirhöndina pegar öllu er á botninn hvolft. í Salt Lake City, höfuðstað Utah- ríkis, voru fimm kjörseðlar á ferðinni, og komust peir, sem voru á þremur af þeim, að. Bæjarstjórinn þar, sem er „non-partisans“ maður, komst að með rúmum eitt hundrað atkvæða mun, sem er frekar lítill meirihluti 1 jafn- stórum bæ og Salt Lake City er. Iljer í bænum voru að eins tveir kjörseðlar á ferðinni, og unnu demo- kratar hjer algerðan sigur, með at- kvæðamun alla leið frá 8 til 50 „Non- Partisan flokkurinn varð undir, og vonum vjer, að hann hreyfi sig ekki framar hjer 1 vorum bæ eða neinstað- ar, pví vjer höfum hreint ekkert álit á þessleiðis stjórnmála stefnu, sem sá flokkur heldur fram, pví pó eitthvað megi, og pað með sanni, finna að stjórnarfyrirkomulagi hinna gömlu flokka, fáum vjer ekki sjeð, að pessi priðji flokkur bæti nokkuð úr skák, f>vf beztu menn menn má finna í öll- um flokkum, og allir flokkar hafa það fyrir augnamið að velja jafnan sÍDa beztu menn til opinberra starfa, og f>vf skyldi f>á purfa nýjan flokk til að velja beztu menn? Eins og jeg gat um áður, var einn landi vor, Mr. Eggert Kristinn Kristjánsson, á kjörseðli demokrata, og komst hann að í bæjarstjórnina, Ollum sönnum íslendingum og f>jóð- vinum til hinnar mestu ánægju; ekki svo að skilja að vjer búumst við nein- um peningalegum hagsmunum 1 gegnum f>að, en oss fannst kominn tími til f>ess, að Islendingar færu að „vera með“ f opinberum störfum. Uetta er lika f fyrsta sinni sem íslend- i )gur hefur verið kosinn í opinbert embætti hjer f Utah f f>essi 40 ár eða meira, sem íslendingar hafa hafst hjer við,og mun marga furða á f>eim drætti, f>ar sem íslendÍDgar eru jafn margir og f>eir eru hjer, og fólkstalan í Spa- n ish Fork ekki hærri en hún er— 3,500 manns. Vjer höfum allgóða hug- mynd um orsökina til f>ess, að íslend- ingar hafa ekki „verið með“ fyrri en nú, f>ó oss virðist á hina hliðina pyð- ingarlftið að ræða mikið um pað. Vjer munum pá dagana hjer, að að- eins 3 íslendingar í Sp. Fork höfðu Ijörgengi og atkvæðisrjett, og pað inundi lfka f>ykja skrftin SBgaað segja i ð f>að væri ekki nema | partur peirra fem hefði pHÖ enn pfi; en f>ó er pað tutt, að tveir priðjungar af íslending- um í Utah, hafa ekki borgaraleg rjett indi, jafnvel pó sumir peirra hafi búið hjer frá 20 til 30 ár. t>að er pvf ekki eingöngu vorri dyggð að pakka, að landi voa náði kosningu — f>að lftur næstum út eins og tilviljan. I>essi Dykjörni bæjarráðsmaður— svo jeg lengi söguna svolítið —. Mr. Kggert Kristinn Kristjánsson,er fædd- ur að Steðja í Hörgárdal við Eyja- íjörð, í Eyjafjarðarsyslu, á íslandi, 24. sept. 1869; og voru foreldrar hans Kristján bóndi Amgrlmsson og Anna Uuðmundsdóttir, hjón á Steðja. Mr. Kristjfinsson flutti með móður sinni til Amerfku árið 1876, og dvaldihann 1 Njfja-íslandi og Dakota til vorsins 1885; f>á flutti hann suður til Utahog hefur búið hjer f bænum slðastliðin 7 ár. Mr. Kristjánsson er kvæntur Sess- elju Jónsdóttur, fósturdóttur hins inerka bænda-öldungs, Bjarna Bjarna- sonar frá Kirkjulandi, sem margir hljóta að kannast við. Mr. Kristj- ánsson hefur gengið á alpyðuskóla f-essa lands og er með peira beztu hjer f ensku rnáli. Hann talar einnig og les íslenzku betur en nokkrir aðrir, Bem jafn ungir og hann komu til Amerfku, og höfum vjer pví góðar Yonir um, að kosuing haus í bæjar- stjórniua verði oss, sem pjóðflokki, til eflingar og sóma; og vjer vonum að hafa nú framhald sf pessu, vonum að vjer íslendingar.getum hjer eptir haft einn mann eða svo með, að minnsta kosti, í bæjarstjórn vorri, hvað sem öðrum opinberum embættum líður. Mr. Kristjánsson er mikið vel lát- inn maður hjer í pessum bæ, bæði meðal enskra og IsleDzkra, enda hafði hann öruggt fylgi meirihlutans. Um pá, sem voru á móti honum við kosn- inguna, munaði ekki mikið. t>að tók enginn pá eða kenningu peirra til greina. Hinn 7. pessa mánaðar fjell hinD fyrsti snjór hjer, að eins lítið föl samt, sem tók upp að kalla næsta dag. Stað- viðri og bærileg tíð sem stendur. Heilsufar og liðan manna yfirleitt I bezta lagi; að öðruleyti tfðinda laust. Mjög þakklátur. MR STBPHEN BaLISMC SKÝRIR FÓSLEGA FRX t>\1 HVERNIG HONCM BATNAÐI. Dr. Williams Pink Pills gerðu hann heilbrigðann eptir að önnur með- ul höfðu reynst árangurslaus. Eptir Montral Herald. Hinar afarstóru byggingar Mont- real Cold Storage fjelagsins eru niður á William stræti, par sem flestar osta og smjör verzlunirnar eru. Á sumrin, á meðan vöruflutningurinn er sem mestur, er pessi stóra bygging rjett eins og hunang8flugna bú. Mörg út- flutningafjelög geyma vörur slnar par, par á meðal er Wm. T. Ware & Co. Yfirmaður peirra f vöruhúsinu er -Mr. Stephen Belisle, sem er, eins og nafn- ið bendir á, franskur að ætt. Mr. Belisle er á besta aldri og ef nokkur maður á jörðinni er pakklátur pá er pað hann. Hann lá punga legu og tók út ákafar kvalir í marga mánuði en er nú aptur orðinn vel frfskur og finnst pað pví sjálfsögð skylda sín að skýra öllum heiminum frá pvf hvernig honum batnaði. Mr. Belisle skýrði frjettaritara blaðsins Herald nýlega frá eymd sinni, aem nú er, sem betur fer, öll um garð gengin. Hann sagði: „Staða mfn úthoimti að jeg væri á ýmsum tímum um allt vöruhúsið. Jeg fór pvf stundum snöggklæddur inn I frystihúsið, og svo aptur pangað sem heitt var. Fyrir hjer um bil ári síð- an veiktist jeg. Jeg pjáðist af melt ingarleysi og ýmsum öðrum kvillum, sem stafaði af veikluðu taugakerfi. Svo sem Iystarleysi og höfuðverk. J-ig fjekk mjer meðöl en hjelt áfram að versna með hverjum deginum. Jeg gat mjög lítið sofið, og varð áður en langt leið svo að jeg gat ekki verið við vinnu og gat jafnvel lítið hreyft mig án pess að preytast. Jeg hafði mjög litla matarlyst, og pað litla sem jeg borðaði varð mjer illt af. Jeg pjáðist llka af kvöl f bakinu og sið- unni. Allan pennan tíma reyndi jeg mörg meðöl, en pau virtust ekkert gagn gera mjer. Jeg var orðinn svo próttlaus og veikur að mjer fannst lífið birði. Mjer var pá ráðlagt að reyna Dr. Williams Pink Pills. Jeg gerði pað og hafði mjög mikið gott af pvf. Jeg byrjaði að brúka piliurnar um jóla leytið og er nú orðinn svo frlskur að mjer fannst jeg mega til- með að skrifa eigendum Dr. Williams Pink Pills og láta pá vita hversu mjög pakklátur jeg er fyrir hvað pillurnar peirrar gerðu mikið fyrir mig. Jeg var ekki búinn nema úr sex öskjum pegar heilsa mín var orðin eins og paradfs hjá pvf sem hún hafði verið f marga mánuði par á nndan“. Mr. Belisle er hæggerður maður og ekki lfkur pvf að honum sje hætt við að verða mjög ákafur, en pað leyndi sjer ekki einlægni hans pegar hann var að tala um veikindi sín og bata við frjett aritarann. Hann mun ætfð hafa sterka trú á Dr. Williams Pink Pills. Dr. Williams Pink Pills lækna með pvf að pær leita inn að rótum sjúkdómsins. í>ær byggja upp blóð- ið og styrkja taugarnar, og reka pann- ig burt öll veikindi úr lfkamanum Varist allar eptirstælingar með pvf að taka engar pillur, sem ekki hafa nafn- ið utan á umbúðunum eins og hjer segir: Dr. Williams Pink Pills for Pale People. Kttða og sviðaveiki í hörundínu lœknasv fyrir 35 cents. Dr. Agnews Ointment gefur fróun á ein- um degi, tetter, salt rheum, piles, scald head, eczema, barbers itch, kýli og alla aðra hörundsveiki. Það læknar sviða og kláða og á sjerstaklega vel við allann dt- brotum á bórnum; 35 cents. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block, Main St WlNNIPEG, MA | Lesid eDtlrluIoiandi. j | Ef þjer erud ad lita J | eptir kjorkaupum, | ættuð þjer að yfirve^a það sem hjer fer ^ r; á eptír, stinga svo blaðinu í vasa ykkar ^ og koma síðan til Crystal og segja okk- 3 ur hvað það helzt er, sem þjer viljið. ^ DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að baDn hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tömium nú að us $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með J>ví verði verður að borirast út í hönd. Hapn er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Stofau er í Mclntyre Bloek, 4IO Main Street, lVinnipej. MATVARA | ódýrari en nokkru sinni áður til dæmis: Við gefum 8 PAKKA af Brenndu KAFFI fyrir $1.00, Uncle Josh Maple Síróp, alveg óbland- ^g að á $1.00 gallonið, eða 25o. potturinn ef ílátið er lagt til. ^ ALNAVARA | Outing flannels. sem aðrir selja á 7c. fyrir 5c. Sirs, bæði ljósleitt og dökkt. 5c. ^g Góð bómullar blanketts... 50c. KLÆDNADUR 1 Næstum pvi alullar alfatnaður, sem víða er seld- ur á $7.00 fyrir......$ 5.00 - 2 Ágæt „worsted“ föt, sem aðrir selja á $20.00 fyrir.......... 15.00 S Ágæt „fleese lined“ nærföt, etykkið á.. 65c. SKOFATNADUR | Góðir karlmanna vinnuskór.$ 1 25 ^ “ “ yfirskór....... 1.25 | VETRAR-HUFUR | 3 g~ Heilmikill samtíningur af drengja húfum frá zS 50 til 60 centa virði, úrval fyrir.... 25o. ^ g Góð, hlý karlm. húfa úr loðskinni á. $1.25 | HUSBUNADUR 1 Rúmstæði.................$2 00 Es Matressu................. 2 00 ^ Spring.............................. 2 00 E’ ---------------- 4^7 Loðskinnskápur köfum við af öllum tegundum, zg og erum við til með að selja pær með mjög 73 lágu verði, til að losast við pær. ^g Komið og sjáið okkur. 73 | ^Jhompson & Wlng, I CRYSTAL, - N. DAKOTA. % fummMmmmmmmmmummð Ösin lijá okkur í liaust, er eins og- ad vid liefdum “Land Við höfum verið svo önnum kafnir, að við höfum eigi haft tima til að rita auglýsingu. Dað eru að eins fá orð sem vjer í petta skipti ætlum að segja, um pað hver orsökin muni vera til pess mannfjölda, sem að oss sækir úr öllum pörtum oountys-íns. Okkar miklu vörubirgdir og l&ga verd, er pað sem togar í fólkið að koma til okkar. Verið eigi eptir, heldur fylgist með fólksstraumnum og tryggið ykkur eitthvað af Nóvember kjörkaupunum, sem við bjóðum. Vörurnar og verðið segja betur söguna heldur en prentsvertan gerir á heilli blaðsíðu. Komið pvf f okkar búð og skoðið fyrir ykkur sjálfir. L. R. KELLY. Hinn mikli|kjörkaupa-sali. MILTON, - N. DAKOTA “NORTH STAR”- BUDIN Hefur pað fyrir markmið, að bafa beztu vörur, sem hægt er að fá og selja pær með lágu verði fyrir peninga út f hönd. Jeg hef nýlega keypt mikið af karlmannafatnaði, loðskinna káp um og klæðis-yfirhöfnum, kvenn-jökkum og Capes, Dsengja fatnaði og haust- og vetrar húfum, vetliugum og hönskum, vetrarnærfatnað Bokkum o. s. frv. Ennfremur mikið af hinum frægu, Mayer rubber vetrarskófatnað sem er álitinn að vera sá bezti er fæst á markaðnum. Svo höfum við líka mikið af álaavöru, Matvöru og leirtalii. Kom ið og sjáið mig áður en pjer kaupið annarsstaðar pví jeg er viss um að pjer verðið ánægðir með verðið. B. Gr. SARVIS, EDINBURG '1 N. DAKOTA. Peningap til Ians gegn veði í yrktum löndum. Rýmilegir skilmálar. Farið til l\e London & Caqadiar) Loan Agency Co,, Ltd. 195 Lombard St., Winnipeg. eða S. Ctarlstophcrson, Viröingamaður, Grund & Baldub. & BAAA AAAA A - A 'WYWWVYVVvv ▼WTtVtYVV I Future comfort for present j seemíng economy, but buy the ; sewing machine wíth an estab- ; lished reputation, that guar-; antees you long and satisfac- ; tory servíce. i i i Í ITS PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR,; (devices for regulatíng and; showing the exact tension) are ; a few of the features that i emphasize the hígh grade; character of the Whíte. Send for our elegant H.T.; catalog. White Sewing Machine Co.. CLEVELAN0, 0. Til sölu hjá W. Crundy & Co., Winnipeg, Man. Nopthern Pacific By. TIME CAKELID. MAIN LINE.\ lArr. i.O>a ■5.55 a 5-J5=> 4.15a l0.‘20p l.löp 1 25p 12 oop 7.30 a 4.05 a 7.30 a 8.30 a 8.00 a 10.30 a ... Winnipeg.... .. .. Morris .... ... Emerson ... ... Pembina.... . .Grand Forks. . Winnipeg J unct’n .... Duluth .... .. Minneapolis .. ....St Paul.... ... .Chicago.... Lv. 1 OOp 2.28p 3.20p 3.3ðp 7-05 p I0.45p 8.00 a 6.40 a 7.15a 9 35 a Lv . 9 5°P 12015 2 4 p 9.3op 5.53p 4.UOp MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv. Lv Il.OOa 1.25 p ...Winnipeg. . l.OOa 9-3°P . 8,30p U.50a 2.3ðp 7.00a 5.15p 10.22a .... Miami 4.06 p 10.17p _ 12.10a 8.20a .... Baldur .... 6 20 p 3,22o 9.28a 7.25 a ... Wawanesa.. . 7.23p 6,02p 7.00 a 6.30 a .... Brandon.... 8.20p 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr. 4 45 p ra .. . Winnipeg. .. 12.36 p ra 7.30 p m Portage la Prairie 9.30 a m CHAS. S. FEE, G.P &T.A.,St.Paul. H. SWINFORD, Gen.Agent, Winnipe arbarfarÍL Sjerhvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjðg bil- lega hjá undirskrifuðum. —. Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. J. Jchamtc^öon, 710 abc, VArr .-.t . I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.