Lögberg - 02.12.1897, Side 3

Lögberg - 02.12.1897, Side 3
LÖGBERO FIMMTUDAGINN 2 DESEMBER 189T Afslattur gefinn Laugardogum f biJð TANNLÆ"NI“ M. C. CLARK, er fluttur & hornift á MAIN ST. OG BANATYNE AVE. v'ið af höfutn nýlega fengift mikiö Nyjum haust-vorum og erum sannfærðir um þaft, aft yður mun geftjast vel aft ýmsum breytingum, sem gerðar voru {>egar r&ðsmannaskiptin urðu. A laugardögum verðurgefinn sjerstakur afsl&ttur af ýmsu, og r&ðum vjer |yður að lesa auglýt ingar okkar vandlega. Mr. Tb. Oddaon, sera hefur unnið hjá' okkur að undanförnu, tekur með ánægju á móti öllum okkar gömlu Islenzku skiptavinum og biður p& einnig, sem ekki hafa verzlað við okkur að undanförnu, að koma og vita hvernig þeim geðjast að vörunum og verðinu. Við vitum að eini vegurinn til [ I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfjrbúSina á Bildurog hefur I þvl sjálfur uinsjón á öllum meðölum, sem hann setur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlbur viö hendina hve nær ««ni hörf flrArÍRt. TRJAV[DUR. Trjáviöur, Dyraumbiíning, Hurðir Gluggaumbúning, Laths, Þabspún, Pappíí ttl húsabygginga, Ymialegt til aö skreyta meö hús utan. ELDIVIDUR C KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maplestreet, nálægt C. P. R vugnstöðvunum, VVinnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænum. Verölisti geflnn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa* eigntt til sölu og í skipvum. James M. Hall, Telephone 055, P. O, Box 288. H G.Uím&DO. CAVALIER, N. DAK. Verz'a með allskonar meðöl og meðalaefni, samansett með mestu aðgætni. Harbursta, Svampa, Ilmvatn og Toilet Articles. Meðöl lækni eptir fyrirsögn óskað eptir viðskiptum við kaup. endur Lögbergs. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. pess að halda' 1 verzlun manna, er | Skrifstofur: Molntyre Block, Main St Winnipkg, Mak. sá, að reynast þeim vel The Selkirk Trading Co. SELKIRK, MAN. €. C. LEE, rádsmadur. Dr. G, F. Bush, L..D S. tannlæknir. | Tennur fylltar og dregnar út ánsárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St, THE... BAZAR NÝKOMIÐ mikið af vörum hentugum í g.jBflr svo sem: allslags Jóla- • Lyfsa/a, • CRYSTAL, - N. DAK. er nýbúinn að fá meira upplag af LEIKFÖNGUM HLJÓÐFÆRUM GUJDSTÍZI SILFURTAUI og YLMVATNI. heldur en nokkurn tíma hefur áðurl sjest hjer 1 vesturlandinu. Allir, sn&ir sem stórir eru velkomnir að koma og skoða vörurnar hvort sem [>eir kaupa eða ekki. Verðið er | ætið hið ... LÆGSTA... Fyr en kolnar til muna, er betra aS vera búina að fá góð- »nn hítunarofn i húsið, Við hófum ein- mitt þá, sem ykkur vantar. Einnig höfum við matreiðslu-stór fyrir lágt verð. Við setjum ,,Furnaces“ i húsaf hvaða stærð sem er, höfum allt, sem til bygginga þarf af jarnvöru, og baeði viðar-pgjárn fumpur með lægsta verði. Við óskum eptir verzlan lesenda Lög- bergs, og skulura gera eins vel við þá eins og okkur er ftamast unnt. Buck$t Adams. EDINBURG, N. DAK. BARNAGLYNGUR og LEIKFÖNG af öllum mögulegum sortum, einnig BRÚÐUR af öllu tagi, fínasta POSTTLÍN og GLASYARA SILFURVARA og TINVARA Besta brjóstsykur og hnetur og ýmislegt til að punta jóla- trjeð með. Miss E. B. Oliphant, CRYSTAL, N. D. 0. Stephensen, M. D., 526 Ross ave., Iíann er að fínna heima kl 8—JOf. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á kveldin. PATENTS FREE NO PATENT- NO PAY- Cook on PatenU Prlzes on Patents 200 InTentions M’anted muíTíJ’119 *en<J.b'g Sketch arð r>Mcrlptlon ra.v SrÓuow- ce.rtainí.,frc*’ ’vhether »n inveutton ii eoufldttntial. Fe«e moderara?'Ull0atlC>“*0*ttlr°"‘^1 MaRION & MaRION ExDerto TEMLS BIILBM6, 1S6 ST. TheonlT flrtn of GTtADUATE r\’OrN'rTTf«i_ «T,e rv.mluloH t.ansaotinK tmtent bualnLÍ*—0 Olusivvly, Mmtum ttw, "“*** IE3SlLo:Ea.Cl.:Í.:iXf3£,a,3£* Um letð og vjer grfp.im petta tækifæri til að þakka yður fyrir eöin- ui og góð viðskipti, leyfum vjer oss að minna yður & að vjer höfum Þær mestu vörubirgðir fyrir haustið og veturinn, sem vjer höfum nokkurn tima haft. £>að hefur ætíð vcrið markmið vort »ð hafa ekkert flnnað en vönduöustu og beztu vörur, f>vi póu pær kosti ofur- lftið meira en pær óvönduðu, álftum vjer að pær verði ætíð t|| mUfia ódyrarl ó endanum. Dað eru f>yf vinsamleg tilmæli vor að f>jer komið við hjá okkur þogar pjer eruð hjer á ferð, og ef pjer pá kaupið etthvað skulum vjer ábyrgjast að pjer verðið vel ánægfttr með það, bæði hvuð verð og vöru- gæði snertir. ® Idlxxtmxv^, 9T. Dalc. OTTO SELJA TTT Nó er tfminn til aö kaupa vörur fyrir veturinn Fyrir innkaupsverd : Fyrir^'Ufa'nna °g Drenga alfatnaður og yfirhafnir. Ivai lmanna og Drenga Hattar og Hanskar. Fynr mnkaupsverd: Karlmanna og Drenga Húfur og Vetlingar. Fynr hálfvirdi: 6 _ Kvennmanna og barnakápur og Jakkar. Fynr híllfvirdi: . Kjóladúkar ,Outings‘, Prints, Ginghams og Sheeting Fynr hálfvirdi: ö Allai okkar Blúndur, Silkibönd, K óla-lagningar o. fi — Ef ykkur vantar skó, yfirskó eða loðkápur ættuð pið að koma og vita um útsöluverð hjá mjeráður en pjer kaupið annarrstaðar. 35 centa te fvrir........ . , * * *................ <15 ÖU centa te, d5c pundið og 8 pund fyrir.. I 00 8 pund af ksffi fyrir................. 1 00 18 pur d af sveskjum fyrir.......... 1 00 10 pund af purkuðum eplum fyrir.......... 1 00 5 pund af þurkuðum Raspberries fyrir........ i Q0 15 pund af purkuðum Peaches fyrir......... j qq 15 pund af beztu rúsínum fyrir...... j qq 20 pund af banka byggi fyrir...... I 00 Stffelsi, pakkinn fyrir.......................... g Pela flaska af bláma fyrir....................... g 8 stykki af pvottasápu fyrir...... Steinolía, gallónan fyrir...................... jg Komið sem fyrst‘ því vörurnar ganga fljótt upp Virðingarfyllst, Qeo. H. Otto, -iCrystal, N.-Dak. 291 „Hvar er Etta?“ spurði prinzinn svo strax. „Þarna yfir frá hjá Ghauxville,“ svaraði Stein- metz. Paul pagði í nokkur augnablik, og peir renndu sjer hringinn f kring & tjörninni hver við hliðina á öðrum. I>að var of kalt til að standa kyr, þó ekki vaeri nema eina mlnútu. „Jeg hef sagt yður, að þessi náungi ætlar að fara til Thors“, sagði Paul loksins. „Jeg óska, að hann vildi fara til fjandans“, sagði Steinmetz. „Dað er enginn vafi á, að hanu gerir pað á sln- um tfma“, sagði Paul, eins og honum væri sama. „Já; en hann gerir f>að ekki nógu fljótt“, sagði Steinmetz. „Jeg segi yður pað satt, Paul, að mjer er ekki um ferð hans til Thors. Við stöndum einmitt f þeim sporum, að hinn minnsti grunur getur komið okkur í óendanleg vandræði. Yfirvöldin vita, að Stefán Lanovich hefur sloppið. Gódgerða-bandalaga- hneykslið getur orðið vakið upp hvaða augnablik sem er. Við kærum okkur ekki um að aðrir eins piltar eins og Chauxville sjeu að snuðra í nágrenn- ÍQu. Jeg pekki manninn. Hann er prælmenni,-.em mundi selja sína ódauðlegu sil ef hann gæti fengið Ujkkurt boð f haca. Til hvers ætlar hann að koma til Thors? Hann er ekki veiðimaður; bann mundi verða skelkaður við rjúpukerra, pó hann væri nógu djarfur meðal kvennrjúpnanna. Þjer fmyndið yður þó aldrei, að hanu hafi fengið áat á heuni Katrluu?“ 294 Degar komið var 100 mflur frá Tver, valt Öku- maðurinn á sleðanum, sem Etta, Magga og Paul voru f, allt í einu ofan úr hinu hia sæti sínu nift.ur f snjó- inn. Paul stökk strax út úr sleðanum og sá, að mað- urinn var gagntekinu af kulda, pví andlitið var blátt og bann að byrja að kala á höudunum. Augabrýrn- ar og skeggið var klökugt, og maðurinn 1 heild sínni fremur aumkunarverð sjón. Magga stökk strax út í snjóinn á eptir Paul, til að hjálpa til við öknmann- inn, en Ecta lokaði sleðahurðinni hið snarasta & eptir henni. „Hann kemur bráðum til aptur,“ sagði Paul. „Hanu er bara gagntekinn af kuldanum. Hellið ögu af brennivíni uppf hann úr ferðapelanum peim arna, en jeg skal halda klökuga skegginu frá. Takið ekki af yður glófana, pvf pá festast fingurnir á yður við málminn, sem er utau um pelanu“. Magga hlýddi pessu á sinn .vanalega, skarplega hátt og kinkaði kolli til Ettu, til að hughreysta hana. Eq satt að segja hafði Etta dregið upp hjeluga gluggann, svo hún sá ekki hvað var að gerast úti. „Dað verður að láta hann inn í sleðann“, sagði Maf?ga- »Þaö eru notaleg hlýindi þar inni af öllum pessum bylkjum með heitu vatni“. Paul leit hálf vandræðalega á sleðahurðina. „Jeg býst við að pjer getið pó borið úann?“ sagði Magga glaðlega. „Hann er ekki mjög stór — pað er loðkápan, sem gerir hann svona fyrirferðar- mikinn“. 288 „J&, mjög hættulegt“, svaraði hann. „En jeg held að pjer ættuð samt að reyna pað. Dað er reglu- leg opinberun. Dað er nokkuð, sem pjer munið eptir sem merkis-viðburði f æfisögu yðar & meðan pjer lifið. A yngri árum mínum var jeg vanur að stelast til einhvers íshólsins, par sem enginn pekkti mig, og eyddi par klukkutímum saman við hina á- hrifamestu skemmtun. Hvar er Paul? ‘ „Hann er rjett nýgenginn parna yfir um með Ettu“, svaraði hún. „Neitaði húu að renna sjer niður með yðui ?“ spurði Steinmetz. „Já“, svaraði Magga. Steinmetz leit á hana og brosti meðaumkunar- lega. „Djer segist vera hrædd við mýs“, sagði hann. „Jeg hata mýs“, svaraði hún. „Já, jeg býst viö að jeg sje hrædd við þær“. „Pnnzessan er ekái hrædd við rottur—hún hræð- ist fáa hluti, prinzessan, og samt vill hún eáki renna sjer niður fshólinn“, sagði Steinmetz. „Hvað fólk er þó uudarlegt, fröken mfn ! Koraið með mjer; við skulurn leita I aul uppi. Hanu er eiui maðuriuu, sem óhætt er að trúa fýrir að renna sjer niður með yður.“ Dau fundu Paul og Ettu í einum skálanum, þar sem pjónar I loðklæðum voru að bera gestunum brennheitar hressingar, sem gufan rauk upp af, Ef hiuir aðgætnu pjónar skildu tónian kaffibolla eptir 4

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.